Lögberg - 12.04.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. APRÍL 1906.
7
MARKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaBsverO S Winnipeg 26 . Marz 1906
InnkaupsverB.]:
Hveiti, 1 Northern......$0.75)4
„ 2 o.735/é
,, 3 „ ......°-7
,, 4 extra .......... 69 A
„ 4
„ 5 „ • • • •
Haírar, ...........32^—33'AC
Bygg, til malts........... 39 A
,, til fóöurs............. 38c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40
,, nr. 2.v “ .... 2.15
,, S.B“........ 1.70
,, nr. 4.. “ 1.40
Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80
Ursigti, gróft (bran) ton... 15.00
,, fínt (shorts) ton... 16.00
Hey, bundiö, ton.... $5—6.50
,, laust, .........$6.00—8.00
Smjör, mótaö pd........... 22)4
,, í kollum, pd........ 22
Ostur (Ontario)........... ia1Ac
,, (Manitoba)........... 14
Egg nýorpin................
,, í kössum..................J5
Nautakjöt, slátraö í bænum 6c.
,, slátraö hjá bændum. .. c.
Kálfskjöt.................71/* c-
Sauöakjöt................ o-12C.
Lambakjöt..................i2l/i
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 9lA
Hæns.................. 11—12
Endur...................10—nc
Gæsir..................io)4 nc
Kalkúnar.................I4—r5
Svínslæri, reykt(ham) io){-i4)(c
Svínakjöt, ,, (bacon) I3/^C
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.40
Nautgr.,til slátr. á fæti 3—3%
Sauöfé ,, ,, »*4—5A
Lömb ,, „ • • 6c
Svín ,, ,, .. 6—7
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55
Kartöplur, bush........50—55C
Kálhöfuö, pd............... 4C>
Carr^ts, bush.............. 1.00
Næpur, bush.................6oc.
Blóöbetur, bush............. 75c
Parsnips, pd.................. 3
Laukur, pd...................2/c
Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00
Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50
CrowsNest-kol ,> 8.50
Souris-kol , ,, 5-2 5
Tamarac( car-hleösl.) cord $5.00
Jack pine,(car-hl.) c......4-2 5
Poplar, ,, cord .... $3-25
Birki, ,, cord .... $5.00
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húöir, pd.............. —8)4c
Kálfskinn, pd............. 4—6
Gærur, hver............25—50C
CEtti að vigta egg?
Efalaust er það, að lang rétt-
asta aðferðin, við kaup og sölu á
eggjum, væri sú aðferð að vigta
þau. Nú er hin aöferðin algeng
að selja egg í tylftum, og er þá
ekkert farið eftir því hvort eggin
eru smá eða stór. Þau eru borg-
uð sama verði tylftin hvort sem
eggin eru stór eða smá. Mörgum
mun nú sýnast ósanngjarnt að
heimta að þrettán egg skuli vera
í tylft ef eggin eru sfná, eða ellefu
ef þau eru mjög stór, og sú mundi
þó oft verða útkoman, ef eggin
væru vigtuð.
Vanalegt egg vigtar tvær únzur
og vigtar þá tylftin eftir því 24
únzur, eða hálft annað pund. Nú
eru egg oft svo smá, að þrettán
þarf til að ná þessari vigt, eða þá
svo stór, að ekki þarf nema ellefu
egg til þess að ná henni. Að ó-
vörum verða menn þvi sífeldlega
fyrir órétti í kaupum og sölum á
eggjum. Heyrt hefir maður og get-
ið um að sumir bændur hafi það
fyrir sið, að velja úr stærstu egg-
in til heimabrúkunar, en selja að
eins hin smærri, en ekki mun slík
smámunasemi þó algeng. Lakara
er hitt,sem sagt er að margir kaup-
menn, er egg kaupa í stórum stil,
leggi í vana sinn, sem sé að velja
úr öll smá egg og selja heima fyr-
ir, en senda að eins stóru eggin á
hina stærri eggjamarkaði í aust-
urríkjunum, þar sem þeir svo fá
miklu hærra verð fyrir þau en ef
þau væru send þangað óaðskilin,
eða seld heimafyrir í sameiningu
við smærri eggin.
