Lögberg - 03.08.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.08.1905, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1905 pjgforg er gefiö út hvern fimtudag af The Lögberg Í>RINTING & PUBLISHING Co.. (löggilt), að Cor. William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man.—Kostar $2.00 um árið (á Islandi 6 <kr. Borgist fyrirfram, Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by the Lög- DergPrintingandPublishingCo. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price $2.00 per year, payable in advapce. Single copies 5 cts. M. PACLSON, Edltor, Jj !LOSn\L, I3u8. Manager. ísingar. — Smá-auglýsingar í eitt ;„......3 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýs- 'lga33 am leDgri tíraa, afsláttur eftir sam- t.l*.k.i» ». Kaups'.áa vcíOur að til- ,>ro sKriflega og geta um fyrverandi bú- StaBiífnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsinsj:_r: The LÖGBEKG PRIXTING 4 PLBL. CÖ~ P.O, Boxl3a.. Wlnnlpeg. Man. letephone 221 .t", l tb.náskrift til ritstjórans er: ditnr I.ogberg, 1 ( : < 1, V 1 1 > eg.Mn. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvislegum tilgangi. Iðnaðarsýningin. Wínnipeg i$na&*r9ýningunni er lokiS .gestirnir flcstir farnir heÍHi- Ieiðis og alt búiö að ná siniri eöli- legu kyr kt í bænum. Sýn- ingin liófst þann 20. og stóö þang- að til aö kvéldi þcss 28. Júlí, e5a virka da óknin var meiri en hún hefir nokkurn tíma ;'.ð r.r verið, nema í fyrrasumar; þá var sýningin fyrir Canada i heild sinnni, eu nú ekki nema fyrir Manitoba-fylki. Sýníngin í fyrrá í tíu daga virka og var sótt af 157,583 gestum ;í ár stóð hún tveim um skemur og var sútt af 112,- 764 gestum. Ei: tingu þessari var meiri en á undanförn- um árum, þegar hún hefir einungis verið fylkissýning, eins var þaö— og jafnvel meira en að sama skapi -—meira og fullkomnara sem nú var til sýnis af alls konar iðriaöi. Eini vegurinn til þess að fá nokkurn veginn rétta hugmynd í fljótu bragði um hinar stórstígu framfarir Manitoba-fylkis er að sækja svona sýningar og sjá og skoða það, sem þar er til sýnis. Mann rekur í rogastanz að sjá skepnurnar, hvað miklu er hægt til leiðar að koma með kynbótum, hvernig nautgripir, hestar, sauð- fé, svín, alifuglar o. s. frv. ekki á saman nema nafnið. Eins kem- ur það flatt upp á mann livað verksmiðjuiðnaður er vel á veg kominn í fylkinu svo ungt það er og svo skamt sem liðið er síðan þar var um nokkurn verk- siniðjuiðnað l>á er ekki skömm aö hannyröum kvenna þar eru sýndar; eða sýnishorn af því sem unga íólkið hefir lært í barnaskólunum: dráttlist, skrift, i o. fl. Til | I a alt þetta vi. veitir manni ekki af tveimur dögum frá jianiíað til sýningunni er lokað að kveldinu. jiá er mikið á því a 'inni er í: lurinn hlýtur fyr- ír hl la leikhú íorstööumönnum sýningarinnar stórfé fyrir að mega reisa þar. Úti fyrir hverju leikhúsi og hjá hverj- um söluklefa standa menn hóandi, argandi, grenjandi, til þess að draga athygli gestanna frá öllu öðru en sér. Og ekki einasta láta vargar þessir rödd sína nægja, heldur hafa þeir blistrur, horn og alls konar uppfundningar sem framleiða ¦ óútmálanlega ámátleg hljóð og öskur. Þanm'g lætur ó- argalið þetta dæluna ganga allan liölangan daginn og kvel<' Til þess að hafa