Lögberg - 08.03.1906, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1906.
7
Búnaðarbálkur.
MARKAÐSSKÝRSLA.
MarkaösverO í Winnipeg3. Marz 1906
InnkaupsverB.]:
Hveiti, 1 Northern.......$0.74^5
9 f 2 „ .... 0.72
„ 3 .. 0.69*4
,, 4 extra ... 67
,, 4
,, 5 >> . • • •
Hafrar, ...........32%—33/4c
Bygg, til malts.............. 34
,, til íóöurs............ 32C
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40
. ,, nr. 2.2.15
,, S.B“....... 1.70
,, nr. 4.. “ .. .. 1.4°
Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80
Ursigti, gróft (bran) ton.. . 15.00
„ fínt (shorts) ton .. .16.00
Hey, bundiö, ton.... $5—6.00
,, laust, ..........$5.00—6.00
Smjör, mótaö pd........17—20
,, í kollum, pd...... 16—19
Ostur (Ontario)........ 14ViO
„ (Manitoba)...... 14
Egg nýorpin...............
„ í kössum..................23
Nautakjöt.slátraö í bænum 3*/2c.
„ slátraö hjá bændum. .. c.
Kálfskjöt................... 7C-
Sauöakjöt.............. n c-
Larnbakjöt................12 )4
Svínakjöt, nýtt(skrokka) ..
Hæns................... 11 —12
Endur..................11 —12c
Gæsir..................io*4 1 ic
Kalkúnar..................14—15
Svínslæri, reykt (ham) 9—I4ýác
Svínakjöt, ,, (bacon) 12C
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.15
Nautgr. ,til slátr. á fæti
Sauöfé „ „ --3—4 ]4
Lömb ,, „ ■■ 6c
Svín ,, „ • • 5—S/
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35_$55
Kartöplur, bush...........'..5 5c
Kálhöfuö, pd........... 1
Carr^ts, bush.............. 60C.
Næpur, bush.................5°c-
Blóðbetur, bush. ........... 6oc
Parsnips, pd............. .. 2/
Laukur, pd..................2fic
Pennsylv.-kol (söluv ) Lon $11.00
Bandar.ofnkol ., ,, 8.50
CrowsNest-kol ., 8.5^
Soi^ris-kol „ 5 •2 5
Tamarac( car-hlc'ösl.) cord $5.00
Jack pine,(car-hl.) c.......4-25
Poplar, „ cord .... $3-25
Birki, ,, cord ............$5.00
Eik, „ cord $5.00-5.25
Húöir, pd. ........ .... 8—8*4c
Kálfskinn, pd............. 4—6
Gærur, hver .............-25—500
Smj'órgcrö. — Lciðbcining fyrir
bœndur.
(FramliJ
Strokknum skal snúa þanníg, a8
hristingurinn verði sem allra mest-
ur á rjómanum, eða sem svarar
fjörutíu og átta til fimtíu snúning-
um á hverri mínútu.Þó getur veriS
nauösynlegt aö snúa honum enn
harðara, sé strokkurinn lítill. Þess
veröur vandlega aö gæta að rjóni-
inn sé ekki strokkaöur of mikiö.
Jlætta skal strokkuninni þegar
smjöragnirnar eru farnar aö verða
nokkuö stærri en hveitikorn.
Áfirnar skal sía gegn um hár-
sáld og ná á þann h'átt smjörögn-
unum, sem vilja berast burtu úr
strokknum með þeim. Til þess að
fá smjörið til aö fljóta vel ofan á
og hægra verði aö ná áíunum und-
an, skal láta salt í strokkinn, setn
svarar einni mörk af salti í hverjar
tuttugu gallónur, sem i strokkn-
unt eru, og snúa svo strokknum
íáeina snúninga.
Smjörið skal þvo í táhreinu
vatni og á það að vera tveimur
gráðum kaldara en strokkhitinn
er. Skal þvo smjörið tvisvar, ef
það ekki við fyrsta þvottinn losn-
ar við allar áfirnar. í hvert skifti
skal vatnið ekki vera minna en tiu
til tólf pottar á móti hverjum tutt-
ugu pundum af smjöri..
