Lögberg - 19.10.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.10.1905, Blaðsíða 5
I konan er sár-myrkfælin, þar sem hún situr og skrifar þetta við næturtýruna sína. — Smali er á reið hjá hömrum, harðla einkenni- lega tröllslegum j um sólarlags- leytið. Er hann að ríða yfir á. En mitt í ánni lítur hann og hesturinn við, því að út úr hömrunum kem- ur tröllskessa ferleg með krókstaf í hendi og vill ná til þeirra. Senni- legt er að þeir félagar hafi eigi horft lengi á fríðkvendið. — Þá er rnartröð. Stúlka vaknar í rúmi sínii og horfin út í myrkrið og sér þar greipilegt andlit í skugg- anum. Er þar þá maran, sem hefir troðið hana.— Enn er skessa ferleg í nökkva sínum. Rær hún að björgum ógurlegum en í aftur- stafni situr ung og frið konungs- dóttir. Mun gamla koúan ætla að neyða hana til að eiga bróður sinn. Hamrarnir, tröllskessan og nökkvinn er alt svo samsvarandi hvert öðru og tröllaukið, að í- myndunaraflið heimtar ekki meira. — Galdramaðurinn 1 Vestmanna- eyjum tekur við tingri stúlku, sem kernur til hans með unnusta sinn og biður hann að koma fyrir send- ingu, sem ásækir unnustann. Maður treystir því að það takist, því að karlinn er mjög forneskju- legur og lætur töfrabál sitt loga í hauskúpu af dauðum manni og híbýli öll sýna, að þar býr máttug- ur töframaður. Slíkar myndir heimta miklu meiri skáldskapargáfu af málar- anum , en þeer, sem gerðar eru eftir öðru, svo sem mönnum eða landi. Og hér nýtur Ágrímur sín bezt ,þvi hann hefir ríkt í- myndubarafl. Menn ættu að skoða myndir Ásgríms og— kaupa. Skáldskap- urinn er brauðlaus list. En sá s<m yrkir í litum er þeim mun ver farinn en Bogi Melsteð, að það er ekki einu sinni von um að Bókmentafélagið ' gefi það út. Menn ættu því að hætta að fitla um veggina hjá sér með gljá- myndum af tinsoldátum og kon- iingttm og þess háttar, og reyna heldur að eignast eina mynd eftir okkar eigin málara. Eða ættum viö að lofa þeim að sálast úr sulti og arfleiða sonu okkar að þakklætinu fyrir að þein brutu ísinn. Eigum við ekki að láta orð þingmannsins sannast að skáld og listamenn séu taldír til skrílsins hér á landi? — Fjallkonan. ----------------o------- Jarðskjálftarnir á Ítalíu. Fyrir nokkru var sagt frá því hér í blaðinu að jarðskjálftar hefðtt gengið sunnan,til á Italíu, í því héraði er Kalabria heitir. Lét rétt hjálparhönd á ýmsan hátt. Eins og eðlilegt var, lét lands- stjórnin á ítalíu, fyrst og fremst, til sín taka í því að skifta sér af ástandinu og sendi herliðsflokk tjl Kalabriu, bæði til þess að halda þar lögum og reglu, rífa niður byggingar þær, sem hálfhrundar voru, eða lá við falli, og tjón gat at híotist,og til þess að koma burtu hræjum húsdýranna, sem jarð- skjálftarnir höfðu orðið að bana og hætt var við að e'itra mundu andrúmsloftið og verða orsök í því, að upp kæmi drepsótt ef ekki væri að gert í tíma. En á meðan að því er nú unnið af kappi utanlands að bæta úr kjörum fólksins, seni eftir lifir og fyrir tjónjnu varð, gengur fremur seint heima fyrir að ryðja burtu lejfunum eftir jarðskjálftana. Hér- aðbiiar eru eins og utan við sig og lafhræddir, svo varla er mögu- legt að fá þá til að hjálpa her- mönnunum