Lögberg - 04.01.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.01.1906, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. TakiíS yBur frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfura fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. i Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. S38 Main Str. Telephone 339. Steinolíuofnar, í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt.* herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str, Telephone 339. 19 AR. II Winnipeg, Man,. Fimtudaginn, 4. Janúar 1906. NR. 1 Fréttir. Hræöilegar eru sögurnar, sem rússneskir innflytjendur, er til New York eru nýkomnir svo þús- undum skiftir.segja af manndráp- unum í Rússlandi. Börn vöru slit- in úr fangi mæöra sinna og aflífuð á grimdarfylsta hátt. Feðrum og mæðrum hlífðarlaust banað fyrir augliti fjölskyldna þeirra. Alls- staöar umkringdu og ógnuðu blóðsúthellingar, og óttinn og skelfingin var svo mikil að vtða lá við vitskerðing, því hver og einn saklaus borgari gat búist við dauða sínum á hverri stundu. — Tvö börn, níu ára gömul, Rósa og ísak Rosenski, voru meðal inn- flytjendanna,og voru þau hin einu eftirlifandi af tíu persóna fjöl- skyldu, sem meðal annarra mistu lífið í uppþotinu Moskva.—Hirsch Sisdlitz, sem var kaupmaður i Kieff, segir svo frá: „Eg fór frá Kieff i Desembermánuði miðjurn, tveim dögum eftir Gyðinga blóð- baðið mikla þar. Var eg staddur a torginu og voru þar saman- safnaðar fleiri þúsundir Gyðinga og Rússa. Alt i einu réðu Kósakk- ar að þeim og umkringdu þá frá öllum hliðum og brytjuðu þá nið- ttr seni kvikfé. Eg veit ekkert hvernig eg komst út úr mann- þrönginni. Konur, sem báru á brjósti rautt rósaskraut, sem var líkingarmynd uppreistarmanna, voru tíndar úr og drepnar af Kósökkunum. Börnin voru skot- in niður, barin til dauðs og troðin undir bestafótum. Blóðið rann í lækjum. Kósakkarnir tornalíkin í stað kylfu og rotuðu mæðurnar með. Fjögur þúsund iík lágu cftir á vígvellinum. Eg komst heim í búð mína, en þar sem verið var að sprengja húsin í loft upp skamt frá mér, flýði eg frá öllum eigum minum og leitaði af landi burt.“ um, en talsvert af verðmætum og miða á bann margbleypum sín- skjölum, en bvorttveggja höföu þjófarnir á burt með sér. Tveir menn í Williamsburg, N. Y., Nicholas Cardisto og Tb.Sau- ter, mættust á nýársdaginn skamt frá kirkjudyrunum og voru báðir á leiðinni til að blýða tiðum. Kveldið áður böfðu þeir orðið saupsáttir, og þó að staðurinn til að endurm' ja fornar væringar væri eigi sem bezt valinn, réðu þeir bvor á annan með hnífum og skambyssum. Féllu þeir að lok- um báðir óvígir, og annar því nær dauðskotinn. í bardaganuni hljóp eitt skotið í kirkjugluggann og truflaði guðsþjónustu því fólk varð óttaslegið, enda eigi vanalegt að mæta skothríð mitt í guðsþjón- ustugerð, og mun slíkt varla nokkurs staðar fyrir kórna nema í Bandáríkjunum. um er fundi bar saman. Gjaldker inn var við annan mann, og dirfð- iSt cngan mótþróa aö sýna. Lét hann peningana orðalaust af hendi, og er ræningjarnir höfðu klófest féð gengu þeir aftur á bak inn í skóginn-, baldandi hinum .