Lögberg - 04.01.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- JANÚAR 1906.
7
MARKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaBsverð í Winnipeg 9. Des. 1905
Innkaupsverð.j: *
Hveiti, i Northern .$0-77)4
77 2 y y 0.75
»> 3 >» ....
,, 4 extra
4
,, 5 »> • • • •
Hafrar, .31—32C
Bygg, til malts 36
,, til fóðurs 32C
Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.50
,, nr. 2.. “ . ... 2.25
,, S.B“ ... . ... 1.75
,, nr. 4-- “ • ... 1-45
Haframjöl 80 pd. “ . ... 1.85
Ursigti, gróft (bran) ton .. 13.00
,, fínt (shorts) ton .. . 15.00
Hey, bundið, ton.... $ —7.00
,, laust, $7.00—8.00
Smjör, mótað pd
,, í kollum, pd.. .. . 19—20
Ostur (Ontario) i3)4c
,, (Manitoba) . .. 13
Egg nýorpin
í kössum i 23
Nautakjöt,slátrað í bænum 50.
,, slátrað hjá bqfndum . .. c.
Kálfskjöt
Sauðakjöt I 1 c.
Lambakjöt
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. sy
10—12
II—12C
Kalkúnar 17
Svínslæri, reykt (ham) I3C
Svínakjöt, ,, (bacon) 8-I2C
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15
Nautgr. ,til slátr. á fæti
Sauðfé ,, ,, • • 3—4^
Lömb 77 y y • 6c
Svín ,, ,, • 5—5^
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$5 5
Kartöplur, bush O O
Kálhöfuö, pd I^C.
Carrúts, bush
Næpur, bush.
Blóðbetur, bush ... 460
Parsnips, pd
r ' Pennsylv.-kol (söluv.) ton $10.50
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50
CrowsNest-kol ,, 8.50
Souris-kol . ,, 5.25
Tamarac( car-hlcðsl.) cord $5-00
Jack pine,(car-hl.) c. ....4-25
oplar, ,, cord ... • $3-25
Birki, ,, cord .. 0 0 ir, éO-
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húðir, pd 7—syc
Kálfskinn, pd
Gærur, hver 35 -55C
Vetrarfóöur.
Hestum má halda sæmilega viö
yfir vetrarmánuöina meö því aö
gefa þeim þær fóöurtegundir, sem
ekki haífa mikið verögildi á mark-
aðnum. En hyggilegast er þó, aö
ganga ekki svo langt i því, aö
draga við þá fóöur, né gefa þeim
eingöngu þaö fóöur, er litið nær-
ingíargi'ldi lfefir, aö afleiðingin
verði sú aö ekki veröi þeir færir
um aö vinna fullkomna vinnu
framan af vori. í raun og veru
er heldur enginn sparnaöur i því
að fara svo aö, því eftir því sem
hesturinn hefir verið látinn leggja
meira af, eftir því verður það
kostnaðarsamara að fita hann aft-
ur og koma honum í þau hold,sem
honum er nauðsynlegt aö hafa, til
þess aö geta afkastað þvi, sem á
hann verður lagt.
Hestarnir þurfa aö vetrinum aö
hafa svo gott viðhaldlsfóðux, aö‘
vöðvarnir renni ekki eða grennist
neitt til muna, og til þess útheimt-
ist að gefa þeim á hverju máli
vissan skamt af fóðurhæti. í þessu
augnamiði eru hafrar hollasta og
hezta fóðrið, og gerir þá minna til
jþó heygjöfin sé ekki beztu teg-
undar.
Um fram alt skyldu menn var-
ast að fóðra gripi sina á skemdu
og illa hirtu fóðri. Hey það, sem
leir er í eða töluvert af myglu, er
óhæfilegt til fóðurs handa hvaöa
skepnu sem er. Það veikir melt-
inguna og er oft orsök til ban-
vænnar hrossasóttar. Hveitistrá
og haírastrá er auðmelt fóður og
ódýrt, en gæta verður þess, aö
hafa þaö vel hreint, þegar það er
borið gripunum. Bezt af öllu er,
verði því komið við, að saxa strá-
ið niður áður en það er gefið á
stallinn, og blanda því þá saman
við heygjöfina. x
Þá er enn tvent, sem er mjög á-
ríðandi að gaumur sé gefinn í
sambandi við hirðingu hestanna,
og það er að láta Þá jafnan hafa
nægilegt af góðu drj-kkjarvatni
úti viö á hverjum degi. Sé drykkj-
arvatnið lítið eða skemt, , eða
hvorutveggja, þá kemur þeinú
ekki fóðrið, sem þeir fá, að tilætl-
uðum notum. Hreyfingin úti við
er hestunum mjög áríðandi til
þess þeir geti haldið góðri heilsu
og stirðni ekki. Hafi þeir ekki
nægilega hreyfingu að vetrinum,
verður þeim miklu meira um þeg-
ar bvrjað er að vinna með þeim að
vorinu, ein.s og eðlilegt er. Um-
skiftin verða þá of bráð og hest-
urinn þolir ekki áreynzluna og ör-
magnast þegar i stað.
