Lögberg - 12.04.1906, Blaðsíða 8
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block.'Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
FundiS gullkapsel í vesturíiæn-
um. Vitja má á skrifstofu Lögb.
Misprentast hefir í grein'eftir G.
Hjaltalín í síðasta blaöi Lögb. í
upphafi neðstu greinar annars
dálks „hjá“ fyrir „til“.
Ung stúlka, sem talar ensku dá-
lítiC, getur fengið vist að 406
Maryland st. Heppilegt væri að
hún gæti sofið annars staðar.
Þrjátíu kornhlöður ætlar Lake
of the Woods Milling Co. að láta
byggja á næsta sumri í Manitoba
og Norðvesturlandinu.
Þann 19. þ. m. heldur stúkan
Island, A.R.G.T., tombólu í sam-
komusal Únítarasafnaðarins. — Á
eftir verða skemtanir. Byrjar kJ.
8 að kveldinu.
Fyrirlestur verður fluttur af
séra Fr. J. Bergmann í Fyrstu lút.
kirkju .þriðjudaginn 24. Apríl að
tilhlutan klúbbsins Helga magra.
Aðgangur ókeypis. Nákvæmar
auglýst siðar.
J. Thorlaksson, Keyrslumaður,
og félagi hans, sem auglýsa á öðr-
um stað í þessu blaði, hafa nú bætt
við sig hestum og áhöldum, svo aö
þeir eru færir um að afgreiða all-
an flutning um bæinn fljótt og vel.
Herra Indriði Jónatansson frá
Selkirk lagði af stað næstliðinn
föstudag, ásamt með fjölskyldu
sinni og unglingsmanni, Harry
Stevens að nafni, vestur til Ed-
monton og bjóst við að dvelja þar
um tíma.
í ráði er, að bætt verði við það
lögreglulið, sem fyrir er í bænum,
hundrað nýjum liðsmönnum á
komandi sumri. Vöxtur bæjarins,
sem og sjáanlegur skortur á næg-
um fjölda lögregluliöa i verkfall-
inu nýafstaðna, gerir J*ð æskilegt.
Næstliðinn laugardag lagði af
stað vestur að Kyrrahafi, til Blaine
í Washingtcm, kona Magnúsar
Holm frá Gimli. Var maöur henn-
ar kominn þangað vestur fyrir
nokkru. Frá Gimli fór og vestur
að hafi um þessar mundir Jón
Sveinsson til að dvelja þar um
hríð.
Nýja C. P. R. hótelið kvað eiga
að heita í höfuðiö á drotningu
vorri og eftir leyfi hennar nefuast
„The Royal Alexandra". Talið er
að það muni fullgjört verða fyrri-
hluta Júnímánaðar næstkomandi.
[Það verður með allra myndarleg-
ustu byggingunum, sem nú eru í
Winnipeg.
Til frekari skýringar og leið-
beiningar fyrir kaupendur „Sam-
einingarinnar" skal þess við getið,
að herra Carl Frederickson hefir
tekist á hendur innköllun hennar
hér í bænum, og er óskað eftir að
fólk taki honum vel og borgi fyrir
fram eins og ákveðíö er, fyrir
þenna árgang blaðsins, er hófst nú
meö næstl M.arzmánuði.
/. /. Topni.
ODDSÓN, MANSSON, VOPNI
Við höfum bújarðir til sölu
víða í Manitoba og Norð-Westur
landinu og hús og lóðir víða um
Winnipeg bæ og í fleiri bæjum í
grendinni; við getum því skift við
þá sem eiga lönd út á landsbygð-
inni en vilja flytja til bæjarins, og
einnig við þá sem vilja flytja úr
bænum út á landsbygðina. —
Komið og sjáið það sem við höf-
um að bjóða.
Peningalán, eldsábyrgð og lífs-
ábyrgð. — Einnig gjörðir samn-
ingar viðvíkjasdi kaupum og sölu
á fasteignum, alt á sama stað hjái
Oddson,Hansson& Vopni.
Room 55 Tribuae Building
Telephone 2312.
G06DMÁN & CO.
