Lögberg - 18.01.1906, Síða 3

Lögberg - 18.01.1906, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18, JANÚAR 1906 S víviröileg misbrúkun auösins Hver verður svo árangurinn af auösafni þlessara miljónamæringa þegar þeir falla frá? Sumir þeirra eiga enga afkomendu'r. Sumir eiga syni, sem ekki eru ó- líklegir til aö geta ef til vill oröiö nytsamir menn. En svo eru líka margir þeirra, sem eiga þá niðja, er ekkfert er í varið aö neinu leyti. Það eru náungar, sem ekki ha'fa lmgann við annaö bundinn en meö ýmsum svívirðilegum lifnaði aö kasta sem mestu af auðnum á glæ; verja honum eins og vitfyrringar eða fábjánar. Vitanlega er auövelt að segja sem svo, aö þessum yngri mönn- um sé heimilt aö verja erfðafé sínu og æfidögum eftir eigin vild. En svara má því þó á þann hátt, að enginn maður hafi siðferðisleg- an rétt til að sóa of fjár i hams- lausum ólifnaði, á meðan þúsund- ir af meðbræðrum hans líða skort, á meðan tugir þúsunda naumast geta varið sig og sína hungri og klæðleysi, þó þeir leggi sig i framr króka með af fremsta megni að vinna fyrir sér og sínum á allan heiðarlegan hátt. Og svo er einnig það, að enginn maður hefir rétt til þess að gefa öðrum ilt eftirdæmi með þVi að sóa fé sínu eins og heimskingi og sá fræi óánægju og haturs í hjörtu meðbræðra sinna. Vita- skuld er það, að ef þessir eigend- ur margfaldra miljóna ekki kæra sig um neitt annað né hafa neitt annað markmið æðra en að lifa í vellystingum, þá er ekki liægt að banna þeim það, en hitt er jafn- framt auðvelt, að láta þá vita, að hver einasti rétt hugsandi maður álíti þá ekkert annað né meira en skaðræðisgripi og óvini þjóðar sinnar og ríkis. Óvenjulegir atburðir koma jafnan fyrir að óvörum. Ef nú LtfltTt Re^íavik^G. p. svo skyldi fara, að í einhverjum ' Ment. ást.4 ísi., 1, 11., g.p. bæöi þrítugum eða fertugum nfiljóna-1 Mestur^hetmi.^b., D^ummond eiganda 1 Bandankjunum skyldi Sambandið við framliðna E.H bua nógu mikið afarmenni til þess um vestur-isi., e. h............ að sigrast á öllum munaðar-freist- ! Um harSindi á Isiandi, G..... ingum, afarmenni sem hefði glögt!J6nas Þors.G. .. auga fyrir þvi,að aldrei aður hefði! Arnapostuia, t b............. 1.00 neinum manni, ekki einu sinni Barnasáimabókin, 1 b.......... 20 Napoleon mikla, verið eins vel og BJarnabænir, t b.............. 20 y ; Bibltuljóö V.B., I. II, t b., hvert 1.50 En hvernig sem þetta fer, hvað þetta snertir, þá er æfinlega hætta búin af þessu óhemjulega auðs- safni, hætta búin eigandanum að hann leggist i ómensku og ólifn- að, hætta búin þjóöinni, að eftir- dæmi slíks manns spilli henni, og að síðustu hætta búin þjóðveldinu ef einhver peninga-furstinn ræðst á það með ofurefli auðlegðar sinnar og verður því að bana. „Sigurhrósandi auðmanna,-, veldi’ý segir einn af rithöfundum Bandaríkjanna nú nýlega, „hefir þrælbundið þjóð vora, og ntema henni komi einhver hjálp verður það hennar bani, eða þá að á hinn bóginn rekur að því, að sami verður endirinn hér og varð á Frakklandi árið 1789." Og Rusðell Sage, eánn miljóna- eigandinn, hefir nýlega jafnvel látið sér um munn fara, að nema eitthvaö breytist ástandið frá þvi sem nú er, verði endirinn: víðtæk uppreist meðal þjóðarinnar og þar af leiðandi svo stórkostlegt fjármunalegt hrun að slíks væru áður engin dæmi í veraldairsög- unni. (Meira) ISL.BÆKUR til sölu hjá II. S. BARÐAIj. Cor. Elgin & Nena str., Winhipeg, og hjá JÓNASI A. