Lögberg - 18.01.1906, Blaðsíða 2
o
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1906
ALMANAKIÐ
1906
VEED 25 c
Ódýwst og skemtilegust ísl. bók hérvestra
Eldri árgangar enn til sölu frá byrjun
landnámssogunnar kosta 25C hver
7 árgangar alls.
Til íslands
■Veröur eigi send kærkomnari gjöf ættingj-
um eða vinum, heldur en almanakið. Það
er' áreiðanlegt. Sendið mér 25 cent og
greinilega utanáskrift og skal eg senda það
heim ykkur að kostnaðarlausu. — Fyrir
$1.75 fáið þér öll almanökin frá byrjun
landnámssögunnar. Að eins örfá eintök
eftir af sumum þeirra,
ÓlafurS. Thors?eii sson,
678 Sherbrooke st., Winnipeg.
Skógverndun í Canada.
Ein hin atkvæðamesta sam-
korna, sem nokkurn tíma lrefir ver-
ið haldin i Canada í þessu mikla
velferðarmáli landsins, skógvernd-
uninni, kom saman i Ottawa 10.
iþ. m. að tilhlutan Sir Wilfr. Laur-
ier stjórnarformannsins, ieftir ósk
canadiska skóverndunarfélagsins.
Samkoman var samankölluð til
þess að yfirvega gögn þau, er fyr-
ir lágu um ástand skóga landsins í
heild sinni, svo og til að gera á-
ætlun fyrir fjárupphæð þeirri, er
i>urfa þætti til verndunar þeirra
og varðveizlu. Helztu menn á
fundinum voru landstjórinn Grey,
stjórnarform. Sir. Wilfrid Lauri-
er, R. L. Borden, ráðgjafarnir
Fisher og Oliver, enn fnernur Gif-
ford Pinchett skóggæzluformaður
frá Bandaríkjunum o. m. fl.
Fyrstur tók til máls á fundinum
Grey landstjóri. Kvað hann,þrátt
fyrir það, þó kunnugleiki sinn
væri eigi svo víðtækur orðinn í
Canada sem skyldi, þá væri hann
samt nægur til þess, að hjá sér
hefði vaknað brennandi löngun til
að beina öllum heiztu kröftum
landsins til þess, að taka höndum
saman í skógverndunarmálinu, og
athuga, hver heppilegust ráð yrðu
fundin, með tilliti til skóga vorra
til þess að vernda jarðveginn, sem
viðhald akuryrkjublómans er und-
ir komin. Kvaðst hann hafa séð á
ferðtim sínum í Indlandi, Suður-
Asíu, Grikklandi og ítalíu, víð-
áttumikil landsvæði, sem fyrrum
hefðu setið atorkusamir og auðug-
ir bændur, en sem væru komin
í svo mikil afturför og auðn,sakir
fyrirhyggjuleysis og skammsýni
stjórnar og annarra málsaðila,
þeirra er skógverndunar hefðu átt
að gæta, að nú væru þar að eins
örfáir kofar á stangli, en jörð skin
in og.ber, ófrjó og gagnslaus til
akuryrkju. Kvað hann fátt vekja
hjá sér sorglegri endurminningar
en það, að sjá lönd, er eitt sinn
hefðu prýtt blómlegar bygðir, þar
sem friður og hagsæld hefði í hús-
um ríkt, síðar gjöreydd, óbygð og
allslaus, fyrir algjört fyrirhyggju-
leysi og fávislega stundarhagsvon
fólksins, sem þar hefði búið. Til-
gang þessarar samkomu kvað
hann meðal annars vera þann, að
vekja athygli alls landslýðs á þvi,
að láta óhamingjudæmi þessu lík
verða sér að varnaði. Að reisa
skorður gegn eyðilegging skóg-
anna kvað hann eitt hið öruggasta
meðal til þess að framtíðarvonir
þær, er vér he-fðum á Canada
mættu rætast á þessari síðustu öld,
og allir sem einn ættum vér að
styðja að því, að efla, auka og á-
vaxta hina miklu gnægð hjál'par-
meðala, sem hin örláta forsjón
hefði gefið hér í hendur vorar.