Að láta hestana liggja úti að
vetrinum, i hvaöa veðri sem á
dynur, er óheppileg aöferð og
hefir svo skaðleg áhrif á heilsu
þeirra, aö þeir verða endingar-
lausir og eldast illa. Ekki all-
sjaldan ber það og við, að liestarn-
ir verða þá innkulsa og drepast.
Er banameinið þá oftast bráð
lungnabólga. En þó ekki takist
nú svo til, að útivistin verði orsök
í bráðum dauða, þá veikir hún
samt ætíð heilsuna að meira eða
minna leyti, sem kemur svo í ljós
fyr eða síðar. Hesturinn er mjög
viökvæm skepna og þarf nákvæmr
ar hirðingar og meðferðar með til
þess að hægt sé að hafa hans full
not. En hann margborgar það
líka aftur þeim eiganda, sem gerir
sér alt far um að hirða hann sem
bezt.
Reynið, og þá munúð þið sann-
færasit um, að við höfum ætíð á i
reáðum höndum eins góðar og ó-
dýrar vörur og aðrir kjötsalar.
Sérstaklega höfum við ger t okk-
ur far um, að viða að okkur mikl-
ar birgðir af hinu bezta og ljúf-
fengasta jólakjöti; meðal annars
hangiö sauöakjöt, einkar bragð-
gott, og margar tegundir af a,li-
fuglakjöti. Enn fremur egg og
snijör, meö lægra veröi en nokk-
urs staðar er fáanlegt hjá öðum.
—Nautakjöt í „kvörtum" af allra
beztu tegund, „uppskorið“, seljum
við fvrir likt verð og þið borgið
fyrir lélegt frosið kjöt annarsstað-
ar. — Komið og.sjáið okkur áður
en þið festið kaup hjá öörum.
Virðingarfylst,
EGGERTSON cS- HINRIKSON
Cor Victor & Wellington.
Weslcy Rink
á horninu á Éllice & Balmoral.
Skautaíerð á hverjum degi eftir
hádegi og á kveldin. ,,Bandið“
spilar að kveldinu.
Auditorium
Rinky
er nú búið að opna.
Skautaferð á daginn, eftir
hádegi, og á kveldin,
Pulijame» £» Molmes
Eigendur.
Arena Rink,
X
Bannatyne Ave.,
er nú opnaður
til afnota.
•cbommbbmi tm wm mmmtmmmm
i ROBINSON SJE
300 kvenf. yfirhafnir
þykkar, hlýjar, vel fóðraðar, fara
mjög vel. Svartar, bláar, gráar,
bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir
r ern úr ágætu efni og vanalega
ft seldar á $10—$18. Við viljum |
f losna við þau til þess að fá pláss
íyrir aðrar vörur. Þér megið ekki
| ganga fram hjá því að kaupa þess- !
ar yfirhafnir nú fyrir...$3,00.
ÆÐARDÚNS-TEIPPI Á.....$3,75.
24 æðardúns teppi, með dökkleitu
veri úr ágætu efni, Stærðir 5>é—
6. Verð.............53,75.
ÆÐARDÚNS-TEPPI með veri úr |
bezta sateen, ýmislega rósuð.
Verð................$5.50. ;
10x4 hvít og grá flaneletts blankets.
Bezta tegund. Verð...........75C.
11x4 stærðir á.................90C.
I ____________________________________
ROBINSON ?J2
898-103 UmSjx St, Wbmlpec.
A.E. BIRD
á horninu áNOTRE DAME
og SPENCE st.
Kjörkaup um jólin.
Af því hvað veturinn enn hefir verið
mildur höfum við nú of mikið af vetrar-
skófatnaði fyrirliggjandi sem við megum
til aðselja fyrir 1. Janúar.
Karlm. flókaskór, reimaðir. Vanalega
$2 ,00. Nú.......................... $1,70.
Karlm. flókaskór með leðurbryddingum.
Vanalega $2,50. Nú ..................$2.00.
Kvenna Dolge flókaskór, reimaðir.
Vanalega $3,50. Nú á.................$2,50.
