Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30, AGÚST 1906 aö þvf hvaö þú boröar. Ó'nreint salt er eins skaö- legt eins og óhrein mjóik töa smjör. Aö eins ein tegtfnd af salti getur þú ætíö reitt þig á aö sé táhrein og heilsu- samleg. Þaö er— WINDSOR SALT Manstu? ('NiöurlagJ „Sonur þinn skal einnig veröa sonur minn,“ svaraöi eg. „Eg elska barniö þitt eins og eg ætti þaö sjálfur og aö drengnum þykir vænt um mig hefir þú margsinnis séö sjálf. Hann sky.ldi einkis i missa, miklu heldur mundi þaö verða honum til góös, því þú ert of ung og of mikill einstæöingur til þess að geta séð fyrir uppeldi hans svo vel fari. Trúir þú þvi ekki, að þetta sé rétt mælt?‘ ‘ Þú leizt ekki upp, en hristir aö eins höfuöið lítið eitt. „Og frá loforöinu, sem þú gafst hinum dána, án þess hann bæöi þig, .leysir þig hin nýja ást þin. Ótal konur á undan þér hafa áöur gefið sjálfum sér samskonar lof- orö á meðan sorgartilfinningar þeirra voru sárastar. Og ótal margar þeirra hafa brotið það lof- orö þegar gæfan á ný breiddi faöminn á móti þeim. Elskulega Beatrice! Þú varst svo ung, þeg- ar þú strengdir þetta heit. Þú ert ung enn og getur ekki lifað ástarsnauöu lífi.“ „Eg lifi ekki ástarsnauöu lífi,“ sagöir þú og lyftir upp höfðinu. „Eg hefi drenginn minn hjá mér „„„ íí enn. „En þykir þér þá ekkert í það variö, að gera mig hamingjusam- an? Getur ekki ást þín líka náö til mín ?“ „Máske— máske“, sagöir þú hljóölega, „en eg vil þaö ekki. Aldrei skal drengurinn minn kalla neinn annan mann pabba sinn en hann, sem dauðinn hreif frá hon- um. Hann og móöir hans veröa að fylgjast aö, óaöskiljanlega, þangað til eg dey.“ Mér fanst ákafi þinn í þessu efni heimskulegur, þvi hvaö mig snerti átti ástin sér engin takmörk, engin bönd, sem ekki væri hægt aö slita. Eg tók up aftur þaö sama, sem cg var áöttr búinn aö segja,— reyndi að eins aö leggja meiri á- herzlu á oröin og enn meira sann- færandi hljómblæ í röddina. Eg lagöi upp árarnar og á meðan báturinn hægt og hægt barst fyrir straumnum aö landi greip eg hönd þína og ætlaði aö kyssa hana! En þú kiptir snögt aö þér hendinni og óttasvipurinn sem kont á andlit þitt hélt ntér aftur. Eg þreif aftur til áranna og reri hart aö ströndinni. Hvorugt okkar mælti orö frá munni. Þú snerir þér frá mér, þar sem þú sazt og eg fann það á mér, aö þú varst að gráta. En tár þín hrærðu mig ekki til meðaumkvunar þá stundina. Eg var sárgramur við þig og mér leiö illa, mjög illa. Þú vildir ekki láta þér ski,'jast, hvaö tilveran og eigin hamingja þín heimtaði af þér. Þegar viö vorum lent og eg bú- ínn aö festa bátnum reist þú á fætur og ætlaðir að stiga upp á brvggjuna. Eg rétti þér hendina til þess aö hjálpa þér. Fyrst hik- aðir þú við aö þiggja þaö, en svo þáðir þú það samt. Hönd þín var glóðheit, eins og þú hefðir megn- ustu hitasótt. Eg sá nú aö þú hafð- ir grátið, og óumræðileg sorgar- kvöl skein út úr augum þínum þegar þú snerir andlitinu tð