Lögberg - 08.02.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.02.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 8. FEBRÚAR 1906. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Winnipeg, Selkirk and Lake Winnipeg járnbrautina hefir nú strætisvagnafélagið í Winnipeg tekið að sér og keypt. Mr. O. B. Swanson hefir tekið að sér innköllun fyrir Lögberg í norður hluta Islendingabygðarinn- ar í Pembina Co. í North Dakota. I. A. C. og Víkingar, hockey- klúbbamir íslenzku, reyndu með sér í fyrsta sinni í Arena skauta- skálanum á mánudagskveldið var, og töpuðu Víkingar. Vörubirgðarhús C. P. R. fél. á Higgins ave., hér í bænum, brann til kaldra kola í vikunni sem leið. Bæði vörurnar og geymsluhýsið var vátrygt. Eldtjónið metið á hundrað þúsundir doll. Síðastl. vika hefir verið einhver kaldasta vikan á vetrinum. Um helgina síðustu töluverð fannkoma með þotvindi, svo mjöllin hlóðst saman í djúpa skafla, sem töfðu fyrir járnbrautarlestum, einkum hér að norðan og vestan. Ef nokkur veit hvar Ingibjörg Daníelsdóttir (dóttir séra Daníels sem fyrir nálægt fimtíu árum var prestur á Kvíabekk í Ólafsfirði) er niður komin, eða Ólöf Geirdís dóttir hennar, ef önnur hvor eða báðar eru enn á lífi, væri fornvin- konu hennar kært að utanáskrift þeirra væri send þessu blaði hið bráðasta. Til þess að greiða fyrir við- skiftum, verður sparisjóðsdeild Northern bankans á horninu á William ave. og Nena st., opin á laugardagskveldum frá kl. 7—9. Er þetta gert til þess að þeir, sem á öðrum þeim tímum er bankinn er opinn ekki eiga hægt með að koma þangað, geti komið innlög- um í sparisjóðsdeildina. „Brazilíufararnir", nýútkomin skáldsaga eftir J. Magnús Bjarna- son, er til sölu hjá öllum ísl. bók- sölum vestan hafs. Verð 50C- — Upplýsingar um innihald bókar- innar geta menn fengið í ritdóm um hana í þessu blaði. H. S. BARDAL, Cor. Elgin and Nena st. Winpipeg. Trúmálafundir voru haldnir í lútersku kirkjunum íslenzku hér í bænum þriðjudags og miðviku- dagskveldin í vikunni sem leið. Fyrir utan presta safnaðanna mættu á fundunum. séra N. Stgr. Thorláksson frá Selkirk, séra Kristinn K. Ólafsson frá Gardar, séra Bjöm B. Jónson frá Minne- ota, séra Friðrik Hallgrímsson frá Gmnd og séra Rúnólfur Marteins- son frá Gimli, sem nú þjónar og Fyrsta lút. söfnuði hér í bænum að nokkru leyti. Markmið þess- ara trúmálafunda er að efla kristi- legan áhuga í söfnuðunum hjá ungum sem gömlum. — Umræðu- efnið t Fyrstu lút. kirkjunni var bamauppeldið, en í Tjaldbúðinni kvöldmáltíðin. ODDSON, HANSSON, VOPNI Þeir sem vilja kauþa bæjarlóð- ir, hús eða bújarðir snúi sér til okkar sem allra fyrst, því að nú er að koma hreyfing á alt þess háttar.—-.Við byggjum líka hús og útvegum efnivið með góðum skil- málum. —Vátryggjum líf og eign- ir manna. Einnig höfum við pen- inga til að lána út á stuttum tíma móti veði. Sjáið auglýsingu okk- ar í næsta blaði. Oddson,Hansson & Vopni. Boorn 55 Tribune Building Telephone 2312. GQODMAN & CO, OPHQNE 2733* lloODI ð Nanton^BIk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, Ö O Fasteignasalar 0 ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850 o Seljtf hús og loðir og annast þar að- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooeooooooooooooooooooooooooo Ileimsoekiö Helga. Samsæti Helga magra að viku liðinni. Þ ið munið það! Sumir spyrja: Er maturinn með eða á eg að borga fyrir hann sérstaklega ? Það er áreiðanlegt. Maturinn er með. Það þarf ekkert — alls ekkert fyrir hann að borga sér- staklega. Og það hefir alt verið gjört, sem unt er að gjöra, til þess hann verði konungum boðlegur. Aðrir spyrja: Á eg að koma með íslenzka búninginn minn? Sjálfsagt. Því fleiri konur, sem í íslenzkum búningum verða,' því betur. Að eins 500 aðgöngumiðar verða seldir. Ekki einn umfram þá tölu. Þessa viku þarf að kaupa. Fyrir helgi nauðsynlegt að geta látið brytann vita, hve margt verður. Munið það! Myndir, spánnýjar olíumyndir af merkum stöðum á Islandi, gjörðar af Vestur - Islendingi, verða þarna til sýnis í höllinni, til yndis og