Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 16. ÁGÚST 1906 3föigbci-g er gefiö út hvem fimtudig af The Vögberg Prlntliig & PubUshiug Co., <löggllt), að Cor. Wllliam Ave og Kena St„ Wlnnlpeg, Man. — Kostar <2.00 um ári8 (á lslandl 6 kr.) — JBorglst fyriríram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by The Lögberg Printing and Publishing Co. <Incorporated), at Gor.William Ave. & Nena St„ Winnipeg, Man. — Sub- •cription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 6 cts. S. BJÖRNSSON, Edltor. M. PACLSON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar 1 eltt skifti 25 cent fyrlr 1 þml.. A ■tœrrl auglýsingum um lengrl tlma, afsláttur eftir samningl. Bústaöaskifti kaupenda verCur a15 tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaö jafnframt. Utanáskrift til afgreiSslust. blaSs- fns er: The LÖGBERG PRTG. & PtJBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Teleplione 221. Utanáskrift tll ritstjórans er: Editor Lögberg, p. o. Box 136. Winnipeg, Man. inum. Aö en.ginn misskilningur ætti sér staö á milli þjóöanna væri skilyrðið fyrir því, að fullkomið rétt’æti gæti orðið sýat á báðar hliðar. Bað hann síðan íslending- ana að hrópa nífalt húrra fyrir Danmörku. I veiz'.u þeirri er stóð í Fredens- borgarhöllinni, aðseturshöll Frið- riksVIII., sagði konungurinn meðal annars, í ræðu þeirri er hann hé’t: „Með alvörugefimni tilfinningu fyrir því hve hátíðleg og þýöingar- mikil þessi stund er fyrir mig og oss al.la sem hér erum, býð eg yður, í drotningar minnar og mínu eigin nafni, hjartanléga velkomna til jvorrar kæru Fredensborgar. Við þá höLl eru hvað oss snertir svo margar dýrmætar endurmitiningar bundnar. Og nú í dag bætist enn viö ein ógleymanleg endurminning, j endunninningin um aö það var hér, að konungi Danmerkur veittist sú mikla ánægja í fyrsta sinni aö eig-a samfund viö bæöi löggjafarþing rikisins. Vér óskum af öllu hjarta aö þetta Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaðl ógild nema hann eé skuldlaus þegar hann segir mót verði upphafið að gæfusamri Ef kaupandi, sem er i skuld vlo 1 biuóió, flytur vlstferlum án þess að framtiö fyrir þessi lönd vor, þjóð- Glkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin oönnun fyrir prettvíslegum tiigangi 'sVnúeg ! unuin til gagns, verði til þess að eflá þroska þeirra og krafta og þar aí leiöandi öllu danska rikinu JDanmerkurföríslenzku alþing- tii eflingar. isniannanna. Vér snúum oss þá fyrst til hinna j íslenzku alþingismamia og bjóðum I þá velkomna til vor. Þeir hafa vin- Að kveldi hins 19. Agústmánaöar . samieg-a pekiö boði voru og lagt á II. var alþingismönnunum haldin veizia stag í sölum ríkisdagsins danska. Um kl. 8 var þar samankomið nálægt i þessa latigferð hingað þó að þeir með því móti missi af miklum 1 hluta af hinu stutta surnrij á ætt- fimm hundruðum veizlugesta. Bauð ^ jjjrgu sinni. Vér gefum þeim vort A- Thomsen, iorseti fólksþingsins, u onnnglega loforð utn það að vér gestina veikomna. Meðal annara, skuluin vera fúsir úl að sinna sem ræöur fluttu, \ar dr. Georg gjju j)VÍ, er miðar að framförum og Brandes og var aðalefni ræöu ljam vejgengnj fslands. Vér óskum landi á þessa leiö : ; voru ís.landi farsællar