Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. APRIL 1905, Til kunningja niíns Císla P. Magnússonar. I 13. tölublaði „Baldurs“ þ. á. stendur ritgjörð ein með fyrir- sögninni „Ýfirlit“. — Vegna þess að furðanlega mikið af ranghermi hefir slæðst inn í þá grein — þó ekki sé hún löng—, bið eg ritstjóra Lögbergs að gera svo vel að ljá línum þessum rúm í blaði sínu. .Eg sé ekki til neins að senda „Baldri“ þetta til birtingar; það er hætt við að stafsetningin yrði lík (á prentij og á bréfinu hans Ketils Valgarðssonar; eða að því vrði breytt svo, að eg ætti ekki meira í því en maðurinn átti í greininni sinni hérna um árið: Hann sagðist hafa átt þrjú orð í henni eftir að búið var að birta .hana í „Baldri.“ „Fjöldi fólks,“ segir þú, Mr. Magnússon, að hafi verið kominn í samkomusalinn kl.8 að kveldi þess 21. (Marz). Mér er nú ómögu- legt að vera þér samdóma um það, kunningi sæll — og, ef við stúlk- urnar hefðum verið svo óhepnar að ekki liefði komið á samkomuna okkar fleira fólk en var komið þar kl. 8, þá er eg viss um að fáir — jafnvel ekki ráðsmaður „Baldurs“ —hefðu kallað það fjölmenna samkomu. En hvernig var það, •varst þú virkilega ekki kominn sjálfur þegar fyrsta sýningin fór fram —fyrst það fyrsta, sem þú sást af leiknum,var „Bárður gamli á Búrfelli í búri sínu“ ('reyndar var það nú skemman karlsins, en ekki búrid) ? Þú aðvitað veizt það ekki,að þær voru sýndar fyrst Gróa á Leiti, Ingveldur í Tungu og Ingibjörg á Hóli? Þér finst ekki Möller hafa kom- ið fram eins og „mentaður kaup- maður, sem bæri dálitla virðingu fyrir sinni eigin persónu“. — þá þykir mér nú týra á skarinu! — Þú ættir nú, Mr. Magnússon, að þekkja svo til kaupmanna-stéttar- innar að vita, að allir kaupmenn eru ekki mentaðir, né heldur lítur út fyrir, að þeir allir beri virðingu fyrir sjálfum sér. — Eg sé enga sönnun fyrir því í Pilt og Stúlku, að Möller hafi verið „Mentaður maður“; fyrir hinu finst mér full sönuun, að Möller hafi ekki borid virðingu fyrir sinni eigin persónu. Þú hefir auðvitað lesið Pilt og Stúlku og kannast vona eg við, að Möller, kvongaður maður, var að draga Svívirðilega á tálar saklausa stúlku o. s. frv. ? — Mér finst nú að Möller liafi verið þrælmenni— með því meina eg auðvitað ekki „mentaðan mann, sem ber virð- ingu fyrir sinni eigin persónu." „Ingveldur gamla á Hóli man eg ekki eftir að sé til, hvorki í sög- unni né leikritinu Piltur og Stúlka svo eg veit ekki hvað á að þýða að vera að bæta henni við, í „yfirlit- inu“. Svo viltu nú kenna það leikend- unurn, en hreint ekki húsinu, að illa hafi heyrst. —Manstu nokkuð eftir fyrstu skemtisamkomunni, sem var í Gimli Hall,samkomunni sem „Baldurs’’-félagið hélt núna t vetur, þegar hluthafarnir voru íýndir upp á pallinum, og þeir Einar, Guðni og Jói höfðu ræður? Manstu hvaða ástæða var færð fyrir því þá nótt, að ekki heyrðist •íema stöku orð úr sumum ræðun- um fram í húsið? Ekki ltafa þó þeir ræðumenn „talað beint ofan í pallinn"! Þó ér eg nú á þvt, að betur hafi heyrst til flestra leikend- anna en til ræðumannanna á sam- komunni ykkar „Baldurs“-manna. * Eg skil heldur ekki í, að þú sért virkilega búinn ^ð gleyma þvt, að þú viöurkendir — og það var fall- cga gert af þér, sem ráðsntanni „Baldurs“ — einmitt nóttina 1. „Baldurs“ — einmitt nóttina 21. „hall“-inu af því að hljóðöldurnar brotnuðu á bitunum og sperrun- um. í annað hvort skiftið hefir verið liugsunarvilla hjá þér sjálf- rnn, þá eða þegar þú skpifaðir greinina (yfirlitiðj. Tæja, þakka þér fyrir það alt, Mr. Magnússon, og þér er óhætt að skila