Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGíNN' 30. MARZ 1905. Arni g ertson Room tjq Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Rofes Ave. Tel. 3033. ODDSON, HANSSÖN, VOPNI lioom 5ö Tribut o Buildiny Telepli .no 2312. | Hús til söltt með þægilegum borgunarskil- ! málum: Eins og að undanförnu hefi eg til sölu byggmgarlóðir, hvar sem er í bænum, með lágu veröi og vægum borgunarskilmálum. Eg heti nokkur góð kaup fyrir m;nn sem langar til að græða og eiga pemnga til aö leggja í fast- lignir, hvort heldur er í smærri eða stærri stíl. FYRIR MENN UTANBÆJAR, sem ekki hafa tækitæri til að koma og skoða og velja fyrir sig sjálfir, skal eg taka að mér að kaupa þar setri eg álít vissasta og bezta gróðavon. Árnl Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Simco stræti á... $1150.00 “ “ 1250.00 “ “ “ 1 * McGee Sargent ave ... 1200.00 Pacific ... 1000.00 Jessie “ ... . . 1500.00 Pritchard " ... 1300 00 Spadina “ ... Alexander “ llurnell st ... 1600 00 Maryland st ... 1800.00 2,1 agnus ave ... 1250.00 Victor st ... 1250.00 Hér eru upptalin aö eins örfá af þeim húsum sem vif> liófum til sölu. Einnig höfum viö lóðir alls staðar í bænttm. Með lítilli niðurborgun má festa kaup í þeim. Búja:ðir höfum við einnig í Swan River dalnum, Churchbridge og víðar, sem við getum selt með lágu verði. Komið og finnið okkur. Með ánægju gefum við yður allar upplýstngar þótt ekki sé keypt. Peningar lánaðir og hús vátrygö með beztu kjörunt. ~ Sendið HVEITI yðar til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafið hveiti til að selja eða senda þá látið ekki bregðast að skrifa okkur og spyrja um okk- ar aðferð. Það mun borga sig. TKOMPSON,. SONS & CO , The Commission Merchants, WJNNIPEG: Viðskiftabanki: XJnion Bank of Canada KENNARA vantar fyrir Swan Creek skólahérað, S. D. No. 743. — Þarf að hafa second or third class certificate. Sex mánaða kensla. Byrj ar 1. Maí næstk. Umsóknir, þar sei kauphæð sé tilnefnd, sendist til JOHN FIDLER, sec.-treas., Cold Springs. skilvindur. Sama hvert liitastigið er. Kalda mjólk er ekki gott að skilja, en fullkomleiki ,,Alpha Disc“ og ,, SplIt \Ying“ áhaldanna gerir De Laval skilvindunum mögulegt að skilja , kalda mjólk án þess nckkur rýrnun eigi sér stað, Meira en 600,000 nú í brúki, eða tíu sinnum fleiri en öllum öðrum skilvindum til samans. HÆSTU VERÐLAUN á ST. LOUIS SYNINGUNNI. Skrifið eftir verðskrá og nafni umboðsmannsins í yðar héraði. “©H THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Frézt hefir úr Argyle-bygöinni lát Jósefs Bjömssonar og Sigri<5- ar konu Jóns M. Nordal. Hinn 3. þ. m. gliðnaði svo ísinn á Rauðá norðarlega í bænum, a4 fólk varð ferjað yfir um á bát, og et það óvanalega snemma á vori. Gísli S. Johnson frá Gladstone, Man., biðttr Lögberg að geta þess, að utanaskrift til sín verði fram- vegis Narrows P. O., Man. Að morgni síðastliðins mánu- dags andaðist að heimili sinu í Sel- ktrk Þuríður kona Sigurðar Indr- iðasonar. Hún var 28 ára gömul. Stúkan „ís‘Iand“, nr. 15 Ó.R.G. T., ætlar að halda útbreiðslufund í samkomusal Únítara fimtudags- kveldið 13. þ. m. Prógram verð- ur birt í næsta blaði. J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóðir og annast . þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. NÝ BIJÐ! Hér NÝ BÚÐ! tr bærinn að sama skapi fallegri nú en þá; en hann gat ekki sótt ver að eti hann gerði, því það mun ó- hætt að fullyrða, að síðan hann fór héðan fyrir þrettán árum síðan hafi