Kvenna Elmira flókaskór.vanalega $1,75
Nú á.................................$t.75-
Ennfremur mikið til af karlm.og kvenna
slippers, með gjafverði, hentugir til jóla-
gjafa.
Þetta er aðeins fátt eiít af því sem við
höfnm til, rétt til þess að gefa mönnum
hugmynd jnm kjörkaupin; sem hér bíða
allra. Þegar þér. komið í búðina getum
við sýnt yður margar fleiri tegundir sem
hér er ekki rúm til að skýra frá.
Ðánarfregn.
Sunnudaginn 8. Okt. síöastl.
andaðist Guðrún Sigvaldadóttir á
heimili foreldra sinna, aö Grund i
Víðines-bygö í Nýja íslandi. —
Hún var fædd 25. Júni 1881, að
að Deildarhóli í Yiðidal í Húna-
vatnssýslu. Var hún því 24 ára er
hún andaðist. Banamein hennar
var lifhimnutæring, og var hún
búin aö þjást af þeim sjúkdómi
og líöa með k?öflum allmikið í tals-
vert meira en tvö ár. Hún var
jörðuð að viöstöddu fjölmenni 17.
Okt. af séra Rúnólfi Marteinssyni.
Var fyrst húskveðja á heimili
hinnar látnu o,g svo útfararguðs-
þjónusta í kirkju lúterska safnað-
arins á Gimli. —
Hœttulcgar aflciðingar af kvcú.—
Vörn gcgn þcint.
Fleiri hættulegir sjúkdómar eiga
upptök sín í kvefþyngslum, en, ef
til vill nokkru öðru. Þetta eitt
ætti að gera alla varaxama, er fá
kvef, og fullvissa þá urn, að hætta
er á ferðum ef óvarliega er farið í
byrjuninni. í mörg ár hefir Cham-
berlain’s Cough Remedy veriö á-
litið vissasta meðalið og áhrifa-
mesta viö kvefþyngslum. Það
hefir náttúrlegar verkanir, losar
frá brjóstinu, hreinsar lunguns
opnar lungnapípurnar og hjálpar
náttúrunni til þess að koma líkam-
anum i heilsusamlegt ástand. Selt
hjá öllum kaupmönnum.
Vörurnar fást lánaðar, og með
vægum borgunarskilmálum.
New YorkiFurnishing house
Alls konar vörur, sem til hús-
búnaðar heyra.
Olíudúkur, linoleum, gólfdúk-
ar, gólfmottux, |laggatjöld, og
myndir, klukkur, lampar, borð,
dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi,
koddar, dinner sets, toilet sets,
þvottavindur og fleira.
JOSEPH HEIM.
eigandi.
Tel. 2590. 247 Port agt «ve
JAMES BELL.
The Winnipeg Laundry Co.
Limited.
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
261 Nena *t.
3Ef þér þurfi?5 að láta lita eða hreinsa
‘ötin yðar eða láta gera við þau svo þau
verði eins og ný af nálinniýþá kallið upp
Tel. 966
og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það
er sama hvað fíngert efnjð er.
ódyr matvara fyrir
peninga,
Eg vil hér með tilkynna Islendingum að
eg hefi opnað matvörubúð á horni Alexand-
er & Nena og getið þér fengið mjög ódýra
matvörufyrir peninga út í hönd. — Komið
og fáið að vita verðið á vörunum áður en
þér kaupið annarstaðar.
J. 0. ENDERSBY
242 NENA ST.
MUNIÐ EFTIR
Að hjá G. P. Thordarson fáið
þér bezt tilbúið kaffibrauð og
kryddbrauð af öllum tegund-
um. Brúöarkökur hvergi betri
eða skrautlegri, en þó ódýrari
en annars staðar í borginni.
Telefónið eftir því sem þér
viljið fá, og eg sendi það að
vörmu spori. —- Búðin er á
horninu á Young st. & Sargent
ave. Húsnúmer fliitt er nú
639,Furby st. Phone 3435
P. S. Herra H. S. Bardal verzl-
ar með brauð og kökur
frá mér. Herra A Frið-
riksson á Ellice ave. verzl-
ar með kökur frá mér.
G. P. Thordarson
^**^**************!****^
| James Birch •
329 & 359 Notre Dame Ave.
I LÍKKISTU-SKRAUT,
a ( búið út með litlum fyr-
I vara.
| LIFANDI BLÓM
altaf á reiðum höndum
£ ÓDÝRASTA BÚÐIN
| í bænum.
$ Telephone 2638.