þakklæti—frá að minsta kosti einni af „ungu stúlkunum" —til eigenda „Gimli Hall“ fyrir góða viðkynningu í sambandi við þessa samkomu: Við fengum að láta einu sinni æfa leikinn í sam- komuhúsinu áður en leikið var — auðvitað urðum við nú sjálfar að iáta sauma tjöldin og setja þau upp. Svo var okkur lánað húsið fyrir átta dali ($8) að eins! — Ekki en nú leigan há, enda er það rétt á meðan ekki er búið að gera betur við húsið, svo skár gæti heyrst þar, og meðan fólkið fær ekki nema baklausa, mjóa bekki, til að sitja á, jafnvel ekki við veit- inga-borðið! Já,þakka þér sér í lagi fyrir „yf- irlitið“, þvt fyrir hvern, sem var á s'imkomunni, er eins þægilegt að sjá í gegn um það yfirlit og fin- íK-ta mússulín. Ein af „stúlknnum“. Dánarfregn og erfiljóð. —Hinn 10. Jan. þ. á. lézt að heimili sínu við Rat River, Man., 1 Sveinn bóndi Eiríksson, eftir stöð- 'uga vanheilsu síðastliðið ár, 48 ára að aldri. . Hann var fæddur og , uppalinn í Reykhólasveit við Breiðafjörð; dóttursonur Friðriks Reykjalín prests á stað á Reykja- •.tesi. Árið i88o g<4 k hann að. eiga Guðrúnu Halldórsdóttur, ná- ' frænku Jockums föður þjóð- skáldins Matthiasar. Árið 1885 , huttu þau iijón til Ameríku og ,settust að i N Dak. Þeim varð 10 barna auðið og lifa 7 þeirra. Árið j 1901 misti hann konu sína,og 1903 flutti hann til Canada. | Sveinn sál. var hneigður til |bókarinnar, hagmæ'ltur og smiður i að náttúrufari. En foreldrar hans höfðu mikla fjölskyldu og erfiðan 1 efnahag og fór hann því að miklu leyti á mis við þá mentun sem hann æskti og hefði getað full- komnað hina góðu hæfileika hans. |Þrátt fyrir fremur erfiðan efna- ^hag sýndi hann ávalt g'estrisni, hjálpfýsi og hluttekningu í kjör- um bágstaddra manna. . Áður en lík hans var flutt frá heimilinu kom fólkið úr tiágrenninu saman í húsi hans.Jtar sem börn ltans 6 eru til heimilis, og talaði Jón Jónsson frá Mýri í Bárðardal nokkur orð og las kvæðið sent hér fer á eftir. Að viðstöddum fjölda gamalla ná- granna var hantt jarðsettur við hlið konu sinnar í grafreit Péturs- safnaðar í N. Dak., og flutti prest- ur safnaðarins, H.B.Thorgrimsen, líkræðu. Vinur hins láttia. * * Það eru næsta ólík kjör sem ungbörnunum mæta, alt eflir sumra unga fjör, en önnur mótbyr sæta. En sameiginlegt er þó eitt, því allir mega játa, að hvað sem forlög fá þeim veitt öll fæðast til að gráta. I Og hljóðið veika vitni ber j um vöntun lífsins gæða,. og framhaldið hjá ýmsum er svo undur þrálát mæða. Og baði rósum einhver í, þess er þó vert að minnast, oss reynslan lætur þreifa’ á því án þyrna ei rósir finnast. Með harmi byrjar hvers manns líf, með harmi flestra þrýtur, og hart er oft það heljar kíf er hinstu böndin slítur; I oss finst svo mikið ógjört enn, sem átti þó að vinna, og kusum betri’ og meiri menn svo margt af hendi að inna. Og allir kjósa minning mær i muna lýða geymist, að alt sent skugga’ á skeiðið slær sem skjótast fymist, gleymist. Að varði ljómi’ á leiði hans með letri’ um alt hið bezta, sem þess er vert að múgur manns í minni vilji festa. Hvert barn sem lifir látinn mann á leiði hans er varði sem gey.mt fær lýðum lof um hann í löngu höggnu skarði. Hvar göfug menning lýsir lýð þar lifna fræin beztu, sem oft á myrkri mótgangs-tíð í muna’ ei rætur festu. í hugskots eyrum hljómar mér svo hinsta bæn þess látna: „Þið, elskuð börn, sem hjúfrist hér í hring, með sinnið grátna. Ó, verndið sérhvert fagurt fræ, $em fanst í eðli mínu, svo blóm þess prýði ykkur æ með öllu skrauti sínu. Og grafið ætta gullkorn skær, sem gjarna’ í sandi leynast. Ó, mentalindin þýða þvær alt þess kyns langtum hreinast. Það sýnisf alloft sori einn, því sorgleg mistök valda, sem málmur er þó einmitt hreinn, og ýmsir sárt þess gjalda. Þið vitið hversu fjölmörg fræ í fylgsnum hjartans’búa; að björtuin vonablómum æ er bezt sem mest að hlúa; svo hver að ykkar húsum ber af hjarta glaður segi, að varða æ til sæmdar sér þar Sveinn og Guðrún eigi.