Lögberg - 03.08.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.08.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 3. ÁGÚST 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Biock. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viðarskúr. 3 svefnher- bergi. Verðiðer gott aðeins $1700. Út í hönd $200. Afg. með góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráð- lega í verði. Á SINCE ST. nálægt Portage Ave. Cottage Jmeð vatnsleiðslu. Lóðin 33x100 ft. Verð $1600. Út í hönd $200. Afg. með góöum kjörum. Á BURROWS AVE., rétt við Main St. hús á steingrunni, með öllum umbótum nema baði. Verð $2,200. Út í hönd $600. Húsið No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $1500. Cottage, 4H Burrows Ave. Vatn og saurrenna. Verð $1870. tjt í hönd $600. Árni Eggertsson. ODDSON, HANSSON, VOPNI Ur bænum og grendinni. Sagan eftir Parva Puella kemur í næsta blaði. Cvuic holiday veröur mánudag- urinn 21. þ. m. Jén GuBmundsson, srtikkari, á bréf á skrifstofu Lögbergs. selja yður bújarðir og ba=jarlóðir. Þeir selja yður einnig láðir með húsum á. En ef þér vUjið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir ySur efniðtil að byggja húsið úr það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem steodur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Oiivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjam degi.—Einnig lóðir á Agnes St, 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Nobie Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er þúið að setja þar upp tímbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson& Vopni. Booiu 55 Tribune Btiilding Telephíine 2312. J. J. BILDFELL. 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GOQDMAN & HABK, PHONE 2- Nanton Blk. - ICoom 5 Takið eftir! Agætlega góð aktígi á ... .$24 og þaryfir. " ..... 18,50. Einföld " . . . . 9 til $18. Uxa-aktígi frá.. 10 til $15. Þér Xý-lslendingar, sem oft og tíöum hafið ekki tækifæri til að kaupa sjálfir, þurfið ekki annað en skrífa mér ef yður vanhagar um aktígi, Þér getið sparað yo- ur mikla peninga meö því aö fá aktígin frá fyrstu hendi. Eg skal áreiöanlega gera yður ánægða. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari hesta-blankets en nokkurð tíma áöur. S. Thompson, Selkirk, Man. DeLaval skilvindur tengu einar helztu verðlaun á St. Louis sy'ningunni 1904. Við og við heyrir maður einhvern segja að engian mismunur sé á skilvindutegundunum. En það er að eins heimskutal, og þeir vita ekki betur, Allir framtakssamir baendur brúka De Laval, á öllum rjómabúum eru þær næstum eingöngu notaðar, og á öllum heimssýningum, í síðastliðin tuttugu og fimm ár, hafa þær einar fengið hæstu verðlaun. De Laval skilvindur eru óviðjafnanlegar og engar skilvindur nálgast það að vera jafn- ingjar De Laval. Skrifið næsta umboðsmanni vornm og fáið hjá honura verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.f 248 McDermot Ave.. W.peg Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Kaupið LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti. Jíw tfHtpmc MY CLOTHIERS. HATTERS & FURNISHERS 566 Main St. Winnipeg. Main st. Salvation Army er aS koma upp allstóru sjúkraskýli hér í bænum... Dr.B.J.Brandson frá Edinbburg, N. D., er alfluttur hingaö til bæjar- ins og genginn í félag með dr. O. Bjömson. Við sundstöðina norður hjá Lou- ise-brúnni á aö verta eftirlits og björgunarb4tur