Lögberg - 19.10.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1905.
7
Búnaðarbálkur.
MAItKAÐSSK ÝRSLA.
Okt.
1905
Markaðsverö í Winnipeg 14
Innkaupsverö.]:
Northern.......$0.78
........... o.7S%
,...........0-74
extra,, ....
Hveiti, 1
,, 2
,, 3
,, 4
., 4
5
Hafrar........29^—30^0
Bygg, til malts.. 34
meiri hvíld heldur en básarnir
niieö gamla laginu.
Bás, fyrir tvær kýr, meö þessu
lagi var reyndur í Wisconsin í
vetur sem leið. Og ]iegar þær
komu út úr fjósinu um vorið eftir
sáust hvergi á þeim nein minstu
óhreinindi. Vilji menn fá upp-
lýsingar um hvernig bás þessi sé
útbúinn þarf ekki annab en
skrifa, og senda um leið eins cents
Bandaríkjafrímerki, til Jobn G.
Lund, Kenyon, Minn., og lofar
hann þá aS senda nákvæma lýs-
ingu af því hvernig básinn sé út-
búinn.“
til fóöurs .
Hveitimjöl, nr. 1
,, nr. 2.. “ .
„ S.B“ ... .
„ nr. 4-- “ •
Haframjöl 80 pd. “ .
Ursigti, gróft (bran) ton
„ fínt (shorts) ton
Hey, bundiö, ton
..... 3!c
söluverö $2. 70
. “ .. .. 2.50
2.15
• 1-45
. 1.85
13-00
. 15.00
$ —7.00
laust...........$7.00—8.00
Smjör, mótaö pd............. 17
„ í kollum, pd............ 15
Ostur (Ontario)............ I3#c
,, (Manitoba)...........13
Egg nýorpin................21
„ f kössum..................
Nautakjöt,slátraö í bænum $}4c.
„ slátraö hjá bændum. .. c.
Kálfskjöt.................7'Á c-
Sauöakjöt............... 10 c.
Lambakjöt.................12 }4
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 10
Hæns.................. 14—17
Endur.....................15
Gæsir...................... 15C
Kalkúnar.................... 23
Svínslæri, reykt (ham) 14C
Svínakjöt, ,, (bacon) 8-I2C
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20
Nautgr.,til slátr. á fæti 2— 3%
Sauöfé ,, ,, ..4—5 XA
Lömb ,, ,, .. 6c
Svín ,, „ .. 6c.
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55
Kartöplur, bush..............400
Kálhöfuö, pd........ Yac.
Carrjts, bush............. 45c.
Næpur, bush................25C.
Blóöbetur, bush............
Parsnips, pd.............
Laukur, pd..................iýác
Pennsylv.-kol (söluv ) lon $11.00
Bandar. ofnkol ,, 8.50
CrowsNest-koi 8.50
Souris-kol ,, 5.50
Tamarac car-hl ösl.) cord $4.75
Jack pine,(car-hl.) c......4.25
Poplar, ,, cord .... $3-25
Birki, „ cord .... $5.00
Eik, „ cord $5.00-5.25
Húöir, pd..............7—8)^c
Kálfskinn, pd............ 4—6
Gærur, hver............ 35 —55c
Básar mjólkurkúnna.
