Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 3
£ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16, AGÚST 1906 Windsor 5ALT er eintómt salt. Hvert korn er hreinn, þur, tær krystall. Af því kemur aö þaö storknar ekki, \ leysist fljótt upp og . lítiö þarf af því. Krefjist þess aö fá WINDSOR SALT Fréttaritarar í lifsháska. ('Niðurl.) Næst þessari sögu gengur sag- an af Louis C. Beattie, fréttaritara hlaösins „Recorcl“ i New York, er hann hljóp fyrir borS af gufuskip- inu, sem hann var staddur á, og haföi kólerusjúklinga meSferSis, til þess aS geta látiS blaSiS er hann vann fyrir verSa á undan -öllum öSrum aö bera fréttirnar um sýkina. Þegar Vincent Coolc, s.em al- kunnur er meöal blaSamanna i Bandarríkjunu-m undiú nafninu „Vince, the invincible“ ('Vince hinn ósigrandi), var ritsltjóiri blaösins „World“ í Brooklyn, tók hann sér einu sinni fyrir hendur aS gera árás á fundarhald anda- trúarmanna til þess aö afhjúpa brögöin, sem höfS væru þar i tafli. Tókst honum í þaS sinn ekki eingöngu aS leiSa i ljós aö „and- inn“ var kona íklædd holdi og blóði, heldur og aö koma á staö all-miklu uppþoti svo viö sjálft lá að meiösli, og þau alvar.leg, hlyt- ust af. Auk Cook’s tóku þátt i þessari árás majór N. A. Clowes, nú ritstjóri blaðsins „World“, Stephen Titus, sem einnig vinflur aö ritstjórn sama blaös og Archie Gunn er þá hafSi þann starfa á hendi að mála myndir fyrir blað- ið, og síöan hefir orSið frægur fyrir myndir sínar i ýmsum tima- ritum i Bandaríkjunum. Stúlka nokkur, Elizabeth Bingham að nafni, stór vexsti og orSlögS fyrir krafta, var og í för meS þeim. Cook, ser* áður er getiö, hafSi komist einhvernveginn á snoöir urn þaö aö þessar opinberanir .andatrúarmanna væru argasta lok- leysa og ásetti sér að brjóta þær á bak aftur og á þann hátt aS sýna „hinum trúuSu“ fram á það meö rökum hvernig þeir væru á tálar dregnir. Til þess aS geta náS í sæti á bekkjunum næstu viS sýn- ingarsviðiö, er ein „holdtekju“- sýningin átti fram aS fara, varS Cook og félagar hans að láta svo sem þeir væru trúaöir á fyrir- brygðin. Eftir aS þeir voru búnir aS koma sér í mjúkinn hjá miSl- inum, sem hét Mrs Cadman, tóku þeir nú saman ráö sín. Fundurinn var haldinn í stofu nokkurri og var afþiljað herbergi þar í einu -horninu, er miðillinn var í. Þegar búiS var nú aö slökkva ljósin og dimt var oröiö í herberginu kom ,„andinn“ í ljós og var hann mjög nábleikur í andliti. Þetta átti nú aS vera kven-andi, og af því Cook liafði búist við að svo mundi geta farið haföi hann tekið i fylgi meö sér stúlkuna, sem áður er nefnd. Ef andinn hefði veriö karlkyns ætlaöi hann kraftamönnunum, majór Clowes og Stephen Titus aS vinna aS afhjúpuninni. Til þess aö geta sem bezt opinberaö brögö- in hafði Cook veriö svo forsjáll aö útbúa bæöi sjálfan sig og fylgdarmenn sína meö rafljósa-á- liöldum sem þeir földu á sér inn- anklæða og höfðu svo handbær að þeir gátu brugðiö upp ljósi þegar þeir vildu. Þeir Cook og félagar hans sátu allir rétt hjá sýningar- sviSinu og hafði Cook la,gt svo unciir viö þá aö þeir skyldu aLlir bregöa upp Ijósunum þegar hann kallaði upp: „Ágætt!