nokkurt veru- legt gagn af sýningunni verður maður að loka eyrum sínum fyrir ógangi þessum og augunum fyrir glisvöru prangaranna og létt- klæddum dansmeyjum sem upp er stilt frammi fyrir leikhúsunum, og troðast gegn um mannþyfpinguna eftir mjórri gangstétt þangað til kemur vestur í hinn óásjálegri hluta svæðisins sem lokað er frá útsýninu með háum \ ¦ stólpagöngum. Þar í útjaðri sýn- ingargarðsins eru sýndar skepn- urnar og alls konar jarðyrkji verksmiðjuiðnaður. En það er víst mestur hluti gestanna sem aldrei kemst svo langt, heldur nemur staðar lijá leikhúsunum og búðun- um og lætur þar fyrirberast |> að til farið er inn í grantf si Magir fara svo þaðan, að þeír vita ekki að neitt annað eða merkili hafi verið að sjá en solubúðirna fánýta leiki, og svo tala þeir eðli- 'iega misjafnlega vel um sýninguna þegar út kemur. Fyrirkorrrulag þetta álítum vér óhafandi eigi iðnaðarsýningin að verða að almennum notum einungis féþúfa fyrir vissa menn á kostnað alþýðu. Aukaatriðin — leikhúsin og sölubúðirnar með öll- um þeirra gauragangi — ættu að vera í útjöðrunum; þeim er treyst- andi að láta til sín heyra, hvar er í garðinum. Til þe imast þangað ætti leiö manna að ti fram hjá sjálfri sýningunni, en hcnni ekki aö vera bolað frá, út í horn, þar scm engir aðrir en kunn- ugir menn geta fundið hana. Á þessu liefir aldn jafn tilfinnanlega og nú vegna P. R. félagið flutti ekki fólk að sýn'ingunni og frá. og umfcrðiii um vesturgarðinn var engin. ----------o--------— Toll-lækkun í Bandaríkjunum Hinn 15. og í6. þ. m. veröur, haldið þing í Chicago til þess þar að ræða um gagnskiftavcrzlun við önnur lönd, og er svo ráð fyrir gert, að þing það skori á stjórnina í Washington að gera nauðsynleg- ar ráðstafanir til þess að Xorður- álfustjórnirnar ekki haldi áfram að a á tökunum til þess aö gera Bandaríkjamönnum ómögulegt að sclja þar vcrksmiðjuiðnað sin: afrakstur jarðarinnar. Að þingi u fylgi full alvara og, að það sé líklegt til að hafa enhverja ing, má af því marka, að fyrir því gangast Chii ird of T1 Millers' Xational Federation Illinoia* Manufactun tion. í umræðunum um mál það, scm | íl að ræða, hcfir það komiö fram. verzlunar 1 ileiðslukraftar iins skiftast i tvo kka. Annar 'ei með því, innflutningstollar ha ttir; hinn I nnfærðuf um, yfir urinn lætur leiðast ai i hendi sér hvað mikið þeir leggja á vöru sína; sem álíta það miklu hættulegra að !áta losa um böndin scm lögð hafa verið á þjóðina með verndartollun- uro, heldur en þó höf.t séu lögð á sölu á vörum Bandaríkjamanna á útlendum markað. Að vísu eru þeir því sterklega meðmæltir, að út- iendar hafnir og útlendur markað- ur standi þeim ætíð opið, og láta aldrei á sér standa að kreíjast" þífes; en hvaö scm á gengur, þá á- iita þeir sjálfsagt að loka höfnum narkaði Bandaríkjanna fyrir útlendri vöru. Hinn flokkurinn er aöallega þeir. eða iætur leiðast af þeim,sem framieiða eða verzla me,ð i'öru tij útflutnings og útlcndi markaöur- inn ræður verði á. Menn þeir cru nú farnir að reka síg á það, að þeir bíða tvöfalt tjón af há- tollúnum. I>eir verða ekki einasta að borga uppsprengt verð fyrir innlenda vöru tollanna vcgna.licld- ur spilla tollarnir fvrir sölunni á vörum þeirra á útlenda markaðn- um. Þannig er því yarið jai í föndíim