Bóndi nokkur í Minnesota hefir
nýlega sent ýmsum búnaðarbló* -
um eftirfylgjandi leiðbeiningu:
„Eitt af því, sem mjög lítið,
eða ekkert, hefir verð rætt um i
búnaðarblöðunum, til leiöbeining-
ar fyrir bændur, eru básar mjólk-
urkúnna í fjósinu. Þetta er þó
eitt af nauðsynjamálunum, því
enginn þarf að búast við að
mjólkurkýrin geti gert fult gagn,
ef básinn hennar er ekki í lagi,
eða í því ástandi, sem hann ætti
að vera. Það er of algengt, þeg-
ar kýrnar eru leystar út á vorin,
að þær þá líti eins út og ef þær
hefðu legið í mykjuhaugnum all-
an veturinn, og fjós- og flórbragð-
ið er auðfundið að smjörinu sem
bændurnir er þannig hirða kým-
ar sínar, koma með til bæjarins
til sölu. Til þess að ráða bót á
þessu hefir maður nokkur hér í
grendinni varið miklum tíma og
mikilli umhugsun, og hann hefir
nú loks verð svo heppinn að finna
UPP> °g taka icinkaleyfi á að búa
til, bása með nýju lagi, sem hann
vill taka í ábyrgð að hægt sé að
halda kúnum vel hreinum í allan
veturinn, og auk þess eru þægi-
legri fyrir kúna og veita henni
Hver tilraun sem gerð er til þess
að auka hreinlæti í fjósnu ep
allrar virðingar verð, og er jafn
an í búnaðarblöðUnum verið að
leitast við að leiða mönnum fyrir
sjónir hversu nauðsynlegt það sé í
alla staði. Má geta þess að í
ýmsum búnaðarblöðum var fyrir
fimm árum lýst hvemig hagaði til
í fyrirmyndarfjósi, sem bj-gt var á
tilraunastöðinni í Madison í Wis-
consin, er stendur í sambandi við
akuryrkjuskólann þar. Sú lýsing
var á þessa leið, í einu blaðinu:
„Á fjósgólfinu er haföur mátu-
legur halli að gólfrennunni, sem
léttir mikið undir með að geta
haldið gólfinu hreinu. Mykju-
rennurnar aftur undan básunum
eru tuttugu þumlunga breiðar og
átta þumlunga djúpar. Sú hliðin
á jötunni, sem að kúnni veit, er
átta þumlunga há,hin hliðin helm-
ingi hærri, eða sextán þumlungar.
Á milli kúnna eru bálkar, sem fest
ii eru á stoðirnar með lömum og
þvi hægt að flytja þá ti! hvenær
sem <er og þörf er á. Sjálf er jat-
an tvö fet og sex þuml. á breidd.
Eyrir framan hvern bás er þver-
slá, sem hasgt er að færa tij og
lengja eða stytta básinn meö eftir
stærð gripsins, sem á honum
stendur.
Engin bönd eru höfð á gripnum
í básnum, hvorki um hálsinn eða
liornin. Básnum er læst að fram
an með járnkeðju, svo gripurinn
komist ekki fram úr honum. Grip-
urinn er sjálfur látinn standa þar
laus og óhindraður.
Það sem sagt var hér að framan
um bálkana þarfnast nánari út-
skýringar við og skal því segja
nákvæmar frá því atriði.
Stoðin, sem bálkinn er festur við
með lömunum verður að vera um
það svæði, þar sem gripurinn
stendur með framfæturna. Hin
stoðin, sem bálkinn á að falla að,
á að vera þar á móts við, sem
gripurinn stendur með afturfæt-
urna, og er honum fest þar við
stoðina með krók, eða hespu. Þeg-
ar þessi bálkahurð er nú opnuð í
hálfa gátt verður nægilegt rúm
tii þess aö komast fyrir til þess að
mjalta, og þegar hleypa á gripn-
um út eru allar bálkahurðirnar
opnaðar svo gripirnir geti komist
leiðar sinnar, án þess að þurfa að
ganga aftur á bak eða stíga niður
í rennuna fyrir aftan básana.
Básar með þessu fyrirkomulagi
eru mjög ;þægilegir og ekki er til-
búningur þeirra heldur bundinn
neinu einkaleyfi. Er því hverjum
ejnum frjáTst fyrir að búa þá til
.sjálfir, eftir lýsingunni.
- -------o-------
Con and Regere.
skólanum í Provo. Á meðal þeirra
voru tvö börn Þorgerðar Jónsdótt
ur Oddsonar frá Bakka í Landeyj.
og fyrri manns hennar Þorbjörns
sál. Þorbjörnssonar frá Kirkju-
landshjáleigu, en stjúpbörn hra.
