Lögberg - 02.11.1905, Page 2

Lögberg - 02.11.1905, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NÓVEMBER 1905 \ I>akklæti. Hér með þökkum vér undirrituð af alhuga og einlægu hjarta öllum þeim hinum mörgu, sem i banalegu vorrar eiskulegu og sárt saknaðrar eiginkonu, ástkæru móður, hjart- kæru fósturmóður og ógleymanlegu systur og tengdasystur Bjargar sál. Vigffisson, sýndu henni svo mikinn bróður- og systurlegan kærleika, al- úð, velvilja og umönnun andlega og líkamlega; sem bæði í viðræðum, viðmóti ogi verkum gjörðu sér alt far um, að hennar síðustu stundir, hér megin grafar, mættu verða henni sem léttbærastar og ánægju- rikastar. Og meðal þeirra, sem vitjuðu hennar og glöddu hana vilj- um vér fyrst og fremst láta þakk- læti vort í ljós til séra Friðriks Bergmanns, prests Tjaldbúðarsafnr aðar og djáknanna í sama söfnuði, er færðu henni í banalegunni rausn- argjöf ("$50), til að létta henni og oss legukostnaðinn, og sömuleiðis þökkum vér hjartamlega söfnuði þessara kærleiksríku ' manna fyrir hlutdeild hans í þessu góðverki þeirra. — Þar næst þökkum vér innilega kvenfélagi hávirðugs Fyrsta lúterska safnaðar fyrir alla þess núklu umönnun og alúð fyrir og gagnvart vorri framliðnu, bæði í orðum og verkum, fyrir alla þess mannkærleiksfullu hluttekningú í hennar þrautamiklu banalegu og raunum vor ástvina hennar. — Enn fremur þökkum vér af instu hjarta- rótum „konunni ónefndu“ og oss ó- gleymanlegu, er óþekt oss og vorri burtsofnuðu, kom til hennar ótil- kvödd og hjúkraði henni og vakti yfir henni, svo að segja dag og nótt alla síðustu vikuna, sem hún lifði, og annaðist hana eins og ástfólgna systur, en létti oss ástvinunum þannig harma- og rauna-stundir þessar. — Og að lokum þökkum vér alúðlega öllum þeim, sem styrktu oss, hughreystu og hugsvöluðu á viðskilnaðarins, og sorgarinnar síð- ustu stundu, og heiðruðu minningu vorrar framliðnu ástvinu, með ná- vist sinni við útför hennar; og þá sérstaklega prestunum: séra Jóni Bjarnasyni og Rúnólfi Marteinssyni og likmönnunum. — Öllum þessum mannkærleiksríku ogj sannkristilegu bræðrum og systrum biðjum vér al- góðan himnaföðurinn að launa af náðarauðlegð sinni þegar hans al- vizka sér að þeir mest þarfnast þess. Kærleikans eilífi guð blessi og farsæli öll þeirra störf, og lofi þeim á dómsins degi að heyra þessi dýrðlegu fyrirheitisins orð: „Það, sem þér gjörðuð einum af þessum mínum minstu, það hafið þér mér gjört.“ Winnipeg og Lundar P.O., Man., 9. Október 1905. Einar Vigfússon, Margrét Vigfús- son, Sigríður Vigfússon, Svafa Vig- fússon, Þorbjörg M. Einarsdóttir, Jón Jónsson, Sveinn Jónsson, Jón Guðmundsson. -------o-------- Af hjarta þakka eg öllum þeim, sem á einhvern hátt tóku þátt í rnínum mikla missi við fráfall eigin- manns míns, Jóns Vigfússonar. Eg þakka öllum þeini, sem heiðruðu út- för hans með nærveru sinni,og þeim sem prýddu kistu hans með blómum. Sömuleiðis þakka eg stúkunni „ís- land“ O.R.G.T., fyrir stóran og vandaðan kranz, er hún sendi á kistu hins framliðna. En bezt af öllu þakka eg þeim Mr. og Mrs. Skaftfeld, sem við hjónin áttum heimili hjá, mest af þeim tíma, sem við vorum í þessu landi, og sem önnuðust útförina fyrir mig, og sýndu mér á allan hátt hluttekningu sína. Frá þeirra húsi var minn ástkæri burtfarni vinur borinn til sinnar hinstu hvíldar. 