Sir Wilfred Laurier talað næst-
ur og benti á hina ýmsu vegi,sem
fyrir lægju, til heppilegrar fram-
kvæmdar á málinu. Kvað hann
forfeðuma hér hafa átt skóga ó-
slitna frá Atlanzhafi til Mississ-
ippi-dals. Þeir hefðu þózt svo
skógríkir að þeir hefðu lítt um
hirt, hversu með skógana hefði
verið farið. Mörg hundruð milna
hefðu eyddar verið af skóglandi,
til þess að ná í nokkrar ekrur af
vrkjanlegu landi. Kvað hann nauð
syn bera til verndunar á sem
stærstum skóglandeignum, ein-
mitt þar sem helzt væri farið að
minka um skóga, til þess að reyna
að brjóta bág við, að þær eftir-
stöðvar, sem til væru, yrðu upp-
rættar. Slíkar skóglendur þyrfti
að kaupa aftur af fylkjunum, þar
er svo stæði á, að brýn nauðsyn
væri á skjótri aðhlynningu skóg-
anna, og skóggræðslufélag stjórn-
arinnar að annast um trjálönd
þessi, og gera ráðstafanir fyrir
hefting þess.að þær eyðilegðust af
skógareldi eður á annan hátt, eftir
því sem framast yrði við komið.
Stjórnarformaðurinn mintist í
þessu sambandi á góðan árangur
af gróðursetningu trjáa í Vestur-
landinu, eiirktun , Winnipeg.
Margir fleiri tóku til máls á
fundinum,þar á meðal skróggæzlu-
formaður Bandarikjanna, G. Pin-
chett, sem flutti samkomunni vin-
samlegt erindi frá Roosevelt for-
seta, er málinu óskaði alls velfarn-
aðar í framtíðinni. .
Skógverndunarmálið hefir lengi
verið á dagskrá hér í Ameríku.
Börðust .þeir Joly de Lothbiniere,
William Little frá Westmount og
margir fleiri fyrir því fyrir 20 til
30 árum síðan. Eigi kveður samt
mikið að aðgjörðum neinum í
þessa átt, fyr en eftir ameríkanska
skógmálaþingið, sem haldið var í
Quebec 1892. Þar var tekið upp
eldvörzlufyrirkomulag það, sem
að þessu hefir notað verið hér og
þótt vel gefast, enda margt skóg-
landið í Canada firt gjöreyðingu
þegar eldar hafa geysað uin hér-
öðin. Hin ýmsu fylki í Canada
hafa síðan reynt á ýmsan veg að
stuðla að skógverndun, en engri
hagkvæmri né vel við eigandi
reglu var fylgt í þeim aðgjörðum
fyr en canadiska skógverndunar-
félagið var stofnað árið 1899. Þá
tóku öll fylki landsins höndum
saman um að hrinda málinu áfram
með heppilega og vel við eigandi
fyrirkomulagi. Þetta víðtæka fé-
lag hefir fylgt svo vel fram máli
sínu, að sambandsstjórnin nú að
síðustu fann sig knúða til að sam-
ankalla áminsta samkomu 10. þ.m.
samkvæmt ósk félagsins. Meðal
fulltrúa þeirra, er á samkomunni
mættu, voru margir hinir merk-
ustu embættismienn fylkisstjórn-
anna, fulltrúar trjáviðarsölufé-
laga, verzlunar og akuryrkjuféí
Iaga,víðsvegar frá úr öllu landinu,
sem skógverndun snertir á ýmsan
hátt. Ákveðið var, að fundurinn
stæði vfir í þrjá daga og er búist
við hinum bezta árangri af þessari
fjölmennu samkamu.
------o-------
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 13. Des. 1905.