Guðmundar Jónssonar. Hannes
Johnson er nú aðstoðar-kennari i
hraðritun og bókfærslu í bænum
Oskaloosa,Iowa, en Sigríður systir
bans (Sarah Jolm.son) vinnur sem
skrifari hjá Skelton prentfélaginu
í Provo.
Þar næst er að minnast á hin 2,
sem útskrifuðust, nefnilega ung-
frúrnar RósettuHanson cig Maggie
Johnson. Er Rósttta dóttir Eiriks
Eiríkssonar, Hanssonar, frá Gljá
k^^a í Vestmanna^eyjum,
og Guðnýjar frá Mandal í ’sömu
sveit. En Margrét er dóttir
Haildórs Jónssonar, uppeldissonar
sera Halldórs Jónssonar á Stóra
Mosfelli. Þórunn kona Halldórs
Jonssonar hér j Sp.Fork, en móðir
Margrétar, er dóttir Guðmundar
Þormóðssoner frá Ásum í Gnúp
verjahrepp, einS af hinum nafu
kunnu Hjálmholts bræðrum.
Margrét hefir nú góða stöðu sem
sknfan (typewriter) hjá stóru
verzlunarfélagi i Provo, en Rósetta
er alþýðuskólakennari hér í Sn
Fork.
Fleiri mætti nefna, en timi leyfir
það ekki. J
p. t. Thistle, Utah,
í Október, 1905.
Obses.
Svefn barnsins
Eitt af hinum fvrstu einkennum
um að eitthvað gangi að barninu
fr ’Þ^ð ef það hættir að geta sof-
ið. Vanalega er sjúkdómurinn í
maganum eða nýrunum. Sé barn-
ið óvært og svefnlítið þá gefið
þvi ekki svefnlyf né deyfandi
meðul af neinni tegund. Alt slíkt
er örepandi eitar og svefninn, sem
þau meðul framleiða, er ónáttúr-
legur og skaðlegur. Bamið sefur
sjalft, og lofar þér að sofa, ef þú
ferð rétt að. í „Baby’s Own
lablets er ekki minstu vitund af
eitruðum svefnlyfjum, 0g samt
eru verkanir þeirra svo læilsusam-
legar að þœr veita væran svefn
og endurnærandi hvíld. Þær upp-
ræta orsökina, og árangurinn er
heilsusamlegur, hressandi, endur-
nærandi svefn, s,em börnin vakna
af frisk og hraust. Mrs S T
Douglas, Petitcodiac, N. B„ seg.r!
„Barnið nntt þjáðist af harðlífi
og var óvært og gat lítið sofið á
næturnar. Eg gaf því inn „Baby's
Own J ablets" 0g áhrifin voru
undrunarverð. Þær læknuðu nýr-
Un’ °S nu sefur það vel á hverri
nottu. Ef þér getið ekki fengið
essar TabLets í grendinni. þá
sendiS 25c. til „The Dr. Williams
Med.cne Co„ Brockville, Ont “
munuð þér þá fá eina öskju með
næsta pósti.
Það em margir íslendingar í
Utah, að öllu samantöldu, bæði
karlar og konur, sem eru bæði til
sóma og uppbyggingar í mannfé-
laginu; sem hafa eins hreina föð-
urlandsást eins og nokkurir aðrir.
Sumir af þeim helztu handiðna-
mönnum hér í Spanish Fork, eru
fæddir og uppaldir á íslandi, en fá
hér til jafnaðar, bæði hjá mér og
öðmm, agætis vottorð fyrir breytni
sína, skynsemi og mannkosti. Vil
eg leyfa mér að nefna nokkura af
þeim helstu, svo sem hina alþektu
heiðurs-öldunga.og snillinga, Gísla
E. Bjarnason, Bjama J. Johnson
og Einar H. Johnson, sem hina
mest metnu og mest leiðandi menn
hér, og öllum að góðu kunna, bæði
löndum vorum og öðrum.
