Lögberg - 29.03.1906, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN^.QMARZ 1906
Fyrsta orrust«n.
(FramhJ
En hann var þó^ckki ncma ung-
lingur enn, og hann vissi ekki
ncma H6smannaflokkurinn, sem
hann hafBi fylgt, væri annaS hvort
fallinn e6a handtekinn. — Hann
hafði gengiS út í orustuna meö
þaö fyrir augum, annaö hvort aft
falla eöa sigra, og vist var þaö, aö
hann haföi ekki sigraö.
(Þaö kom yfir hann ósegjanlegur
h’ygðar og deyföardrungi. Hann
studdi olnboganum a ósára hand-
leggnum á makkann á hcstinum,
«g hvildi þreytta höfuöiö á hönd-
inni þeirri. Þá snerti hönd hans
bandhnúítinn á húfuskygninu.
hann hrökk viö og af áreynsl-
unni rifnaði sáriö á vinstra hand-
leggnum upp aftur, og blóöið úr
því streymdi út á ný og lak í þéttu
dropatali niöur um hann allan.
Hann tók af sér húfuna, og fór
aö leysa silkiræmuna af henni meö
liægö. Hnúturinn var levstur,
bandiö lá í þremur smá lykkjum
í lófa hans. Hvaö átti hann aö
gera? Haföi hann rétt á aö bera
lengur þenna dýrgrip, sem döKk-
hæröa stúlkan hafði gefiö manni,
sem hún haföi gengiö aö því vísu,
að væri hraustur karlmaöur en
ekki huglaus bleyöa. En þetta
var þó eini menjagripurinn
hann átti til um hana, sem hann
sem hann mundi aldrei framar
augum líta. Hann gat ekki skilið
hann viö sig. Hann hnepti frá sér
treyjunni sinni, opnaöi skyrtuháls-
máliö og stakk silkiræmunni inn á
sig þar, sem hún varö óöara vot
og rauð á litinn af blóöinu, sem
streymdi úr sárinu á brjóstinu á
honum.
Sveröiö hékk enn í hönkinni um
uinliðinn á honum. Hann greip
um meðalkaflann með hægri hend-
inni og leit meö söknuði á blaöiö,
Meö mikilli áreynslu þreif hann
með vinstri hendinni, sem nær því
var máttlaus af blóömissinum, um
sverðsoddinn, en hélt um hand-
fangið með hinni hægri og lét
miðju sverðsins hvíla á hnakknef-
inu. Hann hallaði sér áfram, og
blaðið á sverðinu bognaði. Hann
herti á takinu og hár brestur kvaö
við, þegar hið þanþolna stál lét
undan að lokum og hrökk í sund-
ur. Hann lokaði augunum og
kastaði sverðsbrotunum frá sér, en
sliðrin héngu enn í hönkinni.
Hann hafði átt bágt með aö gera
þetta, en honum fanst það einhver
léttir.
Hesturinn hans, sem haföi stanz
að þegar bresturinn gall viö, leit
til hans og hneggjaði eins og hann
væri hræddur um, að eitthvað væri
aö. Nú opnaði sveinninn augun og
horföi í kring um sig. Sér til
mikillar undrun sá hann, að and-
spænis honum lá herragarðurinn og
hann var kominn að hliöinu á hvítu
girðingunni. Hesturinn hans
hneggjaði aftur, og bjóst við aö
reiðmaðurinn stigi af baki,. en
sveinninn sat kyr og horfði agn-
dofa á stóra húsið reisulega innan
við girðinguna.
Það var ljós í einum gluggan-
um — glugganum á herberginu
hennar. Hann sat kyr og starði á
ljósið. Hesturinn hans hneggj-
aði enn á ný, en sveinninn hreyfði
sig ekki. Hann svimaði — þaö
gagntók hann ógurlegt máttleysi
— og þreyta. Verkjarkvölin í
handleggnum og brjóstinu var að
verða óþolandi.
Sviminn jókst, honum sortnaði
fyrir augum, hann greip í faxið til
þess að detta ekki, en alt af starði
hann á ljósglampann, sem skein úr
glugganum eina á herragarðinum.
