Lögberg - 18.01.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.01.1906, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1906. V-Sál SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. ,,Það var undur vel gert af þér að bjða,“ svaraði eg álierzlulaust, því eg vissi varla hvað eg átti aö segja. Á því augnabliki hvarf alt sálarstríðið og á-' hyáigjurnat', sem á undanförnum klukkutímum knúði mig áf'ram. Akafinn, sem gerði það að verkuni, að cg neytti hvorki svefns né matar, hvarf þegar eg fékk vissu fyrir því, að eg hafði fundið Ednu heila á hófi Eg misti á svipstundu alt þrek, eins snögglega eins og vatn rennur úr staupi sé því snögglega hvolft; og eg skjögraði og féll niður í stól og sagði svo loðmælt- ur, að það var engu líkara en eg væri drukkinn af vini: „Því miður gat eg ekki komið fyrri; eg hefi átt töluvert annríkt.“ Og svo sat eg þarna og stríddi við það af öllum maetti að hníga ekki aflvatia út af stólnum; og eg fann það á mér, að Edna starði á mig undrandi, reið og með hálfgerðum viðbjóð. Það var í sannleika einkennilegur elskenda fundur. XXIX KAPITULI. 1 heinti ástarinnar. Svo algert var máttleysi mitt, að Edna varð bráð- lega óttaslegin, og hún hallaði sér niður að mér og spurði blíðlega: 1 ,,Er þér ilt, Mr.Ormesby? Get eg nokkuð hjálp- að þér?“ „Eg er hálfþreyttur," sagði eg og reyndi að brosa. „ Eg næ mér eftir ofurlitla stund.“ Hún kraup þá niður hjá mér, helti ilmvatn vasaklútinn sinn og strauk íneð honum hendurnar á mér og andlitið. ,Hvort það var ilmvatnið, sem hresti mig, eða mjúku hendurnar hennar, eða löngunin til aö ná áhyggjunum og óttanum bttrt úr augnaráði hennar, það veit eg ekki; en eg fpr smátt og smátt að safna kröftum, og eftir nokkurar minútur stóð eg upp þó eg tæki það nærri mér. „Við skulufn fara undir eins og þú ert ferðbú- in,“ sagði eg. Hún horfði á mig spyrjandi. „Ertu viss um að þú sért ferðafær?“ spurði hún „Já, meira en það. Eg—eg er orðinn góður nú. Eg er hræddur um þ|ú sért búin að fara illa með vasaklútinn,“ sagði eg Þegar mér varð litið á hann, því að eg var þakinn af ryki eftir alt ferðalagið. „Eg hefi satt að segja ekki komið þvi við að þvo mér núna um tíma.“ „Eins og það geri nokkuð,“ hrópaði Ifún. „Hafir þú ekkert á móti Því, þá vildi eg nú helzt komast á stað. Mér er fremur ant um aö kompst heim aftur,' ‘og eg brosti veiklulega, „Hvað undarlegur þú ert. En eg er til, eða verð til eftír fáein augnablik,“ og lfún hljóp inn í annað herbergi og kom aftitr að vörmu spori ferðbúin. „Get eg ekki hjálpað þér?" spurði hún og studdi hendinni á stólbakið. „Eg held eg þurfi þess ekki. Eg er að verða góðtir. ó stattu svo lítið við, eg var nærri því búinn að gleyma einu.“ Eg tók upp úr vasa innanklæða peningana, Sem eg hafði lofað Abdúllah Bey, og hafði þá við hendina. Edna hafði auga á því með forvitni. Gamli þjónninn beið við d)’rnar og gekk út á undan og við á eftir rétt eins og við hefðurn verið að heimsækja húsbóndann. Það var næstum hlægilegt hvað laust var við, að þess sæjust nokkur merki, að eg var að bjarga henni úr verra en lífsháska. „Vilt þú bíða hérna augnablik?“ sagði eg þegar við konium til útidyranna. „Eg þarf að sækja mann út í vagninn;“ og svo gekk eg út að vagnimun, lét taka handjárnin af fanganunt, kallaði hann afsíðis og afhenti honum sjóðinn. Að þyí búnu hjálpaði eg' Ednu upp i vagninn, fór sjálfur upip i og ók á stað. „Þú ert óttalega undarlegur,“ sagði Edna. „Hver var maður þessi, og hvað varstu að fá honum?