Lögberg - 19.10.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.10.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæii til sölu. Anderson & Thomaa, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Teleph,one 338. Steinolí uofnar, I kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt í herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þarginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Tslephone 338. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 19. Október 1905. NR. 42 Fréttir. Lharles E. Hughes í New Ýork, aðal málafærsluman-n nefndarinn- ar, sem nú hefir á hendi rannsókn á ráðsmensku lífsábyrgðarfélag- anna í Bandaríkjunum, hafa re- publikanar tilnefnt sem umsækj- anda tmi borgarstjóra embættið í New York viS næstu kosningar. Aftur á móti hefir demókíataflokk- urinn teikiS að sér aS reyna að fá McClellan, hinn núverandi þorgar- stjóra, endurkosinn. Ýmislegt þykir nú benda til þess, að Rússar ætli sér að þröngva kosti Finnlendinga meira en nokk- uru sinni áður. Innflutningur á vopnum þangað, á leynilegan hátt, sem orðið hefir vart við, hefir eitt meS öSru orðið til þess, að Rússar herða nú á ófrelsisböndunum. Er talið viðbúið að aðrar þjóðir verði aí5 skerast í leikinn Alhnikill eldsvoði varð í Quebec i vikunni sem leið. Brunnu þar fjórtán ibúðarhús til kaldra kola og misti fjöldi fólks þar aleigu sína. Gula pestin, sem undanfarið hef- ir verið skæð mjög í New Orleans, er nú sagt að sé töluvert í rénun, og svo öflugurhefir sóttvörðurinn verið, að sýkin hefir ekki náð að útbreiðast. Líklegt er þaS nú tal- ið, að óhætt muni að hefja sótt- vörðinn um miðjan þenna mánuð. Eftirspurn eftir smjöri frá Can- ada eykst nú mjög mikiS með hverjum mánuðinum, sem liður, og hækkar verðið á því að sama skapi. Hjón nokkur, sem heima áttu í Niagara Falls, dóu af eitrun í vik- unni sem leið, og sonarsonur þeirra, sem hjá þeim var tjl heim- ilis, liggur fyrir dauðanum af sömu ástæðum. Orsökin til eitr- unarinnar var sú að konan hafði tekið í misgripum arsenikduft og brúkað til brauðgerSar. Hersýningu ætla Kinverjar að halda seint í þessum mánuBi, og er það í fyrsta sinni að slíkt hefir átt sér stað þar. VerSa um fjörutíu þúsundir hermanna, sem taka þar þátt í, og hefir yfirforingi hersins sent áminningar til allra herfor- ingjanna um, að hvetja menn sína af fremsta megni til þess að láta hersýninguna fara svo vel úr hendi aS ekki verði þeir til athlægis í augum hinna útlendu herforingja, er viðstaddir verða. með honum var í vagninum dó einnig af þejm völdum þremur dögum eftir að slysjS vildi til. John Williamson, congressmað- ur frá Orgeon í Bandaríkjunum, hefir nýlega verjð dæmdur i fimm hundruð dollara sekt og tíu.mán- aða fangelsi fyrir fjársvik og fals- an i r. Dr. Buller, frægur augna- og eyrnalæknir, andaðist í Montreal fyrra miðvjkudag. Sir Henry Irving, sem getið er um hér að framan, veröur jarð- aður í Westminster abbey, þar sem að eins hinir mestu skörungar ensku þjóðarjnnar eru lagSir" til hvíldar eftir aflokið yfistarf. Astandið á Cuba er nú sagt í lakasta lagi. Morð, rán og þjófn- aður eru þar daglegir viðburðir og ber lítið á neinu gildandi réttarfarj þegar hnefaréttinum sleppir. Skamt frá bænum Cheyenne í Wyoming ríkinu varð jámbrautar- slys állmikið á þrjðjudaginn var, og særðust þari þrjátíu manns allmiklum sárum. EftirmaSur Sir Wm. Mulock-s, pósttnálaráögjafa, verður A. B. Aylesworth, K. C, frá Toronto. Seglskip, fermt ýmsum verzlun- arvorum, áleiðis