Lögberg - 29.03.1906, Side 1
Reiðhjól.
SkoCiS reiChjólin ckkar á $40.00, $45.00 og
$50.00 áOur en þér kaupiO annars staOar í vor,
Nýjar tegnndir til. |
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
$3$ Maln Str. Telepltone 338.
T résmí ða-áhöld.
ViO erum alveg nýbúnir aö fá birgOir af þess-
um áhöldum, tilbúnum bæOi í Canada og Banda-
ríkjunum. Ýmiskonar verO. Vörurnar teknar
aftur ef þær reynast öOruvísi en þæreru sagOar.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
$38 Maln Str. Telephon 339
19 AR.
í
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 29. Marz 1906.
NR 13
Fréttir.
Tollþjónar Canada stjórnarinnar
í borginni Windsor, Ont., hafa ný-
lega komist á snoðir um það, að all
miklu af vasaúrum og gullstássi
væri laumað inn þangað úr Banda-
rikjunum til þess að komast hjá að
greiða hinn lögskipaða \oll af slík-
um vörum. Tóku svo tollþjón-
arnir sér fyrir hendur i vikunni
sem leið aö koma að óvörum og
leita í húsum nokkrum í borginni,
þar sem þeir höfðu grun um að
vörurnar mundu vera fólgnar. Á-
rangurinn af leitinni varð sá, að á
þessum stöðum fundu þeir fjöru-
tíu þúsund dollara virði af ýmis-
konar gullstássi, sem tollur ekki
hafði verið greiddur af, og lög-
reglan tók í sínar hendur.
keypt allar landeignir Moose Jaw
og Saskatchewan félagsins. Eru
þar i innifaldar stórar landspildur
meðfram aðalbraut Can. Pac. járn-
brautarfél. fyrir vestan Moosejaw.
Á nú ekkert annað félag jafnmikl-
ar landeignir í Vestur-Canada og
hið ofannefnda.
Nýja kornhlöðu, sem rúmar
þrjár miljónir bush. ætlar Empress
jElevator félagið að láta búa til í
Port Arthur á næstkomanli sumri.
í áköfum stormi, sem geisaði um
^hverfis strendur Newfoundlands i
jvikunni sem leið, fórust tvö segl-
skip, með allri áhöfn. Fjölda skipa
J rak á land, sem brotnuðu meira og
jininna, og ýmsar aðrar skemdir af
'ofviðri þessu urðu þar um slóðir.
Uppbirtulaus stórhrið i samfleytt
tiu daga gekk yfir Wyoming ríkið i
Bandarikjunum frá io—20 þ. m.
Talið er víst að mesti fjöldi sauð-
fjár hafi farist í þessu voðaveðri,
og vita menn með vissu um heilar
hjarðir, sem hafa fent og hrakið
til dauðs.
Hálft þriðja þúsund innflytjenda
ítá. Norðurálfunni stigu á land i
Halifax í vikunni sem leið. Þaðan
fói svo hópurinn allur samdægurs
vestur á leið.
Svo er sagt, að stjórn Rússlands
hafi ákveðið að verja eitt hundrað
miljónum dollara á næstkomandi
tveimur árum til þess að láta smíða
fvrir ný herskip vönduð mjög að
öllum útbúnaði. Flest skipin er
sagt að srníðuð muni verða á Eng-
landi.
í kolanámum hjá bænum Fair-
mount í Virginia rikinu varð gas-
loftssprengin allmikil á fimtudag-
inn var. Hrundi nokkur hluti
námaganganna saman og inni-
byrgði eitt hundrað og fimtiu
námamenn, sem lítil von þykir um
að náist þaðan aftur lifandi.