* * *
Dökkeygða mærin lá vakandi í
herbergi sínu á herragarðinum.
Inn um hálfopna herbergisglugg-
ann sinn heyrði hún hesthneggið
og málmglamrið í sverðsslíðrun-
um og rtddarasporunum, sem
slógust saman. Hún þaut upp
ur rúminu, að glugganum og
leit út um hann. Tunglið var að
koma uppp. Hún gat grilt í fjarska
hæðirnar vestlægu, sem teygðust
skuggaiega upp aö þéttskýjaðri
rönd sjóndeildarhringsins. Tungl-
stai stóöu beggja megin akbraut-
arinnar, og skifti niður ljósi og
skugga mjög einkennilega hinu
megin viö þær. Úr skógarrunnan-
um, handan yfir ána, kvað viö væl-
iö í uglunum, langdregiö og ömur-
legt. Þaö fór hrollur um hana.
Loksins varð henni litið niður
aö girðingarhliðinu. Þar sat hann
þá riddara3veinnin hennar öldung-
is hreyfingarlaus á brúna hestinum
sínum. Hún varpaði á hann hlý-
legum kveðjuorðum, en hann tók
ekki undir við hana, eða heyrði
ekki hvað hún sagði.
Hún klæddist í mesta flýti, og
þaut niður stigann. Þegar hún
opnaði ytri dymar og kom út á
breiðu svalirnar framan við hús-
iö, tók hann fyrst eftir henni.
Hann reyndi að rétta sig upp og
slepti takinu af faxinu; en hann
riðaði til í hnakknum.
Henni skein gleðin og fögnuð-
urinn úr augum, þegar hún hljóp
niður af svölunum og ofan að hlið-
inu þar sem hann var; en sveinn-
inn sá það ekki — hann horfði i
aðra átt.
„Þú ert kominn aftur til mín
—kominn sigri hrósandi/ sagði
hún hugfangin.
Hún lagði hendina á makkann á
brúna hestinum.
„Eg er glöð, ánægð, upp með
mér; og þakklát við þig,“ sagði
sem hún, og í fögnuði sínum yfir að
sjá hann þarna heilan heim kom-
inn, tók hún ekki eftir því hve
hann var annars hugar.
Hún færði sig nær honum, og
strauk hendinni eftir faxinu silki-
mjúku og sagði lágt og blíðlega.
„Sigurvegarans bíður sæmdin
og launin,“ og um leið og hún
slepti orðinu,lyfti hún djarflega upp
höfðinu, leit á liann með ást og að-
dáun og rétti til hans varirnar, rós-
rauðar og bogadregnar.
Þung sorgarstuna leið frá
brjósti sveinsins unga.
„Hvað er þetta? Hvað gengur
að þér?“ spurði hún með ákefð og
brá lit.
„Eg—eg er bleyða!“ sagði hann
þungbúinn. Röddin var hás og
hljómdauf.
Þegar hann slepti siöasta orð-
inu, hné hann áfram, greip í fax-
iö, en misti haldsins og féll niður á
veginn. Fáninn þeyttist úr hnakk-
sætinu, og sveiflaðist yfir máttvana
og meðvitundarlausa líkamann, er
lá á sandgötunni og hjúpaði hann
að mestu leyti. Hún haföi gripiö
í handlegginn á honum þegar
hann var að detta, til þess að taka
af honum fallið.. Hún fann að
hann var votur og hendin á henni
varð öll rauðlituð.
Hún rak upp örvæntingaróp og
fleygði sér á hnén við hliðina á
honum, kipti af honum húfunni
með stóra skygninu og klauf röku
hárlokkana hans með litlu hend-
irni sinni.
Enginn var nærstaddur, sem gat
hjálpað henni. Engir af þjónun-
um voru heima. Afi hennar var
gamall og hrumtir og sofnaður
fyrir löngu. En það leyndist
meira afl í mjóu handleggjunum
hennar, en nokkur og jafnvel hún
sjálf hafði getað búist við. Hún
tók undir hendurnar á honum, og
dró hann, í örstuttuin áföngum,
upp sandbrautina, og sporarnir á
stígvélunum hans létu eftir langar
I og djúpar rákir í mjúkum sandin
ttm.