Hreinsið útsaðið.
Enginn skyldi misvirða þó við
og við sé minst aftur á sama hlut-
inn í búnaðarbálkinum Sumum
máske virðist slíkt óþarfi, en ekki
má þó gleyma því, að hvert mál-
efni sem er, má skoða frá ýmsum
hliðum, og til þess að búnaðar-
bálkurinn geti komið að sem bezt-
um noturn, er nauðsynlegt að
minna menn við og við á sama
hlutinn til frekari skýringar og
umhugsunar.
Nú, þegar vorannirnar eru fyr-
ir dyrum, þá er það afar áríðandi
fyrir bændurna að hafa alt í röð
og reglu, en umfram alt þarf þó
að gæta þess að útsæðið sé í þvi
ásigkomulagi sem vera ber. Marg-
ir eru of skeytingarlausir um þetta
og sá útsæðinu án þess fyrst að
láta það ganga í gegn um hreins-
unarvél (fanning mill). Þetta er
að öllu leyti mjög óhyggilegt.
Bæði er það, að sé þetta vanrækt,
þá fer ekki hjá því að illgresi auk-
ist á akrinum, og ættu menn að
forðast eins og heitan eldinn að
láta slíkt koma fyrir, og svo í ann-
an stað hefir þetta þær skaðlegu
verkanir á jarðargróðurinn að
gæðum hans fer hnignandi ár frá
ári. Það svarar mjög vel kostn-
aði að láta hveiti, bvgg og hafra-
útsæði renna tvisvar í gegn um
hreinsunarvél áður en því er sáð,
og á þann há.tt að geta verið viss
um að útsæðið sé laust við öll ill-
gresisfræ og annað rusl. Með því
að fylgja ófrávíkjanlega þessari
reglu, og nota aldrei nema beztu
tegund af útsæði, má ganga að þvi
vísu að uppskeran eykst árlega
bæði að vöxtum og gæðum, í stað
þess að ganga úr sér.
„Góð vísa er aldrei of oft kveð-
in“ og engan, sem færir sér þessa
ráðleggingu rækilega í nyt, mun
iðra eftir að hafa fylgt henni.
Grasfrœ.
Allar sáðtegundir, sem bóndinn
notar, þarf hann að velja sem ná-
kvæmlegast. Ekki þarf hvað sízt
á nákvæmni að halda þegar um
grasfræ er að ræða. Aðal atriðið
er að ganga úr skugga um að það
sé laust við alt illgresisfræ, t. d.
Canada þistil og annað fleira. Þá
er smárafræ er t. d. boðið til
kaups fyrir lágt verð, þá er ætíð á-
stæða til að óttast að það sé ekki
gott, og því bezt að vera var um
sig. Bezt er að gera sér að fastri
reglu að hlaupa ekki eftir þess
konar kjörkaupum, því mörgum
hafa þau orðið dýr þegar fram í
sótti. Og það eru elSci eingöngu
illgresistegundir, er á þenna hátt
komast í akurinn, sem mest er um
að gera að forðast, heldur og jafn
framt veiklað ffæ, er'sþillir, ef til
vill á sínum tíma kostum allrar
uppskerunnar.
Eftirniæli eftir Dínus Jónsson,
ýOrt undir nafni ekkjunnar.)
Nú hallar degi, liúma fer.
í heimi lánið fallvart er.
Því hrygð umvefur huga minn,
þú hjartakæri vinur nnnn,
sem örugt með mér byrði barst
á burtu frá mér hrifinn varst.
Þitt út er runnið æfiskeið,
og enduð þar með gervöll neyð,
þú reyndur varst að dygð og dáð,
á drottins treystir hjálp og ráð,
op- hefir að entri æfiraun
hin æðstu hlotið sigurlaun.
