Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER 1905. 7- MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverO í Winnipeg 9. Sept. 1905 Innkaupsverö.]: Hveiti, i Northern.........$0.78 „ 2 ......... 0.75 ■y 0.72 „ 4 extra,, .... ,, 4 ,, 5 >> • • • • Hafrar, ............ 35 4° c Bygg, til malts........ 36 ,, til íóöurs.......... 34c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.85 nr. 2.. “ .. .. 2.65 ,, S.B“.................2.15 ,, nr. 4.. “ .. .. 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .. .. 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 13-°° ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundiö, ton.... $ —7-°° ,, laust, ........$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd.............. 19 ,, í kollum, pd......... 13 Ostur (Ontario)........... izyíc ,, (Manitoba)........... 12 Egg nýorpin................J9 ,, íkössum..'............... Nautakjöt.slátraö í bænum 50. ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt..................7lA c. Sauöakjöt.............. 9 c. Lambakjöt.................. °° Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. Hæns................... J4 J8 Endur.........................x5 Ac Gæsir....................... !5C Kalkúnar............... 23 Svínslæri, reykt (ham) 14 ^c Svínakjöt, ,, (bacon) [9-i4^c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2%—3% Sauöfé „ „ • • 3A 5 Lömb „ ,, • • 6C Svín », ,, Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush..............45c Kálhöfuö, pd................ ic. Carrjts, pd................. Ic- Næpur, bush.................5°c- Blóöbetur, bush...............ic Parsnips, pd............... Laukur, pd.....................1 Ac Pennsylv.-kol (söluv.) ton $22.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . »» 5-5° Tamarac( car-hlcösl.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c.......4.00 Poplar, ,, cord .... $2.25 Birki, ,, cord .... $5-°o Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............6 7/4 c Kálfskinn, pd................. 4 6 Gærur, hver............20—35C Frccðsla. Til þess aö geta fræöst um ým- islegt, sem bóndanum er bráö- nauösynlegt aö vita, viðvíkjandi búnaöinum þarf hann aö lesa stöðugt góö búnaöarrit og sækja bæöi iönaðar- og gripasýningar þær sem árlega eru haldnar. I búnaöarritunum fær hann fræðslu um allar hinar nýjustu tilraunir sem gerðar eru, bæði hvaö snertir að velja land til sáningar, hvernig og hvenær bezt sé að plægja, hverjar sáítegundir séu liklegar til að borga sig bezt í þessum eöa hinum jarðveginum, hverjar fóö- urtegundir séu ódýrastaj, en um leið hagkvæmastar til þess að ala á ;sláturgripi, um mjólkur-með ferð, um tilbúning smjörs og osta, um gripahirðingu, grasrækt, skógrækt og ótal margt fleira, seni hér yröi of langt upp aö telja. 'Þegar bændur taka sér ferö á hejidnr til þess aö sækja gripa- sýningu eöjy iönaðarsýningu , þá veröa þeir aö hafa hugfast aö til sýninganna er ekki stofnað ein- göngu í þlvi skyni aö skemta mönnum. Þeir verða aö hafa hitt fyrir augum, aö á slíkum stööum gefst þeim kostur á að sjá meö eigin augum árangnrinn af til- raununum í þá átt aö fullkomna sem mest og bezt atvinnuvegina. Þar eru sýndar framfarirnar frá því sem áöur var, framfarir, sem eru ávöxtur aukinnar þekk- ingar, ávöxtur af margra ára erfiöi og tilraunum. Heima fvrir þurfa bændurnir aö lesa vel og rækilega búnaöar- blööin. Á þvi geta þeir mikiö grætt sér að kostnaöar litlu. Þar geta þeir átt kost á að kynnast reynslu annarra stéttarbræöra sinna i ým'sum búnaöarefnum og fært sér hana í nyt. Með því spara þeir sér þá tímaeyðslu sem af því leiöir aö gera tilraunir sjálfur frá öndverðu og er ekki lítiö í það variö. Búnaöurinn er, eins og hvað annað í heiminum sífeldum breytingum undirorpinn. Sú aðferö