Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FI Mir/G)íN 6. APRIL 1905. LUSIA HÖSFREYJAN á darrastað. „Það hefir verið kallað á okkur til að borða,“ sagði hún; en þegar hún sá þennan ókunna mann, bætti hún við: „eg bið fyrirgefningar; eg hélt þú værir hér einsamall.“ „Eg get komið eins fyrir það,“ svaraði mark- greifinn. „Maðurinn hefir því sem næst lokið erindi sínu—“ ! Sinclair herti upp hugann, stóð á fætur og hneigði sig eins og á leiksviði frammi fyrir Lúsíu. „Og gamall vinur mannsins yðar, frú mín,“ sagði hann og brosti drýgindalega. Lúsía virti hann fyrir sér undrandi. Maður þessi vinur mannsins hennar, þóttafulla markgreifans. En hún hneigði höfuðið lítið eitt. „Eg skal koma eftir fáein augnablik," sagði markgreifinn og opnaði stofuna fyrir hana. Lúsía leit til hans og síðan aftur til mannsins, hneigði sig og fór. Markgreifinn stóð agndofa, náfölur 0g með kuldasvita á enninu. , , SSinclair skríkti. ~v „Það er nokkuð hart aðgöngu fyrir hefðarfrúna/' sagði hann. „Þessi litli miði sviftir yður nafnbót- inni og hana öllum eignum hennar—hverjum einasta penny, markgreifi." „Tuttugu og fimm þúsund pund er feikna mikil upphæð,“ sagði markgreifinn og vék sér að Sinclair. clair. „Að eins lítil sneið af allri kökunni," sagði Sin clair. „Þér skuluð fá upphæðina." „Þó það væri nú:“ sagði Sinclair. „Gefið þér xmér þá bankaávísun—“ Markgreifinn hristi höfuðið. „Ekki núna. Eg hefi ekki peninga við hendina.“ „Ó, látið þér ekki svona. „Það er satt. Eg er peningalaus, sem stendur, en eg skal útvega þá.“ „Jæja þá,“ sagði Sinclair vingjarnlega. „Eg get beðig þeirra einn dag eða svo. Þangað tíl að eg fæ þá takið þér mér það ekki iila upp þó eg hafí auga á yður, markgreifi. Mönnum hættir svo við að liverfa, þegar þeir ekki geta staðið í skilum. Þér reiðist mér Jxví ékki þó eg liti inn til yðar við og við?“ Markgreifinn svaraði engu — þungt farg lagðist á hann, sem honum fanst liann naumast geta sisið undir.' „Eg heimsæki yður ”ið og við, sem góðkunniagi, þangað til peningarnir koma,“ sagði Sinclair vina- lega. „Ef yður sýnist þá getið þér símritað til Paaris. Bezt væri fyrir yður að skreppa þangað og líta sjálfé ur eftir því; það er íninni hætta. Eg skal fara míið | ungnm og bráðfföru yður.“—Hann tók hattinn sinn.—„Leggið ekki trúm j ~efið hann. heldvr Dálitla peninga atti hann, en það var lítil upp hæð, sem hann hafði dregið saman á liðnum árum, og bann hugsaði sér að taka far með Ástraliu-skipi, til hvaða hafnar þar stóð honum nokkurn veginn á sama. \ onin, sem rís sí og æ upp í hjörtum hinna ungu, gerði ekki vart við sig í hjarta hans. Ást og örvænt- ing réðu þar ríkjum og leyfðu ekki von og því síður metnaðargirnd að komast þar að. Honum fanst það vera helzta úrræðið fyrir sig að komast tii Ástralíu og leynast þar sem rekstrarmaður við gripahjarðir, 4 tor hann því rakleiðis á skrifstofu útflytjenda um- bcðsmanns til að spyrja sig fyrir. Skrifstofuþjónn- mn sem var slunginn og ófyrirleitinn,ráðlagði Harrv "u -*». ** gjaldið borgað þá sagði hann Harrv aTskbifl ut a oðrum degi þar frá. ' ’ ð k pið le&ðl manalegur o^vfíLlfí^ °S Um g0tUrnar' ein‘ mannfjölda, á ii„„ hátt ITL™ hndir kveld á öðrum degi gekk han, > hryggjurn til þess að siá skinið f , Ur að sér far með. P ’ CU1 