oggæfusatnr- „í dag er alþing Islendinga sam- ar framtiöar. Vér réttum alþingi ankomið í Kaupmannahöfn. Oss lslan(js hönd vora til samvimnx i þá Dönum er hinn inesti heiður 0g bjóðum það velkomið hingað nð heimsókn þings þessa, sem frægt. nieg. þeim ummælum. Þar rtæst snúum vér oss að með- limum ríkisþingsins og Jýsum einn- er sakir aldurs og írelsis-áhuga. ís- lenzkar bókmentir eru oss tLl heið urs í augum Norðurálíuþjóðatma. jg yfjr þ€irri gleði sem það vekur IsJand hefir nú sérskilið ráðaneyti, J hja oss að geta boðið þá velkoitmna sein ekki styðst við danska flokka- a þessum þýðingarmikla degi. Ný- skiftingu i stjórnmálum. Þetta | lega hafa farið fram kosningar til nægir til þess að benda á að gagn-i j fólksþingsins og kosningar til lands vart Islandi erum vér Danir ekki þingsins eru fyrir dyrum. í kosm- aS greindir í flokka. Vér skoðum þá og oss sem einn þjóðflo'kk, lítum á þá sem Norðurlandabúa, lands- jnenn vora. Þ_ví má aldrei gleyma, aö gagnvart öðrum þjóðum Norð.J ingunum berst hver flokkurinn á móti öðrum, og órói er t landinu. En þegar flokkarnir að eins fyrst og fremst berjast með það takmark fyrir augum að tryggja framtíð og arrálfunnar erum ver etngongu j velferð lands og þjóðar, þá er bar Skandinavar en ekki Danir, Sviar, jNorðmenn eða íslendingar, og, sem betur fer, stendur ísland og Dart- áttan réttmæt og konungurinn getur litið á hana með fögnuði. Hugur koaungsins hneigist þá eingöngu að imörk í andlegu og stjómarfarslegu j því, Sem er til sameiginlegs gagns aambandi.*' | fyrir alla þjóðina, því ekki er hann Dr. Brandes endaði ræðu sína ' konungur neins sérstaks flokks held xncð árnaöaróskum fyrir framtið ís- ! ur konungur allrar þjóðar sinnar. íands og var undir það tekið með fcúrra-hrópum. Skáldið fræga, Holger Drachman las síðan snjalt .lofkvæði er hann dhafði ort um ísland, og var að því .gerður hinn mesti rómur. Ráðherra íslands, Hannes Haf- Áður en vér Ijúkvtm máli voru viljum vér bæta einu við: Þar sem vér erum þess fullvissir, að þér allir, alþingismenn eigi síð- ur en rikisdagsmenn, berið ásamt j oss í brjósti innilegar óskir um vel- j gengni föðurlandsins á komandi tímutn og aö hinir kjörnu fulltrúar stéin.tók þvi næst til máls og kvaðst ^þjóð^rinnar ætiö vilja etnlæglega i nafni alþingismanna færa dönsku j vinna með oss aS heiðri ve:íerö stjórninni og danska rikisdeginum ^þakkir fyrir viðtökurnar. Sagði ; Jiann að það væri rétt hugmynd og j ríkisins, þá látum oss í sameinmgu drekka heillaskál danska rikisms.“ Kiukkan hálf fitnm var veiz'an á góð að gefa alþingismöununum Ls- f enda og kvaddi konungsfólkið þa lenzku tækifæri til þess að kynnast j hvern einstakan af gestunum með dönskum stjórnmálamönnum. Óá- ] handabandi. íiægjan á milli íslendinga og Dana ; ------------- fiefði veriö á báöar hliöar. ísland 1 Hinn 21. Júlí voru alþingis- sagði har.n að væri reiðubúið til að , niennirnir á landbúnaðarsýningunni Ie&Sja a]t 1 sölurnar fyrir sjálfstæði Odense, höfuðborginnt á Fjéni, og -sitt. Það væri það sem sæti í íyrir- 1 v0ru þeim þar einnig veizlur ha’tin- rúmi hjá öllum íslendingum. Kvað j ar. Síðan ferðuðust þeir í nokkt a hann það vara mjög heppilegt að i daga um Sjáland, Fjón og Jót'and. hugmyndin til