ænta gjaldkera í skefjum méð bissum sínum, og búrfu þar sjón- um. Fjöldi skozkra innflytjenda vel einaöara er sagður væntanlegur nteð vorinu til að setjast að i Vest- ur-Canada og stofna þar sérstaka nvlendu. Sagt er að smáríkin Servia og Búlgaría ætli að ganga í samband til að tryggja sjálfstæði sitt og reisa skorður gegn útlendri kúgun af hendi Evrópuþjóðanna. Nýlega var tekinn fastur í bæn- um Bingbamton í New York mað- ur að nafni Frank Duplice og gef- ið að sök tvíkvæni. \ ið rannsókn málsins kom það í ljós, að bann bafði giftst fjórum konum, öllum lifandi, án þess að vera skilinn frá nokkurri þeirra. Viö bverja gift- ingu breytti bann upprunalega nafni sinu Duplice, í Dupulsey, Duplicey og Duplessey. Síöasta kona hans kom upp um hann á banasænginni. Rothschild barón. hefir boðist til að láta senda 200 fjölskyldur af hinum atvinnulausu fátæklingum í London.á sinn kostnað til Canada. Vill hann helzt kosta þá hingað, þar eð álit hans er að hér mundi þeim framtíðaraðsetur vænlegast fcngið. Jarðskjálfta várð nýlega vart í Pennsylvania, Vestur-Virginia og Maryland í Bandarikjunum. Eigi er getiö um stórskaða neina enn )á,en fólk varð víða óttafult mjög og flýði úr húsum sínum meðan á stærstu kippunum stóð. Nú litur bel'zt út fyrir, að blé sé að verða á óeirðunum í Rússlandi nm tíma, en eigi víst hve langstætt það verður, því að ekki hefir stjórnin þózt sjá sér fært enn þá að slaka til í atkvæðaréttarmálinu. Fvrverandi rikisstjóri í Idaho i Bandaríkjunum, Frank Sternberg notuðu' nafni beið bana 30. f. m>., af þeim orsökum að sprengikúla, er lögð hafði verið framan við and- dyri húss hans.sprakk þegar bann var að ljúka upp dyrunum. Svift- ust af honum báðar fætur við sprenginguna og dó hann að tutt- ugu mínútum liðnum. Enga vita menn orsök til þessa verks, aðra en ,ef vera skyldi forna óvild dvnamitsgerðarfélags eins, er hann kvað hafa látið lögsækja þá er hann réð ríkismálum 1890. Seinast í vikunni sem leið bafði enskt skip, „Pass ‘ of Melfort“, rekist á sker úti fyrir eyjunní Vancouver og brotnað í spón. Menn allir týndust, en af skips- skjölum, er rekið höfðu á land,’ sást að fjörutíu nxanns hafði verið á skipinu. Nokkuð af líkununi bafði rekið á land, því að skipiö var skamt frá ströndinni, er l>að steytti á skerinu. Jarðskjálftar í British Colum- bia hafa umhverft fjallinu Meno á Princcss Royal ey. Sprakk fjalls toppurinn allur í sundur og veltist með ógurlégu braki og brestum niður í vatnið Inlet, því fjallið reis þverhnýpt og bratt ttpp af vatnsbakkanum. Gerðu jarð1-' skjálftarnir og bjarghrunið ölclu- gbng svo mákinn á vatninu, að það steig tólf fetum hærra en vanalega, og bátar, sem á vatninu voru, komust í binn mesta háska. Talið er liklegt, að samþjóða prentarafélagið mikla geri stór- kostlegt verkfall bæði í Bandaríkj unum og Canada þar sent vinnu- veitendur neita að feyfa áttakí,- stunda vinnutírha með sama kaupi og áður. Smá verkföll hafa áður verið gerð af prenturum félagsins hingað og þangað, en