mér. „Fyrirgefðu," sagðir þú meö skjálfandi röddu meðan viö héld- um höndum sanian. „Fyrirgefðu og gleymdu. Við skulum álíta eins og þetta hafi veriö draumu.r aö eins, virkileikinn, banar svo mörgum sumardraumum fleirum en þess- um. Einhver önnur mun geta gert þig gæfusaman. En dæmdu mig ekki alt of hart i hjarta þínu. Þú ert ekki móöir, þess vegna get- ur þú nú ekki skilið tilfinningar minar“........... „Er þaö aö eins barniö, sem iaö- skllur okkur, Beatrice, barniö, og ehkert annaö?“ Hún hikaði við aö svara. Hún greip snögglega og fast utan um hendina á mér. En svo kipti hún hendinni jafnskjótt að sér aftur og sagöi meö ákafa og f mikilli geöshræringu: „Nei, þú veist þaö vel. Alt hiö umliðna aöskilur okkur, — gæfan mín og sorgin mín.—Hjartað mitt heyrir til hinum framliðna og .’íf mitt barninu mínu.“ Þú gekst upp eftir bryggjunni og eg á eftir þér. Þegar hana þraut snerir þú þér viö Og stóðst kyr. „Góöa nótt,“ sagðir þú i svo innilegum og sorgblíöum róm „Fylgdu mér elcki lengra. Eg aðeins eftir fáia faöma heim Góöa nótt, og — vertu sæll!“ „Er þetta síðasta kveöjan, Beatrice ?“ „Já. Það er þaö bezta, — að minsta kosti fyrst um sinn. Eg fer hvort sem er burtu héðan eft- ir tvo daga. Þú ætlaðir þér einn- ig aö fara um samh leyti. Nú bið eg þig aö gera það fyrir mig aö fara ekki meö sama skipi.“ Svo fórst þú aö gráta beisklega 0g sagðir: „Ó, því eyöilagöiröu þetta, sem var svo fallegt og heföi getjað enst svo lengi: vináttuna og trúnaðartraustið okkar á milli!“ „Af því annaö fegurra og meira fullnægjandi er til: Vinátta, sem breytt er í ást, traust, sem breytt er í takmarkalausa hylli.“ „Þey, þey! Segöu nú ekki neitt meira,“ baðst þú meö veikum rómi. „Já, — ekkert meira,“ svarjaði eg. „Þú mátt hafa friö fyrir mér, Beatrice, ef, eða á meðan eigið hjarta þitt lætur þig i friði. Og mundu eftir þvi að nær sem þú kal.lar, — kallar mig til þess aö njóta gæfunnar af samverunni viö þig — þá kem eg. Eg kem þá, hvort sem þessa veröur skþmt að bíða eða það ekki verður fyr en ellihærurnar hylja höfuö okkar beggja." Eg heyrði til þín gráthljóð og óminn af fáeinum orðum sem þú sagðir svo ógreinilega að eg ekki skildi þau. Svo flýttir þú þér í burtu, — heim aö húsinu, þar sem hann svaf, litli drengurinn þinn. Eg varð viö bón þinni og gætti þess aö veröa ekki á vegi þínujm. Þegjar sá dagur kom aö þú lagðir á stað kom eg ekki til þín aö kveöja þig, en út um glugga á húsinu, þar sem þú ekki gazt orð- ið mín vör, sá eg þegar þú fórst. Þú varst í svörtum ferðafötum, meö svarta hlæju fyrir andlitinti, sem var svo þétt. aö þaðan sem eg stóð gat eg ekki gegnum hana séð framían í þig. Þú hafðir nælt rauöa rós á barm þér. Þá rós hafði eg sent þér að skilnaði, án neinnar frekari kveðju. Þegar þú varst komin út í skipið dróst þú blæjtina frá andlitinu, og eg sá hversu náföl þú varst í framan og tekin til augnanna, eins og þú hefðir haft andvökur og grátið mikið. Min vegna hafðir þú