24. Október 1905. Thorbjörg Vigfússon, 666 Maryland st., Winnipeg, Man. Dánarfregn. Þ’ann 3. þ. m. lézt á almenna spít- alanum hér í bænum, eftir langvar- andi innvortis sjúkdómslegu, Jón Vigfússon, 27 ára að aldri. Hann var íseddur á Búlandi í Skaftár- tungu 17. Júlí 1878. Foreldrar hans voru Vigfús Runólfsson og Sigríð- ur Vigfúsdóttir, hjón á Búlandi. Barn að aldri misti Jón sál. móður sina, og ólst upp með föður sínum og stjúpu til fermingaraldurs, þá hann misti föður sinn. Hjá stjúpu sinni var hann fram undir tvítugt, og fór þá til afa síns og ömmu, og var hjá þeim í 3 ár. Eftir það var hann vinnumaður þar til vorið 1904, að hann 2. Maí giftist Þorbjörgu Þorláksdóttur, sem nú lifir mann sinn. Þau hjón komu frá Islandi hingað til Winnipeg, 18. Júní 1904. Jón sál. var því liðugt ár í þessu landi, og ekki nema fáar vikur af þeim tima heilbrigður. — Hann var hægur og stiltur í allri framkomu, enda kom stilling hans og ró fram í hinni löngu og þjáningarfullu legu. Hann fól sína sorgmæddu og mun- aðarlausu konu guðs forsjá, og bað til hans, að hann fengi að deyja, úr því heilsan og kraftarnir væru þrotnir. Hann leið útaf eins og ljós, líkt því sem öll hans framkoma í lifanda Hfi var, er kastaði ljósi á braut þeirra, sem með honum voru. —Jón sál. var jarðaður þann 5. þ. m. af séra Friðrik J. Bergmann. Winnipeg, 24. Október 1905. Vinur hins látna. Chamberlain’s Pain Baltu. Erigi’n hætta að blóðeitrun þurfi að koma frá skurðum eða öðrum áverkum ef Chamberlain’s Pain #Bal,m er notað. Það er gerileyð- andi og ætti jafnan að vera til á hverju heimili. . Til sölu hjá öllum kau,pmönnum. ISL.BÆKUR til soiu hjá H. S. BARDAL, Cor. Elgin & Nena Sts,, ’Winnipeg. og hjá JONASI S. SERGMANN, Gardar, North Dakota. Fyrl vleBtrap: Eggert Ólafsson eftir B. J ...... 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89 . 25 Framtíðarmál eftir B Th M........ 30 Hvernig farið me^ þarfasta .... Verði ljós, eftir Ó1 Ó1.... .... 15 Olnbogabarnið. eftir pl Ó1... v. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. ÓlÓl.... 20 Prestar og sóknarbörn. ÓlÓl.... 10 Hættulegur vinur................. 10 Tsland að blása upp. J Bj....... 10 Lífið í Reykjavík. GP.............. 15 Ment.ást.á ísl. I,II. GP.bæði.... 20 Mestur í heinji i ö. Drummond... 20 Sveitalifið á íslandi. BJ.......... 10 Um Vestur ísl., E H............. 15 Um harðindi á Ísl. G............... 10 Jónas Ha: g«ímssoD. Þorst G.... 15 G-u.dsO.'b. > Ærna postilla, í b ............. 1 00 Barnasálmahókin. i b............... 20 Bænakver Ó Indriðas, i b........... 15 Bjarnabænir, í b................... 20 Biblfuljóð V B, I, II, i b, hvert á. 1 50 Sömu bækur í skrautb......... 2 50 Daviðs sálmar, V. B. í b........ 1 30 Eina lífið. Fr J B................. 25 Föstuhugvekjur P P, í b............ 60 Heimilisvinurinn I.-III. h...... 0 30 Hugv. frá vet.n. til langaf. P P. b 1 00 Jesajas......................... 0 40 Kveðjuræða f Matth Joch ...... 10 Kristileg siðiræði. H H.........1 20 Kristin fræð .................... 0.60 Líkræða B Þ........................ 10 Nýjatestam. með myndum. 1 20-1 75 Sama bók í b................... 60 Sama bók ár. mynda, íb...... 40 Prédrikunarfræði H H............... 25 Prédikanir H H. í skrautb............2 25 Sama bók i g. b.............2 00 Prédikanir J Bj, í b........... 2 50 Prédikanir PS, ib.............. 1 50 Sama bók óbundin........... 