Þú pundi þínu varðir vel,
og vanst með trúleik fram í hel,
æ skyldur þínar ræktir rétt,
O" raunhollur varst þinni stétt,
þú engum sýndir utan gott,
þess allir bera hljóta vott.
t
Þú hirtir lítt um heimsins prjál,
því hjarta þitt var laust við tál,
þín trú var á því bjargi bygð,
sem bifast ei í sæld né hrygð.
Nú ástmenn margir minnast þin,
og muna þar til hérvist dvin.
Við lengi höfum saman sveizt,
á sorga ferli mæðst og þreyzt,
i stríðinu þú studdir mig,
og studdi drottins armur þig,
en nú eg hjari eftir ein,
sem ösp með visið lauf á grein.
CE, vinur kæri, þökk sé þér,
nú það mín aðal huggun er,
að fá þig aftur sælan sjá
og sameinast þér himnum á,
þars eilíf ljómar alheims dýrð,
með orðum sem ei verður skýrð.
S.
-------0-------
Vormeöal.
Þjáð, þreytt og óhraust fólk þarf
hressingarlyf á vorin , til þess
að koma blóðinu í reglu.
Blóðið er skemt á vorin. Inni-
veran yfir veturinn er orsök í að
blóðið verður þunt, vatnskent og
óhreint. Þér þurfið á hressingar-
lyfi að halda til þess að yngja upp
blóðið að vorinu, alveg eins og
trén þurfa nýjan frjóyökva til
þess að gefa þeim lifsafl yfir sum-
artímann. Á vorin koma verkanir
hins skémda blóös fram i ýmsum
myndum. Sumir fá bólur og út-
slátt um hörundið. Aðrir hafa
höfuðverk, lystarleysi, taugaverki,
gigt, þreytutilfinningu á morgn-
ana og ólyst á allri vinnu. Við
þessum vorkvillum þurfið þér að
fá hressandi lyf, og hið bezta blóð-
hreinsandi, heilsustyrkjandi lyf í
veröldinni eru Dr. Williams’ Pink
Pills. Hver einasta inntaka hjálp-
ar til þess að búa til nýtt, rautt,
mikið og heilsusamlegt blóð, sem
nær til allra æða, tauga og líffæra
likamans, færandi heilsu og fjör
þeim sem veikir eru og lasburða,
hvort heldur er karl eða kona.
Hér er ein sönnun. Mrs. Chas.
Blackburn, Aylesford Station, N.
S., segir: „í síðastliðin tíu ár eru
Dr. Williams’ Pink Pills eina með-
alið, sem eg hefi brúkað þegar mér
hefir fundist að eg þurfa meðala
við. 1 fyrra var eg lasin, fjör-
laus og þreytt. Eg tók þá inn úr
þrem öskjum og varð eins og ung
í annað sinn. Þessar pillur eru
bezta meðalið, sem eg þekki, þeg-
ar blóðið er í einhverri óreglu.“
Þúsundir af fólki, sem ekki er
verulega veikt, þarf hressingarlyf
á vorin og því öllu geta ein eða
tvær öskjur af Dr. Williams’ Pink
Pills fært nýja heilsu og krafta.
Hinir,sem meira eru veikir og liða
af einhverjum þeim kvillum er
koma af skemdu blóði, mun hæfi-
leg inntaka af pillum þessum færa
nýja heilsu og nýtt líf. Þér getið
fengið þessar pillur hjá öllum lyf-
sölum eða með pósti frá „The Dr.
Williams’ Medicine Co„ Brock-
ville, Ont.“ fyrir 50C. öskjuna eða
sex öskjur fyrir $2.50.
t’RESS THEtST
BUTTON
SELF FILLING
lOUNtAIN PEN.
The Simplest—Surest—Safest—
Handiest — and only Perfect
Self-filling Pen. No glass fillcr
—no ink to spill—no clogging
or shaking.