við hendina hér eftir til þess að fyrirb\»ggja drukn- un. í briíkaflanum frá Qardar, sem birtist í síðasta blaöi, hefir mis- prenta*t mannsnafn ; átti að vera Sigurður (cn ekkijón) Guðmunds- son. Uppskeruhorfur eru hinar beztn. SumstaSar eySilögðust auðvitaS akurblettir af 9Í miklum bleytum framan af sumrinu, og hagl hefir gert allmikið tjón á stöku sfa'ð, en annars er útlitið gott og líkur til að mikil uppskera verði. Vegna rigninganna lengi fram eftir b»rj- ar bó hveitiskuröur með lang sein- asta móti. Ef þér viljið græða peninga fljótt, þá komið og finniS okkur viðvíkjandi Deðan- greindum fasteignum. Á Mountain Ave...............$'25. '' Chamberlain Place...........1?°. " Selkirk Ave..................$215. '' Beverly............$35°. mjög óðýrt. '' Simcoe St. vestan vert. ... $14 fetiC. í>að er vissara að bregða fljótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta Jóð á Maryland. Samskot til holdsv.-spítalans í Laugarnesi send af séra FriSrik Hallgrimssyni. Á safnaðarfundi Frekissafn. $6.85 A safn.fundi Fríkirkju-safn. 5.90 Frá ýmsum i ArgylebygS 10.25 Á 25 ára aím.hátíS Argyle- bygðar ffrá Winnipeg og- Argvlemönnum ......41-65 Safnað af hr. Hel^i Thorlak- son, Akra, N. D... ----- 15.75 Langar þig til að græöa peninga? Sé svo, þá borgar það sig að kynna sér verðlagið hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nú seldar hér á........50c. ^atnaöur, $ 12. 50—$ 17.50 virfji seldar á..........$10. NærfatnaSur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L. RlCHARDSON, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Samtals. $80.40 Umboö í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Tíie Empire Sasíi & Door Do. Ltö. Við leggjum til HÚSBUNAD FYRIR HEIMILIN Viö höfum lagt tiJ húsbúnaS fyr- ir hundruö smekklegra heimila, svo aö öllum hefir vei ííkaö. Við verzlum aðeins með vöru, sem við vitum að fólkið verður ánægt meðog verðið er sann- gjarnt, því tilkostnaður okkar er lítill.—Við höfum miklar byrgðir af vandaðasta húsbún- aði fyrir setustofu, borðstofu, svefnherbergi, forstofu eða skrif- stofu. Komið og semjið við okkur. Lán eða borgun út í hönd. Húsbúnaðarsala hefir staðið yfir þessa viku heldur áfram til helgarinnar. og Lewis Bros. 530 Main Str. TH.JOHNSON JEWELLER. 292^ Main St. Hinn 13. Júlí byrja ég að selja, um eins mánaðar tíma, eftir- fylgjandi vörur með mjög lágu verði: Ur, frá $1.75 og þar yfir. Úrkeðjur i.o» " " " Hringi 1.00 .....' Lindarpennar, silfurvörnr, klukk- ur (vekjara og stofuklukkur) Mest af mínunt vörum erkeypt beint fra Þýzkalandi, og get eg þvf selt með mjðg sanngjðrnu verði. Sérstaklega vil eg leiða at- hygli að trúlofunar- og gifting* hrir.gurwm, sem fást hér, bæöi settir með demöntipi, perlum, opals, saphirs og é'meralds, eftir því sem hver óskar. Aðgerðir á úrum fljótt og vel af hendi leystar. Komrð og finnið mig áður ea þér kaupið annars ataðar. tíi. JDíinson. T. Eaton félagið hcflr rekið sig á þaS, *> búS þt-ss hér er ekki nægi- lega stór og því ákveríiS að bæta ofan á hana einíi lofti nú í haust og aS líkindum tveimur aS sumri. \'eröur hún þá áttlyft. Húsaviður, múrbönd, þakspónn, hurðir, gluggar, hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa að Henry Ave. £ast. Phone 2511. innviðir í Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Vai*laS og lítiS sem ekkert brúkaS kvenhjól til sölu fyrir minna en hálfvirSi. Ritsíjóri