1 00 Passíusálmar H P, ískrautb.... 80 Sama bók í bandi............... 60 Snma bók í b................... 4o Postulasögur.................. 0 20 Sannleikur kristindómsins. H H 10 Sélraabókin............80c, $1.50, 81. 75 Litla sálmabókin í b........... 0 75 Spádómar frelsarans, i skrautb.. 1 00 Vegurinn til Krists................ 60 Kristilegur a’gjörleikur. Wesley.b 6o Sama bók óbundin....... ....... 3o Þýðing trúarinnar............... 0 80 ,, ,, í sk.b ....... i 25 Ken.sln.li. Ágrip af náttúrusögu, með myndum 60 Barnalærdómskver. Klaveness.. 20 Biblíusögur Klaveness.............. 40 Biblíusögur. Tang.................. 75 Dönsk-ísl orðab. J Jónass. í.g b 2 10 Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75 Ensk-ísl. orðab. G Zöega. i g b.. 1 75 Enskunámsb. G Zöega, i b........ 1 20 •• H Briem................* 50 “ (Vesturfaratúlk.) ,J Ól. b 50 Eðlisfræði........................ 25 Efnafræði.......................... 25 Eðlislýsing jarðarinnar............ 25 Frumpartar ísl. tungu.............. 9o Fornaldarsagan. H M............ 1 20 Fornsöguþættir, 1.—4. i b, hvert 40 Goðafræði Gr. og R,., moð myndum 75 ísl. saga fyrir byrjendur með upp drætti og 7 myndum i 0.... 0 60 Í8l. málmyndalýsing. Wimmer.. 60 tsl.-ensk orðab. í b Zoega...... $2.00 Kenslub. í dönsku. J Þ og J S. b 1 00 Leiðarv.,til Ssl. kenslu. B J .... 15 Lýsing íslands. H Kr Fr......... 20 Landafræði.Mort Hansen. í b..... 35 “ Þóru Friðrikss. íb... 25 Ljóamóðurin, Dr. J. J ............. 85 “ viðbætir .................. 20 Litli barnavinurinn............ 0 25 Mannkynssaga P M. 2. útg. i b .. 1 20 Málsgreinafræði................... 020 Norðurlanda saga P. M .......... 1 00 Nýtt stafrofskver i b, J Ó1..... 25 Ritreglur V A...................... 25 Reikningsb I. E Br, f b............ 40 II. EBr. fb.............. 25 Skólalióð, i b. Safn. af Þórh B... 40 Stafrofskver....................... 16 Stafsetningarbók. B J.............. 85 Suppl. til Isl Ordbðger, 1—1 7, hv 50 Skýring málfræðishugmynda.... 25 Æfíngar i réttritun. K. Aras.iíb.. 20 Barnalækningar. L P.............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. ígb.... 1 20 Vasakver handa kvenf. dr J J.. 20 J^ellExrlt 1 ; Aldamót. M J...................... 15 ' Brandur. Ibsen, þýð. M J ...... 1 00 Gissur Þorvaldsson. E Ó Briem .. 60 Gísli Súrsson, Beatrice H Barmby 40 Helgi magri. MJ .................... 2C Hellifiraennirnir. I E ............. 50 Sama bók i skrautb.............. 90 Herra Sólskjöld. H Br............... 20 Hinn sanni þjóðvilji. M J........... 10 Hamlet. Shakespeare ................ 25 Ingimundur gamli. H Br.............. 20 Jón Arason, harmsöguþáttr. M J 90 Othello. Shakespeare................ 25 Prestkosningin. Þ E. íb............. 40 Rómeó og Júlia ..................0 25 Strykið......................... 0 10 Skuggasveinn ................... 0 50 Sverð og bagall..................... 50 Skipið sekkur....................... 60 Sálin hans Jóns mins ............... 30 Teitur, G M......................... 80 Utsvarið. Þ E....................... 35 Sama rit í bandi................ 50 Víkingarnirá Hálogalandi. Ibsen 30 Vesturfararnir. m J ................ 20 Xijodmœll > Bjarna Thorarensen............. 