nú á að láta til skarar skríða í hvervetna þar, er félagsprentarar vinna. Enda hafa þeir sjóðupphæð, unt J4 milj. doll., til styrktar sér meðan á verkfallinu stendur, en það er samsafn tillaga meölimanna. Mælt er að mörg vinnuveitenda félög í NewYork hafi samþykt eftiræskta stytting vinnutímans. Þjófar brutust inn í banka i Saskatoon, Saslé., að kveldi hins 31. Desember mánaðar. Þeír sprengdu upp peningaskápinn, og stálu þar því sem fémætt var. Lítið var af reiðupeningum eftir skilið um kveldið í peningaskápn- Norskur sjómaður, A. LuVds- berg að nafni, rakst af skipsbroti upp á eyðiey eina við norðvbstur strönd Ameríku, sem „Pearse Is- land“ heitir, og er eigi langt frá Port Simpson. Hélzt hann þar við í þrjár vikur og lifði mest ái skelfiski og lítilfjörlegum vista- leifum, er rak í land af skipsflak- inu. Kinti bann bál af beinum mest og ýmsu brasli því smátt var um eldsnevti, og hafði uppi hvíta veifu allan tímann, sem hann dvaldi á eynnni, en ekkert skip veitti honum eftirtekt. Loks rak land flekapart frá skipskrokknum, og á honum lagði Lundberg stað og komst á honum 15 mílur, nær því til Port Wilson, þar sem strandferðaskip C. P. R. félagsins tók eftir flekanum og bjargaði manninum. Nær því tveggja feta djúpum snjó htóð niður í New York rík- inu í vikunni sem leið. Hríðin hélzt bæði stöðug og dimm í 14 klukkustundir. Sagt er, að páfinn, Píus tíundi ætli að senda forsetadótturinni Baitdarikjunum dýrmæta brúðar gjöf, eina af liinum heimsfrægu litsteinamyndum (mosaic) úr vat- icaninu. Ræntur var gjaldkeri Delaware River námanna í Newjersey, Wil liam Sthieck að nafni, 3,000 doll. er hann var á leið með til að gjalda verkamönnum er við nám urnar unnu. Við skógarnef eitt sátu fyrir honum fimm stigamenn Brúin yfir St. Lawrence fljótiö, Quebec, sem nú er verið að byggja, verður allra brúa lengst beimi, þeirra, er einbogavídd samtengja. Hún verður 1,800 fet á lengd milli stöpla; spennir hún iví yfir nærfelt 100 fetuni lengri bogavídd en Firth of Fortb brúin, sem tekur yfir 1,700 feta bogahaf; en eigi verðtir bnrðarmagn þcss- arar brúar eins mikið og margra annarra, þar eð hún verður að eins 75 feta breið, sem er litið meira en bálf breidd Williams borgarbrúar, en hún er 120 feta breið, og er þar rúm fyrir tvenna 18 feta keyrsluvegi, fjórar spor- vagnabrautir, tvenna gangstiga og bjólreiðabrautir tvær. Komið hefir til tals meðal Norð- manna bér í Ameríku, að láta ’idða listiskip og sigla því til Noregs og færa hinum nýja kon- nugi þjóðbræðra sinna að gjöf, á krýningardegi hans 24. Júní næst- komandi. Skamt frá Ilanley í Saskatche- wan fundust tveir menn, Robt. McLaughlin og J. Ross, nýlega ciauðir í kofa sínum, sem var tals- vert fjarri mannabygðum. Hafði kolagas frá eldstónni orðið þeim bana. Eldstóna höfðu þeir fylt með Galtkolum og lagst síðan til svefns, og eigi vaknað aftur. Níutiu og tvær miljónir punda af smjöri voru fluttar út frá Iowa ríkSnu á liðnu ári og var mestur hluti þess smjörs seldur til New \ ork. Meðalverðið, sem borgaö var fvrir hvert pund, var