frá Brunswick í Georgja til Philadelphia, íanst ný- lega úti á rúmsjó, og tók skipstjór- inn, sem það fann, skipið fast og setti nokkra af sínum mónrrum á þaS, til þess að sigla því til hafnar. Meira en helmingur skipshafnar- innar á þessu fundna skipi, hafSi verið svertingjar, og voru þeir búnir aS drepa alla hvíta menn sem þar voru innanborSs. HofStt svertingjarnir síðan lent í illdeil- um sín á mlli og vortt að eins fá- einir eftir- á lifi er skipið fanst. Lét skipstjórinn,er hann fann skip- ið, setja þá í járn, og bíða þeir nú dóms. Fimm lik, þar af fjórir hvítir metm og einn svertingi, fund ust á skipinu, og voru þau mjög limlest og illa útleikin. Sá kvittur gaus upp nýlega, að demantsnámar væru fundnir fáar milur í norður frá bænum Sault St. Marie í Ontario. Hvað sem satt ei í þessu, þá er þó svo mikið víst, að gert hafa menn þar félag með sér til þess aS rannsaka nákvæm- lcga AlgomahéraðiS, og sagt er, að jarSfræöisfélagið í Ontario ætli að taka að sér að ganga úr skugga um hvað hæft er í þessu, og láta gera itarlega eftirleit. Fremtsi maSurinn í röð leikar- anna ;i Englandi, Sir Henry Irv- ing, andaðist snögglega í Brad- ford á Englandi hinn 13. þ. m. I borginni Barcelona á Spáni fundust nýlega allmargar tundur- vélar og sprengiefni, sem sagt er að muni hafa verið ætlaðar Loubet forseta Frakklands og föruneyti hans, er væntanlegt er innan skamms að komi til Spánar, til þess að heimsækja Alfons konung. Allmargir menn hafa verið teknir fastir, sem grunur leikur á að eiga muni þátt í þessu atferli. Kona nokkur í bænum Alvinston í Ontario brann til dauðs í vikunni sem leið. Var hún að kveykja upp í eldstónni með steinolíu og hljóp eldurinn í föt hennar áður en varSi. Sex menn biðu nýlega bana í námagöngum.sem hrundu saman, í kolanámum hjá Frederickton í I'ennsylvaníu. 1 Tólf ensk herskip. undir forttstu vara-admiráls GerardNoel's, komu til Yokohama í Japan í vikunni sem leiö, og var Englendingum tekið þar með kostum og kynjum. Gekk admírállinn þar á land meS þrettán hundruðum liðsmanna og foringja, og voru borgarstrætín fagurlega skreytt til þess aS fagna gestunum. Aftur og aftur cru fréttir aS berast um óeirSir og upphlaup á Balkanskaganum. Nýlega fréttist aS kristnir menn í Armeníu hafi átt aS mynda félag sin á milli þeim tilgangi að ráða af dögum Tyrkjasoldán. En eins líklegt þykir þó, að þetta sé uppspuni einn, búinn til í þeim tilgangi, aS reyna þannig að fegra morðvig þau, er þar hafa verið framin á kristnum mönnum um undanfarinn tima. Rússnesku herforingjunum þrem- ttr, Stoessel, Fock og Reiss hefir öllum veríð vikið úr embættum. Hottentottar liafa náS herbúSum Þjóðverja á einum stað í SuSvest- ur Afríku, og drepið nokkra menn^ en tekiS aSra til fanga, og síSan sent þá', fletta vopnum, aftur til landa sinna, með þeim ttmmæl- um, aS þeir séu til aö berjast viS ÞjóSverja nær sem sé, og freista að reka þá af höndum sér. Eftir bardagann voru uppreistar- menn teknir og látnir þola húS- stroku. Fór hún þannig fram, aS syndararnir voru látnir, ganga, naktir ofan að beltis staS, einn og einn gegn um hliS, sem 50 her- menn skipuSu sér hvoru megin viS, og lömdu þá svipum og byssu- skeptum. Má þaS heita hin sví- virðilegasta meðferS, í siSuðu landij aS önnur eins refsing skuli þar fram fara og þessi. Enda liðu margir í öngvit af höggunum, en sumir bráSdóu af sársaukanum. Óánægjan er takmarkalaus, og starfsmenn stóru verksmiðjanna hóta aS ganga i liS meS uppreisnar sinnum, og