Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 5. OXTÓBER 1905 JTógbírg Síwlniam Ave., og NeaaS.Wmn.peg Mao,—Kostar 82.00 um áriS (áIsJa“dl (Jtr. Borgist fyrirfram. Einstok nr. 5 cts. Published every Thursday by the Lög- öerg Printing and Publishing Co. ated) at Cor. William Avenue & Nena öt., wfnnipeg Man -Subscription pr.ee■ per year, payable tn advaoce. bmgle oopies 5 cts. M. PAULSON, Edttor, BLON3LL, Bas. M >nl ger, 9. A. ArrrLÝsiNGAR — Smá-auglýsingar í eitt- íngurc um lengri tima, aisiauu -iogi. Bcstaðaskifti kaupenda verðui^ a8 t.l- icynna skriflega og geta um fyrverand. bu að innflutningstollur yrði lagður a blý, en bonus pá, sem nú er geíinn, aftekinn. Sá sem þar stóð fyrir málum var spurður hvort hann héldi, að öll blýtekjan í Canarla seldist á canadíska markaðnum- Nei, ekki hélt maðurinn það, en væri tekjan vernduð með tolli, þá stæðu pigendurnir við að keppa við- útlenda markaðinn vegna þess' hvað hátt verð þeir fengju fyrir það, sem í Canada seldist. Mr. Fielding var hræddur um að Can- ada-menn yndu því illa að borga ó- hæfilega hátt verð fyrir blý ein- ungis til þess eigendurnir gætu st^ðið við að eelja það með lágu verði á útlendum markaði; enda færu menn þá að beita samkepnis- sttað jafnfrarat. (Jtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins The LÖGBERG PRINTING & PUBL. Co. P.O, Boil30.. Winnlpeg. Man. lelephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor LOgberg, P.O.Box 130, Winnlpeg, Man, Samkvæmt landslögum er uppsögn kaups anda á blaöi ógild nema hann sé skuldlaus besar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem skuld við blaðið, flytur v.stferlum án þessað tilkynna heimilisskiftin, þa er þaðj Frrir dámstjlunum álitm symleg soni /a (yrir prettvíslegum tilgangi. Tollniálarannsókn in. fvi að maður Nokkurir ráðgjafar Laurier- stjórnarinnar hafa að undanförnu verið á ferðinni um V estur Canada og lialdið fundi á vissum stöðum ril þess að heyra hvað menn hefðu út á tolllöggjöfina að setja og fræðast um að hverju leyti hún þurfi að breytast, og er fróð- legt að heyra og sjá hvað busi- ness-menn hafa haft um núver- andi tolllöggjöf að segja frammi fyrir ráðgjöfunum. Með veita þvi eftirtekt skilur vel hvernig því víkur við, að verk- smiðjumennirnir fylgja konser- vatívum að málum. Nefndin hélt fyrsta fund sinn í Winnipeg. Kom þar meðal annars fram fyrir hana ölgerðarmaður stm hefir vöru sina verndaða með mcíra en 100 prócent innflutnmgs- tolli og varð að gera þá játning irammi fyrir nefndinni,að ölgjörð- in borgaði sig vel. Hann vddi láta hækka svo mikið tollinn á út- lendum ölföngum, að ómögulegt ifaeri að láta það borga sig að flytja þau inn og selja þau hér. Mr. Fielding spurði mann þennanhrort tiann mundi taka því með þökkum ef lagður yrði ?vo har tóllur á nauðsynjavöru þá.sem hann þarfn afiist, aö þar kæmist engin sam- kepni að, og gekk maðurinn þá inn á, að eitthvert tillit væri til þeirra takandi, sem vöruna kaupa til eig- «1 nota. í British Columbia sóttu sögun- armylnueigendur það fast,að nógu bár innflutningstollur yrði lagður iá Bandaríkjaborðvið til þess inn- flutningur hans hætti algerlega ínn í Vestur-Canada, og það jafn- væl þó framsögumaður mylnueig- «ndanna — Mr. Jones — kannað- ist við, að níu tíundu af öllum sög- aðum við, sem keyptur væri alla leið frá Kyrrahafinu austur að stórvötnunum, væri sagaður