DPHONE 2733. Room 5
Nanton|Blk. - Main st.
Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóðir aö fá ágætar bújarðir í skiftum.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, o
O Fasteignasalar O
Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús óg loðir og annast þar að- O
O lútandi störf. Útvega peningalin. q
oo®ooooooooooooooooooooooooo
t
Látinn að heimili sínu, 515 Agn-
es st. hér í bænum, hinn 14. þ. m.,
Steinunn Jónsdóttir, ekkja Benja-
míns Jónssonar, sem dó á Alm.
spítalanum hér í Winnipeg fyrir
tíu árum síðan. Steinunn sál. var
ættuð úr Dalasýslu á íslandi. Jarð-
arförin fór fram frá Tjaldbúðar-
kirkjunni síðastliðinn sunnudag,
og var hún jarðsett i Brookside
grafreitnum. Hinnar látnu verð-
ur nákvæmar getið síðar.
Fyrir skemstu er byrjað aö
byggja tvo nýja barnaskóla í
Álftavatnsbygð, annan í Swan
Creek, en hinn i Franklin, og hinn
síðari reistur og klæddur utan nú
þegar. Báðir þessir nýju skólar
verða í sama stað og gömlu skól-
arnir, sem fyrir voru á þessum
stöðum. Þeir munu bygðir úr
borðviö og verða miklu þægilegri
kenslustaöir, en bjálkahúsin, sem
kent var i þar áöur. Taliö er lík-
legt að Swan Creek skóJinn muni
kosta um $1,200, en hinn dálítið
minna, og eiga báðir aö veröa full-
geröir fyrir fyrsta Júní næstkom."
VerkfaJl strætisvagnaþjónanna
lauk kl. fjögur næstliöinn laugar-
dag. Gekk félagiö aö því aö
greiða launahækkun hverjum
manni, er nam einu centi á klukku-
timann. Vagnþjónarnir fóru fram
á tveggja centa hækkun eins og
áöur var skýrt frá. Þeir gengu að
þessu boði, og fengu ýms fleiri
hlunnindi, en ekki viöurkenning á
„unioa“ sinni þó nema óbeinlínis.
Renna nú strætisvagnar um bæinn
fullir af fólki, og friður og spekt
komin á aftur. Skaöinn við verk-
fallið metinn alls yfir sjötíu þús-
und dollara.
A. Frederickson,
hefir nú sett upp skósölubúð á Sar-
gent ave., á móti Tjaldbúðinni, og
selur með mjög lágu verði.
Kvenskór á $1.25, $1.50, $1.85,
$$2.25 og $3.50.
Karlm.skór á $1.25, $1.50, $2.00,
$3-50 og $5-00.
Barnaskór á 50C., 75C., $1.00,
$1.25, og $.1.75-
Komið til min og kaupið skó
fyrir pásRana.
Eg sel einnig skófatnaö í húð
minni að 539 Ellice ave. _
A. FREDERICKSON,
LÖGBERG. ElMTUDAGÍNN 12. ÁPRÍL 1906.
THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
R. L. Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson,
President. Vice Pres. Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
[~Steingr. K. HaJ/, ^
PÍANÓ-KENNARI
[ KENNSLUSTOFA:
Room 17 Winnipeg College of Music
290 Portage Ave.,
e5a 701 Victor St., WINNIPEG, MAN.
Landar,
sem ætliö aö byggja í vor ættuö
aö muna eftir aö
SVEINBJÖRNSSON
°g
EINARSSON
CONTRACTORS
eru piltar, sem venjulega reyna
aö gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir
reiöubúnir aö byrja þessa árs
verk, og fúsir til aö ráöleggja
mönnum hvernig heppilegt sé
aö haga húsagjörö aö einu og öllu
leiti.
Heimili þeirra er aö 617 og
619 Agnes St.
Komiö, og taliö viö þá.
Munið eftir
sérstöku sölunni, sem nú stendur
yfir hjá Stefáni Jónssyni. Alt selt
með innkaupsverði. Engin und-
antekning á neinu í búðinni. Nóg
úr að velja. Vörurnar verða að
seljast innan þriggja mánaða. —
Notið tímarm vel, kæru landar, áð-
ur en Stefán Jónsson hættir.
