Lögberg - 31.05.1906, Page 5

Lögberg - 31.05.1906, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAÍ 1906 S anyndum frá Parthenon í Aþenu- borg og klæði hennar litsaumuð og prýdd vopnmyndum ýmsra þjóða. — Hún ber kórónu á höfði og við hlið hennar situr keisara- örninn rómverski. Að baki hennar til vinstri hand- ar situr Sögudísin i mynd gamall- ar konu. Hun heldur a hauskúpu krýndri lárviðarsveig og er að lesa í þykku bókfelli. Við fætur henn- ar er stór hrúga af kórónum þjóð- anna, sem liðnar eru undir lok. Fjórða myndin er af Asíu, hinni dularfullu ' móður heims-tr,úar- bragðanna. Andlit hennar ber hinn ógrundanlega, þungbúna, líðandi svipblæ austurlandabúans. t kjöltu hennar er mynd Búddha, „Asíu-ljóssins“, og á hægri öxl liennar blikar hið skínandi kross- merki kristindómsins. I liægri hendi heldur hún á hinu helga lot- ushlómi, og um legg þess vefur sig höggormur. Fótskemill hennar hvílir á haus- kúpum manna, og styðst mynd- höggvarinn við forn munnmæli frá Búddhatíð. Segja þær sögur svo frá, að sveinn hans hafi eitt sinn fært hinum mikla kennara hauskúpu af manni.með þeim um- mælum,að hann hefði fundið hana á einni hæðinni þar í grend. Átti Búddha þá að segja, að slíkt væri ekki að undra, því öll Asía væri orðin til úr beinum af kvnþáttum fortiðarinnar. Hægra megin við myndina beyg- ir Asíu-tígrisdýrið sig í bug utan að henni. Til vinstri handar eru þrjár smærri myndir. Ein er af ungum manni, sem hneigir höfuð í bæn alt niður að jörðu, önnur er af þræli, með hendur bundnar fyr- ir aftan bak, ; þriðja er af konu, sem hefir reifað ungbarn á baki sér. Eiga þær að gefa til kynna þrjú sérkenni menningar Asíu — oftrúna, eða hjátrúna, þrældóms- okið og fvrirlitningu þá sem kon- an þar á við að búa. The Independent. (í\r Geo. K. IVIann 548 Ellice Ave. nálægt'Lamgside. íslenzka töluð í búöinni. Ný kjörkaup* Peningasparn- aður. Hér er þægilegt að verzla, því við getum selt yður alla álnavöru til sumarbrúkunar með lægra verði en hún fæst 1 stóru búðunum, sem þurfa miklu til að kosta. Sparið yður tima og peninga með því að kauþa hér. Til þess að efla framfarirnar í vestur-bænum hefi eg nú sett upp deild meö öllum tegundum af skófatnaöi í sam- bandi viö grocery-verzlun mína. Þessi skósöludeild er und- ir forstöðu manns, sem er vel fær um að leysa það starf af hendi. Vörurnar eru nýjar, með nýjasta sniði og seldar með sanngjörnu verði. Munið eftir staðnum. JOI1N COLTART, Cor. Notrc Dame £» Neoa St. Hin stórkostlega SALA heldur enn áfram F rederick A. Blrnham, fcrseti, Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður Mu.tna,l LífsábyrgðartéLagið, MUTUAL RESRRVE BUILDING 305, 307, 309 Broadway, New’ York. t 5 dagar eru eftir enn. Nóg eft- ir af vörum enn til þess að fvlla þarfimar. Þúsundir ánægðra kaupenda fara héðan daglega. Og stóru bögglarnir sem þeir hafa með sér lænda á að þeim hafi lik- að verðið og vörurnar. Búðin er troðfull af fólki á hverjum degi, en við höfum nóga afgreiðslumenn til þess að sinna öllum. Fólk kemur úr þrjátíu mílna fjarlægð til þess að verzla hjá okkur. Aldrei hefir önnur eins útsala veriö hér fyr. Veröið hefir aldrei fyr verið svona lágt. Eng- inn stendur sig við að missa af því. I næstkomandi firnm daga bætum við enn við kjörkáupin, sem áður hafa fengist, eftirfylgj- andi vörum: HVÍTAR LAWN BLOUSES, lífstykki og kragar. Aö eins 33 blouses til. Hafa kostað alt að $3.50. Útsöluverð nú $1. 25 pör af lífstykkjum, vanaverð $1.25 - $1.50; útsöluverð 25C. Tvær tylftir af kvenm. kröguin, hvítum, sem þola þvott, vanaverð 750; útsöluverð 25C. Innborgaö fyrir nýjar ábyrgðir 1905 ...................... $ 14,426,325,00 Aukning tekjuafgangs 1905.................................. 33.2°4'29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- ar) 4.15 prócent af hreinni innstaeðu................... Minkaður tilkostnaður árið 1904.................................8a aoo.oo Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905....................... 