“ „Eg var að borga honum. þetta er heimili hans.‘ „Attu við, að þú sért að borga honttm húsaleigu. fyrir tíma þann, sem eg var hér? Hvað átty við?“ „Ekki beinlínis það, ef til vill. En það er býsna- flókin saga, og mér liður ekki sem allra bezt.“ „Þú hefir ekki enn þá sagt mér hvers vegna eg var flutt hingað, og hvers vegna þú áleizt nauðsyn- legt að láta segja mér ósatt um það, að þú lægir veik- ur í Hvíta húsinu.?‘ ,Eg er hræddur um, að það líti hálf illa út, en í sannleika var það einkvegurinn. Eg gat ekki að því gert, þú mátt trúa því.“ „Hvað á þetta að þýða? Veiztu það, að þú gerir mig dauðhrædda? Hefir þú verið veikur? Er nokk- ur hætta á ferðum?“ „Nei, nei, ekki nú* Iof sé guði. En, eg get ekki sagt þér frá þessu núna. Og eg verð að gera ákaf- lega löðurmannlega játningu,“ ságöi eg í þreytuleg- unt róm. „Eg er svo máttfarin, aö eg get ekki haldið opnum á mér augunum. Eg skammast mín fyrir það, en eg get þó ekki að því gert.“ Það var satt. Nú þegar úr mér var áhyggjan, þá sótti mig stjórnlausl svefn; og áður en Edna haifði tíma til að svara mér var eg steinsofnaður. Og þegar til Stambúl kom tók það mikla fyrirhöfn að vekja mig til þess aðj stíga niður úr vagninum og fara um borð í kænuna. Svo úttaugaður var eg, að jafnvel í svala nætur- loftinu út á Bosfórus tók það mig lengi að ná mér. Helming leiðarinnar var eg hálfsofandi, og reyndi þó að velta þyt fyrir mér, hvernig eg ætti að gera það trúlegt, að eg hefði látið taka Ednu og gevma hana þarna, eins og henni hafði sagt verið, til þess að leyna hana því í hvað miklum háska hún var stödd. Loks gekk eg til hennar þar sem hún sat og hör.fði ýmist fratn úndan í áttina til eyjarinnar eða. aftur fyrir til Peru-hæðat.na. „Þú ættir að sofa, Mr. Ormesby,“ sagði hún blíðlega þegar eg settist niður við hlið hennar. „Eg býst viö eg eigi þessa ákúru skilið, en í sannleika var mér svefninn ósjálfráður. Eg dauð skammast mín fyrir þaö. En sannleikurinn er sá, aö eg er ekki eins úthaldsgóður og sumir aðrir.“ ,,Það var ekki ákúra. Mér var alvara.“ „Eg vil heldtir tala við þig en soía — megi eg það.“ „Auðvitað máttu það,“ svaraði hún og brosti. „Ætlarðu að segja mér hvers" vegna þú lézt flytja mig í hús þetta?“ „Já, einmitt það. Eg vildi einmitt fá að segja þér það,“ sagði eg og reyndi að hlæja. „Eg er ann- ars hræddur um eg hafi ekki vitað hverju eg svaraði þér, því að eg er alt af eins og á milli svefns <>g vöku. Eiginlega var það annað, sem eg ætlaði að segja. Þú finnur grísku konuna þegar þú kemur út í Sel. Hún er þar hjá vesalings Cýrusi.“ „Er Cýrus verri?“ Hún ætlaði ekkji að ná and- anum þegar hún spurði að þessu. „Guð gæfi að eg gæti sagt þér, að hann væri þaö ckki. En það er gagnslattst að segja slíkt—og nátt- úrlega verður þú að reyna að bera það mótlæti eins vel og þú getur. Það er óttalegt.“ ,„Heldurðu hann deyi? Hann var á svo góðum batavegi. Hefir nokkuð nýtt komið fyrir á meðan eg var að heiman?“ Hún var svo gagntekin af ótta og elskaði Cýrus bróður sinn svo heitt, að henni kom ekki til hugar að ásaka mig fyrir að hafa aðskilið þau, eins og hún þó hélt eg hefði gert. „Hann var á batavegi; en hann klæddi sig og fór út í gærkveldi, hvað sem sagt var. Og Arbuth- not læknir býst nú við hinu versta/ „Lézt þú hann fara út?