131111 llarði tekið - ZZZ'% j*mem ™ Hann se„ist á T[ “ ,mSU í leslina. mennina fjrir aér. Aí \ StólW <V virli var enginn !em dnl ""r’ 'f «1 'ildi. sen, I,a„n *** ~ k°”a °g Wnl' ofundaði þá. ' ' °g 131111 sat °g Alt í einu heyrði hann umferð xnikla an haL-- - °g hann leit við 00- sá 1 - * ð bakl Ser’ hcsta lausa. SiðaLr með se- andlit og grá hvös * °F maÖUr með llailðrakað » * * <* iaínvel sat á stólpanum. ° 1 Seni 1,ann sat | ínn augun á Harry og virti hann fyrir ser — eins og hann mundi hafa virt fyrit sér fallegan hest sem hann langaði til að eignast — með velþóknun og aðdáun „Þú ert sérlega nxyndarlegur maður,“ sagði hc.nn loks. Harry brosti. „Þetta er víst ekki í fyrsta siun sem þú hefir átt við hesta?“ „Nei,“ sagði Harry. „Nei, mig grunar l»að. Eg fékk þessa tvo menn iánaða í leigu hesthúsi. Eg býst við þeir eigi ekki öðru þar að venjast en útjöskuðum húðarbykkjum og þvi hafi þessi ungviði hrætt þá. Eg veit svo sem ekki hvernig farið hefði fyrir mér ef þú hefðir ekki komið til sögunnar, Eg er þér innilega þakklátur,“ og hang stakk hendinni , Yasa sinn og dró upp þaðan punds gullpening.. Harry hristi höfuðið. „Eg vil enga borgun,“ sagði hann. „Mér var þörf á að fá eitthvað tií að gera, og.það var því al- gerlega jafnt á kbmið með okkur.“ Stóri maðurinn starði á hann forvi?a, sar A í breyttum róm; , „Eg bið fyrirgefningar. Eg lxélt þú ynnir hértia, þó þii litir að vissu leyti ékki þesslega út, en nú sé eg að mér hefir skjátlast. Þú ert herramaður? Harry hristi höfuðið í annað sinn. „Yður skjátlast algerglega,“ sagði hann. „Eg er verkanxaður „Verkamenn tala ekki að jafnaði eins og þú tal ar,” sagði stóri maðurinn þurlega. „Við hvað vinn ur þú, nxá eg spyrja?“ „Eg er nýkominn utan úr sveit, og er að fara af landi burt.“ „Nú er heirna — bóndi?“ „Nei, sagði Harry og var fremur skemt með forvitni mannsins. „Nei, eg er réttur og sléttur út- flytjandi.“ „Nú jæja,“ sagði stóri maðurinn. „Mér stendur rnætt mótlæti ?“ spurði „Áttu við, að þér liafi hann hálf vandræðalega. „Átakanlegt mótlæti,“ sagði Harry Harðneskju- ega; en svo brostx hann þegar hann áttaði sig á því hvað , spurningunni lá. „Nei, ekki þess konar mót- tet, sem Þig grunar. Einnig eg er ráðvandur maður.“ „Þu hefir rétt að mæla,“ sagði Doyle og sló kompanalega með hendinni ávherðarnar á honum „Eg tek orð þín trúanleg fyrir því. Eg rek mig fljót- ega a það, ef þú seglr mér ósatt. Eg er dálítill mannþekkjari - kaupmaður kemst ekki af án þe!s- og þo eg segi sjálfur frá, þá er eg ekki lengur að sjá manm, hvort hann er ráðvandur, heldur en á það • Cf3r. niður a bryggjuna kom sté stóri maður-! 4 Iwað ^ Crt' eða’ ÖHu heldur’ hvað Þ:'ú segist “ ” 31 >ak‘ og sagði fyrir verkum með hvellum r’ '! Vera' Eg held eg fari nærri um hverjir eru herra- 3kerPu' að Harry dáðist að því og fékk ' mCnn °g hverj’ir ekki eftir að eg hefi k-ynst Þeim- Eg í er yður engu að síður Þakklátur fyrir það, að hestam- ir mínir komust óbeinbrotnir fram á skipið.“ „Ekkert að þakka,“ sagði Iíarry. „Eg hefi á- nægju af hestum og er vanur við að fara með þá. „Og þú ert að ój-.-i úr landi? Eg er ekki út- flutningsmálum með öllu ókunnugur. Mætti eg vera svo djarfur að spyrja, hvert ferðimri er heitið?