Með miklum erfiðismunum
tókst henni að koma honum þrep
af þrepi upp á svalirnar og inn í
húsið. Þar kraup hún aftur nið-
ur hjá honum, rannsakaði sárin og
batt ttm þau. Að því búnu fór hún
að nudda ísköldu hendurnar á hon-
um ótta og eftirvæntingarfull.
Loksins hreyfði hann sig lítið
eitt, og lauk upp augunum eftir
fáar mínútur. Hann rendi þeim
úndrandi og þreytulega í kring
um sig; en þegar hann sá ltana,
brá strax fyrir í þeim hrygöar-
bjarma og sjálfsásökunar.
„Eg er bleyöa/ ‘sagði hann með
veikum rómi.
Hún hristi lokkprúða höfuðið
sitt neitandi.
„Þú bleyða!“ hrópaði hún.
„Nei! og áftur nei!“
„Jú, því miður er eg það,“ svar-
aði hann með sama þráanum.
„Hún hætti að stara á föla and
hinar slæmu afleiðingar þeirra,
svo sem gigt, taugaveiklun, blóð-
leysi, meltingarleysi og nýrnaveiki.
Dr. Williams Pink Pills eru ágætt
vormeðal. Hver einasta inntaka
býr til nýtt, mikið og rautt blóð.
Hver einasti dropi af nýju blóöi
hjálpar til þess að styrkja hinar
veikluöu taugar. Losið yður við
lasleika og útrýmiö gerlunum úr
líkamanum. Rétt aðferð gefur yð-
ur stvrk til að standast hitatím-
ann, sem bráðum fer í hönd. Mr.
Mack A. Meuse, Sluice Point, N.
S., segir. „Eg var orðinn svo
veikbygður að eg gat tæplega neitt
unnið. Eg ásetti mér því að reyna
Dr. Williams Pink Pills, af því eg
hafði heyrt mikið af þeim sagt, og
innihaldið úr fáeinum öskjum
gerði mikla breytingu á heilsufari
mínu. Eg er nú eins vel frískur
og nokkuru sinni áður og get af
sannfæringu ráðið öllum til, sem
veiklaðir eru, að reyna þessar pill-
ur.“
Það er misskilningur að taka
inn niðurhreinsandi meðul að vor-
inu. Náttúran heimtar meðal, sem
byggi upp taugakerfið, niðurhreins
andi meðul veikja það. Meðal,sem
verkar beinlínis á blóðið, en ekki
á innyflin eingöngu, er það sem
með þarf. Dr. Williams’ PinkPills
eru blóðmeðal og styrkja öll líffær-
The Wlnnipeg Paint£» OlasA. Co. Ltd.
Góður húsaviðuri
unninn og óunninn, bæOi f smá og
stórkaupum. VeíOiö hjá okkur
hlýtur aö vekja athygli yöar.
Nauösynin á aö fá bezta efni-
viöian sem bezt undirbúinn er öll-
um augljós. Meö ánægju gefum
vér yöur kostnaöar-áætlanir.
The Wlnnipeg Palnt á Glass Co. Ltd.^K
’Phones: 2750 og 8282.1
VOrnhú. á hornlnn á Sá
Stre.t o* 0«rtrmá*
ve. Fort Ho
iOD|«.
in.—Seldar hjá öllum lýfsölum eða
sendar með pósti á fimtíu cent askj-
an eða sex öskjur fyrir $2.50 ef
skrifað er beint til „The Dr. Wil-
lisms’ Medicine Co, Brockville,
Ont.“
A. E. BIRD
570 MAIN ST.
Hún brosti. „Það er ekki rétt litiö á honum og leit út um dyrnar,
af þér að vera að gera gys að
mér, þegar jafn vel liggur á mér
og hrukkurnar tvær, sem komu
fram á milli fallegu hveífdu auga-
og í kveld og eg hefi gleymt því í brúnirnar á henni, vitnuöu um að
gleði minni að vera — kvenleg.“ I hún var þungt hugsandi. Nóttin
„Eg er bleyða,“ endurtók hann j var grafþögul, og enginn ómur
þrákelknislega og stakk hendinni í
í barm sér eins og hann væri að
leita að einhverju.
