Alþýðublaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 7
Vestmannaeyjar Breiðablik 4:1 var það gegn Reyni í Sand- Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fór fram leikur í B-riðli II. deild ar Knaittspyrnumóts íslands á milli ÍBV og Breiðabliks í Kópa vogi. Var leikurinn háður á Melavellinum að viðstöddum all mörgum áhorfendum. Leiknum iauk me ðsigri ÍBV, sem skor- uðu fjögur mörk gegn einu. — (2:1) (3:0). Þrátt fyrir þessa yfirburði ÍBV, að því er til markanna tek ur, var leikurinn alls ekki ójafn i— heldur spennandi og kapps- fullur. ÍBV-liðið var jafnara, en þrátt fyrir ósigurinn, átti Breiða blik oft góða spretti og sýndi við og við virðingarverða til- raun til samleiks. Hinsvegar lék það ekki á tveim tungum að bæði liðijl skorti þjálfun oe til- sögn, en hafia á að skipa góðum knattspyrnumannaefnum, á- hugasömum og baráttufúsum. Kópavogsíiðið er næsta nýtt af nálinni, én Vestmannaeyingar hafa um árabil verið í röð þeirra •— sem lagt hafa stund á knatt- spyrnuíþróttina og oft með góð um árangri. Breiðablik hefur þegar unnið einn leik í II. deild, gerði. Bezti maður leiksins var án efa Guðmundur Þórarinsson ■— (Týrsi) í liði ÍBV. Hann skoraði tvö af þessum fjórum mörkum ÍBV, bæði með miklum glæsi- brag. Voru þau gerð með hörku iangskotum, það seinna af um 35 stikna færi. Auk þess sem hann átti fleiri slík skot fram- hjá. Var skotharka Guðmundar sannarlega eftirtektarverð. Hin tvö mörk ÍBV gerðu innherj- arnir. Mark Breiðabliks skoraði miðherjinn, Grétar Kristinsson, eftir góðan samleik inná víta- teig. Ungt fólk frá Vestmannaeyj- um og Kópavogi, sem var meðal áhorfenda, lét óspart til sín heyra og hvatti sína menn fast til stórræðanna og að duga sem bezt. Slík uppörfun á sannar- lega rétt á sér, en þó því aðeins að hófsamlega sé að gert, en ekki hrópuð óviðurkvæmileg orð að mótherjunum. 'ÓIafur Hannesson dæmdi leikinn og gerði það ágætlega. E.B. Mikið fjör er oft í leikjum yngri flokkanna. Þessi mynd er frá Ieik Vals og Fram í 2. flokki. Á FEJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Miinchen stökk Preussger 4^51 m., en þaS er í 18. sinn sem hann stekkur 4,50 eða hærra. Annar var Laufer með 4,45 m. Lauer sigraði í 110 m. grind á 14,1, en Mazza Italíu var sjón- armun á eftir og fékk sama tíma. —o— BELGÍUMAÐUEINN Pete hefur sett met í langstökki með 7,45 m. stökki. REPÓ hefur sett Norðuilanda met í kringlukasti með 56,03 m. kasti. Gamla metið átti Lind- roos, 55,31 m. ; ÞETTA er íslenzka ■ sundfólkið, sem keppir í * Rostock, talið frá vinstri, j Ernst Backmann, þjálf- : ari, Einar Kristinsson, Ágústa Þorsteinsdóttir, Pétur Kristjánsson, Sig- urður Sigurðsson og Ragn- ar Vignir fararstjóri. j Handknatt- \ íeiksmót ís lands Þau keppa í dag í þrótt.afrétti r 7 STUTTU MÁLI róttahöllin Laugardal SIÐASTLIÐIÐ haust var hafin bygging mikils sýningar- og íþróttahúss í Reykjavík. Húsið verður reist við norðan- verða Suðurlandshraut, skammt frá íþróttaleikvangin- um í Laugardal. Að byggingu þessa húss standa bæjarstjóm