Lögberg - 31.05.1906, Síða 1

Lögberg - 31.05.1906, Síða 1
Flugnahurðir og gluggar. Bráöum koma flugurnar og þá verða flugnahurðir og gluggar að vera komin fyr- ir. Við höfum hurðir á $1.00 og gluggana á 25C. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telepttone 339 Veður fyrir ísskápa. Viö höfum úr mörgu að velja—á $7.00 og upp með smá- afborgunum ef mfcnn vilja. Komið og skoðið. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. S3S Main Str, Telephon 339 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 31. MAí 1906. NR t22|i Fréttir. Fvrra miðvikudag, liinn 23. þ. m., var sú ákvörðun áuglýst á Saskatchewan þinginu að borgin Regina skyldi vera höfuðborg í Sasatchewan. Að eins tvö atkvæði voru greidd með því að Saska- toon yrði valin til höfuðborgar. Eftir fréttum frá New Orleans í Louisianaríkinu í Bandaríkjun- hnífa með sérstöku lagi, búna til eftir eigin fyrirsögn. Núningur (massagej kvað vera ein tegund lækningarinnar. Gönntl ör kvað og vera hægt að afnema með þesari aðferð hans, sem er talin einhver mesta uppgötvan nýrri tíma í handlækninga - fræðinni. Illa kvað páfinn bera sig yfir kirkjumálabreytingunni á Frakk- landi, er sagt hann hafi grátið fögrum tárum frammi fyrir frönskum pílagrímum í Róm, þá er rætt var um það mál. Frans Jósef Austurríkiskeisari er sagður sjúkur af innvorti-s Fyrsta flokksþinginu í Saska- krankleik, sem enn er þó eigi tal- tchewan var slitið 26. þ. m. Fjöldijinn hættulegur, en hindraði hann merkilegra frumvarpa hafa verið samt frá að taka þátt í herlðskönn rædd og samþykt, og yfir höfuð unum nýafstöðnum, en slíkt þó um hafa tveir kvenmenn og einn hefir hið erfiða og vandasama verk venja hans um þrjátíu ár undan- unglingsdrengur verið læknuð til er fyrir þinginu ,lá i byrjun farið farin. Keisarinn kvað ekki fær fulls, er veik bafa verið af holds veiki og haldið til á holdsveikra- spitalanum í Iberville héraðinu í ofan nefndu ríki. Tveir læknar sem störfum gegna við þenna spitala hafa gefið fólki þessu vott- prýðilega úr hendi. um að sitja á hestbaki. Það er i orði, eftir því sem síð- Helgihald sunnudagsins og hver verk skuh leyfilegt að vinna þá, :ustu fréttir segja, að hinn ny- er eitt af frumvörpum sem fyrir kjörni forsætisráðherra Rússlands (Ottawa þinginu liggja. Að því er , M. Goremykin, sá er við því em- orð um að sjúkdómurinn sé að flutning og jámbrautarferðir' bætti tók fvrir skemstu af Witte fullu læknaður. Annar kvenmað- snertir er eigi útlit á að hert verði greifa, muni ætla að segja af urinn er þrjátíu ára að aldri, hinn , á áðurgildandi ákvæðum þar að ' sér, en í hans stað eigi að taka við tuttugu og fimm ára og drengur- j lútandi, en aftur á móti að banna'maður sá er Skripoff , heitir, frá inn þrettán ára. Af holdsveikinni j útgáfu blaða á sunnudögunum og Moskva. hafa þau þjáðst árum saman að eins innflutning þeirra annarstað-' undanfönru. í skýrslu sem lækn- 1 ar frá. arnir hafa gefið út um meðferð sjúkdómsins, segja