Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.04.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, EIMTUDAGINN 9. APRIL 1905. lögbns er (?efið úthvern fimtudag af Tiie Lögberg Printing & Publishing Co.\ (löggilt), að Cor. Wiltiam Ave., og NenaSt. Winmpeg. Man.—Kostar 82.00 um árið (á Islandi 6 (kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. I. Published every Thursday by the Lög- Derg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price $2.00 per year, payable in advance. SiDgle oopies 5 cts. M. PAULSON, Editor, j A.. BLONDAL, Bus. Manager, Auglýsingar. — Smá-augtýsingar í eitt skifti 25 cent fyrir i þtnl. Á stærn augi>s- ngum um lengri tíraa, afsláttur eftir sam- agi. £ , ,. Kaöpouaa vc/ður að til- jKriflega og geta uei %r:veraudi bú- «aB)fafnframt. hægt,úr ]>ví ekki var fyrri um það beðið. Litlu síðar fóru fjórir menn austur í sömu erindagjörðum, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, og gera jieir sér góðar vonir um, að Dominion-stjórnin , , „„ t.Mr> | taki beiðni þeirra til greina að svo Samkvaemt landslogum er uppsogn kaup . anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus | miklu le,ytl sem Vlð verðttr komið. TJtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PltlNTING & PUBL. Co P.O, Boal38.. Wlnnlpeg. Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: F.dltor l.ögberg, “".1)0x136, W innipegC Man. iugajbraut, því að t starfsáætluu C. N. R. félagsins er ekki gert ráð fyrir að hún verði lögð á næsta sumrí. Þetta tvertt, sem hér hefir verið bent á, er að eins sýnishorn af þvi, sem á hefin gengið um fylkið þvert og endilangt núna síðustu vikurnar. fann nefndin frá Gimli Mr.Whyte að máli, og áttum vér eftir á tal við einn . nefndarmanninn. Eftir því, sem hann sagði, tók Mr. Whyté nefndinni vel og gaf henni góða von um, að á næsta sumri mundi annað hvórt Teulon-braut- in eða Winnipog Beach-brautin eða þvílíku verður ekki haldið fram við Galicíumennina þegar til næstu fylkiskosninga kemur. Meðan á þessu stóð fóru tveir í verða lengd 15 eða 16 mílur norð- samverkamenn Roblins í stjórn- j ur eftir bygðinni — líklega frem- inni austur til Ottawa til þess að ur hin fyrnefnda: en ekkí vildi fara þess á leit við Laurier-stjórn- hann lofa að láta leggja brautina ina að stækka Manitoba-fylki; en j inn til Gimli-þorpsins og norður þeir gerðu þannig lagaðar kröí- ■ meðfram vatninu,sagðist þó skyldi ur, að ómögulegt var að ftillnægja taka þann lið beiðninnar að því þeim. Ekki einasta fóru þeir fram leyti til greina, að láta rannsaka, á, að fylkið yrði stækkað norður : livar bezt væri liklegt að borga sig að Húdsonsflóa heldur vestur und-i að, leggja brautina og hvar hún ir Regina, sem auðvitað ekki var | væri ltkleg að koma að sem al- Um kvæöi Eggerts Ólafssonar. Eftir Stcfán Gitttormsson. mennustum rxium og mest væri Hin heimspekilegu kvæði Egg- erts eru með því marki brend, að i þeim er praktískur vísdómur er a!lir geta haft not af, en síður há- Hevgir skýja-draumórar. Þannig kemst Eggert að orði um lukkuna: Hún plagaði’ opt að elta mann, íent undan henni hlaupa