Jafnframt vil eg benda jslenzkum
verzlunarmönnum út um landið á
það, að hjá Stefáni Jónssyni geta
þeir keypt velvaldar vörur meö
lægra veröi en annars staöar nú
sem stendur. Mikið eða lítið geta
þeir fengið keypt, eftir því sem
þeim þóknast sjálfum. Athugið
þetta þegar þér komið til Winni-
peg. Lesiö auglýsingu S. Jóns-
sonar með eftirtekt og komið svo
og gangið úr slougga um hvaö þar
er verið að bjóöa.
Með virðingu,
STEFAN JÓNSSON.
Nú viö byrjun þessa árgangs
„Sameiningarinnar“ veröur ölkim
þeim kaupendum blaösins er eiga
heima í þeim plássum, þar sem
engir eru innköllunarmenn fyrir
þaö, sendir reikningar, fyrir á-
föllnum skuldum, sem kunna aö
vera, og fyrir þeim árgangi,
er nú nófst meí byrjun næstliöins
mánaöar. Skora eg á alla aö senda
borgun sem allra fyrst.
/. /. Vopni.
ÁGÆT LÖND til sölu, skamt
norður frá Reaburn í suðvestur-
fjóröungnum af section 33, öLl sec.
32 og 35 i township 14, röö 2. 3. 4.
Gott land og sérlega gott tækifæri
fyrir íslendinga ef þeir bregða
fljótt við. Borgunarskilmálar við
liœfi kaupenda. Frekari upplýsing-
ar fást á skrifstofu Lögbergs.
VBrúin's
cor.Joronto & wellington St.
Nýorpin egg,.......20C. dús.
Pickled Hams...... ,. 11 c. pd.
Ágætt kollu smör,...25C. pd.
Pork-steik........I2j^c. pd.
Sausage.............ioc. pd.
Góö steik...........ioc. pd.
Súpukjöt.............. 5c.
F, E. Morrison,
Eftirmaður A. E. Bird
526 NOTRE DAME Ave.
Tuttugu prc. afsláttur.
af öllum koffortum og töskum,
þessa viku aöeins. Eg hefi mikiö
af koffortum, fatakössum, fata-
pokum og kíkirum sem eg þarf
aö selja, til þess aö fá rúm fyrir
vorvörurnar sem nú eru sem óö-
ast aö koma. Notiö nú tækifær-
i8,því allir þessir hlutir eru nauö-
synlegir fyrir hvern mann.
F. E, Morrison,
526 Notre Dame.
Peningaspamaður að verzla hér.
Sé þér kalt
þá er þaö þessi furnace þinn
sem þarf aögeröar. Kostar
ekkert aö láta okkur skoöa
bann og gefa yöur góö ráö.
Öll vinna ágætlega af hendi
leyst.
J. R. MAY & CO.
91 Nena st,, Winnipeg
Robert D. Hird,
SKRADDARI.
Hreinsa, pressa og gera viö föt.
Heyröu lagsi! Hvar fékksto þessar buxur?
Eg lékk þaer f búöinni hans Hirds skradd-
ara, a8 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave.
Þær eru ágætar. ViO þaö sem bann leysir
af.hendi eröröugt aö jafnast.
CLEANING, PRÉSSIÍTS,
REPAIRING.
156 Nena St. Cor. Elfln Ave.
Empire Sash and Door félagið,
sem verzJar með við, hurðir og
glugga, eins og sjá má á auglýsing
félagsins hér að framan, hefir að-
setur sitt í mjög vandaðri bygg-
ingu og er útbúnaður þar allur
hinn vandaðasti. Félagið fullyrð-
ir, að öll vinna og efni sem þar er
fáanlegt sé að eins af beztu tegund
og óskar eftir að tilvonandi við-
skiftamenn heimsæki sig til þess
að sjá meö eigín aug«m úr hverju
ei aö velja.
BEZTA
Hangið sauðakjöt
aöeins 10 cent pundiö.
Miklar birgöir nú sem stendur,
og veröiö mjög sanngjamt.