vak- að og grátið, — vegna ástarinnar. sem eg bar til þín. Þetta vakti hjá mér nýja von, — von um það að með títnanum rnundi ást þín vinna sigur yfir heitstrenging þinni; von um aö eg síðar mundi fá aö vefja þig ,að brjósti mér. kaupsferð okkar. Eg ásetti mér aö bera málið enn einu sinni upp fyrir dómstól hjarta þíns og biöja þig að veita okkur báðum hina eftirþráöu hiamingju. Eg baröi aö dyrum a húsi þínu. Ung stúlka kom til dyra. Hún sagöi mér aö frúin væri heima. Hún tók viö nafnseðlinum mínum, gekk inn í herbergi, sem dyrnar stóöu opnar á og þú varst inni t. Þaö var nú um seinan fyrir þig aö látast ekki vera heima þvi eg hafði gengiö nokkur skref áfram og séö þig i gegnum dymar. „Gerðu svo vel að koma inn,“ sagðir þú með viökvæmri röddu og roönaðir viö. Stúlkan gekk fram um leið og eg gekk inn stofuna til þín og rétti þér hend- ina. Hönd þín titraði þegar eg tók í hana og þú kiptir henni að þér þegar eg þrý'Sti hana með ö.'l- um þeim innileik sem mér var unt aö láta í té. „Taktu þér sæti,” sagöir þú, meö sömu viðkvæmnínni í rómn ttm og fyr, og settist um leiö sjálf í legubekkinn. Eg fór engar krókaleiöir . Eg sagði þér blátt áfram ástæöuna fvrir heimstókn minni Manstu hvað eg sagði? Eg man það ekki sjálfur að öðru leyti en því aö mér fanst mér veita léttara en nokkrum öðrum, fyr eða síðar, aö kom-a orðum að ástamálaerindi minu og útskýra það fyrir þér. Þú skygðir hönd fyrir augu, rétt eins og til þess aö verja þau of birtu og drógst andann þungt og titt. Eg sat þétt við hlið þér og seinast lagði eg handlegginn ut an um mitti þér og dróg þig nær. Án nokkurar mótspyrnu lagðir þú allra snöggvast höfuð þitt á öxl mér. Þá heyrðist alt i einu grát- þrungin barnsrödd kalla frá læsta hliðarherberginu: „Mamma! Mamma! Hvar er mamma! Eg vil að mamma komi!“ Þú stökkst á fætur og eldur brann úr augnatillitinu sem þú sendir mér. „Hversvegna kemur þú hér og gerir mér ónæði og raskar heimil- isfriði mínum!“ sagðir þú í höst- um rómi. „Eg játast þér aldrei, aldrei! Eg hefi sagt þér þaö! Það var óærlegt, ódrengilegt af þér að koma hingað að mér að ó- vörutn og fleka mig meö hinum ginnandi fagurmælum þinum. Heyrir þú ekki að barnið mitt er að kalla. Drengurinn minn er veikur. Og aö eg skyldi geta gleymt því aö hann.......“ „Eg skal vaka yfir barninu þinu meö þér, ala það upp, vefja ykkur bæði í ástarörmum mínum. Hættu þessari heimskulegu mótspyrnu, Beatrice! Þú og eg og hann sám- an. Getur þú ímyndað þér meiri gæfu, elskaða mín?“ „Eg treyst þér ekki,“ svaraöir þú með óvingjarnlegu hljóöfalli og látæði. „Þú ert aö sækjast eftir mér en ekki barninu. Þú heldur máske nú að þessu sé ekki þannig vaknaði þá, eins og hún vaknar í hjörtum hinna ungu, sem hafa alt lifið fyrir framan sig. Hún kom eins og freistari og ginti mig til aö dreyma og vona. Þess vegna er byröi mín nú tvöfalt þyngri en áöur en viö sáumst. Og þyngst af öllu er það, aö nú skulir þú koma hingaö og ýfa öll sárin sem eg hefi verið að berjast viö aö lækna ... Hlustaðu! Hlustaðu!....