vann; lær leikinn þánn! cf þú hana eltir, kann hún lialda’ undan. þörfin, og að þvt öllu jöfnu skyldi af núttðar-skáldunum mundu þeear hann segir upp. Eí kaupandi, sem er í skuld við blaöið, flytur yistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir Idómstólunum álitin sýnileg sonnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Næstu fylkiskosningar. Með tíðindum má telja það, að ekki er óhugsanlegt að fylkiskosn- ingar fari fram í Manitoba núna t vor; að minsta kosti þykjast menn vita, að Roblin-stjórninni verði ekki um að kenna veröi ekki al- mennar kosningar áður en kjör- Því að eðlilega er það vilji allra Manitoba-manna að fylkið verði stækkað bæði vestur, austur og norðttr, sé þess nokkur kostur. í því efni getur ekki verið ttm flokksmál að ræða.sem annar póli* tíski flokkurinn sé með og hinn á móti. Hefði Mr. Greenway feng- ið að halda völdtinum, þó ekki hefði verið nema citut kjörtímabili lengur, þá eru miklar likun til að Manitoba-fylki væri nú stærra en ! það er og það i þá áttina sem flest-, ir mundu helzt kjósa sér. Roblin 1 aftur á móti hefir ekki sýnt minsttt skrárnar alræmdu, sem samdar voru í fyrravor, ganga úr gildi. , vjg]ej]n] tij að fá þvi framgengt Við samning þeirra voru flokks- , menn Roblin-stjórnarinnar einir um hituna. Andstæðingaflokkur- inn bjóst ekki við, að þær yrðu j notaðar, allra sízt við fylkiskosn- ingar. og lagði því enga rækt við Upp Roblin-stjórnin hafi að koma nöfnum mantta á þær. l»angað til nú þegar það er tttn [ seinan. Og nú kemttr merguritut máls- tns. Fvrir tæpri viktt siðan kemttr ekki verða fram hjá Gimli gengið. Það eru þrví miklar líkttr til, að þess verði ekki sérlega langt að biða, að járnbraut leggist inn í Gimli-sveitina og ef til vill alla leið norður um ltana, en fremur litlar líkur til að hun leggist niður að vatninú eða norður með því. I’að er liætt við að Mr. Whyte líti þannig á, að þörfin sé meiri vestan til í bygðinni, þar sent ekki er hægt að nota vatnsleiðina, og hann álíti. að brautin borgi sig betur þar sem hún verður notuð frá báðum hliðum og ekki er við vatnsflutninga að keppa. Auk þess er landbúnaðurinn, því miður, skemmra á leið kominti nálægt vatninu. Það ltefir áður verið ráðgert að fratulengja Teitlon-brautina jafn- vel á næsta sumri, og hefði það vafalaust jafnt veriö gert hvort nokkur bænarskrá befði verið send frá Nýja íslandi eða ekki, enda hefir blaðið „Telegram“ það eftir !!. 1!. Olson, að ttm 1,000 mánna hafi beðið itin ]>rautina að vatninu leika það eftir honum, að binda í styttra mál dýpri lífsspeki, og um leið auðskildari,, en hann gerir í þessttm ltnum: lierrann sára grefr grótu, gcfr beiskan læktiisdóm, stillir blóð og bætir mein úm síðir. Einliverjttm nutn nú finnast þetta þunn speki. En hér sannast sem oftar, að „grunt er oft það grugg- ugt er.gegn uin djúpið einatt sér“; eins og skáldið eitt kveður að orði. Egjandi samanburður á forn- öldinni og þáverandi aldarfari,, á- samt trú á viðreisn landsins, kem- tir fram í Mánamálum.. Ingólf Arnarson lætur liann segja: Nú gengr raup fýrir rausn manna, ok hól fvrir