eru þeir um 30,000 aS tölu. Borgarstjórinn í Moskva hefir gefið Kósökkunum sama vald, til að bæla uppreistina niður, sem í almennum ófrið væri. Svo er sagt, aS jafnvel bakarar bæjarins taki þátt í óeirSunum, og brauSverS sé stigiS upp um helm- ing og alt er eftir þessu. Alger stjórnarbilting virSist óhjákvæmi- leg á Rússlandi, því þó kyrt sé ofan á, brennur undir niSri ó- slökkvandi eldur, sem fyr eSa síSar hlýtur aS gjósa upp. Mælt er að finskir embættismenn, þeir er tala skyldu máli þjóðar sinnar, hafi náS tali af keisaranum fyrir nokkru. Tókst þeim aS fá hann til aS breyta keisaratilskipun- ityii, f'á 26. Júni 1900, aS nokkr- um mun til bóta. Sú tilskipun ákvaS, aS rússneskt mál væri viðhaft í hærri embættis- færslu á Finnlandi, en eftirleiSis leyfSi keisarinn, aS svenska og finska kæmu i staSinn. Ekki vildi hann þó leyfa, aS finski ríksidagurinn kæmi saman í ár. Þegar Witte komst til valda á Rússlandi fyrir rúmum tíu árum síSan, voru fjármál ríkisins í hinu mesta ólagi. En hann tók þegar til starfa. ArferSi var þá mjög ilæmt á Rússlandi. Uppskeran afði brugðist um land alt. Gaml- iv ríkisskuldir drukku í sig allar tekjurnar. Skattamir voru afar- háir. Tolllögin voru í mjög s|æmu ástandi, og alt eftir því.. En áður en tólf mánuðir voru liðnir frá því Witte tók við stjórn fjármálanna var hann búinn aS koma rikinu ítr mestu klípunni, og þegar lengra lengra leiS frá tókst honum aS koma öllu þar á fastan fót. Uppskerubrestur varS nú aftur á Rússlandi árið 1892. Þá hjálpaði Witte landsbúum þannig að lána þeim, með góðum kjörum, nálægt þrjátíu og þrjár miljónir dollara úr ríkissjóðnum. Og alla þá pen- inga heimti hann inn síðar, án þess sú skuldheimta yki greiðendunum neina tilfinnanlega erfiSIeika. Arið 1898 lánaði hann einu einstöku liéraði Iandsins, i hallæristíö, ná- lægt sjö miljónum — Hann hefir af öllum kröftum barist fyrír því að brjóta á bak aftur hið gamla sameignar fyrirkomulag alþýSunn- ar, sem var í því innifalið, að þeir áttu og unnu lönd sín í samein- ingu. í stað þess verða nú löndin, eSa jarðirnar, aS vera einstaklings eignir. MeS þvi aS láta rikið taka aS sér einkarétt á allri vinsölu hefir hon- um tekist aS hnekkja til stórra muna hinni voðalegu drykkjuskap- Alþingi slitiö. í síSustu Islandsblööum er minst á þingslitin heima. — Hefir Lög- berg áður smátt og smátt gefiö mönnum skýringar um störf þings ins og framkvæmdir á þessu ári, °g þ31"1 l*ví e'gi aS fara frekara út í þau mál hér nú. ÞingiS endaSi meS því, aS fela ráSherranum að fsera konungi kveSju sína, er hann fer naest utan, Um þaS er og getið, aS Jón Ól- afsson hafi sagt af sér þingmensk- unni rétt fyrir þinglokin,og er þaS talið orsökin, aS hann hafi eigi náS kosningu í bókasafns byggingar- nefndina. íslenzku blöðunum tvieimur ber saman um þetta, en Lögberg skal enn láta ósagt, hvaS sannast er í þessu efni. Landstjórinn. Sergius de Witte. kgt í skaðabætur fyrir þaS sem Bandaríkjamenn hafa gert aftur- reka ýmsa Kinverja, sem hafa ætl- að sér aS setjast þar aS, er sagt aS stjórnin t Kína ætli sér nú að heimta eina mjljón dollara af Bandaríkjamönnum. Vilji Banda- ríkjamenn ekki góSfúslega greiSa féS af hendi, hafa Kínverjar þaS á orSi aS skjóta málinu til gerSar- dómstólsins i Hague til frekari úr- skurSar. Japansmenn eru nú að búa sig undir að flytja heim her sinn fr.