1 alþýðu og æðriskólum hér, fá
böm vor líka ávalt bezta vitnis-
burð. I vor sem leið útskrifuðust
fjögur af þeim frá B.Y.gagnfræða
ROBIMSON
ee
tKad
Skófatnaður lianda öllum.
Allir, sem bezt hafa vit á,
fallast á þaö að skófatnað-
urinn sé ágætur. Hvert ein-
asta par áreiðanlega gott.
Komið og skoðið.
Reimaðir kvenskór úr
Kengúrú leðri. Einfaldir sól- |
ar, patent táhettur. Stærðir
2/4—7- Kosta aðeins $2.50.
Reimaðir karlm. Don-
gola- skór, einfaldir sólar.
Stærðir 5—9. Kosta að-
eius................ $3, IO,
Hneptir barnaskór. Ein-
faldir sólar. Góð tegundund.
Stærðir 7—10.
Kosta aöeins....... 50C.
I__________
IROBINSON
I MMM
I
1 ee
Skurðir, fleiður, bruni.
Með því að bera gerileyðandi á-
burð á skurði, fleiður, brunasár og
aðra þess háttar áverka áður en
bólga hleypur í þá, má græða þá
án þess að grafi í þeim og á miklu
skemri tíma en vanalega gerist.
Þetta er árangurinn af framförum
læknisfræðinnar. — Chamberlain’s
Pain Balm hefir þessar verkanir.
Það er gerileyðandi 0g þegar það
er borið á áverkann læknar það
hann fljótlega. Jafnframt dregur
óað úr sviðann og verkinn og
kernur í veg fyrir blóðeitrun. Haf-
ið jafnan við hendina glas af Pain
Balm og sparar það yður bæði
tíma og peninga auk þess að losa
yður við kvalir og þjáningar. Til
sölu hjá öllum kaupmönnum.
A.E. BIRD
á horninu á NOTRE DAME
og SPENCE st.
Nó eru hauskuldaruir a8 byrja, en vi8
erum viö þeim búnir og höfum nú til
birgBin af sterkum hanstskdm, hönzkum
og vetlingum of öllum stærBum.
Serstakt ver8 á skófatnaBi á föstudaginn
og laugardaginn:
Dongola Bals Pat. Tip skór, handa kon-
um, á $2,00. B. C. skór, handa konum, á
$1,75. Hneptir Dongola og B. C. skór,
handa stúlkum. á «1,50, Karlmanna og
drengjaskór, sterkir og góðir, me8 eins
vægu verði og hugsanlegt er. Okkar mál-
tæki er: Lftill ágóði, mikil sala.
Komið með skóna yðar hinaað til vi8-
gerðar. Fljót afgreiðsla.
A. E. Bird.
James Birch
329 & 359 Netre Dame Ave.
Eg hefi aftur fengið gömlu búSina í
Opera Block og er nú reiðubúinn a8
fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt
verð.
Semjið við mig um skrautplöntur
fyrir páskana. Eg hefi alskonar fræ,
plöntur og blóm gróðursett e8a upp-
skorin. Ef þér telefónið verður þvf
tafarlaust gaumur gefin.
;Telephone 3638.
UNITED ELECTRIC
COMPANY,
349 McDermot ave.
TELEPHONE 3346-
öygRÍngamenn! Komið og fáið
ijá okknr áætlanir um alt sem að
raflýsingu lýtur. Það er ekki
víst aö viö séum ódýrastir allra,
en engir aðrir leysa verkiö betur
af hendi.
Nú er tíminn til að kaup ofna
og eldavélar. Við höfum góða
ofna á $2.50—$3,50. Kola og
viðarofna frá $8,00—$15,00. Stór
úr stáli með sex eldholnm á* $30.
Aðra tegund af eldstóm með 6
eldholum og hillu, á $30.
Allar tegundir af húsa máln-
ingu.