“ Drengurinn kallaði nú aftur: Mamma! Mamma! Eg vll aö mamma komi undir eins!“ Faröu! Yfirgeföu mig,“ sagöir þú í bænarróm. „Þarna inni er alt sem mér er kærast, aleigan min, sem ekki veröur skift í sundur.“ Þú gekst nokkur spor áfram en stóðst svo kyr og snerir þér viö Þú rendir á mig sorgþrungnum augum. Þú opnaðir varirnar eins og vildir þú eöa ætlaöir eitthvað að segja, kanske einhver kveöju orð, en ekert orö barst frá vöf- um þínum. Eg breiddi út faöminn og nefndi nafn þitt, lágt og hægt. Eitt augnablik kom hik á þig. En það var að eins eitt augnablik og ekki lengur. Og alt í einu tiröu kafrjóðu kinnarnar þínar hvítar eins og mjöll og þú hraðaðir þér á burtu niðurlút og sorgþrungin. Þannig yfirgafstu mig. Svona skildum við. CANADA NORÐY ESTURLANDIÐ rbglur við landtcktj. Aí Ollum sectlonum meB Jafnrl tðlu, aem tllheyr* sambandsstjðriilanl. I Manltoba, Saakatchewan og Alberta, nema I og 26, geta fJSlskylduhOful og karlmenn II tra eOa eldrl, teklO aér 110 ekrur fyrlr helmlUsréttarland. þaO er a0 segja, sé landlO ekkl &0ur teklO, eOa sett tll síSu af stjörnlnal tll vlSartekJu eOa etnhvers annars. DíNRrruN. Menn mega skrlfa slg fyrlr landlnu & þelrrt landskrlfstofu, sem nssel Uggur landlnu, sem teklO er. MeO leyfl lnnanrtklsr&Oherrans, eSa lnnflutn- lnga umboOsmannslns 1 Wtnnlpeg, eOa næsta Domlnlon landsumboOsmannst geta menn geflO OOrtim umboS tll þess aO skrifa slg fyrlr landL Innritunar> gjaldie er $10.00. HKIMH.ISRÉTTAR-SKYLDUB. e Samkvssmt nigildandl lögum, verOa landnemar aO uppfylla heiaiUhs* réttar-skyldur stnar & elnhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr t eft« irfylgjandl tölullCum, nefnilega: 1.—A0 bfla & landlnu og yrkja þaO a0 mlnsta kostl 1 sex m&nuOt A hverju &ri t þrjú &r. 1.—Ef faOir (eCa mðOlr, ef faOlrlnn er l&tinn) elnhverrar persönu. sem heflr rétt tll aO skrlfa slg fýrlr helmillsréttarlandt, býr t bflJörO 1 n&grennl viö landlS, sem þvtlfk persðna heflr skrifaC slg fyrtr sem helmllisréttar- landi, þ& getur persönan fullnægt fyrirmselum laganna, a0 þvl er &bflO A landlnu snertlr &0ur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, & þann h&tt aO hafa helmlli hj& föOur slnum eOa möOur. 8.—Ef landnemt heflr fenglO afsalsbréf fyrlr fyrrl heimiltsréttar-bflJörA sinai eOa sklrteinl fyrir aO afsalsbréflO veröl geflO flt, er sé undirritaO I samræml viO fyrirmæll Dominion laganna, og heflr skrifaO slg fyrtr stðari heimlllsréttar-bflJörO, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aO þvl er snertir &bflC & landinu (siOart heimillsréttar-bflJörCininl) &0ur en afsals- bréf sé geflS öt, & þann h&tt aO búa & fyrri heimllisréttar-JörOlnni, ef siOart helmillsrétt&r-JörOin er t n&nd viO fyrri heimillsréttar-JörOlna. 4.