til þess að rífa niður múrveggi og rústir. Enginn þeirra þorir að koma nálægt hinum hálf- hrundu byggingum. Ekki þarf meira til en að steinn detti njður úr einhverjum veggnum af tilvilj- un, þá grípur alla sá stjórnl'ausi ótti, að þeir flýja æpandi eins og fætur toga. Af þessu má sjá, að hermenn- irnir eiga hér við æði mikla örðug- kika að stríða, enda verða þeir að vinna af öllum kröftum í átjáli stundir í hverjum sól'aThring. Og svo bætist það ofan á, að viður- gjörningi og aðhlynning, sem þeir hafa l>ar, er næsta ábótavant, og flestir þeirra gefa hinum glor- hungruðu, allslausu aumingjum, sem kringum þá eru, meira og minna af fæðinu, sem þeim sjálf- um var ætlað. Alt hvílir eiginlega á þeirra herðum, hermannanna. Þeir verða að vera þarna alt í öllu. Þeir verða að rífa niður rústirnar, grafa líkin, byggja húsa skjól, flytja matvæli frain og aftur o. s. frv. Að koma nauðsynjunum þangað viðsvegar að er mjög erfitt verk, því í þessu héraöi má svo að orði kveða, að alls engir vegir séu til, sem farandi er um. Að og frá mörgum þorpunum liggja að eins örmjóar fjárgötur, sem ekki eru færar öðrum en geitfé þorpsbú- anna og gangandi mönnum. Frá mörgum jarðskjálftunum, sem í jarðskjálftunu hrundu, bárust ekki fréttirnar fyr en nokkrir dagar voru liðnir, og frá sumum þeirra jafnvel ekki fyr en eftir hálfan mánuð eða þrjár vikur. Það tekur langan tíma að byggja yfir þessar sextíu þúsundir manns, sem nú eru húsviltar í jarðskjálfta sveitunum. En til allrar hamingju var það þó um hásumartímann, sem Tietta voðaslys bar að höndum, og ef kappsamlega er unnið má vera búið að færa mikið í lag áður en haustrigningarnar byrja. Hefði slysið viljað til á öðrum tíma árs var það óhjákvæmilegt að afleiðing arnar hefðu orðið mjög alvar- legar. þar þá Hfið svo hundruðum skifti af fólki, og hin sárasta neyð og skortur ríkti þar á víðáttumiklu svæði. En „þegar neyðin er stærst er hjálpin næst,“ og svo mikla með- aumkvun vakti þessi hryggilegi atburður hvervetna, að alls staðar frá var hinum aðþrengda landslýð Heyrr^arlsysi læknast ek^i við innspýtingar eða þess konar, því þær ná ekki upptökin. ÞaÖ er að eins eitt, sem laekn heyrnar eysi, og þaÖ er meöal er verkar á alla lÍKamsbygginguna. ÞaÖ stafar af assing í slím- himn inum er olli bölgu í eyrnadípunum. Þegar þaer <51ga kemur suÖa fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þaar lokast fer heyrnin. Sé ekki haagt að laekna pao sem orsakar bólguna og pípanum komiQ í 3amt lag, þá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfellum orsakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum. Vér skulum gefa $100 fyrir hvert eiaasta heyrn- arleysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALLS’ CATARRH CUREIæknar ekki. SkrifiÖ eftir bækl- H~ sem vér gefum. F. J. CHENKY & CO..ToIedo. O *>**!»:»T»3>tfr»»»».»»):)i»:»i»l»Í»».»i»»»i»»}»»i»»;»:»i»»i»:»;»i»»»;»l»>i>4»)i>CiC<« ■A Frkderick A. Uurmham, forseti, Gko. D. Eldridgk, varaforseti og matsmaður, < Lifsábyrgöarfélagið í New York Al.ITl.KG tíTKOMA EFTIR ÍRIÐ 1904. Skfrteina gróði (samkvæmt skýrslu New York Insurans-deildarinnar 3. Jan. 1905).........................................S 4,397,988 Nýjar ábyrgCir borgaöar 1903............................. 