Lögberg - 19.10.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.10.1905, Blaðsíða 3
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1905, Þakkarorö til Þingvallabygöar Þegar hið sorglega dauðsfall vildi til 17. Júlí s. 1., að elding deyddi ungmennið Bjarna Eiríks- son, þá hittist svo á, að eg hafði leyft nefndum pilti að ríða hrossi mí-nUjSem einnig varð fyrir elding- unni. I tilefni af þessu tapi mínu skutu Þingvallabúar saman pen- ingum, til þess að bæta mér skað- ann. Eg veit að þetta var af velvild og höfðingsskap þcirra, því það er ætíð þeirra siður við öll slík tæki- færi, en þess var engin þörf; eg er búlaus maður og þurfti ekki að brúka hrossið nemá mér til gam- ans» °g gat vel staðið við að missa það. Þessi samskot voru svo almenn, að ekki eru nema sárfáar undantekningar yfir alla bygðina. Sex unglingspiltar voru með og þrír úr næstu bygðum. Fyrir sam- skotunum stóðu þeir herrar, S. Eoptson og A. Árnason. Hefir Loptur afhent mér $58.25, sem við undirskrifuð þökkum hér með af hjarta öllum gefendunum, og biðj- um guð að launa.—Og þá ættum við hjónin ekki heldur að gleyma höfðingsgjöf heiðurshjónanna Eiríks Bjarnasonar og Oddnýjar konu hans, sem gáfu okkur $20 virði, fyrir utan aðra velgjörninga okkur til handa siðan við komum í bygðina. Þetta gerðií þau i launa skini fyrir að við og dóttir okkar tókum upp lík sonar þeirra og bárum það heim í húsið, sem við áttum heima í, og hlyntum lítilfjör lega að því. Guð gleðji þau og launi með eilífum samvistum með syni sínum í himnariki.—Já Þ,ing- vallabúendur hafa verið okkur góðir, hver einasti maður,síðan við komum hingað aftur.en sérstaklega gömlu bændurnir, sem voru að berjast hér í fátæktinni, frumbýl ingsskapnum, auðninni og allra handa erfiðleikum, ásamt okkur, en nú eru orðnir vel efnaðir, og spara heldur, ekki að gefa til allra þarflegra fyrirtækja. Lögberg P.O., 9. Okt. 1905. E. Suðfjörð, Guðbjörg E. Suðfjörð. ------0----- Dánarfregn. Hinn 26. f. m. lézt að heimili uppeldissonar síns, hér í bænum, konan Helga Jónsdóttir, Diðrik- son, fyrsta kona Þórðar sál. Dið- riksonar. Hún var fædd að Klassbarði í Landeyjum 12. Júlí 1812, og því níutíu og þriggja ára og 14 daga gömul þá er hún lézt. Helga var dóttir Jóns Hálf- dánarsonar og Kristínar Gísla- dóttur, hjóna á Klassborði. Hún flutti til Ameríku 1850, og hefir dvalið hér síðan. Hún átti hér enga erfingja, dó barnlaus, og stóð hr. Iheodor Diðrikson fyrir útförinni, sem fram fór hinn 28. s. m. Spanish Fork, 12. Okt. 05. E. H. Johnson. Veikar konur fá bót meina sinna ef þær brúka Dr. Willliams Pink Pills. „Eg álít að Dr. Williams Pink Pills séu makalaust meðal,“ segir Mrs. Louis Turcott, 665 Papine- an st., Montreal. „Þær hjálpuðu mér til heilsu og krafta þegar eg var orðin vonlaus um bata. Veik- indi mín byrjuðu fyrir nokkrum árum síðan. Lá eg þá mjög liætt og fékk ekki aftur mína vanalegu heilsu þó eg hefði hina beztu hjúkrun. Eg varð veikari með hverjum degi. Eg var föl og máttfarin, hafði enga matarlyst, gat naumast dregist á fótum og fanst lífið að eins þung byrði. Blóðið í líkama mínum var orðið vatnsþunt og taugarnar voru orðnar ónýtar. Eg var alt af undir læknishendi án þess þó að fá neinn bata. Einusinni kom einn kunningi minn að finna mig og færði hann mér þá Dr. Willi ams Pink Pills og bað mig að reyna þær. Eg gerði það, og þegar hálfur mánuður var liðinn fann eg að matarlystin var farin að batna. Eg tók þetta sem merki um það að pillurnar, gerðu mér gott og keypti mér nú meira af þeim. Eftir nokkurar vikur fór batinn að verða augljósari. Mér fór nú svo vel fram að kunningjar mínir, sem heimsóttu mig, gátu varla trúað sínum eigin augum. Það leið nú ekki á löngu þangað til batinn var orðinn fullkominn, og er. eg nú jafnvel frískari en nokkuru sinni áður. Mér þykir því mjög vænt um að geta ráðlagt öllum veikum konuni að nota þ^essar ágætu Dr. Willliams Pink Pills.