þessarar heimsóknarj Þrjátíu manna nefnd, sem rikis- aetti upptök sín hjá sjálfum konung- dagurinn hafði þar til kjörið, bæöi úr landsþinginu og fólksj/ngiiiu fylgdi alþingismönnum a þessu ft-röalagi og leiðbeindi þcim i hví- vnna. Óneitanlega - ;tri það tnikill hagtt. og greiði, ef ’.Miir blaðsins vilda senda því réttapistla sem allra oÞ.tsl. Ókunnugur hlyti að líta svo á, þegar hann Iítur á tslenzku blöötn hér vestra, sem mjög fátt væri ttm ritfæra menri, eða rnenm sem vildu skrifa í blöðin, að undanteknum hagyrðingurtum. Þeir eru tLUölu- lega miklu fjölmennari, sem Ijóð sin birta í blöðunum hér vestan hafs heldur en á Islandi. I íslenzku blöðunum báöum hér í Winnipeg, og helzt öllum, sem vér höfum séð í Ameríku, er undarlega lítið af fréttum frá íslendingum sjil’um, eða um íslendinga út í bygðunum. En samt eru hér margir laglega nt færir menn. , Hvað þetta blað snertir, þarf e:gi að kenna þvt urn, að eigi hafi v:ri5 gerðar tilraunir til að fá góðkunn- ingja þess út um nýlendurnar til aö senda því fréttir. Reyndar skt ifa stöku menn blaðinu fréttagreinar viö og við, en miklu er það sjaltln- ar en þörf væri á og nauösynlegt blaðsins vegna og viðkynningir Is- lendinga, eða nýlendanna íslerzku innbyrðis. lEtla mætti, að flestum þeirn tnönnum, sem fúsir eru á að skrifa tréttir í blöðin, finnist svo sem ekkert vera aö skriía úr sinni bygð. Lítið eöa ekkert, sem þeitrt finst vera blaðamatur. — En þetta tr ekki rétt á litið. Það ber allan árs- ins hring eitthvað það við út í i.v* lenzku nýlendunum,sem eru fréttir fyrir landana i nágrannanýlendun- um. Eitthvað sem þeim þykir gatr,- ati að heyra. — Þ.vi sannast að segja varðar oss Islendinga eigi síð- ur urn það, sem gerist mitt í þjoð- flokki vorum hér heldur en hitt.sem viö ber meðal annara pjóöa, nær og fjær. Þeir, sem lesa ensku blööin, g-ta Ijóslega séð,að þar er sú stefna ekki ráðandi, aö næssveitisfréttirnar séu lítilsvirtar, heldur þvert á móti. — Auðvitað eru dagblöðin sum ekki valvönd að fréttunum, því að þau þurfa mikils með, en prýðileg fyrir- mynd eru mörg þeirra, enda eru eusk fréttablöð viðurkend um heim allan. Ensku blöðin segja frá öllum sköpuðum hlutum, slysförum,dauðs föllum, samkomum, veðráttufari, útliti á högum manua í héruðunum, félagsskap, umbótum, umbótaþörf- um, velltðan og óhöppum, kostum og vankostum í héraði hverju, nýj- um byggingum og yfir höfuð öllu sérstaklegu er gerist þar sem frétta pistlarnir eru skrásettir. Það er með frásögninni dregin upp mynd af héruöunum þar sem fréttaritar- arnir eiga heima. nær því á öllum tímum árs og sýnd á pappírnum svo skýr og glögg, að lesandinn get ur nær því verið eins kunnugur þa-r og áhorfandinn, eða sá sem á þar heima. Þétta er það sem vér óskum eft- ir að fá frá fréttariturum vorum. Sérlega væri oss kært að fá s’íkar fréttir sem tíðast. — Að fá fréttir, sem eru fyrntar ntjög, er betra auð- vitað en að fá þær alls ekki, ef þær eru ntikilsverðar, en aðalkost- þeim er ritar, væri í nöp við þá menn eða mann, sem mi.nst kynni að vera á þar. Slíkt á ekki við í fréttagreinum. Sömuleiðis er það mjög mikilsvert, að sem réttast sé fráskýrt öllum at- burðum. Það er leiðinlegt fyrir alla hlutaðeigendur, að langur rekstur þttrfi