You simply prew the button (aa
in the picture) and the pcn fille
in a‘‘fl»8h.’*
Writea the instant it
touchea the paper
Eagle$|50
Flash 1
No. 2s with 14 karat solid gold
pen point — fincst vulcanized
rubber and fully guaranteed.
Eagle “Flash ” No. 25
with gold bands, $2.50
Eagle “Flash'* No. 26
large size, . . $3.00
with gold bands, $4.00
Sold by Stationers
and Other Stores
Ask YOUR DEALF.R. If he
doeín’t sell you the Eagle
“FLASH’* Fountain Pensthen
send the retail price direct to
us. Each pen absolutely guar-
anteed.
Eagle Pencil Co.
Manufacturers
377 Broadway. New York
ROBINSON ££
1 f
Apríl-sala:
GALV. ÞVOTTABALAR, eiga vel
við vatniB í Manitoba. Meðal-
staerð. Apríl verð...850.
BOLLAPÖR, tnéS gyltura rósum.
Apríl verS...........roc.
HENGILAMPAR altilbúnir, fall-
egir og mátulega stórir.
Apríl verð...........Í2-75
ENSKIR, MÁLAÐIR TEPOTT-
AR mjög fallegir.
Apríl verð...........250.
NÁTTLAMPAR, má bæði hengja
upp og láta standa á borði.
Apríl verð......... 350.
ROBINSON !L2
MMM UmSb 6L. WTnnl***.
ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG ■
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa:
828 Smith straeti.
’Phone 8745.
VöruReymsla:
á NotreDame ave West.
’Phone 8402.
Greiö viöskifti.
HÚSAVIÐUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
• SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. frv.
Allir geröir ánægöir
Reyniö okkur.
(9
Q)
Komið og fáið að vita um verð I
hjá okkur á harðvöru til bygginga. |
Það borgar sig:
Naglar $2.85. Byggingapappir
á 40C.—65C. stranginn. — Okkur
skyldi vera ánægja í að láta yður
vita um verð á skrám og hurðar-
húnum og öllum öðrum tegundum
af harðvöru, sem til bygginga
heyra.
WTATT1CLÁRK,
495 NOTRE DAME
TELEPHOÍVE 303±‘
National Supply Company Llmited.
Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame aVe.
A. S. Bardal
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
■ aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hauu aílskonar
mimaisvarða og legsteina
Teleplioue
James Birch
329 & 359 Notre Dame Ave.
LÍKKISTU-SKRAUT,
búið út meö litlum fyr-
vara.
LIFANDI BLÓM
altaf á reiöum höndum
ÓDÝRASTA BÚÐIN
í bænum.
Telephone 3638. q*
ÁLLAN LIBAN.
Konungleg póstskip
milli
Liverpool og Montreal,
Glasgów og Montreal.
Fargjöld frá Reykjavík til Win-
nipeg...............$39-oo.
Eargjöld frá Kaupmannahöfn
og öllum hafnarstöðum á Norður-
löndum til Winnipeg .... $47.00.
Farbréf seld af undirrituðum
frá Winnipeg til Leith.
Fjögur rúm í hverjum svefn-
klefa. Allar nauðsynjar fást án
aukaborgunar.
Allar nákvæmari upplýsingar,
viðvíkjandi því hve nær skipin
leggja á stað frá Reykjavík o. s.
frv., gefur
H. S. BARDAL,
Cor. Nena & Elgin Ave.
Winnipeg.
MARKET HOTEL
146 Princess Street.
á mótl markaSnum.
Eignndi - . p. o. ConneU.
WINNEPEG.
Allar tegundir af vfnföngum og
vindlum. ViSkynning góS og húsiS
endurbætí.
Eldiviður.
Tamarac. Pine. Birki. -Poplar.
Harðkol og linkol. Lægsta verð.
YardM horn. á Kate og Elgin,
Tel. 798.
1*1. P. Peterson.
Chamberlain’s Salve.
