Lögberg - 04.01.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- JANÚAR 1906
S
Scott-stjórnin getur nú í næði
snúist viö að sinna áhugamálum
fylkisins, enda er þar mikið verk-
efni fyrir hendi og margt, sem
þarf að kippa í lag, og má með
vissu búast við þvi, að þegar
stormöldur hins nýafstaðna póli-
tíska óveðurs hafa lækkað, og
friður og spekt á komist, að þá
muni nýja stjórnin gera sér alt far
um að styðja að því,að þetta unga
fylki blómgist og eflist undir
hennar handleiðslu, svo að öllum
verði það auðsætt að á happa-
stundu var það, að liberalar sigr-
uðu þar, og settust að völdum.
Heimskringla á undravoginni.
Heimskringla hefir nýlega verið
vigtuð, sbr. „Fundna vísu“, í síð-
asta númeri blaðsins. Eigi kemur
samt fram þyngd hennar við vigt-
unina, eins og margir hefðu getað
búist við, heldur snýst þunginn á
voginni upp í lengdarmál, sem
talið er töluvert meira en Bergs,
sjáanlega Lögbergs, og er eigi
trútt um, að brosað sé að þessari
nýuppfundnu undravog.sem bláðið
hefir verið svo heppið að geta
tylt sér á. En hvað lengdarsaman-
burðinum á Lögbergi viðvíkur, þá
skal það góöfúslega játað, að
Heimskringla hímir í að vera
tveim þuml. dálklengri, en hún er
lika helmingi þynnri.
Kynleg tilviljun.
Hinn 17. Maí, árið 1814, voru
grundvallarlög Norðmanna sam-
þykt, og sambandslög þeirra við
Svia undirrituð og Karl Johan
kjörinn til konungs hinn 4. Nóv.
sama ár. Var það þannig eitt
hundraS sjötíu og einti dagur, sem
gekk til þess að koma á breyting-
unni á stjórnar fyrirkomulaginu.
Hinn 7. Júní i sumar er leið
slitu Norðmenn sambandið og
viku Óskar konungi frá völdum.
Hinn nýi konungur Norðmanna,
Hákon VII., kom til höfuðborgar-
innar, Kristjaníu, hinn 25. Nó.v.
Milli þessara tveggja atburöa leið
þannig eitt hundrað sjötíu og einn
dagur.
Stjórnarbylting varð í Noregi
árð 1814 og svo aftur árið 1905,
I bæði skiftin gekk eitt hundrað
sjötíu og einn da>gur til þess
að fullkomna stjórnarbreyting-
una.
Talan eitt hundra sjötíu og
eitin er ein af þeim tölum, sem
aðeins er deilanleg með níu og
þremur, en engri annarri tö'lu án
þess brot þurfi að korna fyrir.
Fyrri talan (níu) jafngildir j
að vera til sem sérstakt ríki.
Rússakeisari ogj Tyrkjasoldárl
verða báðir myrtir. Roosevelt for-
seti kemur í veg fyrir, að þrjú
stríð verði háð. Langvarandi
þjóðkynjaófriður hefst i suður-
hluta Ameríku. V'íðvegar um
heim koma fyrir eldgos, og kveð-
ur mest að þeim á ítalíu og Vest-
ur-Indlandseyjum. Eldfjöll, sem
menn hafa álitið að væru útbrunn-
in, fara nú að gjósa á ný. Akafir
stormar granda fjölda skipa.
Hvirfilbyljir leggja í eyði tvær
borgir vestan til í Ameríku. Jarð-
skjálftar allmiklir verða í ýmsum
löndum og álfum, og valda eink-
ttm tjóni í Californiu og á Phil-
ippine,- eyjunum. í öllum löndunt
Norðurálfunnar verða ýmsar
stórkostlegar breytingar.
Spangler spáir því, að suntarið
muni verða óvenjulega heitt og
mollulegt í tempruðu beltunum
árið 190Ó, og manndauði verði
mikill af þeim völdum. Enn frem-
ur spáir líann því, að mikil og
voldug trúarleg hreyfing muni
eiga sér stað á Englandi og í
Bandaríkjunum, sem að rnjög
miklu leyti muni hnekkja tilhneig-
unni til fjárdráttar og pretta í
verzlun og viðskiftum, sent nú eigi
sér þar stað. Bandaríkin halda
ekki eingöngu áfram að vera í
tölu stórveldanna, heldur verða
þau þar fyrst í flokki. Rússneska
þjóðin verður fyrir guðlegri hefnd
fyrir óhæfuverk þau, er hún hefir
framið á Gvðingaþjóðinni, og öll
þau morðvíg munu henni í koll
koma.
