Lögberg - 08.03.1906, Side 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGJNN 8. MARZ 1906.
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Á skrifstofu Lögbergs eiga þeir
Guöjón Guöjónsson og S. Vigfús-
son sitt bréfiS hvor.
Fyrirlesturinn um dáleiöslur, er
flytjast átti í Tjaldbúöinni 6. þ. m.
hefir veriö færöur til 13. Marz, og
byrjar á slaginu kl. 8 e. m. •
1 fréttunum frá stórstúkuþingi
Goodtemplara, er birtust í Lögb. i
vikunni sem leið, haföi láöst aö
geta þess í embættismanna-kosn-
ingum stórstúkunnar, að S. R. var
kosin Mrs. G. Búason.
Siguröur J. Jóhannesson, 710
Ross ave., hefir í hyggju aö byrja
á húsabvggingum meö vorinu, og
óskar eftir aö landar hans, sem
þurfa aö bvggja, gefi sér tækifæri.
Hann ábyrgist vandaö efni og
vandað verk.
Vordómþingiö i Winnipeg hófst
í fyrradag. Tíu eru málin nú tals-
ins, sem í kviödóminn koma, en
tuttugu og fjögur í fyrra, fyrir
utan kosningamáls reksturinn. Af
'þessum tíu erti tvö miálin fvrnt frá
síðasta þingi, en átta ný.
Bréf með utanáskriftinni: ,,Frú
Guðrún Ólafsson, Kaupmanna-
höfn, sent héöan frá Winnipeg,
hefir verið endursent og afhent
Mrs. G. Ólafsson, Olafson Block.
Réttur eigandi ætti að vitja þess
þangað.
Hornleikarafélagiö „Argyle
Band“, ætlar að halda concert í
Brú Hall á fimtudaginn 15. Marz.
— Ágóöanum verður varið til
lúðrakaupa og styrktar þessu ný-
myndaða félagi. Skemtiskráin er
auglýstá öðrum stað í blaðinu.
Hockey-klúbbarnir íslenzku, I.
A. C. og Vikingar, biðja þá ísl.,
sem mætur hafa á kappleiknum
þeirra, að minnast þess, að næst
ætla þeir að reyna með sér á mið-
vikud. 7. Marz, og hefst leikurinn
kl. 10 að kveldi þess dags.
A föstudaginn kemur, kl. 8 að
kveldinu, verður haldinn safnaöar
fundur í sunnudagsskólasal Fyrstu
lút. kirkjunnar. Byggingarnefnd-
in skilar þá af sér og ýms önnur
áríðandi mál koma fyrir og verða
leidd til lykta. Þess vegna er á-
ríðandi að sem flestir saínaöar-
menn sæki fundinn.
Næstliðiö ár var engu íslenzku
blaði eða tímariti haldið út, er
nefnst gæti málgagn kirkjunnar
heima á Fróni. En með byrjun
iþessa árs hóf mánaðarrit þess eðl-
is göngu sína. Er það gefið út t
Reykjavík af þeim dócent Jóni
Helgasyni og lektor Þórh. Bjam-
arsyni. Það heitir „Nýtt kirkju-
blað“, og er með svipuöu sniði
og „Verði ljós!“ og „Kirkjublað-
ið“, enda mun það eiga að koma t
stað þeirra beggja.
SIGFÚS PÁLSSON, Seatno,
Man., hefir til sölu ágæta bújörð
á góðum stað, með góðum bygg-
ingum og brunni. Verðið er lágt
og borgunarskilmálarnir vægir.
00ÐS0N,HANSSON.VOPNI THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
-------------------'I HEADOFFICE: WINNIPEG, MAN.
Við höfum bújarðir til sölu
víða í Manitoba og Norð-Westur
landinu og hús og lóðir víða um
Winnipeg bæ og i fleiri bæjum í
grendinni; við getum því skift við
þá sem eiga lönd út á landsbygð-
inni en vilja flytja til bæjarins, og
einnig við þá sem vilja flytja úr
bænum út á landsbygðina. —
Komið og sjáið það sem við höf-
um að bjóða.
Peningalán, eldsábyrgð og lifs-
ábyrgð. — Einnig gjörðir samn-
ingar viðvikjandi kaupum og sölu
á fasteignum, alt á sama stað hjá
R. L. Richardson, R. H. Aguk, Chas. M. Simpson,
President. Vice Pres. Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
'Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengið ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
Jónas Pálsson
(LærisveinD Mr. Welsman, ToroDto.
Piano og söngkennari
L, Trlbunc Block room 56
ÓDÝRT
Oddson,Hansson& Vopni.
Room 55 Tribune Building
Telephone 2.312.
GO0DMAN & CO,
cPHONE 2733. Koom 5
NantonkBIk. - Main st.
Gott tækifaeri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóðir a8 fá ágætar bújarSir í skiftum.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, ö
O Fasteignasalar 0
Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850
O Selja hús og loCir og annast þar a8- ®
O lútandi störf. títvega peningalán. o
ooeooooooooooooooooooooooooo
S. Anderson
HEFIR
Skínandif Yeggja-
pappír.
