Lögberg - 06.07.1905, Side 6

Lögberg - 06.07.1905, Side 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚLÍ 1905. SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR IV. MARCHMONT. mánr&í » ingar, og Edna breyttist *vo, að henni leið engu betur en mér þ«gar við vorum saman. Sælan af samveru cis-kar var á enda; og til enn frekari ógæfu var rétt i þessu gerð opinber trúlofun ensks aðalsmanns og dóttur nafnkunns miljónaeigenda i Bandaríkjunum. Aí hendingu varð Edna til þess að segja mér frá því sama daginn sem eg hafhi ætlað mér aD biöj a hennar. I’aö var fát á mér og’ orðin stóðu í mér þegar eg var aD reyna að stynja upp bónorðinu, og er ekki því að leyna, að eg bar mig ómannlega og heimskulega til. En þá tók hún fram í og gerði mig orðlausan og sneypulegan með því aD> spyrja mig hlæjandi, hvort eg héldi að heffii verið þvngra á metaskálunum: enska ættgöfgin eöa Kandaríkja dollararnir í sam- bandi við hina nýopinberuBu trúlofun. Eg ger'i mér ósigur minn að góðu og tók spurn- ingurmí með uppgerðnr hlátri. Og eg gerði meir.t. F,g tók mér svq nærri, hvað klaufalega mér mistókst þetta., og mér féll svo illa, að Edna neitaði mér, afi án þess aD láta föður minn eða nokkurn annan neitt vita yfirgaf eg New York með fyrsta gufuskipi, sem þa'an fór, hryggur yfir málalokunum og óviss í því hvaða álit Edna Grant hafði á mér inst i hjarta sínu, en staðráðinn í því að Iáta ekki föður minn framar eiga neinn þátt í því að velja mér konu. í fimm ár/sá eg ekkert af Grant-fólkipu og frétti ekkcrt um það. Eg fór beina leið til Aclríanópel aftur og ferbaðist um eins og áður til þess að leita gæfunnar, sem eg hins vegar ekki fann; og svo gerði eg mér það að góðu r.ð setjast um kyrt og lifa á nbkkurum hundruðum á ári, sem eg, mér algerlega óvænt, erf'i þegár konsúllinn (mcDurbróðir minnj dó. En mér til mikii’ar undrunar rakst cg ciiut sir.r.i á Cýrus Grant upp í hæðunum ekki all-Iangt frá Elbassan, og stóð þá þannig á, að eg var honum /feér- lega kærkominn gestur . Hann haiöi verið að skoða sig um, með einum vinnumanni og tveimur fylgdar- mönnum, í héraði þar sem hann var að sækja um landveitingu. En eins og tíðkast á meðal hinna svikrá-ðit Tyrkja fcru fylgdarmennirnir með hattn þaygað sem þeirn vinveittur stigamannaflokkur var f\rir. .Þar yfirgáfu fylgdarmennirnir Grant, og hann og vinnumaðurinn vörðust karlmannlega, en voru þó að því komnir að gefast upp þegar mig bar þar að með flokk manna og við gengum í lið með ltonum c>g rá!<um ræningjana á flótta. í tilefni af þessu bað ltann mig að verða sam- leysa. Eg gæti sagt þér stutt ágrip af æfisögu henn- Tilgáta sú, að alt, sem við vorunt sjónarvottar að, ar, cn J>að hefir hann bróðir þinn að öllum líkindum gert.