Harðvöru og Húsgagnabúð.
Vér erum nýbúnir aö fá þrjú
vagnhlöss af húsbúnaöi, járn-
rúmstæöum, fjaörasængum og
mattressum og stoppuöum hús-
búnaöi, sem viö erum aö selja
meö óvanalega lágu veröi.
Ágæt járn-rúmstæöi, hvít-
gleruö meö fjöörum og matt-
ressum...............$6,50
Stólar á 40C. og þar yfir
Komiö og sjáiö vörur okkar
áöur en þér kaupiö annars
staöar, Viö erum vissir um aö
geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörura.
munuö sannfærast um hvaö þær eru ódýrar, ; M ,
Þér
LEON’S
605 til 609 Main St., Winnipeg
Aðrar dyr noröur frá Imperial Hotel,
----Telephone 1082-
syni sínum eða einhverjum ná-
komnum ættingja.
Bandaríkjástjórnin getur ekki
án þessa bleks verið, því það er
sú eina blektegund sem hægt er
nota til þess að prenta með á
þann pappír sem hafður er í
bankaseðlana. Stjórnin borgar
sextíu þúsund dollara árlega
manninum sem býr blekið til, og
eru það fjórtán dagar sem hann
þarf til þess að búa til nægjan-
legan ársforða af blekinu. Sex
menn hefir hann til að hjálpa sér
við undirbúninginn, og þegar því
starfi er lokið læsir hann sig inni
og blandar efnunum saman eins
og vera ber til þess að framleiða
þessa sérstöku blektegund.
Ymislegt.
Smjörgerðarmaður norskur, M.
Söndergaard að nafni, í Huchin-
son í Minn., hefir nýlega fundið
upp vél, er temprar þannig hita
mjólkurinnar við smjörgerðina,
að hann helzt óbreyttur meðan
verið er að ná smjörinu úr rjóm-
anum, og fer hvorki yfir eða niður
fyrir ákiveðið lilitastig. Sönder-
gaard hefir tekið einkaleyfi á vél,
þessari í Bandarikjunum og víð-
ar, °g þar sem hún hefir verið
revnd, er hún talin mjög þarfleg
og heppileg uppgötvun.
Stutta fyrirlestra um útsæðis-
tegundir, illgresi og útrýmingu
þess o. s. 'frv., lætur Dominion-
stjórnin halda á eftirfvlgjandi
stöðum og tíma: Brandon 8. Jan.
kl. 3—4^2. Red Deer 18. Jan. 111.
10—11. Autler 30. Jan. kl. 1—2.
Morden 9. Febr. kl. 4—5. Baldur
13. Febr. kl. 4—5. Cvpress River
16. Febr. kl. 10—11. Glenboro
Samskot,
norsku „húrra“-hrópunum, þegar
. . 16. Febr. kl. 11 lA—12)4. Yorkton
eittlivað er um að vera. Þ.eir, 7 7
24. Febr. kl. 10—11. Saltcoats
24. Febr. kl. 11—12. Laugen-
hrópa þá ætíð þrisvar sinnum
þrjú „húrra“. Síðari talan (þrir)
jafngildir dönsku „húrra“-hróp- bur& 24- Febr- kL ^2- Glad‘
unum. Svíar aftur á móti, hrópa stone 2?' Febr' kL I“2- WeSt'
fjórfalt „húrra“. Með þeirir tölu bourne 27- Febr‘ kL 3—4- Swan
River 1. Marz kl. 10—11. — Auö-
vitað verða þessir fyrirlestrar
haldnir miklu víðar en hér er frá
(fjórum) er ekki hægt að deila
eitt hundrað sjötíu og einum
þannig að út komi jöfn tala, og
eina talan af þeim,er nefndar eru skýrL Her eru aSeins nefndir Feir
hér að framan, er deilt verður Staöir er íslendill&ar geta náð til
með fjórum svo að út komi jöfn aíS SækJa á Únriestrana.
tala er 1814, eða ártalið þegar j -----------
Svíar g Norðmenn gengu í sam-' Blektegund sú, sem notuð er til
bandið, sem nú er upphafið. Þess aö Prenta með bankaseðla
______Q________ | Bandaríkjanna er ein í sinni röð,
enda er ckki nema einn einasti
1 maður í heimi, sem þekkir hvern-
' ig þessi blektegund er sett sam-
an. Aðferðina kendi faðir þessa
Spádómar.