—Ef landnemtnn býr aO staOaldrf & búJörO, sem hann heflr keypt, tekiS I erfSlr o. s. frv.) I n&nd viO heimiiisréttarland þaO, er hann heflr skrlfaO slg fyrir, Þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aO þvl ec &bú0 é heimilisréttar-JörOinnl snertlr, & þann h&tt a0 búa & téOri elgnar- JörC slnni (keyptu landl o. s. frv.). ; BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. saumst í Manstu þaö er viö næsta sinn? Haustið var liðið og veturinn næstum því líka. Vorið nálgaðist. Eg hafði ekki gert mér far um aö leita þig uppi og haiði að eins stöku sinnum séö þig tilsýndar á strætinu en ekki nálgast þig. En nú gat eg ekki .lengur á mér setið. Eg var i þann veginn jað leggja í langferö, en frestað he'föi eg þó getað þeirri ferð noKkuð ef þú sumardraumur. U'ið, heföir viljað gera hana að brúð- Eg sit undir dökku grenitrján um al-laufguðum. Anganin frá suðurlanda-rósunum, sem nú eru í blóma sinum, berast að vitlim ] ætti a0 vera gerO strax eftir a0 þrjfl &rin eru liOin, annaO hvort hj& næsta mér og eg horfi út yfir Miðjarö- arhafiö, horfi á bárurnar, sem elta hver aðra, eins langt og augað eygir, bárurnar sepi rísa, hniga og deyja svo aö segja á sama augna- blikinu. Yfir höfði mér hvelfist himininn heiður og blár og á gras- fletinum fyrir framan mig vaxa fjöllit skrautblóm i þúsundatali. Eitt ár hefi eg nú verið að heiman og bíð hér enn af því ekk- ert kal.lar mig heim. Engin löng- un til að komast þangaö aftur hef- ir hreyft sér í brjósti mínu síðan þú bygðir hinn óyfirstíganlega varnarmúr a milli okkar. En eg hefi ekki gleymt þér. Eg er ekki í þeirra tölu sem öllu geta gleymt. umboCsmanni eOa hj& Inspector, sem sendur er tll þess aC skoCa hvaO & landlnu heflr verlO unniO. Sex m&nuOum &0ur verCur maSur þð aO hata kunngert Domlnlon Iands umboCsmanninum 1 Otttawa þaO, aO hann ætll sér aO blCJa um eignarréttinn. * LEIÐBEININGAR. I ' Nýkomnlr lnnflytjendur f& & lnnflytjenda-skrifstofunnl f Wlnnlpeg, og A Cllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchevsan og Alberta, lelCbeiningar um þaC hvar lönd eru ötektn, og alllr, sem & þessum skrif- stofum vinna velta lnnflytjendum, kostnaCarlaust, lelCbeiningar og hj&lp ttl þess aO n& 1 lönd sem þeim eru geCfeld; enn fremur allar uppiýsingar vtO- vlkjandl timbur, kola og n&ma lögum. Allar slikar regriugerOlr geta þeir fengiC þar geflns; einnig geta irenn fengiC reglugerOina um stjörnarlðnd Innan J&rnbrautarbeltlslns 1 British Columbia, meC þvl aO snfla sér bréflega til rltara lnnanrikisdelldarlnnar I Ottawa, innflytJenda-umboCsmannsins I Wlnnlpeg, eCa tll einhverra aF Ðomlnion lands umboCsmönnunum t Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interior. fyrir að dauðinn heföi lirifið hann Fáeinum dögum siðar, ekki ein- Ekki hefi eg heldur hætt að elska * burtu og þannig opnað mér veg um degi, eða jafnved einni klukku- þig því eg er ekki af þeirra bergi þess aö fá ósk minni fullnægt. brotinn sem geta útrýmt ástinni Gæti eg kallað drenginn aftur til úr hjarta sínu eða deytt hana. I lífsins og lagt