Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. Júlí 1905 HAUKSBÓK. HIN YNGRI. BÖRGARALEG FRÆÐI Handbók fynr íslenzka alþýSu. Safn af ýmsuni nytsömum fróö- j leik í fimmtíu liöum. Hin eina 1 bók þeirrar tegundar, sem gefin hefir veriö út fyrir íslenzka borg- ara í Vesturheimi. 128 bls. í átta blaöa broti. Mjög drjúgt let- ur og ^ott tíl aflesturs. Snotur j bók aö öllum ytra frágangi—; myndarleg upp á vasann eöa í I bókaskápnum—n auösynlegur fróöleikur spjaldanna á milli. Kostar í góðu bandi 50C. Bókin'er til sölu hjá undirskrif- ( uöum og íslenzkum bóksölum hér vestra. Einnig má panta hana hjá öllum þeim, sem selt hafa almanak mitt undanfariö. SÖLULAUN. Rífleg sölulann gefin þeim.sem gerast vilja agent- ar. Bókin er þess eðlis að auð- velt er að selja hana, auðvelt aö koma þenni inn á hvert íslenzkt heimili eða ofan í vasa hvers full- tíða manns fyrir 50 cents. Á þeim stöðum, sem engir agentar eru, ættu menn að skrifa -eftir henni beint til mín. Afsláttur ef keypt- ar eru 3 eða fleiri í einu. Skrifið mér. Ólafur S, Thorgeirsson 678 Sherbrooke St. WINNIPEG.MAN. búa. Gestur Jóhannsson er póst- afgreiðslunia^ur hér. Hann er j búinn að hafa það starf á hendi í j hálft þriðja ár. ldinn 8. Apríl síðastl. andaðist j | hér að heimili sínu Minnie Gpod- man, kona Guðinundar Goodman. j Ilún dó af barnsförum,tuttugu óg j fimm ára gömul. Minnie sál. var j merkískona, ráðdeildarsöm og öt- ul til verka, utan húss og innan.og vel að sér til munns og handa. Iíún var vel gáfuð og hneigð til náms og fróðleiks, frá því fyrst að hún fór að hafa vit á hvað slíkt hefir a'ð þýða, enda las hún marg- ar gúðar og fróðlegar b;ekur og blöð og fylgdi vel tímanum. Hún var sannarleg fyrirmynd að mörgu leyti og kjarkkona mikil. Hennar er því sárt saknað af öllum, sem þektu hana. en sérstaklega af eftirlifandi systkinum og manni hennar metð tveimur börnum þeirra. Blessuð sé minning hennar. Gudrún Bjarnadóttir. Frcttabréí v ■ ----------- Poplar Park, Man. Háttvirti ritstjóri Lögbergs! Um þessar mundir eru landar úr ýmsum bygðum og bæjum að senda frúðfegar fréttagreinir í ís- lenzku blöðin, og dettur mér því i hug, herra ritstjóri, að senda fá- einar línur til birtingar i mínu kærkomna Lögbergi. Eg hefi verið að bíða við eftr því hvort eg sæi ekki neinar frétt- ív í Lögbergi úr bygð þessari, en þær hafa engar sézt. enn, svo eg; tek mér nú fyrir hendur, að hripa blaðinu fáeinar línur. Þaö sem af er Jiessu sumri hafa úrkomurnar verið með masta móti, sem menn mtina eftir. Hver stcrrigningin hefir komið hér á fætur annarri, með mjög lithi millibili. Þá sjaldan að komið hafa góðir dagar hefir aftur marg borgast fyrir þá, svo hér hefir verið mjög slæmt urtiferöar. Gróðurhorfur á öllu því, sem sáð liefir verið til, efu mjög rýr- ar. Grasspretta aftur á móti fremur góð, einkanlega þar sem hálent er. Á lægra landi rýrari grassprettan, er stafar af of mikilli bleytu. Þá er nú að minnast á okkur Islendingana. Umbætur hjá okk- ur hafa alls engar verið í ár. At- vmna hefir verið hér nokkur nú um tíma. Sumir hafa verið að vinna við vegagjörð, sem sveitar- stjórnin kostar, en sumir fara nonður á vatn. Tvær íslenzkar fjölskyldur hafa bæzt hér við nýlega; Jóhannes Guðmundsson flutti sig hingað í ,fyrra vor frá Austur Selkirk og Friðfinnur S. Lingdal, er kom frá íslandi í fyrra sumar, fluttist hingað síðastliðið haust. Fáeinar samkomur hafa veríð haldnar hér. Hafa það bæði verið jólatréssamkomur og dans- samkomur. Hinar siðarnefndu hafa verið haldnar til arðs fyijir kirkjubyggingu, sem nú er komin langt á leið og búist er við, að verði fullgjörð í Októbermánuði næstkomandi. Enskur missíóns- prestur þjónar hér. Hann er hæfileikamaður og góður prédik- ari. Eg óska þess að hann megi lcngi lifa og verða til heilla og blessunar kristindómsmálefninu og mannfélaginu í heild sinni. Ekki hafa hér enn myndast nein félög, en það breytist nú ef til vill, með tímanum. Skólakennari hér er Andrés sonur Árna Andréssonar, sem bú- inn er að vera hér mörg undan farin ár og er nú sæmilega efna,ð- ur orðinn. Etefán Eiríksson er nú sveitarráðsmaður Poplar Park Veikbysrð börn. Fleiri börn deyja um hitatím- ann en á öðrunt' tímum ársins. I ífsfjörið er þá minst og ef þan þá fá niðurgang, barnakóleru eða ntagaveiki, getur Jtað orðið þeim að bana. Af þessari ástæðu ættu Baby’s Own Tablets að vera til á hverju einasta heimili, því þær lækna alla maga og nýrna sjúk dóma. Ef þessar tablets eru gefn- ar frískum börnum, koma þær í veg fyrir þessi veikindi, og halda þeint frískum. 