Lögberg - 04.01.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4, JANÚAR 1906
Gróðabrall.
GróSabnallsmenn, sem gera sér
J>að aö atvinnu aö kaupa og selja
ýmsar vörur eöai veröbréf í stór-
um stíl á heimsmarkaSnum græöa
oft miklu meira fé á einni klukku-
stund en flestum öörum, þegar alt
gengur sinn vanalega gang, er unt
aö hafa saman meö sparsemi,
sjálsáfneitun og fyrirhyggju, alla
sína daga. En hinir1 géta aftur á
móti huggaö sig við það aö oftast
vill þaö veröa endirinn á leiknum,
aö því fljótfengnari sem auðurinn
hefir verið og þvi minni fyrirhöfn,
sem þaö hefir kostaö aö ná honum
saman, þess fallvaltari hefir hann
reynst.
Eftir því sem maöurinn er rík-
ari, eftir því veröur þaö auöveld,-
ara fyrir hann aö bæta við auðinn,
ef hann á annað borö er séöur,
framsýnn og djarfur. Þaö er
ekki langt siðan, aö því er sagt er,
aö J. Rockefeller, olíuk ongurinn,
sem talinn er auðugastur allra nú-
lifandi manna, græddi á einum
einasta degi tvær miljónir og fimm
hundruð þúsundir dollara.
Annar nafnkendur auömaöur
Bandaríkjunum, Theodor Price
að nafni, græddi fyrir skömmu
siöan fimm hundruö þúsund doll-
ara á fimm mínútum og tvö hundr
uð fimtíu þúsund dollara nokkru
síðar sama dagjnn, á tæpri hálfri
klukkustund.
Á fyrstu mánuðum ársins 1903
græddi bómullarkaupmaður einn í
New Orleans, W. P. Brown aö
naifni, sjö mdljónifl dollara. I
Desembermánuði áriö 1902 og
Janúarmán. áriö 1903, græddi
annar maður, Daniel Sully aö
n&fnj, sem síðar var kalláður
„bómullar-kongurinn, fimm mjlj
ónir dollara á bómullarverzlun
En svo féll verðið á 'bjómullinrii
alt i einu og tapaði Sully þá öllum
eigum sinum á fáeinum dögum.
1 kauphöllinni i London á Eng-
landi hafa menn oft bæöi grætt og
tapað stórfé á 'fáeinum klukkutím-
um. Kemur það ekki allsjaldan
fyrir þar, að ýms hlutabréf stíga
svo eða falla í verði á einum, ein-
asta degi, að nemur tugum þús-
unda eöa meira. Þannig er það
ekki langt síðan, að Hudsonsflóa-
hlutafélagsbréf stigu þar á einum
einasta degi um tólf af hundraði.
Arið sem leið voru, hlutabréf öl-
gerðarfélags nokkurs stöðugt að
hækkn í verði á kauphöllinni.
Fyrst til þess að byrja með var
nafnverð hvers þeirra níutíu bg
þrír dollarar, en seldust svo aö’
endingu á fjögur hundruð dollara
hvert. Hefir þannig eigandi hverra
fimm hundruð hlutabréfa á þessu
tímabili grætt á þeim nálægt eitt
hundrað og níutíu þúsund dollara.
-------o-------
HVERNIG LIST YÐUR k ÞETTA?
Vér bjóðum $100 í hvert skifti sem Catarrh lap.kn
ast ekki með Hall’s Catarrh Cure.
F. J. Cheney & Co, Toledo, O.
Vér undirskrifaðir höfum þekt f. J. Cheney í
síðastl. 15 ár og álítum hann mjðg áreiðanl. rnann
í öllum viðskiftum, og æfinlega færan um að efna
íöll þau loforð er jélag haus gerir.
West œ Truax, Wholesale Druggist, Toledo, O.
Walding, Kinnon & Marvin.
Wholesale Druggists Tolodo, O.