hreystiverk. K11 jæssi orð leggur liann Mána í munn: Verðr lngólfr cndrborinn ok mærstur Mána faðir,. tingir ntunu rísa í Revkjavík ok fræva hin fornu tún. Og vcit eg eigi lietur en sú spá hafi ræzt.' Því það 'er kunnugra Að afstöðnum Dominion-kosn- ingunum í haust eð var, sem mönnum er í fersku minni hvern- ig fóru, þá bárust þær frettir ut frá herbúðum Roblin-stjórnarinn- ar. að hún áliti hugi kjósenda i íylkinu orðna sér fráhverfa, að, með sanngjörnum kjörskrám, \>*v lcita'fyrst vilja kjósendamra. Og ; andstæðingar hennar ekki a j cn^kki llcma 200 manns t,m hana | en frá þurfi að segja. að slíkar gróðurtilraunir hafa verið gérðar í stórum strl' á síðári árum í nánd vestar. Hefði Róblin-stjómin fengið C. 1>. R. félagið til að framlcngja|,v^Rc-vkÍavík- hepnast.ágæt Winnipeg Beacli brautina, þó ekki hcfði verið nenta norður að Girnli, þí Itefði henni verið fyrir eitthvað sem væru í stórhópum sviftir at- kvæðisrétti, gæti hún ekki húist við að halda völdunum, og þess þeirra .-tt, ri„an afl le??“ja frani i vegna væri ekki annað sýnilega til ráða en íresta því sem fratn ætti að koma með því að hafa kosning- ar áður en nýjar kjörskrár vérður | })ykki siu eins 'OR, vií) matti bu- samkvæmt kosninga- i að semja lögunum. En svo drógst þetta ntánuð eftir stj/>n) jafm,e] mánuð og menn voru farnir að j halda, að trúnaðarmenn stjómar- j ætlað að leysa upp þingið og efn til nýrra kosninga og gera stækk- un fylkisins að aðalmálinu. Svona ! skömmu eftir almennar kosnittgar i var sem sé ekki hægt að leysa upp þ:nglð átt þess eitthvert stónná! væri .á dagskrá sem ekki væri rétt .. . ' . ,, , . , 'að L'iicka. Og það hefði' vertð tnn- af stjorninm að raðast 1 an þes.4 a/ . . an handar tyrir hana ekki stnkart ten intn er á almenningsfé þegar | járnbrantarféíag er öðrumegin. | „, | lííefði stjórnín boðist tiL að kaupa I sKvrslu j land felagsins hja Winnipegf Beach „ . , . ,1 eða kaupa handa því land norðar En það fylgtr með I nreð vatmnu og borga þwí sann-í gjarna milligjöf, og gert það að skílyrði, að Winnipeg Beaeh ýárn- j nratttin yt.'di að Ieggjast raorður ef j C. N. R.. félaigið ekki legði l>ang- að> jántfwatit, A þann tótt Itefði lcga. /Ettjarðarást hans. sent sýndi fremttr í verkttnum og íkorin- Sig 7V orourn hugvefsjnm ett í orðaglamri, <tar ívrir hana ekki sinkari hrcgðitr upp. björtum ljóma í þettn stórmál átti fylkisstækkunin að verða. Til þess gerðu ráðgjaf arnir ferðina austur, og kvæðittu Ucumótt, þar settt ltann s< íir: yfrir fólkið. sögunni, að fylkisstjórinn hafi neitað að vefta brellu þetsari vatn- ast. því að lH-tta er sú aumastá fá- sinna og húmbúg, sent nokkur Roblin-st j órsin, hefir látið tmi stg spyrjast. Það lítur þvi út fyrir.að stjom- innar, sent fréttirnar voru hafðar: j(( ver^; af> u^hugsa eitthvert ] J E° . eftir, hefðu verið að fara með j annað rafl eigi hún að fá sam- markleysu eina. Fyrir nokkuru þvkkj fv!klsstjnrans tii þess að síðan, eða undir eins eftir að þing- . leysa n þingið; og hún verður . 