Mörgum verður það á að þvo
smjörið of oft, eða að láta vatn
standa á því, og rriissir það 1>4
þann ilm og keim sent er einkenni
a góðu smjöri.
Gott smjörsalt ætti aö eins aði
nota, en aldrei gróft tunnu-salt,i
sem alt of ntargir brúka nú. Salta
skal smjörið á meðan þaö er í
óhnoðuðum ögnum i strokknum.
Strokknum skal svo snúa nokkra
snúninga og taka svo af honum og
hnoða. Góö aðferð til þess að
ganga úr skugga um hvað sé mátu
Jega mikil söltun er þaö, að mæla
hvað mikil smjörfita sé i rjóman-
um og hvað mörg pund af smjöri
muni fást af strokknum í hvert
skifti. < g haga svo söltuninni eftir
því, eða þá, ef ekki er hægt að
koma þessari aðferð við, skal taka
smjörið af strokknum og vigta
það áður en saltaö er, til þess að
komast að niðurstöðu itm hvað
mikið skuli- salta. F.ina únzu af
salti skal þá leggja á móti hverju
ptindi af smjöri. og veröur þá eft-
ii hér um bil 3-5. úr únzu í smjör-
pundinu þegar lokið er að ganga
frá þvi. Aftur álita sumir að ýþ
— 1 ‘4 únza sé hæfilegur skamtur
af salti í þvert smjörpund.
Betra er að hnoða smjörið tvisv-
ar svo að saltið jafni sig vel í því.
I fvrra skiftið skal þá hnoða það
mátulega mikið til þess að dreifa
saltinu um þaö. Síðan skal, ef
timi let fir, láta það liggja ómaks-
laust á hnoðborðinu, eða á ein-
hverjum öðrum stað, við frá sex-
tíu til sextíu og fimm gráða hita í
fjóra til fimm klukkutíma. Saltiö
fær þá. tíma til að leysast sundur
og þarf síðan að hnoöa smjörið til
þess að það veröi alt jafnlitt.
Menn ættu aö forðast aö hnoða
sntjörið of mikið. Og eins :etti að
gæta þess að engin þau áhöld eða
ilát, sem nálægt smjörinu koma,
eöa við smjörgerðina eru notuö,
séu heit, því þab gerir smjörið ó-
hreinlegt útlits. Undir eins og
búið er að hnoða smjörið, skal láta
það i vel hreiuar umbúðir, og
verða þær að vera að öllu leyti
eins og krafist er á. markaði þeini,
er smjöriö er til flutt. Séu kollur
brúkaðar, til að flvtja smjörið i,
er bezt að þær séu smíðaöar úr
aski cða greui, og þarf að leggja
þær vel í bleyti áður en þær eru
brúkaðar uadir smjörið. Allar
smjörkojlur úr við' skal féröra aö
innan með pergainentpappir, og
varnar hann þvi, að viöarbragð
komi að smjörinu.
Sá sem býr til smjör til þess aö
selja, verður ætíð aö hafa eitt hug-
fast, og það er þetta: Smjöriö er
búið til handa öðrum, og þarf aö
vera þannig búið til aö kaupand-
anurn líki það. Og umfram alt
þarf að gæta þess, að viðhafa ná-
kvæmasta hreinlæti i smáu sem
stóru.
Miss M. Frcdericksou.
-------o-------
Uppvaxandi drengir.
Undir eins i byrjun virtust þær
bæta, en þó liðu nokkrar vikur
þangað til verulegur bati fór aö
koma í Ijós. En tipp frá þvi gekk
batinn lika tljótt, og eftir tvo mán-
uöi var eg eins frískur og nokkru
sinni áöur, og fær unt aö' halda á-
fram nárni mínu.”