Lög- bergs TÍsar á. Steingrimur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Vi«<br 9t. Winnipeg. KENNARA, sem hefir 3 class certificate vantar við Hecland skóla No., 1277 frá 1. September til 30. Júní 1906. Umsækjenduc veröa að tilkynna undirrituðum, fyrir 20. Agúst hraða xftngn þeir haS, *em kennarar oghvaða kaup þeir vilja fá. Marshland P. I C. Christianssíon. (S.c-Tres^. | KBNNARA yantar viS Gey*- skóla, ar: 776, frá 15. Sept. ffl 15. Des. KP5, sem hafi a. eöa 3. atigs kennaraleyfi. Skrifleg tilboB, seai tiltaki æfin^u og kaup þaí, sem óskaö er eftir, sendist ffl undir- SKÓR og STlGVÉL með heildsöluverði, er tilboð sem kemur sér vel bæði fyrir budduna og fæturnar. Nyjustu og beztu birgðirnar af skófatnaði í Winnipeg verða seldar MEð NAFN- VERÐI AÐEINS; Þér spyrjið: ,Hversvegna?' Af því að við vilj-um ekki borga kina afar háu húsaleigu sem heinjtað er ,af okkur, Við höfumtil í DAG stærðina.sem þér þurfiö, MORGUN. enmáske ekki á Galloway &Co, Kaffl og ísrjómi af beztu tegurtd geta nú Iand- ar mínir fengið hjá mér á hvaða tíma dagsins sem er veitinga salirnir ópnir til kl. io}4 'á hverju kveldi ýmsar aðrarhressandi veitingar ætíð á reiöum höndum. Munið eftir staðnum. Norðvestur- hornið á Young og Sargent- strætum. 'PHONE 3435. G. P. THORDARSON. B.K. skóbúöin. á horninu á Isabel og Elgin. Coninionwcaltli Block. ES24 TVCe**ii »t. W, B, Thomason, efflrmaður John Swanson verzl&r meS Við og Kol flytur húsgögn til og írí um bæina. Saga6\ir og höggvinn viöoc á reiðom I nm.—Vi8 gefam %ih mál, þegar viS selju eldiviB. — Höf.m ^sersta flul^iugsvaga 4' ritaSs fvrir 15. Ágúst íwestk. _lbæa««. Geysir, Man, 4. JUí,. 1905. Bja^i 1 Phone 552. Qfficeí Jóh^inesson, ritaw og íéhirSir. ' 320 William aVC imiHD tLECTRIC COfSPANY, 349 MeDermot ave. TKLEPHONE 3346- B) ienn! K hjá okkur áRtlanir um alt se*a að "^rarlýtingu lýtur. Það er ekki víst að við séunt ódýrastir allra. en eugir aðrir leysa v'erkið betur af hendi. Borðdúkar, handklæði og hand- klæðaefni, lakaléreft, hvít og mis- lit rúmteppi, flanelette blankets, o. s. frv., alt með sérstöku verði nú sem stendur. Nýkomið mikið af gólfteppum og ábreiðum, keypt beint frá verksmiðjunum með sérstöku verði. Verður selt þessa viku með sérstöku verði, Nú er ágætt tækifæri fyrir þá sem hafa greiðasölu og gistihús að kaupa það sem þeir þurfa með. CARSLEY& Go. 344 MAIN STR. Við höfum hús og lóðir í öllum pörtum bæjarins, sérstaklega á Toronfo, Beverley og Simcoe strætum með mjög lágu verði og Þtegilegum borgunarskilmá4um. Fáein lot á Sherbrooke, Maryland og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 fetið, ef selt þessa viku. MARKÚSSON & BENEDIKT€SON. 219 Afclntyre Bfk. Tel. 2986. DongoJa Kit kvenskórnir okk, J/taJJvel út 0 ti mjf!«; í^'.ða karlm. , sem bæði eru I ISlucher-' skjírnir okkar. á íi.75 eru betsi en hokkur* staðar aanars st« Brengja skórnir o .00 «ndast svo vel, að það ; þvf oins mikill i(róðavegur aS verja tveimnr do!ki/um lil að kaupa þá eir. þá peaiaaa á baaka. Mikið af öðruin lum. niö hingað B K. skóbúðin. Kjörkaup á öllu. Leirvara, glervara, postulín, silfurvörur, dinner sets, te sets, þvotta sets, boröhnífar, gafflar, skeiðar o. s. frv. Komið og skoöið vörurnar sem við seljum með sérstöku verði. Allir sýningargestir velkomnir að koma hingað. Porter & Co. 368-370:Main Stv China-Hail 572 Mak St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.