1-/ 1—*•»•* | ' „ , „ . . , , _ i Isleitdingar eiga aðallega lilut að í að hafa hraðan við etgt hun að! . ^ ° ... .... Auðlegð úregr ekki mig íslands til að vitja, efligar sæían yndislig, er eg hitgsi’ að nytja; minnr þeiúki manns á stig, ntaktar von eg seinast á, In ar þú crt við ccginn blát' Itcfdr að fá að faðnta þig, foldar ptfýddá þaungttm. Kalla' cg laufigum, balla’ cg til þin iáungitm. stjórninni verið það í lófa lagið að Aftur verður homtm að orði i ! láta Gindi-mettn fá járnfwaut inn * kvæði, senr bann orti á siglingu til hún auðsjáanlega Kattptnannafiafnar, 1764: vftir ekki sínum minsta fingri til ! f>fund fenýr og eltir ntig þess að verða við beiðni «inhh.t- f óíamnugra l>joða; iæ ce ekki að taonia pi<>; ane - ^ssara ^’000 — Þar sem! íóstriamdið góða! inu var slitið rifjaðist þó þetta upp íyrir mönnum á ný. Það þótti gTuiisamlegt hvernig þingtnenn- __ irnir brugðu við út á tneðal kjós- I "k^ningahugmyndinni | að framlen^ TeuIon' enda sinna til þess að vita hvað j gy(> st(')(1(lu_ fiá verður Éróðlegt j ■ -f • ...... s niáli, heidur vísar frá ser til Mr. geta notaO nugudandi kjorskrar. , ! , Hi' VVhyte^ sem hún veit aft hafði a-, N Mislukkist henm þsað og veroi hun f . _ í-<. fyrir þá væri hægt að gera. Sem sýnishorn niá benda á járnbraut- arumbrotin setn kontið var á gattg í Nýja íslandi, en vafalaust hafa verið leidd fyrri til lvkta, fyrir hrósverðan ötullcik Gimli-manna, en Roblin-stjómin hafðí til ætlast. -gefin vinna við að hreinsa brautar- stæði fvrir járnbrautina austur frá Émerson, sent McFadden not- aði sem kosningaagn við siðustu fylkiskostiingar og ætlar sér að nota við þær næstu. Oss þótti það nokkuð einkennilegt að heyra. braittarinnar rauninni er . ., • „ -• ratti i að sja hvort ekkt verður emntg ao I .... , , ., , 1, ■ ! stjiirnarinnar si o stoddu liætt vtð að nretnsa ; _J brautarstæðið í I’itte Vallev aij þetta aðgerðaleysi ekkt öskiljanlcgt. ; I Galictumennirnir hafa alt til þessa j fylt andstæðingaflokfc Roblin- j stjómarinnar og það ekki að á- j j stæðulausu. En leggi nú C. P. R. j félagið járnbraut í gegn um bygð j I þeirra, þá býst stjóriiin við að j j geta látið tnýkja úr Galicíuniönn- j í siðasta blaði skýrðtmt vér frá ttnuin með því að telja þeint trú ! undirtektum þeim sem járnbraut- uni, að það sé hettni að þakka; \ arbeiðni Gimli-mknna fékk hjá að hefði það ekki verið af velvitd- ! Jámbrautarmá! Gimii-manna. Kýmni , gletni og græskulaust ! ganran skbi út úr hverri línti í amankvæðum hans. Get eg eigi • j stih inig um að heintfæra þessi er- Ve' n* k mrti úr kvæðinu Hafnar-sœia: Ljótr, skakkr, auttir, armr, ttmhleypingr, tossa-garmr jarla verðr vin og barmr, vizku, göfgi. friðleik á, út unt strcctin Ihtfnar há; bráðtmt eyðist halriútn harmr heppnist bja.rmi' græði; lcngr cnginn ísa tregi gœði! Roblin-stjórninni og að luin visaði ntálintt frá sér til Mr. Whyte að- stoðarmanns forseta C. P. R. fé- arhög til þeirra, þá hefði hún látið framlengja Winntpeg Beach brailt- ina eins og íslendingarnir báðu Fagrar píkur við hans veldi vikna snarfc sent kvikni’ í eldi: ttndir tnjtifcnm marðar-feldi nteydómrinn siglir þá, ú. str. H. h.; ótal fengi* á eintt kveldi, ef hann þeirra bæði; /. c. /. tr. g. t