“ vwwt wm wm M u- Verzlunirij-er lifleg Fólkið* hefir vit á hlutanum og uppgötvar brátt hvort þeir eru eins og Peim er lýst.J -Annríki okkar vex óðum eftir því sem afsláttar-verzlunin stencb ur lengur yfir,. og það er ekki undarlegt þegar þár getið keyptaf nýjasta varn- ngi bezta klæðnað sem fæstí landinu. þár þekkið kringumstæður okkar- verðum að fara úr búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. Vörurnar verða að gangi út fyrir hvað sem er. Vitið þér hvað það meinar'? Til dæmis seljum við fallegan karlmannafatnað með nýjasta sniði $14.0tVvirði fvrir $9 ,<75 $12.50 fatnaði fyrir $7.75. Skyrtur $1 osr $2 virði fyrir 65c. Bíðið ekki lengur. Nú er tækifœrið. The Palace Clothing Store. GOODALL’S Ljósrayndastofa 616/4 Main st. Cor. Logan ave. I.A.C. HOCKEY TEAM MYNDIR: 11x14 þml. á.$1.00 6x8 þml. á ..... 0.50 ÞORRABLÓtS-MYNDIR: 15x20 þml á..$t.oo gjíxi2 " á....0.50 Myndirnar fást bæSi á vinnustofunni og í búð H. S. Bardals á Nena st. G. C. LONG - -458 MAiN STR. Co-operative Bakery, á horninu á Elgin og Nena. Vitið þér það að f þessu brauðgerðarfélagi eru fleiri Islendingar en menrti af öð.rum þjóðum? Vegna þess, og af því að hvergi er búiötil betra brauð, æskjum vér þess að íslendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- um vorum eðagegnum Tel. r 57Ö. Winnipeg Co-operative Society LimitedJ j ni Bólguþrimlar. Ef þér veikist af bólguþrimj- um eöa hettusótt, þá berið á 7 Monks Autiseptic Fluid. Speglar með myndum af ísl. kirkjunni, Þorrablótinu og I.A.C. Hockey team, á 25C. hver.—Við búum til ýmsar nýung- ar. smámyndir á gullstáss o.s.frv. PAlL m. clemens byf?»ingameÍ8farL Bakbr Block. 468 Main St. W INNIPEG Telephone 27ÍT R. HUFFMAN. á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iöpd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komið og reynið.-- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ VERDLAUNIN, | sem auglýst var í síöasta blaði, að veitt yrði þeim, sem /jý mest verzlaði yfir Febrúarmánuð, hlaut Mrs. Sturlaugs- Áý son, Wlnnipeg Beach. ýjý Vörunum verður maður nú að fara að veita mót- A töku, seinni partinn í þessum mánuðt, og til þess að ýjý rýma enn þá betur til áður en þær koma, verða allar áý vörur, sem nú eru til f búðinni, seldar með jafn lágu verði og fólk hefir haft að venjast síðastliðna tv® mán- uði. Hagnýtið yður því kjörkaupin framvegis eins og að undanförnu. I Þeir, sem þurfa á gaddavír að halda, geta fengið hann með óvanalegu lágu verði, með því að panta hann strax, og verður vírinn fluttur heim til manna ef æskt er eftir. Enn get eg veitt uióttöku 1000 pundum af góðu mótuðu smjöri, á 17^ cents pundiö og tek það jafngilt peningum fyrir hvað sem er í búðinni. Vörur fluttar heim til fólks, sem býr innan 12 mílna fjarlœgðar frá Gimli, ef nokkuö er keypt til muna. Pöntunum með pósti sérstakur gaumur gefinn og af- greiddar strax. Sérstakt tilboð. Hver sá, sem gerir mesta verzlun frá þeim tfma að þessi auglýsing kemur út, og þar til kl. 10 eftir hádegi hinn 31. Marz, fær að verðlaunum 4 dollara málverk í skrautlegum ramma. Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum med jalnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Manútoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, gewi fjö'siylduhöfud og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áðnr tekið, eða sett til síðu af stjóminni til við- artekju eða ein hvers annars. lunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri iandskrilstofu, sem n»8t ligg- ui landinu gem bekið er. Með leyfi innanrikisráðberrans, eða innflutning*- um boðsma; r tir • í Winnipeg, eða neesta Dominiot. landsamboðsmanns, gel* menn gefið 6'cr. a n mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10.: á Heimilisréttar-skyldur. Samkvæint núgildandi lögum verða laudnemar að uppfyila heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkialbað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári f þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefit skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrfímælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf' fyrir fyrri heimiiisréttar-bújöri sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er só undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landliganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fýrri heimilisréttar-bújörðmui, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jðrðina. (4) Ef iandneminn býr að staðaldri á oújörð sem haaa á fhefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisroucarland það, er hann hefir sktifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilia réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa a téðri eignarjörð sinni (keyptola ndi o. s. frv.) Beiðni_umLeignarbréf_ ætti að vera gerð strax eftir aððátin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendnar er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áðurverður maður þó að hafa kuængert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að haan ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. linnflytjendur fá á innflytjenda-skwtfstofunni í Winnipeg, og v öl’.um Dominion landaskrifstofum inr.an Manitoba og Norðveskurlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd ecu ótekin, og allir, 3em á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbainingar og hjálp til þess að ná í lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timb ur, kola og náma lðgum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta mann fengið reglugjörðina um stjómarlönd innar járnbraut.ar- heltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sir bréflega til ritara innanríki* beildarinnar í Ottawa innfiytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinw W. w. CORY, iDeputy Minister of the Interw r. Iýk< 1 Dc Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLA.KNIR. Tennur fyltar og idregnarl út án sársauka. Fyrir að fylla tðnn $1.00 Fyrir aðdraga út töun 50 Telephone825. 1 48 C. B. JULIUS, V G IMLI, vU MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti tnarkaðnuai ElGANDI - P. O. CONNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vinföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsiðendurbætt og uppbúið að nýju. ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pipurnar að gðtu línunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi áa þess aO setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. B. uið og skoðið þær, The ttinnipeg Eteetrie Slreet Raiiwa; C«. Oasöuu ^sildin 215 PORBXAðB AVBNUB. Hjavtveibi « sem kemur af veiklun og slæmu ástandiblóðsins, læ kn ast bezt með 7 Mouks Ton-i-Cure, 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.