1 00 Sömu ljóð í g b ............ 1 50 BenGröndal, i skrautb .......... 2 25 “ Gönguhrólfsrimur.... 25 Brynj Jónssonar, með rnynd .... 65 ‘ Guðr Ósvífsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldurebrá ... 80 Baldvins Bergvinssonar ........... 80 ByroDS Ljóðm. Stgr Th íslenzkaði 0 8” Einars Hjðrleifssonar............... 25 Es Tegner, Axel f skrautb........ 40 Gríms Thomsen. í skr b........... 1 60 “ eldri útg......ib........ 50 Guðm. Friðjónssonar, fskr.b.... 1 20 Guðm Guðmund8Sonar ............. 1 00 G. Guðm. Strengleikar,....... 25 Gunnars Gíslasonar.................. 25 Gests Jóhannssonar.................. 10 G Magnúss. Heima og erlendis.. 25 Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... 1 00 G. Pálss. skáldv. Rvík útg. í b 1 25 Hallgr. Péturssonar I.bindi .... 1 40 Jannesar S Blöndal, í g b........... 40 “ ný útg.................... 25 Hans Natanssonar ................... 40 J Magn Bjarnasonar ................. 60 Jónasa- Hallgrimssonar.......... 1 25 Sömu ljóð í g b............. 1 75 JónsÓlafssonar, i skrautb........... 75 “ Aldamótaóður................ 15 Kr. Stefánssonar, vestan haf.... 60 Matth.Jochí skr.b. I. Il.oglII hv 1 25 Sömu ljóð til áskrifenda 1 Oo “ Grettisljóð................. 70 Páls Vídalíns. Vísnakver........ 1 50 Páls Ólafsssnar, 1. og 2. h. hvert 1 00 Sig Breiðfjörðs, ískr.b............ 180 Sigurb, Jóhannss. í b............ 1 50 S J Jóhannessonar ................. 50 “ Nýtt safn ...... 25 Sig Júl Jóhannessonar. II........... 50 St. Ólafssonar, l.og2. b......... 2 25 St G Stefánss. ,,Á ferð ogflugi'* 50 Sv Símonars.: Björkin, Vinabr. hv 10 “ Akrarósin, Liljan, hv. 10 “ Stúlkna mun .r ........... 10 ,. Fjögra laufa Smári.... 10 Stgr. Thorsteinssonar, í skrautb.. 1 50 Þ V Gíslasonar...................... 35 Þorst. Erlingson: Þyrnar........ 1 00 ‘ ‘ samabók í b........ 1 40 SoKxri* > Alfred Dreyfus I Victor.......... 1 00 Árni. Eftir Björnson................ 50 B^rtek sigurvegari.................. 35 Brúðkaupslagið.... ................. 25 Björn og Guðrún. B J................ 20 Búkolla og ékák. GF................. 16 Dsqpaisögur Esóp8, í b.............. 40 Daemisögur eftir Esop o. fl. í b. 30 Dægradvöl, þýddar og frums. sög 75 Dora Thorne ........................ 40 Eiríkur Hansson, 2. h............... 60 Eiríkur Hansson III................. 50 Einir. G F.......................... 80 Elding. Th H........................ 65 Feðgarnir: Doyle.................... 10 Fornaldars. Norðurl [32], í g b ... 5 00 Fjárdrápsm. í Húnaþingi............. 25 Fjörutíu þættir Islendingum .... 1 00 Gegnum brim og boða.............. 1 00 Heljarslóðarorusta.................. 30 Heimskringla Snorra Sturlasonar: 1. Ó1 Tryggvas og fyrirr. hans 80 2. Ó1 Haraldsson, helgi..... 1 00 Heljargreipar I og 2................ 50 Hrói Höttur......................... 25 Höfiungs laup....................... 20 Högni og Ipgibjörg. ThH...... 25 Hætttulegur ieikur: Doyle......... 10 ísl. þjóðsögur 0 D. i b.......... 0 55 Icelandic Pictures með 84 myndum og uppdrætti af íslandi, Howell...2 50 Kveldúlfur, barna sögur í b......... 30 Kóngurinn í Gullá................... 15 Krókarefssaga...................... 15 Makt myrkranna ..................... 40 N al og Damajanti................... 25 Nasreddin tyrkn smásögur ........ 