Þeir sem fróðastir þykja um
járnbrauta málefni fullyrða nú, að
það sé ásetningur járnbrauta-
kongsins James J. Hill, að láta í
nálægri framtíð leggja þrjú þús-
und milur af jámbrautum i Cana-
da. Haldið er að hann ætli að
láta leggja braut frá bænum Havre
í Montana i Bandarikjunum yfir
eða um Medicine Hat i Alberta og
þaðan vestur, fyrir norðan Edmon-
ton . Á sú brautargreinin að verða
fjögur hundruð og fjörutíu mílna
löng og aukagrein að liggja frá
henni til Calgary. Önnur braut
verður lögð til Regina, Sask., sex
hundruð milna löng. Frá Regina
eru nú umboðsmenn Hills að líta
eftir brautarstæði suðaustur að lín-
unni. Og ætla menn að sú braut-
'argrein muni verða lögð miðja
vega milli Soo og Arcola brauta-
greina C. P. R. fél., og verða svo
tengd saman við Great Northern
einhvers staðar í North Dakota.
Jafnframt er Hill að láta rannsaka
og mæla brautarstæði í norður frá
Regina.
Maður nokkur í bænum Winside
í Nebraska skaut k onu sína og
tengdaforeldra á fimtudaginn var.
Særði hann þau öll svo hættuleg-
um sárum, að talið er víst að verða
muni þeim að bana. Rúmri viku
áður hafði maður þessi revnt að
drekkja konu sinni i brunni. Mað-
urinn er nú flúinn og er leit eftir
honum gerð.
Allar líkur eru nú til þess að
Frakkar og Þjóðverjar muni sætt-
ast á Morocco-málin, og þær deil-
ur verði til lykta leiddar á friðsam-
legan hátt.
William Mackenzie, formaður
Canadian Northern jámbrautarfé-
lagsins, hefir nýlega keypt tíu
námalóðir nálægt White Horse í
Alaska, fyrir fimm miljónir doll-
ara. Námalóðir þessar hefir hann
keypt af mönnum nokkrum í Al-
aska, sem í fyrra keyptu þær í sam-
einingu fyrir eitt hundrað og sex-
tiu þúsundir dollara. Er þetta hin
stórkostlegasta sala á námalóðum,
sem enn hefir átt sér stað í Alaska,’
þó oft hafi áður vel verið.
Kona nokkur í bænum Mercede
í California, er ákærð um að hafa
af ásettu ráði orðið manni sínum
að bana. Aðferð sú er hún hafði,
til þess að ráða manninn af dögum,
var nokkuð óvanaleg og sérstök.
Maðurinn var sofandi í rúminu, og
jós konan á hann sjóðandi vatni
þangað til hann beið bana af.
Bandaríkja og Canada landeigna
félagið í Minneapolis hefir nýlega
í Chicago hefir verð á kolum nú
um undanfarinn tima stöðugt far-
ið hækkandi, og heldur enn áfram.
Orsökin er sögð sú, að óttast er
fyrir að alment og stórkostlegt
verkfalli meðal námamanna sé ef til
vill fyrir hendi áður en varir. Síð-
astliðna viku hækkaði verðið á
hverju tonni af kolum í Chicago
fimtíu cent.
Nýlega var manntal tekið á
Þýzkalandi og er mannfjöldinn nú
sagður þar sextiu miljónir og rúm
sex hundruð þúsund, en var ekki
nema rúmar fimtíu og sex miljónir
árið 1902.
Samkvæmt nýprentuðum skýrsl-
um hafa í Eystrasaltslöndun Rússa
á timabilinu frá miðjum Desember
áriö sem leið og þangað til um
míðjan Febrúar síðastliðinn, verið
hengdir átján men, sex hundruð
og tuttugu verið skotnir í fang-
elsi, þrjú hundruð ©g tuttugu fall-
ið í smáorustum og tvö hundruð
og fimtíu menn verið húðstrýktir
fyrir pólitískar sakir. Á sama tíma-
bili hafa verið brend til ösku níutiu
og sjo bændabýli, tvö þorp, fjögur
skólahús, tvær aðalsmannahallir og
þrjú stór samkomuhús.