Eg leyfi mér að tilkynna, að nú
hefi eg fengið tneiri birgðir af
veggjapappír en nokkru sinni áð-
ur, og sel eg hann með svo lágu
verði, að slíks eru ekki dæmi i
sögunni. T. d. hefi eg ljómandi
pappir fyrir 3J-2C. strangann, og
svo fjölmargar tegundir með
ýmsu verði, alt að 80 c. strangann.
Verð á öllu hjá mér í ár er frá
25—30 prct. lægra en nokkurn
tíma áður. Enn fremur er hér svo
miklu úr að velja, að ekki er mér
neinn annar kunnur í borginni, er
tneiri birgðir hefir. Komið og
skoðið pappírinn, jafnvel þó þér
kaupið ekkert.
Eg er sá eini íslendingur hér i
landi, sem verzla með þessa
vörtttegund.
651 Bannatyne Ave.
103 Nena Street.
. .S. ANDERSON.
Ilornleikaraflokkurinn í Argyle
heldur
CONCERT
í Brú Hall á fimtudaginn 15.
.1906. Byrjar kl. 8 e. m.
PROGRAMME.
1. — Bandið spilar .
2. Vocal Solo—S. Hjaltalín.
3. Recitation—Mrs. Jóhannson.
4. Vriolin Solo—H. Davidson.
5. Piano Solo—Emily Morris.
6. — Bandið spilar.
7. Ræða—Séra Fr. Hallgrímss.
8. Vocal Duct—Misses Arason
and Sveinson.
9. Vocal Solo—Oli Anderson.
10. Violin Solo—H. Davidson.
11. Vocal Solo—Miss Hjálmarson
12. — Bandið spilar.
13. \rocal Solo—Kr. Hjálmarson.
14. Organ Duet—-Misses Johnson
and Frederickson.
15. Yocal Solo—S. Hjaltalín.
16. Vocal Solo—S. Sigmar.
17. Piano Solo—Miss Morris.
18. —Bandið spilar: „God Save
the King.”
Aðgangur 25C. fyrir fullorðna,
15C. fyrir börn innan 12 ára.
^Steingr. K. Haíl, ^
PÍANÓ-KENNARI
Landar,
sem ætliö aö byggja í vor ættuö
aö muna eftir að
SVEINBJÖRNSSON
°g
EINARSSON
CONTRACTORS
eru piltar, sem venjulega reyna
aö gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir
reiöubúnir aö byrja þessa árs
verk, og fúsir til aö ráöleggja
mönnum hvernig heppilegt sé
aö haga húsagjörö aö einu og öllu
leiti.
Heimili þeirra er aö 617 og
619 Agnes St.
Komiö, og taliö viö þá.
TILKYNNING.
Hér með leyfi eg
mér að tilkynna mín-
um heiðruðu skiftavin-
um, að eg hefi selt
SIGMAR BROS.& Co.
verzlan mína í Glen-
boro. Taka þeir við
henni nokkru eftir
næstkomandi mánaða-
mót. Fram til þess
tíma sel egýmsar vöru-
tegundir með stórmikl-
um afföllum og er gott
að nota það tækifæri
Auglýsing kemur í
næsta blaði Lögbergs.
F. FREDERICKSON
Glenboro 5. Marz 1906.
Þá sem ætla sér að senda mér
peninga fyrir farbréf handa vin-
um eða vandamönnum þeirra á
íslandi, sem ætla að koma í sumar
komandi, vil eg minna lá, að þeir
þurfa að gera þab sem allra fyrst,
svo farbréfin komi í tíma til mót-
takenda.
Cor. Elgin ave and Nena st.,
Winnipeg,
H. S. BARDAL.
KENNARA vantar fyrir Hóla-
skóla, í sex eða sjö mánuði, frá 1.
Apríl eða 1. Maí ti! 1. Nóvember. j
Umsækjendur geti um hvaða „cer-1
tificate“ þeir hafa og kaup er þeir j
vilja fá.
Jóh. Anderson,
Tantallon, Sask. J
KJÖT
Sauðarsíður og heilir skrokk ioc.
Gott súpukjöt ..........., . . . 5C.
Heilir frampartar.............8c.
Kindakjötssteik framp ........iic.
Ný egg dús,
25C.
Nautakjöt í súpu, pd...........4C.
Nautakjötssteik, framp.........8c.
GIBSON’GAGE CO.
Cor, Nena & Pacific,
Phone 3674
F. E. Morrison,
Eftirmaður A. E. Bird
526 NOTRE DAME Ave.
26 prc. AÐ LATA 26 prc.
annað eins tækifæri og þetta
ganga sér úr greipum, er sama
sem peningatjón.
Að eins þessa viku:—
25 prct. afsláttur af öllum flóka-
og vetrarskóm. — Við þurfum að
fá rúm fyrir vorvörurnar og sum-
arvörurnar, sem bráðum fara að
koma. Vetrarvetlingar og hansk-
ar einnig með mjög niðursettu
verði.
