Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 4
LOGBEG,R FIMTUDAGINN 25. MAÍ 1905 Jögbetj er út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Co.. (löggilt), að Cor, William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man.—Kostar $2.00 um á.riö (á Islandi 6 (kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts, * Published every Thursday by the Lög- Derg Printing and Publishiug Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price t2.oo per year, payable in advance. SiDgle copies 5 cts. M. PAULSON, Edltor, J A.. BLONT) A.L, Bus.Manager, Al'GLÝsingar. —Smá-auglýsingar í eitt tifti 25 cent fyrir 1 þml. A stærri auglýs- ígnrn um lengri tíraa, afsláttur eftir sam- ipi. 1,11.».!* *- saapjuia vetOur að til- ,j 1 o iKrifiega og geta um fyrvsraadi bú- ite&;í.infrann. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRINTING & PCBL. Co P.O, Box 136., Winnipeg. Man. Teiephone 221. Utunáskrift til ritstjórans er: Editor l.ögbcrg, P.Ol Box 136, Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Skrásetningardagurinn I. Júní nœstkomandi klukkan 7—12 árdegis ,, 1-6 síðdegis. Tíminn framlengdur úr 7^2 klukkutíma í 13 klukkútíma. Roblin-stjórnin, sein birt hafði, að skrásetningartiminn 1. Júni næstkomandi yrði yy2 klukkutími, hefir ekki þorað annað en fram- lengja tímann í 13 klukkutíma eins og frá er slcýrt hér að ofan. Langt er frá að það -sé nægilegá langur tími til þess skrásetningin verði sæmilega afgreidd, en samt verður | meira gert á 13 kl.t. heldur en yýí. Eigi jafn ranglát aðferð við að skrásetja kjósendur ekki að verða viðhöfð framvegis, Jiá er nú fvrir menn að leggja það á sig að koma á skrásetningarstaðinn.þó þeir eigi langt að fara, og sjá um að nafn þeirra verði bókað; og Hafið h já yður borgarabréfið. Samkvæmt lögunum eiga út- lendingar það undir náð og dreng- skap skrásetjara hvort orð þeirra og eiður um að þeir séu borgarar veitir þeim aðgang að kjörskrá. Hið eina óbrigðula er að framvísa borgarabréfinu. Skrásetningastaðir í sveita- kjördæmunum, þar sem íslending- ar búa, eru áður auglýstir í Lög- bergi. í Winnipeg eru þeir þessir: í Suður-Winnipeg:— í dómhúsinu á Kennedy stræti.’. í Míð-Winnipeg:— a Að nr. 28 Market stræti. í Ncrður-Winnipeg:— Á horninu á Princess stræti og J Logan avenue. « Bezt er að kofna sem fyrst, þ*d \ verði aðsóknin mikd þá er hcett i við að þ#ir komist alls ekki á framfæri sem séint k®ma. Nema enn þá verði gefin út ný breyting, þá verða skrásetningar- staðimir opnir alla» daginn frá því! klukkan 7 árdegis til klukkan 10 síðdegis með tveggja klukkutíma uppihaldi: frá 12 til 1 og frá 6 til 7. Nytt stórveldi eftir dr. B. J, BRANDSON. [Ræöi flutt ásamkomusóogflokks Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg 24. Apríl 1905.] (Niðurlag.) Þessir tveir þættir Shinto-trú- arinnar hafa ef til vfll haft mest áhrif á myndun lmgsunarháttar og lundernis þjóðarinnar. Þriðji þátturinn er mönnum eflaust bezt kiinnur vegna þess að mest hefir j verið um hann ritað og uppruni ! hans er skiljanlegri en hvors- tveggja hinna. Af sumum mönn- um er sá þáttur kallaður aðal- goðatrú þjóðarinnar. — Þegar loks hinir smærri þjóðflokkar og ætthálkar sameinuðust og mynd- uðu eina allsherjar þjóð. var sam- kvæmt landsvenju farið að tilbiðja hina æðstu höfðingja þjóðarinnar og forfeður þeirra. Þar sem þeir þottust eiga kyn sitt að rekja til sólarinnar, þá byrjaði tilbeiðsla sólgyðjunnar, sem höfundar allrar tilveru og hefir haldist til þessa dags. Xú geta menn skilið, hvern- ig því vikur við, að fáni þjóðar- innar ber merki sólarinnar og sýnir það um leið, hve sterk áhrif trúin hefir á allan hugsunarhátt hennar. Ef til vill á þetta að minna þjóðina ekki einungis á trú hennar, heldur og uppruna henn- ar, því samkvæmt sumum sögum ætti öll þijóðin að vera komin frá sólgyðjuuni. Hið svo kallaða ísé- musteri er tileinkað þessum alls- herjar guðum þjóðarinnar. 