0 50 Nótt hjá níhilistum “ 10 Nýleridupresturinn ............. 0 30 OrtiBfan við na illuna ......... 0 20 Quo Vadis: í bandi.............. 2 00 Robinson Krúsó, íb.................. 50 Randíður í Hvassafelli, i b...... 40 Saga Jóns Espólins ................. 60 Saga Jóns Vídalfns.............. 1 25 Saga Magnúsar prúða................. 30 Saga Skúla lardfógeta............... 75 Sagan af Ská il-Heíga............... 15 Saea Steads of Iceland, I '»i mynd 8 00 Smásðgur handa börn. Tli H.... 10 Sumargjöfin I. hefti................ 25 Sögur frá Síberiu......40c, 60c og 80 Sjö sðgur eftir fræga höfunda .... 40 Sögus. ísaf. 1, 4, 5,12 og 13, hvert 40 “ “ 2. 8, 6 og 7, hvert... 35 “ “ 8, 9 og 10............. 25 “ “ 11 ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins II ............ 25 Sögur eftir Maupassant.............. 20 Sögur herlæknisii^s 1............. 1.20 Svartfjallasynir. með myndum... 80 Týnda stúlkan....................... 80 Tárið, smásaga...................... 15 Tibrá 1 og II. hvert................ 15 Undir beru lofti, G. Friðj.......... 25 TJpp vid fossa. Þ Gjall............. 60 Utilegumannasögur, i b.............. 60 Valið. Snær Snæland................. 60 Vestan hafsogaustan. E H. skrb 1 00 Vonir. E H.......................... 25 Vopnasmiðurinn i Týrus.............. 50 Þjóðs og munnm., nýtt safn. J 1» 1 60 Sama bók i bandi......... 2 C0 Þáttur beinamálsins................. 10 Æfintýrið af Pótri Fislarkrák.... 20 Æfintýri H. C. Andersens í b..... 1 60 Æfintýrasðgur....................... 15 í bandi................. 40 Þrjátíu æfintýri.............. 0 50 Seytján æfintýri.............. 0 50 SÖGUR LÖGBERGS: Alexis............................60 liefndÍD......................... 40 PAll sjórreningi ................ 40 Lúsía......................... 50 Leikinn giæpamaður. 40 Höfuðglæpurinn................... 45 Phroso........................... 50 Hvíta hersveitin ............... 50 Sáðmennirnir........... .... 50 í leiðslu ....................... 35 Ránið . ... 0 30 Rúðólf greifi .......... 0 50 SÖGUR HEIMSKRINGLU. Drake Standish................... 50 Lajla ........................... 36 Lögregluspæjarinn......:... 50 Potter from Texas................ 60 Robert Manton.................... 50 Í8LENDINGASÖGUR: Bárðar saga Snæfellsáss.......... 15 Bjarnar Hítdælakappa............. 20 Bandamanna....................... 15 Egils Skallagrímssonar........ 5 > Eyrbyggja........................ 80 Eiríks saga rauða................ 10 Flóamanna........................ 15 Fóstbræðra..................... 25 Finnboga ramma .. ............... 2o Fljótsdæla....................... 25 Gísla Súrssanar ................. 35 Grettis saga ...... 60 Gunnlaugs Ormstuni,u............. 10 Harðar og Hólmverja.............. i5 Hallfreðar saga.................. 15 Hávarðar ísfirðings.............. 15 Hrafnkels Freysgoða............. 10 Hænsa Þóris...................... 10 íslendingabók og landnáma .... 85 Kjalnesinga...................... 15 Kormáks.......................... 20 Laxdæla.......................... 40 Ljósvetninga.................... 25 Njála........................... 70 Reykdæla......................... 20 Svarfdæla........................ 20 Vatnsdæla........................ 20 Vallaljóts...................... 