Hall’s CatarrhCure er tekið inn og verkar bein-
línis ó blóðið og slímhimnurnar.Selt í öllum lyfja-
búðum á 75C, fiaskan, Vottorð send frítt.
Hall’s Family Pills eru þær beztu.
En skýrslan ber það með sér,
iegar viel er að gætt, að barnið dó
ekki af ópíum-eitrun og að sjúk-
dómseinkennin breyttust ekkert
frá því fyrsta að barnið veiktist og
áðu,r en því var giefið inn meðalið,
og þangað til læknirinn var kall-
aður og tók það upp hjá sér að
kalla það ópíum-eitrun, sem aö
barninu gengi. ,
Sú staðhæfing, að Chamberlain’s
Coli,Cholera og Diarrhoea meðal
sé hættulegt ungum börnum, er
ósönn. Meira að siegja erum vér
sannfærðir um, að það hefir frels-
að líf fleiri barna eti nokkurt ann-
að meðal, sem nú þekkist.
Eftirfylgjandi setning er pnent-
uð með skýru letri á umbúðirnar
um hvert glas: „Gætið þess að
lesa vandlega fyrirsagnirnar, sem
vafðar eru utan um glösin.“ I
þiessum leiðbeiningum, með fyrir-
sögninni: „Handa börnum innan
tveggja ára að aldri,“ er þannig
komist að orði:
„Blanda skal einni teskeið af
meðalinu saman við einn bolla af
sætu vatni, og gefa svo Ínn eina
eða tvær tteskeiðar í senn, eftir því
hvað veikin er áköf. Börnum
yngri en ársgöirilum skal aldrei
gefa meira en eina teskeið í senn
af blöndunni.“
Með þessum hætti væri barni,
sem ekki er ársgamalt, aldrei gefið
inn meira í senn en sem svarar
1-96. af meðalinu í hverri inntöku
Þetta /er alveg ósaknæmt að gefa
inn og höfum vér í því efni þrjá-
tíu og þriggja ára reynslu við að
styðjast hvað meðal þetta snertir.
Hér á eftir kemur útdráttur úr
framburði föður barnsins, er hann
mætti fyrir líkskoðaranum. Ó-
hætt mun að fullyrða, aö sá vitnis-
burður muni geta sannfært alla
skynsama ntenn umj, að íríeðalið
átti alls engan þátt í dauða barns
ins.
Otdráttur úr framburðinum.
Þegar vitnisburðirnir í rann
sóknarmálinu út af dauða barnsins
þeirra Duncan’s hjónanna í Vict
oria em nákvæmlega athugaðir, þá
bera þeir með scr, að Dr. Frazer
var kallaður og virtist lionum
barnið veikt af leinhverjum þeim
sjúkdómi, er liktist ópíum-eitrun
Hann komst að því, að barninu
hafði værið gefið inn Chamber
lain’s Colic, Chilera og Diarrhoea
meðal, sem hefir ópium inni að
lialda, og dró þá undir eins af þv
þá ályktun, að hér væri um ópí-
ums-eitrun að ræða. En þetta gat
ekki átt sér stað, þar sem öll sjúk
dómseinkenni, er komu í ljós áður
en barninu var gefið meðalið, héld
ust óbneytt.
WilliamDuncan, faðir barhsins
gaf svolátandi vitnisburð:
„Fyrstu sjúkdómseinkennin, sem
Opið bréf
til Canadamanna.
Hinn 13. Desembermán. síðastl.
báru blöðin í Victoria þá fregn út,
að Chamberlain’s Colic, Cholera
og Diarrhoea meðalið væri álitið
orsök í dauða ungbarns, sem þau
hjónin Mr. og Mrs. William Dun-
can áttu. Líkskoðarinn var borinn
fyrir þiessu, og læknarnir gáfu
þann úrskurð, að barnið hefði dá-
ið af ópíunis-eitri. Líkskoðarinn
bar það fram að fimtán dropa inn-
taka af meðalinu væri blátt áfram
bráðdrepandi.