Reykjavíkur, Sýningarsamtök atvinnuveganna h.f., íjirótta- bandalag Reykjavíkúr og Bandalag æskulýðsfélaga Reykjavíkur. Byggingarnefnd, sem skipuð er sjö mönnum, sér um byggingu hússins. Nú hefur verið lokið við að grafa grunninn undir nokkurn hluta af hinu mikla sýningar- húsi, og í því tilefni var blaða- mönnum boðið að skoðá fram- kvæmdirnar. Grunnur sá, sem IÍR mótinu \ \ frestað \ ■ ■ ■ ■ : '4r FRJÁLSÍÞRÓTTA-mót Í ■ '7' ■ : ÍR, sem hefjast átti annað : ; kvöld hefur verið frestað ; ■ og hefst á þriðjudag. ÍR j ■ ingar reyndu mikið til þess j : að fá erlenda keppendur : ; á mót sitt og síðast var I ■ reynt að fá norska frjáls- ■ ■ íþróttamenn. Norska sam- ■ j bandið svaraði neitandi á : ; þriðjudag, en í gærmorg- : ■ un var hringt frá Oslo og * ■ þá var erindið að hægt ■ ■ væri að senda hlauparann j ; Ellefseter, sem hefur náð : ; svipuðum tíma og Krist- ■ ■ leifur. Þar sem þetta var ■ j nokkuð stuttur fyrirvari j : var gripið til þess ráðs að : ■ fresta mótinu. ; nú hefur verið grafinn, er einn sá stærsti, sem grafinn hefur verið hér á landi. Aðalsalurinn í húsinu mun geta rúmað 3500 manns í sæti. Þak þessa húss verður með sérkennilegum hætti. En það mun verða tví- bogið hvolfþak, sem er algjör nýlunda hér á landi. Þakið verður 50x55 metrar að stærð. FORSAGA. Formaður byggingarnefndar innar, Jónas B. Jónsson fræðslu stjóri, rakti forsögu þessa máls að nú hefur verið hafizt handa um smíði þessa húss. Fyrsta hugmyndin kemur fram um 1942, að byggja sér- staka æskulýðshöll. Þá voru stofnuð sérstök samtök, Banda- lag æskulýðsfélaga Reykjavík- ur, og áttu þau að hafa for- göngu í málinu. Árið 1952 var svo langt komið, að gerðar höfðu verið teikningar af í- þróttasal og skautahöll, en áð- ur hafði bæjarstjórn veitt sam- tökunum lóð og heitið þeim verulegum fjárhagslegum stuðningi. VIÐHORFIN BREYTAST. En nú fóru viðhorfin að breytast til þessa máls, og að tilhlutan Gunnars Thoroddsen þáverandi borgarstjóra, fór fram athugun á því hvort ekki væri hægt að koma á samtök- um um byggingu mikils húss er nota mætti til íþróttaiðkana, vörusýninga, hljómleika, fvrir- lestra, fundahalda, listsýninga, leiksýninga o. fl. Mikill áhugi reyndist fyrir þessu máli og fóru leikar þannig að Bæjar- stjórn Reykjavíkur ákvað að leggja til 51% af kostnaði, í- Framhald á 14. síðu. HANDKNATTLEIKS- MEISTARAMÓT ÍSLANDS 1960 (utan húss) í meistarafl. karla og kvenna fer fram á í- þróttasvæði Ármanns í Reykja- vík dagana 22,—31. júlí 1960. Einnig er fyrirhugað að halda annars flokks mót í kvenna- flokki á sama tíma, ef næg þátttaka fæst. Þátttökutilkynn- ingar sendist til Gunnars Jónssonar, Bergþórugötu 9 fyrir 15. júlí næstk. Glímufélagið Ármann sér mótið. ií UM HELGINA fer ■ fram úrtökumót banda- j rískra frjálsíþróttamanna : fyrir Olympíuleikana. — : Myndin er af Bandaríkja- ; manninum Beatty, sem » mjög hefur komið á óvart j á mótum í Bandaríkjunum ; á þessu sumri. Hann kepp- ; ir á mótinu í dag. Alþýð’ublaðið — 3. júlí 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.