Lögberg - 31.05.1906, Side 7

Lögberg - 31.05.1906, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAÍ 1906. 7 Búnaðarbálkur. MAHKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverö í Winnipeg 26. Maí 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern......$0.75)4 2 0.7354 3 0.7254 4 extra ....... 69 4 5 > > • • • • Hafrar..................39—4oe Bygg, til malts......... 37—42 ,, til íóðurs............ 38c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40 ,, nr. 2.. “ 2.15 ,, S.B 1.70 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 15-5° ,, fínt (shorts) ton... 16.50 Hey, bundiö, ton.... $7—8.co ,, laust, .........$8.00—9.00 Smjör, mótaö pd.........17—18 ,, í kollum, pd.........12—18 Ostur (Ontario)............I2]4c ,, (Manitoba)........... Egg nýorpin................ ,, í kössum.................16 Nautakjöt.slátraö í bænum 7c. ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt............ 8—8]4c. Sauöakjöt................ I2)4c. Lambakjöt.................... 15 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 Hæns.................. 11—12 Endur..................10—1 ic Gæsir................. 10—nc Kalkúnar..................14—15 Svínslæri, reykt(ham)..... 1 Sc Svfnakjöt, ,, (bacon) i3)4c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr., til slátr. á fæti 3—4)4 Sauöfé ,, ,, .... 5 —6 Lömb ,, ,, •• 6c Svín ,, ,, 6)4—7)4 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush. Kálhöfuð, pd. . .... 4c. Carr^ts, bush. . Næpur, bush.. . Blóðbetur, bush Parsnips, pd.. Laukur, pd. .. . ..4—4)4c Pennsylv. kol(söluv.) $ 10. 50—$ 11 Bandar. ofnkol * t 00 Ln O CrowsNest-kol O V/D 00 Souris-kol , >, 5-25 Tamarac' car-hlcðsl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c. 4-25 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord /. .. $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd 8)4c—9)4 Kálfskinn, pd... 4-6 Gærur, hver .. . Jk», — 6oc —$ 1.00 Smjör, scm geymist vel. Eitt af því, sem mjög eykur verðgildi smjörsins, er að þannig sé frá því gengið. að það geti haldið sér sem lengst án þess að skemmast að neinu leyti né rýrna. Sé smjörgerðin ekki betur en svo af hendi leyst, að smjörinu hætti við að skemmast fljótlega, ef það er geymt nokkurn hlut, þá er henni mjög ábótavant, og gerir smjörið óhæfilegt sem verzlunar- vöru til útflutnings. Sumstað- ar, og það ekki svo óvíða, er nú smjörverkunin ekki á hærra stigi en svo, að smjörið súrnar og jafn- vel myglar innan mjög lítils tíma, þegar það er lagt frá til geymslu eða útflutnings, og verður þá vit- anlega ekki hægt aö bjóða það til utsölu sem góða vöru og óskemda. Menn vita nú nákvæmlega og með fullri vissu, að það eru mjög smávaxin kvikindi, bakteríur, sem valda skemdum smjörsins, eða að minsta kosti eiga þessar bakteríur öflugan þátt í því,að smjörið súrn- ar. Bakteríurnar eru svo örhtlar vexti, að þær ekki sjást nema með smásjá, sem stækkar töluvert mik- ið. Undir því hvernig það hepn- ast að verja smjörið fyrir þessum bakteríum, eða hvc grandgæfilega þeim verður útrýmt, eftir að þær einu sinni hafa sezt þar að, er þaö komið, hvernig smjörið geymist síðar. Oft kemur það fyrir, að smjör súrnar fljótt og heldur sér illa þó allrar varúðar hafi verið gætt í meðferð mjólkurinnar og rjóm- ans. Orsökin er þá ofb og tíðum sú, að vatnið,sem smjörið er þveg- ið úr.ekki er sem hreinast, og bak- teriurnar hafa komið þaðan og náð að setjast að í smjörinu. Nú er þess vegna farið að viðhafa þá varasemi, þar sem mestrar vand- virkni er gætt í smjörgerðinni, að „pasteuriséra" ekki að eins mjólk og rjóma, heldur og hvern einasta vatnsdropa, sem notaður er við smjörgerðina. Allir þeir, sem nokkra reynslu hafa fyrir sig að bera, vita hversu afar