Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1905. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverO í Winnipeg 2. Sept. 1905, InnkaupsverB.]: Hveiti, i Northem.....$0.78)4 ,, 2 ,, 0.75^ „ 3 „ 0.71^ 4 extra........ „ 4 . ,, 5 »* • • • • Hafrar................ 36—41 c Bygg, til malts.......... 36 ,, til fóCurs......... 34c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.85 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.65 ,, S.B“..............2.15 nr. 4.. “ .. .. 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 13.00 ,, fínt (shorts) ton ... 15.00 Hey, bundiö, ton.... $ -—7.00 ,, laust, ..........$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd.............. 19 ,, í kollum, pd........... 13 Ostur .(Ontario)............ i^c ,, (Manitoba)........... 11 )4 Egg nýorpin................19 ,, í kössum................. Nautakjöt,slátraö í bænum 50. ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt..................7/^c. Sauöakjöt................. 9 c. Lambakjöt.................... °o Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. 9)4 Hæns......................... !4 Endur......................15 )4c Gæsir...................... 15C Kalkúnar..................... 23 Svínslæri, reykt (ham) 14C Svínakjöt, ,, (bacon) [9-14)4c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr.,til slátr. áfæti.. 2—2)4 Sauöfé ,, ,, • • 3)4—5 Lömb ,, „ •• 6c Svín ,, ,, •• 6c. Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush..............5oc Kálhöfuö, pd. .............. ic. Carrjts, pd................. ic. Næpur, bush.................5oc- Blóöbetur, bush...............ic Parsnips, pd............... Lauku.', pd...............1 ktc Pennsylv.-kol (söluv.) ton $22.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8-5° CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-5° Tamarac' car-hlcösl.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c.......4.00 Poplar, ,, pord .... $2.25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............6—7)4c Kálfskinn, pd.............. 4—6 Gærur, hver............20—35C Eplakaka 1. Työ pund cpli, hálft pund sykur, fimm matskciðar smjör, malaöar tvíbökur eöa þurkaö hveitibrauö nialaö, og einn bolli af vatni, cru efnin, sem eplakakan er búin til úr. Hýöiö er tekiö af eplunum, þau skorin í þunnar sneiðar og þau soðin í vatni í potti meö loki yfir. Þegar eplin eru orðin vel meir er tveimur matskeiöum af srnjöri bætt saman við þetta mauk, síöan tekið ofan og látið kólna. Möluöu tvibökurnar og það sem eftir er af sykrinu og smjörinu er nú steikt á pönnu þangaö til það er orðiö Ijósbrúnt á litinn. Nú eru öll efn- in látin í mót, þannig aö fyrst er látiö lag af eplamaukinu, svo þar ofan á annað lag af tvíbökunum, sykrinu og smjörinu. Svo aftttr þar ofan á lag af eplamaukinu o. s. frv. á vixl þangað til alt er kom- iö i mótið. Mótið þ.arf aö smyrja vel innan áður en í það er látiö, og þegar búið er að láta alt i þaö er það sett inn í bökunarofninn og kakan látin bakast þar í eina klukkustund. Þegar kakan er bor- in á borð skal láta út á hana ann- aö hvort rjómafroðu eða pækil- krydd. Eplakaka 2. Hálft pund af sykri, hálft pund af smjöri, hálft pund af möndlum, þrjár eggjarauöur, ein eggjahvíta, kvartpund af hveiti, eplamauk, pækilkrydd og rjómi er það sem með þarf. Smjörið og sykrið er hrært vel samarf, og svö er bætt við möndlunum, sem áður þarf að mala vel, eggjarauðunum, eggja- hvitunum vel þeyttunr og að síð- ustu hveitmu. Helmingurinn af þessu öllu saman er nú látið í vel smurt mót og þar ofan á þvkt lag af eplagraut (búnumtil á sama hátt og áður er sag,t úr eplum, sykri og vatni). Þar á ofan er látið lag af pækilkryddi. Mótið er siðan látið inn i bökunarofn og kakan bökuð þar i hálfa klukkustund. Þenna