“ „Cýrus er blátt áfram búinn að missa vátið — í kveklið áður, hefði verið vandlega tilbúinn og æfður leikur til þess að gabba okkur Grant, hún var engan- veginn notaleg. Það kunna fæstir því vel að láta III. KAPITUU. Edna Crant. Vonandi taka menn ekki til þess þó eg fari nokkurum orðum um.sjálfan mig og það; hvernig sakir stóðu í Hvíta húsinu, eins og Grant nefndi bvgginguna í Peru, sem höfð var bæði fyrir íbúð- arhús og skrifstofur. Fyrir fimm eða ex árum kyntist eg fvrst Grant- íólkinu í New York i>egar eg var jiar á ferðinni með föður mínum, Bulv.erton lávarði, í hálfvegis ein- kenilegum erindagjörðumi. Vegna þess eg ekki var eizti sonur föður míns, var aldrei sérlega mikið dyn með mig gert, og frá barnæsku hafði eg í rauninni ekki haft neitt ákveðið fyrir stafni. í Harrow komst eg í háa spilaskuld og fleiri kröggur, og greip þvi faðir mjnn, mér til mestu ánægju', fyrsta tækifæri sem bauðst til að senda mig til móðurbróður míns sem var konsúll í Adríanópel í Austur-Evrópu. Eitt var mér vel gefið, og það var að nemp tungumál, enda gafst mér gott færi á því í Adrían- ópel. Eg lærfii tyrknesku til fullnustit, og gat ekki enasta talað hana viðstöðulaust helclur skrifað. hana vel, sem fáum Norðurálfumönnum þó tekst. Því er jafnan haldið fram, al> l>að taki mann níu ár að læra að rita á tyrknesku, en það tók mig' ekki svo lengi; og á meðan eg var að læra tyrkneskuna, lærðj eg emnig grísku, arabisku og fleiri tungumál, sem fyrir eyru mín bar í því undarlega fjöltungulandi. Eg undi mér sérlega vel í Austnr-Evrópu, og jafnframt. því að hjálpa móðurbróður mínum við störf hans fór eg víða um Tyrkland, Grikkland, Balk- an-ríkin og Suður Rússland. Þaö> atti vel við mig að vera þannig á ferðinni, og mér sárnauðugt fór eg heitn til Englands aftur samkvæmt ósk föður míns, seii hafði gert þar ráðstafanir fyrir framtíð minni. - Hann hafði hugsaö sér að láta mig giftast til fjár, óg mér og öllurn sem eg umgekst til störlei'inda tólf eg þátt í félagslifi heldra fólksins í heilt ár — verkamaður sinn í fyrirtækjum hans þar, og varð þessum fyrirhtlegu skemtunum, sem ollum eru tu 1 3 ‘ ...... leiðinda og allir verða þreyttir á. Þegar árið var , liðíð fór faöir minn með mig til New York og var þar nærri búinn að korna frarn áformi sínu. 1 Hjá sendiherranum kyntist eg fyrst ungfrú Grant. Hún vakti óðar eftirtekt mina á sér, og fyr k- , c ^ , - , • TJ> táó*; „m. stóra húsinti í Peru og ínátti svo heita, að nafn systur er. vatDi haf 'i eg fengið ast a henm. Eg vissi ekkert . ® hans bæri aldreí á góina. En einn góðan veðurdag <koin hún, án þess að gera nein boð á undan sér, og a scr: t\ rsta sinn á æfinni, og eg býst við áð þú farir nærri k.ika á sig( og eðlilega vildi eg ógjarnan trúa því, að um það. En til hvers kom hún hingað?“ j Svona skammarlega hefði verið með okkur og á ókk- „Til þess að fá skýli gegn versta óveðri sem ur leikiri. Eg hafði áður reynt Ednu Grant að skarp- nokkuru sinni hefir yfir kvenmann gengið.