tuttugu og fimm cent, og hafa þá bændur Iowa-ríkinu fengið nálægt því tuttugu og fimm miljónir dollara fyrir smjörið sitt árið sem leið. Hvað mikið af smjöri hefir að öllu samanlögðu verið framleitt í rík- inu á árinu, er ekki hægt að segja uni nákvæmlega, með því að eng- ar skýrslur eru til um það, hvað miklu smjöri eytt hefir verið beimafyrir. Jósafat Jónatansson á Holtastöð- um í Húnavatnssýslu andaöist 19. Okt., búhöldur góður og sænfdar- maður. Hann átti sæti á alþingi 1901 og 1902. • —Fjallkonan. Reykjavík, 24. Nóv. 1905. Fríkirkjan hér í bænúm var vígð vinum hugur á að eignast hana nú fyrir kr. 2.50. — í vændum er frá sama bóksala Stiorraedda og Sturlungasaga. Áður liefir hann, eíns og kunnugt er, gefið út Forn- aldarsögur Norðurlanda, íslend- ingasögur og íslendingaþætti. — Fnginn maður hefir nokkurn tíma lagt aðra eins alúð við að koma fyrra sunnudag af séra Ólafi Ólafs I gullaldarritum vorum inn á íslenzk Sú guðsþjónusta var með beimili eins og Sigurður Kristj- syni. þeim fjölmennustu, sem haldnar hafa verið bér á landi. Út úr kirkj- unni voru taldir í messulok rétt við 1800 manns, og nokkuð marg- ir voru samt farnir áður. Við- staddir voru, eins o. ansson. — Fjallkonan. nærri geta, margir þjóðkirkjumenn, þar Reykjavík, 18. Nóv. 1905. Hákön sjöundi er binn sjöundi Noregskonungur, er Páll Melsteö malbefir lifað.og áttundi þe'i.ef Kristj. Friðrik er með talinn, er konungs f Kina lítur nú allófriðlega út, að því er síðustu fréttir segja. v kír við því búið, að innan skamms muni verða hafin uppreist um þvert landið og endilangt, og muni þá, eins og ætíð áður hefir átt sér stað, verða bvrjað á því að hrytja niður alla útlendinga, sem hönd á festir innan endimarka rikisins. -------o------ Fréttir frá íslandi. á meöal biskup landsins og presta- nafn bar í Noregi nokkra mánuði skólakennararnir. I árið 1814, en var Danakonungur -Kirkjan er að öllu leyti veglegt miklu síðar (Kr. VIII, 1839— guðshús. Aðalkirkjan er 35 álna 48J. Hinir eru: Friðrik sjötti Fng, og 18 ál. breið, en hæðin 20 Danakonungur 1812—1814, Karl álnir. Alt umhverfis eni veggsval- þrettándi Svíakonungur 1814- ii. Vestri þverpallurinn er fyrir ,818, Karl fjórtándi Bernadotte orgel og sóngflokk og er 8 álna ,818—1844. Oscar fvrsti 1844- breiður, en annars staðar í kirkj- 1859, Karl fimtándi 1859—72, og unni eru veggsvalir fimm álna Qscar annar 1872—1905. P. M. breiðar. Prédikunarstóll er uppi er nú nvbyrjaður fjórða ár hins tí- vfir altari og fimni súlur livoru u„da tugar, og er enn við megin frá aðalgólfi og upp á eystri heilSu og haft hefir hann hin síð- þverpallinn. Krosshvelfing er í ustu missiri; hefir fótavist og fult kirkjunni allri, og aðalstilinn got-|andlegt fjör. neskur, en brugðið út af í stöku stað. Bak við altarið, undir pré- dikunarstól er stúka fyrir prest- inn. Og í austurenda niðri er þiljaður af 4 ál. breiður gangut I þvert yfir.stigar þar upp til beggja;^’eig:"að~ teíw~st)órn- hancla og tvennar utidyr. Annars málaflokkiUnum andstaett, þeim er er aðabnngangur 1 fork.rkju a | nA