rétt á að bera kaldan á borð og liafa vel þeyttan rjóma út á. Eplabýtingur 1. Þessi býtingur er búinn til úr 6 meðalstórum eplum, þremur mat- skeiðum af sykri, framan i teskeið af möluðum kanel, tveimur eggja- rauðum, hálfum bolla af mjólk, fjórum kúffullum matskeiðum af hveiti, hálfri matskeið af smjöri og einni teskeið af gerdufti. Hýðið er tekið af eplunum, kjarnahúsiö skorið úr þeim og eplin skorin nið- ur í örþunnar sneiðar. Öll þessi efni eru nú hrærð vel samasi og látin í vel smurt mót. Er þetta síðan bakað við hægan og jafnan eld þangaö til eplin eru orðin vel meir.eða sem svarar hálfri klukku- stund. Eplabýtingur 2. Býtingurinn er búinn til úr einu pundi af eplum, einni sítrónu, sex matskeiðum af sykri, fimm mat- skeiðum af möluðu brauði eöa tví- bökum, þremur og hálfri matskeiö af smjöri, sex eggjum, framan i teskeið af möluðum kanel, þremur únzum af möndlum og einum bolia af vatni. Af eplunum skal taka hýðið og sjóða þau í vatninu þangað til þau eru orðin að mauki. I lýðið og. vökvinn úr sitrónunni, kanelið, sykrið, tvibökurnar.eggja- rauöurnar, smjörið, eggjahvíturn- ar vel þevttar er nú hrært vel sam- an og síðan bakað í vel snnirðu móti i eina klukkustund. SoSiu hrísgrjón ntcð osti. Einn bolli af hrísgrjónum er soöinn í tveimur pottum af vatni í fimtán mínútur. Út, í vatnið skal láta éina teskeiö af salti. Vatnið verður að vera sjóðandi þegar hrísgrjónin eru látin út í þa?i og suöan má aldrei fara af i þessar fimtán mínútur. Þegar þær eru liönar er vatninu helt af og kúf- fnll matskeið af smjöri og örlítið af kajeniwpipar er látið saman viö hrísgrjónin. Nú er þetta látiö standa i fáeinar mínútur við yl og síðan eru hrísgrjónin’ síuð vel og þrjár matskeiðar af niðurrifnum osti hrært sanian við þau, með gaffii eða skeiðarskafti. Þetta er mjög góður matarbætir til þess að borða með köldu eða heitu kjöti. ------o------- Vcrml barnaima. Tlver einasta rnóðir, sem reynt hcfir Baby’s Own Tablets heldur mjög mikið meö þeim og segir grannkonum sínum frá hversu. ó- saknæmar og áhrifainiklar þær eru til lækninga, og hversu áríðandi sé aö hafa þær við hendina. Mrs. S. W. Crawford, Thompson, Ont., segir: „Barnið rnitt þjáðist mjög af hægðaleysi og tarintökukvillum, en þegar eg fór að gefa því Baby's Own Tablets batnaði því fljótt. Ég álíta þessar tablets ágætt meðal handa börnum“. Þessar Tablets lækna hægðaleysi, • tanntökukvillá, niðurgang, hitaveiki, eyða ormum, lækna kvef og veita væran svefn. Og þér liafið tryggingu fyrir að ekki sé minsta vitund af ópíum eða öðrum eiturtegundum í þ»im. Seldar hjá öllum lvfsölum,' eða sendar með pósti, á 250. askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. Wil- liams’ Medicine Co., Brockville, Ont.“ Skrifið eftir bókinni okkar um meðferð á ungbörnum, sem við sendum öllum mæðrum ó- keypis. ------o------- „Færeyingar eru fiskimenn og ekkert annað“ komst séra Matthias Jochumsson aö orði i skýrslu sinni um nýiendu- sýninguna í Höfia, sjá „Austra“ nr. 24. þ. á. Þetta er ekki alveg rétt, því eitt- hvað annað er þó til í Færevjum lieldur en fiskur. Á Færeyjum eru t. d. 100,000 gangandi fé, þar að auki eru 5— 6,000 naut, og 6—700 hross. Kjöt- sala er ekki mikil út úr landinu, en hér um bil allur skipafloti Færey- inga „provianterar“ með færeysku sauðakjöti. Á siðustu 10 árum eru kornin upp víðsvegar um evjarnar mörg smá smjörgerðarbúsfþetta er samt að þakka íslenzkri frú, sem lengi hefir haldið mjólkurskóla á heimili sínu hér í eyjunum j. Ekki verður smjör útflutt svo nokkuru muni, en er samt í háu verði innan eyja, því lítið brúka menn hér smjörlíki. Kynbætur- með norska vestlands- hesta hafa feynst mjög vel svo að verðið á hrossum af þessu nýja kyni er um ÓQ—2Q0 ,kr. Margir bændur i Færeyjum yrkja eins mikið korn