“ | .skygni, og færi hún hér rétt þá væri óhætt að getaí „Skýli,“ át hún eftir og ygldi sig. „Þú átt við þess til, að hinum mikilsverðu fyrirtækjum Grants það, að hún hafi leitað hingæð til þess að óveðnð ^ væri ægrneg.a mikil hætta búin Mér hefir verjð riyndi yfir okkur öll. það gefið að skilja kvenfólk, og nú var eg líká átak- „Það er ekki beinlínis likt bróður þínum að vera an]ega skilningsþrota, en hin sterku orð Ednu festu sér úti um ónauðsynleg óveður." I rætur í hjarta mínu. „Dettur þér í hug að> innprenta mér það, að kona _ ;>Þaö sem þú segir er sérl&ga en er þessi sé hingað komin af tilviljun. en ekki af yfi.r- ekki betra að, bíða ögn við> heldur en yera of’fljótur lögðu ráði hennar?, Gerðu svo vel að svara því, ' - -- Þú veizt, að þú getur gefið beint svar tægar þú viilt.“ > „Eg hefi ekki ímyndað mér það.“ I „Ó, þið karlmennirnir, hvað blindir þið getið orðið þegar fagurt konuandlit er í spilinu. En hvað ímyndar þú lær nú þegar eg hefi getið þess til?“ „Hefðir þú veriD með okkur og séð hvað gerðist í gærkveldi, þá held eg þér kæmu engar slikar get- gátur til hugar.“ ' | „Svo þú ert þá líka í snörunni, er ekki svo?“ og hún ypti öxlum og brosti með meðatimkvunarsvip. Bros hennar er sérlega töfrandi þegar hún, vill það viðhafa, en þetta bros var ekki l>annig. Eg svaraði „Eg bíð ekki; eg er komin að fastri niðurstöðu,“ svaraðli hún einbeitt. „Hún skal ekki verða hér.“ >>Eg veit ekki hvort bróðir þinn ætlar henni að dvelja hér framvegis; en sem stendur er hún í mik- illi hættu—“ „Sem eg á svo að skilja, að þú viljir ekki hjálpa mér ?“ „Eg vieit naumast hverju eg á að; svara. Hún er gestur bróður þíns, og J>að færi óbærilega illa á þvá að eg hefði nokkuð um slíkt að segja. Hið eina, setn eg get til málanna lagt, er að við bíðum við og sjáum hverju fram vindur.“ engu, og á meðan við bæði þögðum stappaði hún fæt- , „Þangað til algerlega hefir verið á Cýrus leikið inum nfður í gólfið oþolinmoðlega. „Það var mynd- 0g öfl fyrirtæki hans ]iggja ; rústum?« arlega gert að gæta blindað ykkur báða. Hvað Cýrus „Heldurðu honum sé ekki til þess treystandi að snertir, get eg skilið það, þvl að> 1 þessu er hann ekki hta eftir þ€Ím?“ sjálfráður; en þú - eg hafði l.ugsað, mér annað um ( ((Hvaa konu þ«.>ssa snertir?“ og hún hló kulda- þig. Þú ert J>essum austurlandaþjoðum kunnugur, h|atur sá félagsskapur okkar bráðlega að; hlýrri vináttu. Með Iífi og sál gaf eg mig við störfum hans. Vegna kunnugleika míns bæði á þjóðinni og landinu gat eg orðið honum til mikillar aðstoðar, og gerði hann mig því að trúnaðarmanni sínum. Hann bjó einsamall í Vrtn hana annað en það, að hún hét ungfrú Grant — F.dna C'alería Grant—; og eg spurði 'iriig ekkert ’fýrir uni það hyort hún var rík tíða fátæk, stóð ynda al- gerlega á sama 00) það. Hún var greindarleg, skarjr- leg og — í mínum atigum — fögur; bar í því efni af öllum stúlkum sem eg hafði kynst; og á meöan mér va^ ókunnugt um efnahag hennar var umgengní meO henni mér sæluríkari en nokkuð annað í lifinu. En þetta breyttist þegar faðir minn sagði mér, að hún væri systir Cýrusar Dennison Grant, einhvers ríkasta og lánsamasta manns í Bandaríkjunum, og auk þess sjálf vellauðug. * „Þú hefir í flestum efnum flón verið það sem if 1 er æftnuar, IVIerv>n,t' sagði faðir minn með föðurlég- um myndugleik; „cn í þessu