Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINR 16. ÁGÚST 1906. 7 P _ ^ þá bæta viö hann meira af sykri ti. DUn3.03.ru3.lKUr. ^^Jjþess aö Sera hann enn ljúffengari jog hreinn. Ef Þörf þykir til, skal þá bæta við hann meira af sykri til MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsi’erð í Winnipeg i". Ág. 1906 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern........$o.75þ( 2 ,, 0.72^ »> ” , ..... 0.68 „ 5 >> ,, 4 extra >> • • • • 4 ,, 5 >, • • • • Hafrar, ............ Bygg, til malts.. . ,, til fóðurs .. Hveitimjöl, nr. 1 ,, nr. 2. S.B. „ 4- ............34 ..... 36c söluverö $2.40 . . 2.15 .. ‘‘ .... 1.70 . ‘‘$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. ‘‘ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 15-50 fínt (shorts) ton ... 16.50 Hey, bundiö, ton.... $8—9-co ,, laust, ,,.......$i°.— 12.00 Smjör, mótaö pd.......... —22 ,, í kollum, pd —20l/í Ostur (Ontario)............. t4c ,, (Manitoba) . • .. 13/— x4 Egg nýorpin................ ,, í kössum................. !9 Nautakjöt.slátraB í bænum öc. ,, slátraB hjá bændum... c. Kálfskjöt............ 8—8^c. SauBakjöt............... l3/c- Lambakjöt.................. 17 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. ioýá Hæns.. ...................... J4 Endur................... 9—i°c Gæsir..................10 1 Ic Kalkúnar.................r4 15 Svínslæri, reykt(ham) ..13 7C Svínakjöt, ,, (bacon) I3>4C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti .... 3/2 SauBíé ,, „ •••■5: d Lömb ,, „ .. . • 7 / c Svín ,, „ 6% 7)4 Mjólkurkýr(eftir gæBum) $3 5—$5 5 Kartöplur, bush..............75c KálhöfuB, pd.......... Carrots, bush.............. 2.00 Næpur, bush................6oc. BlóBbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd..............4—á/c Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol .,/ „ 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . . ,, 5-25 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c......4-2 5 cord .... $3-25 cord .... $5.00 Epladrykk má búa til þannig að taka þrjú epli, hálfa matskeið af sykri, eina skeið af lemónuhýði og einn pott af sjóðandi vatni. Eplin skal þvo og hreinsa sem allra bezt, en ekki skal skera af þeim hýðið né taka úr þeim kjarna húsið. Skera skal eplin niður í bita og láta i leirkönnu, ásamt með lemónuhýðinu og sykrinu, og hella siðan vatninu á. Byrgja skal svo sem vandlegast vfir könnuna og láta hana .standa höggunarlausa þangað til lögurinn er orðinn kald- ur. Er hann þá síaður vandlega og settur við ís, svo hann sé vel kaldur þegar fram er reíddur. ■<•***'• ---: Eggjalimónaði er einnig ágætur sumardrykkur, og er það sett þannig saman: Sætukvoða er bú- in til'úr einum bolla af sykri og einum Þriðja úr kaffibolla af vatni. Þetta er nú soðið saman þangað til það loðir vel saman og góð teygja er komin í það. Þá er bætt við lemónulög. eins miklu og hverjum gott þykir. Eitt egg er látið í hvert g.las af þessu límóni- aði. Rauðan og hvitan þevtt vel, fyrst hvor út af fyrir sig og síðan í sameiningu. Sætukvoðunni er nú helt á’smátnulinn is og svo er cggjaþeyB11111! bætt þar við. Þettá er bæði Ijúffengur og hollur sum- ardrvkkur. Mannsksðasamskotin,! I Safnað af E. J. Breiðíjörð Swan 1 River. — Bjarni Finnsson, 50C., J. G. Swanson 500., Finnur Bjarna- son 50C., Anna Fimisson 25C., A. Skagfjörð $1, Mrs. G. Breiöfjörð 750, Mrs. H. T. Smitt 50C., Mr. og Mrs. J. Danielsson $1, Mrs. F. Bjarnason 25C., Mrs. J. G. Svvan- son 50C., Mrs. B. Finnsson 25C. — Samtals $6.00. Safnað af H. Egilssyni, Svvan River P.O.