“ Harry nefndi staÆnn og skipið. Stóri maðurinn starði og blístraði. „Hvað í ó- sköþumrm kemur þér til að fara þangað?“ spurði velþóknun á honttm. Ifestarnir áttu augsýniletra r, 1 , skipið sem v g 5 fara 11111 borð í l'o.sem la næst hví tr tekið sér far » f ’ ^11 ffarr.v hafðí ser far með, og hann snerj ^ ‘ stofpanum og veíttí /r-» 1 • • . ,. , ^ vertti iramskipun beiVr;> 'neir, eftrrtekt en nokkuru öðru ^ f ^ yfirsa; - • gIr ~ ffa írIangb þóttist Harrv r’ mennrrnir tnir, sem við þaðj fvrir hann. Harry sagði, að umboðsmaðurinn hefðí ráðið sér .... 1 einn fetinn frani að th Þess, cn eiginlega stæði sér á sama hvert hann færi. , an' ffongupalhnum, sem lá af brvggjunni ”f>n ?ætir ekki t'l verri staðar farið,“ hrópaði . skipfð, og reyndi' að draga hestínn numunum, en hinn sló í hann.. flagað þig. skal segja þér nokkuð xnn heldur vertu með mér.“ til | „Vera með þér?“ Vertu með mér; ’um pollinn þeirra og eýru ba sj'a —kvifidatir og hraMdir við alt sem attu, von, eSrki verkinu vaxmV. Annar maðurinn tevmd bröttum fm........................ , . niður á j stori’ maðtlnnn og setti mður glasið sitt. „Seztu Stóri maðtirinn reið j hérni.“ og harin hlammaði sér niður á bekk. „Það hesti og gat þ\á ekki yfir- er ekki tfl rieins að fara þangað; menn ganga þar a» i orö min, heldur athngiö þetla til hlítar. Nú f,.! Mphr. og hnttu 2Zm U '7'"" T"" ,>*»*«*• taUr eg Eftir á að hyggja; fylgiö fér nter nt.“ ' hnt illa gekfc En mZin,ir\l **, f**W**T bor^ * '!«'"'*» W «mm ntann, Þa» kon, hik á markgrelfann, og svo gekk han.r' arihr nröu eftir því hræddírt og tttí-ril'J' !'e' T'. “T txr tl1 að tari ",eí’ Hatm hefir ofan áeftir þessum ógeöslega og fáiánlega búna uppri »«•» meint vifrþá. “ ' “ " “» Þe'f 'eikl'> a Þrg — flaga» þig. Mer lirt vel 1 jíig, og eg skafnmgi. ; Ifarr.v le.dd, þetta hjá sér eins lengi og ha ckkert ihr Þegar út í ganginn var komið, leit Sinclair til þjón*-j &at’‘ en iohs stiSð hann upjj-af stólpanunr anna, rétti markgreifanum hendina, og sagði í sva.j ",a"n3nna, svm stóðu ráðalausir og Iöðr háum róm, að þeir gætu allir hevrt otð sín; I and: _ sveittir. og bauðsf til’ að hjálpa þcim ' ■' v' „Jæja, góða nótt, Merle. Því miður má eg ekki j -'femmir gláptu á liann og ygldu sfcr en ! j^’Ja K‘_. L t,m ll,ig nicð faum orðum- beiti tefja lengur. Eg skal koma aftur áður en langt líður;! llJnn ieit til sPára mannsin® eins og til að biðja um ~e ' g tr hestakai,PTIIaður eins og þu ferð Góða nótt, ktmningi,“ og hann tók um hvitu fínleguj sa'"Þykki hansy tófc síðan' Restinn af mötmunum ogi '“ei • t rn "u Þeffai. En svo skal eg segja þér hendina á markgreifanum og skók handleggnum upp j ieiti<i' hann þangað sem mihs-t var umferð á brveei-' og niður í sifellu eins og pumpusveif, og horfði um j r'rt,li- J lð’ og lð>l‘r 011 k"S'a er koinið skal eg láia þig vita leið á víxl til þjónanna. Þegar liann var loks kominn j Lar tevmdi Harrv hestmn tíl n<r írú t u i hað’ dð "g 1 raðvandur °? heiðarlegur hestakaup ú, i dyrnar. Id, h.»