'Mrs. Joseph P Pigeon, Bryson, Que.,segir: „Litla barnið mitt var mjög veikt af kóleru og niðurgangi, og Baby’s Own Tabletg reyndust ntér þá svo vel, a,ð eg mun ætíð héðan af hafa þær við hendina.“ Þessar tablets lækna ekki dingöngu sumarveiki, heldur alla hina smærri sjúkdóma sem ásækja börn á öllum aldrí. Þær eru lausar við öll skaðleg efni og óhætf er að gefa þær ný- fæddum börnum eins og hinum sem eldri eru. Þa;ð eru til marg- ar eftirstælingar eftir þessum pillum og mæðurnar ættu að geta að því, að orðin „Baby’s Own Tablets“ og fjögra laufa smári, með barnshöfði rnáluðu á hvert lauf, sé prentað á umbúðirnar um hverja öskju. Svo framarlega, sem yður er ant um* líf barnsins, þá látið ekki koma yður til að kaupa neitt annað í stað Baby’s Own Tablets—eina meðalsins.sern fært er um að lækna börnin og lialda þeim heilbrigðum. Seklar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti fyrir 25C. askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. YVii- liams’ Medicine Co„ Brockvillj, Ont." KJÖRKfiUP! K.iORKfcUPI ViÖ erum nýbúnir aö fá annan farm a*f vörum. og viö höfum ákveöiö aö selja hann fyrir hvaö sem í boöi er. Munið eftir að koma því verð- ið er betra hér en nokkurs staðar ánnars stað- ar,af því við kaupum beint frá verksmiðjunum. Munið eftir stóru útsölunni okkar á laugar- daginn hinn 15. þ. m. Góð og falleg föt. IMPEIAL GLOTH- ING HOUSE 611 MAIN ST. * i Austanvert á Main St. milli Logan og Alexander Ave. TH. JOHNSON D" A W- PETEBS0N 620A Main st. JEWELLER. 29234 Main St. Hinn 13. Júlí byrja ég aö selja, um eins mánaöar tíma, eftir- fylgjandi vörur meö mjög lágu veröi: Ur, frá $1.75 og þar yfir. Urkeöjur 1.00 “ “ “ Hringi 1.00 “ “ “ Lindarpennar, silfurvörur, klukk- ur (vekjara og stofuklukkur) Mest af mínum vörum erkeypt beint fra Þýzkalandi, og get eg þvf selt með mjög sanngjörnu veröi. Sérstaklega vil eg leiöa al- hygli aö trúlofunar- og giftinga- hringunum, sem fást hér, bæöi settir meö dernöntum, perlum, opals, saphirs og emeralds, eftir því sem hver óskar. Aðgerðir á úrum fljótt /Og vel af hendi leystar. Komið og finniö mig áöur en þér kaupiö annars staðar. ®S5“Ef þér þurfiö aö láta hreinsa, fylla eöa gera við tennurnar þá komið til mín. Verö sanngjarnt. A.E. BIRO SHOECO. Kjörkaupin, sem vér bjóðum þessa viku: KARLM. Buff. Bal. skór, allar staerðir. Ágætir verkamanna skór á......$ 1.35. KARLM. Dongola Kid Congrers skór. Stærðir 6. 7 og 8............. $1.35. | KVENNA Dongola Bal. skór, mjög lag- legir ..........................$2.35 STÚLKNA Calf Bal. skór. góöir spari- skór ............................75C. Aðrar skótegandir raeð svipuðu verði. Sórstök kjörkaup á koffortum og töskura. th. Joiinson. A. E. Birds & Co. Eftirmenn Morrison Shoe Co. Cor. Notre Dame & Spence. Tíie Crown t’o-operative Loan Gompa'iy Lld. Við höfum enn til nokkurar bygging,-iánveitingar, sem fást meö sanngjörnn verði. LÁG NriÍLI\. Ef þér ætlið aö bygsja bráölega borgar þaö sig aö finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuði. Nál væinari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. T>.'p Floor Bank of British North America. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið at5 láta lita e5a hreinsa ötÍD yðar eða láta gera við þau svo þau verði eÍDS og Dý af DálÍDDÍ þá kallið upp Tel. og biðjið um að láta s:ekja fatnaðinn. Það er sama hvað ííngert efnið er. ELDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta veröi. Ætíö miklar birgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. James Bfrch íB * 329 & 359 Notre Dame Ave. | Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í Opera Block og er nú reiðubúinn að fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt verð. .Semjið \ ið mig um skrautplöntur fyrir páskana. Eg hefi alskouar fræ, plÖDtur og blóm gróðursett eða upp- jjj skorin. Ef þér telefónið verður því ) tafarlaust gaumur gefin. .Telephone 2638. CABINET-MYNDÍR $3.00 tylftin, til*loka Jiinímán- aðar hjá GOODALL’S 616fz Main st. Cor. Logan ave. Viö erum nýbúnir aö fá inn mikið af skrám og því sem þeim tilheyrir, (Lock sets) úr kopar sem við getum selt fyrir 50C. 25 prct. afsláttur á öllum ís- skápum (reírigerators) í eina viku. Beztu kaup á Granite og tin- vöru. WTAIT s CLABK, 495 NOfRE DAME C02V3E3 3631. NÝTT og SALTAÐ Hér verður alt eftir nýjustu tízku. Við ætlum okkur að reyna að gera öllum til hæfis. Ágætlega góðar Roasts, Steaks o. s. frv. Reynið okkur. Eljót afgreiðsla. Geo. A. Shute, 118 Nena st. Te/. 33?3. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjórðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S Bardal og S. Bergm Bl. TKOMPSQN, SONS & CO., XcBrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar að koma á k v e l d- s k ól a til þéssað kenna í sl e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar að 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor,DonaldKt. furstuOum aHu Mikil eftirspurn er nú eftir HÖFRUM. Skrifiö oss og fáiö að vita um verðlag og flutninga., Utanáskrift: THOMPSON & SONS CO., Grairi Commission Merchants. Grain Exchange, WINNIPEG. Yðar einl. THOMPSON SONS & CO TltE CAN4DI4N fiXSh ttf COMMERCE. A liorninu >i R«rt*» otr lMibi‘l Höíuðstóll $8,7oc,ooo.oo VarasjóÖur $3,500,000.00 ORKAR MORRIS PIANO SPARÍSJODSDEILDW iDDlög $1.00 og þar yfir. Reoiur lagðar við höfuöstól á sex máoaða fresti. Víxlar fást ó Fnglands banka stm tru borganlegir á íslendi. Aöalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í WÍDDÍpeg er 0---JOHN AiRD------o TEtE BÖMIMOS BXSU. Borgaður höfnðstóll, $3,000,000 00 Varasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Ails konar bankastörf af bendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við inDlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar áári, í júní og Desember. T. W. BUTLER, Hankastjóri. TÓDiiinn og.-tllfinninginer framleitt á hserra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörram og áhyrgstum öákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Imperial Bank ofCanada| Höfuöstóll. .$3,000,000 Varasjóöur.. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—ÁVISANIR SELDAK A BANKANA f. ís- LANDI, ÚTBORGANLEGAR f RRÖNUM. Útibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á MaÍD st. og BaDnatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjóri. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjóri. LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. AlÍ6konar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. ---—------------ | 1. E. 4LLEN, I.josrnj ndari. ) Tekur alls kooar myDdir, úti og íddí. v Tekið eftir eldri myodum og myodir stækkaðar ‘ Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Park 5t. WINNIPEG MaiMcafRccovatingiWorks Föt hreinsuö, lituð pressuö, bætt. 125 Albert st. Winnipeg. Dr. W. Clarence Morden, TANNLŒKSIK Cor. Logan ave. ost Main st. 620jí Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Dp.M. halldorsson. Parlc Ki-ver*, KI X* Er að hitta á hverjum viðvikudegi rafton, N. D., frá ki ; — ft e. m. Thos. H. Jonnson, íslenzkur lögfræðingur og mál'a- færslumaður. Skripstopa: Room 83 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. ftTANÁSKRlFT: P. 0. B0X 1864, Tplefón.423. Winnineg, Manitcha ííísœs áftuntb cftii' — því að — Eddu’s BuooínQapapplr heldur húsunum heitum” og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. ÁGENTS, WINNIPEG. Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 24-6 Isabel st. ’Phone: 27S0. n ! Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. I Við þurfum umboösmenn víðsvegar til aö selja fyrir okkur.— Heiklsala og smásala. / P. Cook, Eigandi. L k

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.