Lögberg - 13.07.1905, Page 3

Lögberg - 13.07.1905, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚLÍ 1905, 3 Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 27. Maí 1905.. Þangbrenslu kvað St. Th. Jóns- son kaupm. á Seyðisfirði hafa sett á stofn þar fi í fir inum. Fiskikv látið gera firði. l'ií verifi m'-, nema i ;. á J)essa"i urum .r h.jf.r sami kaupm. i SeLtaðavík í Seyðis- :: .víar munu ekki hafa .r h.ér við land áður, jaíir''i; jiar var byrjað vei ’iaðferð fvrir nokk- EKKERT arum. L • í klipabryggju er nú verið að gera við verzlunarhús Gránu- félagsins á Sey 'isfirði. Re'.kjavík, 3. Júní 1905. Kveld eitt fyrir skömmu fór Jón Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður í stjórnnrrá 'ir.u, að gamni sínu á smábat her út í flóann á fugla- vei'ar. Kom h.ann nálægt Akur- cv og sá að bátur lá við eyna, en luin er eign föður hans L. Svein- björnssonar háyfirdómara og er par dálítið æðarvarp. Hann hélt },á þangað sem báturinn var og lutti svo á, eins og hann grunaði, að menn voru að stela eggjum og dún úr eynni; höfðu þeir borið livorttveggja út i bátinn, en urðu nú að skila því aftur. Skamt frá við eyna varð Jón svo var við annan bát og hélt þá þegar þang- , ;ð. en mennirnir, sem á bátnum sem /yv fáið áuglý gróúú nt[. j*V FYRIR ef þér kaupið af okkur þessar vörur sem hér eru Hver dollar, sem við sláum af, er rir yður. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKI LÍKA. M íBH Vy'" dvSíil.Ti i iiii? voru, settu þá árar út í skyndi og reru sem har'ast undan. Þeir jón reru á eftir, en lnnir máttu betur og dró lieldur sundur með þeim. Jón micðafSi þá á þá byssu, ■ ■ P* ilaKe ■Bp i'i til þeirra og kvaðst mundi SHw skjóta þá, ef þeir hættu ekki und- anróðrinum. Þorðu þeir þá ekki annað en bí ',a og kom það upp, t,ð þeir höfðu verið á þjófnaðar- ferð í eynni og höfðu jheir bæði egg og dún í bátnum. A bá,ðum líá.tunum voru menn héðan úr bænum og hafa þeir nú verið kær'ir fvrir tiltækið. Dáinn er 29. f. m. skólapiltur Kjartan Guðmundsson, i 2. bekk lærðaskólans. * Forchlrar háns fluttti hingað fyrir fáum árum síð- an austan undan Eyjafjöllum, cfnilegur og ástsæll piltur. / Um Hvamm í Dölum sækir séra Sveinn Guðmundsson, áður prestur á Ríp, nú uppgjafaprest- it': í Skarðstöð. Aðrir sækja ekki. ■Víív Allar stærðsr. ÞURFIÐ pÉR LÍTINN YFIR- FRAKKA EÐA FÖT? Litlir vatr.viol.lir yfirfrakk' ar, fullsíðir, b'eikir, brúnir og gráir. Stærðir 33^-37- Þeir eru $ ío. $ 1 2 $1 5,$ 18 og $20 virði. Verð jiú. .$7-oo Lít;i karltn. föt. svört. á- g ltt ef:d. $10 vi ðinú$6.0o Karlm. föt $12 virði á$S.oo •• “$15 virði á $10.00 Lítlar karbuXur, úr bláu serge, nýjustu teg- undir. Buxur $2 virði á .... $1:00 Buxur $3 virði á .... $1.75 Buxur $4 virði á .. .. $2. 50 W sá, sem eftir er af vörunum frá Wener Bros. 1 Montreal, sem skemdust af vatni, er nú til sölu. Við þorum að ábyrgjast að það eru góðar vörar. Komið Og skoðið þær. Karlm. föt $6.50 virði á............$3-75 Karlm. föt $8.00 virði á.............$4.00 Karlm. föt 12.00 virði á.............$6.00 Karlm. föt 15.00 virði á.............$7.50 Karlm. föt $ 18-20 virði á............$10.00 Þetta eru hin rnestu kjör- kaup. Komið og skoðið. Allar stærðir. ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT EÐA YFIRFRAKKA? Stórir vatnsheldir’ yfirfrakk- ar, Iéttir og þægilegir. Fara mjög vel. Þeir eru $12,15, 16 og 18.50 virði nú á.......... 10.00 Föt handa stórum mönnum, sem klæða mjög vel. Þau eru $15, 16 og 18.50 virði nti á .... $12 og $10.00 STÓRAR KARLM.BUX- ur úr góðu og fallegu etni. Þær kosta vanal. frá $8— 10.00. Stærðir upp í 52 þl. $4.00 buxur á....$3.00 $6;oo buxur á....$4,00 $8.oc buxiir á..$5.00 •4* jAí. ais er að fá rétta blöndun af blýhvítu réttan lit og hæfilegt af línolín. Samt hefir þetta tekist í tilbúna farfanum sem við seljum. Við er- um að auglýsa þetta aðeins til þess að fá yður tii að skoða farfa- sýnishornin o^kar verðið. Ágæti verðið annast um hitt. spyrja twn ’rfa.is og svo lága The Winnipeg Paint &. Glass Co. Ltd. . ’Phones: 2749 og 3820. 