í •Canada. „En við viljum láta kaupa allan borðviðinn að okkur,“ sagði AIr. Jones. í öðru orðinu hélt há- tolla-postuli þessi því fram, að mylnuiðnaðurinn í British Colum- táa borgaði sig ekki og mylnurnar va-ru hver af annarri að hætta; en r liinu orðinu kannaðist hann við, .að með hverju árinu færðist borð- v ðar framleiðslan þar óðum i »fí>xt. 1 Nelson var fram á það farið, hættulegir þeir geti orðið Banda- ríkjamönnum. Samkvæmt kenn- ingu hans er um enga aðra að ræða en Bandarikjantenn sem haldið geti í hemilinn á Japans- mönnum á Kyrrahafinu. Af því draga menn þá ályktun, að hann á- líti, að Bandaríkin ættu að ganga í bandalag með þeim stórveldum Norðurálfunnar, .sem vilja tak- marka yfirgang og ríki Japans- manna í Asíu. Og því reynir nú keisarinn að koma inn hjá Banda- ríkjamönnum sams konar ótta og hann heldur fram heima fyrir og Frakkar og Rússar ekki eru laus- ir við. Vitanlega hugsar Vilhjálm- ur keÍEari sér að halda Kíaó chau framvegis hvað sem tautar; en aöferð þeirri við önnur lönd, sem þegar nú Rússar hafa mist Port Canada ekki liafi leyft öðrum er löndum að t^ita við sig. Þ.ví var haldið fram tollhækkunarkröfum blýtekjumanna til stuðnings, að fólkið vendist því undir eins að borga hærra verð fyrir vöruna. Þeir sem viðstaddir voru féllu í stafi yfir ákafa mannanna og græðgi í að fá tollinn hækkaðan, en það virtist alls ekki koma flatt upp á ráðgjafana; þeir eru víst farnir að venjast því í Ottawa, að á þá sé leitað i sömu átt. Ekki einasta reyna nienn þ.essir aö fá því framgengt, að almeimingur fái að borga óhæfilega hátt verð fyrir nauðsynjar sínar, heldur leggja þeir sig alla fram til þess að koma öðrum lögmætum iðnaði fyrir kattarnef. Er því spáð, að í skýrslu nefndarinnar eftir að starfi henuar er lokið, muni menn þess- ir gjalda græðgi sinnar. Það er haft eftir Mr. Fielding, að enn stjórnarinnar þar, er tvent ólíkt og sem komið sé hafi ekkert það kom- ið fram sem útheimti neina veru- lega breytingu á tolllöggjöfinni. Einkiennilegt er það, ef td vill einkennilegast af öllu, að sömu mennirnir, sem vildu láta hækkai tollinn á því sem þeir framlelddu; fóru jafnframt fram á, að- lækkað- ur yrði tollurinn á nauðsynjum þeirra. Þetta er spegill af því hvemig tolllöggjöfin verður þegar hátolla- mennirnir koma konservatívum til valda í Ottawa. Austurlandamálin. Arthur og ef Bretar eru fúsir til að sleppa Wei-hai-wei, þá er ekki sjáanlegt hverja gilda ástæðu Þjóðverjar geta haft til þess að sleppa ekki Kiaó chau. En fari svo, að hægt verði að fá Banda- ríkjamenn til þesp að tortryggja Japansmenn, þá mundu Þjóðverj- ar veita þeim öflugt og eindregið fylgi i því að andmæla brezk-jap- anska bandalaginu og vinna á móti því. Þegar uppnámið varð í Tók- íó um daginn út af friðarsamning- unum, þá veitti skríllinn Banda- ríkjámönnum árásir og brendi kristnar kirkjur, eins og kunnugt er, og gripu þá þýzku stjórnar- blöðin tækifærið til þess að æsa Bandaríkjampnn og gefa hugmynd keisarans byr í seglin. En Bandaríkjamenn eru alt of hygnir til þess að sjá það ekki og skilja, að skrílsæðið í Tókíó og stefna viðurkendj samið um að láta ekki skerða ríki Kínverja, og að aHar þjóðir njóti jafnra viðskiftarétt- inda í Kína og Kór/m. Fyrri samningunum milli Breta og Jap- ansmanna var Vel tekið, enda leiddi ósegjanlega mikið gott af þeim. Samningar þeir komu Jap- an í röð með