hann heilan heilsu í Eg sit hér einmana á meðal a.lls móöurfaðm þinn mundi eg gera þessa fólks af ýmsum þjóöum, Þa®> °g ®vo je&&ja affur einmana sem saman er komiö hér á hótell- a sla® u* a niína gleðisnauöu inu. Eg sit í sama horninu á trjá- garðinum dag eftir dag og heyri braut. En eg megna ekki neitt. Mér öll þessi ólíku tungumál þjóta um er meinaö að gráta meö þér og eyru mér. Eg hlusta á suðrænu 1 ganga meö þig viö hlið mér út dansana sem leiknir eru skamt frá að gröf litla drengsins til þess að mér á hljóðfærin og horfi á dökk- skreyta hana blómum. hæröu, limafríðu börnin, senT' Dauðinn hefir svift þjg miklu, dansa á sandfletinum fvrir fram- Beatrice, en þú ert enn \tng. Eg stund síöar en hann haföi búist við aö fá svar, kom til hans sím- skeyti frá Beatrice. Þaö haföi að eins eitt einasta orö inni aö halda og þaö orð var: Kondu! Ahygajur nióðurinnar. Sumarmánuöimir eru áhyggju- tímar mæðranna, af því það eru hættulegustu mánuöimir fyrir börnin. Maga- og nýrna sjúkdóm- ar koma fyrirvaralaust um hita- an hóteldyrnar. j sé þig nú meö hugskotsaugum Þá kemur einn þjónninn til mín mínum beygöa af þessari nýju t,manu, og næstum áöur en móö- og féttir mér nýkomin sænsk sorgarbyröi Eg veit að hugsanir 1 ur*nni er orðið þaö ljóst aö nokk- fréttablöð. Eg tek við þeim og þínar muni nú stefna aö þvi að I ur i*3etta se á fcrðum getur bam- renni augunum yfir þau i hálf- þú sért öllu svift og þú hafir ekk- j verið svo langt leitt að ekki sé gcrðu hugsunarleysi. Þá rek eg ert framar til þess aö lifa fyrir,!unt aS bjarga því. Baby’s Own varið, eöa segir að svo sé ekki á alt í einu augun í auglýsingu und- hvort sem þú eigir eftir langt eöa Tablets verja sumarveikindum af meöan þú ert aö kompst aö tak- j irritaða með þínu nafni, og meö skamt til grafarinnar. En þú hef- ‘ Þær *osa rna&ann °g innýflin markinu. En það mundi brátt sorgarborða utan um. Auglýsingin ir ekki rétt fyrir þér í þessu. Sár, v‘® skaðleg efni. Þessar Tahl- verða ööru visi. Og aldrei skal hefir aö eins þessi fáu orö inni aö þó djúp séu, geta gróið, þó örið et® ^ækna slíka snögga sjúkdóma. nein annarleg ást komast upp á.halda: verði máske jafnan eftir. Eg ^*er Set)® frelsaö líf barnsins yð- milli min og sonar míns, enginn j „Hinrik litli sonur minn andað- krefst ekki þess aö þú skulir ar meö l)v* a® hata jaf°an Baby’s óviðkotuandi aðskilja okkur, eng-, ist í dag, sex ára að aldri." 1 glevma, eöa koma mér á móti Owm Tablets við hendina og gefa in önnur ástabönd bindast,og aldr- j Blaðiö dettur úr hendi minni brosandi af æskufjöri og lífsgleði. ' Þær 'nP ur>dir eins og vart verður ei skulu önnur börn vaxa upp í svo mikið verður mér um þessa Eg óska að eins þess að fá að veikina. Mrs. Frank Moore, kringúm hann á heimili sem eiga|óvæntu sorgarfregn. Eg vil ekki liugga þig, lifa í samb'úö viö þig, Northfield N. S„ segir: „Eg annan fööur og eru hálfsystkini trúa minum eigin augum. Og þó þerra tárin af kinnum þínum og Þe^i ekki neitt meðal er jafnast hans!