Lögberg - 03.08.1905, Síða 2

Lögberg - 03.08.1905, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1905 Búnaðarbálkur. JarSyrkjuverkfœri. Jaröyrkjuverkfæri eru nauðsyn- vegis, sem úr lagi gengur, málarj hann oft og ber vel á hann. Hinn 1 fer öldungis gagnstætt at5. — Sama á sér stað um öll hin jarð- yrkjuverkfærin. Að láta verkfærin standa úti leg eign f>rir h\ern bónda, o„ ; urKj;r beru lofti er mjög óhj'ggi- mikið er undir því komið að velja ! ,egt gá sparnaöur a5 koma sér þau vel og hyggilega. Enginn ekkj uppskýli yfir verkfærin borg- bóndi ætti að eiga meira af þeim, ; ar sJg ekkj þegar verkfærin en hann þarfnast fyrir, en á hinn ' yer6a . yfxl {yfir áhrifum hita og bóginn ætti hann heldur ekki, ei kulda> þurks Qg votviöra er ekki mögulegt er, að láta sig vanhaga j yon ag vef fari> Qg heztu tegundir um neitt af riauðsynlegum áhöld- verkfæra> engu síöur en hinar> um. Það er ekki hyggilegt ay eygileggjast fljott meh slfkri meg_ haga verkfærakaupunum þannig, ferg að eitt sé manni ónýtt af þvf ann- ^ Ag mörgu Jeyti ef ending verk. að vanti. Enn aftur á móti er færanna komin Undir meðferðinni, engin þörf á því að eiga tvær »él- j Qg eins hitt hva5 miki5 gagn ar sömu tegundar þegar ekki er vergur ag notkun þeirra. Þaö nægjanlegt verkefni til nema liggur f augum uppi a5 með illa handa einni. hirtum verkfærum er ekki hægt Skarpskygni er bóndanum engu a5 inna yerk eing yel gf hencli og að síður nauðsynleg þegar hann j me5 hjnum> ser^ gtund er lög5 á er að velja sér búnaðarverkfærin j a5 hafa jafnan f góðu ásigkcmu- en í öllum öðrum atriðum, sem']ag- Slóðinn, sem hirðir verk-j að búnaðinum lýtur, Læöi þarf færin sfn j[|a> og getur síðan ekki að hafa það fyrir augum að þau unnig með þeim, skellir svo vana- verkfæri, sem keypt eru, eigi vel lega skulclinni á þann, sem henr í saman, og eins hitt, að velja sér: verig svo óheppinn að selja hon- j endingargóð verkfæri. Menn ættu 1 um þau Menn eiga jafnan svo að hafa það hugfast að reyna að j hagt með að finna hjá sjálfum láta verkfærin endast eins langt sér orsakirnar til þess, sem aflaga John Mattson, hefir verkstæði að 340 Pacific ave. Hann tekur við pöntunum og af- greiðir fljótt og vel ýmislegt er að húsabyggingum lýtur, svo sem gluggagrindur hurðir o. fl.— Hefl ingarmylna á verkstæðinu. Allskonar veggjapappír með góðu verði fæst í næstu búð fyrir s tan v 111M á t . Mc. Donald & Co., tímabil og mögulegt er, en þó verður að gæta þess um leið og verkfærin bila, að viðgerðin og fer, og þykir handhægra að varpa skugganum á aðra. Sjálfra sín vegna ættu bænd- búa til tjöld og gluggaskýlur, hlífidúkar yfir vagna og hesta, fjaðra-rúmbotnar, sængurdýnur, fánar o. s. frv. Tjöld fyrir dyrasvalir með ýms- um litum. ívar Jónasson er formaður á verkstæðinu. Tel. 2526. 460 Logan Ave. tíminn, sem til hennar fer, verði j urnir a6 leggja al]a stund á að ekki tiltölulega eins dýr, eða jafn- hir6a verkfærin, ekki síður en vel dýrari en að fá sér nýtt verk- annað á búinu, sem allra bezt .og færi. Margir eru þeir, sem verð nákvæmlegast. Það marg borgar ur það að fótakefii, að þeir eru ^ sig< qjj sá fyrirhöfn, sem þeir að streitast við að kaupa ný og verja til þess, ern beinlínis pen- ný verkfæri, jafnóðum og einhter ingar f þeirra vasa. Og í öðru smávægileg breyting er gerð á augnami5i er þetta einnig afar á- þeim, sem ekki er þó jafn\el til rf5andi< Bændasynirnir ganga í neins verulegs batnaðar. Að leit- þ5SSU oftast nær í fótspor feðra ast við á þann hátt að tolla í tízk- sinna< géu unglingarnir vandir unni er kostnaðarsamt. Og svo vi5 hirðusemi og sjái ekki annað mikill munur er á meðferö og fyrir sér heima fyrir má oftast, hirðingu manna á verkfærum sín- j ganga að því vísu að þeir verði t um að sumum endist sami*bindar- hirðumenn þegar þeim eykst ald- inn í tuttugu ár en hjá öðrum er ur- en frá heimilinum, þar sem j hann orðinn ónýtur eftir tvö ár. j f .f sukkl k°ma ! , j draslararmr, sem ekkert verður Á sömu tegundum verkfæra er, áf Qg al(lrei verða neinu sveitafé- ; er oft mikill verðmunur, og er það lagi til Uppbyggingar. ,,Hvað eitt af því, sem menn verða að j ungur nemur, gamall fremur“ á gera sér ljósa grein fyrir þegar við hér sem annars staðar. þeir þurfa að kaupa. Dýrustu -------—■ • ------- v verkfærin eru ekki ætíð