Hver einasta inntaka af Dr.Wil-
liams’ PinkPiIls býr til nýtt, hreint
og mikiö rautt blóð. Hver einasti
dropi af hreinu blóði gefur líkam-
anum heilsú óg fjör. Af þessu
kcmur það, aö Dr. Williams' Pink
l’ils lækna aðra eins sjúkdóma og
blóðleysi, alla maga og nyrna
sjúkdóma, St. Yitus dans, hiart-
slátt og þ;i sjúkdóma, sem aö eins
uppvaxandi stúlkur og konur liafa
al' að segja. sem þjá bæöi unga og
gamla og koma af sýktu blóði
—Seldar hjá öllum lyfsölum eða
sendar með pósti fyrir 50 c. askj-
an, eða sex öskjúr íyrir $2.50,' ef
skrifað er beint til ..The Dr.Willi-
ams’ Medieine Co., Brockville,
Ont.“ S •
I
ROBINSON SJS
1 r
0000000000000000
o o
o BJARNI JÓNSSON, . o
o o
o tæplega fertugur að aldri, o
o dáinn 2. Febr. 1906, nálægt o
o Pembina, X. D. o
o o
9 Ó þú lífsins tæpa töí, o
o tár og gleðistundir, o
o kaldi dauii. dimma gröf, o
o djúpar sviða undir. o
o Þegar bana bvlgjan há o
<4 ber þá fregn aö sofna. o
o vinir skiljast vinum frá, o
o veiku böndin kloína. o
O o
•o Svört og bitur sorga nótt o
o Sól -og gleði hylur, o
o legg mér faðir líf og þrótt, o
O lifið einn þú skiiur. o
o Höpp og skaði, skin og él o
o skiftast fjörs á líntt; o
o lán og mæöa, líí og hel o
o lvtur valdi þínu. o
o í V 7 5 ';«* ; ' ' 0
o Nu er hrausta' nöndin köld; Cr
o hjartað trygga brostið, o
o horfi eg á koldimt kvöld, o
o kólgti lifs og frostið. o
o Börnin hneigja höfuð sitt, O
o hreinu tárin streyma, o
O trausta föðurþelið þitt, o
o þau i ntinni geyma. 0
o o
o Soföu, vinur, saknaðs tár o
o signa þögult leiði, 0 i
o ei skal kvíða. herrann hár o
o > htiggar iifs á sketði. e>
o Farðu vel, eg þakka þér o
o þúsund gleðistundir. -o
o þegar íeið ntín linnir her, o
o ljóma sæluíundir. o
o M. M. o
o o
00000 o»o p 0,0 o o o o o o
lOc. sirz á 7* 2c.
3000 yds. af amerísku og ensku
sirzi, Jjósleitt og dókkleitt og efnis-
gott. Margar tegundir og margir
litir úr að velja. Söluverð vana-
lega ioc.
Núá..................7*éc.
Lákaléreft á lSc I
Nykomin viðbct á fínu, bleiktu
lakalérefti Búið til úr t>eztu txím-
ull. Mjog enéingargott, 72 þml. á
breidd. Sérstakt verð nú .... iS*íc.
Breið Taffeta silki-
bðnd,
5000 yds. Taffeta bönd úr breinu
Ísilki, ýmsir litir, Sérstakt verð nú
sem stendur er..............17C.
ROBINSON SJ2
M, Paulson,
selnr
Glftingaleyflsbréf
Áuditorium
Rink,
er nú búiö a6 opna.
Skautaferó ,á daginn, eítir
’nádegi, og á kveldin,
fulljames £» Mofmés
Eigendur.
Þeir þurfa við og við á hressing-'
arlyfi að halda til þess að halda
við kröftunum og hörundinu
hreinu.