Hún starði á hann hálfhrædd og
undrandi.
„Við lentum í orustu," tók hann
til máls. . „Óp og ógnir stríðs-
ins kváðu við alt í kring um okk-
ur, og blóðroðnu sverðin leiftruðu
yfir höfðum okkar. Menn og
hestar féllu i valinn, og þeir sem
uppi stóðu, keyrðu fáka sína yfir
háJfdauðu búkana og mörðu úr
þeim síðasta lífsneistann. Fall-
byssukúlurnar þutu gegn um fylk-
una okkar, og skildu eftir langa og
breiða braut dauða og eyðilegg-
ingar. Foringi flokksins okkar
féll fyrir einni þeirra og fjölda-
margir með honum. Merkisberinn
var rekinn í gegn rétt við hliðina á
mér.“ Haon þagnaði snöggvast
og leitaði með ákefð í barmi sér
innan undir bláu einkennistreyj-
unni sinni.
,Eg veit varla hvað skeði þar á
eftir,“ hélt hann áfram og lagði
meiri og meiri áherzlu á orðin.
„Það eina sem eg veit fyrir víst
var að hver reyndi alt sem hann
gat til að ná lífi hins. Blóðlyktin
og rykið ætlaði að kæfa mig, vein-
ið, háreistin og hörmungarnar
sviftu mig ráði og rænu. Eg
misti alla stjóm á mér.. Eg flýði.“
Nú dró hann hendina úr barmi
sér og rétti henni það, sem hann
var að leita að. Það var ofurlítill
silkibandsstúfur. Hún var alveg
forviða, samt tók hún við honum.
Það var sama bandið, sem hún
hafði gefið honum daginn fyrir.
Bandið var blautt og hendin á
henni varð rauðflekkótt af að
snerta það. En hún tók varla eft-
ir því.
„Þú ætlaðist ekki tfl, að maður,
sem bæri það, væri bleyða, — og
heyrðist nema blíðskraf nýút
sprungnu laufanna á trjánum í
kring um húsið. Aftur leit hún á
sveininn og mælti:
„Sárin, sem þú hefir fengið, eru
ekki hættuleg, og eg er guði inni-
lega þakklát fyrir þaðl En þú ert.
örmagna af blóðmissinum og
ógnunum, sem þar til liggja. En
þegar sárin þín eru gróin — þeg-
ar þú ert orðinn aftur eins og þú
varst í gær, þá fer þú í annan leið-
angur móti óvinunum, sem ætla að
leggja undir sig landið okkar.
Heldurðu það ekki?“ Hún bar
upp spurninguna eins og sá, sem
veit svarið fyrirfram.
Sveinninn reis upp lítið eitt,
studdist á olnboga sára handleggs-
ins, leit framan í hana og sagði al-
vörugefinn og einlæglega:
„Ef guð lofar.“
Hún beygði sig ofan að honum
og kysti hann.
„Eg vissi,‘ ‘sagði hún blíðlega,
„að sá, sem eg elska, var engin
bleyöa.“
-------o-------
The Alex. Black
Lumber Go., Ltd.
Verzla meö allskonar
VIÐARTEGUNDIR:
Pine,
Furu,
’edar,
Spruce,
Haröviö.
Allskonar boröviöur,
shiplap, gólfborö,
loftborö, klæöning,
glugga- og dyraum-
búningar og alt sem
til húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar
fljótt.
Íel.[j59ö.
Higgins;& Gladstone st.
Winnipeg.
Box Calf, vice Kid og patent reimaöir skór, áöur
á $4,00—$5,00.
Nú...................................$2,50.
^Miklar birgöir af skófatnaöi til vorsins, handa körl-
um, konum og börnum. Nýjasta sniö.