eri1 1inni Ritstjórinn Avæntan. Nýja blaðið á Eskifirði á a5 I heita „Dagfari“. Það befst með nýárinu í vetur. — Vitíeysa er það, sem stendur í Politiken, a5 í Mexico bafa æðissjúkir úlfar gert mikinn skaða á gripum manna. Hafa þeir bitið og sýkt gripina á þann hátt. Með fram ánni Rio Grande kvað sérlega niikið hafa verið um þá síðastlið- inn mánuð. Hafa bændur gengið út að skjóta þá, og gert alt til aö fyrra sig plágu þessari. Mörg börn eru og talin að hafa sýkst af biti þessara bandóðu skepna. Maður nokkur í Toronto, Ont., hafði um nokkur ár verið heilsu- bilaður og því ósjálfbjarga a‘f slagaveiki. Ilann hét Benson Winegarten. A nýárrsdagskv. fékk liann venju fremur þungt aðsvif í rökkrinu, og kona lians, sem var viðstödd, greip þegar meðalaglas á borðinu, og drevpti á bann, en mpðunirui dó að fáum mínútum liðrrum, því konan hafði í misgrip- um gefið honum inn karbolsýru- eitur úr glasi, er stóð á borðinu innan um önnur meðalaglös. Ófriðvænlega litur nú út milli Þjóðverja og Frakka út af Mor- okko málinu, enda lengi verið grunt á því góða rnilli þessarra stórþjóða, siðan þeim lenti saman siðari hluta aldarinnar sem leið. Reykjavík, 24. Nóv. 1905. Tlaustveðrátta liefir til þessa verið hér einbver hin bezta, sem menn muna, ritar fréttaritari vor í Árnessýslu. Regnskvettir raun- ar framan af Október, og í bvrj- un vetrar snjóaði dálitið í upp- sveitum, en tók fljótt upp aftur í hvgð. Siðan hefir mátt heita stöð- ugt bliðviðri, annað hvort hæg þiða eða heiðríkja með logni og litlu frosti. Dáinn er snemma í þessum inán uði Þjórður Pálsson i Brattsholti í Stokkseyrarhreppi, rralgt áttræöii Hann var silfursmiður og vel að sér; var mörg ár breppstjóri þar i hreppi ásamt Þorleyfi Kolbeins- syni. Hann var búhöldur góður, átti ábýli sitt, og keypti auk þess ýmsar jarðir háifar við Þorleií. Síðustu ár æfi sinnar var liann sjónlaus, hætti þá búskap og var eftir það bjá börnum sínum. Reykjavík, 1. Des. 1905. Öll lögin frá síðasta alþingi befir konungur staðfest, sum 20. Okt. og afganginn 10. Nóv. Húsfrú Jórunn Jónsdóttir á Haganesi í Fljótum,' dóttir séra Jóns Jónssonar á Barði, en systir séra Jóns síðast á Stað á Reykja- nesi, mesta greindar og merkis- kona, andaðist að heimili sínu 22. Okt. Hún var tvígift; fyrri mað- ur hennar var Sveinn Þorleifsson hreppstjóri frá Ystamói, og seinni maður Sveinn Sveinsson hrepp- vesturenda og stigar þar upp veggsvalir; bún er 7 ál. löng og 9 ál. breið. Upp af henni er turn, og er 50 ál. frá jörðu upp á kross þann, sem upp af turninum stend- ur. 36 fastir bekLir eru i kirkj- unni niðri, en 2\ uppi. Kirkjan befir öll kostað um 32 þús. krónur. Auk þess er i henni orgel, sem kostað hefir 4,400 kr. Yfirsmiður kirkjunnar befir ver ið br. Jóhannes Jósepsson. Fríkirkjan er næst-stærsta guðs bús bér á landi. Stærri er dóm- kirkjan bér að eins. Aðalkirkjan ei þar 35x19 ál., kór^Jöxii ál. og forkirkjan 8x10 ál. En að tiltölu við stærð komast nokkru fleiri fyrir í fríkirkjunni. Það leynir sér ekki.að frikirkju söfnuðurinn befir mikinn áhuga á að