Alls staðar má sjá unga ríienn
og uppvaxandi drengi íöla ogj
vciklulega útlits, andlitin þakin
sniábólum
'->g
z reikandi i göngu-
laginu. Slíkt ástand cr rnjög svo
hættulegt, — blóðiö cr í óreglu og
lífshætta iá ferðinni. En fáið yður
lækningu, verið kvikir i göngulagi
og hraustlegir á svip og hörunds-
lit. Til þess þarf hressingarlyf,
og ]>að lyf er — Dr.WilIiams’Pink
Pills. Til sönnunar þessu segir
Mr. Charfes Diéfenthaf, 12 St. L r-
sule stræti, Quebec: .„Nám mitt
krafðist þess oft, að cg vekti fram-
eftir á kveldin. Afleiðíngarnar
urðu þær, að líkantsbygging mín
veiktist smátt og smátt, og í Des-
embermánuði árið 1903 var eg að-
fram kominn. Eg var reglulegur
dauðans matur, og þó eg væri
stöðugt undir læknis hendi batn-
aði mér ekki neitt. Eg þoldi enga
kraftfæðu, svaf illa og var í einu
svitabaði á nóttunni, sem olli mér
enn meiri áhyggju. Athygli mitt
á Dr. Williams’ Pink PHls var
vakið og eg fór að reyna þær.
3 QjO£ o{o o p 0
Til fcrðcunanna.
Þegar Henry Croll, jr., eigandi
stórrar harðvöruverzlunar í Beav-
erton, Micfi., var einu sinni a
ferð i Suffolk, veiktist hann af
innanvelki. Yerzlunarmaöur nokk-
ur frá Saginaw i Mich. réði hon-
um þá til að íá sér glas af Cham-
berlain s Colic, Cholera and Diarr-
hoea Rcmedy" og gerði hann það.
„Það læknaði mig fljótlega og
mér er ánægja að mæla með því,"
segir hann. pnginn ætti aö leggja
upp í neina ferð án þess að hafa
með sér glas af meðali þessu.
Flestir geta veriö vissir uni að
þurfa á því að halda ög á járn-
brautarvögnunum eða gufuskipun-
um er ekki hægt að íá það keypt.
Tfl sölu hjá Öllum lyfsölum.
JAMES BELL.
ÞJ ÓÐLEGT BIRG ÐAFÉLAG.
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa:
328 Smith straeti.
’Phone 3745.
Vörugeymsla:
á Xotre Dame ave AVest.
’Phone 3402. .
Greiö viðskifti.
HÚSAVIÐUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. frv.
Allir gerðir ánægðir
® e)
Reynið okkur.
National Supply Company un>Htll.
Sknfstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame
ave.
Jömes Birch
í 329 & 359 Notre Dame Ave.
I LÍKKISTU-SKRAUT,
% búið út með litlum fyr- ^
I vara.
| LIFANDI BLÓM
í altaf á reiðum hcnelum j
I ÓDÝRASTA BÚÐIN |
$ i bænum'. #
Telephone 2638. *
Teppahreinsunar-
verkstæði
RICH£ RDSONS
er að
Tel. 128, 218 Fort Street.
SEYMODB HOUSE
Market Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahösum bæjar-
ins. MáltlCir seldar á 35c. hver.,
tl.50 á dag fyrir fæ8i og gott her-
bergi. Billiardstofa og sérlega vönd-
uS vinföng og vindlar. — ókeypis
keyrsla til og frá járnbrautastöövum.
JOHX BAIRD, eigandi.
Árena Rink,
A
Rannatyne Ave.,
er rtú opnaðut
til afnota.
I. M. CleghoFn, M B
lteknir og yflrsetumaður.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og
hefir þvl sjáifur umsjön á öllum meö-
uium, sem hann iwtur frá sér.
. Elizabeth St.,
B.kLDCR, - MAN.
P.S.—íslenzkur túlkur viö hendina
hvenær sem þörf gerist.
Gan. JSJor. Railwaj
Tilnyja landsins.
LANDMÁMSMANNA - FAR-
BRIvF selur Canadian Northern
járnbrautin frá Winnipeg og
stöðvum vestur, austur og suður
frá Gladstone og Neepawa, gild-
andi á lestum sem fara frá Winni-
peg á hverjum miðvikudegi, út
Ágústmánuð,
fyrir hálfvirði
til Dauphin og allra viðkomu-
staða vestur(þaðan á Prince Al-
bert brautargreininni og aðal-
brautinni til Kamsack, Humbolt,
Warman, North Battleford og
viðkomustaða þar á milli.