þýðingar- mikil og happasæl „pasteuriséring- in“ er þegar um mjólkurmeðferð og smjörgerð er að ræða. Hún er sem sagt bezta aðferðin, sem menn enn þekkja, til þess að varna skemdum á smjörinu, og sannað hefir það verið rrtéð nákvæmum og margítrekuðum tilraunum, að það smjör.sem búið er til úr „pasteuri- séruðum“ rjóma, og þvegið úr vatni, sem á líkan hátt hefir verið lireinsað, heldur sér að minsta kosti helmingi lengur en hitt, sem engrar slikrar varúðar er gætt við. t hvaða loftslagi sem er, heldur „pasteuriséraða“ smjörið sér að öllu leyti óbreytt í sextiu til sjö- tíu og fimm daga. En án þeirrar aðferðar er ckki hugsanlegt að geyma smjör óskemt í svo lang- an tíma. Öllum er það fulkomlega ljóst, hver áhrif það hefir á markaös- verð smjörsins aö það sé óaðfinn- anlegt að öllu leyti, þegar búið er að flytja það á þann stað þar sem salan á því fer fram. Bændurnir ættu því að láta sér mjög ant um að gæta þess að vanrækja ekki eitt einasta atriði sem að smjör- gerðinni lýtur, )>vi til þess að fella vöru þeirra í verði þarf máske ekki nema lítið atvik sem alger- lega getur ráðið úrslitunum. Hcensnanngar. Til þess að láta hænsnaungana þrifast vel er þaö ekki bezta ráð- ið að láta )>á hafa ótakmarkaðan aðgang að fóðrinu sem þeim er ætlað. Bezt er að haga fóðruninni þannig að gefa þeim lítið í einu en gefa þeim oft á dag. Aldrei skal láta standa hjá heim fóður af neinu tagi heldur æfinlega bera í burtu leifarnar, ef nokkurar eru, þegar þeir hafa lokið við hverja máltíð. Þetta þarf að gera af þeirri ástæðu, að ef ungarnir ná í úldnar eða súrar matar.leifar, er þeim hætt við mnýflasjúkdóm- um sem oftast nær verða þeim að bana. — Þá er og mjög nauð- synlegt að bera umhyggju fyrir að ungarnir ætíð hafi nægilega mikið af vel hreinu vatni. Einmitt þetta er mörgum mjög gjarnt að van- rækja. Sama vatnið, blandað ýmsum óhreinindum, er látið standa hjá ungunum dægrum sam- an, án þess um það sé skift, og verður það þá orsök í ýmsttm veikindum og vanþrifum. Ef vel á að vera veitir alls ekki af því, aðskiftaum vatn i ilátunum tvisv- ar á dag. Ómakið, sem þessu er samfara borgar sig vel, enda er hverjum þeim, sem ekki hefir á- huga á þvi að hirða um hænsnin sín, og hirða þau vel, miklu betra að hugsa alls ekki um hænsna- rækt. Hænsnin koma ekki að notum, fremur en aðrar skepnur, nema þeim sé sómi sýndur. ------o------- Dauðinn virtist nálægur. Þrir læknar ráðalausir, þá ráða Dr. Williams’ Pink PiLls fram úr vandræðunum. Að eins fyrir fáum mánuðum siðan var mesti sorgarbragur á öllu á heimili Mr. James Beers i Emerson, N. B. Það leit út fyrir að dóttir þeirra mundi þá verða dauðans herfang. En nú er sorg- in breytt í gleði. Stúlkan er nú ekki lengur sjúk, heldur leikur sér hress og kát. Dr. WiUiams’ Pink Pills gerðu þessa miklu óg undraverðu breytingu, þegar þrir læknar voru gengnir frá. Um veikindin og lækningu stúlkunnar segir móðir hennar, Mrs. Beef, á þessa leið frá: „Þegar dóttir min var sex ára að aldri varð hún mjög veik. í hálft annað ár var hún svo, sífelt að heita mátti,und- ir hendi þriggja lækna, en alt varð það árangur&laust. Hún var að- fram komin, og blóðið í likama hennar orðið þunt eins og vátn. Svo fékk hún vatnssýki. Hún varð svo uppþembd að öli fötin hennar urðu of litil og fótleggir og handleggir urðu helmingi gild- ari en þeir áttu að sér. Auk þessa þjáðist hún nú einnig af gigt. Á- stand hennar var aumkvunarvert. Við bjuggumst við að hún mundi devja þá og þegar; i þrjá mánuði gat hún ekki stigið í fæturna. Hvað litið sem hún var snert fann hún mikið til. Læknarnir gátu ekkert gert, og fórum við þá að reyna Dr. Wil.liams’ Pink Pills for Pale People. Hún tók þær nú inn i nokkrar vikur og fór þá lítið eitt að verða vart við