Alþýðublaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Sunnudagur 3. júlí 1960 — 147. tbl. SiLDIN AFTUR VESIANMEGIN Fregn til Allþýðúblaðsins. RAUFARIIÖFN í gær. SÍLDIN kom upp á vestur- svæffinu aftur í morgun. Eld- borgin lóðaði mjög stórar torfur norðaustur af Kolbeinsey. Var stærsta torfan 190 metrar > þvermál. Síldin stóð mjög djúpt. Þá hefur einnig fundizt mikil síld norð-norðaustur af Hraun- hafnartanga. íStrax í morgun köstuðu 4 bátar við Kolibeinsey. Jón Gunn laugsson fékk 250 mál en Ág- úst Guðmundsson fékk svo stór-t kast, að hann náði því ekki upp og varð að hvolfa úr nót- inni. SÖLTUN HAFIN Á raufarhöfn. Söltun hófst á Raufarhöfn í morgun. Bátarnir streyma nú af austursvæðinu enda eru allar löndunarstöðvar þar yfirfullar. Síldarieitinni á Raufarhöfn er kunnugt um afla eítirtalinna skipa í nótt og í gær: (Talið í málum). Jón Kjartansson ÞH 900. Sæ- borg BA 680. Andri BA 850. Gullfaxi NK 700. Stefán Árna son SU 650. Garðar EA 400. Höfrungur AK 600. Einar Hálf- dáns ÍS 350. Hilmir VE 500. Lítií! afli LITLU var landað úr togur- unum í Reykjavík í vikunni, sem leið. í gær hafði alls verið landað um 1030 lestum úr fjór- um skipum, en tveir togarar voru væntanlegir inn í gærdag með fullfermi. Askur landaði á þriðjudag- inn 224 lestum og Neptúnus á fimmtudaginn 277 lestum. Þá landaði Narfi á föstuadginn 202 lestum, en í gær var verið að landa úr Marz um 330 lestum. Geir var væntanlegur inn í gær dag, en Skúli Magnússon í gær- kvöldi, báðir með fullfermi. Togarar þessir voru allir að veiðum við Grænland, nema Askur og Narfi voru á heimamið um . Stígandi VE 350. Nonni KE 600. Ólafur Magnússon KE 700. Gull vör MS 900. Hafbjörg GK 650 Magnús Marteinsson NK 650. Gylfi 2. EA 800. Sæfari SH 500. Halldór Guðjónsson VE 400. Síldarleitinni á Siglpfirði er kunnugit um þessi skip: (Talið í málum). Særún SU 350. Húní HU 750. Hávarður ÍS 650. Heið- rún US 550. Sjörn VE 400. PáU Pálsson ÍS 500. MMMMMMMHMHHMMMMW Draumalaná HVAR haldið þið að mynd in sé tekin? Hefðuð þið trúað því að óreyndu, að hægt væri að taka jafn rómantíska mynd með ein um bíl, og fáeinum netum — og einni síúlku? HAB- bíliinn — sá 4. í röðinni — sem dregið verður um 7. júlí, er í baksýn. — Oddur Ólafsson tók þessa Alþýðu blaðsmynd vestur á Grandagarði. H. HNEYKSLII? SÖLUMIÐSTÖÐ hrað- frystihúsanna svaraði í gær frétt þeirri, er Al- þýðublaðið birti 1. júlí um stórhneyksli í samhandi við frystigeymslur SH vestra og galla, er fram komu á fiski frá Fiskiveri Sauðárkróks. Sölumið- stöðin «r« ** frétt Alþýðu- hlaðsins „uppspuna“. Er greinilegt, að Sölumið'- stöðin er staðráðin í að þagga mál þetta niður, — enda fékk Alþýðublaðið staðfestingu á því, að svo er, þegar það hringdi í Pál Þórðarson framkv.- stjóra Fiskivers Sauðár^ króks í gær. í svari SH segir m. a.: „Það er rétt, að SH bárust frá Bandaríkjunum mjög al- varlegar kvartanir á fram- leiðslu frystihússins Fiskiver Sauðárkróks h.f. Þar, sem hér var um ítrekaðar kvartanir að ræða á framleiðslu Fiskivers og einnig hafði fundizt við skoðun þar fiskur, sem ekki var fyrsta flokks vara að gæð- um, TALDI SH RÉTT að fram kvæmdastjóri fyrirtækisins, hr. Páll Þórðarson, ásamt ein- um af eftirlitsmönnum SH færu út t» Bandaríkjanna til þess að skoða þann fisk, sem kvartað var um“. Eins og lesendur sjá af þess- ar tilvitnun gefur SH í skyn að hún hafi átt frumkvæðið að því, að senda menn vestur til þess að athuga gallana á um-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.