Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. AGÚST 1906 Þýöing safnanna fyrir nienn- inguna. Eftirfarandi ritgerB er eftir Dr. Bumpus, forseta nýmyndaös félags í Bandaríkjunum, sem heitir „The American Association of Muse- ums“. Síöan áriö 1902 hefir hann veriö forstööumaöur náttúrufræö- issafnsins í Philadelphia, og hefir hann þar komiö á fót meö dugnaöi og framtakssemi þeirri umbótatil- högun á slíkum söfnum, er hann í þessari grein telur nauösynlegfa fyrir heimsmenninguna. Dr. Bum- pus er talinn hinn velmentaöasti og skarpasti náttúrufraeöingur Bandarikja manna um þessar mundir. Viövíkjandi söfnunum, tilhögun og nauösyn þeirra, farast honum svo orö: „Þegar starfsmálamenn eins og t. a. m. Morris K. Jessup, J. Pier- mont í New York, Marshall Field og H. N. Higinbotham í Chicago og Andrew Carnegie i Pittsburg, hafa tekiö J>aö fyrir sig aö leggja fé til aö byggja stórbyggingar fyr- ir ýmiskonar söfn, er þaö vegna þess, aö þeir hafa örugga fullvissu um, aö slíkar stofnanir séu þjóöfé- laginu til mikilla hagsmuna. Þeir leggja fram fé til slíkra fyrirtækja vegna þess, aö þeir vita að þeim peningum er vel variö. Söfnin hafa um langan aldur veriö foröabúr vísindanna, sérstak- lega náttúrufræöinnar, og þar af leiðandi haft drjúgar verkanir á menningar framför þjóðfélaganna !Þau hafa vakiö hjá fólkinu virö- ingu á þekkingunni og hjá sumum beinlínis óseöjandi þekkingarþrá. Þaö er ekki fyr en fyrir fáum ár- um síöan aö hægt er samt að segja aö farið sé aö nota söfnin sem menningarfæri, og ekki nema fáar vikur siðan, aö umsjónarmenn safna og unnendur þeirra komu komu saman hér í landi, til að ráögast um á hvem hátt væri hæg ast aö gera söfnin alþýðunni sem notadrýgst. Söfnin veita óháöari aögang aö menningunni en skólarnir. í al- þýðuskólunum eiga börnin að eins aögang. Við mentaskólana ('col lege) stunda nemendur þeir, er aögang hafa aö þeim, nám sitt frá því á haustin, og Þar til skólaupp- sögn fer fram aö vorinu næsta. Aö barnaskólunum og mentaskól unum hafa eiginlega ekki aðrir að gang, en þeir sem geta sótt þá að staöaldri, meöan kenslutíminn stendur yfir. Söfnin standa ungum og göml- um opin til að læra af þeim eftir vild. Það er mismunandi hvernig fólk fer að læra. Einum gengur bezt aö tera af tilsögn kennara, öðrum af bókum, þriöja af myndum, fjórða aðallega meö nákvæmri yf- irvegun o. s. fr. Sem menningarfæri koma söfnin betur heim viö menningarþörf og mismunandi námshæfilegleika fjöldans en flestar aöarar menta stofnanir. Forngripasöfnin hafa nú i seinni tíö eigi dregiö aö sér mikinn f jölcja fólks. Rykugir málmar, óhreinir fuglar, sem útdauöir eru fyrir löngu í öðrum álfum heims. hrylli- leg spendýr og annaö þess konar getur ef til vlll haft dálítiö menn- ingargildi fyrir stöku menn, eink- um sérvitra grúskara, en slík söfn verða aldrei heppilegt menningar- færi fyrir alþýöu manná. Nútíöarsöfnin ættu að sýna mönnum sem mest af þvi, er sam- svarar kröfum manna, er heima eiga í grend viö þau. Safniö í Plymouth er sagnfræöilegt safn. Safnið í Salem sýnir framþróun iðnaöar og flutningsfæra á síöari hluta nitjándu aldarinnar. í Yale ar jarðfræöislegt safn. Safnið í Washington gefur til kynna vís- indalega, iðnaðarfræöislega og materiala' framþróun Bandaríkja- jjóöarinnar. Safn fyrir bæ, slíkan sem t. a. m. Fall River er, þar sem alþýöa manna vinnur jafn mikið aö