Þessi vitnisburöur var síðan
prentaður í blaðinu „The Victoria
CoIonist.“
bil kl. tólf á sunnudaginn hafi
barnið verið eins óvært og á laug-
ardagskveldið.“
Þetta var þannig tólf klukku,-
stunduin eftir að því var gefið
ætta ópíum. Og þess ber enn
fremur að gæta, að sjúkdómsein-
kennin héldust allan tímann að
öllu leyti, eins eftir sem áöur að
meðalið var gefið inn.
Mr. Duncan bar það einnig
fram: „að barninu hefði versnað
mjög um kl. þrjú, og það hefði
vaknað um kl. sjö.“ Ef barninu
hefði verið gefinn inn of stór
skamtur af ópíum hefði það vitan-
lega aldrei komið fyrir, að það
hefði vaknað.
Barnið dó kl. n, eða tuttugu og
þremur klukkutímum eftir að því
var gefið meðalið, og allir vita, að
eif maður, sem gefið hefir verið inn
ópiums-eitur lifir eftir það í tólf
kl.tíma, þá verður eitrið honum
sjaldan eftir þann tíma að bana,
en hann nær sér aftur.
Dr.Frazer reyndi til að telja lík-
skoðaranum trú um, að þetta með-
al væri mjög hættulegt, og inntak-
að meðal þetta hafi á nokkurn hátt
getað verið orsök í dauða barns
þessa.
L. Chamberlain, sec. ..
Chamberlain Medicine Co.,
Des Moines, Iovva.
Almanak 1906
The Winnipeg Paint£» Q\ass. Co. Ltd.
H A M A RK
an, sem fyrir væri lagt aö gefa,
væri viss með að hafa dauðann í
för með sér. Ef þetta væri sann-
leikur, þá ættu nú á að gizka tíu
af hundraði af Bandaríkjamönn-
um að vera komnir undir græna
torfu fyrir áhrif meðalsins.
Það er ekki nægjanlega mikið
af ópíum í þremur dropum af
Chamberlain’s Colic, Cholera og
Diarrhoea meðáli til þess að hafa
skaðleg áhrif á neitt barn. Eins
og greinilega er tekiö fram í regl-
unum, er J4 gramm af ópíum í
hverri teskeið af , meðalinu. í
einni teskeið eru eitt hundrað og
níutíu dropar. Þetta getur hver
gengið úr skugga um sem vill. í
þremur dropum fengi barnið því
1-125: hluta úr grammi, en 1-40.
úr grammi gæti ekki einu sinni
gert barninu nieinn skaða.
í meira en einn þriðja hluta úr
öld hefir nú Chamberlain’s Colic,
Cholera og Diarroea meðal verið
notað og í mörg ár hefir salan náö
einni miljón glasa á ári. Það er
mjögj mikið notað við iðraveiki í
börnum, sérstaklega yfir sumar-
mánuðina. Aldrei fyr hefir það
komið fyrir, að kvartað hafi verið
yfi’r, að meðalið hafi orðið að tjóni,
og í þetta sinn er klögunin á eng-
um rökum bygö, eins og ljóslega
má sjá á vitnisburði föðursins. Á
hinn bóginn erum vér fullvisssir
um, að meðal þetta hefir bjargað
lifi fleiri barna en nokkurt annað
meðal, sem til er nú. Árið 1879
'gekk mjög skæð lífsýki á börnum
í Cenúer Point, Iovva. Börn, sér-
staklega á aldrinuin frá tveggja til
fjögra ára, veiktust þá. Á meðan
veikin stóð þar yfir dóu yfir tutt-
við foreldrarnir tókum eftir, komu I ugu börn, en ekki eitt einasta barn
Almanak mitt fyrir árið 1906 er nú út
komið og verður sent þessa dagana til út-
sölumanna víðsvegar út um bygðir íslend-
inga.
INNIHALD:
Tímatal—Myrkvar árið 1906 — Forna
tímatalið — Páskadagar—Sóltími-Til minn-
is um ísland—Ártöl nokkurra merkisvið-
burða—Stærð úthafanna—Lengstur dagur.
