Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar. Zink, 5 herbergi og viöarskúr. 3 svefnher- bergi. Veröiö er gott aöeins $ 1700. Út í hönd $200. Afg. meö góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- lega í veröi. Á SIMCO ST. nálægt Portage Ave. Cottage meö vatnsleiöslu. Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Út í hönd $200. Afg. meö góöum kiörum. Á BURROWS AVE., rétt viö Main St. hús á steingrunni, meö öllum umbótum nema baöi. Verö $2,200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $1500. Cottage, 414 Burrows Ave. Vatn og saurrenna. Verö $1870. Út í hönd $600. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Taugaveikin í bænum er sögö fremur í rénun og nú er heilbrigð- isnefndin komin að þeirri niður- stöðu, að í þ.etta sinn að minsta kosti sé ekki mjólk um veikina að kenna. Af öllum þeim mikla fjölda manna, sem komið hafa frá aust- tir fylkjunum í haust í kaupavinnu í Manitoba og nýju fylkjunum, er búist við að fullur helmingur setjist að vestra, svo vel lizt þeim á sig í Vestur-Canada. Eins og getið var um i siðasta blaði verður haldinn concert í Fyrstu lút. kirkjunni, til styrktar söfnuðinum, hinn 10. Október. „Aurora Glee Club“, sem er mjög álitlegur söngflokkur, með um 30 meðlimi, flest æft söngfólk, ætlar að syngja þar undir stjórn dr. Browns. Enn fremur hefir Mrs. S. K. Hall góðfúslega lofað að syngja. Fleira af góðu söngfólki íslenzku mun taka þátt i samkom- unni.og verður nákvæmar sagt nrá því í næsta blaði. Mr. Arngrimur Johnson frá Victoria, B. C., kom austan frá Toronto, Ont., á þriðjudaginn.þar sem liann hefir setið á verkamanna þingi undanfarna viku. Hann er hinn ánægðasti yfir þingiuu og segir, að Victoria-fulltrúarnir hafi fengið öílu því framgengt, aem þeir fóru fram á, þar á meðal því, sem þeim var sérlega umhugað að fá, að næsta þing t(ziS ári) verði haldið í Victoria. Ýmsar þýöji^*1- armiklar samþyktir voru gerðar á þinginu, svo sem til dæmis, að vinna að afnámi efri deildar Dom- inion-þingisns, og á móti undan- þágu kirkjueigna frá skattgjaldi. Nefndin, sem stendur fyrir Winnipeg iðnaðarsýningunni hef- ir lagt fram óvfirskoðaða reikn- inga yfir tekjur og útgjöld við sýninguna í sumar og sýna þeir, að tekjurnar hafa alls verið $78,- 832.69, og útgjöldin $77,936.29. Til þess að bæta sýningarstaðinn hefir auk þess verið varið $7,164. Chamberlain’s maga og i;frar Tablets eru ágætt hreingunarlyf og verkanir þess svo mildar að mað- ur tæplega veitir þeim eftirtekt.— [Þessar Tablets lækna og melting- arleysi. Til sölu hjá öllum kaup- mönnum. Sarna einmuna tíðin helzt enn þá og alt gengur að óskum fyrir bænduma: mikil uppskera og góð, gott hveitverð, hagstaoð veðrátta. Chcfonberlairís Pain Balm. Þessi áburður er frægur fyrir að lina þrautir. Hann læknar gigtarverki og veitir væran svefn. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. ODÐSON. HANSSON. VOPNl selja yður bújarðir og bæjarlóðir.. Þeir selja yður einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjam degi.—Einnig lóðir á Agnes St, 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson & Yopni. Room 55 Tribune Buildingr Telephone 2312. J. L BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GOODMAN & HABK, PHONE 2733. Room ð Nanton Blk. - Main st. Ef þér viljið græða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan- greindum fasteignum. Á Mountain Ave.........$r25. " Chamberlain Place....?9°. 11 Selkirk Ave.........$215. " Beverly.......$350, mjög ódýrt. " Simcoe St. vestan vert. $14 fetið. Það er vissara að bregða fljótt við ef þér viljiS ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. PRÓGRAM fyrir söngsamkomu, sem haldin veröur í kirkju Tjaldbúöarsafn- aöar, aö tilhlutun kvenfélagsins, fimtudaginn 28. Sept. 1905, kl. 8 aö kveldi. 