“ | stendur þetta þarna í blaðinu, smátt og smátt að opna augu þín STet* a v'^ Baby s Own Tablets i Þú stóðst þarna frammi fyrir svart á hvítu. Nú skil eg alt í einu fyrir þeim sannindum aö lífið sé Þv' a® kekna maga og innýfla- mér stokkrjóð út undir eyru. Eg vel þessa nagandi sorg, sem þjáði þér enn nokkurs virði, af þeirri sjúkclóma. Eg hefi þær æfinlega við hendina á heimilinu.“ Seldar hjá öllum lyfsölum, eöa sendar Williams Medicine ville, Ont.“ Co„ Brock- var líka staðinn upp og viö vor- þig; sorgina, sem var þyngri en ástæðu að við elskum hvort annað um miklu líkari dauðlegum fjand- ' svo aö þú gætir um hana talað. j Manstu, manstu enn þá sumar- mönnum en manni og konu sem Sönn og einlæg meðaumkvun og ið okkar fagra? Þú elskaðir mig j lei® meö pósti, fyrir 25C. elskuðu hvort annað heitt og inni- samliöun meö þér grípur mig og þá, — jafnvel þegar þú baðst mig askjan, ef skrifað er til „Dr lega i hjarta sínu. , visar öllum öðrum tilfinningum á að hafa mig á burtu. Ef þú elskar „Sönn ást viðurkennir enga bug. Allar mínar eigingjörnu mig enn — þá segðu mér aði hlekki,“ svaraði eg. „Þú elskar hvatir hverfa og eg þrái að eins koma. mig ekki. Návist mín hefir að aö komast til þin, leggja höfuð Alt þetta, sem eg byrjaði á að Magaveiki og harðlífi, eins vakiö snögga tilfinningu í þitt að brjósti mínu og .lofa þér skrifa niður að eins sjálfum mér Enginn þarf að búast við að hjarta þínu sem fljótt kulnar út. aö gráta þar þangað til viökvæm- til dægrastyttingar, sendi eg þér | geta haft góða meltingu ef innýfl Þú elskar mig ekki!.......“ , asta sviðann dregur úr þessu nýja nú. Þegar þú hefir lesið þaö til m eru í ólagi. Mrs. Chas Baldwin, Þu studdir hendinni á borð- sorgarsári þinu. Eg vil láta þig enda þá svaraðu mér að eins með (Edwardsville, 111., segir: „Eg röndina og leizt undan um leið og komast að raun um að þín sorg sé einu einasta oröi. Símritaöu mér þjáðist af langvarandi hægöaleysi mikilli geöshrær- einnig mín sorg, því eg, elskaði þetta eina orð. Og ef þú kallar ‘ líka drenginn þinn eins og væri mig til þin þá kem eg eins fljótt og magaveikindum í mörg ár, en Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets læknuðu mig.“ Því skyldu þú svaraðir í inSu: „Elska eg þig ekki? Jú, eg elska t hann mitt eigið barn, en umfram og hraðlestin næsta getur borið þig. Ástin til þín vaknaði i hjarta alt elskaði eg hann þó sem þitt mig áfram. Eg bið að eins einnar J menn ekki kaupa þetta meðaí til mirtu þegar við sátum saman í sól- barn. Og eg veit aö aldrei mundi bænar: Láttu mig ekki kveljast ; þess að lækna sig meö að fullu. skininu forðum og hlustuöum á þér geta komið þaö til hugar að lengi í óvissunni! Verð 25C. Fæst hjá öllum lyfsöl- fuglakvakiö og bárukliöinn. Hún eg væri í hjarta mínu þakklátur ------------ , | um. jj ; j.tt ti’ffjjj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.