AlmanaksmáHuðirnir.
Páll Briem. Með mynd. Eftir séra
Friðrik J. Bergmann.
Ralph Connor (Kev. C. W. Gordon).
Með mynd. EftirséraFr. J. Bergmann.
Mabel Mclsaac. Saga frá Nýja Skot-
landi. Eftir Magnús J, Bjarnason.
Safn til landnámssögu’ íslendinga í Vest-
urheimi: Saga íslenzkunýlendunnar í bæn-
um Winnipeg: Hin fyrstu kirkjuþing—
Einar Hjörleífsson—Skemtanir— Samein-
ingin—Leifur hættir—Heimskringla byrj
ar—Eggert Jóhannsson—íslendingar reisa
kirkju. Eftir séra Friðrik J. Bergmann
Nelson lávarður, Eftir Hjört Leó.
Helztu viðburðir og mannalát meðal ís-
lendinga í Vesturheimi.
Mynd af Akureyri, við Eyjafjörð.
Verðiö sama og áður:
25 cents.
vörugæðanna.Tágmark verðsins, er
þaö sem veldur því bvað húsaviðar
verzlunin okkar gengur vel.* Ef þér
efist þá komið og sjáið hinar miklu
birgðir vorar af allskonar viö og fá-
ið að vita um verðið, Ráöfærið yð-
ur síðan við einhvern sem vit hefir
á, Þetta er sanngjörn uppástunga.
Er ekki svo?
The Winnipeg Paint;&[GlassiCo. Ltd.
’Phones: 2750 o* 3282.
Vöruhús á hornlnu á St
Joseph Street o* Oertrnde
Ave. Fort Ro
The OiafmRealEstateCo.
Room 3i Chrlstle Block.
— Lönd og bæjarlóðir til sölu. —
536% Main st. - Phone 3985
í ljós á laugardaginn. Barniö svaf
mjög fast allan þann dag, og þeg-
ar þaö ckki vaknaöi sjálfkrafa þá
vakti móðirin það undir kveldið."
Þetta er nú það sem lækjnirinn
ndfnir einkenni ópíumS-eitrunar,
og kom þatinig í ljós áður en barn
inu höfðu verið gefin inn nein
meöul.
Mr. Duncan segir enn fremur:
„Hér um bil kl. 8 um morguninn
varð barnið mjög óvært.“ Þetta
kallar læknirinn einnig einkenni
ópíums-eitrunar, en engin meðul
var þá búið að gefa barninu inn.
Og Mr. Duncan heldur þannig
áfram: „Nálægt miðnætti á aö-
faranótt sunnudagsins, eða á
dó af þeim sem meðal þetta var
notaö við. Mr. George B. Dun-
bar, nafnkendasti læknirinn í bæn-
um, seldi þá eitt lmndrað og átta
glqs af meðali þessu á meöan
veikin geysaði þar. Hann ier enn
á lífi og getur borið um að þetta er
sannleikur.
Árið 1888 gekk áköf blóðkreppu
sótt í Pope og Johnson héruðun-
um í Illinoiis. Dóu þar oft fimm
börn á dag, sem voru undir hen,di
læknanna. Á meðan sýkin stóð
yfir voru seld þar fjögur hundruð
glös af Chamberlain’s Colic, Chol-
era og Diaarrhoea meöali. Helm-
inginn af því seldu Walter Bros.
félagið í Waltersburg, Pope Co.,
mánudagsmorguninn snemma, gaf 111., sem enn hafa þar lyfjabúð, og
eg aö því er eg bezt man, barninu
liér um bil þrjá dropa af Chamb-
segjast þeir ekki vita betur, en aö
meöalið hafi þá jafnan komiö að
Pöntunum sint strax. Peninga" skyldu
menn senda í Express-ávísan, póstávísan
eöa frímerkjum.
ÓlafurS. Thorgeirsson,
678 Sherbrooke St., Winnipeg.
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
0RR-
Shea.