Spámaður nokkur í New York,
sem kallar sig Spangler, hefir spað . , , ,
, . , . , , manns sym sinum, þegar Iiann la
íyrir um ymislegt, sem fyrir eigi , . „ , . , ,,
„ , , , . . , banaleguna, með þeim skilmalum
aö koma a armu k/i6. Þar a hann ekki fyr en 4 bansæng.
nieðal er þetta: Rússlandi verð- ;nni segði neinum í hverju hún
ur skift í sundur, Tyrkland hættir væri fólgin, og þá ekki öðrum en
fyrir VVinnipeg sjúkrahúsið, safn-
að af Mrs. Margréti Sigurðsson,
í Shoal Lake bygð, Man. — Nöfn
gefenda: Mrs. Guðr. Jósepsson
og Halld. Eggertss., $1.50 hvort;
Mrs. Guðl. Jónsdóttir, Mrs. E
Russell, Mrs. C. B. Neve og J.
Carrie, $1 hvert; P. Kr.P.Bjarna-
son, Bj.Lindal, P.Reykdal, Sigur-
bj. Kristjánsson, C. F. Lindal, K.
Halldórsson, Bj. Þorsteiqsson, J.
Þistilfjörð, Jóh. Straumfjörð, H.
Pálsson, Mrs. Guðr. Daníelson,
Mrs. J. E. Freeman. Mrs. Marsel-
ía Jónsson, MissSteina J.Stefáns-
son, Mrs.Ingveldur Mýrdal, Mrs.
Margr. Sigurðsson, M'rs. S. Guð-
mundsson, Mrs. G. Sigurðsson, S.
Jósepsson og Guðm. Einarsson,
50 cts. hvert; Ónefndur, Jón Mýr-
dal, H. J. Jónasson, Miss S. J.
Jónasson, Miss Th’eodóra Jónas-
son, Árni Jónsson, Fil. Jónsson,
J. J. Hördal, G. Eiríksson, Ben.
Hjálmsson, Á. Halldórsson, Mrs.
J. B. Jónsson, Mrs. W. M. Bainej
Miss Helga Egilson, B. Þórðar
son, Ingim. Sigurðsson. P.Eiríks
son, Guðm. Jónsson og Mrs. Gróa
Goodman, 25 cts. hvert; Miss
Dóra Goodman, 15 cts.; Guðbr.
Jörundsson, 10 cts.—Samtals $22.
Voru ráðsmanni Lögbergs send
ir peningar þessir til innlagning-
ar í spítalasjóðinn, og fylg,ir hér
með kvttan fyrir móttöku þeirra,
er ráðsm. spítalans óskaði að fá
birta í Lögbergi ásamt nöfnum
gefenda:
„Meðtekið af Mr. M. Paulson,
ráðsmanni Lögbergs, $22.00, er
Mrs. Margrét Sigurðsson hefir
safnað meðal Shoal Lake búa.
/. M. Cosgrave,
ráðsm. spítalans í Wpeg.“
Vesturbæjar-búðin
Geo. R. Mann
548 Ellice Ave.
□álægt Langside.
íslenzka töluö í búöinni.
Merkileg og fáheyrð kjörkaup nú
boðin hjá oss á ýmsu. Svo sem
öllum leikföngum og brúðum í
nýársgjafir, sem nú seljast fyrir
hálft verð.
SILKI TREYJUR
Góðar silkitreyjur úr japönsku
silki, sem vanalega eru seldar
á $3. 50, nú $1.95
GRÁ BLANKETS:—
Þung og góð grá blankets, sem
vanalega seljast á $2 parið.
Nú seld á $1.25.
KVEN PILS.:—
Góð svört pils úr ensku klæði,
sem vanal. seljast á $3.00,
fást hjá oss fyrir $1.89.
Litill kostnaður. Lítill ágóði!!
Komið og sjáið hvað við getum
sparað yður.
Hyggin kona
segir: ,,Eg sé ætíö um þaö aö hafa
$Át£/ &ÁÁ22!/
BAKINQ POWDER
Þegar eg nota þaö gengur æfinlega alt vel. Aörar tegundir
af Baking powder sem eiga aö vera eins góöar, finnst mér of
óáreiöanlegar til þess aö eg vilji nota þær.