“ Nú byrjuðu ásakan- írnar. i,Nei, eg var ekkj við; en þp eg hefði verið Þar þá hefði eg ekki við hann ráðið. Eg rakst á hann í Hvíta húsinu, og hann leysti eins göfugt starf af hendi eins og nokkur maður tiokkurn tíma hefir lagt lífið í sölurnar fyrir.‘; og svo sagði eg henni í fám oröum frá æfintýrinu á Gullhorni nóttina áður. „Það var 'Grant líkast. Eg Itefði ekki getað kos- ið mér, að hann bróðir minn gerði annað fremur/ Stilling hennar og alvörugefni sýndi mér, að hún skildi þetta fullkomlega. Eina mínútu eða svo sat hún þegjandi og síðan bætti hún við: „Mér þvkir svo vænt um, að Þú varst með honum;“ og hvernig sem því var varið, þá gladdist eg af þeim orðum hennar. „Þegar við komum út í Sel, þá langaði hann svo mikið til að sjá grísku konuna, að eg náttúrlega sótti hana.“ „Náttúrlega. Aumingja Cýrus. Aldrei hefði eg trúað því, að hann gæti elskað nokkura konu jafn heitt“; svaraði hún hugsandi. „Aumingja CýrUs;“ og hún stundi þungan. ‘>.Og slíka konu!“ sagði eg, með það í huga hvernig u njii fórst við Ednu. „Það hefir lítið að segja, þegar um aðra eins ást og hansre að ræð.i,“ sagð ihún í sama þýða rómn- um. .Spurði hann eftir mér?“ bætti hún við eftir langa þögn. „Já, inniiega.“ »Og þú sagðir honum?‘ og hún vatt sér við og starði í andlit mer i hálfbirtunni inn um káetuglugg- „En þú sóttir fyrst grísku konuna.“ „Já, eg — eg gerði það,“ stamaði eg. „Hún var ekki eins langt í burtu, og hann langaði svo mikið til „En eg kýs einmitt að tala um það nú,“ sag-^i hún. „Háttalag þitt lítur svo undarlega út og er ^svo fult af mótsögnum. Hvernig fórstu að finna að fá hana til sín.“ Þaö var léieg afsökun, en Edna var ánægð með hana. „En þú hefir enn þá ekki sagt mér til hvers þú sendir mig í þetta afskekta hús.“ Stefán, og hvar og hvenær?‘ „llann var í einu fangelsinu hérna.“ „Skil eg þig rétt? Þú segir að Cýrus hafi spurt eftir mér og mademoiselle Patras; hana sækir þú tafarlaust, eftir því sem þú segir, og svo, í stað þess Það virtist vera svo óhultur staður; og í sann- aö sækJa nng eða senda eftir mér, leggur þú á stað leika gat enginn vitað hvað fyrir kynni að koma í tl1 að leit,a að °ðrum eins manni og Stefáni og flyt- Stambúl eða Peru þegar samsærið gegn soldáninum * Ur hann ut 1 Sel: brytist út. Það gat jatfnvel orðið alg,erð stjórnar bylting, og í rauninni lá mjög nærri að svo færi.“ „En einmitt af ótta fyrir slíku varstu búinn að senda mig út í Sel.“ „Já, að visu, en hús þetta var langtum afskekt- ara- og því óhultara. Enginn hefði getað fundið þig þar.“ „V ar ekki liægt að senda mig til Bandaríkja- , og á meðan lætur þú mig bíða þarna í lnisinu? Er mögulegt að þú hafir farið þann- " I ig að ?“ „Eg er hræddur um að það líti þannig út, eða finst þér það ekki?' svaraði eg ofur lágt. „En hvað kom þér til að gera þetta?“ spurði hun host, en samt var ekki laust við gletni i málróm hennar og látbragði. „Að vissu leyti gat eg ekki aö því' gert,“ sagði eg, en fann þó til þess, hvað barnalegt svar mitt var. . _ „Heldur þú að mér nægi slík afsökun? Eg fer sendiherrans, eða hvers útlenda sendiherrans sem I nu halda, að eg viti hver tilgangur þinn hefir ver- var;,“ I ,ð’ brópaði hún í reiði, og furðaði mig það ekld jafn klaufalega og mér fórst að gera grein fyrir „Jú, auðvitað hefði það verið hægt; en eg mér, sannast að segja, hugkvæmdist það nú ekki.“ „Og hvað gekk þér til að láta flytja mér þessa óttalegu sögu um það, að þú værir hættulega særður og vildir finna mig? Og hvað kom þér til aö velja Mademoiselle Patras til að skrifa bréfið til mín?