Rubbers meö lægsta veröi.
IV A. 3^ L NÆ . Dongola og Buff Bal skór.
Vanalega á $2,00.
Nú á........$1,50.
A. E BIRD
Eftirmaöur Adams & Morrison
The OlafssouReal EstateCo.
Room 21 Christie Block.
Lönd og bæjarlóöir til sölu. —
53ó>4 Main st. - Phone 3985
Vormeöal.
Dr
Williams’ Pink Pills búa til
mikið, rautt og heilsusamlegt
blóð
I vetrarkuldanum neyðast menn
til þess að sitja inni í of heitum og
loftlitíum herbergjum, bæði á heim
ilunum, vinnustofunum og í skól
unum. Þetta hefir slæm áhrif jafn
vel á hina hraustustu. Blóðiö verð-
ur þykt af óhreinindum, lifrin og
nýrun veikjast, svefninn veitir
enga hvíld, maður verður niður
dreginn, fær höfuðverk og jafnvel
útbrot. Þannig, er ástand margra
manna að vorinu. Allir geta búist
við þessu nema blóðið sé sLyrkt
með góöu og öruggu meðali, eins
og Dr. Williams Pink Pills. Þess
. . . . _ _ flýgi — flý*» úr fyrstu orustunni, ar pillur koma ekki eingöngu í veg
að gægðist inn á milli háu eikanna, sem hann ætti.“ • * ’ .aa.----
S. Anderson
HEFIR
Skínandi1 Y eggj a-
pappír.
Eg leyfi mér að tilkynna, að nú
hefi eg fengið meiri birgðir af
veggjapappír en nokkru sinni áð-
ur, og sel eg hann með svo lágu
verði, að slíks eru ekki dæmi í
sögunni. T. d. hefi eg ljómandi
pappír fyrir 3>óc. strangann, og
svo fjölmargar tegundir með
ýmsu verði, alt að 80 c. strangann.
Verð á öllu hjá mér í ár er frá
25—30 prct. lægra en nokkurn
tima áður. Enn fremur er hér svo
miklu úr að velja, að ekki er mér
neinn annar kunnur í borginni, er
meiri birgðir hefir. Komið og
skoðið pappírinn, jafnvel þó þér
kaupið ekkert.
Eg er sá eini íslendingur hér í
landi, sem verzla með þessa
vörutegund.
651 Bannatyne Ave.
103 Nena Street.
..S’. ANDERSON.
Sé þcr kalt
þá er þaö þessi furnace þinn
sem þarf aögeröar. Kostar
ekkert aö láta okkur skoöa
hann og gefa yöur góö ráö.
öll vinna ágætlega af hendi
leyst.
J. R. MAY & CO.
2; • fyrir sjúkdómana heldur og aíl2 91 ***** fWinmpf*
.Jk
PÁLL M. CLEMEN8
byggingameistari.
Bakkr Block. 468 Main St.
WINNIPEG Pbone 4887
C AN AD A-N ORÐ VESTURL ANDIÐ
REGLUR VTIÐ LANOTðKC.
Aí öllura sectionum me8 Jafnrl tölu, sem Ulheyra sambandsatjðrnlnnt,
I Manltoba, Saskatcbewan og Alberta, nema 8 og 26, geta tjölskylduhöfuö
og karlmenn 18 4ra eCa eldrl, teklð sér 160 ekrur fjrrlr helmlllaréttarland.
þaO er aC segja, sé landlC ekkl 40ur teklC, eCa sett tll »ICu af stjömlnnl
tll vlCartekju eCa einhvera annars.
LN’JÍRITTJN.
Uenn mega skrlfa sig fyrlr landlnu A þelrrl landskrltstofu, sem nasst
Uggur landlnu, sem tekiC er. MeG leyfl lnnanrlklsrACherrana, eGa tnnflutn-
lnga umboCsmannslns 1 Wlnnlpeg, eOa nsesta Domlnlon landaumboOsmanna,
geta menn geflC öCrum umboG tll þeee aC skrlfa sig fyrlr landk Innrltunar-
gJaldlG er 810.00.