'Allir, ! sem þess eiga nokkurn kost, heim- I sækja þetta rnusteri að minsta | lcosti einu sinni á æfinni. Ef þeir sjá sér ekki fært að gera það, þá ! Ieitast þeir við að senda mann í ! sinn stað. Stimar fjarliggjandi | svcitir senda mann á kostnað | sveitarinnar. og er það látið nægja ! fyrir sveítina um tíma. Auk þessarar þjóðtrúar, sem nú hefir verið stuttlega minst á, eru til fjöldamörg musteri víðs- vcgar um landið helguð ýmsum dýrðlingum og guðum, sem ekki tilheyra neinum þessum aðalþátt- um þjóðtrúarinnar. Ef einhver ntaður hefir gert eitthvað, sem þ\kir sérlega lofsvert og gott til cftirbreytni, þá er musteri reist honuin til handa og hann tilbeð- inn. Líka eru til musteri helguð verndargoðum ýmsra iðnaðar- greina. Svo eru önnur helguð mönnum, sem fyrir einhverju hrapallegu óláni hafa orðið, og eru þeir ákallaðir og beðnir að af- stýra því óláni, sem þeir hafa sjálfir orðið fvrir. Auðvitað eru enn fleiri, sem óþarfi er að minn- ast' á í þessu sambandi. Það er þegar sýnt, að alls staðar voru guðir, sem- öllu réðu og alt frant- kvæmdu. Þeir töluð* til mann- anna í gegn. unt öldusúg hafsins og nið fossanna, í þyt hinna æð- andi storma og hinni blíðu suðu sumarTÍndanna, í söng fuglanna og öðrtim reddum náttúrunnar; menn sáu gtify í geislum sólarinn- ar, sem gera daginn dýrðlegan, og i hinum daufu styörnuljósum, sem lýsa braut vegfarandans í nátt- myrkrinu, í hinu veika blónti, sem hneig til jarðar í kvöldkælunni, og í hinni tignarlegu eik,sem stað- ist hefir slornta þúsund ára; í stuttu máli að segja var öll náttúr- an að eins ínavnd hins ósýnilega Iveims, þar sem guðirnir bjuggu og horfðu ýmist tneð velþóknun eða misþóknun á gjörðir mann- anna hér á jörðinni. Eins og skipað var fyrir allri hegðan rnanna mjög stranglega af siðvenjum bæði hvers heimilis og eins ættflokkanna, voru lög keis-* aranna elcki síður ströng. Þatt skipuðtt fvrir um hegðan einstak- lingsins við öll hugsanleg tælci- færi: hverriig hann skyldi lclæð- ast, ganga, standa og tala; ltvað liann mátti liafa til matar, hvernig híbýlum hans skyldi háttað o. s. frv. Öllu var ráðstafað eftir því, ; hverri stétt maðurinn tilheyrði. | Alt líf manns var háð svo mörgum i lögum og siðvenjum, að annað I eins liefir naumast átt sér stað hjá nokkttrri annarri þjóð. Öllu þessu j varð hver og einn að taká með i stillingu og aldrei láta í ljósi, að | honum líkaði miður vel það, sem hann varð að þola. Að gera sig selcan í að láta tilfinningar sínar i ekki sprottin af neinum annar- legum áhrifum. Þjóðin lagði sjálf á sig þennan aga, og hafði sjálf skapað hið andlega ástand sitt. Hún trúði því ‘eindregið, að það fyritkonutlag er hjá henni réð, væri hið langbezta sem til væri, vegna þess að það hafði fyrir undirstöðu hina siðferðislegu reynslu hennár. En einkanlega vegna þess,að trú hennar var lieit, einlæg og sterk, gat þjóðin einnig þolað mikið. Þetta er .mjög stutt og ófull- lcomið yfirlit yfir aðal-atriði Shin- tó-trúarinnar, en það eru aðal- trúarbrögð hinnar jápönsktt þjóð- ar. Þótt þetta séu aðal-trúar- brögðin, þá ertt þatt þó elcki þau einu, sem áhrif hafa haft á þjóð- ina, anda hennar og ntegin-lifs- stefnu. Á sjöttu öld -var Búdda- trúin fyrst flutt til Japans