3.388,707,00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun...... 64,400,000,00 Færir menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið til Agency Department—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N. Y ALEX. JAMIESON, ráSsmaður ( Manitoba, 41 1 Mctntyr. Blk. Blue Store. Æfinlega fyrstir. Hér eru ætíö beztu vörurnar. Allir hlutir sem tilheyra karlm. fatnaði fást hér. Lesið augiysinguna, Hugsið um hana í dag,þá mun- uð þér kaupa á morgun. KARLM. FATNAÐUR úr bláu Serge. Hinir ágætu skraddarar í New York sauina meira af karlm. fatnaöi úr bláu Serge nú í sumar en nokkru sinni áöur. Ekkert fataefni er betra, né lítur betur út en blátt Serge. Fötin okkar eru ágætlega saumuö og fara mjög vel. Viö höfum til bæöi einbnept og tvfhnept föt. Verö.....$8.00—$10.00 Og $15.00—$20.o0. DRENGJA ,,NORFOLK“ FÖT. Stæröir á 4—14 ára drengjum, ætluö til vor- og sumarbrúkunar. Veröið er. .. $2.50, $3.00, $3.50 Og $5.00. HATTAR. Hattar meö nýjasta sniöi. Hattar sem fara öllum vel. Hattar handa ungum og gömlum, Vér kunnum að velja hatta oglátum engan fara út úr búöinni frá okkur meö nýjan hatt, sem ekki fer aö öllu leyti vel og samsvarar tízkunni, NÝKOMNIR Júní- hattarnir, haröir og linir. Þeirkosta....................................... $1.00—$5.00, Merki: Blá stjarna. Chevrier & Son. BLUE STORE,Winnipeg. 452 MaiaSt., á móti pósthúsinu. 15 pör kvenm. P G Oxford skór vanal á $1.25—$1.50. Útsöluverð nú 95C. 18 pör barna og stúlkna P Bals. skór; vanal. á $1.50; útsölu- verð $1.10. HATTAR karlm: 25 svartir og brúnir harðir hattar, alt aö $3.00 virði; útsöluverð 25C. FLIBBAR úr lérefti. 12 tylft- ir af ágætum flibbum, kosta vanal 25C. hver; útsöluverð nú 5C. MOTTUR—bæði fallegar og vænar, 35C. tegund á 25C., en 25C. tegund á 19C. Alls konar SILKIBÖND með niðursettu verði fást í hattadeild inni. Þannig eru t. d. 65C. silki bönd, mjög skrautleg, nú seld á að eins 35C. $5.00 hattar albúnir á $2.85. 3.50 hattar albúnir á 1.90 2.50 hattar albúnir á 1.35 Fáeimr Sailor hattar eftir á ioc. Þér ættuð að kynna yður verðið a barnahöttunum. Yður mun þykja það fróðlegt. DRENGJA BL'XUR. 17 pör að eins eftir af hnéfcuxum drengja, er fara fyrir 39C. Betra að flýta sér Munið eftir kjörkaupunum drengjafatnaðinum. HANDKLÆÐI. Agæt hörlér- efts handklæði á 20C. parið. GROCERIES með sérstöku verði.: — Pork and Beans 3 kn. á 25C.; stórar flöskur með tomatoes og catsup á 20C.; stórar flöskur með raspberja-ediki á 250 Mikið til af kaffi og sykri . Ótt ist ekki að þér ekki murtið fá þarf ir yðar uppfyltar. Allir þeir sem koma að eins til að skoða sig um kaupa meira og minna um leið. Þeir geta ekki látiö það vera. Vör- urnar og verðið er hvorutveggja svo tælandi. Kjörkaupabúðin mikla. J. F FUMERT0N& 00 Glenboro, Man, Inda þótt þú borgaðir tíu sinnum meira fengir þú ekki betri tegund en BAKINQ POWDER Það er ekki unt aö fá betri né hreinni efni en þau sem notuð eru í Blue Ribbon.—Nákvæmari efnasamsetning, en þá sem notuö er, er ekki hægt að viðhafa. — Ekkert eftirlit er strangara en þaö sem, haft er viö tilbúning Blue Ribbon._í stuttu máli er Blue Ribbon bezta fáanlega tegundin. Af því er enginn tollur greiddur og kostar aö eins 25C. pd.—Segiö kaup- manninum aö þér viljiö ekki aöra tegund en Blue Ribbon. Hann hefir þaö til. £%c%%%%%%,%%/%%%/%,%^%^*%,.%%/%^%^ %%%%%%, ^^ Tlie Riil Porlage Lumlier ('o. TLIdVLXT3±13D. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- (1 ^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, ( | * rent og útsagaö byggingaskraut, * kassa 11 f og laupa til flutninga. ~ J Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. í Pöntunum á rjáviö úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. i Skrifstofur og mylnur i Xorwood. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. rel. 59ft. Higgins & Gladstone st. Winnipeg PENINGA- SPARN- ADUR. LŒGSTA VERD I BŒNUM. Bezla suuöakjöt, hangiö, fram- partur.................. 7c. pd. Nautgripaganglimir.. 3c. “ Nautgripakjöt framan af bringukolli og úr hálsi................... 4C. “ Nautakjöt úr síöum (f súpu)....... ... 5c. “ , Nýreyktir bógar .. 12 ýá c. “ Saltaöir nautgripa bringukollar...........([6c. “ Saltaö nautakjöt bein- laust, vafiö............ 8c. “ . Ltd. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við vður. Ný kálhöfuö .. 5c. ,, Rhubarb, 8 pd. .. . 5 pd. lard-fötur.. . ^ (( < i i i 40C. GIBSON, GAGE GO. COR PACIFIC & NENA. ’Plione 3074. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE,, EAST. ’PHONE 2511.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.