efr.i kemur fram hjá þér dálítil giora af SKynsemi. Nú gefst þér kdsfur á að koma undir þig fótunum með aðstcjð þessarari ungfrú Grant.,og þú verður að giftast henni. Eg licfi fært þetta í tal víð bróður hennar og er hann ekki einasta ráðahagnum samþykkur, heklur fúll- vissar mig um, að stúlkunni geðjist þú \el. Það liggur því ekkert annað fyrir en að biðja hennar; og það ræð eg þér til a' g.era sem allra fyrst." Vafalaus’t sagfli faðir mjnn alt þetta í bezta til- gangi, en á engan annan hátt hefði hann þá betur gciað gert mér ráðahagjnn ógeðfeldan. Frændur mínir halda því fram, að eg sé flcín í öllum fjármfil- um og gersamlega laus við alla metnaðargirnd; flestir vinir mínir haía verið á sama máli þó þcir hafi komíð nokkuD öðruvísi orðum að því; og víst er það, að undir eins og eg fékk aö vita, að ungfrú Grant ‘væri auðug, þá leið mér illa í umgengni með henni, og eg fékk skömm á sjálfum mér af að hugsa til þess, að eg ætti að »á í hama mér til fjár. Til þess að spilla enn þá meira fyi'ir rriáfinu fór Cýrus Grant, sem ekki gat sett sig inn í hugsunarhátt kvenna, að taka sé rtima frá hinum mikilfengu starfs- málum sínum til þess að ýta undir systur sina. Menn geta hæglega ímyndr.ð sér hvað af því leiddi. Faðir minn vildi fara að komast heim til Lon- don aftur og rak því eftir mér að koma fram bón- orðínu: Grant var með, eislægar hvetjandi bend- 0g sem áhorfandi hefðir þú sannarlega átt að Kojna auga á eitthvað grunsamlegt.“ | „Eg held þú hafir hana fyrir rangri sök — svo eg ekkert segi um álit þitt á mér.“ „Auðvitað heldur þlú það; það sama sagði flug- an í köngulóarvefnum. Alt' þetta i gærkveldi var . ekkert annað en vefur, ekkert annað, og hvítu hend- urnar hennar hafa ofið hann. En eg er utan við vef- inn, skaltu vita, og l»ar ætla eg að halda mig.“ „Kæra ungfrit Grant, þú hefir enga sannreynd til að byggja getgátur þínar á.“ I „Sannreynd, heimska! Hvers virði er sannreynd á móti eðlisávísun kvenna? Dettur þér í hug, að eg sé ekki búin að sjá hvernig hún er “ „Já, og hvað aila aðra snertir,“ sagði eg. „Er sýnir hvað Iitið þú skilur ásigkomulag, ást- afnginna manna, að minsta kosti núverandi ásig- konuriag Cýrusar bróður míns! Eg geri ráð fyrir þú íicifir getað séð það, að hann er ástfanginn ?“ „Hún er. forkunnar fögur og töfrandi,“ sagði cg og rifjaði um leið upp fyrir mér það sem fyrir augu riún hafði borið kveldið áður. Og þá getur þú ef tii vill látið ímyndúnarafl þitt segja þér hver áhrif slík töfrandi fegurð niuni geta haft á eðlisfar Cýrusar?" „Já, eg held það.“ „Og reyndu svo að teygja enn þá . betur úr í- niyndunaraflinu og hugsaðu þér, hvef áhirif J>að „En þú gætir þess ekki, að við sáum þegar að niundi hafa á fyrirtækl Cýrusar hér ef álit mitt, en henni var sótt; sáum mennina, sem ógnuðu henni, ckki þ;tt, á þessari grísku konu reyndist rétt.