Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGltfN 25. MAÍ 1905, 3 Umbrotin á Rússlahdi. Á síðasta aldarfjórðungi hefir iðnaður á Rússlandi tekið all- miklum framförum og stjórnbylt- ingarhreyfingin að sama skapi þroska’st og útbreiðst. Smáverk- stæðum hefir fækkað, en í þeirra stað stórar verksmiðjur myndast sem allar eru að meira og minna leyti vermireitur pólitískra um- brota. Með verklegum framför- um þjóðarinnar vakna kröfurnar til breytingar á stjórnarfyrirkomu- laginu, sem ekki er álitið unt að fá nema með stjórnbykingu. Þroski þessa tvenns, hlið við hlið, varpar ekki eínasta ljósi yfir umbrotin núna á síðastliðnum vetri, heldur einnig vfir hluttöku hinna ýmsu flokka og stétta og bygðarlaga í hreyfingunni. Pétursborgarpresturinn séra Gopon, sem var leiðtogi verkfalls- - mannanna 22. Janúar í vetur.hafði verið ötull meðalgangari stjórnar- ar á milli verkalýðsins og yfirvald- anna. Eftir blóðbaðið úti fyrir vetrarhöll keisar^ns 22.Janúar gaf keisarinn út bréf þar sem hann skoraði á verkamennina að láta stjórnmál afsk.it'talaus. VANDLECA Ef þér vilji.ð spara yður fáeina dollara með því að kaupa hér ^ hatta, drengjafatnað, 6g annan tilhúinn fatnað. ALT NIÐURSETT. Komið inn. Allir velkomnir hvort sem nokkuð er keypt. PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKI LÍKA. >A< m. Allar stærðir. ÞURFIÐ þÉR LÍTINN YFIR- FRAKKA EÐA FÖT? sá, sem eftir er af vörunum frá Wener Bros. f Montreal, Allar stærðir. ÞuRFlÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT EÐA YFIRFRAKKA? IStórir vatnsheldir yfirfrakk- Kröfur i ÆM : r “ þeirra snertu einungis atvinnumál, j hélt keisarabréfið fram; þeir vildu fá hærri vinnulan og styttri vinnu-! tíma, og hvers vegna ættu þeir þá m. Keisarinn 1 BBjja Pi Pc Pv (Mj að láta ginna sig til þess að gera P/. pólitískar kröfur? minti verkamennina á það, hvað ! mikið hann hefði gert fyrir stétt j þeirra, og skuldbatt sfg til þess að1 fá kjör þeirra enn þá meir bætt ef þeir leiddu algerlega hjá sér póli- tisk mál. Þótti það nokkuð nýtt að lieyra RússakeisVira ávarpa þannig þegna sina. En hvað mik- ið áhugamál stjórninni er það að halda pólitískum málum og at- vinnumálum aðskildum, það gefur manni nokkura hugmynd um á- standið. Zubatoff er maður nefndur, sem þangað til nú fyrir skömmu var pólitískur spæjaraforingi rúss- nesku stjórnarinnar. Hann gérði sér fyrstur manna grein fyrir því, hvað verkamannasamtökin mundu magna og útbreiða stjórnbylting- arhreyfinguna. Eftir ráðleggingu hans.létþví stjórnin byrja á mynd- un „ríkis verkamannafélaga“ til þess með því að draga úr níhil- ista og stjprnbyltingarhreyfing- unni. Með öðrum orðum: til þess að ná hylli verksmiðju- lýðsins og fyrirbyggja að hann léði orðum stjórnbyltingar- leiðtoganna og æsingarmannanna eyru. En ráð j>etta mishepnaðist. Jafnvel Gopon prestur, sem unnið! hafði að þessu fyrir stjórnina, hallaðist að aðskildum verka- manna félágsskap og að stjórn- ’byltingarstefnunni. / Lengi vel var níhilismus ’al- gerlega í höndum collegé-læri- sveinanna. Vorið 1881 voru finun menn líflátnir fyrir að gangast fyr- Litlir vatnsheldir yfirfrakk- sem skemdust af vatni’ er ar, fullsíðir, bleikir, brúnir! nú 4l1 sölu- ^ 18 þorum aö ar> léttir og þægilegir. Fara og gráir. Stæröir 33—37. ábyrgjast aö þaö eru góöar mjög veL Þeir eru $12,15, Þeir eru $io,$i2,$i 5,$i8 og vörur, Komið og skoðið 16 og 18.50 viröi $20 viröi. Verö nú . .$7-00 þær nú á.......... 10.00 Lítil karlm. föt, svört, á- Föt handa stórum mönnum, gætt efni, $10 virði nú $6.00 Karlm. föt $6.50 viröi . sem klæða mjög vel. Þau á..............$3.75 eru$i5, 16 og 18.50 viröi Karím. föt $12 viröi á $8.00 Karlm. föt $8.00 viröi nú á .. . .$12 og $10.00 “ “ $1 5 viröi á $10.00 á................$4.00 Karlm. föt 12.00 viröi STÓRAR KARLM.BUX- ’ Litlar KARLM.BUXUR, á...............$6. oo jur úr g°9u °g fadegu etni. úr bláu serge, nýjustu teg- Karlm. föt 15.00 viröi Þær kosta vanal. frá $8— undir. á..............