1. Piano Solo:.......Próf. S. K. Hall. 2. Vocal Solo:.........Mr. S. Sigmar. 3. Vocal Sola:..........Mrs. Hunter. 4. Addreis:..........Mr. A. Anderson. 5. Quartette:........................ 6. Vocal Solo:........ Mrs. (Rev.) N. S Thorlákson. 7. Recitation: ... . Miss Lulu Thorlákson. 8. Vocal Solo:........Mrs. S. K. Hall. 9. Vocal Solo:.......Mr. Th. Clemens. 10. Piano Solo:.......Próf. S. K. Hall. 11. Vocal Solo: ....Miss Lulu Thorlákson. 12. Vocal Solo:........... Mrs. (Rev.) N. S. Thorlákson. Kaffi veitingar í kirkjusalnum, ókeypis handa öllurh. Inngangur 3Sc. Drengurinn var mjög veikur, eti var lœknaOur með Chamber- lains, kóleru og hrein-s- unar-meðulum. „Þægar drengurinn minn var tveggja ára varS hann mjög þjáö- ur af nýrnaveiki, en meö því aö brúka Chamberlain’s Colic, Chol- era and Diarrhoea meöul batnaöi honum alveg“, *egir Maggie Hiskon í Midland, Mich. Paö er óhætt aö treysta þessu meöali þó veikin sé mjög áköf. Það lækn- ar jafnvel barnakóleru. Fylgið hinum prentuðu reglum og þá má eiga lækningu vísa. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. KENNARI, sem náö hefir 2. eöa 3. kennarastigi, getur fengiö stööu viö Kjarnaskóla, nr. 647, í sjö mánuöi frá 1. Október 1905 til 30. Apríl 1906. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboöunum veitt móttaka til 25. September af Th. Sveinsson, Husavick, Man. Takið eftir! Ágætlega góö aktígi á .... $24 og þar yfir. “ “ .... 18,50. Einföld “ “ .. 9 til $18. Uxa-aktígifrá.. 10 til $15. Þér Ný-lslendingar, semoft og tíöum hafiö ekki tækifæri til aö kaupa sjálfir, þurfið ekki annaö en skrifa mér ef yöur vanhagar um aktígi, Þér getiö sparaö yð- ur mikla peninga með því aö fá aktígin frá fyrstu hendi. Eg skal áreiöanlega gera yöur ánægöa. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari hesta-blankets en nokkurö tíma áöur. S. Thompson, Ungum mönnum kend símritun og bókfærsla við járubraut- ir. $50—íioo kaup mánaðarlega útvegað lærlingum, Kenslan ókeypis að öðrum kosti. Mikil eftinspura eftir mönnum. Hinir sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku og viðurkendir af öllnm stjórnendum járu- brautanna. Nú er hentugasti tímina að byrja. Skrifið eftir applýsingum. MORSE SCH0OL of TELEGRAPHY. Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta, Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex.. San Francsico, Caí.—-Skrifið til einhverra af þessum stöðum. Ilaustkuldinn er aö byrja, rauniö því eftir aö Stefán Jónsson hefir ágætar kvenyfirhafnir á $3,50. Fáheyrt verö á jafngóö- um yfirhöfnum bæöi handa íull- orönum kvenmönuum og litlnm stúlkum. Alls konar haustvörur, kragar, handskýlur og treflar, ó- dýr nærfatnaður af ýmsum teg- undum. Karlm. fatnaöir meö sérstöku veröi í haust fyrir pen- inga. Yfirhafnir til vetrarins. Komiö og spariö yöur ómak viö aö fara lengra. Viö ábyrgjumst yöur góöar vörur, sanngjarnt verö, fljóta afgreiöslu, þægilegt viömót og hrein viöskifti. Ósk- um eftir sem allra flestum til aö skoöa vörurnar og sjá hvaö viö getum boöiö viöskiftamönnum vorum. Meö kærri þökk fyrir undan- farin viöskifti. Yöar STEFÁN JÓNSSON. The Alex. Black . Lumber'Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harövið. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborð, loftborö, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tcl. 59A. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. UNITED ELECTRIC GOMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komiö og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö | raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi. Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Victor st. Winnipeg. TESSLER BROS. Phone3340. 124 Adelaide St. Pressa, hreinsa og gera viö fatnaö. Ábyrgjast vandaö verk. Búa einnig til föt eft- ir mælingu. Flaherty * Batley Uppboðshaldarar og VÍRÐINGAMENN_________ 228 Alexander Ave. Uppboð á hverjum laugardegi kl, 2 2.30 og síðdegis. Selkirk, Man, Jíit tfilunicutlu* MY CLOTHIERS. HATTERS s FURNISHERS 566’Main St. Winnipeg. Langar þig til að græöa peninga? Séjsvo, þá borgar það sig aö kynna sér verölagiö hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 750.—$1 viröi era nú seldar hér á......50c. /"atnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á.........$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í íslendinga-bygðunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. THe Emplre Sasli & Door Co. Ltd. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, hurðir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár ..Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. Dr. O. Bjornson, 650 WILLIAM AVE. Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. TELEPHONE 89. L Office : 650 William ave. Tel, 89 j 1 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m. j Resibence: 620 McDermot ave. Tel.4300 ! WINNIPEG, MAN. OlenwrigM Bros.... HARÐVARA, NÝ VERZLUN. BEZTU VÖRUR. BEZTA VERÐ. Komiö og kynniö yöur verzlunina. ELDSTÓR. Viö erum einka-agentar hér vestra fyrir HINAR FRÆGU „Sunlight“ eldastór, og seljum þær gegn mán- aöarborgunum. Kaupiö ,,SUNLIGHT“ stó svo heimiliö veröi ánægjulegt. Hér fæst alt sem bygginga- menn meö þurfa. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. WINNIPEG. Brúkuð föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Sérstakt verð á Laugardaginn. LOÐSKINNAVARA: Mink M armot hálskragar, $2.25 virði. á laugardaginn $1,50. Marmot hálskragar, vanaverð $3.00, á laugardaginn $2.00. Marmot herðakragar, $7-50 virði, á laugardaginn $6.00. Hálskragar úr héraskinni, á laugar- daginn $2.50. Herðakragar úr héraskinni á S1.75. $2.25 og Í3.00. Hvít hálsbindi handa börnum 35C. DRENGJAFATNAÐUR: Drengjaföt úr serge, 75C. Drengjaföt úr Tweed $2.50. Drengja buxur, ýmsar stærðir, 35C 5°c. og 75C. BARNA HÖFUÐFÖT. Drengja og siúlkna húfur, bláar, ýms- ar stærðir 20C., 25C. 35C. og 50C. Stúlkna silki, flos og flanels húfur; ýmsir Iitir 75C, $1.00, $1.25 og $4.00. Stúlknahattar, ýmiskonar ásoc., 75C, $ t. 00 og 4 50. Kaffi og ísrjómi af beztu tegund geta nú land- ar mínir fengiö hjá mér á hvaöa tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. ioýí á hverju kveld ýmsar aörar hressandi veitingar ætíð á reiBum höndum. Muniö eftir staönum. Norövestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. B. K. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. Komiö hingað þegar þér þurfiö skófatnaö. Viö höfum til góöa skó meö góöu veröi. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum viö til unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13 á $1.00. —2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. CARSLEY& Co. 344. MAIN STR. W. B, Thomason, eítijmaður John Swanson verzlar meö Viö og Kol flytur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viöur á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljtim eldivið. — Höfum stærsta flutniugsvaga í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. | LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA, POSTULÍN INýjar vörur. ■ Allar tegundir. I ALDINA SALAD °9 M/DDAGS vatn\ x HNÍFAR GAFFLAR SKF.IÐAR o. fl: Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & Co. 1368-370 Main St. China-Hall 572 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.