að vinna væri byrjttð við þá (kosn- lagsins. Um ntiðja stðitstit viku um. Það sannast, livort þessu Bragnar þeir úr bítum hafa, bttrgeislega vita' að skrafa, matar, auðs og kvenna krafa, klæðin littið eins og pá, ú. str. H. h.; skjótt úr djúpttm skorti kafa skrautbúnir um svæði; /. c. í. tr. g. Allar sveinum opnar standa íþróttir til niunns og handa, fengið geta fjærstu landa frcgn og sprok i hverri krá; ií. st. H. h.; aftrgöngur, forna fjanda, firrast Mafnar stæði; /. r. /. tr. g. Nú kem eg til íslands aftr, o.frv. Turfur heint í bygð mig bera, bið eg mér að lofa’ að vera; fljóðin typt*) mig þurleg þcra, þorna- lystug burt er -gná ú, str. H. h.; fiskinn harðatt skal eg skera, skamtar maginn græði; /. c. /. tr. g. Þá kemst hann hnittilega að orði í kvæðinu Sótt og dauði Is- lenckunttar. Þar stendur tneðal atiuars þetta; Unt þá tíð, sem er í dag, yrkja vildi' eg stuttan brag: íslenzkan er orðin sjúk, iðrastemmu þarf í búk, þvi frúnni lengi fallið hefir fæðan tnjúk. • Eg hefi, sagði' hún, áðr fyr etið lengi graut og skyr, hrært við búttr, sykr, salt, sötrað ýmist heitt og kalt, í frönsku, dönsku' og flatri þýzku farfað alt. Því er opttað iðra-rann, . enginn magi standast kann svodclatt Iepju sullum-bull; svo þar ekki verði drull; þó er bjöguð þýzkan inst við þarma full. Sællífinu réttir bann þessa laglegu sneið, er heitir Otlcnzkur magi í islcnzkum búk: Ef þú étr ekki smér, eða það setn matur er, dugr allr drepst t þér danskr íslendingr! hafðu salt og hafra-saup, eti hákalls kaup lterða tær og fingur. Hleypidómttm sælkera gegn hin- j um forna þjóðdrykk íslendinga, j miðinutn, lýsir hann með þessttm 1 orðum: Þú rís upp heldr þykkur : [>að er jú kvenna-drykkr og kerlinga konfekt; það vill ei frattska þjóðin, það cr jú ekki' í móðinn, það er þorparaiigt. Hinni ahdlegu leysingu er hálf- mentuh, sent þykist alt vita, veld-! ttr í hugum sutnra, lýsir itann þannig: Nú hrapar spræna' af hverj.um j tind, hvaðan ungmenni svölun fanga, í gruggast þær fyrir veg og vind : vatni standandi frá nær ganga. V íða í kvæöum Eggcrts hregð- ttr fyrir þeim fjörsprettum.að Páll 1 Olafsson rnætti hafa sig altan við að gera betur. Eg vit t. d. bcnda á þetta crindi úr kvæðinu íslctnds- sccta: Sólirt rennr hýr í heiði, hverfr burtu þögn og leiði; hauðrið gyllir, hnoðrum eyðir, hlær þá flest t geði tnanns, j út 11 tn svcitir Isalands; skýin fjalla skautið meiðir skirt. sem eldr Rinar; enga langar út um heim að blína. ' ()g enn fretnur vil eg benda á þetta erindi úr kvæði, er hann orti tun siglingu til íslands 1766: Allar skepnur yndishót inna' að mínu geði; höfrttngarnir hlaupa’ á mót, hefja dans og gleði. Víða kemst hann svo vel að orði,, að fáir hafa betur gert. Er ekki þetta snildarlega sagt? Þá tungl á ltvarf er hafið, opt hundar að því geyja; *) Með skauta-földum. en nær það kemr leingra’ á lopt ■ þeir láta vera og (>egja; framhleypnttm svo fer: alt í fyrstu frægast var, fallið bráðunt er. í kvæðinu Islands-sccla seejr hann: Þvi er betra kál í koti, en ketill stór og borgar floti. í kvæðinu Lukku-dans verðurhon- um að orði: Ef nokkurr