WTATT s CLARK,
495 NOTRE DAME
Flaherty * Batley
Uppboðshaldarar Og
VlRÐINGAMENN
228 Alexander Ave.
UppboB á hverjum laugardegi kl, 2
og 7.30 sfðdegic.
ÞJÓÐLEGT BIRGÐ AFÉLAG.
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa:
328 Smith stræti.
’Phone 3745.
Vörugeymsla:
á NotreDanie ave West.
’Phone 3402.
Greið viðskifti.
HÚSAVIÐUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. frv.
Allir gerðir ánægðir
Reynið okkur.
(9
G)
National Supply Company Limitd
Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame ave.
Teppahreinsunar-
verkstæöi
RICHARDSONS
er að
Tel. 128. 218 Fort Street.
SEYHOUR HOOSE
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsam bæjarins.
MAltíðir seldar á. 360. hver $1.50 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi-
ardstofa og sérlega vðnduð vínfðng og
vindlar. Okeypis keyrsla að og frá
járnbrautarstöðvum.
JOHN BAIRD Eiea-dl.
1. M. CleghoPD. m 0
LÆKNIR OG YFIRSETUMÁeUR.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og
hefir þvi sjálfur umsjón á ðllum meðöl-
um, sem bann lætur frá sér.
ELIZABETH 8T.
BALQUR. - - W|a<v.
P.S.—íslenzkur túlkur vié hendina
hvenær sem þörf gerist.
Telefónið Nr.
585
Ef þér þurfið að kaupa ko
eða við, bygginga-stein eða
mulin stein, kalk, sand, möl,
steinlím.Firebrick og Fire-
clay.
Selt á staðnum og flutt
heim ef óskast, án tafar.
CCNTRAL
Kola og Vidarsolu-Felagid
hefir skrifstofu sína að
904 ROS5 Avencie,
horninu á Brant St.
sem D. D. Wood veitir forstöOu
NQf- Railwa)
Til nyja landsins.
LANDMÁMSMANNA - FAR-
BRÉF selur Canadian Northern
járnbrautin frá Winnipeg og
stöðvum vestur, austur og suður
frá Gladstone og Neepawa, gild-
andi á lestum 9em fara frá Winni-
peg á hverjum miövikudegi, út
Ágústmánuð,
fyrir hálfvirði
til Dauphin og allra viðkomu-
staða vestur þaöan á Prince Al-
bert brautargreininni og aðal-
brautinni til Kamsack, Humbolt,
Warman, North Battleford og
viðkomustaða þar á milli.
Farbréfin gilda f þrjátíu daga.
Viðstöður leyfðar vestur frá
Dauphin. Landabréf og upplýs-
ingar fást hjá öllum Can. North-
ern agentum.
Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg
- Cor. Port.JjAve. & Main St.
Phono 1066.71
Water St. Depot, Phone 2826.
JAFNVEL
hinir vandlátustu segja
að þeir geti fengiö þaö
sem þeim líkar bezt af
álnavöru, fatnaði, hött-
um, regnkápum, regn-
hlífum og öllu öðru er
að klæönaöi lýtur, hjá
GUÐM. JONSSYNI
á suðvesturhorni
ROSS og ISABEL
Mikið úrval lágt verO.
Tilkynning.
„Bowerman’s brauð“ er alkunn-
ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get-
ið þér reynt það og fengið y«ta
hvort þetta er satt. Sérstaklega
búum við til góðar kökur og sæta-
brauð. Allar pantanir fljótt og vel
afgreiddar.
Eftirmenn A. G. Cunningham.
591 Rossave. ■ Tel 284.
$45
til Portland, báðar lciðir.
Komið við í Seattle, Victoria
Vancouver. Farbréfin gilda til
30. Nóv. Viðstaða leyfð.
Lág fargjöld
TIL
Englaads.
Fáið upplýsingar hjá
R Creelman, H. Swinford,
Ticket Acent. GenActi
Ph.ne 1446 SAlM.inSt.