í héruðuflúm umhverfis Péturs-
borg, höfuðborg Rússlands,skeyttu
men* ekki mikið um að nota sér
hmn nýfengna kosningarrétt sinn,
er kosningar áttu að fara þar fram
nú fyrir skömmu. Er svo sagt, að
sú hafi verið aðal ástæðan fyrir þvi
að menn hirtu ekki um að færa
sér í nyt kosningarréttinn betur en
þeir gerðu, að allir hafi talið það
víst, að stjórnin mundi óðara láta
taka hvern þann mann fastan er al-
þýðan kysi af frjálsum vilja. í
borginni Odessa við Svartahafið
greiddu að eins tuttugu atkvæði af
tvö þúsund er kosningarrétt höfðu
og í annarri borg þar um slóðir
greiddu að eins fimtiu, af rúmum
fjörutíu þúsundum kjósenda, at-
kvæði. A
Ofsastormur með steypiregni
gekk yfir héruðin umhverfis Rio
Janeiro, höfuðborgina í Brazilíu,
um fyrri helgi. Féllu skriður víða
á þorp og bæi og fórust um fimtíu
manns en margir urðu fyrir áverk-
um meiri og minni.
Nokkrir menn, sem tilheyra
uppreistarflokknum á Rússlandi,
hafa nýlega flutt sig búferlum til
Tokio, höfuðborgarinnar í Japan,
og óska nú eftir að fá leyfi til að
gefa þar út pólitískt blað á rúss-
nesku máli. Óvíst og enda ólíklegt,
er talið að Japansmenn muni verða
við þessari ósk, og að mins.ta kosti
var hún óuppfylt þegar síðast
fréttist.
í kolanámunum í Pas de Calais
á Frakklandi, þar sem námaslvsið
mikla varð, sem um var getið hér
blaðinu í vikunni sem leið, hafa
nú námamennirnir gert verkfall
og heimta hærra kaup. Yfir fjöru-
tíu þúsundir manna taka þátt í
verkfallinu.
Jóhann Most, nafnkendur an-
arkisti af þýzkum ættum og óróa-
seggur mesti dó í borginn Cin-
cinnati í Ohio ríkinu, hinn 17. þ.
m. Á Þýzkalandi var hann um
eitt skeið all-lengi hafður í fang-
elsi fyrir æsingaritgerðir er hann
ritaði mikið af. Þegar hann losn-
aði þar úr fangelsi fór hann til
London á Englandi og byrjaði þar
að gefa út mjög svæsið vikublað.
Var hann af þeim orsökum tekinn
fastur þar. Þegar lokið var þeirri
fangelsisvist fór Most til Ame-
ríku og settist að í New York.
Byrjaði hann þá enn að gefa út
biað, er hann nfendi „Libertv“.
Mestan þann tíma er hann d\#l«i
hér vestan hafs var hann í fang-
elsi, sökum sífeldra æsinga í ræð-
um og ritum gegn öllu núverandi
stjórnarfyrirkomulagi, og sífeldra
eggjana, til allrar alþýðu manna,
að nota óspart sprengikúlur og
önnur morðtól til þess að afmá
með konungafólk og aðra yfir-
menn þjóðanna.
Mennónítar flytja sig nú í stór-
hópum úr Manitoba og til Sask-1
atchewan. Úr Rhinelandhéraðinu
ætla þannig fjögur hundruð manns
að flytja nú í vor og sumar. Lögðu
um níutíu manns á stað frá Plum
Conlee i Rhinelandhéraðinu á mið-
vikudaginn var og höfðu með sér
flr.tning á átján járnbrautarvögn-
um. Snemma í næsta mánuði
lt^gja tvö hundruð manns i við-
bót á stað, sömu leið, og hafa
flutning á sjötíu vögnum. Búist er
við að miklu fleiri muni taka sig
upp og flytja til Saskatchewan í
nálægri framtíð.
í norska blaðinu , „Decorah-
Posten“ er sagt frá því, hinn 23.
þ. m., að danska þingið og stjórn-
in ætli að bjóða íslenzku alþingis-
mönnunum í skemtiferð til Kaup-
mannahafnar í sumar er kemur.
Segist blaðinu svo frá að Hafstein
ráðherra hafi verið falið á hendur
að flytja alþingismönnunum heim-
boðið, og verði þvi tekið, sem ekki
er talið efamál, þá eigi að senda
frá Danmörku sérstakt skip til
þess að sækja hina islenzku gesti.