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Fyrirlestrar: Björnsfjerne Björnson, eftir O. P. Monrad .. $0 40 Eggert Ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 FramtiÖarmál eftir B. Th.M. . . 30 Hvernig er farið með þarfasta þjóninn? eftir ól. ól..... 15 Verði ljós, eftir ól. ól....... 15 Olnbogabarnið, eftir ól.ól. 15 Trúar og kirkjulíf á Isl., ól.ól. 20 Prestar og sóknarbörn, ól.ól... 10 Hættulegur vinur............ 10 j ísland að blása upp, J. Bj. 10 15 20 20 10 15 15 10 Skýring málfræðishugmynda . . ^JJflngar t réttr., K. Aras. ..t b Lækningabækur. Barnalækningar. L. P........ 25 20 40 20 20 Tvöfalt hjónaband Týnda stúlkan........ Tárið, smásaga....... Ttbrá, I og II, hvert . 35 80 15 15 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. t g. b. ..1 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. Leikrlt. Aldamót, M. Joch., ............. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M. J.......1 00 Gissur þorvaldss. E. Ó. Briem 60 Gtsli Súrsson, B.H.Barmby...... 40 Helgi Magri, M. Joch.............. 25 Hellismennirnir. I. E............. 50 Sama bók I skrautb.......... 90 Herra Sóiskjöld. H. Br........ 20 Hinn sanni þjóðvilji. M. J. . . 10 Hamlet. Shakespeare............... 25 Ingimundur gamli. H. Br........... 20 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare............. 25 Prestkostningin. Þ. E. i b. .. 40 Rómeó og Júlta................ 25 Strykið ........................... 10 Skuggasveinn.................. 60 Sverð og bagall ................... 60 Skipið sekkur.................. 60 s'álin hans Jóns míns......... 30 Teitur. G. M.................. 80 Útsvarið. Þ. E..................... 35 Sama rit t bandi............ 50 Víkingarnir á Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J........... 20 Ljóðinæli Bjarna Thorarensen..............1 00 Sömu ljóð t giltu b...........1 50 Ben. Gröndal, 1 skrautb........ 2.25 Gönguhrólfsrímur, B. G......... 25 Brynj. Jónssonar, með mynd. . 65 B. J., Guðrún ósvtfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ........... 80 Byrons, Stgr. Thorst. tsl......... 80 Einars Hjörleifssonar........ 25 Es. Tegner, Axel í skrb........... 40 Es. Tegner. Kvöldmáltíðar- börnin...................... 10 Grtms Thomsen, I skrb............1.60 Guðm. Friðjónssonar, I skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar, .... 1.00 G. Guðm., Strengleikar............ 25 Gunnars Gtslasonar................ 25 Gests Jóhannssonar.......... 10 G.Magnúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Páiss. skáldv. Rv. útg., b.. . 1.25 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 Hannesar S. Blöndal, 1 g.b. . . 4 0 H. S. B., ný útgáfa.............. 25 Hans Natanssonar.................. 40 J. Magnúsar Bjarnasonar. ... 66 Jónasas Hallgrtmssonar..........1.25 Sömu ljóð I g. b..............1.76 Tómas frændi..................... 25 Undir beru lofti, G. Frj......... 25 Upp við fossa, p. Gjall.......... 60 Útilegumannasögur, t b........... 60 Valið, Snær Snæland.............. 50 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H...................... 25 Vopnasmiðurinn I Týrus........... 50 pjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.þ 1:60 Sama bók 1 bandi............. 2.00 páttur bejnamálsins.............. 10 Æfisaga Karls Magnúss .. 70 ^flntýrið af Pétri píslarkrák. . 20 .^-fintýri H. C. Andersens, I b.. 1.50 j^ffintýrasögur.................. 15 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrjátíu æflntýri................. 