“ Alt gekk nú vel fyrir miölinum í byrjun- inni. Ilún þuldi upp hitt og þetta sem andarnir frá ókunna landinu hvísluöu i eyra henni og „hinir trúuöu“ sögðu „amen“. Gamlar kerlingar sem á hverju kveldi sóttu samkomur þessar, andvörp- uöu og stundu, og þegar ljósin voru slökt og konan í hvítu klæö- unum birtist, baöandi út höndun- um nornalega, lá við sjálft aö kerlingarnar ekki gætu haldist viS í sætum sínum. Loksins kom nú aS því aö Cook hrópaði: „Ágætt!“, og á sama augnabliki varö her- bergiö uppljómað af rafurmagns- ljósum. Andinn fórnaði höndun- um og rak upp hljóð. Um leiS réð- ist Elizabeth Bingham á andann og uröu meS þeim töluverðar stympingar. Hinir trúuöu ruku á fætur til þess aö hjálpa „andan- um“ og varö þá Cook og félagar hans að skerast í leikinn. Fór nú aö veröa handagangur í öskjunni og innan stundar lentu menn í ryskingum um alt húsið, en orö- bragöiö sem þeim fylgdi var ekki sem ,,andlegast“. En samt sem áS- ur kom Cook sinu fram og tókst aö koma því upp aS „andinn“ var enginn annar en Mrs. Cadham sjálf, konan sem fyr er nefnd. Henry Clay Terri, isem nú er ritstjóri blaSsins „American“ í New York hefir getið sér orðstír fyrir hugrekki og meðal annars til merkis um þaS er saga sú er nú skal greina. Ritstjóri blaösins „Recorder“ hafði frétt að ýms ó- stjórn og ólag ætti sér stað á geð- veikra hælinu Bloomingdale í j New York. LangaSi hann til aö j komast fyrir hvaS satt væri i þessu og sendi hvern fréttritar- ann á fætur öðrum til þess aS rannsaka það, en allir komu þeir jafnnær aftur og höföu einkis' orðið vísari. Fékk hann nú að lok- um Terry til þess að takast á hendur aS látast vera geöveikur og láta flytja sig á geSveikrahæli þetta er hafði á sér svo mikið ó- orö fyrir hina illu og jafnvel grimdarlegu meSferð er sjúkling- arnir yrðu fyrir. Þegar talað var um það við Terry að takast þetta á hendur var hann jafnskjótt til með þaö. Kveld eitt nokkru síöar, í roki og rigningu lagði hann á stað ti.1 Bloomingdale. Fatagarm- ana sem hann var í reif hann og tætti svo þeir héngu utan á hon- um í flyksum. BerhöfSaSur var hann og allur ataöur út i leir- bleytu er hann kom að dyrum geöveikrahælisins. BarSi hann heldur en ekki óþyrmilega á dyr,. j lét öllum illum látum og kvaðst vilja fá aö vita hversvegna hann heföi verið rekinn burtu þaðan. SagSist hann eiga heima þar og eiga þar aö vera. HælisvörSurinn hleypti Terry inn og grunaði minst af öllu að hér væri fréttaritari á feröinni. Áöur en Terry var búinn aS standa þar viö i marga klukku- tíma var hann búinn aS sjá og heyra meira en nóg sem staðfesti frásögurnar um ólagiö og hina il.lu meðferð á sjúklingunum. Meðal annars sem honum var sagt þar, var það að einn læknir- inn á geöveikrahælinu heföi þá nýlega gert útaf viS einn sjúkl- inginn með sjóðandi vatni, er haryi var aö fást viö liann, eða réttara sagt soðið hann til bana. Terry aflaði sér al.lra þeirra upp- lýsinga er hann gat fengið þessu viðvíkjandi. Ýmsar torfærur varö Terry aö yfirstíga til þess aö kom- ast burtu aftur út úr geöveikra- hælinu, en árangurinn af för hans varö sá, aö nákværn og ítarleg rannsókn var hafin gegn læknun- um og umsjónarmönnum hælisins. Fengu þeir maklega refsingu og alt