Er svo til ætlast að heimsóknin
standi yfir i nokknrar vikur og
verða þá ýms hátíðahöld til þess
að fagna hinum langt að komnu
gestum.
Kristján Danakonungur.
dáinn 29. Janúar 1906.
Náhljóð gjalla, Norðurálfan styn-
ur,
nötra björgin, viknar fold og sjár,
Loftið dunar, lands og þjóðar
vinur,
Lofðung Dana, hvilir fölur nár.
Konungs höll og kotungs hreysið
minsta,
Krjúpa lágt við öldungs dánarbeð,
Til að kveðja, kossinn gefa hinsta
Kom þú allur heimur, vertu með.
Gilda Bretland, Grikkland, Rússa
veldi,
Gram hjá leiði væta tignar brár,
Nyrzt við skautið þrungið ís og
eldi,
Ingólfs hauður, fellir saknaðs tár.
Frægur meiður foldar til er hníg-
inn,
frjór, sem greinum tengdi Norð-
urlönd, ^
röðull skær í svala djúpið síginn,
sem að hnýtti þúsund geislabönd.
Ástin, trygðin, göfugt geð og
mildi
glóði blítt þar streymdi tímans
Iind.
Aldrei dygð á skærum veldis skildi
skein þér Danagrund í fegri mynd.
Manstu kom’ug. seg mér frá því
Saga,
sem að stærri perlum skreytti
leið,
'háum, lágum, hjartkær alla daga,
[hugljúfur, sem barn, en stór í
neyð.
Danaþjóð ó, stórt er skarð í
skjöldinn,
skil og nem hve stór þér veittist
gjöf,
dygð og sigur, virðing, lán og
völdin
vefja blómum þína konungs gröf.
Signdu letðið, gaktu heim og
gráttu,
gjaltu drotni helga þakkarfórn,
minning Kristjáns lengi lifa láttu,
ljósið, friðinn, kærleiksgeð og
stjórn.
M. Markússon.
-------o------
Fréttir frá íslandi.
Jochumssyni var fyrir nokkru
dæmt í bæjarrétti. Sakborningur
dæmdur í 50 kr. sekt og ritiö upp-
tækt. 15 kr. málskostnaður.
Lausn frá prestskap hafa þeir
fengið: Hjörl. próf. Einarsson að
Undirfelli og séra Emil Guðmunds
son á Kvíabekk, báðir með eftir-
launum. — Prófastur í Eyjafj.
prófastsdæmi er skipaður , séra
Geir Sæmundsson, Akureyri; séra
Jónas Jónasson hafði sagt af sér
prófastssýlun.
Reykjavík.
Reykjavík, 17. Febr. 1906
Faxaflóafélagið hélt ársfund
sinn nýlega. Viðskiftavelta _ hafði
numið árið sem leið nær 58 þús.
kr.; tekjur-orðið rúmar 16 þús. kr.,
kostnaður nær 12,000 kr., af gang-
ur um 3,800 kr. Samþykt var að
hluthafar fengju 12 prct. í ágóða,
og að auk 50 kr. skuldabréf hver,
er greiddir yrðu af 4J/2 prct. vextir.
Snjómeiri en dæmi eru til 20—
30 ár hefir þessi Þorri verið, sém í
dag kveður. Frost ekki mikil,
nema fáa daga um síðustu helgi;
mælir komst þá niður í 11—12 st.
Snjónum kingir niður dag eftir
dag, ekki miklu í einu, en aldrei
tekur af; að eins smá blotar I—2
sinnum, en hláka engin. J
Embættispróf í læknisfræði hefir
lokið í f. mánuði Jón Hjaltalín Sig-
urðsson með mjög.góðri 1. eink-
unn við háskólann. Fyrra hluta
læknisprófs leystu af hendi þar í f.
mán. þeir Chr.Linnet með 58 st. og
Sigurjón Markússon með 50 st.