sem álitin var góö og haganleg fvrir einum fimm eðp tiu árum siöan er nú, .ef til vill, oröin úrelt og annaö auöveldar^, ódýrara og arðsairtara komið í staðinn. Rannsóknirnar og til- raunirnar halda áfram óstöövandi, ár frá ári, og si og æ eíru menn að finna eitthN-aö i^ýtt, eitthvað sem betur má fara, eitthvaö full- komnara, sem gefur meira í aðra hönd með minni fyrirhöfn og crfiöismunum. Áður var þaö vööva-afl manna og dýra, sem var svo mikið skilyrði fyrir því að búnaðurinn gengi vel. Nú er hug- vitiö og þekkingin búin að skipa vöðva-aflinu á óæðra bekk. Nú þurfa menn aö lesa og læra til tess aö geta orðið verulega nýtir bændur. Nú á tímum er þaö ein- mitt bókvitið, sem hjálpar til aö fylla askana. Bóndastaðan út- heimtir glöggskygni, dómgreind, hyggindi og kunnáttu. Menn þurfa að hafa lært að þekkja mismun sáðtegundanna til þess aö geta valið sér þær beztu, og menn þurfa að vera færir um að rann- saka efnin í sáðlandinu og vita hverjar sáðtegundir þrifast þar bezt, til þess aö geta haft öll þau not af landinu sem hugsanleg eru. Bóndinn þarf að hafa þekkingu á náttúruöflunum til þess að geta fært sér þau liagkvæmlega i nyt. Fálmið út í bláinn borgar sig sjaldnast. Að hafa „aðferðina hans fööur „síns" er regla, sem ekki borgar sig nú á tímum. Samkeptiin í öllum greinum eykst ár frá ári. Sá sem ekki reynir að fylgja tím- anum dregst aftur úr og hverfur sjónum á skömmum tima. Að halda nákvæma \ búreikn- inga er öllum bændum afar áríö andi. Bóndinn þarf að geta vit- að sem allra nákvæmast hvernig hvert atriði búnaöarins borgar sig. Hann þarf að hafa ljósa hugmynd uin hvort þessi eða hin kýrin mjólkar svo vel, eða er svo kost- góð, aö það borgi sig aö ala hana o. s. frv. 'Án nákvæmra búreikn- inga er búnaðurinn fálm út í blá- inn, sem enginn bóndi nú á tímum ætti &ð gera sig ánægðan með. ------o----— Dánarfregn. Hinn 10. þ. m. vildi til það sorglega slys í litlum bæ, sem National Falls heitir, og sem er hér suðaustur rétt við merkjalin- una, í Minnesota, að tveir ung- ir og efnilegir menn druknuðu af bát er þeir voru að skemta sér :t, á vatni þar skamt frá. Enginn vcit hvernig slys Jætta hefir að borið, því engir voru sjónarvottar er frá því gætu greint. Báturinn fanst á hvolfi nokkuru seinna, en líkin tveimur dögum síðar. Annar manna þessara var ameriskur, en hinn var íslendingur, Jóhann Fri- mann að na.fni, sonur Guðmundar Guðmundssonar og Sigríðar konu hans er lengi hafa búið og búa enn í Duluth, Minn. Jóhann sál. var fæddur í Nýja Skotlandi hinn 6. April 1879 hann hefir ávalt dvalið heima hjá foreldrum sínum þar til næstl vor, að hann flujti til fyrnefnds bæjar og setti þar á stofn harð- vöru-verzlun í félagi með öðrum en sem hann var nú búinn að kaupa út. Jóhann heitinn hafði fengið all-góða mentun— eins og öll börn þeirra hjóna— og gekk gegn um hinn hærri skóla í Du luth. Hann var talinn efnis- og gæða piltur, sem leit út fyrir að****' erða mannfélaginu til mikillar I nytsemdar ef honum heföi enzt aldur til. Hann var foreldrum sínum og vandamönnum ljúfur og eftirlátur, vinfastur og vinavand- ur; hans .gr því af mörgum sárt saknað. Þetta er því hart reiöar- slag fyrir hans aldurhnignu for- eldra, sem nú mega sjá honum á bak í bezta blóma lifsins, og hætt er við að nú ýfist upp hið forna sorgarsár, er þau hreptu fyrir tuttugu og fjórum árum síö- an við missir Guðmundar sonar >eirra er druknaði í Superior- atni þá tíu vetra gamall, mesti fnispiltur. Blessuð sé minning icirra bræðra. Winnipeg, 23. Sep. 1905. S. J. Jólianncsson. ------o----— Hættulegt blóðleysi veldur tæringu, nema læknað sé í tíma. Margan manninn mætti frelsa frá því að deyja úr tæringu ef blóðleysi væri læknað í tíma. — Blóðleysi kalla læknamir þann sjúkdóm er blóðið er þunt og atnskent. Þegar blóðið er í því