beztu, Slimarveiki. verkfærin, og þau sem ódýrari ---- eru geta bæði verið eins endingar-! Bezt allra meðala við sumar- góð og unnið verkið eins vel og1 veiki, svo sem barnakóleru, niðr i fljótt og hin. Mikla áherzlu verð- ; urSan8f °S blóðsótt, er Baby s „ , , , „ , ,,, Own Tablets. Um hitatímann ur ætið að leggja á það, hver lik_ ... . , , böJ r ’ ætti engin moðir að vera án þess; indi eru til að verkfærin endist i ag hafa öSkjU af Baby'S Own Ta.b- vel, og oft fer það saman að þau lets á heimilinu. Þessi veikindi eru koma snögglega, og nema ráð sé I þa5 1 tekið í tíma geta þau orðið ban- j , , j væn. Baby’s Own Tablets verka j nein ofravikjanleg regla. eing Qg töframegal þegar um þessi! Svo telja margir tif að bindar- veikin(li er að gera ogfrelsa börn- inn endist að meðaltali í þrjú ár. ín frá allri hættu. Mrs. Alex Nú skulum vér setia svo að bind- Poulin Caraquet, N. B., segir: j arinn sé .otaður tíu daga á ári ” ES álít að Baby’s Own Tablets , . , v , , ,v v, ,, se bezta barnameðal 1 heimi. Egi hverju, og er það þó viða að bruk- hefi nota5 þæf yi5 barnakóleruS , unin er ekki einu sinni svo mikil. tg.nntökuveikind«m og öörum Verður það þá að öllu samanlögðu barnasjúk lómum, og það er mesta þrjátíu dagsverk sem bindarinn furða hversu fljótt þær lækna endist til að vinna. Hlutfallslega Þessa sjúkdóma“. Sé Baby s Own Tablets gernar inn við ogl við, halda þær maganum og nýr- j unum í lagi og koma í veg fyrir j maður nú að hvað miklar pen- sumarveiki. Engin móðir þarf að : ingaupphæðir standa fastar í verk- óttast þetta meðal því full ábyrgð ; er tekin á því að þaö hafi ekki inni að halda ópíum né önnur j skaðlegefni. Það bæ tir æfinlega, ! skaðar aldrei. Gætið þess vel að j fult nafn ,,Baby’s Own Tabletsj Bezta gróða fyrirtæki á jörðinni er að kaupa jarðeignir. Beztu jarðeignir í Winnipeg eru í l Richmond Park Lóðir þar seljast ágætlega. Kaup- sem fyrst og tvöfaldið peninga yðar á einu ári. Verð á lóðunum er $125.00 hver, $10 út í hönd og $5 á mán- uði. Stanbridge McKim & Company. 433 Main St. ’Phone 1420 sem dýrari eru, eða dýrust, endingar bezt, þó ekki sé DB A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. 620i Main st. @§p’Ef þér þurfið að láta hreinsa, fylla eða gera við tennurnar þá komið til mfn. Verð sanngjarnt. A.E. BIRD á sama sér stað um endingu ann- arra jarðyrkjuverkfæra. Gæti færi^num, munu menn komast að raun um að vinnan, sem eftir þau liggur, verður bóndanum æði kostnaðarsöm. Hirðingarleysið er oft aðalat- j og mynd af fjögra laufa smára sé riðið í því að flýta fyrir eyðilegg- a umbúöupum um hverja öskju. , c c .. Alt annað eru hættulegar eftirlík- íngu verkfæranna. Sumum monn- . „ , , , r mgar. Seldar hjá ollum lyfsol- um endist sami vagninn í þrjátiu ; um> e5a sendar me5 pósti> fyfir til fjörutíu ár en aðrir eru búnir 3^c. ’askjan ef skrifað er til ,,fhe að gera vagna af sömí tegund ó- Dr. Williams’ Medicine Co., brúkandi á tíu árum án þess þó að Brockville, Ont. hafa brúkað þá .jafnmikið eða — ...........—--------—'--------- : meira.en hinir. Munurinn liggutj allur í meðferðinni. Annar hirð- ir vagninn sinn vel, hefir skýli yfir j hann. gerir undir eins að öllu smá- gkór, stígvél, koffort, töskur, vetlingar, strigaföt. M, Paulson. 600 Ross Ave., selur Giftlngaleyfisbréf Stúlkna Bal. skór, stærðir n—12 Vanaverð $1,25. Sérstakt verð nú 85C. Drengja Buff Bals, ágætir sk6r, Það sem eftir er af þeim verður selt á.$1,50, Kveona Dongola Bal skór, vanal. á $2 — $2,25. Sérstakt verð nú .......$1,65: Karlm. Buff Kal. skór sterkir verkamanna- skór. Vanal. át2. Nú á..\.......$1,^5. A. E. Bird & Co. Cor. Notre Dame & Spence. Töe Crown Co-operative Loan Company Lld. Við höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást nteð sanngjörnu verði. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö að byggja bráðlega borgar það sig að finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuði. Nál væmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. T*p Floor Bank of British North America. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni'rþá kallið upp Tel. 988 og biðjið um að láta sækja fatuaðinn, Það er sama hvað ffngert efnið er. ELDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, með lægsta verði. Ætíð miklar birgðir fyrir hendi. M. P. PETERSON, » Tel. 798. Horni Elgin & Kate. James Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í Opera Block og er nú reiðubúinn að fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt verð. Bemjið \ið mig um skrautplöntur fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, plöntur og blóru gróðursett eða upp- skorin. Ef þér telefónið verður því tafarlaust gaumur gefin. Telephone 2638. Við erum nýbúnir að fá inn mikið af skrám og því sem þeim tilheyrir, (Lock sets) úr kopar sem við getum selt fyrir 50C. 25 prct. afsláttur á öllum ís- skápum (refrigerators) í eina viku. Beztu kaup á Granite og tin- vöru. WYATT a CLARK, 495 HOTRE DAME [ONE 3631. Cnntral Aoction íiooms f gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, Viö höfum mikið til af brúkuð- um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. sem við seljum með mjög sann- gjörnu verði. Með mjög lítilli aðgerð líta þessir húsmunir út ains og nýir væru. Þaö borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst bjá H. S. Eaidal og S. Bergm:*m. J2ærid ensku. The Western Busineæs Col- lege ætlar að koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þess að kenna í s 1 e n d- i n g u m að TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar að 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor. Donal dst. forstööumaöu TK1E CANAÐiAN BANK Of COMMERCE. á liorninu á Kom ocr Iwnbrl Höfuðstóll $?,700,000.00 Varasjdður $3,500,000.00 ' 8PARISJ0DSDEILDI\ Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Vfxlar fást á Englands banka seœ eru borganlegfr é f«>pndf Aðalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0----JOHN AIRD-----o TME DOMIINION BANK. Borgaður höfnðstóll, $3,000,000 00 \Tarasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibúbankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjdri. CABINET-IVIYNDIR $3.00 tylftin, til'loka Júnímán- aðar hjá GOODALL’S 616j^ Main st. Cor. I.ogan ave. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og;tilfinninginer framleitt á hærra stig og mqð meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörwm og ábyrgst um óákveðinn tíma, Það ætti að vera á hverju heimili, 8 L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. LYFSALI 5 wr: Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll. .$3,000,000 Varasjóður.. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—Avísanir seldar k bankana X ís- LANDI, ÖTBORGANLEGAR í FRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofad á horninu á MaÍD st. og BaDnatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjóri. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjóri. I. f. 4LLEN, Ljósmyndari. Tekur alls konar myndir, úti og inni. Tekið eftir eldri myndum og myndir stækkaðar 1. 503 Logan Ave., cor, Park Tel St, WISNKPGG. Dr.M. HALLDORSSON. E’ixrlv Klvex*, KT 30 Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N. D,, frá kl. 5—6 e. m. H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. HapleLeafRenovatingaWorks , Föt hreinsuð, lituð pressuð, bætt. I20 Albert st. Winnipeg. Dr. W. Clarence Morden, tannlœknir Cor. Logan ave. og Main st. 620/2 31ain st. - - ’Phone 185. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life Bloc-k. suðaustur horni Portage Ave.. & Main st. Utanáskrift: P. O. box 1361, Teiefón 423. Winnineg, Manitoba y því að — EQúy’s BuQQinsapappir heldur húsunum heitum’ og Varnar kulda. ‘ Skrífið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. á-OKNTS, WINNIPEG. r Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing liouse Alls konar vörur, sém til hús- j j búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- j ar, gólfmottur, rLggatjöld, og ,,, ,. - . , “j 7~. ., myndir, klukkur, lampar, bórð, > Allar tegundir af myndarommum bunar til. dúkar rúmstæði, dýnur, rúmteppi, JI . . v ... „ ,. , , ,,, . , I Við þurfum umboðsmenn viðsvegar til að selia fyrir okkur.- koddar, dinner sets, touet sets, ; ; 1 ö j j Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 4-95 Alexander ave. Vinnustofa: 24-6 Isabel st. ’Phorie: 2789- n Stækkum myndir. þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eleandi- \___ 247 Port age av& j j Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi. Tel. 2590.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.