aldrei verið jafn forugar göt- ur Winnipeg-bæjar eins og undan farinn vikutíma. Mr. Johnson fór austur til Rat River bygðarinnar til þess að heimsækja systur sína þar—Mrs. Sigtryggsson. Söngflokkur Fyrsta Jút. safnað- ar heldur hina fyrirhuguðu söng- samkomu- sína í kirkju safnaðar- ins mánudagskveldið þann 24. þ. m. (annan í páskumj. Herra G. Goodman hefir 'æft flokkinn og stjórnar söngnum á samkomunni og mun það flestum Winnipeg- Islendingum nægileg sönnun þess, að söngurinn verði góður og sam- koman ánægjuleg. Hið eina auk söngs, sem þar verður um hönd guðsþjónusta verður þvi engin í j haft, er ræða er dr. B. J. Brandson Tjaklbúðinni. I frá Edinborg, N.Dak., flytur. Sem ---------- j ræðunraður hefir dr. Brandson Miklar úrkomur hafa verið að maklega fengið viðurkenningu, og undanförnu, svo þær götur bæjar- þegar hann ferðast alla þessa leið ins, sem ekki eru mölbornar eða til þess að flytja ræðu þá geta steinlagöar, mega heita ófærar I menn reitt sig á, að hún verður niönnum og skepnum. fróðleg og skemtileg. Aðgöngu- ---------- miðar kosta 50C., og er það ekki Á síðasta bæjarstjórnarfundi dýrt á jafn vandaða samkomu. var nefnd manna falið á hendur að ! Söngflokkurinn vonar, að kirkjan Séra F. J. Bergmann messar á sunnutlaginn kemur að kveldinu í kirkju Fyrsta lút. safn. Kveld- getið þér fengið beztu tegund af fatnaði með ágætisverði.—Vér tökum ábyrgð á að allar vörurnar séu góðar og peningunum skilað aft- ur ef þær ekki líka. Ef þér viljið fá veruleg' góðkaup þá komið hingað. j Úíw tfHti .?r. 4 566 Main St. . HATTERS « FUfíNISHERS Winnipeg. grenslast eftir því hjá strætis- vagna-félaginu með hvaða kjör- um það vill láta vagna sína ganga á sunnudögum. Dómnefndin (grand jury) sem íhugaði málin, er fyrir síðasta dómþingið í Toronto voru lögð, niælir með því að ofdrykkjumönn- uni verði framvegis hegnt, eftir I fyrsta brot, með hýðingu í stað fé-; sekta og fangelsisvistar. Jón Runólfsson skáld, er flestir íslendingar vestan hafs kannast j við,hefir nýlega skrifað kunningja l sínum hér í Winnipeg. Jón er nú harnakennari í Grímsey, á heima j Jpar hjá Grímseyjarprestinum séra Matthíasi Eggertssyni og lætur mætavel yfir hag sínum. verði full af fólki við þetta tæki- færi. Ánægjulegri og notalegri samkomustaður en Fyrsta lút. kirkjan er ekki til í bænum. Páll Jóhannsson frá Carlisle, N. Dak., var hér á ferðinni í vikunni sem leið. I íann kom vestan frá Kyrrahafi, þr-r sem hann hefir ver-; ið að ferð.-.st ttm sér til skemtunar mina um vttrarmánuðina. Frem- ur vel lætur hann af hag íslend- inga þar vestra; að vísu um etigan stórgróða ;V meðal þeirra að ræða, en komast allir vel af og líður vcl. Mr. Alec. Johnson verzluttar- r aður í Minneota, Minn., er hér á ferðinni þessa dagana til þess að létta sér upp frá verzlunarstörfun- cm og sjá kunningjana og gömlu stöðvarnar eftir þrettán ára dvöl í JMinnesota. Mr. Johnson þykir liafa tognað úr Winftipég á þrett- án árunum, og hefði hann sótt bet- ur að, mttndi honum hafa Jxitt Kæru viðskiftavinir Komið og sjáið vor og sumar- varningínn, sem eg hefi nú keypt. Hann er með bezta móti og margt mjög ódýrt. Agætir sumarhattar af ótal tegundum, ódýrari en ann ats staðar. Silki treyjur á $2.00 og þar yfir. Silki á 15C. og dýr- ara. Léreft á 5C., 6jóc., 8c. og 10 c. Ótal sortir af fínustu dúkurn í kjóla til vorsins, ódýrara en ann- ars staðar. Sérstök sala núna fyr- ir páskana á drengja og karlrn. fötum, ásamt ótal fleiru, senj ekki verður talið upp hér. Allir vel- kontnir að koma og sjá hvað til er og vita um verðið. Með beztu þökkttm fyrir undanfarin viðskifti býð eg alla velkontna framvegis í búðina á norðausturhomi Ross og Isabel stræta. Stefán Jónsson Land til sölu. 160 ekrur nálægt Seamo P. O. $5.00 ekran. $300.00 út í hönd. Frekaii upplýsingar fást hjá H, J. Eggertsson, 671 Ross ave. og hjá Paul Reykdal, Lundar P. O., Man. Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.með- an hægt er aö fá land örskamt fxá bænum fyrir gjafviröi? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiÖ. R. B. Harrisn &C#.. ALHANAK Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir áriö 1905. Ellefta ár. Verö 25 cents. Til sölu hjá út- gefandanum og umboðsmönnum hans út um bygöir íslendinga. Ólafur S. Thorgeirsson. 6/8 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti íengiö þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæönaði lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suðvesturhorni KOSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. V: J HVAÐ ER UM Rubber Síöngur Tími til nð eignast þær er NÚ. Staðnrinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu te<;nnd og verðið eins lágt og nokkurawtaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist iijá okkur um knetti og Snnur Ahöid fvrir leiki. Regnkápur olínfatnaður, Rubber skófatnaður op- allskonar rubber varoingur er vanalega fæst með góðu verði. C. C. LAING, 1 z4á Portage Ave> Phone 1665. Sex dyr austur frá Notre Dame A\t> Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mfn er í sam bandi við skrifstofu landayö ar, Páls M. Clemens, bygg in gameistara. Takið eftir! *Dr. (5. Œjornson, 650 WILLIAVt AVE. Office-tímar: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e. h. Telefón: 89. þér viljið kaupa Hús, Bújörð, Bæjarlóðir, meö svo vægu veröi og góöum skiimálum að þér hafiö ágóöa af r snúiö yöur til Þa J. A. Goth, IOC. IOC. IOC. Yfir 50 tegnndir af sirzi úr að velja, í 5—16 yds. stúfum. I2'C. I 2~C. I 2* C. Room 2, 602 nain st. 1 KOSTAR EKKERT að koma við hjá Th. Oddson, 483 Ross ave, og skoða beztu tegund af „rubbers", sent a ðeins kosta 25C. Þar að auki hefir hann birgðir af skófatnadi meo lægra verði en annars staðar fæst í Winni- peg- Th. O. Járnrúmstæði sent frá Pembina til Selkirk með járnbraut snemma í vetur hefir komist í minar vörzl- ur vegna óglöggrar áritunar (ad- dressji Eigandi þess geri mér að- vart sem fyrst. Poplar Park, Man. Gestur Jóhannsson. Ljómandi góö ensk cam- bric sirz, 32 þml. breiö, ljósleit og dökkleit,hæfi- leg í blouses og barna- föt. Vanalega á 16— t8c. Seld nú fyrir i2%c CARSLEY&Co. 3*4. MAIN STR. Double team harness sterk og góö, öll handsaumuö, fyrir $20—$45 complete Single-liarness $7.50 méö COLLAR og HAMES $9. 50-$2Ó. Hnakkar. Ýmsgr tegundir af hnökkum frá $3.75 til $24. Kistur og Tösktir. Kistur og töskur af ölltt tagi meö sér- lega lágu veröi. „ Eg tek brúkuö aktýgi upp í ný. — Notiö tækifæriö meöan þaö gefst. S. Thompson, Selkirk, - Man. The Royal Furniture Co. 298 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. • Ef þér þurfið aö fá I yöur nýjan húsbúnaö þá viljum vér leiða at- hygli yöar aö því sér- staklega, að nú höfum viö: $28.00 IETT I L Parlorsets 5 stykki í hverju, úr fallega gyltri eik Qg fóöruö meö því bezta frönsku velour af ýms- um litum. Beztu kaup- in fáanleg í bænum. The Royal Furniture Company.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.