þar sem en reru á útlenda \öru lagðir og engin höít eru innflutnng Candaríkjunum; mdin, borga þ'ví, scm þau hafa til að selja, alt m þau fcllur einnig á þ: au kaupa, Iregur úr viðskiftuhum: lendir byrði þessi ckki að litlu leyti á bóndanum. Yið , bætist nú | ýms N'orður- álíu-ríki hafa fyrir sl lagt att á vi inda- ríkja vörur. Að vísu gerir skatt- ur sá löndum þeim, sem li hann á. miklu meira tjón h< en Bandaríkjunum, því að þeirra vegna hækkar helzta nauðsynja- varan í vcrði og möguleikarnir til elja min ru síður en uleikarnir til að kaupa. tálmanir þessar- gcgn vöru út- flutningni frá Bandaríkjunum eru hverjum manni augsýnilegar, liafa miklu meiri áhrif á þji heldur en hinar. scm minna be þótt í sjálfu scr séu langt um skaðlegri. Og þeii þær koma þingst niður á. ætla nú að láta Washin.. rnina, nauð- uga viljuga, rýma þeim burtu á einn eður annan hátt. Þetta er gott sýnishorn af því hvfernig verzlunarfrelsishugmyjid- irnar í Bandaríkjwnum eru. A meðan þjóðin álítur hátollana hag fyrir sig og vill ekki hagya þeim hið minsta nema gegn sams konar eða helzt mciri toll-lækkun í öðr- um löndum, þar sem þeir álíta æskilcgastan markað fvrir vöru sína. þá cr ekki við mikilli toll- lækkun að búast. \ mcðan þjóð- in ckki áttar sig á því, að hátolla- Íálfri hcnni til i án nokkurs tillits til viðskifta- iu annarra þjóða, þá cr ckki miklu að búast í fríverzlunar- .áttina. Þegar Eauricr-stjórnin kom til valda i Canada'þá var til mikilla muna færður niður tollur á brezk- um vörum. Margir héldu þ\ fram, landi veitt miki'.sverð hlunnindi, sanngjarnt væri að fá ckki endur- tökum hlunnind- um fyrir Canada á brezka inark- ur misskilningur. I fagur Bretum óneitanlef uninstum hlunnindum: cn fyrst og fi i var I fyrir fyrir a í Canada marg tollinum var létt af: en ri maiwia var tvöfaldur. Möguleiki þeirra til að kaupa óx við þaö að brezka varan lækkaði í verði við afnám tollsins, og þeir gátu borg- að vöruna með því sem þeir höfðu til að selja; og þegar þannig fékst aukinn markaðnr fyrir canadísku vöruna, þá sté hi^n i verði, eins og kunnugt er, og öll jarðyrkju framleiösla fór að borga sig marg- falt betur. ----------o---------- Friðarhorfurnar. í gær áttu fulltrúar Rússa og nsmanna að halda fyrsta fund sinn í Kittery.í Maine, í Bandaríkjunum, og er það víst samrórrra 6sk flestra. að samkomu- lag verði gott og fulltrúaþing þctta leiði til sætta og Varanlegs friðar. En ekki fær maður séð, því miður, að horfurnar séu sem ilegastar í því efni. Uþp á síð- kastið er hljóðiö í rússnesku blöð- unum fjarri því að vera friðvæn- legt. kurinn, sem vill halda inu áfram og ekki slaka fyrir Japansmonnum i neinu, virðist cft- ir því sta þinginu hefir talið j inni trú r.m. að rússneski herinn í Manchtitríu öndir forustu lJnc- vitch komulagi en nokl< miklar líkur til að hann sigri ef til stórorustu ur. 