J. C. Orr, & CO.
Plumbing & Heating.
625 William Av»
Phone 82. Res. 3738.
Dr G. F. BUSH, L. D. S.
Tannlseknlr.
Tennur fyltar og dregnar út fi.n
sfirsauka.
Fyrlr a8 fylla tönn .....$1.00
Fyrlr aS draga út tönn.... 50
Telephone 825. 527 Maln St.
Eldiviður.
r Tamarac. Pine. Birki. Poplar.
Harökol og linkol. Lægsta verö.
Yard á horn. á Kate og Elgin,
Tel. 798.
H, P. Peterson.
erlain’s Colic meðali. Þaö virtist j góðu lialdi. Enginn læknir þar
engin áhrif hafa á það. En um j ttm slóðir getur sýnt og sannað, aö
klukkan 8 á mánudagsmorguninn ráðleggingar lians liafi bjargað
sofnaði það og svaf, að því er j eins mórgum og nteðal þetta hefir
virtist mjög vært, í nokkra klukku gert nú í þrjátíu ár.
tíma.“ I Eg samhryggist innilega Dunc-
Nú er aö gætandi, aö svo liðu ans hjónunum yfir því aö þau
nálega tólf klukkutímar frá þvx (skyldu missa barniö sitt. En eg
meðalið var gefið inn að engar ; get fullvissaö þau um, að sam-
sýnilegar vcrkanir þess komu í kvæmt vitnisburði Mr. Duncans
ljós. Á þessum tólf klukkutímum j var Chamberlain’s Colic, Cholera
sefur barniö svo vært all-langan og Díarrhoea meöal engin orsölc í
tíma, án þess að vart verði við
neinar taugateygjur, er átt hefðu
að koma í ljós að hálfri klukku-
stund liöinni, ef um ópíums-eitrun
dauða þess. heldur einhver sa
sjúkdómur, sem líkst hefir áhrif-
um ópíum-eitrunar.
Aö öllu nákvæmlega athuguöu
hefði veriö aö ræða. Og Mr. er ekki hægt að sjá hvernig nokkr-
Duncan bætir því við, aö „hér um um manni getur dottiö í hug
MUSIK.
Við höfum til sölu alls konar hljóðfær
og söngbækur. Piano. Orgel. Eiuka agent-
ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar,
Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo-
nikur af ýmsum teguudum. Nýjustu söng-
lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum
Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar,
Metropolitan Music Co.
537 MAIN ST.
Phone 3851.
Borgun út í hönd eöa afborganir.
A.S. Bardal
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aður^á bezti. Ennfrem-
ur selur bann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telepbone 3oG.
PÁLL M. CLEMENS
byggingameistari.
Bakbb Block. 468 Main St.
WINNIPEG
A.ANDERSON,
SKRADDARI,
459 Notre Dame Ave,
1
KARLMANNAFATAEFNI.—Fáeia
fataefni. sem fást fyrir sanngjarnt verð.
Það borgar sig fyrir Islendinga að finna
mig áður en þeir kaupa föt eða fata-
efni.
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young Co.
71 NENA 8T,
’Phone 3069.
Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
leyst.
REGLUB VIÐ LANDTðKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tllheyra sambandsstjórninnL
Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð
og: karlmenn 18 fira eða eldrl, teklB sér 160 ekrur fyrir helmilisréttarland.
það er að segja, sé landið ekkl áður teklð, eða sett tll stðu af stjórnlnnl
til vlðartekju eða elnhvers annars.
INNKITUN.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu 4 þelrri landskrifstofu, sem næat
liggur landlnu, sem teklð er. Með leyfl innanrlkisrfiðherrans, eða lnnflutn*
inga umboðsmannsins I Wlnnipegr, eða næsta Dominion landsumboðsmanns,
geta menn geflð öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landl. Innrltunar-
gjaldlð er $10.00.
IIKIMILISRÉTTAR-SKYLDUR.