Varasjóð átti liann og hafa nú
eigendurnir gcfið varsjóðinn til
byggingar barnskólahúss þar í
lcaupstaðnum og kveða svo á, að
húsið skuli fullnægja öllum sann-
gjörnum kröfum nútimans bæði að
stærð, útbúnaði og kensluáhöld-
um. Nefnd hefir nú verið kosin
til þess að undirbúa byggingu
hússins.
Lögrétta.
Á sunnudaginn var gekk þrumu-
veður mikið yfir borgina Carson
i Iowarikinu í Bandarikjunum.
Laust þá eldingu niður í kirkju
eina þai; i borginni og var prest-
inum, sem var að flytja ræðu sina,
að bana.
Von er á tíu þúsund innflytj-
endum hingað vestur i þessari
og næstu viku. Koma þeir á níu
gufuskipum til Montreal; og til
þess að flytja þá þaðan og til
þeirra staða, er þeir ætla sér til,
þarf tuttugu og fimm jámbrautar-
lestir með tólf vögnum í hverri
lest.
Reykjavík, 24. Febr. 1906.
Með 74 Norðmenn kom gufu-
skipið Riberhus til Hafnarfj. og
Reykjavíkur á þriðjud., fór aftur
næsta dag. Þeir eru allir ráðnir á
þilskip hér, flestir fyrir 35 kr. mán-
aðarkaup og premiu. Það virðast
vera heldur vænlegir menn.
Þilskipaflotinn er nú að fylla
höfnina og fara skipin að leggja út
um mánaðamótin.
Reykjavík, 3. Marz 190.
Bjarni Jónsson söðlasmiður and
aðist hér að heimili sona sinna 20.
f. mán.—Hann bjó lengst á Fögru
eyri við Fáskrúðsfjörð, og hafði
reist þar nýbýli Hann var kvænt-
ur Elizabeth Þórólfsdóttur frá
Árnagerði, og lifir hún hann.
„Goðgár-málið“ gegn Einari
Ur bænum.
Mr. Arinbjörn Bardal lagði af
stað næstliðið mánudagskveld suð-
ur til Minneapolis, St. Paul, Chica-
go, New York ef til vill, Montreal,
Toronto, London, Ont., o. fl. staða,
og bjóst við að verða í þeirri ferð
sem næst hálfan mánuð. Hann
hefir beðið Lögberg að geta þess,
að í fjarveru sinni anist Mr. P. S.
Bardal starf það, er hann rekur
hér í bæ og biður menn að snúa sér
til hans í stað sín í þeim efnum.
Víxlafölsunarmál hefir verið hér
Fjórtán vetra gamall piltur, að
667 Alverstone st., var að bera olíu
á reiðhjól sitt næstliðið föstudags-
kveld. Lenti hann með þrjár fing-
urnar milli keðjunnar og tannhjól-
anna, sem hún leikur um, en kast
kom á aðal hjólið, svo það fór á
stað, og sagaðist frainan af öllum
fingrunum þremur, naglir og hold,
og bein skertist í einum fingrinum.
Drengurinn heitir Agúst sonur Sig
urðar Oddleifssonar, er vinnur við
vatnsverkið hér i bænum.
Nýja strætisvagnabraut liefir ver
ið talað um að leggja í vesturhluta
, /v. , , bæjarins, annað hvort af Logan
a dohnm um hnð, og var dæmt 1 vT-. . vx .
!ave- suður L,Pton st- °e Þaöan aust
Höfuðsökudólgurinn,
fyrra dag.
Skúli
var dæmdur i 15
hússvinnu, og annar sakborningur, I [
Guðmundur Gíslason skipstjóri, í 4
°g 5 daga vatns og brauðs hegn-
ingu.
.ur Sargent og niður á Sherbrooke
njaminsson jarnsnn ur» f braiitina, eða leggja nýja braut frá
ndur 1 15 manaða betrunar- c, , , f XT í r, c
Sherbrooke vestur Notre Dame yf-
ir á Lipton og sama buginn suður
or austur sem áður er sagt. Væri
þetta hið mesta þarfaverk, enda er
óhjákvæmilegt að fjölga strætis-
, v ,, . , vagnabrautunum víða i bænum,
Þiofnaðarmal hefir staðið heri •
„ 1 .. ,, ems oðfluga og bvggingar þjota nu
ntargar*vikur, rannsokn gegn í! , v. , \\ .