helztu stórveldum heimsins og gerðu þeim mögulegt að láta til skara skríða með sér og Rússum án þess hætta væri á að önnur stórveldi skærust í leikinn með Rússum. Japansmenn liafa sigrað Rússa, trygging hefir feng- ist fyrir því, að Kínverj,ar héldu löndum sínum og að viðskiftin við austurlönd ekki verða í höndum einstakra ríkja. Og fyrst um sinn ier ekki sjáanlegt, að Brefar hafi neitt að óttast frá hendi Rússa Iandamærum Indlands. Sumir halda því ifram, að þessi mikli vegur Japansmanna og sig-ur þeirra í viðureigninni við Rúþsa auki hættuna af yfirgangi gula kyn fiokksins. En hætta sú hefði ver- ið langtum meiri ,ef Rússar hefðu orðð sigurvegararnir. Hugmynd jþ'eirra heflr lengfið verð sú að ná yfirhöndinni í Kína, neyða Kín- verja til bandalags með sér og á móti óvinum sínum bæði við Kyrra hafið og á Indlandi. Kínverjtir eru ekki áleitnir og samningarnir á milli Breta og Japansmanna gefa fullkomna tryggingu fyrir því, að það er ekkert að óttast. Með viðskiftafrelsinu, sem áskilið er í samningunum, er trygging, fyrir því fengin, að iðnaður í Kína tekur feikna-miklum framförum á komandi árum. Nú þegar vissa er fengin fyrir því að Rússar rertS* á burtu tkr Port Arthur þá er þvi haldið fram af ýmsum, að Bretar rttu að af- henda Kínrerjum Wei-hai-wai með þrí svo hafi rerig áakilið, að Bretar heföu stað þann til leigu á meðan Rússar héldu Port Arthur. Lagalegt tilkall Breta til Wei-hai- Wei sé því útrunniö. En á máli því eru tvær hliðar. Rúpsar hafa verið reknir á burtu frá PortArth- ur með valdi, en ekki afhent Kín- verjum staðinn. Og það voru Japansmenn, bandalagsríki Breta, sem tóku Port Arthur og búast við að halda bænum framvegis, og virðist slíkt þá fremur mæla með því en á móti, að Bretar einnig haldi Wei-hai-wei. Vitanlega er Rússum nú engin þörf á brezkri gæzlustöð við Kína-strendur. Hins vegar er þess að gæta, að Rússar þóttust halda Port Arthur til þess að fyrirbyggja hættuna sem austurlöndum stafaði af Þjóð- verjum í Kíaó chau, og sú sama hætta vofir enn þá yfir. Efigum dylst það, að Vdhjálmur keisari hefir ekki horfið frá hugmynd þeirri að leggja undir s g meira eða minna af Kína. Hann hefir aldrei gert meira úr því en 1 nú.hver hætta vesturlöndim. s ' . af yfirgangi Mongólanna; og ha..n I 10 leggur mikla áherzlu á það hve Yfirráð ) fer í gagnstæðar áttir. Japans- menn eru iðnaðarþjóð, sem verður að sækja til annarra mikið af nauðsynjum sínum og vill því gjarnan hafa sem bezt samkomu- lag með sér og Bandaríkjamönn- um. Það er líkt á komið með Jap- anmönnum á Kyrrahafinu og Bret- um á Atlanzhafinu. Hvorirtveggja sjá sér það fyrir beztu, að sam- komulagið við Bandaríkjamenn sé sem bezt og vinsamlegast. Og reyndir og gætnir stjórnmálamenn spá því, að Vilhjálmi keisara muni verða þungur róðurinn að fá Bandaríkjamienn í bandalag á móti Japansmönnum. ------o------ Hrezk-japanska sambandiö. Öröugleikarnir viö Panania- skuröinn. Fyrir skömmu birtum vér í Lög- bergi aðal þráðinn úr samningun- um nýju á milli Breta og Japans- manna, eins og kvisaðist að þeir mundu verða. Síðan hafa þeir verið gefnir út og birtir í blöðun- um, og reyndust þeir í aðalatfið- unum eins og til var getið. Er mikið um samningana rætt og segja blöðin, að þótt skrykkjótt gangi innanríkisstjórn Balfours þá sé þó þetta atriði í utanríkis- stjórn hans, undir forustu Lans- down’s lávarðar honum til heiðurs. Samningarnir eru all-yfirgrips- rniklir, en þó svo stuttir og fáorð- ir, að furðu gegnir; ekki nema stuttur inngangur og átta greirir, allar stuttar, eða alls um fim' i hundruð og tuttugu orð. Tekið ,er fram í innganginum, að r : arnir eigi fyrst og tr mí'. . ár j t að því, að hlutaðeigendur m\u*r og Japansmenn) haldi eignum sun | sí;u. u.,i um og umráðum í Asíu og á ind- j inn r.