bata. En batinn varð smátt og smátt aug- ljós og þegar hún var búin úr tuttugu og cinn'i öskju var hún orðin albata. Þ'að eru nú liðnir níu mánuðir síðan hún hætti við pillurnar og hún er nú friskari en nokkuru sinni áður og sækir skóla daglega. Eg get ekki oflofað Dr. Williams Pink Pills því þeim á dóttir mín líf og heilsu að þakka.1' Vatnskent blóö er orsök mjög margra nútíðar sjúkdóma.Til þess að maður geti verið friskur og á- nægður þárf blóðið i líkamanum að vera bæði mikið og gott. Dr. Williams Pink Pills búa til þetta mikla, rauða blóð, og vegna þess er það aö þær geta læknað blóð- levsi, meltingarleysi, -lystarleysi, gigt, taugaveiklun, hjartslátt og alla þá sjúkdóma sem þjá konur og uppvaxandi stúlkur. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti, ásoc. askjan, sex öskjur á $2.50 ef skrifað er til „The Dr. Williams Medicine Co., Brock- ville. Ont. Jj> OKL'ÐUM tilboBum stíluðum til undir- Cr' ritaös og árituðum: ,,Tender for pur- chase and removal of temporary Post Off- ice building, Haymarket Square, Winni- peg, Manitoba, ‘ verður móttaka veitt hér á skrifstofunni þangað til fimtudaginn 7. Júní, 1906, að þeim degi meðtöldum, um að kaupa og fiytja burtu bráðabyrgðar byggingu, ernotuð hefir verið fyrir póst- hús.og nú stendur áheysölutorginuíWinni- peg, Manitoba. Þeir sem tilboð senda skuldbinda sig með því um leið til þess að flytja nefnda byggingu burtu af lóðinni, innan þrjátíu (30) daga frá því tilboð þeirra hefir verið samþykt. Hverju tilboði verður að fyigja viður- kend bankaávílan stiluð til ,,The Honor- able the Ministerof Public Works" aðupp- hæð fimtíu doliarar ($50.00). Tilkail til þeirrar upphæðar misssir bjóðandi ef hann ekki stendur við tilboð sitt eða uppfyllir það að öilu leyti. Verði ekki tilboðinu tek- ið verður ávísunin endursend. Deildin er ekki bundlp við að taka hæsta tilboði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipan Fred Gélinas, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, 25. -Vlaí 1906, Blöð sem birta þessa auglýsingu án leyf- is deildarinnar fá enga borgun fyrir. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. ■ IROBINSON »* I & Cö Uatltad | Tíu daga sala á glervöru. American glas-sets á ..25C. “ borö-glös 2 5c.tylft. | 8 þml. berjadiskar ....150. ISmjör- skeiöa- rjóma- syk- ur- celery- og köku disk- ar, skálar, könnur og vas- ar. ® Vanal. 15C., 20c., 25C. og 3cc. Nú fyrir . . . lOc. ROBINSON ‘J2 S9S-40* Uiia SU Wtnnlpcs. I A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oG S. Anderson HEFIR Skínandi’ Veggja- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, að nú hefi eg fengið meiri birgðir af veggjapappír. en nokkru sinni áð- ur, og sel eg hann með svo lágu verði, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fvrir 3)4c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt að 80 c. strangann. Vehð á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áður. Enn fremur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komið og skoðið pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. ..5. ANDERSON. Hœtulcgt að vanrcckja kvcf. .. Hversu oft heyrum vér ekki að fólk segir: „Það er að eins kvet’* og fáum dögum síðar fáum vér svo aö vita að kvefið er orðið að skæðri lungnabólgu. Þetta er svo algengt að menn ættu alvar- lega að gæta þess að vanrækja ekki kvef, hversu létt sem það er. — Chamberlain’s Cough Remedy kemur í veg fyrir það að kvefið breytist í lungnabólgu, og hefir unnið sér alþýðuhvlli og feikna- mikla útbreiðslu vegna þjess lwe fljótt það læknar þenna algenga sjúkdóm. Það læknar æfinlega og er mjög /bragðgott. Selt hjá öll- um lyfsölum. Mrs. G. T. GRANT, hefir nú sett upp ágæta hattasölubúð aö £ 145 /sabel St. Allir velkomnir