“ Revnzla Mrs. l'urcott's er hin sama og margra þúsunda annarra kvenna. Dr. Williams Pink Pills eru hið bezta meðal til þess að lækna alla blóðsjúkd. Blóðleysi, meltingarleysi, kvalir og sjúkdóma í taugunum, húðsjúkdóma, gigt, ýmsa kvensjúkdóma, sem koma af veikluðu eða ónógu blóði, geta þær læknað. Og Dr. Williams Pink Pills geta læknað þessa sjúk- dóma einmitt vegna þess að þær búa til nýtt, rautt og ríkulegt blóð. Þær verka ekki á nýrun, né liaga sér eftir vissum sóttar- einkennum. Þær verka beinlínis á orsakir sjúkdómanna og lækna þá með endúrnýjun blóðsins. En þér verðið að gæta þ^ess að fá hin- ar réttu pillur. Eftirlíkingarnar lækna engan. Gætið jafnan að þvi, að fult nafn: „Dr. Williams Pink Pills for Pale People“ sé prentað á umbúðirnar um hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsöl- um eða sendar með pósti, á 50C. askjan, sex öskjur fyrir $2,50, ef skrifað er beint til „The Dr. Willi- ams Medicine Co„ Brockville, Ont. -------o------ Ófcœgindin við hrmgorm og kláða' lœknuð. Kláðinn í hringorminum, í bólu- útslættinum og öðrum hörunds- sjúkdómum læknast undir eins með þvi að bera Chamberlain’s Salve á. Það kemur jafnan aö hinum beztu: notum . Fæst hjá öllum kaupm. Vi6 höfum til eldstóna, sem þér þarfnist. Betra aö koma iqn og sko5a hana. Viö höfum stór frá $12 og þar yfir; velkomiö aö skoöa þær. Viö höfum handsagir meö á- gætu veröi, sem viö keyptum c- dýrt. Þær kosta vanalega $2,00. Viö seljum þær á $.1,50. Viö höfum ekki mikiö til af þeim og er því bezt aö flýta sér aö ná í eina. » Muniö eftir staönuui 157 Nena 5t. FRASER & LENNOX. Ungum mönnum kend símritun og bókfærsla við járubraut- ir. 150—tioo kaup mánaOarlega útvegaö lærlingum? Kenslan ókeypis aö öörum I kosti. Mikil eftinspurn eftirmönnum. Hinir j sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku I og viöurkendir af öllum stjórnendum járu- : brautanna. Nú er bentugasti tfminn aö : byrja. Skrifiö eftir upplýsingum. j MORSE SCHOOL of TELEGRAPHY Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta : Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex.. i San Francsico, Caí.—Skrifiö til einhverra af þessum stööum. TESSLER BROS. Phane3340. 124 Adelaide St Pressa, hreinsa og gera viö fatnaö. Ábyrgjast vandaö verk. Búa einnig til föt eft- ir mælingu. Vörumar fást lánaðar, og meö vægum borgunarskilmálum. New YorkíFurnishing House Alls konar vðrur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar,, gólfmottur, gluggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt ROCAN & CO. FXZTU KJOTSALAR — BÆJARINS. Viö erum nýfluttir í okkar eigin byggingu á suövesturhorni á King og Pacific Ave., og erum reiöu- búnir til aö gera betur viö okkar gömlu skiftavini dn nokkuru sinni öur. The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þér þurfiö aö .láta lita eöa hreinsa ötin yöar eöa láta gera viö þau svo þau veröi eÍDs og ný af nálinnijþá kalliö upp Teköðð______________ og biðjiö