að verða út úr stuttum frétta- pistlum, eða ónota blaðaddlur þurfi að spinnast út úr þeim, eins og vér höfum séð títt koma fyrir, þó að minna sé um það hér i seinni tíð. A íslandi viðgengst það enn, og er að lítill heiður. Hins vegar kemur margt það fyr- ir út í nýlendunum meðal landa vorra, sem vafalaust getur orðið rithögum mönnum nægilegt efni til að birta álit sitt og skoöanir um á prenti. Væri þá bezt viðeigandi að senda slíkt blöðunum, sem sér- stakar greinar, en ekki sem frétta- kafla. Það er ósk vor og einlæg eftir- vænting, að línur þessar verði til þess, að vinir blaðsins sendi því eftirleiðis fleiri fréttagreinar, en að undanförnu. Fróttagreinar er lýsi nýlendulífinu í hverri bygð eins og það er á öllum ársins tímum, sýni einkenni, kosti og galla bygð- anna og félagslíísins trútt og greinilega. Það er ómetan'egur hagur fyrir oss íslendinga sem heild, að vita sem glegst hverjir um aðra, dreifðir eins og við erum út um hin víðáttu ntiklu héruð Can- ada, það styrkir samúðarþelið, hlut- tekning í kjörum samlandanna inn- byrðis, og tengir oss fastar saman um leiö og þa er mjög mikils virði, og ef til vill oss þarfara en nokkuð annað. Skemtigarðarnir í bænum Eut hið hugðnæmasta skraut hér i Winnipegbæ, eigi siður en i öðrum bæjum, eru skemtigarðarnir Það er óumræði.lega hressandi á öllum stundum þegar vinnu sleppir, og bæjarbúap eiga hægt með að létta sér eitthvað upp, að koma inn á þessa iðgrænu grasbletti, með fall- egum sandstráðum gangstígum, prýdda fagurlega skipuðu blóm- skrúði og trjám. Það er hreinasta endurnæring bæði fyrir Jíkamanin og sálina að koma þangað inn úr ryk.nu og götuerlinum, draga að sér lireint og þægilegt loft, athuga það, setn smekkvís og hög mannshönd getur með tilstilli náttúrunnar leitt fram úr skauti hennar, og hvíla að síðustu sin lúin bein á bekkjunum í forsælu allaufgaðra bjarka. Það er ekki nema eðlilegt, að sér- hverjum bæjarbúa, sem eitthvað á til af feguröarsmekk, þyki vænt um þessa bletti, og vilji sem helzt vita af þeim sem flestum í eigu bæjar- ins. Vér höfum áður minst á slys það sem bæjarstjórnin gerði, er hún slepti kaupum á Elm Park fyrir nokkrum árum siðan, þegar hún átti kost á kaupum þar. — Vonandi er að hún láti sig eigi siíkt henda eftirleiðis. Að minsta kosti hafa öll ensk blöð, sem vér höfum séð í bæn- unt, tekið svo fast í þann streng, að það ætti að vera fullnægjandi bending í því efni. Víst er um það, að þegar bær þessi vex meira og verður regluleg stórborg, sem flestir bæjarbúar nú munu óska og vg vænta, þá fyrst sem þó væri allra heppilegast, því öllum sem bæjarlífið þekkja er það vel ljóst, hve miklir annmarkar eru á að hafa uppvaxandi börn sín hér í bænum að sumrinu í skólafriinu. t Börnin þurfa að leika sér, það er þeim jafn nauðsynlegt og matur og drykkur, en þau þurfa að hafa eitt- hvert pláss til þess, sem hentugt J er. Þar sem þéttbýli er orðið i bæn- um, er það ekkert til, annað en gat- an á milli húsaraðanna. Er hún alls eigi ákjósanlegur leikvöilur með allri umferðinni, sem þar er, og alt j annað en hættulaust fyrir þau. I ( skemtigörðunum er aftur bæði nóg rúm og svo unaðslegt umkringi fyr- ir börnin, sem liugsanlegt er að fá í bæjunum. Og það er að minsta