, . ... ö & J1 upp bæði 1 auðum rjoðrum milli
unghngum, fynr mjog margvis-' , , - ., v ,
, . .,.,, , •. ? v. . , , annarra husa og a obvgðum stræt-
legan minnihattar þjofnað einkum’ ...... x
■ r . r . , . um 1 utjorðrunum.
ur forstofitm, a skont og hofuðfot-|
um og Öðrttm minni háttar flíktim,
borðum, smíðatólum m. fl„ 70—80 Pétur Jónsson frá Siglunes P.O.
munum alls, en ekki nenia fáeinna1 Man-> var hér á ferð um helgina
htmdr. kr. virði. Strákarnir ervu Isenl leis lil aS leita ser Jækninga
16—17 vetra þrír af þeim, en tvei'r!við invortis meinsemd, er þjáir
9—10 vetra; þá hafa hinir sent til 1,ann- En meS Því hann er nú um
gripdeildanna. Logið hafa þeir og' sjötugt,þá álitu læknar eigi ráðlegt
þrætt óspart, og orðið tvisaga. j íyrir' hann ab Hta gera á sér hold-
Mun því hafa þurft furðu mikið skurð, þar eð veikin væri lieldur
fyrir að ltafa ekki féfurðumeira ó-
frómleikamáli.
lsafold.
Reykjavik, 11 .Febr. 1906.
Hjúkrunarfélag Reykjavíkur
hélt ársfund sinn mánudaginn 29.
Janúar. Docent Jón Helgason
skýrði frá hag og störfum félags-
ins árið sem leið. Nokkrir menn
höfðu gengið í félagið, svo að fé-
lagsmenn eru nú 150. — Félagið
hafði tvær hjúkrunarkonur síð-
astl. ár og var nú samþykt að fá
í viðbót vöktikonu. Ákveöið var
að kaupa ellistyrk handa hjúkr-
unarkonunum.
Ingólfur.
Reykjavík, 26. Febr. 1906.
ekki mjög hættuleg fyrir lif hans,
sem stæði. —Hann varö fyrir því
óhappi á leiðinni inn hingað frá
Oak Piont, að tapa úr vasa sítium
peningaveski nteð rúmum tuttugu
dollunun í. Ef svo heppilega bæri
til að einhver íslendingur nálægt
Oak Piont vagnstöðvunum, eða
hér í bæ, fyndi eða frétti til veskis
þessa, geröi hann vcl i að gera hon-
um aðvart, eða þá á skrifstofu
Lögbergs.
Eitthvert vandaðasta íveruhúsið,
sem bygt hefir verið af íslending-
um hér í bæ, er hús það, sem
Sveinn Brynjólfsson reisti næstlið-
ið haust á vestanverðu Maryland
str., milli Portage ave og Ellice
, ave, og nú er fullgert rétt nýlega.
Ofviðri fór yfir austurland 12. Húsið er úr tígulsteini, 26 feta
f. m. og gerði skaða bæði á Seyð- breitt, en 42 á lengd, þrílyft, með
isfirði og Borgarfirði, feykti bátum tclf herbergjum og tiu feta háum
og reif þök af húsum. Tveir menn kjallara undir. Á fyrsta lofti eru
höfðu meiðst í Borgarfirði, tekist hurðir, gluggar og aðrar innanhúss
á loft og kastast nokkrra faðma. .þiijur gerðar úr „quarter cut oak“,
J óvanalega vel valinni, en á hinuni
Á Seyðisfirði hefir allmörg und-. loftunum af „cedar“, og yfir höfuð
anfarin ár verið sparisjóður. En’er alt húsið, hvar sem á það er lit-
þegar Islandsbanki setti þar úti- iö, hið ásjálegasta.
bú, tók það að sér sparisjóðinn. ’ -----------