ð F. landi óskertum; en takr r' in,, \i Margvíslegar sögur fara af því hvað erfiðlega gangi starfið við Panamn-skurðinn og umkvartanir undan ýmsu þar eru margar og fara svo vaxandi, að sum helztu blöðin halda þvi fram, að congress verði að setja nefnd til þess að rannsaka ástandið. Segja þau að congness eigi þar viðfangsilt mál fyrir hendi og Roosevelt forseti þurfi á öllu að taka til þess þjóðin missi ekki trú á málinu. Þrátt fyrir alt féð og alt kappið sem beitt hefir verið síðan Bandaríkin tóku að sér mál þetta ei pað nú haft eftir forscta framkvæmdarnefnd- arinnar,að aðbúnaður verkamanna, bæði hvað snertir húsnæði, hrein- læti og fseði, sé ekki eins og vera ætti og þörf er á. Drepsóttir hafa komið upp, og síðan í Júnimánað- arbyrjun í sumar hafa fleiri hætt þar vinnu og haft sig á burtu heldur en þeir sem komið hafa, og cr þó ekkert látið ógert til þess að ráða menn til vinnunnar. Meðal annars ollir það óánægju og megn- um útásetningum, að enginn veit hvort skurðurinn á að grafast hiður jafnt haffleti eða í honum eigp að verða inargar flóðlokur til þess að hækka og lækka skipin. Og þó hefir miklu fé og tíma verið til þr vanð að rannsaka og ráða fr.L, . ur hverja aðferðina heppileg- rt muni að viðtaka. Og svo bæt- ] ^ cf n á alt saman, að repú- . j Chicago Chroniclc\ siær þvi nú út, að það taki ekki riiynd, sem meira og meira er nú að ryðja sér til rúms íNorðurálf- unni. Norska þjóðin er nú, eins. og kunnugt er, búin að leysa sam- bandið við Svía og orðin sjálfstæð. Frá því í fornöld liafa Norðmenn að visu verið sérstök þjóð, en ýms- ir óviðráðanlegir atburðir hafa verið þess valdandi, að þeir um all langt tímabil hafa verið háðir bræðraþjóð sinni, Svíum, hvað rík- isstjórn snertir. En nú eru þau böndin rofin. Norðmenn hafa haldið fram þjóðréttindum sínum og sjálf slæðiskröfum svo ötullega, að nú eru þeir, ef svo má að orði kveða, orðnir „húsbændur á sínu eigin heimili." En það eru fleiri þjóðir í Norð- urálfunni, sem langa lengi hefir a staðið líkt á fyrir og Norðmönn- um, og hjá ýmsum þeirra hreyfir sér nú sjálfstæðislöngunin með meira móti en áður hefir átt sér stað um langan aldur. Fremst í þeim flokki standa Ungverjar. Hvað stjórnarfarið snertir hafa þeir undanfarið verið Austurrikismönnum liáðir á svip- aðan hátt og Norðmenn hafa ver- ið háðir Svíum. Mismunurinn hef- ir að eins verið sá, að sambands- tengslin hafa verið fastara reyrð að Ungvierjum en Norðmönnum, og því liafa þeir fundið enn meira til þeirra. Á sjálfu Ungverjaland eru margir þjóðflokkar, em sífelt eiga í innbyrðis óeirðum og flokka- dráttum. Þar eru Magyarar, Rúm- enar, Þjóðverjar og enn fleiri þjóðflokkar. Fremstir í flokki, hvað sjálfstæðiskröfuna snertir,eru Magyararnir, hinir leiðandi og upprunalegu íbúar landsins, enda er það meðal þeirra, að mest ber á óánægjunni yfir sambandinu við Austurrikismenn. Franz Jósef Austurríkiskeisari er jafnframt konungur Ungverja. En langt er frá þvi að Ungverjar standi eins