'Auk nú þjóðin pirruð u] ri mála- myndar i augu hcnn- ; hleypir í hana aukn- um vígamóð. Þannig eru nú stendur ekki miklar likur til að Rússar leggi mikið á sig til friðar. Þá eru Japansmenn ekki liklcgir til að gefa mikið eftir frá því þeir áiíta sanngjarnar bætur. I : i frá Tokio, einn í förnncyti msku fulltrúanna, fór þannig ira um hugi Japansmanna í við tali við mann í Xew Vork fyrir fá- um d iðan: „Landar mínir lita þannig á. að enn þá sé ekki inn tími til að sættast. Yið verðum áður að ná Harbin og \'la- stock, því annars cr hætt við, að við verðum siðar að tenda út í stríð. Við megum ekki hætta fyr en gorgeirmn er algerlega úr >um. Við viljtim ekki þurfa að berjast við Rússa eftir að einu sinni hefir verið saminn friður." þegar blaðstjórinn var spurður um kröfttr Japansmanna, þá fi honum þannig orð: ,.Eg ímynda mér, að Japansmenn láti scr nægja 32.500,000,000. En Sakhalín eyj- tmni verða Japansmenn einnig að halda, fyrst og fremst vegna þess að þegar hún ^ekk undir Rússa fyri'r þrjátíu árttm síðan, þá fengu þeir hana í skiftum fyrir Chisliíma eyjaklasann. sem að réttu lagi heyrði Japansmönnum til, en ckki Rússum. Á þeim tímum stóð Jap- a f K11 na varð þetta img- um." Xp al rússnesku þjóðarinnar, að 1 ingar til þjóðþings fari fram 14. að þing i sett 14. Xóvember. ----------o---------- Bretarog l'ruguay-menn 1 var skip- ku skipi varp ruguay i Suður-Yme- Bretar í leikini inn yrði Iátinn lai fyrir ut- ríkjanna. lu þeir ] m veitt . til að fiska á vissum stað, án þess að tilkynna það stjórnum annarra landa, \Á se;u útlend fiskiskip alls ekki skyldug til að vita um slikt eða taka það til greina. Bretar krefjast þess því, að skipstjórinn sé látinn laus. Bandaríkjastjórn hefir falið sendiherra síntim þar syðra að beita áhrifum sínum til að fá þietta jafnað á friðsamlcgan liátt, en Uruguay-stjórnin er ó- svcigjanleg og heldur manninum og er jafnvel ófáanleg til að leggja málið í gjörð,eins og brezka stjórn in hefir farið fram á. Er nú helzt gert ráð fyrir,v að F.rcfar muni neyðast til að senda herskip suður þangað til þess að jafna leikinn. Skemtiferð til Winnipeg Beach á miövikudaginn kemur. Meðlimir bandalaganna búast við fjölmenni miklu á Winnipeg Beach á miðvikudaginn, þann 9. þ. m.. og hafa ýmsan v'iðbúnað til þcss að pcra ferðina og dvölina ncðra sem allra skemtilegasta. Verður fjörugt i>,t,r gott prógram þar ncðra: söngur, hljóðfæraslátt- ur og nokkurar fimm-mínútna- ræður,—og svo sports, sem ætlast cr til að öllum geti orðið til skcmt- unar. Kapphlaup, kappsund, afl- raun á kaðli, kappróður, grcesy- walk. og fleira. verð- laun. Járnbrautarlestin leggur á stað frá C. P. R. stoðvunum á slaginu klukkan 8 árdegis fekki 8.30^1. Farseðlar fást hjá H. S. Bardal bóksala Og kosta $1.00 fyrir full- orðna og 50C. fyrir börn innan 12 ára. VARIÐ YÐUR A CATARRH SMIRSLUM, seui kvikasilfur er í. af því aö kvikasilfrið slgf^ar 1 ilfmningunaog eySil«gffur alla líkams- nuru slíiuhiinnuna. SHk meööl skildi enginn nota uema samkvæmt læknis ráði. því það tjón, sein þan orsaka. er tíu sinniur ;agniO sem þau uera. Ilall's Cat- arrh Cure, sem F. J. Cheney tx Co., Toledo, Ohio, býr til. er ekki blandað kvikasilfi i, os; það er inn- vortis meðal. hetir því bein ihrif á bloðið 01 himnuna. Þegar þér kaupið Hall's Catarrn Cure, þá fullvissið yður um að þi'r faið það ósvikið. Það er uot^ð sem innvortis meðal ob F.J.Cheney & Co., Toledo, býr til. Selt í lyfjabúðum fyrir 75C. G. Thomas, 596 IMain st. Uppboössölunni hér í búöinni er nú lokiP. Af vörunum er þó enn eftir rív jjÚsund dollara viröi sem þarf aö seljast sem allra fyrst og veröa þær seldar me5 pví verði