Þetta salve er sérstaklega ætlað
við sárar geirvörtur, brunagfir, kal
sár, sprungur í höndum, gyllini-
æða kláða, sviða í augum, sárum
augnahvörmum, gömlum sárum,
hringormi, kláða, heimakomu og
öllum húðsjúkdómum. Þetta salve
er oröið frægt fyrir aö geta lækn-
að þessa sjúkdóma. Verð 25C.
askjan. Reynið það. Til sölu hjá
öllum lvfsölum.
A. ANDERSON,
SKRADDARI,
459 Notre Dame Ave,
KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein
fataefni, sem fást fvrir sanngjarnt verð.
Það borgar sig fyrir Islendinga að finna
mig áður en þeir kaupa föt eða fata-
efui
Gigtin cyðir lífsglcðinni.
Anægjusamt heimili er sú bezta
eign, sem nokkur maður getur átt,
en enginn getur notið þeirra þæg-
inda, sem því eru samfara, ef
hann er gigtveikur. Þér kastið |
burtu öllum áhyggjum lífsins þeg- :
ar þér komið heim til yðar frá |
vinnunni, og eins getið þér losað
vður við gigtveikina ef þér notið
Chamberlains Pain Balm. Undir |
eins og þér berið það á i fyrsta
sinni linast kvalirnar og ef þér
svo haldið áfram með það um
nokkurn tíma hverfa þær að fullu.
Seldar hjá öllum lyfsölum.
EXDIÐ VIÐ GAS.
gasleiösla er um götuna yðar
leiSir félagiö plpurnar aö götulln-
unni ókeypis, tengir gasplpur viö
eldastór, sem keyptar hafa verið aö
Þvf, &n þess aö setja nokkuð fyrlr
verkiö.
GAS RANGES
eru hrelnlegar.ódýrar, œtlö til reiöu.
Allar tegundir, $8 og þar yflr.
Komið og skoöiö þær.
The Winnipeg Electrlc Street Ry Oo.
Gastó-deildin
215 Portage Ave.
SETMODR BODSE
Market Square, Wlnnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjar-
ins. M<lðir seldar á 35c. hver
$1.50 & dag fyrir fæði og gott her-
bergl. Bllliardstofa og: sérleg^. vönd-
uð vínföngr og: vlndlar. — ókeypis
keyrsla til og frá Já.rnbrautastöðvum.
JOHN BAIHD, eigandl.
I. M. CleghorD, M D
læknlr og yflrsetumaður.
Heflr keypt lyfjabúöina á. Baldur, og
hefir þvl sjálfur umsjón á. öllum meö-
ulum, sem hann lwtur frá sér.
EUzabeth St.,
BALDUR, . MAN.
p-s-—lslenzkur túlkur vlð hendina
hvenær sem þörf gerist.
Telefónið Nr.
585
■ Ef þér þurfiö aö kaupa ki
eöa viö, bygginga-stein eöa
mulin stein, kalk, sand, möl,
steinlím, Firebrick og Fire-
clay.
Selt á staönum og flut
heim ef óskast, án tafar.
CCNTRAL
Kola ogv Vidarsolu-Felagid
hefir skrifstofu sína að
904 RO88 Avenne,
horninu á Brant St.
sem D. D. Wood veitir forstööu
MaþleLeafRenovatingWorks
vtö erum nú fluttlr aö 96 AJbert st.
Aðrar dyr norður frá Mariaggt hót.
Föt lituö, hreinsuö, pressuö, bætt.
Tel. 482.
The Winnipeg Laundry Co.
Limited.
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
261 Nena »t.
Ef þér þurfið aö,láta lita e8a hreinsa
ötin yflar eöa láta gera við þau svo þau
verBi eins og ný af nálinni^þá kalliö upp
Tel. 966
og biBjið um aB láta sækja fatnaBinD. ÞaB
er sama hvaS fíngert efniB er.
M, Panlson,
selur
Giftingaleyflsbréf