“ Fvrir hvern mun vildi eg láta hana hætta að spyrja mig út úr. „Eg hélt þú mundir á því sjá, að bréfið væri frá Hvíta húsinu.“ „En þú hefðir getað sent hann Stuart. >Ja> eg hefði getað sent hann,“ svaraði eg stam- andi og ráðalausari en nokkuru sinni áður. „En hann var ekki hjá mér. Eins og þú veizt, þá gera hattalagi mínu. „Hefir þú engar frekari afsakanir fram að bera? Þú ættir að fara nærri um hvað en ímyndaði mér um slíka meðferð.“ 1 x held sért 1111 1 Þann veginn að gera mér þáð skiljanlcgt,“ sagði eg. „Shkt væri ekki einasta fyrirlitlegt heldur ill- mannlegt og glæpsamlegt.“ . v „”Þa,ð tCk.Ur á, mig’ að Þú lítur þ|annig á. Eg sé, a< það litur illa út, en það lítur talsvert ver út en ‘lI1 ?UU (0-' vvru er- ef eg bara ffæti gert þér það skiljanlegt; 0g eg hristi höfuðið raunalega og- S|U,K '■ 1>að var Hálítiö hart að vera þannig mis- s<ihnn. Og syo setti eg í hreyfingu alla þá stillingu, sem eg atti yfir að raða, og beið þess, að hún svalaði leiði sinni a mer. menn niarj;, undarlcgt og jafnvel óskiljanlegt þegarlmér ekki me« öSru en jrýöum lilátri!"'oo-S'j/uir'e» 1 .orfti ráíalau. og nndrandi frainan í iuin 1 lagum rom en alvarlega: >>(Jg setjum nú svo, að eg skilji þetta alt Seti- ^ 4 sekaníölh, 1 a\ „a', SCm enn Þa verra er, reynt að kóróna bÍs aTfaraSíltkril <» þeir eru veikir/ „En nú sagðist þú ekki liafa verið veikur? Hvað áttu við ?“ Það var svo skuggsýnt, aö eg sá ekki vel framan í liana, en eg sá ekki betur en lnin væri bros- andi. „Eg meina auðvitað, að eg liafi orðið aö haga I Þ.ess að fara í kring um mig. mer eins og eg býst við eg hefði hagað mér liefði eg verið veikur.“ „Ertu enn þá hálfsofandi ?“ Það var undarlegt, að í stað þess aö reiðast og verða vond, eins og eg bjóst við, þá var hún með glens. „Nei, nú líður mér vel. Einn dúr nægði til þess að taka úr mér lúrinn. Eg held það þurfi undur-Iítið til þess að gera mig þreyttan/ ,Hve nær fórstti með grísku konuna út í Sel?“ spurði hún næst, og var þá öllu alvarlegri, eins og nýtt spurningakerfi hefði komið upp í huga hennar. ,Sem betur fór kom eg heim með hana snemma í morgun.“ >.Og kemur ekki eftir mér fyr en í kveld?‘ »b'& býst við, það líti ekki sent allra bezt út; en cg dró það þó eins lítið og mér var frekast unt. Það var svo margt að gera, bæði í Hvíta húsinu og víðar.“ „Mer fellur dla, að þú skulir álíta, að eg_“ cinlæemTðnénkklK- mig’ Svaraðu mér nú í , - ttur Þer 1 hug, að eg trúi því, jafnvel þoþu sjalfur segir það, að þú hafir fanð svona með „Eg get ekki—“ nokkurVtonðU.mÝ:-íá Cð,a nCÍ?" Hefir n°kkurn tíma nokkur kona lagt oþægilegri spurnmg., fvrir mann sem hana elskað, af olh, hjarta? Hvað gat eg sagt> Og þegar eg h.kaði, þá hló hún á ný, blíðlega og mÍ íIobhni °g henOÍ Jæri Skemt með Þvi aö setja g bobba þennan. „Eg kannast við það.að spurn- ingin er ekk, sem þægilegust viðfangs. Segir þú iá £ Sínir þ»« lí‘i* áli, „ó hefir á mér f sSr & ci, |,a s\mr þa«, a« þú lu.hr veris a« reyna a« fara 1 knng um m,g. En þú verður að svara “ „Það ertt viss atnði, sem eg ekki get skýrt “ svarað, eg raðaleysislega. En hfn lét ekki undan „Ja eða ne,? Hvort heldur á það að vera?“ „Þtr mtmdi veita það örðugt, vona eg.“ „Er það já, eða nei?“ samt—‘g Vlð Sé neÍ <’ svaraði e&- „Og „Og samt reyndir þú að fá mig til þess.