—Gunnar Helgason $2, A. J. \Apni $2, G. Pálssop 50C., Sig. Sigurðssoni $2, Mrs. Ingveld- ur Sigurðsson 50C., Thorbjöm Sig- urðsson $2. Mrs. Thora Pálsson 50 ct., Guðm. Laxdal 50C., Ólafurjak- obsson $1, Jakob Halldórsson $1, Jóhann Laxdal $1, Gunnar Pálsson $1. Thordís Pálsson 50C., Kristín Pálsson 50C., Otto J. Hrappstað $1, Mrs. Sigurveig llelgason $1, Jón H. Egilsson $1. Arnór II. Egilssoji $1, Halldór Egilsson $2. — Sam- ta.ls $21.00. Mrs. Áslaug Goodntan, Hallock, N. D., $1, Aðalheiður Johnson, Mountain, $1, Jón Matthíasson, Gardar, $1, Bjarni Matthíasson, Gardar $1, B. Björnsson, Gardar, $1, Grímur Olgeirsson, Edinburg, $2, Sella Skúlason, Geysir, $3, Mr. og Mrs. J. E. Laxdal, Oak- burn, $2, Árni Þórarinsson, Sel- kirk $1, Mrs. Á Þórarinsson, Sel- kirk, $1, R. Runólfsson, Spanish Fork $1, Svafa Egilsson, G.'ad-< stone, $1, Sig. C. Emerson, Ro.lla, N. D., $1, Mr. og Mrs. B. T. Is- berg, Dunrea, Man.., $2, S. Finn- bogason 50C., J: G. Johnson $1, G. Tohnson, Sinclar, Man., 50C., Á- gúst Jónsson, Wpegosis,, $1, Sig urður Sigurðsson, Seattle, $10, Sig. Júl. Jóhannesson, Chicago, $3, Jón Eastman $1, Jón Eastmani (}TigriJ 25C., Mrs. J. Eastman, Rabarbara-hlaup. Þetta hlaup er mjög svalandi eftirmatur í sumarhitanum og skal j WeItbom7,loC~T'M.’ Bjaknason' ' Poplar, Birki, ,, Eik, ,, HúBir, pd...... Kálfskinn,pd... Gærur, hver .. cord $5.00-5.25 .. .. S/c—91/ ........ 4—6c .... 6oc—$1.00 Sumardrykkir. Vilji maður búa til gott og sterkt límónaði, veitir ekki af lögnum úr þremur lemónum í hver fimm g.lös af vatni. Löginn Þarf að sía svo vel að hvorki séu í honum kjarnar né trefjur og er síðan sykurinn látinn saman við, áður en drykkur- inn er á borð borinn. Efnin skulu látin standa við ís og verða að vera vel köld áður en þeim er blandað saman. Önnur aðferð til þess að búa til Jímónaði er það, að kreysta lög úr einni lemónu saman við eitia mat- skeið af steyttum sykri, er síðan leysist upp í einum fjórða úr bolla af sjóðandi vatni. Lemónan er þvegin vel og gula húðin skafin af henni; að því búnu er hún skor- in niður í mjög þunnar sneiðar. Skal þvi næst láta bæði safann úr lemónunni og hýðið saman við vatnið á meðan suðan er á. Því næst er breitt vel yfir i.látið og það látið standa höggunar.laust þangað til lögurinn er kólnaður. Þá skal sía löginn vel svo hann verði tær búa til þannig: Fjögur pund af rabarbara-stönglum eru þvegin ve.l en húðin ekki tekin af þeim. Eru stönglarnir því næst soðnir í mjög litlu vatni.Þegar allur lögur er soð- inn úr stöng.lunum, er öllu úr pott- inum helt í siu og látið standa höggunarlaust þangað til allur vökvinn er runninn undan. Vökv- inn er nú látinn aftur í pottinn og bætt út i þremur fjóröu punds af sykri, niðurrifnu hýði af einni .lemónu og tveimur matskeiðum af víni, ef það er fyrir hendi, en ann- ars má vel komast af án þess. Þegar nú fer að sjóða í pottinum skal bæta út í svo sem svarar tveim þriðjungiun úr vanalegum pakka af gelatin, er fyrst þarf að levsa sundur i köldu vatni. Að því búnu er potturinn tekinn ofán og þegar dálítið er fárið að kólna í honum, er öllu saman helt i gler- skál og látið standa þar óhaggað þangað til það er vel hlaupið og i hæfilegt orðið til þess að berast á borð. Marshland, $1, Mr. og Mrs. S. Johnson, Solheima, Alb., $2, ó- nefndur, Swan River, $1, Álr. og Mrs. B. G. Backman $2, Mr. og Mrs. Ivr. Atlason, South Bend, $1, Mr. og Mrs. Þórðr Jónsson, Mini- tonas, $2, Mr. og Mrs. Sigurgrím- ur Gíslason, Wpeg, $2. — Sam tals $47-75. . Safnað af Halla Björnssyni, Icelendic River: — Halli Björnss. $2, Pétur Jónsson $1, Jóhann Jó hannsson $1, Guðf. Þórðardóttir $1, Jóhannes Jóhannsson $i,Björg Halladóttir $1, Gísli Einarsson $1, Einar Thorkelsson 50C., Tímoteus Böðvarsson $1, Jónína Björnsdótt- ir 50C., Jakobína Jónasdóttir 50C. Thorní Thorsteinsd. 