á Manchúría og Korea, að undan- skildum eitt hundraS þúsund her- mönnum, sem þeir skilja þar eftir til þess aS tryggja friSinn fram- vegis. Á ríkisdeginum sænska hefir nú aðskilnaSur rikjanna, Noregs og SvíþjóSar veriS samþyktur í einu hljóSi. Oscar Svíakonungur hcfir opnberlega lýst því yfir aS iekki muni hann leyfa neinum manni af konungsættinni sænsku að taka viS konungstign i Noregi. Sjálf- sagt er talið aS NorSmenn muni nú bjóSa Carli Danaprins aS ger- ast konungur þeirra, og þykir lík- legt aS hann veiti þeirri tign viS- töku. Sendiherra Noregs í Washing- ton er nú fullyrt aS muni verBa Fridthjof Nansen, norSurfarinn alkunnni og einn hinn glæsilegasti maður norsku þjóðarinnar. Arsskýrslurnar fyrir síðasta fjárhagsár í Canada gera þá grein, sem hér fer á eftir, fyrir nautn á- fengis og tóbaks í landinu: Á hvert höfuS koma 1,031 gall. af á- fengi, sem kostar $1.840; 4.972 gall. af öli sem kosta $.207; .090 af víni, sem kostar $ .04; og 2,686 pund af tóbaki, sem kosta $ 1.005. verSur þetta liðugir $3 á hvert mannshöfuS fyrir reyk og drykk, og er þaS feykilega mikið, eink- um borið saman við skýrslur frá fyrri árum, t. d. árunum 1869— 1876. Er það aðallega öls og tó- baksnautnin, sem hefir vaxið svo tiltakanlega þessi siSustu ár, þar sem ivínnautniií hefir hér um bil staSiS í staS. Óeiröir á Rússlandi Senator George T. Fulford, frá Brockville í Ont, andaðist í borg- inni Newton i Massachursetts af áverka sem hann varS fyrir, nú fyrir rúmri viku síSan. Var hann v' ' c__x • _..i____t:i________l-.i. þá á ferS í automobil, sem rakst á strætisvagn. Annar maSur, sem í Tiflis hafa uppreistarmenn kastaS sprengikúlum í hóp af Kó- sókkum, drepið marga en sært suma, og fólk er víSa óttafult. Þó er ástandiS enn verra í Moskva. Þar var, 7. þ. m., háð alger orusta af verkfallsmönnum og Kósökk- um. Hermennirnir létu þrefalda skothríS ríöa áuppreistarmennina, en hinir tóku á móti meS skamm- byssuskotum og steinkasti. Ókunn- ugt er um, hve margir féllu í hríS- inni, en margir urSu sárir. ÞaS má telja óefaS, aS vinsam htigarfar Ameríkumanna til Rússa hefir aukist stórum við á- rangur þann, er varS af friðar- fundinum, sem nú er fyrir skömmu siSan lokiS í Portsmouth. Og aS mestu, ef ekki öllu leyti, má þakka þaS áhrifum og framkomu Sergi- us de Witte. Bandarikjamenn íáta hið bezta afWitte síðan hann var þar á ferð- inni í sumar á friSarfundinum. Og talinn er hann lang mesti og færasti maður, sem Rússar hafi á að skipa, fyrir margra hluta sakir. Banda- ríkjamenn ganga, mcira að segja, svo langt aS fullyrða, að til niargra ára hafi ekki neinn stjórnmála- garpur honum snjallari heimsótt þá. Fyrir fáum árum síðan var maS- j ur þessi mjög lítiiS kunnur utan endimarka Rússlands. En nú á síðari árum hefir honum farist svo meistaralega úr hendi aS ráSa fram úr fjármálum Rússlasids. að í þeim efnum er hann talinn jafn- oki hinna helztu skörunga á öld- inni sem leiS, t. d. Gladstone's fl ar-óreglu «á Rússlandi Ótal margt fleira má telja manni þessum til gildis og í einu orði að segja, þá hvíla allar framfarir Rússa á siðari tímtim á hans herð- um, og eiga að einhverju, ef ekki öllu leyti, rót sína að rekja til hans. Æfisaga DeWittes er hin merki- legasta og mjög áþekk sögu margs eins af merkismönnum Ameríku- manna, sem hafa. af sjálfsdáöum og sakir óvanalegra yfirburða, komist til vegs og virðinga. De Witte er kominn af þýzkum for- eldrum. sem fluttu sig til Rúss- lands, og stóð þaö honuni fyrir í fvrstu, að hann var útlendingur. í lann fékk að heyra þaö, að hann væri aSskotadýr, aS hann væri ekki aðalsmaSur* og ekki Rússi. For(eldrar hans voru