“ ,,Eg skal viðurkenna, að slíkt gæti leitt til mestu hafði með| sér móðursystur sína, Mrs. Constance Wellings. Mér varð HVerft við þegar fundum okkar bar saman, hvað sem henni leið; en eítir lítinn tíma lærðum við afi umgangast hvort annað eins og þó við hefðum aldrei áður sézt. Eg skal játa það, afi þó mér ekki kæmi til hugar að endurtaka fyrri heimsku mína, l>á varð umgengni með henni mér engu síður únað'srik en fyr; Eg bjój í visstim hluta hú'ssins og h.afði mitt eigið 'vinnufóJl^ og ineð því eg liafði nóg; að starfa. þ\ gat eg hagað mér þannig, afi fundum okkar bæri hæígega sjaldan saman. Eg lokaði ekki augum mínum fyrir því, , að eg var fátækur, en h.ún ‘L stórrík. og afi fyrri kunningsskapur okkar átti að| vera gleymdttr með öllu. Það var fró-filegt að sjá hvernig ungfrú Grant i mundi taka Loiriu Haidée Patras til Hvíta hússins; j Hún við sátim hana skjóta á þá; og eg batt sár þjónsins, j sem þeir nærri dauðsærðu, og sa hvernig honurrí. hafði blætt.“ „Þ.vínær dauðsærður! Hann er a flakki í dag og kennir sér einskis meins; og eins er með þennaln gantia hræsnara, sem hún kallar Lelíu ’— getur ekki hver sem vill legið flatur á gólfinu og látist þera dauður ? Vel vaninn hundur, eða jafnvel asni, getur gc-rt þafi> og þafi líklega betur ef henni hefði nokkur eftirtekt veri.fi> vcitt. En svo þurfti ekki að leika .á nema tvo karlmenn, og fegurð grísku konunnar dró athygli þeirra frá því þó illa væri leikið. Eg skal segja þér þa>fi, að hún er hér í einhvérjum vissum tilgangi — og hve'r et hann?“ , ■ • „En hún vildi ekki koma.“ ,,Ó, Mr. Qrmesby. reyndu að tala alvarlega um þotta- Hún sent tvisvar hefir látið Cýrus koma sér til hjálpar.“ „Tvisvar?" h'rópafii eg forviða. „Já, tvisvar; veiztu það ekki? Þá er ekki ó- ógæfti; en—“ >>V ið skulum leiða hjá okkur öll ,en‘,“ sagði hún, „Segjum að svo væri, álítur'þú þá ekki viturlegast! af okkur að irannsaka þptta til botns, og l»að serri allra fyrst ?“ „Eg álít það heyra undir bróður þinn.“ „Og eg álít það1 ekki — og svo er liklega gagns- laust að eyða um það fleiri orðum. Álit rnitt er það; að konan sé svikari,og viljir þu ekki hjálpa mér til ai31 sanna l<að, þá verð eg að ieita einhvers annars, sem faanlegur er til þess. Hvað s*m það kostar þá skal hún ekki setjast hér að; eg skal hrekja hana á burt fneð ópinbérum móðgunarorðum ef ekki v511 betur til.“ _ ‘ . . ■ ■, -v „Berðu hæginílin út á svalirnar, Lelia, eg ætla aó setjast þar. og hvíla mig,“ heyrðum við að Haidée I'atras sagði á grísku í herberginu á bak við okkur, og' á næsta augnabliki kom hún út um gluggann og lét sem sér yrði hverft við að sjá okkur. Eg hefði hugsanlegú að eg hafi þig fyrir .rangri sök‘, eins og talsvert viljað gefa til þess aö vita, hvað mikið hún en hún hélt mér ekLi lengi í óvissu um þafi. gerði mér það kunnugt, og það afdr/iítarlaust. Kveldið eftir að gríska konan kom var eg á ferð gegn um’gestastofuna og talaði þá ungfrú Grant til mín. v „Eg býst við þú sért i of miklum önnum, eins og vant er, til þess að tala við mig, Mr. Ormesby,“ sagði hún með töluvefðri þykkju. „Eg á nokkuð annríkt, ungfrú Grant. Þú veizt—“ „Það er einmitt það, sem eg veit ekki, en ætla mér að vita. Því varst þú að koma hingað með þessa grísku koiui, og hver er hún, má eg spyrja?" „Eg kom ekki mefi hana. Hann bróðir þinn—“ „Jæja, eg vil nú fá að tala við þig, bg eg er að ganga út á svalirnar.