um að láta sækja fatoaðiuD. PaÖ er sama hvað fíngert efnið er. |Ta“a71 |NORTHERjJ THANKSGIVING DAY EXCU RSIONS The Winni peg Paint£> Glass. Co. Ltd. HÁMARK vörugæöanna, lágmark verösins, er þaö sem veldur því hvaö húsaviöar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar viö og fá- iö aö vita um veröiö. Ráöfæriö yö- ur síðan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppóstunga. Er ekkisvo? The Winnipeg Paint A GlasstCo. Ltd. Vöruhiís á horninu á St. Joseph Street og Gertrude Ave. Fort Rouge. ’Phones: 2750 og 3282. |7a—a7| |northerjj jjje oiafssonRealEstateCo. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 5Main st. - Phone 3985 Fjórðaparts afsláttur á fargjaldi fram og aftur milli stööva á CANADIAN NORTHERN járnbrautinni. FARBÉF gilda frá 25. og 26. Okt. til 28. s. m. ^HAUSTIÐ 190 5. J CÆ«ÆÆ€«« €€€€€€€«€€€€€«**^ Stórkostleg afsláttar-sala HJÁ C. B. iTTTILITTS, GIMLI, 3VT A.3ST. BYRJAR 1. OKTOBER. Karlm. og drengja alfatnaöir, nærföt, peisur,, sokkar, vetlingar, milliskyrtur, húfur og alt sem til karlm. fatnaöar heyrir, veröur selt meö undra lágu veröi. Ennfremur skó- fatnaöur, álnavara og ýmislegur fatnaöur fyrir kvenfólk. Aldrei, síöan eg byrjaöi verzlun á Gimli, hefi eg haft aörar eins vörubyrgöir og nú og aldrei getaö boöiö önnur eins kjörkaup.—Spariö yöur þvf peninga meö því aö hag- nýta þetta kjörkaupa-tilboö hjá C. B. JULIUS, - Gimli, Man. GRBVflRH. Grávara í heildsölu og smásölu. Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar meö mink, búnar til meö hvaö sniöi sem óskaö er. Aöeins $150.00 Mikiö til af alls konar grávöru- fatnaöi. Nýjasta sniö Sanngjarnt verö. Gert viO gömul föt á skömmum tíma. AllirgerOir ánægöir. M.f red & Co. 271 PORTACE AVE. TELEPHONE 3233. A. ANDERSON, { notre dame 8KRADDARI, \ AVENUE. ARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni.sem fást fyrir sanngjarnt verö. Þa8 borgr sig yrir lsl;ndinga aö finna mig öuren þeir kaupa löt eCa fataefni. MUSIK. Viö höfum til sölu alls konar hljóöfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíö á reiönm höndum. Biðjið um skrá yfir loc. sönglöginokkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3831. Borgun út í hönd eöa afborganir. 0RR. Shea. J.C.Orr.M. Plumbing & Heating. A .S. Bardai selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur haun allskonar minnisvarözr og legsteina Telepb.one 3oG PÁÍaL M. CLEMENS byggingameistari. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG R. HUFFMAN. á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komiö og reyniö.-- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Beglur vlO landtöku. Af öllum sectáonum med j&fnri tölu, sem tilheyra aambandsstidrnlnni, i Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta fiölskylduhöfuð og kari- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimllisréttarland, þaJ er að segja, sé landið ekki iður tekið, eða sett tál síðu af stjóminni til rið- artekju eða ein hvere annars. Lanritnn. Menn mega ekrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem neest ligg- landinn, sem tekið er. Með leyfi innanrikiaráðherrans, eða innflutningn* um boðsmaíniÍBf i Winnipeg, eða nmata Dominiou landsamboðemanns, geta menn gefið öðmm umboð tfl þess að skrifa sigfyrir landi. Innritunargjald ið er 810. Heimilisréttar-skyldur. U1 verða landnemar þeim vegum, að uppfylla heimilisrétt- sem fram eru teknir í effdr Samkvsemt núgildandi