Samkvæmt núgildandl lögum, verða landnemar að uppfylla helmilia-
réttar-skyldur sinar fi einhvem af þelm vegrum, sem fram eru teknir I eft-
irfylgjandi töluliðum, nefnilega:
1«—Að búa fi landinu og yrkja það að minsta kostl í sex mánuðl &
hverju ári I þrjú fir.
2. —Ef faðir (eða móöir, ef faðirinn er l&tinn) einhverrar persónu, sem
heflr rétt tll að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandl, býr á bújörð 1 nfigrennl
við landið, sem þvíllk persóna heflr skrifað sig fyrir sem heimilisréttar-
landi, þ& getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð &
landlnu snertlr áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt að hafa
heimili hjá föður slnum eða móður.
3. —Ef landneml heflr fengiö afsalsbréf fyrir fyrri heimllisréttar-bújörð
sinni eða sklrteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað I
samræmi við fyrirmæli Dominion Iaganna, og heflr skrifað sig fyrir slðari
heimilisréttar-bújörð, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvt
er snertir fibúð á landlnu (siðari heimilisréttar-bújörðlnni) fiður en afsals-
bréf sé geflð út, fi þann h&tt að búa fi fyrri heimilisréttar-Jörðinni, ef síðarl
heimilisréttar-Jörðin er 1 nfind við fyrrl helmilisréttar-jörSina.
4. —Ef landneminn býr aS staSaldri á bújörS, sem hann heflr keypt,
tekiS I erfSir o. s. frv.) i nánd viS heimilisréttarland þaS, er hann hefir
skrifaS sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvl er
ábúS & heimilisréttar-jörSinni snertir, & þann h&tt aS búa & téSri elgnar-
jörS sinni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF.
ætti aS vera gerS strax eftir aS þrjú firin eru liSin, annaS hvort hjfi næsta
umboSsmanni eSa hjá Inspector, sem sendur er til þess aS skoSa hvaS &
landinu heflr veriS unniS. Sex m&nuSum áSur verSur maSur þó aS hafa
kunngert Dominion lands umboSsmanninum I Otttawa þaS, aS hann ætli
sér aS biSja um eignarréttinn.
LEIBBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá & innflytjenda-skrlfstofunnl í Wlnnipeg, og &
öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta,
leiSbeiningar um þaS hvar lönd eru ótekln, og allir, sem á þessum skrif-
stofum vinna velta innflytjendum, kostnaSarlaust, IeiSbeiningar og hj&lp til
þess aS n& 1 lönd sem þelm eru geSfeld; enn fremur allar upplýslngar viS-
vlkjandi timbur, kola og n&ma lögum. Allar slikar reglugerSir geta þeir
fengiS þar geflns; einnlg geta menn fengiS reglugerSina um stjórnarlönd
innan járnbrautarbeltisins I British Columbia, meS þvl aS snúa sér bréflega
til ritara innanrlkisdeildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboSsmannslns 1
Winnipeg, eSa tii einhverra af Ðominion lands umboSsmönnunum I Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Mlnister of the Interior.
PRENTUN
allskonar gerö á Lögbergi,
fljótt, vel og rýmilega.
UNITED ELECTRIC
COMPANY,
349 McDermot ave.
TELEPHONE 3346’
Byggingamennl KomiC og fáiö
hjá okkur áætlanir um alt sem aö
raflýsingu lýtur. Þaö er ekki
AÍst aö viö séum ódýrastir allra,
en engir aörir leysa verkiö betur The winnipeg Eiectrie street Ry co.
£n<Jj_ ( Gastú-deildln
215 Portage Ave.
ELDIÐ VIÖ GAS.
Ef gasleiSsla er um götuna ySar
leiSir félagiS plpurnar aS götulln-
unnl ókeypis, tengir gasptpur vlð
eldastór, sem keyptar hafa veriS að
þvl, &n þess að setja nokkuð fyrir
verkið.
GAS RANGES
eru hreiniegar.ódýrar, ætið til relðu.
Allar tegundlr, $8 og þar yflr.
Komið og skoðið þær.