10 Víglundar........................ 15 Vigastyrs og Heiðarviga.......... 25 Víga-Glúms....................... 20 Vopnfirðinga..................... 10 Þorskfirðinga.................... 15 Þorsteins hvíta ................. 10 Þorsteins Síðu-Hallssonar.. 10 Þorfinns karlsefnis.............. 10 Þórðar Hræðu..................... 20 Sougtieebav t Fjórrödduð sönglög: Halld. Láruss. . 80 Frelsissöngur H G S ................ 25 His mother’s sweet heart. G. E .. 25 Hátíða söngv. B. Þ............ 0 60 ísl. sönglög. Sigf. Einarsson.... 4o ísl. sö glög H H.................... 40 Laufb! ó, sönghefti. LáraBj... 50 Lofgjörð S. E................ 0 40 Minnetonka H L...................... 25 Sálmasöngsbók 4 rödd B Þ ..... 2 50 Sálmasðngsbók, 8 raddir, PG... 75 Sex sönglög................... 0 30 Sðnglög [tíu) B Þ.............I 0 80 Söngvar og kvæði: JónasHelgas.VI.h, 40 Tvö sönglög. G Eyj.................. 15 Tólf sönglög J Fr................... 50 XX sönglög. B Þ..................... 40 T'lxxuuc'lt og* t>lod I Aldamót, 1.—13. ár, hvert........... 50 “ “ öll............. 4 00 Dvöl, Frá T Hoim......../..... 6C Ejmreiðin, árg .................. 120 (Nýirkaup, fá 1—10 árg. fjTÍr$5.8o (hálf virði) ef þeir borga burðargjaldið Freyja, árg................... 10 Templar, árg........................ 75 ísafold, árg.................. 1 50 Kvennablaðið, árg................... 60 Norðurland, árg............... 1 50 Reykjavík.....0 50 út úr bænum 0 75 Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv. 10 Tjaldbúðin, H P, l-io......... 1 00 Vinland, árg.................. 1 00 Vestri, árg................... 1 50 Þjóðviljinn ungi. árg......... 1 50 Æskan, unglir.ga blað árg..... 40 Y m.lsleg' í Almanak Þjóðv.fél. 19C3-5hA9rt 25 “ einstðk, gömul.. 20 “ OSTh 1—4árh/ert.... 10 “ 5—11. ar hvert.. 25 " SBB. l90o-3, hvert..... 10 ,, 1904 og ’05 hvert 25 Alþingisscaður inn forni............ 40 Alv. hugl- uraríkiogkirk. Tolstoi 20 Ársbækur Þjóðvinafél., hvert ár. 80 “ Bókmentafúl., hvert ár. 2 00 Ársrit hins isl. kvenfél. 1—4, allir 40 Árný ......................... 0 40 Bragfræði, dr F .................... 40 Bernska og æskaJesú H. J.... 40 Vekjarinn (smásögur) 1 — 6 ., Eftir S Ástv. Gíslason Hvert.......... lOc Ljós og skuggar. Sögur úr daglega lífinu. Útg. Guðrún Lárusdóttir.. lOc Bendingar vestan um haf. J. H. L, 20 Chicagoför mín. MJ....... 25 Draumsjón. G. Pétursson............. 20 Det danske Studentertog....... 1 50 Ferðin á heimsenda, meo myiidum 60 Fréttir frá íelandi 1871—93 hv 10 til 16 Forn ísl. rímnaflokkar.............. 40 Gátur, þulur og skemt. I—V.... 5 10 Hjálpaðu þér sjálfur. Smiles.... 40 Hugsunarfræði....................... 20 Iðunn, 7 bindi ígb............ 8 00 Ielands Kultur. dr V G........ 1 20 ,, ib...... 180 Ilionskvæði......................... 40 ísland um aldamótin. FrJB... 1 00 Jón SigurðBson, æfisaga á ensku.. 40 Klopstocks Messias, 1—2 ...... 1 40 Kúgun kvenna. John S Mill.... 60 Kvæði úr „Ævint. á gönguf.“... 10 Lýðmentun, Guðm Finnbogas... 1 00 Lófalist............................ 15 Landskjálftarnir á Suðurl, Þ Th 75 Myndabók handa börnum............... 20 Nakechda, söguljóð.................. 25 Nýkirðjumaðurinn.................... 86 Oayseeifs-kvæði 1 og 2.............. 75 Opið bréf, Tolstoj................ 10 Reykjavík um aldam. 