vefnaöi alls konar og þar er gert, ætti ætti aö vera frábrugðið safninu í Gloucester,þar sem mjög mikið er unniö aö sjómensku út- búnaöi ýmiskonar og skipasmíð. Fyrr nefnt safn þyrfti ekki ein- göngu aö vera listfræöLlegt, en á sérhverju safni ætti aö taka tillit til hvaö fólkinu, sem býr í grend viö þau, stendur næst, hvaö þaö muni helzt vilja og þurfa aö fræöast um, og um þaö ættu allir hugsandi menn, er eitthvað hafa í því máli ^ð segja, aö láta sér mjög umhug- aö um aö koma í framkvæmd. Söfn í stórborgum eins og New York og Chicago ættu aö vera auð- þekkjanleg frá söfnum smáborg- anna aö ööru en stæröinni einni. En öll söfn, hvar svo sem þau eru, ættu að vera auökennileg frá öörum byggingum, livort sem um iðnaðarfræðileg, vísindaleg, sagn- fræöileg eöa listasöfn er aö ræða, ættu þau að vera bygö í tilkomu- miklum listastíl, til að draga aö sér gestina. Það ætti að vera svo þrifalega og snyrtilega gengiö frá þeim og hirt um þau, að aðlaðandi væri fyrir fólkið aö nálgast þau. Mikiö er og undir því komiö, aö því sem þar er sýnt sé svo hag- lega fyrir komið, aö þaö veröi gestunum fremur til ánægju en þreytu að skoöa það. í þau tuttugu ár, sem liðin eru frá því að Mr. Jesup var kjörinn forstöðumaður náttúru - fræöis- lega safnsins í New York, hefir hann gert alt sitt til að efla og auðga þá stofnun. Hann hefir unnið að því, að gera safn það sem aLlra fjölbreyttast og sem bezt svarandi til menningarkrafa nú- tímans. Hann hefir kostað kapps um að .láta merkja alla hluti á safninu sem greinivegast, svo að gestirnir þyrftu ekki að vera í neinum vafa um það, sem er að sjá á safninu. Hefir þetta ásamt með hinum miklu birgðum alls konar muna, sem þar eru saman komnir, og ýmist hafa verið keypt- ir ærnu verði margir hverjir, eða aðfengnir úr vísindalegum rann- sóknarferðum, stuðlaö mjög að því, að gera safn þetta glæsilegt fyrir alla þá, er hafa kynt sér það, og sérstaklega alla borgarbúa í New York, því mjög hefir verið valið tLl safnsins þeirra vegna, og þannig að sem bezt hæfði smekk þeirra og þekkingarlöngun. Aö leiðá einhvern hlut sjónum hefir litla þýöingu fyrir flest fólk í mentalegu tilliti. Bóndinn getur lifað meiri hluta æfi sinnar út i skógi, þar sem fjölbreyttwr jurta- gróður er, án þess að hann fái nokkra nákvæma þekkingu á jurt- um. Til þess verður hann að lesa um þær eða fræðast af öðrum. Bátsmaður á skipgengri á, getur oft hafa farið fram og aftur eftir sömu ánni, án þess að vita nokkuð til hlýtar um dýra- og jurtalífið á bökkum hennar, ef hann hefir ekki fengið færi á að fræðast um það ööru vísi en sjá það álengd- ar. Þannig getur og sýningargest- ur á safni eigi aukið þekkingu sína aö neinum mun, þó hann skoöi þar fjöldann allan af ýmsi- um tegundum jurta og dýra, sem Jítið eöa óljóst er frá skýrt. Sýn- ingarskáli, sem fullur er af fjöl- breyttum tegundum ýmsra hluta, sem merktir eru meö vísindalegu sniði, er mjög ófullnægjandi menningarfæri almenningi, þar eð af því hafa engir gagn, nema vis- indamennirnir. SliKur skáli er eins og lokaður bókaskápur, með gler hurö, þar sem lyki.linn aö vantar. Þýðingar mesta mál til úr- lausnar, fyrir alla starfsmenn og stjórnendur safna um heim allan, er það, hvernig heppilegast verði aö gera söfnin sem nothæfust al- menningi. Sé það æskLlegt, að söfnin séu beinlinis forðabúr fyrir sjaldgæfa hluti og ýmsar fáeinar tegundir jurta