breyttist til batnaöar í Bloom- ingdale. Ótal fleiri sögur eru til um æf- intýri þau er fréttaritarar blað- anna hafa rataS í, og þeirra mjög kynlegar. En hér skal nú láta staðar numiö aö sinni. steinsson. En heiðursgesturinn herra þessi gert samtök við rúss- mælti fyrir minni íslands. Þeir neska níhilista i Parísarborg. AS- mæltu báöir á þýzku. Fleiri minni al atriöi þeirra hafi veriS aS koma voru ekki drukkin yfir borSum. ! á almennri uppreist bæði i Rúss- Hr. J. C. Poestion sagöi svo landi sjálfu, Póllandi og Finnlandi, um þaö starf sitt, er hann hefir og hefðu Japanar boðist til, að gert íslenzkar bókmentir kunnar leggja til fé og vopnabúnaS að all- út um heim meö því að rita um'miklu leyti. Heföi þá verið keypt- þær svo rækilega sem hann hefir ar tuttugu og fimrn þúsund byssur gert á einni höfuötungu heimsins í Sviss, og miklar birgöir skotfæra. og snúa miklu af islenzkum ljóö- Skip hefðu verið keypt nokkur, um á það mál, að þar með heföu þar á meðal eitt í Hamborg, sem bókmentirnar íslenzku veriö aS nafngreint er, og hét ,.John Graf- eins látnar njóta þess réttlætis, ton“. HefSi það skip lagt af stað er þær ættu tilkall til; svo mikiö norSur í finska flóann um sumariS, væri i þær variö. Ekki kvaðst en strandaö viö Ulea-borg; og mik hann hafa þráð annað meira mjög jg uppþot af oröiö þegar upp lengi en aö koma hingaö og sjá komst, aö þaö var hlaðið meö þetta land, hina frægu sögustaöi vopnum. Skipshöfnin flýði, en þess og mikilfenglegu náttúru, og Rússar náöu skipinu. Tvö' önnur kynnast þjóöinni aö sjón og skjp heföu og náöst sem vopn heyrn. Plann hvað þetta vera hina fluttu með leynd inn í landið, og mestu fagnaöarstund á æíi'sinni. hefði þaö orðiðMjóst viö rannsókn, Fyrir minni hans var sungiö ag vopnin heföu veriö búin til í þetta kvæöi, eítir Ben. Gröndal: Sviss.“ CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Þér heilsar íslands alda, þú Austurríkis son, og frónið fjarra’ og kalda, þú frægi Poestion! Þýzkur fregnritari í Japan segir svo um Nagasaki, aö áöur en stríö- iö byrjaöi, hafi sú borg verið uppá- halds dvalarstaöur Rússa þar eystra, en nú sé hún orðin paradis REGIiCR VIÐ IiAXDTÖKU. Aí öllum sectionum me8 Jafnrl tölu, sem tilheyra sambandsstjörnianl, I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuí °g karlmenn 18 ára eSa eldri, tekiS sér 160 ekrur fyrlr heimílisréttarland, þaS er a8 segja, sé landiS ekkl áSur teklS, eSa sett tll siSu af stjórnlnnl tll viöartekju eSa einhvers annars. INNRITCN. Menn mega skrlfa slg fyrlr landinu á þeirri landskrlfstofu, sem naert li^gur landinu, sem tekiS er. MeS leyfl lnnanrikisráSherrans. eSa lnnflutn- inga umboSsmannslns 1 Wlnnipeg, eSa nœsta Dominion landsumboSsmanns, geta menn geflS öSrum umboS til þess aS skrifa sig fyrir landi. Innritunar- gjaldlS er 810.00. HEIMIT.ISRÉTTAR-SKYLDCR. Samkvæmt nögildandi lögum, verSa landnemar aS uppfylla heimilie- réttar-skyldur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir 1 eft- irfylgjandi töluliSum, nefnilega: í•—A8 búa á landinu og yrkja þaS aS minsta kosti I sex mánuSI i hverju árl 1 þrjfl ár. 2. —Ef faSir (eSa möSir, ef íaSirlnn er látlnn) - einhverrar persónu, sem heflr rétt tll aS skrifa slg fyrir heimllisréttarlandi. býr f bújörS i nágrennl viS landiS, sem þvilík persóna heflr skrifaS sig fyrir sem heimilisréttar- landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvi er ábúS i landlnu snertlr áSur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt aS hafa heimili hjá föSur slnum eSa mðSur. 