„ vi» aftnr og sag»i: U vi» ha„„ langa» ” T?'r' « “ *» ke""a- «*< • „Heyrðu, Merle, piltarnir hérna eru ekki eins að þvi er virtrst. orðin sannfærð um að sér ætti ekk 1 ’ "" ^ - rír ongu slðan- Eg hefi góðá viðskifta- kurteisir og þeir ættu að vera. Gerðu þeim það; ert ilt að gera. Þá fór Harry á bak o~ reið hæet ocd i'l'Y" ^ kaUpi heStaiTa alls staðar — a Englandi, skiljanlegt, að þeir eigi ekki að láta mig bíða hér lengi I hiklaust um borð í skipið1 oo- eftir að hnm n-a'v ' ‘ 3r SCm g )'Ta hesta er að ta- Þeir sem ln,ndi» hestinn, tar ,e„, ham, a‘W a» stak i skifiö ”S'VOr“ 'rá 'rlan<,i‘°g Þafl betri v,ð hann rófegan, þá kom bann uPI> á bryggjuna aftur. , Heyrðu mig ná, eg- skal f þegar cg kem að he:msækja þig. Markgreifinn hneigði höfuðið, og án þess að liía til þjónanna sagði hann hægt og áherzlulaust; „Þið gerið svo vel að fylgja Mr. Sinclair taíiár- laust inn til mín þegar hann kemur.“ Og Sinclair skríkti, lyfti silkihattinum utin í vangann og slangraðist út á götuna. XXVIII. KAPITULI. Það er sagt, að göturnar í London séu guir-Iagð- ar, en sé svo, þá lita vfirvöldin eftir þvi, að ekki gripi upp.gullið hver sá, sem um þær gengur. Þegar H-arry Herne kom til London, með svo að kalla ekk- ert neim hraustar hendur og niður beygður af mót- lali, sem lá eins og farg á hjarta hans, þá fann hann til < instæðingsskapar síns í stórborg þessari, sem var nógu stór og margmenn til að vera heill heimur. þú sást voru frá írlandi, og það fást hestar — en það kemur málinu ekki baun við. Vertu rneð mér. Eg er ekki að> tala um að fá þig í félag með c*.',rj • .. ,. t . -• mer ~ CS trui ekki mikið á þess konarj-en ef þú vilt ™ « hinir tveir vi„„a hjá mér, W skytdi , fara me» þig ei„s , áns og eg sé að þú ert—og gjalda þér,“ dáun á Harrv. Vii-. ».____________TVI V“...................r — -tvö pund’ um vikuna “ ©g liann rétti saust hvergn. , u nerramann ..Þu ert gersenii,“ «gði tenn og horfði með að-| hann hló _ „tvö pund um vikunaj X 1 tu koma hinum fram fyrir mig?; fram stóru hendina. sífrafb*kL,^ ™ ekki(vfiTf* Þe""a" fola- "arry tók i haA lakklátlcga; svo þvrmdi -'kratta, og eg skal borga þer fynr hjálpina. Eg er yfir hann. búinn að reka þessa tvo þöngulhausa. Eg vildi þeir væru komnir út í hafsauga. Harry brosti og kinkaði kolli, og eftir litla stmtd var hann búinn að skipa öllum hestunum fram og búa um þá. Þegar þvi var lokið, ták stóri maðurinn ©fan nattinn, þurkaði af sér svitann og sagði: „Komdu og fáðu þér í staupinu.“ stóri maðurinn bað um eitthvað að drekka. Á meðan þeir voru að drekka úr glösuaum, baföi stóri maður- „Eg er þér innflega þakklátur fyrir boðið,“ sagöi hann, „en—“ „Jæja þá, segjum þrjú pund: ttm vikuna,“ greip Doyle fram í í snatri; ,,eg vil engan nápiningsskap syna, skal eg segja þér.“ „Það eru ekki peningarnir; eg álít, að þú hafir ,, . , „ , , . . boðið mér sómasaihjegt kaup,“ sagði vesalines Harrv Hátry fylgdl honum ef„r m„ i veiti„gahús, ogLhika„di; ,,e„ Þú veiat ekker, aði. Doyle varð alvarlegur. um mig—“ Hauin þagn- hesti hvortJiann er kostaður. Þ.ú hefir rétt að mæla. Motlætij Ef til vill mist konuna þína. Nei? Jæja, segðu mér }að ekki, ef þú vilt það síður. Eg veit I.vernig mótlæti er. Það er eins og meiðsl, Þú vilt ekki lata nlenn vera að strjúka það eða rífa ofan af því. Þú þarft ekki að segja mér neitt frá því. En hklega er þer sama þó þú segir mér hvað þú heitir ?