15 prct. afsláttur af koffortum
og töskum.
Eg óska eítir viðskiftum yðar.
F. E, Morrison,
526 Notre Dame.
Peningaspamaður að verzla hér.
HangiÖ
Sauöakjöt
Miklar byrgöir fyrir hendi af
hangnu sauöakjöti meö sann-
gjörnu veröi hjá
H. J. VOPNI & Co.
614 Ro96 Ave. - Winnipeg
Phone 2898
DE LAVAL SKILVINDUR
Hæstu verSlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á
öllura heimssýningum í tuttugu og fimm ár
„EinsgóSog De Laval" væru beztu meðmæli,
sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu-
tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er
aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim.
En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir
verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn-
ast á við De Laval.
THE DE LAVAL SEPARATOR Co..
248 McDermot Ave., W.peg-
Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia.
San Francisco.
Dr. O. Bjornson,
[ Office : 650 WILLIAM AVE. TEL. 89
I ^ Officb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h.
House: 020 McDermot Ave. Tet. 4300
B. K. sk<ihi‘»in—
á horninu á Isahel og Elgin.
Það borgar sig.
Góðir skór og góð heilsa er æ-
tíð samfara. Við höfum bæði
meira og betra úrval af skóm nú
í vor en nokkru sinni áður. Kom-
ið og finnið okkur , við getum gert
yður ánægð.
KARLM-SKÓR. Derby skórn-
ir, leðurfóðraðir og úr Box Calf
á......................$4.00
Tvær sérstakar tegundir af á-
gætum skóm með mjög sterkutn
sólum, önnur búin til úr Box Calf
en hin úr öðru ágætu efni.
Verðið...........$2.00
KVENM.-SKÓR. Við érum nú
búnir að fá hina frægu „Empress”
skó með allra nýjasta sniði. Þessi
tegund af skóm er alþekt og er
bæði ending’argóð og fer vel. —
Verðið er frá ....$2.50—$4.
Háhæluðu Dongola kvenskórnir
okkar, með „patent“ táhettum eða
án þeirra, eru Eteztu skórnir sem
fást í Winnipeg fyrir.. . .$1.50.
B. K. skóbúðin.
verdln’s
cor.joronto & wellington St.
í eina viku ætla eg að gefa
hverjum þeim, sem kaupir eitt
pund af TEI hjá okkur, eitt pund
af ágætu, möluðu sykri í
KAUPBÆTI,
VTerð á teinu er 30C., 35C. og 40C.
pundið.
Óbrcnt kaffi, 8 pttnd á $1.00.
Office: 650 VVilliam ave. Tel. 89 ]
1 Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, <
Rksidence: 6ao McDermot ave. Tel.4300 '
WINNIPEG, MAN.
Dr. G. J. Gi»la»on,
MeOala- og UppskurOa-lieknir.
Wellington Block,
GRAND FORKS, - N, Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdómum.
The Alex. Black
Lumber’Go., Ltd.
Verzla meö allskonar
VIÐARTEGUNDIRr
Pine,
Furu,
iedar,
Spruce,
Harövið.
Allskonar boröviöur,
shiplap, gólfborö,
loítborö, klæöning,
glugga- og dyraum-
búningar og alt sem
til húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar
fljótt.
Tel.:59«.
Higgins'&'GIadstoneJst.
Winnipeg.
Oarsley t (!».
STOH DTSALA
að eins t þrjá daga, fimtudag, og
föstudag og laugardag.
Royal Household hveitið $2.50
piokinn.
Vínsöluhúð.
Eg hefi ágæta vínsölubúö og
hefi ætíö fullkomnustu birgöir af
vörum á reiöum höndum. Kom-
iö hingaö áöur en þérj leitiö fyrir
yöur annars staöar.
G. F. SMITH,
593 Notre Dame, Winnipeg.
Atvinna til sölu,
Við höfum ásett okkur að selja
alan útbúnað tilheyrandi atvinnu-
grein okkar, viðarsölu og flutningi
ýmiskonar, þar á meðal aktýgi öll,
flutningsvagna og hesta. — Þeir
sem kynnu að vilja sinna þessu
sölutilboði, geri svo vel að snúa
sér til undirritaðra hið bráðasta.
612 Elgin ave.
ÓLAFSON BROS.
Sérlega niðursett verð í öllum
deildum.
Mestu kjörkaup á afgöngum af
álnavöru.
Lesið nákvæmari auglýsingu í
dagblöðunum.
CARSLEY & Co.
344 MAIN 8TR.
UNITED ELECTRIC
COMPANY,
349 McDermot ave
TELEPHONE 3346-
Byggingamenn! Komiö og fái&
hjá okkur áætlanir um alt sem aö
raflýsingu lýtur. Þaö er ekki
AÍst aö viö séum ódýrastir allra,
en engir aörir leysa verkiö betur
aí hendi.