3. —Ef landneml heflr fengiS afsalsbréf fyrir fyrri heimllisréttar-bújörí sinni eSa skirteini fyrir aS aísalsbréfiS veröi geflS út, er sé undirritaS I Af blómgum sunnan-ströndum, Iiíllilista. Eftir að stríðinu lauk, í samræmi viS fyrirmæli Dominion laganna, Og heflr skrifaS sig fyrir slSari Ilciöurssainsœti. það, er J. C. Poestion frá Vín var haldiö í gærkve.ldi í Iðnaöar- mannahúsinu, var allfjölment, um 70 manns. Þar voru flestallir læröir menn í bænum og nokkrir heldri borgarar aðrir, auk fá- einna útlendinga hér staddra. Ræöu fyrir minni heiðursgests- ins flutti rektor Steingr. frá sælum Vínar glaum þú svölum leiöst aö löndum um langan ægi-straum. .Hvern sky.ldi heldur prísa og hverjum flytja þökk en þeim sem öldin ísa mun ávalt minnast klökk: til fjarra lífsins landa vort léztu berast hrós; þín orö um aldir standa sem eilíft stjörnu-Ljós. ÞaS er ei þjóöin eina, sem þér nú flytur lof, en fjöldi fróðra sveina þér frægðar opnar hof. Þú vaktir dimma daga og drunga bægðir frá, svo yfir okkur Saga í «inu ljósi brá. Þó ýmsar raddir reyni aö rýra land og þjóð, þá ertú samt sá eini, sem annað vekur hljóö. ÞaS orö sem upp var kveðiö þaö ætíö finnur staö, og huggað getur geSið, ef gengur nokkuö aö. Því mun í veröld vara þitt vinalega mál, og yfir aldir fara, sem ekta gull og stál. Vér geymum æ í anda þig, Austurríkis son; þitt lof skal lengi standa og lifa, Poestion! B. G. hafi fjöldi uppreistarmanna rúss- heimlllsrénar-bújörS, tá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvl 1 l í, , | er snertir ábúS á landinu (síðari heimilisréttar-bújórðiranl) áður en afsals- neskra sezt aö 1 borgunum austur bréf sé geflð ú-t, á þann hátt að búa á fyrrl heimilisréttar-jörðinni, eí slðari ! frá, Vladivostock, Nagasaki Og heimilisréttar-jörðin er I nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. jtíöar. Fari þeilll Stööugt fjölg- 1 4.—Eí ian(jneminn býr aS staSaldri á bújörS, sem hann heflr keypt, ' andi. í Nagasaki sé hópurinn orS- | tekið I erfðir o. s. frv.) 1 nánd viS heimilisréttarland það, er hann heflr i inn SVO mar°'mennur. aö þar sé ^rifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna. aS þvl er i .... . • í . v- 1 ábúS á heimilisréttar-jörSinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignar- igefið ut serstakt blaö til aö styöja jörS sinnl {keyptu landl s. frv-). . málefni þaö, er þeir berjist fyrir, \ |og heiti blaöiö „\rolia“ ('fre.lsi). . kunngert Dominion lands umboSsmanninum rikjtim Og s(.r ag biðja um eignarréttlnn. I Otttawa það, aS hann ætll BEIÐNI CM EIGNARBRÉF. j Fyrst hafi þaö \eriö \ ÍKublaö, en ættl aS vera ^erð strax eftir aS þrjú árin eru liSIn, annaS livort hjá næst» sé ilú orðið dagblaö. Skorar blað" umboðsmannl eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoSa hvaB t iö á alla Rússa aö hefjast handa Og >a"<linu heflr veriB unniS. Sex mánuðum áSur verSur maSur þó aS hafa reka harðstjórann frá koma á ,lýöveldi.