1900 B Gr 50 Saga fornkirkjnnnar 1—8 h..... 1 50 Snorra-Edda...................1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b, 6 h..... 3 50 Skóli njósnarans. C E .............. 25 Um kristnitökuna árið 1000 ......... 60 Uppdráttur íslands. á einu blaði. 1 75 “ “ Mort Hansen. 40 " “ á 4 bUðum... 3 50 önnur uppgjöf ísl , eða hv.? B M 30 “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tlmaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst bjá II. S. Baidal og S. Bergmr'nu. THE CANADI4N BANK OI COMMERCE. A liorninii 4 Kohi oc I«nbcl Höfuðstóll $8,700,000.00 Varasjóður $3,500,000.00 SPARISJODSDEILDISÍ Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Vfxlar fást á Knglands banka sero eru borganleflr é G'snJi Aöalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0----JOHN AIRD-------o THE DOMINION B4NK. Borgaður höfuðstóll, 43,000,000 00 Varasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar áári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjöri. Imperial BankofCanada Höfuöstóll.. $3,500,000 Varasjóður.. 3,500,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—ÁvfSANIR SELDAR X BANKANA X ís- LANDI, ÓTBORGANLEGAR í RRÓNUM. Útibú í W innipeg eru: Aðalskrifstofan ^ horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjóri. Noröurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P. JARVIS, bankastjórl. DB A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. Room 1 Thompson Block PUONE 2048. opp. City Hall. þer þurfiö að láta hreinsa, fylla eöa gera við tennurnar þá korniö til mín. Verö sanngjarnt. Dp.M. halldorsson, Farta: River, IW 30 Er að hitta á hverium raiðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m. STÆKKAÐAR MYNDIR, 16x20tCrayons á $2.00 hver 16x20 meö vatnslitum $3.00. MYNDARAMMAR: 16x20 rammar frá $1.00 og þrr yfir. Vér þúum til myndaramma af öllum stæröum. Komiö og skoöiö þá. GOODALL’S Myndastofur 616J4 Main st. Cor. Logan ave. 536)4 Main st. cor. James st. Taylor st. Louise Bridge. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og.tllfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og áhyrgst um óákveðinn tfma. Það ætti að vera á hverju heimili. 8 L BARROCL.OUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. MÍltOH, sro LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Bit- föng &c? Læknisferskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. MaiileLeafRcnovatingWorks Við erum nú fluttir að 96 Albert st. Aörar dyr norður af Mariaggi hotelinu. Föt hreinsuð.lituð.pressuð og bætt. TEL 48*. Dr. W. Clarence Morden, tannlœknir Cor. Logan ave. og Main st. 620J4 Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaöur. Skrifstopa: Room 38 Canada Life Blocb. suðaustur horni Portage Ave. & Main át UTANáSKRIFT: P. O. BOX 1364, Telefón 423. Winnineg, Manitoba ib eftir þvi að — Eitöu’sBuQOinoapapplr heldur húsunum heitum' og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, L^d. áoKNTS, WINNIPEG. Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 4-95 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone: 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umboösmenn víösvegar til aö selja fyrir okkur.- Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi. 1 --.V .v.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.