179-181 Notre Dame ave East. BRANTFORD BICYCLES Cushion Frame Nú farið þér að þurfa reiðhjól- anna við. Ef þér viljið fá beztu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá • Canada Cycle & Mlotor Co. Ltd, J. THORSTEINSSON, — AGENT- 477 Portage ave. PÁLL M. CLEMENS byggiugameistari. Bakbr Block. 468 Main St. WINNIPEO fí. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur i6pd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. —Komið og reynið.-- Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 Main St. á móti pósthúsinu. GAN AD A NORÐY ESTURLANDIÐ Hafís er sagður við Horn og suður á móts við Dýrafjörð, cn þó hvergi landfastur. f I Islenzki botnvörp. „Coot“, sem áður er getið um hér í blaðinu og haldið er út frá Hafnarfirði hefir aflað vel í vor, fengið til þessa ftill íoo.ooo af fiski. 31. Marz síðastl. dó Einar Jóns- son járnsmiður í Höfn í Borgar- fjarðarsýshi, fæddur 23. Marz TÉrcy— 15. f. m. andaðist á ferð hér í Revkjavík, Einar Bjarnhéð- insson, bondi á Langholti í Flóa, 57 ára gamall. — 30. Apríl varð ! b.rá'kvaddur Grímur Þórarinsson ■ Víkingur, bóndi í Garði í Keldit- liverfi, fæddur 1852. Reykjavík, 8. Júní 1905. Bátaábyrgðarfélag eru útvegs- bændur í Eyjafirði a,ð stofna fyrir forgöngu IJáls kaupm.Bergssonar í Ólafsfirði. Mótorbátum er að íjölga í Eyjafirði, og segir Nl. að í sumar verði þeim haldið þar út 12 eða 13. Lausn frá prestsskap liefir séra Davíð Guðmundsson á liofi í Hörgárdal fengið 31. f.m.; hefir vcrið prestur í 45 ár. ísfregnir, sem bárust hingað. fvrir skönimu, þarf enginn áð óttast. Skálholt varð á sivðurleið Iivergi vart við is. Dáinn er hér í fyrrakveld Helgi Jónsson assistent í Landsbankan- um. Gáfumaður og valmenni. HBRDVflRfl. Til hvers eruö þér aö fara niöur f hæ til þess aö kaupa harðvöru, þegar þér geiiö fengiö ©inniitt Kj KeixdlirLa þaö sem þér þurfiö meö, fyrir sanngjarnt verö. í þessari viku byrjuöum vér aö verzla. \’ér æskj- um eftir viöskiftum yöar. Veröiö er sanngjarnt. Fljót afgreiöslai Finniö okkur. Vér höfum allar tegundir vjv af harövöru til bygginga, smföatól, málningn, málolíu æ varnish, o. s. frv. Ennfreinur ýms búsáfiöld, svo sem eldstór. fs-skápa o. fl. 2K Muniö eitir staönum. I 157NENA ST. | FRASER & LENNOX \v t $ t VI/ % 1 I VI/ VI/ w .X. A.,. 'V í SVALADKYKKIK oq ALDINI er heilsusamleg hressing f sumar hitanum, því hefi ég á- sett mer að hafa miklar birgöir af þess konar varningí í veraluninni ísumar. Enn fremur mikiö úrval af vindl- um og vindlingum. Gimli fólk, og fólk, sem feröats um á Gimli, er beðið að hafa þessar upplýsingar í fersku minni. C. B. JUL/US. Gimli’ Man. NEW TAPERING ARM ZON-O-PHONE Sérstakir yfirburðir. Minni núningur, Öryggishald. Auöhöndlaðar. Vel geröar. Snýr hljóðhorn- inu í hvaöa átt sem vill. J.Sibbald&Son Agentar, Þessi vél reynist bezt. REYNIÐ HANA. Beriö hana við aörar og eí yöur ekki Iíkar hún þá skilið henni •aftur fyrir verð henn- ar. 12 Records meö hverri vél. 305^ Elgin ave KOOM 3. Reglur við laudtöku. Af ðllum sectionum med jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, t Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geca fiölskylduhðfudog karl- menn 18 ára gamlir eda eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir neimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett %il síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. fauritun. Síenn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, aem nsest ligg» ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðberrans, eða inntíutninga- um boðsmar b jir ? í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, get» menn gefið ð< n *, mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10.; 3 Heimilisréttar-skyldur. Samkvætnt