og náði tiltölulega fljótt mikilli útbreiðslu. Búddatrúarmenn leituðust við að ljósi var hin mesta ósvinna og var J samrýma sem hezt þann atrúnað, oft stranglega hengt fyrir það. Með bros á vörum og ánægjttsvip varð hver einn að bera sína byrði hvort sem hún var létt eðaþung. Þetta gekk svo langt, að þess var jafnvel krafist af konum hermann- anna. að þær létri í ljósi ánægju I °g gleði þegar eiginmenn þeirra j létu lífið á vígvellinum. Slik lög sem þjóðin hafði fyrir, þeim á- trúnaði sem þeir höfðu á boðstól- um. Þess vegna sniðu þeir Búdda-trúna sem mest eftir hugs- unarhætti þjóðarinnar, þótt aðal- kjarninn héldi sér. Afleiðingin varð sú, að þessar tvær- trúar- skoðanir samrýmdust að miklu leyti, þar til nú fyrir rúmum 30 J og slíkir siðir sýnast bera vott um J árum, að Shinto-trúin var form- býsna mikla harðýðgi, en undan j lega viðurkend sem hin eiginlega | því gat enginn komist. Hver sem | þjóðtrú. Það er eigi unt með fá- J ekk fullnægði lögum þessum og j um orðum að gefa nokkurt viðnn- j venjum varð fyrir harðri hegi>- anlegt vfirlit yfir hin miklu og j ingu, og stundum var það jafnvel j margvíslegu áhrif, sem Búdda- dauðasök ef sýnd var óhlýðni. Ahrif slíkra laga hlutu að e\ða trúin hefir haft á þjóðina. Siða- lærdómur þeirrar trúarskoðunar ; breytilegleik einstaklings-eðlisins, lcendi mönnum undirgefni undir en sétja sameiginlegt mót á skap- lyndi og lyndiseinkunnir þjóðar- alt æðra vald og styrkti þannig það þjóðfélags fyrirkomulag sem innar. Enda sýnir þjóðin það j orðið var til i landinu. 1 rúhoðar ’mjög ótvirætt, að hugsunarháttur j Búdda-manna gerðust lærimeist- andlegt líf hennar hefir mvnd-1 arar þjóðarinnar bæði í siðafræði ast samkvæmt einkennilegu breytanlegu lögmáli. ferðast um Japan. kurteisi; sem allir menn svna við ! og fagurfræði. Það alt. sem kalla Menn, sem | niá fagrar listir lijá þjóðinni, var uudrast þá J anuað livort iunleitt eða fullkomn- að af Búdda-mönnum. Sama er öll tækifæri. Þeír furða sig á því, í að> segja um hinar eiginlegu bók- að hvergi ber á ósamlyndi meðal mentir þjóðarinnar, skáldskap, J fólks og sorg og sársauki er eins og j sagnfræði og | hvergi til. Þetta alt sannar að : stuttu máli ma i eins, að sá andi, sem ræður í þjóð- lifi þessu, hefir myndast fvrir heimspeki. í segja, áð meö j Búdda-trúnni hafi fluzt lands- J ins öll sú menning sem Kínverjar margra alda nauðung. Einstak- j áttu, og hefir sú menningartegund lingurinn hefir þar orðið að lifa hjá Kínverjum ekki tekið neinum samkvæmt vilja fjöldans. vitað hlaut hinn andlegi sjón- deildarhringur þjóðarinnar að takmarkast ákaflega niikið við það að þannig var krept að anda ein- staklingsins, enda liefir þjóðinni verið borið á brýn, að hún væri mjög ófrumleg í öllu. Það er ekki nema eðlilegt að svo sé, þegar hugsað er um þau áhrif sem hún hefir orðið fyrir um óteljandi liðn- ar aldir. En samfara því að vera ófrumleg verður því ekki neitaö, að þjóðin er mjög lagin á að taka upp það fcm ajðrir hafa fundið. upp og séð að var gagrtlegt. Sið- ferðislega var og þetta fyrirkomu- lag þjóðinni yfir höfuð tií góðs. Hver kynslóð tamdi séi^ sömu sparsemi og nægjusemi eins og sú, sem á undan var gengin, og var Auð-! verulegum framförum síðan. Smá saman var sú menning grædd á hið japariska þjóðtré með svo miklum hagleik, að oft sinnis er ómögulegt að sjá Jjess nein merki, livar menning þessara tveggja þjóða er runnin,saman í eitt. Þjóðfélags-fyrirkomulagið alt fram á vora daga var töluvert svipað því sem víða tíðkaðíst í Evrópu á miðöldunum. Keisar- inn var æðsti valdsmaður