er alrnenningur setti á samskonar vörur á uppboöinu. Svo frjáls- leg verzlunaraöferö er nýstárleg og getur naumast komiö fyrir nema einusinni á æfi manns. TAKIÐ EFTIR: Verkamanna Waltham úr í nikkel kassa, áöur á $S.oo nú á $4.50. Waltham gangverk í gyltum kassa meö tuttugu ára á- byr»'8, ganga í 17 steinum; áöur seld á $18.00 nú á $10.50. Kven- úr, Waltham gangverk í gylturq kassa; áöur $12.00 nú $7.50. Klukkurnar alþektu, átta daga a:angverk, áöur á $4.00 nú á $2.25. Vekjaraklukkur áöur á $i.25núá6oc. Egta gullhring- ar áöur á 2,00 nú á 750. $4.00 hringar á $2.00. $3.50 úrfestar á $i.5o. Þaö yröi oflangt mál aö fara aö telja upp hér öll kjörkaupin sem völ er á. Bezta rá5iö er aö koma og skoöa vörurnar og fá aÖ vita um verðiö. Allir munu þá fall- ast á aö hár sé um verule^a kjör- kaupasölu ab ræoa. G. THOMAS, 596 MAIN ST. Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.með- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafvirði ? Eg heíi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn'alla leið. B.B.Rarrison &Co. Bakers Block, 470 Main 5t. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landa yð- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. Fumerton &Go. Meiri kjörkaup í ÁGUSTMANLÐI. Wrappers úr sirzi. $1.00 Wrappers úr misl. sirzi $0.80 [.25 " .....' 0.95 i-5° .....' " 1.15 1-75 " " " " í.35 2.00 " ýmisl. skreyttir 1.55 2.50 " úrsirzicgmuslin 1.90 Nærfatnaður: Allir þurfa á nærfatnaði að haida, hvort sem þeir eru heima eða aö heiman. A laugardaginn kemur byrjar hjá okkur einnar viku útsala á öllum nærfatnaði, sem til er í búðinni. Þeir sem fyrstir koma geta valið úr. Því er bezt að flýta sér. HVIT PILS; ýmislega skreytt, áðurá$2.50. SöluverS $1.90 HVÍT PILS, áðurá$2.oo. Sölu- verð $1. <; 5. HVÍT PILS, áöur á $1.50 Sölu- verð $1.15. HVÍT CORSET covers,áður75c. Söluverð nú 6oc. áöur 65C. Söluverð nú 50C. " áður á 50C. Söluverð nú 40C. " áSur á 3 5c. SöluverS nú 2 50. DRENGJA BLOUSES úr duck, svörtu satín ogsirzi, verSa seld- ar með miklum afslætti, Silki og satin blouses meS nið- ursettu verði. Heilir hlaðar af svörtum, hvít- um og mislitum bl®uses úr silki og satin, vel saumaðar og ýmislega skreyttar. $7.50 blouses $5.00. $6.00 blous. $3-S5- $5-50 blouses á $3.65. $5.ooblousesá$3.35. $4.ooblous. á$2.5o. $15.00 pils úr Taffeta silki svörtu, á. $11.25. $20.00 pils úr sama efni á $13.75. Fatasalan okkar heldur áfram í eina viku enn. Allir eru forviða á verðinu. Kjörkaupineru óviSjafn- anleg og allir fara héSan ánægðir. Treyjurog vesti.sem þola þvott, búin til úr hvítu og mislitu efni. Treyjur $1.75. Testi$i.50 Gott verð á groceries. Bláber ioc kannan. 2 glös af hunangi á 250. 25 pd. kassar af þurknSum eplum á $2.25. Fínt salt nýkomiS á $2.25. Gróft salt einnig nýkomið. Ilin niikla kjörkaupabúö. J. F. PUMEHT0N& CO. Glenboro, Man. Úrið þittþarf hreinsunar. Hafðu það með þér þegarþú sækir sýninguna, og láttu við og hreinsa það meðan þú dvelur hér. \randaðar úr-viðgerðir og sanngjarut verð á öllu. Ef þú þarft að kaupa áreiðanlegt úr eða guli- stáss af einhverri tegund, þá tal- aðu um það við mig.—Muniðeftir staðnum. C.INGJ A LT3SON, WATCHMAKER & JEWELER 2 0 9 J A M 1 í S S T .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.