nógildandi Iðgum verða landnemar að uppfylla beimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vsgum, sem fram eru teknir í eftir fylf?i»adi tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti l sex mánuði 4 hverju ári { þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefl rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújðrð i nágrenni við land* ið, sem þvílík persóna hefit skrifað sig fyrir sem baimilisréttar landi, þá getur petsónan fullnægt fyrirmælum .agauna, að því er ábúð á landinu snertir áður eu afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimiU hjá fðður sínum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújörd sinni eða skírteini fyrir að afsr.lsbréfið yerði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion xandiaganna, og hefir skrifað sig fyrir siðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum iaganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf aé gefið út. á þann bátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef Undneminn býr að etaðaldri á bújðrð sem hann á [hefir keypt, tek- ið erfðir o. 8, frv.] i nánd við heimiusre.carland það, er hann hefir skrifað sig fyrir þá getur hann fuUnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimiliæ réttar-jðrðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptui* ndi o s. frv.) Beiðni um eijjnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 átin eru Uðin, annaðhvort hjá næeta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er tU Þess að skoða hvað unnið hefir verið i landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom* inion lands umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja aa eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflvtjendur fá á inníiytjenda-skrifstofunni i Winnipeg oe a ðUumDomiuion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins' lei» beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innfiytjendum, koetnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að vinna veita ínunyrjenaum, Koernaoariaust. íeiODemingar og hjálp til þees að ná í Iðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjanditimk ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjðrðir geta þeir fengið þar ae£- ins, einnig geta menn fengið reglugjðrðina um stjórnarlönd innan jámbrautap- heltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér brétíega til ritara innanrikie beildarinnar i Ottawa innfiytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til ei»- dverra af Domiuion landi umboðsmðnnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu* W. W. CORY, iDepnty Minister of the Interior, VINE BROS., Phone 3869. Plumbers Oas ritters: Cor. ELGIN & ISABEL ST. Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyltar og (dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tðnn $1.00 Fyrir aðdraga út tðnn 50 Telephone825. 527 Main St, 0RR- Shea. Alskonar viögerðir. Vandað verklag. Sanngjarnt verö. J. C. Orr, $ (!0. / Plutnbing & Heating. 625 William Ave. Phone 82. Kes. 3738. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum Eioandi - P. O. Connell. WINNIPEO. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning göð og húsið endurbætt oí uppbiið ný ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir fóiagið pípurnar að götu línunai ókeypis, Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi áa þess að setja nokkuð fyrir verkið, GAS RANGE ódýrar, hreinlega.. ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K tjid og skoðið þær, The Wmnipeg Etectric Slreet Hailway f$. • lii.. , .áiidin 216 PoRRiLiGlí AvenDB. Savoy Hotel, 6S4—686 Main St. WI N N I P E G. beint á móti Can. Pac. járarnbautinni. ^ tt Hotel, Ágaetir vindlar. be/.tutefundlr af alls konar vínfönKum. A{.»it hllsnicOi, FaetSi $1 S1.50 á dag. J. H. FOLIS, Eieandi

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.