þeir nákvæm- lega frá aðferðinni við lækning- Sir Wilfrid Laurier hefi fengið heimboð i embættisnafni frá Bretastjóm, til að sitja nýlendu- máláfundinn, sem haldinn verður Sagt er að Nogi japanski her- , foringinn hafi hraðritað ti.l Pét- ( una og hvaöa meðul það eru, sem ursborgar og spurt hvort satt væri í London á vori kontandi. þeir hafa við haft. Hefir þetta að dæma ætti Stoessel herfor- I --------------- vakið hina mestu eftirtekt eins og ingja til dauða fyrir að hafa gef-! Fregnir frá Natal í Suður-Afr- nærri má geta. Nálægt flmtíu ið upp vigið Port Arthur, og látið íktt segja að sex hundruð Zúlúar holdsveikir sjúklingar hafa að um leið þá skoðun sina í ljósi að hafi umkringt og ráðist á herflokk undanförnu verið á ofannefndum sú uppgjöf hefði verið óhjá-!Breta þar í fyrradag siðdegis, spítala, og auk. þessara þriggja, [ kvæmilegg og í fvlsta máta rétt-! skamt frá Buffalo-fljóti. Zúlúar sem nú eru albata orðnir, eru lát. Fr slílct nýr vottur um dreng- j leyndust að hersveitinni í skjóli átta í viðbót komnir á svo góðan lvndi Jaþana. Hraðskeyti að aust-|við þéttvaxna skógarrunna og bataveg að álitiö er að þeir séu úr an stvöja þá frétt að Stoessel . komust svo nærri henni að ekki allir hættu. Simritað er frá Ozden í Utah verði tckinn af lífi. var meira en tuttugu faðmar á milli þegar Bretar urðu varir við skipunum i þá. Létu. þeir þá dynja á svert- Eitt af Allanlinu _ _ IJISlBP, 24. þ. m. að jarðskjalfta hafi orð-jkom til Montreal 28. þ. m. og | ingjunum þétta kúluhríð, svo að ið vart þar skömmu eftir hádegi hafði á leiðinni bjargað norsku þeir létu skjótt undan siga. Féllu J*nn dag skamt frá bænum. Hús barkskipi með þrettán mönnum á. léku á reiði skjálfi og fólk varð ; Norska skipið hafði rekist á klett mjög óttaslegið, en stórkostlegir' og hafði skipshöfnin í ellefu sól- skaðar engir sagðir þaðan enn þá. jarhringa stöðugt staðið við pump- urnar og var rétt komið að því að Anarkistar i New York hafa skipið sykki þegar hjálpin kom, verið höfuðlaus her siðan foringi | og skipshafnar menn orðnir ákaf- þeirra, Jóhann Most, dó fyrir lega aðþrengdir. nokkrum mánuðum síðan. Nú er sagt að þeir hnigi mjög að anark- Ekki héldust lengi friðsamlegar ista konunni Emmu Goldmann. ( horfur milli þingsins rússneska og Þó er sá flokkur engin skipuleg keisarans. Þegar kunnugt varð heild þar í landi enn sem komið það svar hans að eigi væri þess er, heldur hefir hver þjóðflokkur sinn hóp nefndra manna út af fyr- ir sig. Álit manna er að tala þeirra allra sé um þrjú þúsund, flestir neinn kostur að hann veitti lausn sakamann, — sem auðvitað sitja fjölmargir saklausir í fangelsum —heimtaði þingið að nýtt ráða- útlendingar, einkum Rússar ogjneyti væri myndað, en því hrundið Pólverjar. í New York eru um sem nú er, þar eð það gæti eigi eitt þúsund þeirra. Emma Gold- borið neitt traust til þeirra manna mann er ritstýra fyrir anarkista er þar ættu sæti. Keisarinn þrjózk flugriti þar. Lánfélag