að koma og skoöa vörurnar. A- byrgö tekin á aö gera alla ánægöa. Jafn ríkur. og Rockefcller. Jaínvel þó þú værir stórríkur, eins ríkur og Rockefeller, olíu- kóngurinn, gætir þú ekki keypt betra meðal við innanveiki en Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrrhoea Remedy. Hinn fræg- asti læknir getur ei ráðlagt betra meðal við kveisu og niðurgangi, hvort heldur er á börnum eða full- orðnum. Hin ákaflega mikla út-1 breiðsla þessa meðals liefir sýnt 1 hvað mikið það ber af öllum með- ulum öðrum. Það bregst aldrei, °g þegar það er blandað með vatni og sykur látið saman við það, þá verður það mjög bragð- gott. Allir ættu að hafa þetta meðal á heimilinu. Selt hjá öllum lyfsölum. ________________ j MARKET HOTEL 146 Princess Street. á mótl markaSnum. Efgandi . . p. o. Connell. WINNIPEG. Allar tegundlr af vlnföngum og vlndlum. VlBkynning gó8 og húsiS endurbsett ALIAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- n>peg................$39-00. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seM af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því live nær skipin ieS&Ja a stað ,frá Reykjavík*o. s. frv., gefur IT. S. BARDAL. Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. Gigt. Hvers vcgna að þjást af þessum kvalafulla sjúkdómi þegar Cham- berlain’s Pain Balm, að eins einu sinni borið á, linar kvalirnar? — Svo hundruðum skiftir af fólki hefir þakklátlega vottað um hæfi- leika þessa undra meðals til þess að lækna gigtveiki. Selt hjá öll- um lyfsölum. A.ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Danie Aye, ___ KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir IslendÍDga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni Tel 3869. Áœtlanir gcröar. A.C.VINE, Plumbing, Heating & Gas- FITTING. Aögerðir afgreiddar fljótt og vel. Cor. Elgin and Uabel, Wionipeeg, Man. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nenajst., Winnipeg SBTM0D8 hoiise Mnrket Square, Wlnnlpeg. Eitt aí beztu veitingahúsum bæjar- ins. MáltiCir seldar á S5c. hver., $1.60 á dag fyrir fæði og gott her- bergl. Bllliardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vindlar. — ökeypis keyrsla til og frá járnbrautastöSvum. JOHX BAIKD, eigandl. I. M. Cleghora, M D læknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúEina á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón á öllum me8- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabetli St., BALDUR, - MAN. P.S.—fslenzkur tólkur vi8 hendina hvenær sem þörf gerist. Telefónið'Nr. / 585 Ef þið þurfiö aö kaupa kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kaLk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- day. |k Selt á staðnum ’og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola ogv Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 R088 Avencie, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöðu MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- , nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út f hönd eöa afborganir. Magaveiki. Mrs. Sue. Martin, Gömul og heiðvirð kona, sem á heima í Fai- sonia, Miss., hafði mjög slæma magaveiki i meira en sex mánuði. Chamber.lain’s Stomach and Liv- er Tablets læknuðu hana. Hún segir: „Eg get nú borðað hvað sem er, og eg er glaðari en frá megi segja yfir því að ná í þetta meðal.“ Selt hjá öllum lyfsölum. M a iiIeLee f Reu o vatio g Works V18 erum nú fluttir a8 96 Albert st. A8rar dyr norSur frá Mariaggi hót. Föt litu8, hreinsuð, pressu8, bætt. Tel. 482. The Winnipeg Laundry Co. Llnalted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni”)þá kallið upp Tel. 966 og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. M, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.