vilja segir sinn, sem hinum er ei geðfallinn, blóð belgir kinn; ógnar hann, því heimrinn er eitt kálfskinn. Þeíta er í því santhandi merkilegt, að i allri kvæðabók Eggerts he." ekki á persónulegum ónotum eða öfundar-hnútum í garð eittstakra tnanna. Enda kemur hér fram sem oftar. að þeir sem starfa tnest og bezt, nota drengilegust vopn- ‘i;’ i,ul f*i ekki að halda á und- irferli, rógburði, og hrekkvísi. Þeir koma til dyra eins og þeir ertt klæddir og forðast alt rósa- mál. Vitið nota þeir til þess að gera ðrum sannarlegt gagn með því, en ekki til þess að fegra það scm ilt er, eða láta livítt líta út eins og það væri svart. Dvgðin lætur lítið yfir sér; þvt segit- Egg- ert á einum stað: Þurt er og þeflaust evð þar dygðin heldr stóí, en lyst er eftir þreið eins og rennandi sól; strákar hafa stærsta lttkku; stivarðar hcnnar ertt fól. Annars eru mörg kvæði Eggerts kveðin í þeim tilgangi að lýsa htnni huldu fegttrð dygðarinnar, en „útmála lestina eins og, sjálfan skollann"; og ntundi slíkt þykja „þunnar traktéringar" nú á ílög- um, þegar sumt fólk fýkist ltvað mest i óvönduðusttt ruslsögurnar, cn lætur góðar bækttr og nytsam- ar ntygla uppi á hillunni. Atjánda öldin var sannkölluð upplýsingar og skynsentis öld. Sunit var nú auðvitað gott og gagnlegt í stefnu aldarinnar; en aftiir vont sum af andans ljósum þeirrar tíðar fremur maurildis- kend. Eggert varð um hríð heill- aður af ntýraljósum þeim og lirævareldum er öldin hafði svo miklar mætur á; en vaxandi lífs- reyrtsla kendi honum þann sann- leik, að sú speki, sem hinir svo kölluðu „andans menn“ bisa við að grafa upp. reyníst oft fallvölt og fánýt þegar mest liggur á. Þessu til sönnunar vil eg benda á l>etta erindi Eggerts: Nú er eg orðinn fýrsta frí,. ferhtgr að aldri; helming fullan æfi i efa synti galdri. r’að -cr cinkennilegt og lærdóms- nkt, að slíkt mikilmenni og Egg- ert skuíi kalla sig fvrst f'rjátsan, er andi hans hefir háfið sig upp yfir efasemdir og öfúgstrcytni' ald- trinnar. En fttil tuttugu ár af æfí hans gengu í það að kveða niðttr þann draug, utart úr heirni; en aldrei gat óvættur sú kotrrið lion- ttm af fótunum, þvi alt af er Egg- ert dygðarinnar, sannleikans og trúarinnar skáld. Sýnir það bezt, að hann hefir verið „þéttur á velli, og þéttur í lttnd; og þratttgóður á rauna-stund." Og Islatul væri f.vrir löngu komíð á kaldan klaka, ef sumir af sonum þess væru ekki glímnir. En það var Eggert; hann var glírrtiim. A mótt skessu- brögðum og draugasveiflunt ó- vættanna brá liattn fvrir sig ís- lenzkum hælkrók og mjaðmar- hnykk, og lánaðist vel. Það er ekki af tómri hendirtgtt að Eggert farast þannig orð í Kvcðlingi um Jón bislcup Arna- son; Heimsins speki hlekkjaði’ und- ir hlýðni trúar, ekki treysti á mátt og megin. þú margir elski þennan veginn. V 'iðu rkcn n i ngar-sálm 11 r hans, kveðinn 1768. hefir að geyma þessi gullvægu erindi: Guð einn og þrennr gjörla veit • geð mitt og lífið attma; hvörsu eg hefi farið á leit fánýtra speki-drauma: Við lista nám, á lukktt stig, lézt eg fullkomna sjálfan tnigs

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.