50C., Sigfús Björnsson $1, Halldór Jónsson 25C., Ingibjörg Jónatansd. 50C. Thorgrímur Jónsson 50C., Jón Sig- valdason 50C., Thorvarður Steí- ánsson $1, Gunnsteinn Eyólfsson $1, Thorsteinn Evólfsson $1, Ey steinn Thorsteinsson $1, B. Hjör feifsson 50C., Sigurður Kristofers son $1, Jónas Magnússon $1 Kristján Ólaíss. $1, Lárus Björns- son $1, — Samtals $22.25 Sáning blóntfrccs. öll hin stærri korn blómfræsins skal setja svo djúpt niður að sam- svari tvöfaldri lengd þeirra. Smá- gerðu fræi skal sá á vfirborðið og að eins þrýsta því niður og þekja yfir með smámuldri mold eða þá 1 sandi. Til þess að koma í veg fvr- I ir að því verði sáð of þétt, skal blanda sandi saman við það á.ður en þvi er sáð. Þegar búið er að sá skal undir eins vökva reitinn, stökkva yfir hann vatni með smá- gerðum stökk.li svo jarðvegurinn jafnist og leggist jafnt að fræ- kornunum á alla vegu. ----o----- Magavciki og Jtarðlífi. Enginn þarf að búast við að geta haft góða meltingu ef irtnýfl- in eru í ólagi. Mrs. Chas Baldwin, Edwardsville, 111., segir: „Eg þjáðist af langvarandi hægðaleysi og magaveikindum í mörg ár. en Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets læknuðu mig.“ Því skyldu menn ekki kaupa þetta mcðal til þess að lækna sig með að fullu. Verð 25C. Fæst hjá öllum lyfsöl- um. R03INS0N Ný kjólaefni hjá Robinson alveg nýkomin, frönsk, úr Cash- mere, með ýmsum litum. Verð frá 25C. til $3.00 yds. 260 yds hvít damask bordúkaefni, 68 þral. breið. Kostar vanal. 75C. Nú á...................58C. 170 pör af súrstaklega géðum handklaeðum, hvít og stór, 22x42. HVanalega 65C. Sérstakt verð nú.......50C. ROBiNSON SJ5 I IM-Ul tUla St_ WlnnJpe*. f TheCity Liquor Store, 314 McDermot Ave. — ’Paone 4584, Eg hefi nú flutt til 314 McDermot Ave , og er nú reiðubúinnað sinnamínum gömlu kunningjum, sem skiftu við mig i gömlu búðinni minni á Notre Dame Ave, Allar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM og TÓBAKI. G. F. Smith, MARKF.T HOTEL 146 Prlncess Street. á mötl markaðnum. Eigandl . . P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vínföngum og vindlum. Viðkynning gðS og húsið endurbsatt. ALLAH LISÁN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- niPeg...............$39-0°. Fargjöld frá Kaupmannahöín og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seli af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. Tel. 3809. Aœtlanir gcrttar* A.G.VINE, Plumbing, Heating & Gas-- ___ FITTING. Aðgerðir afgreiddar fljótt og veL Cor. Elgiii and l>abel, WiBiiipeeg, lar?. Sé^ þér ka!t þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aðgeröar. Kostar ekkert að láta okkur skoðst hann og gefa yður góð ráð. Öll vinna ágætlega af heudr leyst. J. R. MAF & CO. 91 Nena|st,, Winnipeg SEYMOUR HOUS& Market Square, Wlnnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar— ins. Máltíðir seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- .bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypi» keyrsla til og frá járnbrautasU-'övum- JOHN BAXRD, eigandi. S. Anderson HEFIR Skínandi Veggja- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, að nú hefi eg fengið meiri birgðir af veggjapappír en nokkru sinni áð- ur, og sel eg hann með svo lágu verði, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 3/c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt að 80 c. strangann. Verð á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áður. Enn frernur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komið og skoðið pappíriftn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. . .S. ANDERSON. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex press Company's Money Orders, útiendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Muin St., Winnipeg. Skrifstofuf víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Avísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim HÖFOÐSTÓI.L $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. , THE CANADIAN BANK OP COMMERCE. á hornlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. Telefóniö Nr. 585 Ef þið þurfið að kaupa kol \ eða við, bygginga-stein eða | mulin stein, kalk, sand, möl j steinlím, Firebrick og Fire- | clay. Selt á staðnum og flutti heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstööu KAUPID BORGID * SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagSar viB höfuBst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sent em borganlegir á fslandi. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Safnað af Mrs. J. G. Christie, Gimli: — P. C. Jónasson $1, A. G. Pálsson $1, F. G. Sigmundsson Geysir, $1, Willie Árnason $1, Jón Björnsson $1, Einar Guð- mttnidsson 50C., Pálmi Jóhannsson Halldór Guðmundsson 50C., Sæmundsson $1, Thorsteinn Sigurðsson $1, Jón Jósefsson 50C., Jón Skardal 25C., Lárus Albertss. 25C., Gísli Sveinsson 250., Hlíf Guðmundsdóttir 25C., J. C. Christ- ie $2, Jóseph Freeman $1, Þorst. Jóhannesson 500. — Samtals $14. Samtals.............$111.00 Aður komið........$2,199.85 Alls komið nú........$2,310.85 Sumari’ciki á börnttm. Um hitatímann þarf bráðra að- gerða við undir eins og vart verð- ur við niðurgang á börnunum og má ekki fresta lækningunni hið minsta. Alt sem með barf er fá- einar inntökur af „Cbamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedv, ásamt einni inntöku af Castor oliu til þess að hreinsa GOODALL — LJÓSMYNDARI — 616J£ Main st. að Cor. Logan ave. Ilér fæst alt sem þarf til þess að Bankastjóri 1 Winnipeg er Thos. S, Strathairn. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS.. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þan verði eins og ný af nálinnilþá kallið upp Tel. 966 og biðjið um að láta saekja fatnaðinD. ÞaB ersama hva8 fíngert efnið er. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. SparlsjóBsdeildin tekur viB lnnlög- um, frá $1.00 aB upphæB og þar yfir. Rentur borgafar tvisvar á ári, i JCní og Desember. ORKAR morris piano búa til ljósmyndir, mynda, | Imperial Bank ofCanada Gullstáss og myndarammar. með magann. Séra M. O. Stock- Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. 5 .Varasjóður - $ 3,900,000. Algengar rentur borgaBar af öllum , , , . lnnlögum. Avísanir seldar á bank- land, prestur 1 fvrstu M. E. kirkj- , ana 4 fsiandi, útborganiegar i krön. unni í Little Falls, Minn., segir: „Við höfum notað „Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarhoea Remady'* í mörg ár og reynst það vel, sérstaklega við sumarveiki á börnum.“ Fæst hjá öllum lyfsöl- um. Útibú 1 Wlnnipeg eru: ABalskrlfstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. Tðnninn og tilfinntngin er fram- leitt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru öBru. T>au eru seld meB gðBum kjörum og ábyrgst um óákveSinn tíma. þaB ætti aB vera á hverju heimlll. S. L. BARROCLOUGH & CO.f 328 Portage ave., - Winnipeg. N. G. LESLIE, bankastj. NorBurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. PRENTUN allskonar gerð á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.