ánægju fyrir gestina. Húskarlar. Tuttugasta og fjórða stórstúku- þing Good Templara verður hald- ið í Northwest Hall hér í Wpeg. Byrjar það mánudagskveldið' 12. Febr. kl. 8, og heldur áfram næsta dag. Á þriðjudagskveld verður því slitið með opnum fundi i Ún- ítara kirkjunni, þar sem nokkrir af beztu ræðumönnum bæjarins tala. Söngur verður þar og ýms önnur skemtun. Inngangur ókeyp- is, en samskot tekin. Nokkrar heiðurskonur í Mikley hafa sent almenna spítalanum hér í bænum síðargreinda peningaupp- hæð að gjöf, og fylgir hér á eftir kvittan fyrir móttöku þeirra: „Viðtekið af ráðsmanni Lög- bergs, fyrir hönd nokkurra kvenna í Mikley, $33 . Winnipeg, 31. Jan. 1906. J. M. Cosgrave, ráðsmaður spítalans. KENNARA vantar að Geysir- skóla, sem liafi 2. eða 3. stigs kensluleyfi í Manitoba. Kenslu- tíminn þrír og hálfur mánuður, frá 15. Marz næstkomandi. Tilboð, sem tiltaki kaup sem óskað er eftir og æfingu sem kennari, verða að sendast til undirritaðs fyrir T. Marz næstk. Bjarni Jóhannsson Geysir, Man., 31. Jan. 1906. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Jónas Pálsson (Lærisveinn Mr. Welsman, Toronto.) Piano og söngkennari. |wn’ /WWWj Steingr. K. HaH, PÍANÓ-KENNARI IKENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music 290 Portage Ave., eða 701 VictorSt.. WINNIPE^G, MAN. Heyr, heyrl Við seljum hangið sauðakjöt, Rúllu- pylsu og alifuglar aí öllum tegundum ti matarbreytingar fyrir fólkið um jólin. Prísarnir eru sanngjarnir. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. --Phone 2474,- Dansar verða hafðir á hverju laugardagskveldi í Oddjfellows Hall, cor. McDermot ave og Prin- css st., og standa frá kl. 8—12. — Þrír union menn spila. L. Tennyson. Landar, sem ætliö að byggja í vor ættuð að muna eftir að SVEINBJÖRNSSON °g EINARSSON CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna að gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiðubónir að byrja þessa árs verk, og fúsir til að ráðleggja mönnum hvernig heppilegt sé að haga húsagjörð að einu og öllu leiti. Heimili þeirra er að 617 og 619 Agnes St. Komið, og talið við þá. W, B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur husgögn til og írá um bæinn. Sagaður og’höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —,Höfum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 32CTWiIliam ave. KJÖT í smásölu með heildsölu- verði. Mikill peningasparn- aður. Hér er ekki verið að selja rírt, ódýrt, frosið rusl, en nýtt, ófrosið kjöt af beztu tegund. Vér setjum ekki álit vort í hættu. Ver ábyrgjumst hvert einasta pund. Boneless Rolled Roast, per lb................8c Bonelass Lean Stewing Beef, per lb.................4C Fresh Chopped Hambnrg Steak, 3 lb. for....... ....25C Rump Roast, whole.............jc Rump Roast.half...............8c Best Round Steak, 3 íb. for.. 250 BestjSausage, 3 lb, for......25C StewJVeal, per-lb........... .. 5c Stew Motton, per lb...........6c Pure Lard, 3-lb. pail.....35C Pure Lard, 5-lb. pail.....65C Finnan Haddies (30-lb. box), per lb.................8c Finnan Haddie, by the fish .. ioc GIBSON-GÁGE CO. KENNARA vantar við Laufás- skóla, nr. 1,211, frá fyrsta Marz næstkomandi, og þangað til um miðjan Júní. Tilboðum, er greini frá kensluæfing kennarans, svo og kauphæð þeirri, er hann óskar að fá fyrir kensluna, veitir undirrit- aður móttöku til 20. Febrúar næst- komandi. Geysir, Man., 18. Jan. 1906. Bjarni Jóhannsson, VERZLUN TIL SÖLU, Álnavörubúð til sölu hér í borg- inni. Ágætt tækifæri til að koma upp blómlegri íslenzkri verzlun. Eigandinn neyddur til að hverfa heim til gamla landsins. Verzlun- armagnið $9,000 á ári, er gefur af sér $2,500 í hreinan ágóða. Þetta eru kjörkaup. Tilboð sendist til Lögberg Print. & Publ. Co., Box 136, Winnipeg. Þeir sem vilja taka þátt í á- framhaldi Silver Medal Contest þeim, er stúkan „Hecla“ stendur fyrir, geri svo vel og senda nöfn sín til undirritaðs. H. Johrison, 694 Maryland st. Cor, Nena & Pacific,'| Phone 3674 913 Main St. Phone 3. UNITED ELECTRIG COMPANY, 349 McDermot ave TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komið og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem að raflýsingu lýtur. Það er ekki AÍst að við séum 'dýrastir allra, en engir aðrir lej .a verkið betur af hendi. Agætt barnameðal, Góða bragðið að Chamberlain’s Cough Remedy og hin góðu áhrif þess er orsökin til þess, að allar mæður, sem nngbörn eiga, hafa álit á því. og þykir vænt um það. Það læknar fljótt hósta og kvef og fyrirbyggir lungnabólgu og aðra skæða sjúkdóma. Það læknar ekki eingöngu barnaveikina, heldur fyr- irbyggir hana jafnframt, ef það er gefið inn undir eins og fer að bera á hóstanum. Til sölu hjá öllum lyfsölum. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verölaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri a8 gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE ÐE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg- Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. ___________- - - J Dr. O. Bjornson, r Office : 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 / Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. S House : 620 McDermot Ave, Tel. 4300 Offioe: 650 William ave. Tel, 89 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m. Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 t WINNIPEG, MAN. B. K. skóbúöin. á horninu á Isabel og Elgin. S k ó s a I a. GETIÐ ÞÉR HlKAÐ VIÐ að kaupa fyrir eftirfylgjandi verð þegar þrír köld- ustu mánuöir ársins eru enn eftir?. 200 pör karlm. yfirskór, með einni spennu, parið $1.10. Mælir með sér sjálft. Kvenna rubbers, loðfóðraðir, vanal, 90C. nú á ...............................55C, Iineftir stúlkna yfirskór, stæröir n—z PariS á........................... 35C. MIKILL AFSLÁTTUR á flókafóðruðum og flókasóluðum skóm til mánaðarloka. Kvenna Þongola Bals, flókasólaðir, $3.00 virði á...........................$2.50. 60 pörLkarlm. fllóka slippers, parið á.. 50C. Kvenskór.með leðursólum.vanalega $1.25. Nú......... ........................90C. Stúlkna flóka slippers..............35C. SÉRSTAKT HANDA DRENGJUM. Ljómandi góðfr Box Calf. Bal, skór.Vanal. $2 .00 parið, nú á................$1.55. Getiö þér hikað við? Komið undir eins. góðkaupin bíða yðar í B. K. skóbúöin. Verdln’s cor. Toronlo & welllnglon St. Vér seljum Ogilvies Royul Household hveiti hiö allra bezta á................$2.50 sekkinn. Jaröepli..........8oc. bushel. Súpukjöt..............5c, pd. Roast Beef............Jc. pd. Mataa síróp 5 pd. könnur 250. 8 pd. óbrent kaffi....$1.00 23 pd. sykur...........$1.00 með 3 pd. af okkar ágæta 35c. tei fyrir...........$1.00 $2.00 LAND TIL SÖLU, fimm míl- ur frá Churchbridge járnbrautar- stöðinni í Sask. Alt umgirt. Sex- tíu ekrur plægðar og verður helm- ingurinn undirbúinn til sáningar. Enn fremur til sölu nýlegur gang- plógur, diskherfi og bindari. Þarf að seljast fljótt. Frekari upplýs- ingar gefur L. J. Laxdal, Thingvalla P. O., Sask. . Dr. G. J. GÍAlaAOD, Meðala- og Uppskurða læknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, ’edar, Spruce, Harövið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Td/59ð. Higgins'&“GladstoneJst. Winnipeg. €arsley &. €». Margvísleg k j ö r k a u p í öllum deildum verzlunarinnar. á meðan stendur á Janúar-útsöl- unni. Mjög niðursett verð á kvenna og barna jackets og Ulsters, loðfatnaði, Blouðes, al- fatnaðir, pils, borðdúkar, hand- klæði og handklæðaefni. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. Baikverkur. Þessi sjúkdómur kemur af gigt i vöðvunum og má lækna hann með því að bera á Chamberlain’s Pain Balm tvisvar eða þrisvar sinnum á dag, og nudda verkjar- staðinn vel í hvert sinn. Ef verk- urinn ekki linar, skal v»ta ullar- dúk lítið eitt með meðalinu og leggja við. Mun þá fljótt batna. Selt hjá öllum lyfsölum. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúð og hefi ætíö fullkomnustu birgðir af vörum á reiðum höndum. Kom- ið hingað áður en þér leitiö fyrir yður annars staöar. G, Fr SMITH, 593 Notre Dame, Winnipegi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.