50 15 honum lagt upp í hendumar jafn stórkostlegt tækifæri til þess að gerast harðráður einvaldur, afar- menni sem fært væri um að nota þessar tvær eða þrjár biljónir til að styrkja vald sitt út í yztu æsar, —hvað myndi þá verða uppi á tcningnum? Saga sliks inanns mundi ekPi verða ófróðleg. — Bandaríkjamenn hafa átt sína járn- konunga, járnbrauta - kon- tmga, sykttr-konunga o. s. frv., en það er ein tegund konunga, sem enn er óþekt þar í landi, og það er: virkilegur konungur, einvalds- drottinn. Hvað lengi skvldi þjóð- veldið geta staðið á móti árásum sliks manns, stórhuga harðstjóra, sem bæði væri samvizkulaus og ó- Sömu bækur t skrautb .... 2.50 Davtðs sálmar V. B., t b.......1.30 Eina itflð, F J. B............... 25 Föstuhugvekjur P.P., t b....... 60 Heimilisvinurinn, I.—ill. h. .. 30 Hugv. frá v.nótt. til langf., 1 b. 1.00 Jesajas .......................... 40 Kveðjuræða, Matth Joch............ 10 Kristileg siðfræði, H. H.........1.20 Kristin fræði..................... 60 Ltkræða, B. í>.................... 10 Nýja test. með myndum $1.20—1.75 Sama bók I bandi .............. 60 Sama bók án mynda, t b....... 40 Prédikunarfræði H. H.............. 25 Prédikanir H. H., I skrautb. . . 2.25 Sama bók t gyltu bandi .... 2.00 Prédikanir J. Bj., t b.......... 2.50 Prédikanir P. S., t b........... 1.50 Sama bók óbundin..............1.00 Passíusálmar H. P. I skrautb. .. 80 Sama bók t bandi ...............60 Sama bók t b................... 40 Postulasögur...................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Sálmabókin.. . .8oc., $2 og 2.50 Litla sálmab. í b........650.og 80 Spádómar frelsarans, t skrb. . . 1.00 stjórnlega metorðagjarn, gegn auðkífingi, sem þeir Carnegie og Rockefeller væru dvergar í sam- ( Vegurmn tii Krists............. anburði við? Það er nú þegar Krlstil. algjörleikur, Wesley, farið að bera allmikið á því , að * Sama bók 6b.................... miljónaeigendur vorra tíma kaupi sálir og samvizkur dómara og löggjafa til þess að geta fariö sínu * Agr. af náttúrusögu, m. mynd. fram. Slíkur maður oe eert er Ba™aiærdóm«kver Kiaveness ■x c ■ w x c 0» Bibltusögur Klaveness.......... rao tyrir íier að íraman m.undi Bibitusögur, Tang.................... fullkonnia verk þeirra á þann hátt Uönsk-tsi.orðab, j. Jónass., g.b. 2.10 að hahn mundi sjálfur búa til lög- 1 ?önsk, ,lestTb’ Þ’B’ 6g B J ’ b’ , ™ J . » | Ensk-ísl. orðab., G. Zöega, I g.b 1.75 60 60 V ! Oítmu, UOM. uu. ........ .... 30 . j þýðing trúarinnar........... 80 Sama bók t skrb............. 1.25 Kenslubækur: 60 20 40 75 in, eiga blöðin og allar opinberar j Enskunámsbók ’g. Z. I b. Stofnanir, svo sem kirkjur OS Enskunámsbók, H. Briem ... * ® \7aotn t*fn ><n t(i llrim T A1 L skóla, stjórna réttarfarinu, ráða yfir atvinnugreinunum, bönkun- uf, ábyrgðarfélögum, ráða verzl- i eru nú á tímum. Hefir nokkur I konungur meira vald en J. P.Mor-! Isl- máin«yndaiýsing, gan eða John D. Rockefeller? ól. b.. 1.20 50 60 25 25 25 90 1.20 40 Vesturfaratúlkur, J, Eðlisfræði .................... Efnafræði...................... Eðlislýsing jarðarinnar........ , v v. , | Frumpartar tsl. tungu ........ lin Og markaösveröl og 1 stuttu Fornaldarsagan, H. M................. máli verða alt í öllu. I Fornsöguþættir 1—4, I b„ hvert Og lítum á hlutina eins og þeir' ??Cafr- °» K:’ með myndum 75 . & 0 , isi. Saga fyrir byrjendur með uppdrætti og myndum I b... Wimmer Isl.