“ Flestar þessar fregnir styöjast j viö álit Og umrnæli Rússa einna, Og 1 Nýkomnir Innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni 1 Winnlpeg, og á eru þvi eigi óhlutdrægar aö líkind- Sllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, ! .1 ’ leiSbeiningar um þaB hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif- i um. i\\ienuan 1 i\a0a.aKi er SM.1J- ^ stofum vinna veita innflytjendum, kostnaSarlaust, leiSbeinlngar og hjálp tll ; anlega þyrnir i augum Russa- j þess aS ná I lönd sem þeim eru geSfeld; enn fremur allar upplýsingar viS- stjórnar én varla lllá áfella Tapana vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerSlr geta þeir ■ , ’,. , . . .. . . . _• „ fengiS þar geflns; einnig geta ir.snn fenglð reglugerSina um stjórnarlönd t\rir þao, þO þeil amist eigl \10 innan járnbrautarbeltlslns 1 British Columbia, meS þvl aS snúa sér bréflega þessum mönnum, enda mundi þaö til ritara innanrlkisdelldarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboSsmannsins I e{o-i ntælast ve.l fvrir þar eö beir winnipeg, eSa til elnhverra af Ðominion lands umboSsmönnunum I Mani- hafa leitaö á náöir þjóöarinnar. Hins vegar hafa Rússar, i ófriðar- komiö LEIDBEININGAR. I toba, Saskatchewan og Alberta. viðskiftum hvergi drengi- W. W. CORT, Deputy Minister of the Interlor. legar fram en Japansmenn, heldur útsýn þá fegurstu’, er auga vort þvert á móti, þó að vera megi aö 'lítur ýmsar sakir megi finna hjá báðum ' andrikið 'djúpa sem f0rnþjóöin málspörtum. Þrjú eftirfarandi kvæði, sem flutt voru á hátiöalialdinu 2. Ágúst síðastl., i hefir Mr. M. Markússon boöiö 1 Lögbergi til birtingar: MINNI ÍSLANDS. Eftir Þorst. Þ. Þorsteinsson. reit. Alt þaö, sem sá’.a vor indælast nýtur, oss gaf þín, heilnæma fjallanna sveit.— Þeir töluðu síðar, við drykkjuna, mag. art. Bjarnason og dr. Helgi son, báöir á þýzku. kaffi ^íátt UPP ur nie>t b'mni og £ . t sólu Péturs beilaga landið vort snækrý'nda rís, þar sem aö landvættir aldur sinn ólu —Isafold. Japanarog riíssneska upp- reistin. Ymsar sögur ganga nú um það, aö Japanar blási aö uppreistarkol- unum á Rússlandi. Aíeðal annars var svo hljóðandi ritgerð í Lit. Digest um Þaö nýlega: „Þó að svo eigi nú aö heita, aö friöur sé kominn á milli Japana og Rússa, er svo aö sjá af rússneskum blööum, að Japanar vilji fyrir hvern mun velta stjórninni rúss- nesku úr sessi. Þar er fullyrt, aö áöur en vaknaði sögunnar dis. Norðlæga .landið meö norræna þjóð, norræna kappa og víkingablóö. Undranna landiö með álfum og tröllum, útlögum, dvergum og hamrömm- um lýö. Bjargstudda landiö meö borgum og höllum, r bygöum af guðunum endur á tíS. I Nú ertu horfin oss, dalanna drottning, dýrðlega fjallmær, sem baðast af hrönn, Japanar útvegi rússneskum upp- , reistarmönnum vopn og vígvélar l)u sem aö beillaöir hjortu vor og sendi þaö inn í landið með , , ,'oUmi» . leynd. Enn fremur er og staöliæft hatt .