Farbréfin gilda í þrjátíu' daga.
Viðstöður leyfðar vestur frá
Dauphin. Landabréf og upplýs-
ingar fást hjá öllum Can. North-
ern agentum.
Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg
Cor. Port. Ave. & Main St.
Phoue 1066.
Water St. Depot, Phone 2826.
Wesley Rink
á hörninu á Ellice & Balmoral. ]
Skautaferð 4 hverjum degi eftir ]
hádegi og á kveldin. „Bándið“ |
spilar að kveldinu.
Viö erum nú fiuttir aC 96 Albert st.
Aörar dyr noröur írá Mariaggi höt;
Föt lituð, hrelnsuC, pressuC, bætt.
Tel. 482.
Bnikuð töt.
Agæt brúkuð föt af beztu teg-
und fást ætíð hjá
Mrs. Shaw,
488 Notre Bame ave„ Winnipeg
ÁLLAN LINAN.
Koiiiingleg postskip
milli
Liverpool og ^ipntreal,
Glasgow og Montreal.
Fargjöld frá Reykjavik til Win-
...............$39'°o-
Fargiöld frá Kaupmannahöín
og öllum hafnarstöðum á Noröur-
lörtdum til Winnipeg .... $47.00.
Farbréf seld af undirrituðum
írá Winnipeg til Leith.
Fjögur rúm i hverjum svefn-
klefa. Allar nauðsynjar fást án
aukahorgunar.
Allar níikvæmari upplýsingar,
viðvíkjandi því hve nær skipin
leggja a stað frá Reykjavík o. s.
frv., gefur
H. S. BARDAL.
Cor. Nena & Elgin Ave.
Winnipeg.
Telefóniö Nr.
585
Ef þér þurfið að kaupa ko
eða við, bygginga-stein eða
mulin stein, kalk, sand, möl, |
steinlím.Firebrick og Fire-
clay.
Selt á staðnum rog flutt j
heim ef óskast, án tafar.
CCNTRAL
Kola og Vidarsolu Felagid
1
hefir skrifstofu stna að
904 ROSS Avenue,
horninu á Brant St.
sem D. D. TVood veitir forstöðu
e
Vorið er komiðl
og nú fást rubber-skór,
rubber-stígvél; rubber-
kápur og aðrar vorvör-
ur með sanngjörnu verði
og rniklu úr að velja
HJÁ
GUÐM. JONSSYNI
á suðvesturhorni
ROSS og ISABEL
Næsti ferðamannvagn ' til Californfu
JJL^Jan.
Winnipeg til Lqs Angeles.
Aldrei skift um vagn.
Tryggjið yður rúm L tíma.
Lægsta fargjald.
Um ferðir til Englands og skemtiferðir
að vetrinum
FáiB upplýsing-ar hjá
R. CREELMAN. H.SWINFOltl
Ticket Agt.
I’hone 144«.
Gen. Agt.
341 Mafu St.
Ilafið cetíð Chambcrlain's hóstci-
mcðcil í húsinu.
,,\ ið getum ekki verið án þess
aö eiga Chamberlain's Cough Re-
medy. \'ið höfum það ætíð við
hendina," sogir W. W. Kearney,
ritstjóri hlaðsins „The lndepen-
dent", Lawrev City, Mo. Þetta
er það sem allir ættu að gera. Ef
það er ætíð viö hendina er hægt
að lækna kvefið undir eins í byrj-
un, og á miklu skemri tíma en
eftir að það hcfir náð að festa
rætur. Þetta meöal er einnig ó-
viðjafnanlegt við barnaveiki og
kenutr í reg fvrir hana ef það er
gefið inn jafnskjótt og vart verður
við hóstann; læknar liana jafnvel
eftir að hóstinn er byrjaður, ef
menn að eins gæta þess að hafa
það við hendina. Til 'sölu hjá öll-
um lvfsölum.