-ensk orðab. I b„ Zöega.... , . i Leiðarvtsir til Isl. kenslu, B. J. Menn ættu að muna hvernig Lýsing Islands, H. Kr. Fr.................. Norðurálfuinenn knékrupu fyrir , Landafræði, Mort Hansen, t b »inrm„ _ t ' ' Landafræði Póru Friðr, t b.... Mqrgan seinast þegar hann var Ljósmóðirin, dr. J. J.................. þar á ferðinni. Keisararnir kept-1 Litii bamavinurinn................. ust um að koma sér í mjúkinn þjá Mannkynssagai,p- M- 2- úts’ b K26 J J Mftlsc'rólnnfrípni . . . . .. __ 20 1.00 25 60 60 2.00 15 20 35 25 80 25 , ; Málsgreinafræði.............. honuin og , prmzarmr gerðuþí ; Norðuriandasaga, P. M............. dyraverðir hans og herbergis-1 Nýtt stafrófskver t b„ J.ól... sveinar. Hann var í Ritreglur V. Á................... 25 sannleika konungnr. Og Banda-1 r 1 lr « M .> V .. _ _ - - . _ 1 ' I raun og 1 ReiknlnKSb. j, E. Rr„ t b. II. E. Br. 1 b. ríkin eiga nú þegar annan slíkan Skóiaijóð, 1 b. safn. af pórh. b. konui felíer er. konung þar sem John D. Rocke- ; síafsetnfn^rbók. B. J.......... Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. 40 25 40 15 35 50 Jóns Ólafssonar, í skrb........... 75 J. ól. Aldamótaóður............... 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Jochumssonar, I skrb., I., II., III. og IV. h. hvert. . 1.25 Sömu ljóð til áskrif...........1.00 Matth. Joch., Grettisljóð....... 70 Páls Jónssonar ................... 75 Páls Vtdaltns, Vísnakver . . . . 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiðfjörðs, t skrb........ 1.80 Sigurb. Jóhannssonar, t b........1.50 S. J. Jóhannessonar............... 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. . . 50 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.... 2.25 St. G. Stephanson, Á ferð og fl. 50 Sv. Stmonars.: Björkin, Vinar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munr.Fjögra laufa smári, hv. 10 Stgr. Thorst., t skrb............1.50 Þ. V. Gtslasonar................ 35 parst. Erlingss., pyrnar........1.00 Sama bók ! bandi.............. 1.40 Sögur: Alfred Ðreyfus I, Victor ......$1.00 Árni, eftir Björnson............. 50 Bartek sigurvegari ............... 35 Brúðkaupslagið ................... 25 20 15 Seytján æfintýrl.............. Stígur Lögbergs:— Alexis Hefndln..................... Páll sjóræningi............. Lúsia....................... Leikinn giæpamaður ......... Höfuðglæpurinn ............. Phroso...................... Hvíta hersveitin............ Sáðmennirnir................ 1 lelðslu................... Ránið....................... Rúðólf greifl.............. Sögur Heimskringlu:— Drake Standish.............. Lajla ...................... Lögregluspæjarinn .......... Potter from Texas........... Robert Nanton.............. íslendingasögur:— Bárðar saga Snæfelisáss. . . . Bjarnar Hítdælakappa . . Bandamanna.................. Egiis Skallagrtmssonar . . . . Eyrbyggja................... Eirtks saga rauða .......... Flóamanna. . ..t.......... Fóstbræðra.................. Finnboga ramma.............. Fljótsdæla................. Fjörutíu tsl. þættir........ Gtsla Súrssonar............ Grettis saga............... Gunnlaugs Ormstungu . . . Harðar og Hólmverja .. . Hallfreðar saga............ Hávarðar Isflrðings........ Hrafnkels Freysgoða........ Hænsa Þóris................ lslendingabók og landnáma Kjalnesinga................ Kormáks.................... Laxdæla ................... Ljósvetninga............... Njála .. . ................ Reykdæla................... Svarfdæla.................. Vatnsdæla ................. Vallaljóts................. Vtglundar.................. Vtgastyrs og Heiðarvtga . .. Vlga-GIúms................. Vopnflrðinga Björn og Guðrún, B.J. Búkolla og skák, G. F. BjarnargreifiniT............ 75 > *\n fri*j fl. 1 b s.sög hv... 50 40 30 75 40 60 30 65 25 Dalurinn minn .. *. Dæmisögur Esóps, t ?b, Dæmisögur eftir Esóp Dægradvöl, þýdd. og fr Dora Thorne ....... Eirtkur Hanson, 1. og 2. Einir, G. F............. Elding, Th. H.......... Elenóra ............... Feðgarnir, Doyle ................ 10 Fornaldars. Norðurl. (32) t g.b. 5.00 Fjárdrápsmálið t Húnaþingi .. 25 Gegn um brim og boða .......... 1.00 Heljarslóðarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgi. . .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2........... 50 Hrói Höttur...................... 25 Höfrungshlaup................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. H.... 25 Hættulegur leikur, Doyle .... 10 Huldufólkssögur.................. 50 ísl. þjóðsögur, Ól. Dav„ t b. . . 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 Kveldúlfur, barnasögur t b. .. 30 Kóngur í Gullá.................. 15 Krókarefssaga.................. 15 Makt myrkranna................... 40 Nal og Ðamajanti................. 25 Nasedreddin, trkn. smásögur. . 50 Nótt hjá Nfhilistum.............. 10 Nýlendupresturinn ............... 30 Orustan við mylluna ............. 20 Quo Vadis, t bandi..............2.00 Robinson Krúsó, f b.............. 60 Randfður í Hvassafelli, t b.... 40 Saga Jóns Espólfns............... 60 Saga Jóns Vtdalíns..............1.25 Saga Magnúsar prúða.............. 30 Saga Skúla Landfógeta............ 76 Sagan af skáld-Helga............. 15 Saga Steads of Iceland....... 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sumargjöfin, I. íJ............... 25 Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 40 Sögus. Isaf. 1,4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 “ “ 8, 9 og 10, hvert .... 25 “ “ 11. ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II . . . . 25 Sögur eftir Maupassant........... 20 Sögur herlæknisins I og II hvert.... ..... 1.20 Svartfjallasynir, með myndum 80 60 6ó 40 40 60 40 45 60 59 50 35 30 50 50 35 50 50 50 15 2°; 15 í 50 ! 30 1 10 1 15 i 25 20 I 25 1.00 35 60 10 15 15 15 10 10 35 15 20 40 25 70 20 20 20 10 16 25 20 10 Þorskflrðinga.................. 15 Þorsteins hvtta................ 10 þorstelns Stðu Hallssonar .. 10 þorfinns karlsefnis ........... 10 þórðar Hræðu .................. 20 Söngbækur: Fjórrödduð sönglög. HldLáruss. 80 Frelsissöngur, H. G. S........... 25 His mother’s sweetheart, G. E. 25 Háttða söngvar, B. Þ............. 60 Isl. sönglög, Sigf. Ein........ 40 Isl. sönglög, H. H............... 40 Laufblöð, söngh., Lára Bj...... 50 Loígjörð, S. E.................... 40 Minnetonkp., Hj Lár.............. 25 Sálmasöngsbók, 4 rödd„ B. p. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög...................... 30 Sönglög—10—, B. Þ................ 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Tvö sönglög, G. Eyj.............. 15 Tólf sönglög, J. Fr............... 50 XX sönglög, B. Þ................. 40 Tímarit og blöð: ( Áramót........................... 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert. . .. 50 “ öll ...................... 