HKIMn,INJt£rrAR-SKYLDUK.
Samkvæmt nOgUdandl Iðgum, verOa landnemar að uppfylla helmllt*.
réttar-skyldur sinar & elnhvem af þeim vegum, eem fr&m eru teknlr 1 eft-
irfylgjandl tðluilCum, uefnllega:
1-—AO bfla A landlnu og yrkja þaB aC mlnsta koetl 1 eex mAnuCl &
hverju Arl t þrjú Ar.
1.—Ef faClr (eða mðCir, ef faClrlnn er lAtlnn) einhverrar persðnu. sem
heflr rétt tll aC skrifa sig fyrlr helmlUsréttarlandl. býr á bAJÖrC f nAgrennl
vlG landlC, sem þvtlik persöna heflr skrlfaG sig fyrir eem helmlllsréttar-
landl, þfc getur persðnan fulinægt fyrirmselum laganna. aO þvt er AbúC á
landlnu snertlr ACur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvt, & þann hAtt aC hafa
heimlH hJA fðCur stnum eCa mðOur.
S.—Ef landneml heflr fenglC afsalsbréf fyrir fyrri heimillsréttar-búJðrO
slnnl eCa sktrtelni fyrlr aC afsalsbréflC verCl geflC út, er sé undlrrltaS f
samrsml vlC fyrirmæli Dominlon laganna, og heflr skrlfaC sig fyrlr slSari
heimillsréttar-bújðrC, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aS þvf
er snertlr AbúG & landlnu (siCarl helmllisréttar-bújOrGlmtl) ACur en afsale-
bréf sé geflC öt, & þann h&tt aC búa & fyrrl helmiUsréttar-JðrClnni, ef sfðarl
helmlUsréttar-jörCln er t nAnd viO tyrrl helmUisréttar-JðrClna.
4.—Ef landnemlnn kýr aC staðaldrl & bújðrC, sem hann heflr keypt.
teklG I erfSir o. s. frv.) 1 n&nd vtC helmiUsréttarland þaC, er hann heflr
skrlfað slg fyrir, þA getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er
AbúO & helmiUsréttar-JðrClnnl snertlr, ft þann h&tt aO búa ft téCri elgn&r-
JðrC sinnl (keyptu landi o. s. frv.). ^
BKIÐN’I UM KIGNAHBRÉF.
ættl aC vera gerG strax eftlr aO þrjú ftrln eru llCln, annaC hvort hjft næst*
umboSsm&nnl eCa hjft Inspector, sem sendur er til þeea aO skoCa hvað ft
landlnu heflr veriO unnlO. Sex mftnuOum ftCur verCur maOur þð að h«ra
kunngert Dominion lands umboGsmannlnum f Otttawa það, aO h&nn ætli
sér aS biSJa um eignarréttinn.
KKID BKIN’IN’ G AK.
—*t
Nýkomnir lnnflytjendur fft & lnnflytjenda-skrlfBtofunni f Wlnnipeg, ogft
CUum Dominion landskrtfstefum lnn&n Manitoba, Saskatchewan og Alberta,
leiCbelningar um þaO hvar Iðnd eru ötekln, og alllr, sem ft þessum skrlf-
stofum vlnna vetta lnnflytjendnm, kostnaCarlaust, lelCbetnlngar og hjftip tU
þeas aS nft 1 lBnd eem þelm eru geCfeid; enn fremur ailar uppiýsingar viB-
vtkjand! timbur, kela og nftma lCgum. All&r slfkar reglugerCir geta þetr
fengtð þar geflna; einnig geta nrenn fengiO reglugerCIna um stjðmarlðnfl
tnnan JftmbrauUrbeltislns 1 Brttish Cohimbia, meC þvl aC snúa sér bréflega
tll rltara lnnanríklsdeildarlnnar f Ottawa, lnnflytJenda-nmboCsmannstns f
Wlnnlpeg. eða tll elnhverra at Ðominton lands umboCsmönnunum t Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
■Jum.. >
W. W. OORT,
Depnty Mtntstsr »f tha Intertor.
I