eitt í New York sem hefir tekið að sér að lána út pen- inga gegn veði í væntanlegu nýju byggingunum í San Franciscó, hefir nýlega ákveðið, að hundrað miljónir dollara skuli verða veitt- ar til láns í því skyni, og búist er við að innan þriggja vikna verði sú upphæð framlögð til afnota fvrir byggendurna. ast við og er útlitið orðið hið 1- skyggilegasta aftur, svo að blöðin búast við nýrri uppreist og jafnvel því, að keisarinn veltist úr völdum eða verði tekinn af lifi. Ný mann- dráp og morð fréttast með hverju blaði, einkum úr Svartahafslönd- unum. Drotningar dagur, 24. þ. m. var hátiðlegur haldinn um alt brezka rikjð. Mest kvað að viðhöfninni heima á Englandi, en allar nýlend- ur Breta tóku ennfremur þ#tt í því að meira eða minna leyti. I Lundúnablaði einu er getið um það, að á spítölum þar sé far- ið að tíðka uppskuröaraðferð, eft- ir fyrirsögn, ónafngreinds lækn- is, er hefir fundið upp nýtt ráð til að gera stóra uppskurði án þess að sjáanlegt ör verði eftir. Þakkað er eigin reynslu læknisins og verkllegni að miklu leyti hinn góði árangur, en hann kvað þó Kornhlaða mikil í Fort William í Ontario, sem C. P. R. félagið á, hrundi af grunninum 27. þ. m. Nokkur hluti hennar lenti ofan í Kaministiquie-ána, og öll má hún heita því nær eyðilögð. En talið er líklegt aö töluvert af þeim fjögur hundruð þús. bush. af hveiti, sem í henni eru, verði bjargað óskemdum, þar eð korn- hylkin hafi haldið sér lokuðum. svo að skaðinn verði eigi erns til- finnanlegur og upphaflega yar á- ætlað, þó hann auðvitað sé mikill. Hálf section af skólalandi í grend við Saskatoon, Sask., var seld af Mr. Ingram, umsjónar- manni skólalanda þar vestra, fvr- niutiu og átta þúsund dollara. — Lönd þar stíga óðum í verði, þó gera skinnskurðina skáhallar en þessi sala sé hin langhæsta á því hingað til hefir verið gert og nota I svæði. sjötíu þeirra. en fjöldi særðist. Bretar mistu einn mann og þrír særðust. FRÉTTABRÉF. Sleipnir, Sask., 24. Maí 1906. Héðan er fátt að frétta, nema bærilega líðan flestra, það eg veit. Veturinn var góður hér og snjór kom ekki meiri en svo, að þægi- legt sleðafæri mátti heita. Vorið hefir verið þurt og kalt, og þar af leiðandi lítil.1 gróður enn. Þó er hveiti að koma upp hjá þeim, sem hafa sáð því. Mjög margir hafa sáð hér meira og minna þetta vor, bæði hveiti, höfrum, byggi og flax og óska menn að það lánist. Einn maður, sem kom í fyrra (Sigur- jón Sveinsson) sáði í sextíu og fimm ekrur þetta vor, og mun það vera það mesta. sem eg veit til að nýkomnir landar hér hafa sáð í. Landar frá Dakota hafa komið hér inn með góð efni, bæði gripi og jarðyrkjuverkfæri og svo þekk ingu á búskapnum. sem ekki er minst i variö. og er útlit fvrir að þessi nýlenda hér eigi góða fram- tið fyrir höndum. svo framt að ekkert ófyrirsjáanlegt óhapp komi fyrir. Smáverzlanir eru að mynd- ast hér í bvgðinni og er mikið hag ræði að því. Framlengin C. P. R. brautarinnar frá Sheho vonast menn nú eftir, og