Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.08.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 16. AGÚST 1906. Arni Eggertsson. Kaupið lóðir í Winnpeg-og verBið efn- aðir rnenn eins og þúsunciir manna hafa þegar oröið á slíkutn kaupum. Agóði hand- vissfyrir þá sem kaupa neðantaldar lóðir' Á KUBY ST., sunnan við Portage Ave $22.50 fetið. Þetta eru góð kaup. Á LENORA ST., sunnan við Portage Ave., $24.00 fetið. HORNLÓÐ Á WALNUT ST. á $35 fetið. Á SCOTLAND AVE .við Pembina stræti Að eins $20.00 fetið. ÞRETTÁN LÓÐIR á Cathedral Ave., $9 fetið; rétt hjá McGregor St. V} í pen ingum. Afgangurinn á 1—2 árum Þetta eru kjörkaup. ODDSON, HANSSON, VOPNI Hús. Lönd. Peningalán. Lífsábyrgðir og fleira. Eldsábyrgðir. Arni Eggertsson Room 210 Mclatyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. S.K.Ha/l, B.M. ÁSur yfirkennari viS piano-deildina ( Guat. Adolphus College. Organisti og I Piano-kenzlustofaí söngflokkstjóri í | Sandison Block, Fyrstu lút. kirkju I 304NainSt., í Winnipeg. | Winnipeg. Ur bænum og grendinni. Mr. Ásmundur Gíslason á þrjú bréf á skrifstofu Lögbergs. Nýkomin íslatxdsblöð segja búiS aS leggja landsímann frá Reykja- vík og upp fyrir HvalfjörS. Hinn 8. þ. m. voru þau Jón Jó- hannesson og María Valdason gef- in saman í hjónaband i Fyrstu lút. kirkju af séra Jóni Bjarnasyni. TöluverSur skaSi á ökrum manna er sagSur aS hafa orSiS af hagli ná- .begt Elgin, hér í fylkinu 10. þ. m. Hjá einum bónda skemdust sjö hundruS ekrur. Uppskeruhorfur eru nú svo góSar víSast hvar hér um fylkin nærfendis aS um mörg ár þykjast menn ekki muna slíkar. Er uppskera byrjuS aumstaSar fyrir nokkrum dögum. Misprentast hefir í Lögbergi 2. þ. m. föSurnafn Gísla sál. er lézt í Nýja íslandi 23. Júlí síSastl.; þar stendur: Jónsson, átti aS vera Jónj-> asson. Bandalag Fyrsta lúterska safnaS" ar hélt venjulega árs skemtiför 9. þ. m. til Winnipeg Beach. Voru þar f jölbreyttar skemtanir aS vanda svo sem hlaup, hástökk, langstökk, sund og knattleikur. VerSlaun voru gefin fyrir íþróttirnar, en sakir þess aS nefnd skemtifararinnar gat ekki gefiS skýrslu sína um þau, þar eS verSlaununum var útbýtt þegar á staSnum, og nöfnin eigi rituö niSur, er eigi hægt aS skýra frá því hér hverjir þau hlutu. Eftir kl. 4 fór fram hljómleikur og ræSur i samkomusalnum á Winnipeg Beach. FerSin hefSi aS líkindum orSiS hin ánægjulegasta hefSi ekki sá sorgarviSburSur orSiS,aS um kveld- iS kl. 8 druknaSi unglingsstúlka, 'Kristín SigþrúSur Saddler frá 437 Toronto str., sem var ein í hópnum. Fernt var á bátnum. Hún, önnur stúlka og tveir drengir. HafSi húii ætlaS aS skifta um sæti og hrokkiS útbyrSiS, en bátnum hvolfdi rétt á eftir. ÞaS tókst aS bjarga hinum þremur, en stúlkan sem drukknaSi, kom aldrei upp eftir aS hún datt í vatniS. BáSir piltarnir eru sagSir vel syndir og tókst þeim aS halda uppi hinni stúlkunni þangaS til hjálp kom. Lík SigþrúSar sál fanst ekki fyr en á mánudagsmorgun. JarSarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni á þriSjudag. Þetta svip- lega fráfall er ný og þungbær sorg fyrir Mrs. Saddler, fósturmóSur hinnar látnu. Mann sinn misti hún fyrir tveim árum -eiSan sömuleiSis af slysförum. Tíminn er kominn til aö kaupa sér hús. Þau fækka nú meö hverjum degi húsin sem hægt er aö kaupa meö sanngjörnu veröi. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áöur og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragiö því ekki, þér sem hafiö í hyggju aö eignast heimili, aö festa kaup í húsi sem allra fyrst. Viö höfum nokkur hús enn óseld, meö vægum skilmál- nm. Þaö er yöar eigin hag- ur aö finna okkur áður en þér kaupiö annars staöar. Einnig útvegum viö elds- ábyrgöir, pemngalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt meö sanngjörnu veröi. Oddson,Hansson& Vopni. Boom o5 Tribune Building Telephone 2312. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson, Ó ° Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loðij og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o oo®ooooooooooooooooooooooooo Millinery-verzlun s^u Fyrir löngu |stofnuö millinery- verzlun til sölu. Skrifiö eftir upplýsingum til P. O. Box 55, Cavalier, N. D. Baking Powder, betra en súr mjólk og sóda. Af þvf srúefnið í mjólk- inni sífelt er á misjöfpu stigi veit bakarinn aldrei hvaö mikiö þarf eða lítið af sóda til þess aö eyðasúrnum. Hann þarf að geta sér þess til. Ef of mikið er brúkaö af sóda veröa kökurnar gul- ar; ef of lítiö er haft af hon- um verða þær súrar. Engar gefgátur nauösyn- legar þegar brúkað er BLUE RIBBON BAKING POWD- ER. Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhrifin. Öll efnasamsetningin er nákvæmlega útreiknuð. Öll efnin af allra beztu tegund, og aldra frá þeirri reglu vik- ið minstu ögn. Góö bökun áreiðanlega viss. ef notaö er BLUE RIBBON BAKING POWDER. 25C. pd. Reynið það. IsIeDzkir Plambers, Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5730, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA 8T. ’Phone 3069. Abyrgð tekin á að verkið sé vel a£ hendi eyst. LAND TIL SÖLU. Ice Cream Social. Annað kveld (TimtudagJ verður lce Cream Social í sunnudags-1 j skólasal Tjaldbúðarkirkju, undir umsjón sunnudagsskólakennar- anna. Hljóðfærasláttur og fjöl- breyttar skemtanir. Til íslendinga í W.peg Kæru landar! Mörgum yðar mun nú kunnugt, að eg rek matvöruverzlun þá, er hr. Árni Friðriksson áður rak að 539 Ellice Ave. hér í bæ, en hitt er yð-1 ur, ef til vill, ekki kunnugt, að eg rek einnig skó- og leirtauverzlun í búð hr. T. Thomas á suð-austur- horni sömu stræta. Mér skyldi því vera mjög ljúft að taka á móti löndum mínum í báðum þessum búðum og mun eg gera mitt ítrasta til, að láta alla ánægða frá mér fara. Afar-miklar birgðir af skó- fatnaði með mjög lágu verði. Ná- kvæmari auglýsing síðar. Yðar með vinsemd, Sigurjón Sigurðsson. Undirskrifaður hefir til sölu suðaustur af section 30, t. 23, 1 w. Á landinu eru 100 ekr- ur plægöar, 85 ekrur sánar. Vill 1 selja með eða án uppskerunnar. Allgott iveruhús og 65 gripa fjós. | Nákvæmari upplýsingar gefur eigandi landsins J. J. Thorwardson, Churchbridge, Sask. Eg undirskrifaður hefi til sölu mlnnisvarða af ýmsri gerð, ýmsum stærðum og með ýmsu verði. Þeir sem hafa í hyggju að !áta slíkr minningarmerki á grafir ástvina sinna ættu því að finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp- lýsingar þar að lútandi, og yfir höfuð reyna að breyta við þá eins vel og mér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. Sigurður J. Jóhannesson. Máður, sem er kunnugur í bæn- um, talar ensku og kann að fara með hesta, getur fengið atvinnu undir eins hjá A. S. Bardal, cor. Ross og Nena. . Ltd. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yður. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. ’PHONE 2511. I Stúlkur, sem eru vanar við að , sauma skyrtur og „overalls“ geta ------j._. ■" ■ - - . fengið hæsta kaup og stöðuga at- Þórarinn J. Normann bóndi í v'nnu 148 Princess St. Þingvallanýlendunni í Sask., kom Northern Shirt Co. til bæjarins um síðustu helgi til að ---------- leita konu sinni lækninga. Hann I Bnn n íkli kláði, sem heima- bjóst við að fara hei maftur í gær,, komu og mörgum öðrum húð- og að skilja konuna eftir und-! sjúkdómum fylgir, læknast fljótt ir læknishendi um tíma. Hann lét meS þvi að bera á Chamberlain’s hið bezta yfir upskeruhorfunum! Salve. Þetta er óviðjafnanlegt öar vestra og hag bændanna yfir- meðal við öllum húðsjúkdómum. leítf. f 1 * j Fæst hjá öllum lyfsölum. •« I :#y í íslenzku búöinni á Notre Dame ave, nr. 646, næstu dyr austan viö Dominion bankann, fást ljómandi fallegir MYNDARAM MAR: $1.50 rammar fyrir $1.00 $2 00 rammar fyrir $1.40 $2-75 “ “ $1.95 $3.50 “ “ $2.65 $4-00 “ “ $2.50 $5.00 “ “ $3.80 44 karlmanna alfatnaöir, stæröir 36—44, meö goöu sniöi og úr bezta efni, veröa strax aö komast í peninga.— Til þess þaö megi veröa, slæ eg 30 cents af hverjum dollar frá vana- legu veröi. 10 prócent afsláttur af skófatnaöi. Matvöru meö betra veröi er hvergi hægt aö fá. C. B. Julius, 646 Notrc Dame Avc. hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þaer eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. I06 Nena St. cor_ K1 gln Ave. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portage av Óþörf útgjöld. Btáð kóleruköst, niðurgangur og blóðsótt, koma fyrirvaralaust og þurfa skjótrar lækningar. Það er óþarfa kostnaður að vera að kalla lækni, þó slíkt komi fyrir, ef „Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy" er við hend- ina. Ein inntaka af því læknar sjúklinginn á styttri tíma en þarf til þess að sækja lækni. Það með- al bregst aldrei, hversu bráður og ákafur sem sjúkdómurinn er. Ekk- ert heimili ætti að vera án þessa meðals. Fæst hjá öllum lyfsölum. DE LAVAL SKILVINDUR, Tegundin sem brúkuð er á rjómabúunum. Það er betra að kaupa De Laval skilvindu nú þeg- ar heldur en að óska eftir sex mánuði hér frá að mað- ur hefði gert það. Ekki ódýr tegund. Endist æfilangt. Seld með ábyrgð fyrir að vera óviðjafnanleg að gæðum. Oss langar til að senda yður verðskrá. The De Laval Separator Co., 14== 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicaeo. Philadelphia, San Francisco. Portland. Seatjle. Vancouver, Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætfö hjá Mrs. Shaw, 479 Notre Ðame ave., Winnipeg- B. K. skóbúðirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Orr. Shea J. C, Orr, & CO Plumbing & Heating. 625 William Ave Phone 82. í þessum hita veröa margir fótsárir, en viö því er hægt aö gera. Viö höfum stígvél og skó af öllum tegundum sem fara mjög vel og öllum fellur vel aö brúka í hvaöa veöri sem er. Látiö ekki bregöast aö koma hér og kaupa góöa skó. Kjörkaup á kvennskóm á föstu- daginn og laugardaginn. Vanalega $1.00 geitarskinns- skór á 8oc. Vanal. 7 50. skór á 55c. _____________ B. K. skóbúöirnar MapIeLeafReuovatiogWorks Karlm. og- kvenm. föt lituð, hreins- Res. 8788 uS> pressuð og bætt. TEL. 482. Miðsumars»kjörkaupasalan. Hún stendur nú sem hæst, miösumarsalan hjá okk- ur. Meöal annara kjörpaupa má taka fram: Svartar verkamannaskyrtur á......500. Balbriggan nærfatnaöur, sérstaklega góö tegund. Fatnaöurinn á........................70cr Ullarnærfatnaöur, $2.50 viröi. Sérstakt verö, fatn- aöurinn á..........................$1.75. Mislitar skyrtur, aö eins á......69C. <K=X> GARSLEY & Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame 4= 1 tl 12 gólfábreið- ur, stærð 9—10. *^< 7 mjög fallegar á litinn. Vanal. Í4 á $14.00. Nú......$8.40. 30C. GLUGGABLÆJUEFNI Á I2J4c. 500 yds af ágætu, svissnesku gluggablæjuefni, ýmislega skreytt með kniplingum. Vanal. 300. yds. Sérstakt verð..I2jác. The Royal Purniture Co. Ltd. 296 Main St. WINNiPE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.