“ Eg gekk út á eftir henni og ldakkaði satt afi segja ekkert til þess að láta hana spvrja mig spjörunum úr. „Nú nú, Mr. Ormesby, hver er hún?“ „Hún er fögur kona. og hún heitir—“ „Já, já, vifi vitum hvað hún heitir, og við höfum st-fi framan í hana; en hver er hún?“ | þú komst afi orði. Aðferðin í fyrra skiftið var nokk- uð svipuð. Henni var veitt áras iit á stræti í Stam- búl, og af tilviljiyi var Cýrus þar við hendina til þess að hjálpa heijni. Tilviljun! En þær tilviljanir hvor aí annarri?" „Eg vissi það ekki,“ sagði eg, og' l>ótti mér upp- lýsing þessi í mesta máta merkileg. „Cýrus sag'i mér frá því, og hún hefir hvað eftir hafði heyrt af samtali okkar; og um leið eg stóð upp tii þess að bjóða henni stólinn minn, gaf eg Ednu Grant bendingu um það', með augunum, að gæta sín. „Ó, eg er að gera ykkur ónæði,“ sagði griska konan einkar blíðlega. „Ekki hið allra minsta, mademoiseile,“ svaráðí Edna fremur ólipurt. Eg tautaðj eitthvað, sem við átti, og stó.ð þarna á meðan kerlingin hagræddi sess- annað síðan búið svo um, afi hann sæi sig; og svo fór unurn, sem húsmóðir hennar hallaði sér niður hann alt í einu að fá löngun til að vera á ferð nálægt heimili hennar á kveldin eins og þér er kunnugt. Dettur þér í hug, að hún hafi ekki vitað hvað lionum leifi ? Eg segi þér það öldungis satt, að hún hefir -sett sig út til að láta hann fá ást á sér og komast hingað í einhverjum ákveðnum tilgangi; og einhver verður að kortiast eftir hver tilgangurinn er. Getur þú l>afi? Hver er hún? Hvert er erindi hennar hingað? Hún er hættuleg, svikráð kona, og af komu hennar hingað cr æt'.ast til að stafi hætta og svik. En svo skal eg segja þér annað — hún skal ekki verfia 'her. Hvað hana snertir er Cýrus blindur sem stendur; en eg hélt að þú mundir hafa óskerta sjón og heyrrþ og það tckuT á mlg að sjá, að henni hefir tekist afi blinda ykkur báða.“ Eg hafði ekkert svar á reiðum höndum og sat ,Þ^ð get eg ekki sagt þér l>ó eg ætti lifið aí5 því nokkur augnablik þegjandi og vandræfialegur. með þessum óviðjafnanlega yndisleik, sem einkendi allar hreyfingar hennar og láitbragð. Mér leið illa þarna, og hefði gjarnan viljað flýja og forfia mér áður en óveðrið skylli á, en óttaðist, að með því kynni eg að gefa Haidée ranga hugmynd um samtal okkdr Ednu G'rant. Eg fékk mér því annan stól og kveikti í vindling. „Það er yndisUgt útsýnið héðan,“ sagði Haidée* „Við vorum ekki afi dást að útsýninu, mademoi- selle, heldur vorum við að tala um þig,“ svaraðí Edna hræfiil-ega skorinort. „Um mig?“ og hún lyfti upp fögru augnabrún- unurn og horffii á okkur öldungis forviða . „Já, eg var að biðja hann Mr. Ormesby að segja mér alt sem hann vissi um þig. Við í vesturlöndum tölum hispurslaust og blátt áfram, skal eg segja þér.“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.