og dýra, er öðru máli að gegna, en eigi þau aö hafa það að markmiði, að vera alment menn- ingarfæri, samkvæmt þeirri stefnu sem nú er viðast að ryðja sér til rúms meðal menta þjóðanna, þá dylst engum þörf á breytingu hér að lútandi til batnaðar, víða hvar. Til að sýna fram á aðferð þá, sem eg tel heppilega ska,l eg taka eftirfarandi dæmi: Hugsum oss að safngæslumaður ætli sér að skýra frá þroskastigi einhvers sérstaks þjóðflokks, sem á heima einhvers staðar langt út í veröld. Menn- ingargildi þeirrar skýringar fæst eigi meö því, að leggja fram á safnið skáp með samsafni af ýms- um leirkerum, sem gjörð hafa ver- ið af áminstum þjóðflokki og hengja við skápinn nafn þessa þjóðflokks, staðar.lega afstööu hans á hnettinum, ásamt nafni þess manns, er komst yfir kerin. Þetta er alls ekki fullnægjandi skýring fyrir áhorfendur, til aö sýna þroskastig þessarar þjóðar. Það er hægt miklu betur með öðru móti, jafnvel þó þessi ker skiljast, að sé heppilegasta ráðið, til að gera söfnin aö almennu menningarfæri: Samkvæmt þeirri stefnu láta umsjónarmenn safnanna, og aðrir aðstandendur eigi þar við sitja, að láta menningartLlraunir sínar ein- skoröast viö hina bættu sýningar- skála innan bygginga safnanna. Margskonar fróöleg og alþýðleg rit eru gefin út, til leiöbeiningar og afnota fyrir þá, er skoöa vildu söfnin að jafnaði. Útlendingum til hægðarauka í því tilliti eru gefnar út ljósmyndir af ýmsu, er söfnunum viökemur. Vísindaleg rit eru og gefin út í sama skyni, er skýra frá ýmsu nýju, er starfs- menn safnanna hafa uppgötvað eða fundið, á næstu grösum eða í fjarlægum héruðum eOa löndum. Alþýöu fyririestrar eru titt haldn- ir, bæöi fyrir fullorðna og börn. Stuttar hugvekjur haldnar af starfsmönnum safnanna í almenn- um skólum og nýaðfengnir gripir til safnanna tíðum sýndir á ýms- um stööum. Sérhvert þeirra atriöa, sem hcr hafa verið tekin fram, verðskulda eindregið athyg.li allra þeirra, er láta sér umhugað um framtíö safnanna, en yfir höfuö að tala virðist þetta nægja til að benda á þá stefnu, er fær því meira fylgi, sem hún á fleiri ár á baki, og hef- ir það að markmiði, að gera söfn- in að sem mikilvægustu menning- arfæri. Mannskaðasamskotin, Spæjarar Tvrkjasoldáns. Thos. H. Johnson, í blaðinu „Sunday at Home", segir svo, að fjölda margir af liðs- foringjum tvrkneska heriiðsins, séu sár óánægðir og dauðþreyttir orðnir á hinum einstrengingslegu og illa þokkuðu stjórnaraðferð séu einu menjagripirnir,sem safn- J Abdul Hamid Tyrkjasoldáns, og ið hefir náð í frá þessari þjóð. Umsjónarmaður safnsins hefir fundiö fundið köllun hjá sér til að gefa gestum, sem þangað koma, færi á, að kynnast menningu þess þjóðflokks, og fyrir þá sök hefir hann sett fram kerin og skrifað skýringar um þau. Hann veit að sjálfsögðu ýmislegt um þessa þjóð bæði af Því, sem safnendur þessa sýnishorns hafa látið í ljósi, og annars staðar frá. Eftir þekk- ingu þeirri er hann hefir aflað sér þar að lútandi, og eftir sýnishorn- unum, sem hann hefir, hlýtur hann að haga skýringunum. Maður, sem hefir slíkt starf, verður að vera fær um aö sýna gestum safnsins stutt, greinilega skráð yfirlit yfir menningarstig þjóðarinnar. Það er aðal atriðið. Sýnishornin, kerin aðurnefndu, eiga að vera þvi eingöngu til skýr- ingar. Umsjónarmaðurinn verður jafnan að hafa það hugfast, að hann verður að gefa myndunum, sem hann leggur fram fyrir fólkið aðlaðandi blæ,hann verður að géfa þeim líf, í óeiginlegri merkingu. Það gerir hann bezt með því að vanda til yfirlitsins áminsta og því yfirliti ætti gjarnan að fylgja svo mikið af vel völdum myndum, sem völ væri á. Vel má vera, að mynd- ir þær, er söfnin hafa getaö ná.