þjóðar- innar. Þar næst að tign stóðu þeir, sem tilheyrðu hinum æðstu aðals-ættum og venjulegast töldu sig í ætt við keisarann. Þar næst .kom hermannastéttin, sem svo skiftist í margar stéttir eftir auð- legð og metorðum. Æðstu höfð- ingjar þeirrar sté(tar höfðu um langaai aldur nær því alt vald í þetta nauðsynlegt vegna þess að J höndum sér. Höfðingjar hennar1 þjóðin yfir höfuð er fátæk. Menn J voru svo að segja ^nvaldir hver í lærðu að haga sér svo, að kostn- aðurinn við það að halda lífinú við, varð al»eg ótrúlega lítill, eft- ir vorum mæhkvarða. Þótt und- arlegt megi virðast, þá fann þj.óð- in ekki til þess að lögum hennar og siðttm væri nein ánauð sam- fara, heldur var hún ánægð með kipr sin. Ástæðan var eflaust sú, að öll sú kúgun og ánauð, sem þa»r náði sér niðri, hafði smám saman komið frá þjóðinni sjálfri, en var sínu héraði, og neituðu þeir oft- sinnis að hlýða boðum keisamns, ef þeir sáu 9ér það fært. Allir hinir mörgu lénsmeun þeirra höfðingja skoðiiðu þá sem aðal- yfirmenn sina, og töldu sér skylt að hlýða boðiun þeirra á undan hoðum allra annarra. Þeir álitu það sjálfsagða skyldu sína að leggja lífið í swlurnar fyrir herra sinn, hve nær sem Jxirfin krafðist þess, eða höfðinginn bauð þaðj. Næst hermanna-stéttinni var bændastéttin, þá iðnaðarmanna- stéttin, en lægst af þeim stéttum, sem lögin viðurkendu, var verzl- unarstéttin. Enn þá neðar voru einar tvær stéttir; til þeirra töld- ust einkum þeir, sem útlagar höfðu gerst úr hinum borgaralega félagsskap og nutu þvi engra rétt- itida. Þetta eru örfáir drættir, «sem henda á, hvernig hinu japanska þjóðlífi var hagað nú fyrir 50 ár- um, þegar vestrænar þjóðir fóru fyrst að hafa veruleg afskifti af þjóðinni. Um það hafa verið rit- aðar margar bækur, mjög mis- jafnar að’ gæðum og misjafnlega áreiðanlegar. — Það leið ekki á ! löngu eftir að vesturlanda mejiti fóru að hafa afskifti af þjóðinni. að höfðingjar hennar komust i skilningj unt, að ef Japan ætti ekki að fara halloka í þeim viðskiftum, væri þjóð þeirra nauðsyn að taka J upp menningu vesturlanda, til j þess að geta notað sömu vopn í samkepninni við hinar þjó(írnar sem þær notuðu. Eftir töluverð- ar óeirðir og mótspyrnu varð sú nýja stefna ofan á, og samkvæmt henni var nýju skipulagi komið á stjórnina árið 1867. Árið 1871 var ; alt vald tekið úr höndum héraðs- höfðingjanna, sem allir heyrðu hermannastéttinni til, og gefið keisaranum einum i hendur. Öll stéttaskifting var numin úr gildi og öllum mönnum veitt sömii rétt- indi. Loks gaf keisarinn árið 1889 þjóðinni stjórnarskrá í alla staði mjög frjálslega, og tveim árum síðar kom hið fyrsta lög- J boðna fulltrúaþing þjóðarinnar [ saman. Með þessum viðburöum hefst nýtt tímabil i sögu þjóðar- innar, því að nú er ekki heimilið eða fjölslcyldan lengttr sú eining, i sem þjóðfélagið byggist á, heldur er það einstaklingurinn. Því liefir oft verið haldið fram. að Japan hafi telcið svo. fúslega við vestrænni mentun vegna þess, hve ntikill framsóknarandi húi í þjóðinni. E11 Jætta er misskilning- ur. Að eins vegna þess að hún sá sér engan annan kost, svo Iramar- lega sem hún ætti að geta haldið áfram að vera sjálfstæð þjóð, hefir hún beitt allri orku sinni til að færa sér útlenda menningu í nyt. Höfðingjar þjóðarinnar sáu hætt- una, sem yfir vofðj og vöruött þjóðina við hættunni, og safnaðist hún þá sem einn maður í kring um keisara sinu í þeirri von, að hann sem guðdómlegur leiðtogi gæti frelsað hana frá voðanunt. Hann gaf þjóðinni það boðorð að færa sér sem bezt í nyt mentun ó- vina sinna og gerast jafnokar