kosti ætlan vor, að hinn bljúgi barns t liugi veröi þar fyrir hollari áhrifum en á nokkrum öðrum leikvelli, sem er um að ræða. Þessir almennu skemtigarðar í I Winnipeg þyrftu að prýðast og fjöiga, eftir því sem bærinn vex, því að þeir eru íbúunum bæði til nytsemdar 0g ánægju. j Því fé sem til þeirra er varið ætti því ekki að vera bænum til eftirsjár því að þar getur ríkur og fátækur, j ungur og gamall, gengið inn sér að kostnaðarlausu og notið livíldar ’og hressingar. Hræöileaar eru frásagnirnar um afdrif ítalska skipinu „Sirio“, sem vér gátum um í næsta blaði hér á undan. Skipið rakst á klett, en vangá skipstjóra ttm kent og létust þar yfir þrjú hundruð manna. Þó er svo sagt, að færri hafi þeir verið, sem druknuðu j lieldur en hinir, sem mistu lífið í ó- j stjórnaræði því, sem kom yfir far- : þegahópinn þegar háskann bar að höndum. Fólkið ruddist um fast til að reyna að bjargast í bátana, og fjöldi manna tróðst undir. Menn börðust með hnífttm og veittu hverj ir öðrunt stóra áverka og banasár, því allir vildu verða fyrstir að kom- ast í bátana. Hvolfdi þeim mörgum fullum af fólki, því að áður en þeir ttrðu lausir frá skipshliðinni, rudd- ust riýir og nýir hópar af hálf- brjáluðu fólkinu að, og köstuðu þeim útbyrðis, sem komnir voru upp í bátana,og alt eftir því. Um einn hásetann er sagt, að hann hafi hrifsað björgunarbelti af biskupin- um frá San Paolo, sem var á heim- leið úr heimsókn þeirri, er hann hafði nýlega farið í á fund páfans í Róm. Biskup þessi lét þar líf sitt ileggjandi blessun sína yfir hina [ særðu og deyjandi. — Farþegarnir hafa auðsjáanlega tekið öll ráð af skipstjórnarmönnum svo engum skynsamlegum ráðum var hægt að koma við. í þessu landi hafa stundum orð- ið stór slys, þar sem þessu líkt ó- skapa æöi heíir gripið fólk í Jífs- lxáska t. a. m. við leikhúsbruna og því um likt, og lxafa afleiðingar slysanna einmitt orðið, fyrir þá sök, voðalegri en eila. Mörg dæmi finn- ast aftur á móti í sögunni þar sem hugrekki og agi hefir halclist i hendur við slík hörmungatilfelli, enda nxörg íxxannslíf bjargast fyrir þá sök. Skipið hafði sokkið þyí nær sam- stundis, sakir þess, að undir eins og botninn á þvi lijóst í sundur á sker- inu, fylti það þegar af sjó og seig niður. , urinn er þó að fá þær nýjar af nál- munu menn finna til þess hve afar . Hörmuleg slys éins og þetta verða inni. j mikla þýðingu þessir unaðsblettir, óefað til þess að farið verður að Það er eitt seirt oss þykir rnjög lungaö og þangað um bæinn hafa vánda betur útbúnað stórskipa, sem áríðandi að taka fram, og það er fyrir íbúana. ætluð eru til fólksflutninga um að fréttaritarar vildu sneiða hjá Fvrir börnin eru þessir blettir öid- ^ heimshöfin, og að öllum líkindum því, að láta hlutdrægni eða máls- ungis ómissandi. Fæstir foreldrar fara hugvitsmennirnir að spreyta höllun frá því rétta koma frarn í eru enn svo efnxxm búnir, að hafa ^ sig- á að útbúa þau svo, að þau fréttagreinum úr bygðarlögunum, hentugleika á því að koma börnum geti ekki sokkið. enda þótt svo kynni að vera að sínum burt úr bænum að sumrinu, | Sjódeild Bandarikjanna Jýsti ný- ! iega yfir því, að verkfræðingar lxennar hefðu í hyggju að gera her- skip, sem ekki gætu sokkið. Þótti það mörgum