$7.5o IO-°°- Stæröir upp í 52 þl. ac- t q. Karlm.föt $18-20 virðf^ í $4-°° buxur á..............$3-oo Buxur $- viröi á .. .. $1.00 ^ $10.001 $6.oobuxurá.......$4.00 Buxur $3 \irði á .. .. $1.75 Þetta eru hin mestu kjör- $S.oo buxur á.....$5.00 Buxur $4 viröi á .. .. $2.50^ kaup. Komið og skoöiö. Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 Main St. á 111 óti pósthúsinu. 'r m _ ^ t n ..... _ œ ^ | Pí JsíAí *A/ >*/ >A/ SB >A/ m m výt ýft Gfintral Auotion Roonis f gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, Viö höfum mikiö til af brúkuð- um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. sam við seljum með mjög sann- gjörnu verði. Meö mjög lítilli aðgerö líta þessir húsmunir út eins og nýir væru. Það borgar sig aö finna okkur. TEL. 3506. flokki mentaðtra manna voru að visu hreyfingunni hlyntir og styrktu á laun stjórnbyltingarinenn ina ineð fjárframlögum.vonuðu og þráðti, að þeir kæmu áformi sínu fram, en gættu þess vandlega að láta sín hvergi getið1 og eiga ekk- ert á hættu. Menn dáðust að á- huga og hugprýði þessara fáu stjórnbyltingarkappa, en að öðru leyti sneiddi fjöldinn sig hjá þeim. Bændalýðurinn og verkamennirnir höfðu enga hugmynd um hvað þessi svo nefndi „þjóðiviljaflokk- ur“ var fyrir þá að starfa, og lét sig það litlu skifta. Frjálslyndi ir samsærinu, sem varð Alexanderj flokkurinn leiddi þá hjá sér' og II. að bana. Einungis einn þeirra ( mintist ekki nema örsjaldan á í var verkamaður; hin.r fjórir voru blöðum sínum og tímaritum, og þá skólagengnir menn. Á þeim tím- J ekki nema óbeinlínis. Zemstvo- arnir litu eftir vegabótum og börð- ust fyrir því eftir megni að fá stjórnina til að veita fleiri og full- komnari alþvðuskóla, koma á liag- um ekki annað en smáhópar ungra fræðisdeildum 0> s. {rv. stundum bar það við, að einstakir meðlimir um var þó miklu fleira mentað fólk—karlar og konur—i flokki nihilista en 4 á móti 1. Stjórn- byltingarsamtökin voru á þeim ár- manna — karla og kvenna— út um fylkin með sameiginlega fram- kvæmdar eða stjórnarnefnd í höf- uðstaðnum. Það var flest mentað fólk, sem í skólunum hafði kotnist undir áhrif æsingamanna og gekk þinga þessara fluttu ræður, sem ekki féllu í srnekk stjórnarinnar, eða þingin áræddu að senda keis- aranum samþyktir, þar sem gefið var í skyn, að þörf væri á vissum með pólitíska draumóra í höfðinu. I „ . _ ----1 1 urabotum, og var shku ætið svarað Það mátti heita höfuðlaus her. Margir hinna eldri og gætnari í CFramh. á 4. siðuj. Hvernig fólk sparar peninga með þ ví að 1 verzla við . C. B. JULIUS, ■ ■ Gimli, Man. Dollarsviröi af lérefti fyrir.....75 cents 60 centa viröi af handsápu fyrir..40 cents Dollars viröi af harövöru fyrir..70 cents Dollars viröi af allskonar fínum varn- ingi fj'rir kvenfólk.....70 cents Karlm. og drengjafatn. dollarsviröi. . 70 cents Dollarsviröi af skófatnaöi fyrir.80 cents Dollarsviröi af ilmvatni og patent- meöölum fyrir...........70 cents Dollarsvirði af allskonar hötuöfatn ... 65 cents Dollarsviröi af skrautlegum römmum'. 70 cents Gaddavírinn flýgur út og verður seldur áfram, eins ó- dýrt eins og að undanförnu.—Hveiti og fóöurbætir méö lægsta inarkaösverði.— Matvara meö bétra veröi en í nokkurri annarri búö á Gimli. — Hæzta innkaupsverö borgaö fyrir alla bændavöru, svo sem ull, smjör, egg og kjöt.—Vörurnar keyröar heim á heimilin. Muniö eftir aö þessi kjörkaup gilda aö eins 30 daga. C. B. JUL/US, Gimli, Man. Ipsp íc JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti fengiö þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlffum og öllu ööru er aö klæönaöi lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI ásuövesturhorni ROSS og ISABEL MikiB úrval lágt verð. J’ VINE BROS., Phone 3869. Plumber» í» 6as Fittcrs: Cor. ELGIN & ISABEL ST. Alskq^nar viögerðir. Vandað verklag. Sanngjarnt verö. BRANTFORD ■ RICYCLES Cushion Frame Nú fariö þér aö þurfa reiöhjól- anna viö. Ef þér viljið fá beztu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoöiö Brantford hjólin, búin til hjá Canada Cycle & Motor Co. Ltd, J, THORSTEINSSON, • 7 — AGENT- 477 Portage aveí \ örurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar,t gólfmottur, gluggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave. Co-operative Bakery, á horninu á Elgin og Nena. Vitið þér það að í þsssu brauðgerðarfélagi eru fleiri íslendingar en menn af öðrum þjóðura? Vegna þess, og af því að hvergi er búið t»l betra brauð, æskjum vér þess að fslendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- um vorum eða gegnum Tel. 1576. Winnipea Co-operative Society Limited, PÁlL m. clemens b y g g i 11 g a m e i st a ri. Baker Block. 