Stórviðrasamt hefir verið mjög
undanfarna daga frá því á helgi,
á útsunnan* Einkum var mesta
aftakaveður aðfaranótt mánudags
og fram eftir þeim degi. — Faxa-
flóabáturinn Reykjavík, sem brá
sér upp í Borgafjörö laugad. 9. þ.
m. aukaferð; kom loks í dag e. h.
aftur.
Reykjavík, 16. Des. 1905.
Prestskosning er um garð geng-
in á Torfastöðum, og er presta-
skólakandídat Eiríkur Stefánsson
þar löglega kosinn, með 41 atkv.
af 67 á kjörskrá. Hinir, sem i
boði voru, fengu annar 1 atkv. og
hinn 6—7. )
Sóknarnefndir í Landieyjaþing-
um hafa tjáð sig meðmælta eina
umsækjandanurrt, sem þau hefir á-
girnst, en það er Þorsteinn Bene^
diktsson í Bjarnanesi. — Isafold.
Akureyri, 18. Nóv. 1905.
Á miðvikudagsnóttina var vökn-
uðu menn hér í bænujm við all-
snarpa jarðskjálftaki'ppi. Fyrsti
kippurinn kom um kl. 3.. Varð þá
enn hlé um stund. Um kl. 5 byrj-
uðu kippirnir aftur með litlum
millibilum. Var sá kippurinn
langsnarpastur, sem kom kl. 5.10.
—A mánudagskveldið sást roði á
suðurlofti um . dagsetursleytið í
stefnu af Vatnajökli eða Öskju,
en ekkert hefir ienn frézt um eld-
gos. Vonandi að ekki verði mikil
brögð að þvi.
Akureyri, 25. Nóv. 1905.
Kvöldskóla hefir Iðnaðarmanna
félag Akureyrar koinið á fót og
er það hið lofsverðasta þarfaverk.
Fer kenslan frain þrjá tima á
hverju kvöldi og sækja skólann
60—70 nemendur. Þar veita 4
kennarar tilsögn í 5 námsgreinum.
Bæjarstjórn Akureyrar hefir veitt
skólanum ókeypis húsnæði.
Akureyri, 2. Des. 1905.
Nl. er skrifaö úr Húnavatnss.,
að verzlun C. Höepfners muni alls
ekki kaupa hross til útflutnings til
Daninerkur á næsta sumri, af því
hún hafi skaðast á þeim kaupum
vegna samkepninnar við Zöllner,
og þykir mörgum það illa farið.
Eitthvert hop er þó á þvi að verzl-
unin muni bjóða aðstoð sína til
þess að koma hrossum manna í
verð þar í sýslu og jafnvel i Skaga
firði og hefir helzt verið talað um
að stofna hrossaútflutningsfélag,
með það markmið fyrir augum,að
koma íslenzkum hrossum í álit í
Danmörku.
Akureyri, 9. Des. 1905.
Bæjarstjórnin hefir kosið þriggja
manna nefnd (bæjarfógeta, Kr.
Sigurðsson og Sigtr. Jóhanness.)
til þess að undirbúa ráðhús- og
bókasafnsbyggingu hér i bænum.
Aftur viir bæjarstjórnin ekki að
skilyrðunum ganga fyrir styrk-
veitingu úr landssjóði til þessarar
osinu.o bA suon, d þ Tð
byggingar, eins og þau voru út-
búin i efri deild þingsins, þar sem
sú kvöð átti að leggjas á bæinn,að
leggja landinu til ritsímastöð.
Einn af elztu og merkustu bænd
um'Skagafjarðarsýslu er nýdáinn,
Sigmundur Pálsson á Loftsstöð-
um, 82 ára. Hann var skólageng-
inn en tók ekki stúdentspróf, var í
skóla „pereats“-veturinn og hætti
þá námi. Hann bjó • um langan
aldur á Ljótsstöðum en fékst oft
við verzlunarstörf á sumrurn.
Björn Þorleifsson bóndi i Vik í
Héðinsfirði er dáinn fyrir stuttu.
Hann bjó áður i Stórholti i Fljót-
um og var í mörg ár oddviti
Fljótshrepps og var góður skipa-
smiður.