og þeir brúka á heimilum sínum, og flestir jarðyrkjumenn, bæði borgarar og bændur eiga kartöflur af eigin uppskeru yfir alt árið. Klæðaverksmiðja er stofnuð og eiga þar margir bændur hlut í. Niðursuðuverksmiðja er í Þórs- höfn. í þeim hérlendu hvalaveiða félögum eiga Færevingar innstæðu milli 2—300,000 kr., og svo aö segja alla verzlun sína eiga Færey- ingar sjálfir. Á bókasafninu í Höfn eru ekki minna en 70,000 vers af færey.sk- um kveðskap, sem allur hefir lifað á tungu eyjabúa og skamt síðan hann var uppskrifaður. Skáld okkar núlifandi koma náttúrlega ekki nær „skáldinu af guðs náð", en þau geta gert okkur bæði gagn og sóma þó þau ekki jafnist viý beztu íslendinga. I>að eru mörg dýrmæt Ijóð ort á færeyska tungu á þessu siðasta tuttugu ára tinia- bili. Þetta er þó dálítið meira heldur en eintómur fiskur, finst mér. En satt er það, að okkur er í mörgu á- bótavant. Fyrst, hvað litið við höfum kært okkur um frelsi lands- ins, svo livað illa tungumál okkar er spilt, og margt mætti aiinað til telja, ei^ vér vonum aö hér meö tímanum yerði „gróandi þjóölif með þverrandi tár“. Virðingarfylst, Eœrcyingur. . .—Ausiri. Chambcrjain's maga og lifrar Tablcts eru ágætt hreinsunarlyf og verkanir þess svo mildar að maður tæplega veitir þeim eftirtekt. Þess- ar tablets lækna og meltingarleysi. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. LOKUÐUM tilboðum stíluðum til und- irskrifaðs og kölluð: ..Tender for heating apparatus. Immigration Building, Winni- peg, Man.", verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til á mánudagintt hinn 18. Í.eptemb0r 1905 að þeim degi meðtöld- um, um að búa til hitunaráhöld í hið nýja innflytjenda hús í Winnipeg, Man. Sundurliðuð skýrsla um hvað mikið þarf og eyðublöð undir tilboðin fást hér á skrif- stofunni ef um er beðið og á skrifstofu ,,The Dominion Public Works, W’innipeg Manitoba." Þeir sem tilboð ætla að senda, eru hér mqð látnir vita, að þau verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á hin prentuðu eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísun, á löglegan banka, stíluð til: ,,The Honorable the Minister of Pub- lic Works, " er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði af upphæð tilboðsins. Bjóð- andi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neit- ar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki, sam- kvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað. þá verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS Secretary. Department af Public Works. Ottawa, 29. Agúst 1905. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. •• I ROBINSON t co Llatta* Handklæöaefni, flanne- lett og sirz. VERÐIÐ YÐ- UR í HAG, 500 yds ágætt handklæöa efni, meö rauö- um borða, 18 þml. breitt, á..................ioc. yd. 1200 yds. bleik, hvít og blá og hvítröndótt flanne- lettes, 34 þml. breið úr á- gætu efni..........8c. yd. 12)4c. SIRZ'Á 6)4c. 300 pk. af beztu enskum og Canadiskum sirzum, ýmsar tegundum og allar vel við eigandi. Til þess að geta selt þau sem fyrst ætlum við að selja þau á 6)4c. yd. ROBINSON SJS •98-403 Maln SU Wlonlpec. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. * !. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vöruseymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir. Reyniö okkur. (9 g) National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. Limitect. Kjöt kjörkaup á laugardaginn. Sirloin Roasts per lb....I2)4c Rib Roasts “ “ .... ioc Shoulder Roasts “ “ .... jc Boneless Briskets “ .... 70 Boneless thickribs (rolled) ioc Legs Mutton ............. 150 Mutton Chops............ •.. 15C Loins Pork................ 140 Pure Pork Sausages....... ioc GarÖávextir. Home grown Cabbage, 5 and ioc; Lettuce, Radishes, ) „ i Onions and Beets, \ ^ unc' Rhubarb, 2 Bunches.......... 