“ „Þó það væri nú,“ sagði Harry, og svo sagði hann honum til nafns slns. ‘ ^ „Gott nafn, gott nafn,“ sagði Doyle. „Það er þá vist bezt að hafa sig til vegs. Hvar áttu heíma?" . Eíarry sagði honum það. 1, Doylc kallaði leiguvagn og lét aka með sig og Harry alllangan veg og heim að snotru smáhýsi með falleg blómstur í gluggunum og skriðplöntur úti fyr- ir, sem að nokkuru leyti huldu framhlið hússins svo það minti mann á sveitabæ. „Þetta er nú bærinn minn;“ sagði Doyle. „Hest- husin eru að baka til. Eg bý hér þegar eg dvel í Lon- don. Iiefi ekkert fólk hjá mér nema gamla konu, sem verður meira en fegin að fá annan mann til að þjóna.“ Harry kom engum mótmælum við. Hann gekk aftur til hesthúsanna. Þau voru mörg og flest full af hrossum. „Doyle skálmaði inn á mitt svæðið frammi fyrir hesthúsunum og kallaði til ýmsra manna með nöfnum. „Heyrið þið, piltar,'- sagði hann; „herramaður- inn sem hjá mér stendur — lierra Herne — segir hér fyrir verkuni Jiegar eg ekki er við hendina. Heyrið þið hvað eg er að segja ykkur? Það er gott,“ og svo skálmaði hann heim í húsið aftur. Áðtir en hálftími var Iiðinn þóttist Doyle Iiafa sannfærst um það, að Harry Herne væri hestamaður ágætur, og var Iiann því hinn ánægðasti. Lm kveldið gekk Harrv Iíeme í hægðum sínum og þungt hugsandi til hótelsins þar sem liann liafði gist. Hann v-ar að velta þvi fyrír sér, hvernig for- agadrstn tók hér frarn fyrir hendumar á honum í einu vetfangi og hve áþreifanlega það sannaðist á lionum, að engin ræður sínum næturstað. Starf lians byrjaði næsta morgun; og Doyle efndi það drengilega að trúa honum fyrir öllu. Eins og Dovle hafði búist við, reyndist Harry herramaður, sem liafði gott vit á liestum og hljóp aldrei á sig. lann fékk þ\í öllu að ráða; og þegar þeim leizt sín- um hvað, þá áleit Doyle það svo sem sjálfsagt að meta álit Harry meira. Staða þessi hefði átt mæta- el við Harry ef mótlætið, sem liann hafði reynt að flýja, ekki hefði fylgt honum eftir og svift liann allri lífsgleði. Heirna á Darrastað liafði harm jafnan verið syngjandi á ferðinni og glaðlegur og ræðinn við alla. X ú lirökk honum því nær aldrei bros og liann ávarp- aði engan nema hann tnætti til. ^ innnmennirnir fitu allir upp til Iians, sumpart með aðdámi og sumpart með ótta. Doyle lirökk stund- um blótsyrði; Harry aldrei. Stundum var Doyle ekki hlýtt; Harrv var ætíð hlýtt — fljótt og með ánægju. Vinnan var erfið. Sífeldar langferðir, oft til einskis. Fjölda hrossa varð sífeldlega að flytja til London. Miklar bréfaskriftir og marga að finna. Harrv hafði þv'r litinn tima á daginn til þess að hugsa um raunir sínar. En á kveldin þegar hann var koni- inn inn Pherbergi sitt og skriðplörtturnar utan við gluggann mintu hann á sveitina og sveitastúlkuna sem elskaði hann, og hann elskaði svo heitt,svo brenn- andi heitt, og var að flýja í burtu frá, af því hann var henni ekki samboðinn, ekki nógu góður handa henni. Bara hann fengi einu sinni enn þá að sjá hana og heyra málróm hennar. Og svo féll móða á sjáaldur augna hans og þá sá hann Lúsítt bera fyrir eins og í þokií; en þegar hann þurkaði augun til þess að sjá hana betur, ó, þá sá liann, a.ði þlað fiafði varið! mis- sýning. Stundum á daginn fékk hann óþreyju köst og gekk hann þá venjulega þegjandi fram og aftur á hellulagða fletinum frammi fyrir hesthúsumvm. Þegar ar svo stóð á, vildu vinnumennimir hetzt ekki verða á vegi hans, jafnvel Doyle dró sig þá í hté. »

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.