12,527,288 i9°4............................... 17,862,353 Aukning nýrra borgaöra ábyrgöa............................ 5.335.065 Lögleg starfsaukning í gildi (borguð) ári8 1904........... 6,797,601 Lögleg aukning viðlagasjóðs meðlima árið 1904............. 5.883 Aukning iðgjalda hinnar nýju starfsemi árið 1904.......... 128,000 Lækkun á útistandandi dánarkröfum árið 1904............... 119,296 Allar borganir til meðlima og erfingja þeirra............ 61,000,000 ALEX. JAMIESON, ráðsmaður f Manitoba, 41 1 Mclntyre Butldlng. ■*»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:;>»»»»»:»»»»»»»»»»»»»»»ti««i LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. OKTOBER 1505 Thene will be a meeting of the shareholders of The George Lind- say C., Ltd., at their office, 458 Henry Ave., Nov. ist, 1905. Thomas Bell, President. Ekkert að óttast. Hræðsla við skaðleg efni í með- ulum, sem er orðin svo útbreidd hjá almenningi, kemur ekki til greina, þegar notað er Chamber- lain’s Cough Remedy. Mæðurnar þurfa ekki að vera hræddar'við að gefa það börnum sínum, því það inniheldur engin skaðleg efni. Það er ekki einungis saklaust að gefa það ungbörnum, heldur er það ágætasta hedsumeðal. Það er um allan heim frægt fyrir að lækna hósta, kvef og hálsbólgu og óhætt að treysta því. Fæst hjá öllum kaupmönnum. ur Sérstök áframhaldandi kjörkaup. Geo. R. Mann. Flytur inn og selur álnavöru. 548 Ellice^Ave. nálægt Langside. íslenzka töluö í búöinni. Þrátt fyrir vaxandi samkepni hefir verzlunin aukist svo mjög aö eg hefi oröiö aö stækka búö- ina. Ymsar vörur veröa seldar meö mjög niöursettu veröi á laug ardaginn kemur, t.d.: KVENNAog BARNA SOKKAR þykkir vetrarsokkar, vanal. á 35C á laugardaginn á 230. FLANNELETTE BLANKETS ágæt tegund, hvít og grá, full- komin stærö. Verö 85C., $1.15 °g $i-3S pariö. NŒRFATNAÐUR ágætur handa konum og börnum á 29C. KÁPUR fyrir unglinga og börn úr hvftu bjórskinni, velveteen, eiderdown o. s. frv. Verö$i.65 og yfir. Yetlingar og hanzkar. meö sérstaklega góöu veröi þeg- ar gætt er aö veröhækkuninni á efninu. Okkur hefir hepnast aö fá haustvörurnar meö vanalegu veröi, og höfum þar aö auki keypt mikiö af þeim meö niöur- settu veröi, Hér skal nú nefna fátt eitt af íjörkaupurrum: 50C. góöir, ullarfóöraöir, vel sút- aöir vetlingar úr svínsskinni. 75c. ullarfóöraöir vetlingar svínsskinni. 75c, ágætir vetlingar úr hross- leöri. $1.00 utanyfir vetlingar handa litlum mönnum. $1.25 utanyfirvetlingar meö treyju bandi um úlnliöinn. $1.50 þykkir, ullarfóöraöir, ágæt- ir vetlingar. Handa drengjum höfum viö góöa vetlinga úr svínaskinni á 50C.—600., og úr geitarskinni á 75C., með teygjubandi um úln- liöinn. LOÐFÓÐRAÐIR JACKETS handa karlmönnum á $6.00 þeir eru ágætlega hlýir og meö háum kraga. Fyrir $6.50 loöfóöraöar yflrhafn- meö kraga. Á $8.00—9.00 loöfóöraöar yfirhafnir meö há- um loökraga. KVENHÚFUR, mikiö úr aö velja, einlitar og mislitar. Nýj- asta tfzka. Verö 6oc., 65C og 75C. KARLM. HÚFUR: Sérstakt verö á þykkum, bláum húfum 6oc. Á 75C. önnur tegund sem bretta má niöur. Á $1.00 enn betri húfur. Á $1.25, $1.50 °g $i-75 ágætar húfur úr beav- er klæöi. Húfur fóöraöar meö rottaskinni, handa drengjum, Loöfóöraöar húfur til aö bretta niöur á $1.00. J. P. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. í alþyölegu búöinni i The John Arbuthnot Co. Ltd. i I HÚSAVIÐUR, I I •< gluggar, huröir, harövara og og allaj tegundir af bygginga- efni. Lágt verö góöir borg- unarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA, Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. ’PHONES: 588 1591 3700 Harðvöru og Húsgagnabúö. Vér erum nýbúnir aö fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaöi, járn- rúmstæöum, fjaörasængum og mattressum og stoppuöum hús- búnaöi, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu veröi. Ágæt járn-rúmstæöi, hvft- gleruö meö fjöörum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komiö og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupiö annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágœtu vörum. munuö sannfærast um hvaö þær eru ódýrar, a ,^öÉÍ j . 4 Þ ér LEON’S 605 til 60J Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, ——Telephone 1082 -- Ef menn vissu hve nákvæmlega ant vér látum oss um hreinleika og gæöi ÆÁuP/ BAKING POWDER þá munduö þér kaupa þá tegund og enga aöra. Þó þér sjáiö ekki hvernig þaö er búiö til þá getiö þér gengiö úr skugga um hversu ágætar kökur og te-bisquits veröa þegar það eitt er notaö viö bökunina. Fylgiö aöeins reglunum. Pidviil Liimlitr og Fiiel úi. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. I Tlie Winnipeg GRANITE & MARBLE CO. Llmited. HÖFUÐSTOLL t$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til ero í Vestur-Canada, af[öllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Prineess st., Winnipeg. í The Hal Portage Lumber C». | AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, borövið, múrlang- bönd, glugga, huröir, dyrurabúninga, , rent og útsagaö byggingaskraut, kassa i ©g laupa til flutninga. ] | Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. I I PöDtunum á trjávið úr pin«, spmce og tamarac nákvæmur gaumur gefina. Skrifstofor og mylnor i Norwood. T*''«« L 4210 %%%%/%%, %%^%%.%%%/%%%/%%%%^%%/%%%%^, %%^% l! % ST0BK0STLE& UTSALA. Kjörkaup á tuttugu þúsund dollara viröi at skófatnaði- Beztu sem fengist hafa í Winnipeg, Takið eftir! EK Takið eftir! Earlm. gkór úr bezta kálfskinni, sterkir og endingargóðir. Sólarnir úr eintómu leðri. Vanav. $1,75. Seldir á . >1,15 Kvenm. skór. Princess Vice. Agætirskór. Við höfum þá í hundraða tali, Vanav. $185. Seldir á.........$1,25. DrenjjJaskÓr: Northern Calf. seigir og endingargóðir skóla- skór. Vanav. $1,50. Seldir á....................... $1.05. Stúlknaskór: Sérstök tegund. Endast ágætlega og eru mjög fallegir útlits. Vanav. »1,65. Seldir á........... $i,oo. gjf Þaö sem hér er taliö er aöeins fátt af mörgu. Missiö ekki af þessum miklu kjörkaupum. Spariö yöur peninga. Útsalan stendur þangaö til á laugardaginn hinn 7. þ. m. Pantanir meö pósti afgreiddar fljótt og skilyíslega. | JlbatrtB & (ittortiðott 570 MAIN ST. á milli Pacific og Alexander Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.