ð í af ýmsu, séu eigi ætlð nægilega fjölbreyttar, en ef það, sem slíkar mvndir eru af, má teljast þess virði, að því sé alvarlegur gaumur gefinn, þá ættu útlistanir þær, ein- kennismiðar, prentaðar skýringar og ljósmyndir, er söfnin gætu lát- ið þar í té, að vera svo vel úr garði gerðar, að þær fullnægðu kröfum þeim, er áhorfendur yfir- leitt mundu gera. Þetta er mönn- um, sem starfa viö helztu söfnin víðsvegar um heim nú farið að þeir séu til einskis annars fúsari, en að velta honum úr völdum, ef kostur gæfist. "Fregnritari blaðs þessa segist hafa ferðast um Tyrk land, og átt tal við ýmsa liðsfor- ingjanna heimulega. Telur hann samt næsta ólíklegt að fyrst um sinn takist að hnekkja valdi sol- dáns, því að svo þéttskipuð sé skjaldborg spæjaranna utan um hann, að ókleyft muni svo að Safnað af J. Jónasson, Fort Rouge:— J. Jónasson $5, M. Markússon $1, Jón Sigurjónsson $1, Nikulás össursson $5, Bergþ. Kjartansson 50C., Jóhanna Kjart- ansson 50C., Svanlaugur ísleifs- son 50C., Stefán Anderson $1, Ei- ríkur Sigfússon 50C., Marg.rét Bergsson 50C., Magnús Jóhannes- son 50C., Friörik Johnson 50C., Þorgeröur Johnson 50C., Marta Hansdóttir 50C., Thora Thordar- son $1, Vilhjálmur Pétursson $1, F. Johnson 50C., Mrs. S.Anderson $2, Sigþrúður Anderson 50C., Halldór Anderson 50C., Kristján Anderson 25C., SvanhildurAnder- son 25C., Lilja Anderson 25C., Ruby Anderson 25C., Sæunn H. Brynjólfsson 50C., Margrét H. Brynjólfsson 50C., Jónína Gunn- lögsson 50C. — Samtals $25.50. Frá Winnipeg:— Ámi Eggertsson $10, Albtrt Jónsson $10, Gisli Ólafsson $10, Kvenfél. Fyrsta lút. safn. $20, Kvenfél. Gleym-mér-ei $20, G. Helgason & Co. $5, J. J. Bildfel! $5, Miss Ranveig Hannesson $5, A. S. Bardal $5, dr. O. Björnsson $5, dr. B. J. Brandson $5, dr. O. Stephensen $5, M. G. Guölaugs- son $5, Stefán Jónsson $5, Guðjón Thomas $5, C. Ingjaldsson $4, S. B. Brynjólfsson $2, Mr. og Mrs. Helgi Jónsson $2, H. J. Vopni $2, Stefán Sveinsson $2, Runólfur Halldórsson $2, Ónefndur$2, Þor- varður Sveinsson $1, Friöl. Jóns- son $1, Jón Ólafsson $1, W. Ol- geirsson $1, B. Árnason $1, J. G. Dalmann $1, Cari Einarsson $1, Olafur Ólafsson fEspihóls) $1, A. F Reykdal $1, Jón Friðriksson $1, Sig. Sigvaldason $1, Jónas Jó- hannesson $1, Miss I. Jóhannesson $1, Gísli Gí&lason $1, Árni Fred- erickson $1, B. Thorsteinsson $1, B. Jónsson frá Sleðbrjót $1, Jó- hannes Jósefsson $1. — Samtals $152.00. Frá íslendingáda<gs nefnd- inni $268.00 Ó. S. Thorgeirsson $5, Sigfús Jóelsson $5, séra F. J. Bergmann $2, C. G. Johnson $2, J. W. Magn- ússon $2, Sigtr. Jónasson $2, Kr. Albert $2, Hannes S. Blöndal $2, W. H. Paulson $2, G. Goodman $2, B. Julius $2, Joseph Thorgeir- son $2, Jóhann Thorgeirsson $2, j Páll Magnússon $2, L. H. J. Lax- dal $2, Hannes Hannesson $2, | Keti.ll Sigurgeirsson $2, Albert Johnson $2. — Samtals $42.00. Frá séra Fr. Hallgrímssyni, Ar- gyle, $3.25; J. J. Jónasson, Rabbit Islenzkur lögfrœClngur og mila- fœrslumaCur. Skrifstofa:— Room 83 Canada Ltfe Block, suBaustur homl Portaga avenue og Maln st. Vtanáskrift:—P. O. Box 13(4. Telefön: 423. Winnlpeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræöingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 4414 Dr. O. Bjornson, [ Ornce: 660 WILLIAM AVE. TEL. #, OrricE-TÍMAR: 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h. Housk: Oao McDermot Ave. Tel. 4300 Dr. B. J. Brandson. Orrics: **o Willl.o. ovc. Tel, S, Houes : 3 to 4 & 7 to 8 r.M. Residemce : 6>o McOermot av.. Tel .joo WINNIPEG, MAN. Dr. G. J. Gialason, Meöala- og Uppskuröa-Itekalr, Wkllington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. staka atburöi beri að höndum. Fréttaritari þessi skýrir frá þvi, að einn ráögjafi soldáns, sem nú er i útlegð, hafi sagt sér, aö Abdúl Hamid neyti einskis réttar, sem hann eigi hafi áöur látið þjón sinn smakka á, til þess aö vita hvort maturinn hefði veriö eitraöur fyr- ir sig eöa ekki, og soldáninn hvíldi jafnaöarlegast í .leynikjallara ein- um, sem örfáir, vildustu vinir hans einir vissu um. Spæjarar hans væru alls staðar, og hemndarverk- in, sem þeir ynnu fyrir hann, tóemu fyrir dögum oftar. Alvana- legt kvað hann það, að soldán ætti sérstaka eftirlitsmenn; til að líta eftir sjálfum spæjurunum. Notaði hann þetta fyrirkomulag jafnt vjð hærri og lægri stéttar embættis- menn sína. Vanalegt væri þar í landi að senda unga embættismenn og liðsforingja í útlegð á hverjum mánuði, en þó væri hitt tíðara, að senda grunaða bændur,— án þess að mál þeirra væri rannsakað hið minsta—til hinna víðáttumiklu landa soldáns í Asíu. Ráðgjafinn kvað þessa útlagalest leggja á stað frá Salonika á fimtudegi í hverri viku. Svo hefði það minsta kosti verið þann tíma, sem hann hefði haft aðsetur í þeim bæ. Tyrkir !íða mjög undir hinni grimmúðgu stjórn Abdúl Hamids, eigi síður en kristnir menn þar í landi, en eina huggunin fyrir hina fyrnefndu er það, að þeir líta svo á, að þetta sé vilji Allah og Ab- dúl Hamid sé spámaður hans. Dr. ML Halldorsoo, PARK RIVER. N. D. Er aö hltta & hverjum mlCvlkudegl t Grafton, N.D., frá kl. E—( e.m. I. H. Cleghorn, M D læknlr og yflrsetumaönr. Heflr keypt lyfjabúBIna á Baldur, og heftr því sjftlfur umsjón ft öllum meö- ulum, sem hann lwtur frft sér. EUzabeth St., BALDUR, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur viB hendlna hvenœr sem þörf gerist. , . , , Point 50C., Mrs. H. Thorsteinsson, rjufa hana, nema emhverja ser- Grund p Q $I> pjetri Andrésso’ í Fort Rouge $2.— Samtals $6.75. Samtals............$494.25 Áður augl...........$2,310.85 Alls komið nú.... $2,805.10 Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aögeröir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portage av A. S. Bardal selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Telephone Páll M. Clemens, byggingameistari. Bakbr Block. 468 Main St. WINNIPEO Phone 4887 IVI, Paulson. - selur Giftingaleyflsbréf JtUtnib dtk — því að —; Eflflu’s Byggíngapapplr heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LI_p. ílobnts, WINNIPEG. [Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér ósknm eftir viðskiftum yBar. Heildsala og smásala á innflutlum, lostætmr matartegundum. t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- nr, prfmostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauö-sagó, kartöflumjöl og margshoo- ar grocerie-vorur The GUSTAFSON-JONES Co. Limited. 325 Logran Ave. 325

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.