vel að vígi með sjálfstæðiskröfur sínar og Norðmenn. Þeir báru þær fram í fullkomnustu einingu og höfðu náð svo miklum þroska í stjórnarmálefnum,að þeim var það fullkomlega ljóst, að ef þeir ættu að geta komið sínu fram yrðu þeir að láta það sitja í fyrirrúmi fyrir öllum innbyrðis memingamun. Þeim var það ljóst, að þeir yrðu allir að sameina sig um hina miklu allsherjar kröfu: hið fullkomna sjálfstæði landsins. Á þenna hátt náöu þeir takmarkinu. Á Ung- verjalandi er öðru máli að gegna. Þjóðverjar, Rúmenar og aðrir þjóðflokkar á Ungverjalandi sýna Magyörum óvild og óvináttu. Þeir hafa það á tilfinningunni, að þeir mundu ekki verða mikið betur sett- Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.með- an hægt er aö fá land örskamt frá >ænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu landíSt. James mílur frá prsthúsinu, fram mið Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast íneö $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. urnar : 1 r,r n aíir. 1 ingunum. rr ti’ >.ec 1 . ar .r >. áöiir var frá sk^.t X r. } c - - Jaj. ins;.._r... ' að kom t B.e* ðí' ’ Oi .,j þcirr. i .id' ni manna á Kóri luttugu ár nð fullgera g, að hann verði þá bú- ' 1 h ina $1,000,000,' . tta htnr cðlilega leitt P b " m;um lízt ekki á ■• í>ig. v. trlin i" verjar. •r sú hug- Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. B.^j.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landa yð- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. yarar mundu þá hrifsa til sín völd- in og einir vilja öllu ráða. Árið 1867 fengu' Ungverjar sína sér- stöku stjórnarskrá, eftir að frelsis- stríðið, sem hetjan Kossuth stóð fyrir, var til lykta leitt. En Mag- yara þjóðflokknum hefir jafnan síðan fundist, að hann hafi orðið að lúta í lægra haldi fyrir flokks- mönnum Kossuths, og sitja um tækifæri til þess að rétta hluta sinn. Um þessar mundir geisar nú á- köf stjórnmáladeila á Ungverja- landi,sérstaklega í höfuðborg lands ins, Budapest. Sjálfstæðisflokkur- inn og sambandsflokkurinn standa þar öndverðir, og á þingi Ung- verja koma fyrir áflog og rysking- ar á degi hverjum, svo að kalla. Svo virðist sem Franz Jósef keis- ara sé það um megn, að koma á reglu og friði. Persónulega ' er keisarinn að vísu elskaður og virt- ur af þegnum sínum í báðum ríkj- unum, en helzt lítur þó út fyrir, að hinar sivaxandi kröfur Ungverja muni hafa það í för með sér, að hann neyðist til að leggja niður völdin og fá þau í hendur manni þeim af keisaraættinni, er næstur stendur til ríki^erfða, og Franz Ferdinand heitir. Svo er að sjá af fréttum frá Norðurálfunni, að ef svo langt kemst,, að Ungverjar framfylgja kröfum sinum svo fastlega, að að- skil.i„ður ríkjanna verði óhjá- kvæinilegur, þá muni stórveldin sjá sér nauðugan einn kost að skerast í leikinn og miðla málum á jcin- hvern liátt. * * * Það virðist á síðustu tímum koma betur og betur í ljós, að tvö eða fleiri ríki ekki geta unað sama ir þó þeir losnuðu úr sambandinu j konungsvaldi. Aðskilnaður Svía við Austurríkismenn og Ungverja- ■ og Norðmanna hefir sannað þetta. land yrði sjálfstætt ríki, þvi Mag- I>ar hefir friðsamlega ef pkki vin- C. THOMAS fluttur tn . X 3W S T R XI XI T, 3 dyr noröur frá gömlu búöinni, nær Logan ave. lAga VERÐINU ENN PÁ HALDIÐ X ] ÖLLU-HÁLFVIRÐI OG MINNA. 604 Main st, I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.