fátæk, og í æsktt átti Witte viS marga örðug- kika aS stríða. Hann þurfti aS fá lánaSar fyrstu lærdómsbækurnar smar. í fvrstu var honum neitaS um aðgöngu að skólunum, og franska tungu byrjaSi hann aS bera af gamalli kenslubók, sem hann fann í rusli úti á bakstræti í borginni. Og þegar hann loks komst á skóla, þá gekk honum svo vel ;>S kennararnir sátt ofsjónum vfir. Hann komst fljótt fram úr kennurunumog lét þá finna til þess að hann vissi meira en þeir. Bar það þá oft viS að bækur' hans voru teknar af honum og honum á 1 þann hátt gert ómögulegt. um ', stnndarsakir, aS halda náminu á- fram. En hann var þolinmóður og á- stundunarsamur. Hver hindrun, sem lögð var í veg fyrir hann, varS hOnum að eins hvöt til þess aS leggja sig enn betur fram. Loks fékk hann atvinnu við járnbraut á SuSur-Rússlandi, á skrifstofu í cinni vöruflutningsdeildinni og fór úr því hægt og hægt aS hafa Landstjórinn lagSi af staS héSan austur til Ottawa, aS kveldi síSast- liSins föstudags. HafSi hann dvaliS hér í bænum kringum vikutíma. Dvölina hér hefir hann aSallega notaS til þess aS kynnast sem bezt óllu verksmiSju- og framfærzlulífi bæjarins, og má af ánægjunni, sem hann kvaS hafa látiB í ljósi, yfir vexti og viðgangi Winnipegbæjar og alls fylkisins, marka, aS þetta er maSur, sem ber heill og herSur Canalda fyrir brjósti, og engin á- stæSa til annars, en treysta þvi, að hann muni verða styrktarmaður fullkominn allra áhuga og nauS- synjamála lands og lýSs, aS svo miklu leyti sem til hans kasta kemur. Spurningar oe; svör. 1. Er skólanefndin í nokkru skólahéraði skyldug.samkvæmt lög um, að útvega húsnæði og fæSi skólakennara, sem ráðinn er af henni til aS kenna? Svar: Eigi munu lagaleg fyrir- mæli skylda nefndina til aS gera þetta, en aftur á móti sýndist eigí nenw eðlilegt og sanngjarnt, aS hún hlutaðist til um aS koma kennaranum sinum einhvers staS- ar fyrir, ef hann ókunnur og hús- næöislaust æskti aðstoðar hennar, til aS fá sér þak yfir höfuSið. 2. Er sú nefnd, sem útvegar skólakennara húsnæði og fæði á- b\rgðarfull fyrir borguninni fyrir það ? Svar: Ekki nema svo sé, að hún hafi lofast til, aS ábyrgjast þaS, þegar hún útvegaSi kennaranum verustaðinn. o. I ,, sisr áfram. Hann svndi þaS brátt Hann hefir alveg xtmskapaS . af. hann haft. ^ ^^ tj, bankafyrirkomulagiö a Kusslandi, og í skattamálum og ÖSrum fjár- j g, ^ ^ nialutn synt svo mikhl hyggtmh. ^ af} hann fókk fljón org , si Winnipeg; Man yitsmuni og þekkmgu aS shks. fvrir enda , hann hæfi, | hafa ekki venö dæmi fyr a Russ- landi. Xýkomnar bœkuri.— Quo Vadis^ saga frá dögum Nerós keisara, á fyrstu öld, eftir pólskan mann, Henryk Sienkiewicz. Heimsfræg skáldsaga. Þýdd á íslenzku af Þorsteini Gislasyni. Kostar í g. b. $2.00. — Æfintýri og sógur, eftir H. C. Andersen. heimsfræga æfin- týraskáldiS, meS stuttu æfisögu- ágripi höfundarins, í íslenzkri þýSing eftir Stgr. Thorsteinsson. Betri bamabók er ekki Itægt aS fá. VerS inb. $1.50. — Þyrnar, kvæSi eftir Þorst. Erlingsson; önnur prentun, aukin. Kostar í kápu $1; í skrautb. $1.40.—Alfred Dreyfus, I. bindi. Skáldsaga bygS á sönn- um viSburSum, eftir Victor V. Falk. Þýtt hafa Hallgrímur Jóns- son og SigurSur Jónsson, frá Aif- hólum. Kemur út i tveimur bind. Átakanleg og spennandj saga. Þetta I. b. kosUr í kápu $1.—Ofan taldar bækur eru nýkomnar hingaS aS bera, og einkum var honum svo vestur og fást nú hjá óllum ísl. H. S. Bardal, . leikum frægS sína aS þakka.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.