Royal Lnmber og Fuel Co. Ltd.
HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR
og FÓÐURTEGUNDIR.
OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390
YARD: Notre Damé West. Tel. 2735.
WINNIPEG, CAN.
SÉRSTOK SALA
1
LOÐSKINN A-
YORU TIL
JÓLANNA.
KVENNA LOÐJACKETS
með heildsöluverði.—
KvefþyngM,
„Til þess að geta aumkvað aðra
þurfum vér sjálfir að hafa liðið.“
Enginn getur ímyndað sér hvað
kvefþyngslin eru þreytandi, nema
sá, sem reynt hefir. Ef til vill er
engin veiki, sem legst jafn þungt
á sál og líkama, og er jafn þrálát
og kvefþyngslin. Veikina má
samt koma í veg fyrir ef í tíma er
notað Chamberlain’sCough Reme-
dy. Á meðal hinna mörgu þús-
unda, sem það hafa reynt, hefir
ekki einn einasti fengið lungna-
bólgu. öllum hefir batnað. Selt
hjá öllum kaupmönnum.
Við náðum í sérstök kjörkaup á
þessum jackqtb, og nú skuluð þér
fá að njóta þess. Það eru að eins
14 jackets, sem við höfum til, og
stærðir 32—42. 2 stakir Swamp
Wallaby jackets, 30 þuml. langir,
stærð 38—40, sem vanalega eru
seldir á $32.50, fást nú um jólin
fyrir að eins .... $26.00.
2 sfakir Electric Seal jackets
með Columbia Sable kraga og
handstúkum. Stærð 34—36. Vana
verð $55.00. Fyrir jólin að eins
á.......$46.50.
4 stakir Bokharan jackets með
Columbia Sable kraga, stærðir 34.
36, 38 og 40. Vanaverð $50.00.
Fyrir jólin að eins... .$42.50
3 stakir Astrachan jackets, st.
36, 38 og 42. Vanaverð $45.00.
Fyrir jólin að eins $39.0
3 stakir Coon jackets, stærðir
36, 38 og 40. Vanavqrð $50.00.
Fyrir jólin.... $42.50.
En nfremur mikað af ýmsri
annari loðskinnavöru, t. d. Caper-
ines, kragar, vetlingar, handskýl-
ur o. s. frv., sem ajt er selt með
mjög niðursettu verði.
Spariði yður peninga með þv»
kaupa hér jólagjafir.
J. F. FUMEHTON & CO.
Tlie Winnipeg
CRANITE & MARBLE CO.
Limited.
HÖFUÐSTOLL t$60,000.00.
Vér höfum hinar n»estu birgöir, sem til era
í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn-
isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö
hjá okkur aö
248 Prineess st., Winnipeg.
%%%%%% %%%%%%^^
Tlie fcit Portage Lrnnbcr Co.
i
LldVLXTdBID.
AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang-
bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga,
4 rent og útsagaö byggingaskraut, kassa
(' og laupa til flutninga.
J1 Bezta „Maple Flooring“ ætíð til.
( ( Pöntunum 4 rjáviö úr pine, spruce og tamarac nákværaur gaumur gefínn.
} Skrifstofnr og mylBur i Sorwood.
L%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%% %t
Olenboro,
Man,
FLOKA-SKÓR í FLÓK A-
SKÓBÚÐINNI, SEM
ALDREI BREGST.
Adam» £> Morrison,
570 MAIN 8T.
Búöin okkar er troöfull af hlýjum og þægilegum flóka-
skóm af öllum tegundum.
Haldið fótunum hlýjum.
ViÖ höfum einmitt þaö sem meö þarf til þess yöur geti
veriö notalega heitt. Það er engin þörf á því aö vera aö
greina frá veröinu hér, því reynzla yöar, í viöskiftum viö
okkur, hefir fært yöur heim sanninn um þaö að viö seli-
um aetfð viö lregsta veröi. FJÖLSKYLDUM, sem verzla
viö okkur meö skófatnaö, gefum viö sérstakan af-
s 1 á 11. Komið hingað meö drengina og stúlkurnar, ,eða'
látið okkur vita hvaða stærð af skóm þarf handa þeim,
Fúsiega skift um aftur ef eitthvaö ekki líkar.
I>að sem við segjum að við gerum þaö
gerum við.
vlbitmö & Jfíoirison
570 MAIN ST.
á milli Pacific og Alexander Ave.
DRYKKJAR (LÁT ÓKEYPIS.