óðs manns æði að lntgsa sér slíkt, með jafn þung skip og herskip eru í sjó. En liver getur j sagt,nú á hinni miklu uppgötvunar öld, hvað hyggjuviti mannanna kann að takast. — Enn sem komið er munu menn helzt búast við að nota þrýstiloftið tLl að ltalda skipun- um uppi, og eigi alls fyrir löngu var frá því skýrt hér í blöðunum, að fé- lag eitt í Duluth væri í aðsigi með | að byggja flutningaskip, sem ganga ! átti eftir stórvötnunum, þannig út- j búið með þrýstiloftskössum, að það gæti ekki sokkið. Nirfilsháttur Riissell Sage. Um lát Bandaríkja-auðmannsins mikla, RusseiJ Sage, var fyrir nokkru síðan getið hér í blaðinu. Nokkrum mánuðum áður en hann dó lýsti nákunnugur rithöfundur liinuni frábæra nirfilshætiti auð- kýfingsins á þessa leið : , „Skilnirigarvit hans eru farin að sljóvgast og orðin lasburða en drotnunargirnin og gróðafýknin heldur sér enn óbreytt. Þó hann sé næstum því minnislaus orðinn gleymir hann aldrei fundardögum ýmsra stjórnarnefnda sem hann er í og sendir þá ætíð Mr. Slocum, riiág sinn, þangað til að vera við- j staddan í sinn stað, svo hann geti i heimtað tiu dollarana, sem honum 1 ber fyrir að nxæta á hverjum slíkum | nefndarfundi. Russell Sage á vita- skuld ekki lieimtingu á þessum pen- iugum, fremur en hver annar nefnd armaður, sem ekki nxætir á fundin-i um, en liann heimtar þá, samt sem aður, og meðnefndarmenn hans greiða honum þá fúslega þiví þeir vita vel að annars mundi karlsauð- urinn aldrei sjá þá í friði. Mr. Sage er meðlimur tólf eða fimtán slíki-a félagsnefnda, og kaup hans fyrir það nemur fimtíu eða sextíu dollurum á viku, og þó hann eigi svo tngum miljóna skiftir í pening- um og verðbréfum liefir hann eins mikinn áhuga á því að innheimta þessar tekjur eins og væru þær eini framfærzlueyririnn, sem hann hefði yfir að ráða til þess að halda við hinu blaktandi lífsljósi sínu. Þó mjög margar þær sögur, sem sagðar eru af nirfilshætti Russells Sage séu með öllu tilhæfulausar, þá eru þær, samt sem áður, engu ótrú- legri en margar þær sönnu sögUr sem af honum xná segja. Það er næsturn því ómögulegt að ímynda sér að nokkur maður geti lengra komist í sparsemi og svíðingsliætti en liann. Þó svo sé áætlað að tekj- ur hans nemi fimm þúsund doLlur- um á dag, og sumir halda því fast- lega fram að þær séu helmingi nxeiri en það að minsta kosti, þá liefir allur tilkosthaður hans yfir ár- ið aldrei farið fram úr fimm þús- und dollurum og oft verið töluvert Iægri en það. Til sínna eigin per- sónulegu þarfa hefir hann aldrei eytt nxeiru en eitt hundrað dollurum á ári. margt árið ekki einu sifini svo stórri upphæð. Er óhætt að kalla það nxjög vel í lagt, að áætla að liann hafi að meðaltali kostað eitt j hundrað dollurum upp á sjálfan sig ;árlega. Hann á tvennan fatnað, hversdagsföt og sunnudagaföt. Aldrei ltefir hann, átt þrennan fatn að í einu. Og í þessum sömu föt- urn hefir liann verið eins letigi og menn muna til. Nýjan yfirfrakka liefir hanm ekki keypt sér í síðast- liðin fimtán eða tuttugu ár og hatturinn hans er að minsta kosti eins gamall. Fyrir nokkrum árum síðan sendi hann einu simni eftir nxanni nokkrum, sem hafði gert honum töluverðan greiða og kvaðst

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.