þeirra að þekkingu. Hve dyggi- lega þjóðin hefir hlýtt því boði, urn það bera hinar undraverðu framfarir órækan vott. En þrátt fyrir allar þær hreytingar, sem orðið hafa, eru það hinar gömlu siðvenjur og hin fornu lög, sem.mestu ráða hjá þjóðinni. Enn eru það trúarbrög^in, sem skapa lífsreglur þjóðarinnar. samkvæmt bókstaf hinna nýju laga er einstaklingurinn frjáls, en í raun réttri er hann lítiö eitt frjálsari en forfeíur hans voru. Enginn einstaklingur er enn þá fullkomlega sinn eigin herra,keld- ur verður hann að beygja sig und- ir vilja annarra, og almennings- álitið. Eg gaf þess fyrir skenistu, að drottinbollustan hefðii verið mjög sterkur eiginleiki hjá þjóðinni, og að það að láta lífið fyrir höfðingja sinn hefðS þótt sjálfsögð skylda. Þessi hlýðni við héraðshöiðingj- Hví skyldn menn borga háa leigu inníbænum,með- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum.fyrir gjafviröi? Eg hefi til sölu landíSt. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. Bakers Block. 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- . bandi við skrifstofu landayö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. ann vfirgnæfði tilfinninguna fyrir skyldurækt gagnvart keisaranum sjálfum. Þegar hættan, sem áhrif- um vestprlanda - þjóðanna var samfara, fyrst kom í ljós, vaknaðá mjög sterk meðvitund um að nauðsynlegt væri að tengja þjóð- ina sem fastást samati í eina ó- skiftanlega heild. Með því að af- nema héraðshöfðingja - embættið og láta keisarann verða allsherjar- höfðingja þjóðarinnar var sá göf- ugi eginlegleki umskapaður og gat þá kornið að göfugri notum en áður. Þessi drottinhollusta | hafði vaxið og þroskast um ó- 1 teljandi aldir, og var sannur fjár- ] sjóður, ed rétt var með farið. Öll | sú blinda hlýðni, sem héraðshöfð- ingjumyn var fvrr nteir sýnd, er ^ nú sýnd keisaranum einum. í j augum þjóðarinnar táknar hann bæði guði þjóðarinnar og líka ætt- jörðina sjálfa, svo ættjarðarástin birtist sem hlýðni við keisarann. Að láta lífið fyrir keisarann er hið göfugasta hlutskifti, sem nokkur- | unt mannl getur hlotnast. Það er | þessi óumræðilegi kærleikur til I keisarans sem blæs hugrekki í brjóst hinum japönsku hermönn- um og hjálpar þeim til áð bera allar þrautir með rósemi og þol- inmæði. Þar sem menn hafa þá óbifandi trú i hjarta sinu, að það sé eftirsóknar vert að deyja fyrir keisara sinn og þjóð* þá cr engin furðá þótt þeir sömu mer.n fram- kvæini ’ það, sem sýnist í fljótu bragði ómögulegt. Það var trú, sem gaf hinum kristnu píslarvott- umkjark og djörfung initt í dauðt- anum; það var trú, sem kom hin- um viltu Aröbum til að sækjast eftir dauðanum í þjónustu Múha- meds og eftirmanna hans; það var trú, sem gaf mönnum þrek til að standast pyndingar og kvalir þær, sem rannsóknarrétti páfa- kirkjunnar var -samfara; og það er tná, sem gefur hinum japönsku hermönnum dug til- þess að fram- kvæma það, sem jafnvel siannir af þeirra eigin foringjum álíta ó- framkvæma-nlegt. Ef framtið þjóðarinnar væri æfinlega undir hermöunum hennar komin, þá þyrfti ekki að þera neinn kvíðhöga fyrir henni. En framtíð hverrar þjóðar sem vera skal nú á dögum er undir því koisiin, að hún verði ekki undir í samkepni þeirri, sena andi J>essa tísna og hinar ríkjandi ástæður skapa. í þessari samkepni stend- ur sú þjó.ðt bezt að vígi, sem gefur Wnstaklingnum sem mest frela* og flesti tækifssri til ag beita hæfileik- um sínum. í þessu tilliti er Japan mest ábótavant, og getur Jiað orð- ið til þess að þjóQin fari halloka i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.