Guðbjörg Pétursdóttir á Geir-
mundarhóium í Hrolleifsdal í
Skagafirði andaðist 3. Nóv. 62 ára
gömul. Hún var ekkja Sigurðar
heit. Stefánssonar. sem lengi bjó í
Garðshorni á Höfðaströnd, en
móðir Sigmundar Sigurðssonar
úrsmiðs hér á Akurevri, og þeirra
systkina. Góð og merk kona.
Enn fremur er nýdáin Maren
Havsteen.ekkja Óla lieit. Havsteen
í Hofsós. — Norðurl.
Reykjavik, 28. Nóv. 1905.
Hr. Jósef Blöndal, starfsmaður
í klæðaverksm. „Iðunni“, slasaðist
fyrir helgina; lenti með lændina
inn í vélina og brotnaði bein í
hendinni.
í verzlunarskólanuin eru nú 45
nemendur, þar af 6 stúlkur, auk
3 nemenda, sem að eins eru í
máladeildinni.
Reykjavík, 13. Des. 1905.
I gærdag, er fangavörðurinn
opnaði kompuna, þar sem Skúli
járnsmiður sat inni, sá er víxlana
falsaði, þá þreif Skúli til hans,
rykkti honum inn í klefann, en
stökk sjálfur út og skelti í lás.
Fangavörðurinn mátti dumma 2
klukkustundir þarna inni.
—ReykjarSik.
MUSIK.
Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri
og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent-
ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar.
Edisons hljóOritar, Accordeons og harmo-
nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng-
lög og söngbækur ætfO á reiOnm höndum.
Biöjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar.
Metropolitan Music Co.
537 MAI.NST.
Phone 38Jn.
Borgun út í hönd eöa afborganir.
Orr. Shea.
J. C. Orr, & 00.
Plumbing & Heating.
-----0------
625 WiUiam Ave
Phone 82. Res. 3738.
Dr G. F. BUSH, L. D. S.
Tannlæknlr.
Tennur fyltar og dregnar út án
sársauka.
Fyrlr aB fylla tönn .$1.00
Fyrlr aB draga út tönn.... 50
Telephone 825. 527 Maln St.
M, Paulson,
selur
Giftingaleyflsbréf
Chcmberlain’s Cough Remedy al-
gerlcga skafflaust.
Hvier einasta móðir ætti að vita,
að Chamberlain’s Cough Remedy
er algerlega skaðlaust fyrir börnin
og hefir engin eiturefni inni að
halda. Selt hjá öllum kaup-
mönnum.
Skautar! Skautar,
handa drengjum, stúlkum og fullorönum til afnota
viö hockey-leiki og aörar skemtanir. Ekkert er
hentugri jólagjöf. Góöir skautar á 50C. Betri
skautar alt aö $5,00.
Hockey sticks
handa drengjunum, á 20 og 25C. cents. Viö
seljum hinar frægu Mic-Mac á 45 cents.
SLEÐAR! SLEÐAR!
Mjög mikiö úrval
af sleöum á 25C.
og þar yfir.
Glenwright Bros.
Tel. 3380.
587 Notre Dame
Cor. Langside.
“EIMREIÐIN”
Fjölbreyttasta og skemtilegasta
tímaritiS á íslenzku. RitgerSir, sög-
ur, kvæSi myndir. VerB 40c. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S.
Bergmann.
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Renlur borgaðar af innlögum. Ávísanir
gefnar á Isiandsbanka og víðsvegar um
heim
Höfuðstói-l $2,000,000.
AOalskrifstofa í Winnipeg,
TI1C [CANADIAN BANK
Of COMMCRCC.
á horninu á Ross og Isabel
Höfuðstóll: $8,700,000.00.
VarasjóSur: $3,500,000.00
( SPARISJÓÐS.DEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagSar viS höfuSst. á sex mán. fresti.
Víxlar fást á Englandsbanka,
sem eru borganlegir á Islandi.
AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO.
Bankastjóri I Winnipeg er
o------JOHN AIRD-----------(
TMC iDOMINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alls konar bankastörf af hendi
leyst.
Ávísanir seldar á útlenda banka.
’ Sparisjóðsdeildin.
Sparlsjóðsdelldin tekur við innlög-
um, frá $1.00 að upphseC og þar yflr.
Rentur borgraöar tvisvar & ári, 1 Júní
og Desember.
Imperial bank ofCanada
Höfuðstóll - . $3,500,000.00
Varasjóður - 3,500,000.00
Algengar rentur borgaBar af öllum
innlögum. Avísanir seldar á bank-
ana á fslandi, útborganlegar 1 krón.
Útibú 1 Winnipeg eru:
ABalskrifstofan á horninu á Main st.
og Bannatyne Ave.
N. G. LESLIE, bankastj.
NorBurbæjar-delldin, á horninu á
Main st. og Selkirk ave.
F. P. JARVIS, bankastj.
CABINET-MYNDIR
$3.00 TYLFTIN,
til loka Desember
mánaðar hjá
GOODALL’S
616}í Main st. Cor. J.ogan ave.
ORKAR
MORRIS PIANO
Tónninn og tilfinningin er fram-
leitt á hærra stig og meB meiri list
heldur en ánokkru öBru. Þau eru
seld meS góBum kjörum og ábyrgst
um óákveBinn tlma.
þaB ættl aB vera á hverju helmlli.
S. L. BARROCLOUGH & CO.,
228 Portage ave., - Wlnnipeg.
Vörumar fást lánaðar, og meÖ
vægum borgunarskilmálum.
New York Furnishing House
AUs konar vðmr, sem til hús-
búnaðar heyra.
Olíudúkur, linoleum, gólfdúk-
ar, gólfmottur, jluggatjöld, og
myndir, klukkur, lampar, borð,
dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi,
koddar, dinner sets, toilet sets,
þvottavindur og fleira.
JOSEPH HEIM.
eigandi.
Tel. 2590. 247 Port agc m
Dr. W. Clarence Morden,
Tannlæknlr.
Cor. Logan ave og Maln st.
620 y2 Main st. - - .’Phone 135.
Plate work og tennur dregnar úr
og fyltar fyrir sanngjarnt verS. —
Alt verk vel gert.
Dr.M. HALLDOflSSON,
P.VRK RIVER. N. D.
Er aS hltta á hverjum mlBvikudegl
í Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m.
ittimtb cftii'
— því að —
! heldur húsunum heitum; og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn-
um og verðskrá til
TEES & PERSSE, LTD.
Ú.OENTS, WINNIPEG.
Thos. H. Johnson,
Islenzkur lögfræBingur og mála-
færslumaíur.
Skrifstofa:— Room 33 Canada Life
Block, suöaustur hornl Portage
avenue og Main st.
Utanáskrift:—P. O. Box 1364.
Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man.
Fredkrick A. Burnham. forseti,
Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður
Lifsábyrgðartélagiö í New York
ÁLITLEG tíTKOMA EFTIR ÁRIÐ 1904.
Skírteina gróöi (samkvæmt skýrslu New York Insurans-deildarinnar
3. Jan. 1905)............................................,...$ 4,397,988
Nýjar ábyrgOir borgaOar 1903.................................... 12,527,288
" . “ " 1904.................................... 17.862,353
Aukning nýrra borgaOra ábyrgOa................................... 5.335.065
Lögleg starfsaukning í gildi (borguð) áriO 1904.................. 6,797,601
Lögleg aukning viOlagasjóOs meölima áriO 1904................... 5,883
Aukning iOgjalda hinnaf nýju starfsemi áriö 1904................ 128,000
Lækkun á útistandandi dánarkröfum áriö 1904..................... 119,296
AUar borganir til meölima og srfingja þeirra..................... 61,000,000
ALEX. JAMIESON, ráðsmatur f Manitoba, 411 Mclntyre Bulldlng.