5c Cauliflower, each....5 and ioc Raspberries (Extra ) special) • per box ( " ' Þetta verð er aðeins fyrir peninga út í hönd. Vér ábyrgjusl vörurnar og skilum peningunum aftur ef ekki líkar. Komið með fjöldanum á laugardaginn, og skulum bið gera yður ánægða. Við gerum við húsmuni og gljáfægjum þá að nýju RICHAF DSONS Upholsterer Tel. 128. Fort Street, IOc SETMODR HOUSE Marl(et Square, Winnipeg, Eitt af beztn veitingahúsum bæjarins. MAltíðir seldar á 35c- hver $1. 5O á dag fynr fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vðnduð vinfðng og vindlar. Ókeypis keyéfela að og fri járnhrautarstððvum. JOHN BAIRD Eigandi. D. BARRELL, i. m. Cleghorn, M D horni Pacific og Nena st. ’Phonc 3674. 0an.Nop. Railway Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA-FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winnf- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og', viðkomustaða þar á milli Fárbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstöður leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. 459 NOTRE DAME .) AVENUE. A. ANDERSON, j. SKRADDARI, KARLMANNAFATAEFNL—Fáein fata- j efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það I borgar S17 yrir islendinga að finna mig ; I áður en þeir kaupa íöt eða fataefni. LÆKNIR 00 YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjön á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST, BALDUR. - - MA». P.S.— Islenzk tr túlkur vtð hendina hvenær sem þörf gerist. A.E. BiRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. Ágætir skór og stígvél, koffort og töskur, sokkar og vetlingar, strigaföt og stakkar. Aðgjörðum á skóm o. s. frv, sérstök at- hygli veitt. 50 pör af Box Calf Buff Bals skóm: vana- 'eð $2.50—$3.50, Sérstakt verð S1.50. Stærðir 8—12. Sérstök tegund a£ karlm. skóm á qoc. 100 pör af Dongola Jtvenskóm, hneptum. Vana- verðSi.50 nú á 87C. Stærðir 3 — 5. Við höfum ofmikið fyrirliggjandi af þessum. skóm og þurfum að fá rúm fyrir vetrarbirgðirnar. A. E. Bird & Co. Cor. Notre Dame & Spence. Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, stein lím.Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heini ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 R0S8 Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forsíöðu Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port. Ave. & Main St. Phoue 1066. Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynning. „Bowerman's brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið cf hvort þetta er satt. Sérstaklega búum við til góðar kökur og sæta- brawð. Allar pantanfr fljótt og vel ; afgreiddar. Bowermaii Bns. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, = TeS 284. r James Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. 'A T A T I Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í ijS Opera Block og er nú reiðubúinn að jg fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt 4 verð. 8emjið \ið mig um skrautplöntur & fyrir páskana. Eg hefi alskosar fræ, plöntur og blóm gróðursett eða upp- $ skorin. Ef þér telefónið verður þvi A tafarlaust gaumur gefin. Telephone 2638. 1 1 JAFNVEL hinir vandlátustu segja að þeir geti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á snðvestnrhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. J Hið fagra Washington-ríki eraldina-forðabúr Mtmitoba-fylkis Frjósöm lönd og fqgur franx með Northern Pacific járnbrautinni Nlðursett far fyrir Iandnemst* og flutning þeirra. Sækið hina miklu hundraö áro minningar sýningu í Portland Ore., frá 1. Júní til 15. Október, 1905. -----o—----- Fáið upplýsingar hjá Creelman, H. Swinfo’d, R Ticket Agent. 391 IVlainSt*« GenAgtDt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.