-vflr &lePJandans nartandi aö borgin Nagasaki, á sunnan- veröri Japansey, sé öruggur griSa- staöur skæöra níhilista. Segja rússnesku blööin svo frá, í hafi grunað Japana um margrar ag langt sé síðan, aö menn þar landi hafi grunaö Japana þetta, en nú hafi að síðustu fengist sannanir fvrir þvi; megi rekja merki slikra aögeröa frá byrjun ófriöarins mikla. Meðal annars hafi hermálaráðherrann japanski er var i Pétursborg þegar stríöið tonn. Svipmikla ísland, þig sjáum ei vér, sundraöir, týndir og slitnir frá þér. Þó áttu heima í hjarta vors blóði, I lielg er þín minning, er geymir vor ! sál. Tap þitt er sórg vor, þín gæfa vor gróöi, gimsteinum dýrra þitt ómskíra mál. Sagnríka, óöfræga e.lskaða móöir, hófst, lagt á stað til Stokkhólms, ástkveöju börnin þér færa í dag. strax og kvisaöist um ófriðinn, og Andi vor svífur á æskunnar slóðir, hafi su borg veriö aða.l stöö jap- endurhljóm vekur þitt náttúrulag. anskra spæjara eftir það. Um Blíöasta ættjörö vor, brjóstin þin haustiS 1904, þegar frelsishreyfing- viö MINNI VESUR-ISLENDINGA. Eftir Magnús Markússon. Nú skal syngja norrænt lag, nú skal hafa glaðan dag, nú skal fálkann hefja hátt, heyja dans og gígju slátt. Sýnum það vér eigum enn Islands perlur, fljóö og menn, .Guntiars írækni, Grettist 'mund, gáfur Njáls og Héöins lund. Nú er gott að létta lund, lita yfir horfna stund. Liöin atvik, lán og þraut, ljósum krýna vora braut, Þökk sé alvalds helgri hönd, hér sem leiddi knör aö strönd, gaf oss fjör og frelsis hag fram á þenna bjarta dag. Himinn, fold og lirannar slóð hljóma lífsins vonar óö. Breitt og fagurt sjónar sviö svinnu mengi brosir viö. Norrænn andi, afl og þor ungu landi helgar spor. Bind þú, Vínlands sögusafn, sigurkrans um islenzkt, nafn. Ingólfs þjóð, meö þrek og dáö, þetta nýja fósturláð hvetur þig aö vanda verk, vertu sönn og djörf og sterk, réttu bræöra hug og hönd heim á forna móöurströnd. » Göfugt fræ úr Gunnars mold gylli blómum X’esturfold. viö altari minninga vorra, frá ættstofni mistir af austrænni fold, sem einstæðir kvistir í framandi mold. Já, einstæöir kvistir, — en þraut- seigir þó; og það skulu tímarnir sýna, aö flestar þær greinar, sem fá- tæktin hjó af frumviði, gæfan mun tina úr afréttar-móa í skrúögrænan skóg. Hún skapar oft frjójörS meö tárum og plóg. Og þá skal vort menningar lauf- ríka lim þér ljóshimins ylgeisla vinna, og þá skalt þú rumska viö óvænt- an ym -við endurris vonstjarna þinna; þá stendur þú hljóö yfir staöfestri von, og stySst eins og móðir viö þrosk- aðan son. MINNI VESTURHEIMS. Eftir Sig. Júl. Jóhanncsson. Vér mætumst sem bræður hvert einasta ár j frá átthögum Gunnars og Snorra, Ihor- in hófst á Rússlandi, hafi sendi- beztan í heiminum veitir þú friö. og fellum þá allir í einingu tár Gott eftirdœrni. DugnaSarbóndinn er bezta eft- irdæmi. Hann veit aö vel getur svo farið aö þurkurinn standi ekki nema einn dag um sláttinn, og færir sér því daginn vel í nyt. Þannig ættu allir aö fara aö. Harðlífi, niöurgangur og kólera geta komiö þegar minst varir. Chamberlain’s Colic, Cholera og Diarrhoea Remedy, sem er bezta meöalið viö þessum sjúkdómi ætti jafnan að hafa viö hendina, af því bráðra aSgerða þarf við,og öll töf getur haft dauðann í för með sér. Fæst hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.