er sagt að þegar sé byrjaö á henni. Sagt er að hún muni liggja alla leið í gegn um nýlenduna, og verður það ó- metanlegt gagn, þVi þar eð allir flutningar með járnbraut hingaö eru mjög erfiðir. — Ekki veit eg annað en að menn hér séu mjög vel ánægðir yfir kosningunum hér i þessu fylki. A. Fréttir frá ísland‘i. Akureyri, 21. Apr. 1906. Bæjarstjórnin hefir falið bæjar- fógeta að leita samninga við stjórnarráðið um talsima hér í bænum og jafnframt skorað á for- mann Verz'lunarmannafélagsins, bæjarfulltrúa O. Tulinius, að leita undirtekta bæjarbúa. Heyskortur vfet almennur hér um sveitir, svo til vandræða horfir ef veður breytist ei til batnaðar innan skamms. Sumir eru á ná- strái. Ásetningur mun hafa verið góður eftir heymagni víðast hvar, en hey hafa reynst afar létt og uppgangssöm úr hófi. Akureyri, 28. Apr. 1906. Til hafnarbrvggjunnar á Torfu- nefi hafa nú gengið 18,110.59. Þar af til Ólsens byggingameistara kr. 12,000, en kr. 5,399.95 í vinnu- laun. Júlíus Halldórsson, héraðslækn- ir á Blönduósi hefir sótt um lausn frá embætti. Haraldur Sigurjónsson bóndi á Einarsstöðum í Reykjadal í Þing- eyjarsýslu andaðist siðasta vetrar- dag n. 1. — einn af greindustu og heztu bændum sýsVunnar. og vel mentur. r.nn fremur er látin merkiskon- ar^Guðrún Oddsdóttir húsfreyja, iní síðast að Hálsi í Kinn i Þing- eyjarsýslu, var lengi i Naustavík og á Granastöðum, greind kona mjögvel, trúrækin einstaklega; vinsæl og vclmetin. Hún var há- öldruð. Carl Knudsen kaupmaður á Sauðárkrók lézt nú fyrir páskana úr innvortis meinsemd. Hafði lengi legið. Knudsen sál. var á sjötugs aldri. Hann hafði rekið verzlun á Sauðárkrók um 15 ár; fiuttist þangað frá Danmörku. Áður fékst liann við kaup á hross- um og fé hér á landi um nokkur ár. Höfuðbólið Laxamýri í Þing- eyjarsýslu liafa þeir nú keypt af föður sinurn bændur þar, Egill og Jóhannes Sigurjónssynir og er ó- líkt ánægjulegra til þess að hugsa, að jörðin haldist í ættinni, en að hún lendi hjá einhverjum útlend- ingi, eins og stundum mun hafa komið til orða. — Til lántöku fyr- ir þó bræður var jörðin virt á 92 þúsund kr. Tvö þilskip af Eyjairði strönd- uðu 7. þ. m. á Aðalvík, sama dag- inn sem slysið mikla varð á Við- eyjarsundi. Voru það skipin Record, eign Sigvalda kaupm. Þorsteinssonar hér i hæ og Sam- son, eign Ásgeirs kaupm. Péturs- sonar. — Veður var af norðvestri og þóttust sextugir menn þar vestra ekki muna slíkt ofsa veðtir. Record brotnaöi allur, en þó tókst skipstjóra. J. Hirti Lárussyni, meö miklum vaskleik og fyrirhyggju að bjarga um 2,000 af fiski, reiða og seglum, en salt og skipskostur eyðilagðist.. Tvö önnur skip voru þar á vík- inni, þau Samson og Familian, og reyndu bæði að komast burt, en strax fékk Samson svo mikla sjóa inn, að borðstokkarnir fyltust og urðu skipverjar að halda sér, hver þar sem hann var staddur. Sá þá skipstjórinn Aag^ímur Guðmunds- son af Oddeyri, þann kostinn bezt- an aö reyna að bjarga lífi manna með því að lileypa