4.00 Dvöl, Th. H...................... 60 Eimreiðin, árg..................1.20 Freyja, árg......................1.00 Templar, árg..................... 75 Isafold, árg....................1.50 Kvennablaðið, árg................ 60 Norðurland, árg..................1.50 Reykjavtk,. . 50c„ út úr bwnum 75 Stjarnan, ársrit S.B.J., log2, hv 10 Tjaldbúðin, H. P„ 1—10...........1.00 Vfnland, árg................... 1.00 Vestri, árg. ................... 1.50 Þjóðviljinn ungi, árg...........1.50 ^gskan, unglingablað. . .> .... 40 Ýmislegt: Almanök:— pjóðvinafél, 1903—5, hvert.. 25 Einstök, gömul—.............. 20 O. S. Th„ 1.—4. ár, hv....... 10 6.—11. ár„ hvert .... 25 S. B. B„ 1900—3, hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 25 Alþingisstaður hinn forni.. .. 40 Andatrú, meS myndum, í b Emil J. Áhrén.................I oo Alv.hugl. um rtkl og kirk., Tols. 20 Allsherjar ríki á ísl............ 40 Ársbækur þjóðvinafél, hv. 4r. . 80 Ársb. Bókmentafél. hv. ár.... 2.00 Arsrit hins tsl. kvenfél. 1—4, all 40 Árný.............................. 40 Bragfræði, dr. F.. . ............. 40 Bernska og æska J, ú, H. J. .. 40 Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft- S. Astvald Gtslason, hvert .. 10 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega ltfinu, útg. Guðr. Lárusd. 10 Bendingar vestan um haf.J.H.L. 20 Chicagoför mtn, M. Joch........... 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Det danske Studentertog..........1.50 Ferðamintþngar með myndum í b., eftir G. Magn. skáld i oo Ferðin á heimsenda.með mynd. 60 Fréttir frá lsl„ 1871—93, hv. 10—15 Forn tsl. rtmnaflokkar .... .. ’ 40 Gátur, þulur og skemt, I—V. . 5.10 Hauksbók......................... 50 Hjálpaðu þér sjálíur, Smllea .. 40 The Winnipcq Paint£> G\ass. Co. Ltd. H A M[A R K vörugæöanna, lágmark verösins, er þaö sem veldur því hvaö húsaviöar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar viö og fá- iö aö vita um veröiö, Ráöfæriö yö- ur síöan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppástunga. QEr ekki svo? The Winnipeg Pðint á Glðss Co. Ltd. jo^|besSt7<e,'rHi;HearuJ* ’Phones: 2750 og 3282. . The OlafssonReal Estate Co. PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — Bakbr Block. 468 Main St. WINNIPEG 536l/2 Main st. - Phone 3985 A. ANDERSON, SKRADDARI A.S. Bardal 459 Notre Dame Ave, selur likkistur og anuast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur haun allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oG KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ REGLUR VIÖ LANDTÖKU. Af öllum sectionum með Jafnrt tölu, sem tllheyra sambandsstjórninnl, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til stðu af stjórninnl til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUX. Menn mega skrifa sig fyrlr landinu á þeirrl landskrifstofu, sem næst llggur landlnu, sem tekið er. Með leyfl innanrtkisráðherrans, eða innflutn- inga umboðsmannsins t Wlnnlpeg, eða næsta Domlnion landsumboðsmanns, geta menn geflð öðrum umboð tii þess að skrifa slg fyrir landl. Innritunar- gjaldið er $10.00. HEIMJLISRÉTTAR-SKYLDUR. ali Samkvæmt núgildandl lögum, verða Iandnemar að uppfylla helmilis- réttar-skyldur stnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 eft- irfylgjandl tölullðum, nefnilega: 1, —Að búa á landlnu og yrkja það að minsta kostl 1 sex mánuði á hverju árl 1 þrjú ár. 2. —Ef faðlr (eða móðlr, ef faðlrinn er látlnn) elnhverrar persónu, sem hefir rétt tll að skrifa sig fyrlr heimiltsréttarlandl, býr á bájörð 1 nágrennt vtð landlð, sem þvlltk persóna heflr skrifað sig fyrir sem helmllisréttar- landl, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvt er ábúð á landinu snertlr áður en afsalsbréf er veltt fyrir þvt, á þann hátt að hafa helmill hjá föður stnum eða móður. 