“ Þó hvaðÞbaðStfrTeð ávíta n,i&’ Þá kom eitt- vað það fram , malrom hennar, sem gaf mér von „Eg byst við þ,g furði á þvi, að eg tek þessari játn- mg þinrn með ro i stað þess að verða öskuvond Get- þess P‘C gSað 3ð Cg h3fi gilda ástæðu td ,Hvaða astæða gæti það verið ?“ „Þegar við komum um borð, þá spurði eg hann „Ýmislegt san ,hans eksellensa' hlaut að gegna, býst eg við, áður en ,hans eksellensa' gat hugsað um mig ?“ „Eg er hræddur um eg verði að gera mér að góðu að láta það heita svo,“ svaraði eg, því eg gat engu svarað nema eg segði henni þá eins og var. „Finst þér eg ætti að gleðjast eða reiðast af slíku ?“ „Eg býst við þú ætti,- að reiðast. Eg sé það nú, -----------, OF„l(ll uann svarað, eg eins og eg sæi nú yfirsjón mína og iðrað-J ‘ tuartj ,°K Ea varð mér það auðskilið, að þú ekki ist. Og þjignin, sem þá varð, var mér einkar óþægi- J.ata mig. vita,ur hvað ógurlegri hættu þú frels lcg, Loks rauf Edna þögnina mc« - .. . Iað,r m,£- ............. ......................... spurningu: * „Hvar er þessi Stefán greifi?“ „Hann Stefán.'' Hvernig í dauðanum að detta hann i hug?“ „Sleppum því. Eg hefi um hann hugsað. Hvar er hann?“ „Hann er—hann er út í Seli.“ „Út í Seli? Hværnig í dauðanum komst hann þangað ?“ „Eg fór með hann þangað.“ „Þú? Þú fórst með Stefán?“ spurði hún, því hún trúði ekki eyruní sínum. „Hvenær?“ Eg beit á vörina, ráðalaus. fór þér *>e,r tældu mig í hús þetta ulpp til fjalla td þess að finna þ,g þar, og til þess að fá mig til að vera þar sogðu þe,r mér stöðugt, að þín væri von. Og nu skamast eg mín fyrir það, hvernig eg tók á mot, þer þegar þú komst, eftir alt það, sem þú hafð- ,r f>'rir mig gert. Viltu fyrirgefa mér það?“ „Það er ekkert að fyrirgefa. Hvemig áttir þú að v,ta þetta ?“ K A Og hvorki með viðmóti, né með einu orði lét es nokkurt þakklæti í ljósi.“ , Það var engin þörf á slíku. Mér nægði að vita, að ekkert amaði að þér. Alt, sem eg gerði, var und- „r auðvelt, þó það tæki tíma. Það var alt og sumt.“ En það var nú ekki alt og sumt. Við sátum bæði þegjandi og vandræðaleg nokkura stund, þangað til eg alt i einu hleypti í mig- kjarki. „Eg var knúður áfram;“ en svo þagnaði eJ aft- Iflc rv/v tnLi'X liníX! -__' v. r • 1 < „Mér finst ekki nauðsynlegt fyrir okkur að talaj Ur eins °g tekið hefði verið fyrir kverkarna r a mer. um hann, eða hvað finst þér?“ „Hvenær fórstu þangað með hann?‘ „Mér finst þú ekki þurfa að bera hann eða| hreyfingar hans fyrir brjóstinu.“ „Hve nær lórstu þangað með hann?“ spurði hún aftur. „Seinni partinn i dag eða, öllu heldur fyrri- partinn í kveld. Sé þ|ér það jafn kært, þá kýs eg ana. Ilun leit snögglega á mig, en óðar undan aftur; ef til vill hefir málrómur minn kjomið öllu upp um mig. „Knúður áfram ?“ spurði hún undur lágt. „Elskan mín, Edna. Eg — eg liefi ávalt elskað’ P'g' ” _ Og þó dimt væri, þá náðu hendur okkar sam- an, hún lofaði höndunum á sér að hvíla í höndunum á mér. Hún skalf og nötraði, og þegar eg dró hana að niér þá hallaðist hún upp að mér eins og’ þreytt barn. Og svo sátum við þama það sem eftir var ferð- „Eg sagði honum að eg — auðvitað, að eg ætl- aði að sækja þig.“ fremur að tala um þetta síðar. Eg finn það, að mig | arinnar', bæði þegjandi lengst O^eg- sæÍÍi ncíkk'- Sír ítUruSIefm % ™deS Sé að/erða ru*H ur sá fær skilið, sem aldrei hefi^afí SSmf ástÍ ur.“ Hún Iiló, en ekjki gat eg um það dæmt, hvortj i.mar. hún var mér reið eða ekki.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.