í strand. Tókst það mjög vel; hittu á einhvern bezta staðinn í víkinni. Skipið er nokkuð brotið, og vita rnenn ekki gerla hve mikið, en ekki vonlaust um að ná því út og gera við það. Familien náði með herkjum til ísafjarðar og voru segl og reiði mikið skemd. Engir menn fórust eöa meiddust tii muna af skipunum. — Record og Samson voru bæði óvátrygð og híða eigendurnir því mikið tjón. Record hafði kostað 11,000 kr. þegar hann lagði af stað héðan af Eyjafirði. — Norðurlctnd. Reykjavík, 28. Apr. 1906. „IslarMs Falk“, varðsk. danska, hefir að eins 13JÓ mílu ferð að mælt er. Blöskrar öllum hér hve skamt sá „valur flýgur vorlangan dag“, þótt honum standi heinn byr undir báða vængi,“ eins og segir í Hafurs-griðum. Botnvörpungar liafa flestir 14—15 milna ferð, og er hætt við að þá dragi fljótt und- an. en „Valurinn“ hremmi fáa þeirra. Hálf Mýrahús (PálsbæJ hefir Pétur í Hrólfsskála keypt af Thor. Jensen fyrir 17,000 kr. Yeitt læknishéruð : Cand. med. Jóni Jónssyni frá Herru Hróars- tunguhérað, Þorvaldi Pálssyni Hornafjarðarhérað og Jóni II. Sigurðssyni Rangárv.héraö. f Hr. Hannes Þorsteinsson ritst., hefir sell hlutafélaginu Gutenberg prentsmiðju sína (pressur, letur og ÖIl áhöld). Þjóðólfur verður framvegis prentaöur i Gutenbergs prentsmiðju eins og Reykjavík og Lögrétta. Það mun ekki oftalið, að sú prentsmiðja prenti nú 16 blöð og tímarit. Hún hefir nú 6 hraðpressur og þarf þó nauðsyn- lega á þeirri sjöundu að halda vel stórri (Dbl. RoyalJ. Aflabrögð: — Björn Ólafsson kom snöggvast inn á Skerjafjörð á nafna sínum. Hafði fengið 5 þús. siðan um páska. — Phoenix, skipst. Guðm. Kristjánsson, kom inn í Leiru á Sumard. fyrsta; hafði þá verið úti 7 daga og feng- ið 4,000. Guðm. Einarsson í Nesi, merk- ur maður og alkunnur, einn með mestu atorkumönnum og dugnað- ar í þessum landsfjórðungi, hefir farist í fyrra kveld, er norðanrok- ið skall á. Hann var á ferð sunn- an úr Leiru á mótorbát Gunnars kaupm. Gunnarssonar, fermdum saltfiski, er Guðm. hafði kevpt. Þeir höfðu í eftirdragi bát með tveimur mönnum, ti.l útskipunar. Bátinn sleit aftan úr er veðrrð skall á og rak á land á Vatns- levsu með mönnunum lifandi. En mótorbáturinn hefir sokkið, á að gizka út af Álftanesi, og þeir druknað þar: Guðmundur og Ól- aíur Ólafsson, Hverfisgötu 36, er mótorsins gætti. Rekið er á Vatnsleysunum stýrið af mótor-, bátnum, oliutunnan og húsið ofan af mótornum. — Reykjavík. ' \ Reykjavík, 20. Apr. 1906. Kirkjumálanefndin hefir lokið störfum sínum og samið 12 frum- vörp. Helztu tillögur þar eru þessar: Prestaköllum skal fækkað um 30, verði 112, áður 142. Tveir prestar verði í Rvík. — Byrjunar- laun 'presta verði 1,200 kr., þá 1,- 400 kr., loks 1,600 kr. Auk þess 20 prestaköllum ætluð 150—300 erfiðleika uppbót. Prestar inn- heimta afgjöld kirkjueigna og prestsmötu og fá 6 prct. í inn- heimtulaun. Sóknarnefncf inn- heimtir aðrar sóknartekjur og fær 6—10 prct fyrir það. Borgun fvrir aukaverk haldist. Kosning