lðgum ar skyldur sfnar á einhvern af fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [lj Ad baa á landiau og yrkjalbað %£ minsta kostij 1 sez mAri”ðl 4 kverju ári 1 þrjú ár. [21 Ef faðir (eða múðir, ef faðinnn er látinnl einhverrar persónu, sem hefi rétt til að ekrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- ið, sem þvilík persóna hefii skrifað sig fyrir sem beimilisréttar landi, þá getur persúnan fnllnsBgt íyrirmsBlum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá fðður eða móður. < Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújðré sinni eða skirteini fyrir að afsnlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- rsemi við fyrirmiBli Dominion iandlaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðar heimilisréttar bújörð, þá getur hann fullnsegt fyrirmselum laganna, að þvf er Snertir ábúð á landinn (siðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisróttar-bújörðinni, ef siðari heim ílisróttar-jðrdin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jðrðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkeypt tek- ið erfðir o. s, frv.ji nánd við heiminsm.carland það, er hann nefir skrifaé sig fyTir. þá getnr hann fullnsegt fyrirmselum laganna, að þvi er ábúð á heimili*- réttar-jðrðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptuU ndi 0. s. frv.) BeiOni urn eignarbréf setti aðvera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá nsesta nm- boðsm&nni eða hjá Intpeetor sem sendur er til þess að ekoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann setli sér að biðja um eignarréttinn. LeiObeining'ar. Nýkomnir linnflvtjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og & ðllum Dominion iandaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiö* beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofnm vinna veita inntíytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp tdl þess að ná I löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjanditímb ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig gete menn fengið reglugjörðina um stjómarlðnd innan jámbraatar* heltisins 1 Br tiib Colnmbia, með þvi að snúa sér brétíega til ritara innanrikia beildarinnar i Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion lands nmhoðsmðnnum i Manitoba eða Norðvesturlandinn W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interier, 625 William Are. Phone 82. Res. 3738. IVI, Paulson, 660 Ross Ave., - selur Giftingaleyflsbréf Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og (dregnarf út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1,00 Fyrir aðdraga út töun 60 TeIephone826. 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St. , á xnóti markaðnuHi Eigandi - P. O. Connbli.. WINNIPEG. Beztu tegundir af vinfðngum og vindl- maðhlynaimr q. x. „ V--v — ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna yðar leið ir félagið pípurnar að gðtu Hnnmii ókeypis, Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi áa þess aö setja nokkuð fyrir verkið. GA8 BANGE ódýrar, hreinlegar. setið til reiðu. Allar tegnndir, $8.00 og þar yfir. K nið og skoðið þ»r, The Wmnipef Eteetrie Slreet Railwt; C*. Gasetó-úsildin 216 POBRTAOB AVBNUB. Savoy Hotel, 684—686 Víain St. WINNIPEG. beint á mdti Can. Pac. járarnbautinni. N^tt Hotel, Áíætir vindlar, beztuteíundlf af alls ktinar vínfönrum. tt hásnndag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.