ásigkomulagi eru lungun afllaus og líkaminn fer að veikjast. Smátt og smátt fer þá hinni ungu stúlku hnignandi Jiangað til að hóstinn ið síðustu fer að gera vart við sig og er það sama sem dauða- dómur hennar. Dr. Williams’ Pink Pills geta læknað alla sem veikbygðir ,eru og blóðlitlir, á því er enginn minsti vafi. Þær búa til nýtt og heilsusamlegt blóð, þær lækna blóðleysi og varna tæringu. Þetta hcfir verið sannað þúsund sinnuim Mrs. Edwafrd Cochran, Merriton, Ont., segir: „Dr. Wil- liams’ Pink Pills læknuðu Matt- hildi dóttur mina þegar eg var orðin úrkulavonar um nokkurn bata. í meira en ár þjáðist hún af blóðleysi. Henni fór smátt og smátt lmignandi, hún hafði mik- inn höfuðverk og varð tekin til augnaMna. Hún varð þunglynd, hafði enga matarlyst og kvartaði sífelt um þreytu. Tveir læknar vitjuðu hennar til skiftis en það varð árangurlaust. Jafnframt því sem sjúkdómurinn ágerðist fór hún að fá ákafan hjartsláttog andþrengsli. Hún var náföl eins °g liöið lík, fékk oft kölduflog og horaöist meira og meira. Eg var orðin vonlaus um að henni mundi batna. Um þrtta leyti var athygli min leidd að Dr. Williams’ Pink Pills og eg fór að gefa henni þær inn. Hún var ekki búin að brúka þær i margar vikur áður en hún fór að fá góða matarlyst og var það fyrsta merkið um að pillurnar ætluðu að geta hjálpað henni. Hún hélt nú áfram að brúka þær þangað til hún var bú- in úr átta öskjum eða níu, og var þá orðin heil heilsu. Öll sjúkdóýns- einkennin voru horfinjiún þyngd- ist og er nú frisk og í góðum holdurn. Allir álitu lækningu liennar kraftaverk, því læknarnir áktu hana ólæknandi." Dr. Williams’ Pink Pills lækna blóðleysi, hjá hverjum sem er, á sama hátt og hjá þessari stúlku. Hinir fölu og blóðlitlu þurfa að eins eitt, og það er: nýtt blóð Dr. Williams’ Pink Pills gera að eins eitt að verkum: búa til nýtt blóð, mikið og heilsusamlejt. Af því kemur það, að Dr. Williams Pink Pills lækna alla algenga sjúkdóma, t. d. blóðleysi, höfuð- verk, bakverk, meltingarleysi og nýrnaveiki, hjartslátt, taugaveikl- un, taugagigt og alla þá sjúkdóma sem ásækja ungar stúlkur og kon ur á vissum tímum. Gætið ná kvæmlega að því að þér fáið hin ar réttu pillur, með fullu nafni „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ prentuðu á umbúð irnar um hverja öskju. Ef þér eruð í efa þá skrifið beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co. Brockville, Ont.“, og pillurnar verða sendar með pósti fvrir 500 askjan, teða sex öskjur fyrir $2.50 A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. Sérstök sala Föstudaginn og Laugardaginn á eftirfylgjandi skótegundum: Karlm. Buff Bal & Dongola Congress............. $1.50 Drengja Chrome Bal...... 1.25 Unglinga “ “ 1.00 Barna Box Calf...........1.00 Nvenna Dong. Bal. pat. tip 2.00 “ Box calf endingargóðir 1.75 Mjög lágt verö á öllum tegund- undum af barnaskóm og öör- um skóm, sem viö höfum til, þegar vörugæöin eru aðgætt. ASgeröir á skóm. Vanir og góð- ir verkamenn annast um þær. Viðar-furnace, með öllu ti hejTandi til sölu, mjög ódýrt. S. J. ScJieving, 707 Ross Ave. ROBINSON *J£ Handklæðaefni, flanne- lett og sirz. VERÐIÐ YÐ- UR í HAG, 500 yds ágætt handklæöa efni, meö rauö- um boröa, 18 þml. breitt, á................ioc. yd. 1200 yds. bleik, hvít og blá og hvítröndótt flanne- lettes, 34 þml. breiö úr á- gætu efni .......8c. yd. 12 l/2c. SIRZ'A 6)4c. 300 pk. af beztu enskum og Canadiskum sirzum, ýmsar tegundum og allar vel við eigandi. Til þess aö geta selt þau sem fyrst ætlum viö aö selja þau á 6yíc. yd. '* 1 I \ ROBINSON & co Llattad B98-402 Main St, Wlnnlpe*. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 828 Smith stræti. ’Phone 8745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viöskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægöir. Reyniö okkur. <9 G) National Supply Company Limited. Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame ave. Við gerum við húsmuni og gljáfægjum þá aö nýju RICHAE DSONS Upholsterer Tel. 128. Fort Street. James Birch SEYMOUH HOUSE Marl(et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitinfíahúsuin bæjarins. Múltíðir seldar á 35c; bver. $1.50 á dag fyrir íæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og,sérlega vðnduð vínfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BÁÍRD Eiga»di. I. M. Gleghorn, M D LÆKNIR 0G YPIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjön á öllum meðöl- um, sem haun lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOUR. - - MA*r, P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. (2an.N<>b Railwaj Til nýja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöövum vestur, austur og suöur frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, út Ágústmánuö, fyrir hálfviröi til Dauphin og allra viökomu- staöa vestur þaöan á Prince Al- bert brautargreininni og aöal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viökomustaöa þar á milli. \ Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viöstööur leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. 329 & 359 Notre Dame Ave. Eg hefi aftur fengiS gömlu búðina í Opera Block og er nú reiðubúinn aS fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt verS. Semjið \ið mig um skrautplöntur fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, X ; plöntur og blórii gróðursett eða upp- $ skorin. Ef þér telefónið verður því tafarlaust gaumur gefin. $ .Telephone 2638. J~-|*VV f f f A. ANDERSON, \ SKRADDARI, 459 NOTRE DAME \ AVENUE. A RLMANNAFATAEFNI.—Fáein fata- efni.sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgr sr> vnr lslendinga að finna mig áðuren þeir kaupa löt eða fataefni. Hérmeð tilkynnist að eg er nú á ny reiðubúin að veita móttöku nemendum í Piano-spili. Þeir, sem kynnu að vilja nota sér þetta, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst, því eg get að eins tekið á móti takmörkuðum fjölda af nem- endum.—Eins og að undanförnu er mig að finna að 747 Ross avenue. L. Thorláksson. Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port. Ave. & Main St. Phoue 1066. Water St. Depot, Phone 2826. . Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.Eirebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL * 1 Kola og VidarsoluYelagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Tilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- tigt eystra fyrir gæði sin. Nú get- ið þér reynt það og fengið a5 vita hvort þetta er satt. Sérstaklega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. > Bewenuan Bros. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, ■ Tel 284. Chamberlain’s hóstamcðal cr á- gœtlega gott. Áhrifamestu meðulin eru þau sem aðeins hjálpa náttúrunni til. Chamberlain’s hóstameðal verkar þannig. Brúkið það þegar þér fáið kvef og það mun lækna hóst- ann,lækna lungun.losa frábrjóstinu og hjálpa náttúrunni til að koma líkamanum í samt lag. Þúsund- ir manna hafa gefið vottorð um ágæti þessa meðals. Það fyrir- byggir að kvefið geti breyzt í lungnabólgu. Verð 25C. og 50C. Til sölu hjá •öllum kaupmönnum. (? JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti fengiö þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu ööru er aö klæðnaöi lýtur, hjá GUÐM. JONSSYNI á suövesturhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. J Lág fargjöld TIL Englands. Fáið upplýsingar hjá R Creelman, H. SwinforeJ, $45 til Portland, báðar leiðir. Komiö viö í Seattle, Victoria Vancouver. Farbréfin gilda til 30. Nóv. ViCstaöa leyfö. Ticket Agent. Phone1446 GenAKtn! 341 MainSt. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.