leynileg. — Kirkjujarðir verði seldar eftir líkum reglum og þjóð- jarðir. — Prestar leggi 2 prct. af föstum launum sínum til að afla sér ellistyrks. Fá að eftirlaunum úr landssjóöi 15 kr. fyrir hvert þjónustuár. Eftirlaun af presta- köllum engin. — Landssjóður láni fyrst um sinn 15.000 kr. á ári til að reisa íbúðarhús á prestsetrum, 3.000 kr. mest í einn stað. Lánið ávaxtist og borgist með 4 prct. á ári. Húsin séu úr steintf1 eða úr timbri eftir reglum lanl|stjórnar. —Kirkjuþing skal stoínág,. A því eiga sæti biskup (sjálfkjiítifln for- setij, 1 lögfræðingur, 1 guðfræð- ingur 6g 21 fulltrúi kosnir á hér- aðsfundum. Þing háð þriðja hvert ár og hefir kirkjumál með hönd- um. — Fjallk. » Reykjavik, 17. Apr. 1906. Baðstofa brann 7. þ.m. á Voga- læk á Mýrum; munum varð bjargað og önnur hús varin., ? **■ |:H . vý- fl 2. þ.m. andaðist Ólafur~Þor- bjarnarson hreppstj. á KaSíals- stöðum í StafhaltstUrtgum, Hálf- sjötugur. Reykjavík, 21. Apr. 1906. Unglingaskólar tveir hafa verið haldnir í vetur sem leið í Þingeyj- arsýslu, annar á Ljósavatni, hinn á Skútustöðum, og hafa verið um 20 nemendur á hvornm staönum. Námsgreinar flestaj lwitar sömu og á Akureyrarskölamti)). 'tr Ræktunarfélag Norður.lands reisir í vor stórt hús í tilraimastöð sinni, 16x12 álnir, tvíloftað;, og með liáum kjallara. I því vc^ður fyrirlestrarsalur, efnarannsókna- stofa, skrifstofa, íbúð handa aðal- starfsmanni félagsins og jarð- yrkjunemendum að vorinu. Norðmenn segir Vestri ætli að reka fiskiútgerð i sumar frá Aðal- vík, eða Hesteyri, á 3—4 mótor- kútterum og hafa þar jafnframt flutningaskip til þess að taka við aflanum og flytja út. Einar verzlunarstj. Hallgríms- son á Seyðisfirði er orðinn brezk- ur vísikonsúll þar. Bátur fórst 14. þ.m. í lendingu á Öndverðarnesi í breiðuvíkur- hreppi og druknuðu það tvcir menn: Jónas Jónsson og Gr'.mur Ólafsson. Grímur var ókvæntu*. en Jónas Iætur eftir sig ekkju og tvö börn. Á bátnum voru 4 me m cn tveimur varð bjargað. Maður skar sig á^háls í Bolung- arvík, 1. þ.m., Þórarinn Pálsson frá Blámýri í Ögurhreppi. Hafði verið geöveikur. — Lögrctta. -------0------- Ferming ungmenna. Ungmenni fermd af séra N. S. Thorlakssyni i Selkirk sd. þ. 13. Maí: Ólafur Þórður Anderson, Karl Anderson, Jóhann Hannibal Pálsson, Vigfús Magnússon, Jó- hann Benson, Jónas Nordal, Jón Einarsson, Sigfús Jónsson, Maria Salonie Olson, Ingibjörg Thomp- son, Ingólfína Guðný Eiríksson, Margrét Herena Stevens, Margrét Valgerður Þorsteinsson, Blanch Egilsson, EHzabet Stevens, Mar- grét Kristin Jónsdóttir, Ólöf Friða Sveinsson, Ingibjörg Ingimundar- son, Arný Sigurðsson, Bjarnheiö- ur Aðalhjörg Pálsson, Jónína Á- gústa Bachman, \’algerður Bach- man Stephenson, Gislínajarðþrúð- ur Kelly, Jórunn Elisa Sigurðss- sonv— alls 24. í Pemhina sd. þ. 20 Maí: Tak- obina Elizahet Olson, Guðný Lili- an Bunis, Ólafia Sigríður Oliver, Kristin Ingibjörg Pétursson — 4 alls.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.