168 Main St. WINNIPEG R. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. ---Komiö og reynið.- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ « Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Maniíoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta fið’skylduhöfuðogkarl- 1 menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fvrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars íanritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðberrans, eða innflutninga- um bodsmaj-ciir? í Winnipeg, eða næsta Dominioi. iandsamboðsmanns, get» menn gefið öi r. cr • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10,; ■ Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínkr á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði L hverju ári í þrjú ár. ' [21 Ef faðir (eða móðir. ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð 1 nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefii skrifað sig fyrir sem boimilisréttar landi, þá getur persðnan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því e. ábúð á landinu snertir áðu: en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili Ljá föður sinum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújör? sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion íandUganna, og hefir skrifað sig fyrir sídari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimiiisrevonrland það. er hann hefir skrilað sif fyrir. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á beimilis réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. 8. frv,) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aððárin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeinin gar. Nýkomnir linnflytjelidur fá á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og a. ðllum Dommion landaskrifstofum innan Manitoba ogNorðvesturlandsins, leid- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innfiytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess aö ná f löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar 1 iðvíkjandi timb ur, kola og náma lðgum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd innan járnbrautar* heltisins 1 Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkit beildarinnar i Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í W'innipeg, eða til ei&' dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðveíturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interif r. Dr G. F. BUSH, L. D S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyltar og (dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Tel6phone825, 527 Main St. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - P. O. CONNELL. WINNIPEG. Beatu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlyBning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. ELDID YID GAS Ef gasleidsla er um götuna yðar leið ir félagið pipurnar að götu Ifnunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi áa þess aö setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlega-. ætíð til reiðu. Aliar tegundir, $8.00 og þar yfir, K -nið og skoðið þær, The IVinnipeg Etectrie Slreet Uailway f«. ueildin 215 PoRKrAoa Avbnoh. Savoy Hotel, M»in st. ’ WINNIPKG. beint á rnóti Can. Pac. járarnbautinni. Nytt Hotel, Ágætir vindlar, beztutegrundit af alls konar vtnföagum. Agmtt htisnaeOi, Faeði $x—$1.50 á dag. J. H. FOLIS, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.