3. —Ef landneml heflr fengiö afsalsbréf fyrir fyrrl helmlllsréttar-bújörð slnni eða sktrtelni fyrlr að afsalsbréflð verðl geflð út, er sé undirrltað 1 samræmi við fyrirmæli Domlnion laganna, og heflr skrifað sig fyrlr stðart helmilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvt er snertir ábúð á landinu (stðari heimllisréttar-bújörðinni) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrri heimiilsréttar-jörðinnl, ef stðart heimilisréttar-jörðin er 1 nánd viö fyrri helmllisréttar-jörðina. 4. —Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð, sem hann heflr keypt. teklð t erfðir o. s. frv.) t nánd við heimllisréttarland það, er hann heflr skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvt er ábúð á heimilisréttar-jörðinnl snertir, á Þann hátt að búa á téðri elgnar- jörð slnni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ætti að vera gerð strax eftlr að þrjú árin eru liðin, annað hvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað á landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hata kunngert Dominion lands umboðsmanninum t Otttawa það, að hann ætll sér að biðja um eignarréttinn. LEIÐBEINING.AR. Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni 1 Winnlpeg, og á ðllum Dominion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp tii þess að ná 1 lönd sem þeim eru geðfeld: enn fremur allar upplýsingar við- vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sltkar reglugerðir geta þeir fengið þar geflns; elnnig geta rr enn fengið reglugerðina um stjðrnarlönd innan járnbrautarbeltisins t Brltish Columbia, með Þvl að snúa sér bréflega til ritara lnnanrfkisdelldarinnar t Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannsins ( Winnlpeg, eða tll einhverra af Ðomtnlon lands umboðsmönnunum t Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. Hugsunarfræði.................... 20 Iðunn, 7 bindi t g. b..........S 0C Islands Kultur, dr. V. G.......120 Sama bók f bandi............. 180 Ilionskvæði...................... 4f lsland um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 Jón Sigurðsson, æfls. á ensku.. 40 Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 Kvæði úr ygflntýri á gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófalist ...................... 16 Landskjálftarnir á Suðurl.þ.Th. 75 Mj&lnir .................... io Myndabók handa börnum .... 20 Nadechda, sögnljóC : . .. 25 Nýkirkjumaðurinn .............. 35 Ódyseeyfs-kvæði, 1 cg 2.. 75 Reykjavík um aIdam.l900,B.Gr. 50 'öT-ki-t'., 1—3. h.............1.60 Rosre . ,Wdt\ .................1.25 •ýiltill tt nsfiyþ •*.—3 b, 5. h.. . 3.50 ^Jó^nara..s, C. E.......... 25 Sæm. Edda......................1.00 Sú mikla sjónin................. 10 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabótina................... 60 Uppdráttur lsl á einu blaði .. 1.75 Uppdr. ísl„ Mort Hans........... 40 Uppdr. lsl. á 4 blöðum.........3.50 önnur uppgjöf Isl. eða hv? B.M 30 70 ára minning Matth. Joch. 40 Rímur af Hálfdani Brönu- fóstra........................ 30 Æfinintýriö Jóhönnuraunir 20

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.