Nú er tíminn til að kaupa
Ofna
og eldavélar. Við höfum góða
ofna á $2,50—$3,50. Kola og
viðarofna frá $8,00-—$15,00. Stór
úr stáli með sex eldholnm á $30.
Aðra tegund af eldstóm með 6
eldholum og hillu, á $30.
Allar tegundir af húsa máln-
ingu. <
WYATT s CLAHK,
495 NOTRE DAME
TEI,EI?HOfVEI 3631‘
Brúkuð töt.
Agæt brúkuð föt af beztu teg-
und fást ætíð hjá
Mrs. Shaw,
488 Notre Ðame ave., Winnipeg.
ÞJÓÐLEGT
BIRGÐAFÉLAG
N
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa: Vöruueyinsla:
328 Smith straeti. á NotreDame ave VVest.
Phone 3745. ’Phone 3402.
HÚSAVIÐUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. frv.
Greið viðskifti. Allir gerðir ánægðir Reynið okkur.
(9 Q)
National Supply Company Limited.
Skrifstofa 328 Sinith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave.
Teppahreinsunar-
verkstæöi
RICHA RDSONS
er að
Tel. 128. 218 Fort Street.
SEYMOUR HODSE
Market Square, Wlnnlpeg.
Eltt af beztu veltingahúsum bæjar-
ins. MáltlCir seldar á 35c. hver.,
$1.50 á dag fyrir fætSi og gott her-
bergi. Billiardstofa og sérlega vönd-
uiS vínföng og vindlar. — ókeypis
keyrsla til og frá járnbrautastöÖvum.
JOHN BAIRD, eigandi.
I. M. Cleghoro, M D
læknir og yfirsetmnaður.
Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og
hefir þvl sjálfur umsjón á öllum meö-
ulum, sem hann lwtur frá sér.
Elizabetli St.,
BA1.DUR, - MAN.
P.S.—íslenzkur túlkur vlö hendina
hvenær sem þörf gerist.
Telefónið Nr.
585
>Ef þér þurfið að kaupa ko
eða við, bygginga-stein eða
mulin stein, kalk, sand, möl,
steinlím, Eirebrick og Fire-
clay.
Selt á staönum og flutt
heim ef óskast, án tafar.
CENTRAL
Kola 0g Vidarsolu=Fe!agid
hefir skrifstofu sína að
904 R055 Ávenue,
r
hormnu á Brant St.
sem D. D. Wood veitir forstöðu
(( \
JAFNVEL
hinir vandlátustu segja
að þeir geti fengið það
sem þeim líkar bezt af
álnavöru, íatnaði, hött-
um, regnkápum, regn-
hlífum og öllu öðru er
að klæðnaði lýtur, hjá
GUÐM. JONSSYNI
á suðvesturhorni
ROSS og ISABEL
Mikið úrral láat verð.
V,:........... , ^
gan.Nop, Railwaj
Til nyja landsins.
LANDMÁMSMANNA - FAR-
BRÉF selur Canadian Northern
járnbrautin frá Winnipeg og
stöðvum vestur, austur og suður
frá Gladstone og Neepawa, gild-
andi á lestum sem fara frá Winni-
peg á hverjum miðvikudegi, út
Ágústmánuð,
fyrir hálfvirði
til Dauphin og allra viökomu-
staða vestur þaðan á Prince AI-
bert brautargreininni og aðal-
brautinni til Kamsack, Humbolt,
Warman, North Battleford og
viðkomustaða þar á milli.
Farbréfin gilda í þrjátíu daga.
Viðstöður leyfðar vestur frá
Dauphin. Landabréf og upplýs-
ingar fást hjá öllum Can. North-
ern agentum.
Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg
Cor. PortUAve. & Main St.
Phoue íoee.
Water St. Depot, Phone 2826.
Tilkynning.
„Bowerman’s brauð“ er alkunn-
ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get-
ið þér reynt það og fengið «jta
hvort þetta er satt. Sérstaídega
búum við til góðar kökur og sæta-
brauð. Allar pantanir fljótt og vel
afgreiddar.
Eftirmenn A. G. Cunningham.
591 Rossave, ■ Tel 284.
BÁÐIR LEIÐIR TIL
AUSTUR-CANADA,
frá 4. til 31. Des.
Californíu ferðamanna-
vagnar
21. Nóv., 5. og 19. Des.
Frá Winnipeg til Los Angeles
án þess skift sé um vagna,
via Portland og San
Francisco.
Lægsta verð.
Tryggiðyðursvefnklefa sem fyrst.
Fáið upplýsingar hjá
R. CREELMAN. H.SWINFORD.
Ticket' Agt. Gen. Agt.
Phone 1446. 341 Main St.