H. J. VOPNI & Co.
614 Ross Ave. - Winnipeg
Phone 2898
Hæstu verölaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á
,__ öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár
..Einsgóöog De Laval" væru beztu meðmæli,
sem hægt væri aö gefa nokkurri annarri skilvindu-
tegund, og það eru þau meömæli sem allir þeir er
aörar skilvindur selja reyna aö afla sér handa þeim.
En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir
verið hefir þaö komið í ljós aö eagin skilvinda jafn-
ast á viö De Laval.
THE DE LAVAL SEPARATOR Co..
248 McDermot Ave., W.peg.
Montreal. Toronto. New York. Chicago* Philadelphia.
S an Francisco.
B. K.
skóbúöin.
i horninu á Isabel og Elgin.
Það borgar sig.
Góöir skór og góð heilsa er æ-
tið samfara. Við höfum bæði
meirá og betra úrval af skóm nú
í vor en nokkru sinni áður. Kom-
ið og finnjð okkur , við getum gert
yður ánægð.
KARLM-SKÓR. Derby skórn-
ir, leðurfóðraðir og úr Box Calf j
á......................$4.00
Tvær sérstakar tegundir af á-
gætum skóm með mjög sterkum
sólum, önnur búin til úr Box Calf
en hin úr öðru ágætu efni.
Verðið..........$2.00
KVENM.-SKÓR. Við erum nú
búnir að fá hina frægu „Empress”
skó með allra nýjasta sniði. Þessi
tegund af skóm er alþekt og er
bæði endingargóð og fer vél. —
Verðið er frá ....$2.50—$4.
Háhæluðu Dongola kvenskómir
okkar, með „patent“ táhettum eða
án þeirra, eru beztu skórnir sem
fást í Winnipeg fyrir.. . .$1.50.
B. K. skóbúðin.
Officb: 650 Wllllam avo. Tel. 89
Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m.
Residencb: 620 McDermot aye. Tel.4300
WINNIPEG, MAN.
Dr. O. Bjorn*on,
/ Offick: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89
[ Ofpicb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 «, h.
5 House: 0»o McDermot Ave, Tel. 4300
Dr. G. J. Gislason,
Meöala- og Uppskuröa-læknlr,
Wkllington Block,
GRAND FORKS, - N, Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdómum.
Vínsölubúð.
Eg hefi ágæta vínsölubúö og
hefi ætíö fullkomnustu birgöir af
vörum á reiöum höndum. Kom-
iö hingaö áöur en þér| leitiö fyrir
yöur annars staöar.
G, F. SMITH,
598 Notre Dame, Winnipeg.
PÁSKA-HATTAR.
Rétta tegundin til þess aö gera kvenfólkiö ánægt og
karlmennina undrandi. Þeir eru mjög fallegir í laginu
og skreyttir meö allskonar blómum. Allarnýjustu hatta-
tegundir fást nú hér. Komiö inn og skoöiö. Þó þér
ekki ætliö aö kaupa strax þá skulum viö taka frá fyrir
yöur þaö sem yöur líkar bezt.
PÁSKA-BLÓM.
Viö höfum nú meira úrval af nýjum blómum en
nokkuru sinni áöur, nýir litblæir og fegurri en áöur hafa
sést. Liljur, rósir, fjólur, gleym-mér-ei o. fl. Mesta
úrval af strútsfjöörum og ýmsu ööru fjaöraskrauti.
PÁSKA-FATNAÐUR.
Af þeim vörutegundum höfum viö nú alt þaö nýj-
asta bezta sem fáanlegt er. Ágæt vel saumuö föt úr
Tweed, Venetian og Panama-klæöi. Veröiö er sann-
gjarnt og frágangurinn góöur.
A-
CARSLEV & Co
344 MainSt,
’499 Notre Dame
4>
LDSTORNHR
eru eldur f hvers manns bni ef þær brenna óþarf-
lega miklum eldiviö.
,, TREASURE • ‘-eldstóin gerir þaö ekki. Viö
-----höfum ýmsar stærCir
af þeim eldstóm.
Borgun út í hönd
eða lán.