balda uppi sínu málefni, og menn þeir, sem þar eru til for- stöðu.hafa sýnt rnikinn ötulleik og ósérplægni. í stjórn safnaöarins eru: Ólafur Runólfsson (form.J, Arinbj. Sveinbjarnarson bókbind- ari (gjaldk.J, Dan. Daníelsson ljósmyndari, og kaupmennirnir Jón Brynjólfsson og Jón Þórðar- son. En auðvitað er hinn mikli við gangur safnaðarins mest þvi að nu eru uppi. J legi, eand. juris Arijónsson, skýr- ir sjálfur svo frá, að það muni vinna með þjóðræðisflokknum og móti stjórnarflokknum, en bindi sig auðvitað engum frekari bönd- um. Önnur trésmíðaverksmiðja en \ ölundur er hér í bænum og hefir verið frá því í þ. á. byrjun, þótt minni háttar sé miklu og hafi því verið veitt litil eftirtekt. Þeir liafa stofnað hana og starfrækt, Eyvindur Árnason og Jón Setberg trésmiðir, á horninu á Bókahlöðu- st*g og Laufásveg. Yinnuvélar eru þar 10, er saga, hefla, bora, renna o. s. frv., og hreyfir þær steinolíugangvél með 10—12 hesta afli. Vélarnar eru í kjallara turd- ir húsinu. End handsmiöastofa þar uppi yfir, og þerriloft efra.. Þar vinna að jafnaði 10 manns, að vélununt og handsmíðum, þar á meðal 1 danskur verkstjóri og 1 norskur sniiður. — ísafold........ g&ggy tft****i: ***&_'1 Reykjavík, 2. Des. 1905- Nýkominn hem úr miklu ferð'a- lagi í þarfir landsímans væntan- Icga er hr. B. Bjarnarson búfr. í Gröf. Hann fór til Austfjarða þakka, hve heppinn hann var i | snemma í Okt. og þaðan um byg5 valinu, þegar hann kaus sér séra Ólaf Ólafsson fyrir prest. Hvað eindreginn sem viljinn héfði ver- ír og óbvgðir norðanlands alt vestur i Hrútafjörð; þaðan suður hingað. Holtavörðubeiði o. s.frv. ið hjá forgöngumönnum, hefðu Hann segir af>alerindiö bafi veri5 þeir ekki getað komið málefni1 sínu neitt svipað áleiðis með presti sem alþýða manna hefði fyrir ein hverra hluta sakir ekki þýðst. Fréttaritari vor í Arnessýslu nú að vísa á, bvar leggja ætti rit- símastaurana og reisa þá á síðan. Sama svæðið fór hann um í sumar I til þess að fá tilboð í stauraflutn- inginn. Samninga uni bann segir I liann nú gerða um alt svæðið, sem skrifar 18. þ. m.: „Bráðapest ákpf I ritsíminn á að leggjast á, nema á á Fjalli á Skeiðum og næstu bæj- milli Hvalfjarðar og Hvítár í um. Þar hafa í fyrra og nú verið Borgarfirði, og lætur vel af kjör- notaðir silkihankar í stað bólusetn imum. úTt af því sem bermt var ingar; en það reynist ónýtt." | urn daginn eftir bréfi norðan af Sauðárkrók um stauraflutninginn Sænnmdareddu befir Sigurður I þar í Skagafirði skýrir bann frá, Kristjánsson gefið út, en prófessorlað -færri bafi fengið þá atvinnu en Finnur Jónsson búið undir prent-1 vildu þar, og að fullsamist bafi un. Þessi kjörgripur íslenzkra þar um flutninginn 9. f. m, fyrir bókmenta hefir aldrei komið fyr I lítið á 3 kr. mest af leiðinni af út bér á landi og tiltölujega örfáir I Heljardalsheiði vestur á Koluga- íslendingar eiga hana. Væntan-1 fjall, en ekki nema 90 au. á lág- stjóri í Haganesi. — Hreppstjóri lega leikur öllum íslenzkum bóka- lendiskafla næst við —Isaf.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.