Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG flMTUDAGINN 30. ÁGÚST 1906
Jögberg
er geflB út hvem flmtuda* af The
Lögberg Prlntlng & PubUshing Co.,
(löggtlt), að Cor. Wllliam Ave og
Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar
$2.00 um &rið (á lslandl 6 kr.) —
Borglst fyrirfram. Einstök nr. 5 cts.
Published every Thursday by The
Logberg Printlng and Publlshlng Co.
(Incorporated), at Cor.William Ave.
& Nena St., Winnipeg, Man. — Sub-
■criptlon price $2.00 per year, pay-
able in advance. Slngle copies B cts.
S. BJÖKNSSON, Editor.
M. PAULSON, Bus. Manager.
Auglýsingar. — Smáauglýsingar I
eltt skiftl 25 cent fyrir 1 þml.. A
■tærri augiýslngum um lengrl tlma,
afsláttur eftir samningi.
Bústaðaskiftl kaupenda verður að
tllkynna skriflega og geta um fyr-
verandl bústað jafnframt.
Utan&skrift til afgreiðslust. blaðs-
ins er:
The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co.
P. O. Box. 136, Winnipeg, Man.
Telephone 221.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Lögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild nema hann
aé skuldlaus þegar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er 1 skuld við
blaðið, flytur vlstferlum án þess að
tilkynna heimilisskiftin, þá er það
fyrir dðmstólunum álltin sýnileg
■önnun fyrir prettvlslegum tilgangi.
Áarvatnið og taugaveikin í
bœnum.
Af yfirlýsingu bæjarstjórnar-
innar, síðast í næstl. viku, er svo(
að sjá, að búast megi við því, að
vatninu í Assiniboine ánni verði
hleypt í aðal vatnspípur bæjarins,
ef mikinn eldsvoða bæri aö hönd-
um hér í Winnipeg. Þaö hefir nú
i seinni tíð verið fyrirsjáanlegt, að
vatniö, sem fæst úr þeim vatns-
þróm, sem enn eru tiltækar til af-
nota, nægir bænum því að eins, að
ekkert beri út af. Beri stórkost-
legan eldsvoða að, dugir það alls
ekki. Ekkert annað ráð er þá um
að gera, meðan eigi eru fíeiri
brunnar nothæfir, eða vatn leitt til
bæjarins frá öðrum stöðum, þar
sem vatnsmagn er nægilegt, en að
hleypa á áarvatninu.
Nú mun mörgum kunnugt um
það, að áarvatniS er frábærlega ó-
heilnæmt, og hefir verið talið aðal-
orsök taugaveikinnar, sem geisaöi
svo megn fyrir tveimur árum hér
í bænum. Slíkt er heldur ekkert
undarlegt, þar sem saurrenslið
Jiggur út í ána í nánd við þann
stað, þar sem vatnsdælurnar eru,
sem leiða vatnið inn í vatnspípur
bæjarins. ,
\Terði nú eigi hjá því komist, að
hleypa á áarvatnínu, ef eldsvoða
ber að, þá er líka nauðsynlegt,
taugaveikinnar vegna og annarra
sjúkdóma, sem vitanlega hljóta að
geta leitt af notkun slíks vatns til
heimilisþarfa, að taka alvan'egar
ráðstafanir til að draga úr hætt-
unni, sem af því leiðlr.
‘ Áarvatninu verður auðvitað eigi
hleypt á nema eftir fyrirmælum
borgarstjórans, en þaö getur auð-
sjáanlega borið svo brátt að, aö
eigi verði tími til að kunngera það
öllum, er vatnið þurfa að nota.
Því er ekki nema sjálfsagt að
brýna það fvrir fólki. er hús og
vatnsráð hefir hér í bænum, að
varlegast er að neyta einskis vatns
eftirleiðis, fyrst um sinn að minsta
kosti, nema það sé soðið.
ferin ave., og sunnan megin braut-
arinnar á því svæöi stakk veikin
sér og niður, en minna kvað þó að
henni þar þá heldur en norðan
megin brautarinnar.
í ár er taliö að minna beri á
veikinni norðan við brautina, en
aftur á móti meira að sunnan
verðu, einkum þegar vestur með
brautinni dregur. Þar hafa all-
mörg sjúkdómstilfelli komið fyrir
í þessum mánuði. Að líkindum
má vera, að orsökin sé aðallega sú,
að svo vestarlega eru enn eigi
komnar saurrennur i stræti, en
bærinn mun þó flýta fyrir því hið
bráðasta. Þar sem vatn og saur-
rennur vantar verður taugaveikin
eigi auðveldlega útibyrgð, því að
brunnvatn er sums staðar, þar sem
smábrunnholur eru, og vatn ósíað,
litlu betra en áarvatn, sem von-
andi er að bærinn þurfi eigi til
langframa að bjóða íbúum sínum.
Það ætti og mun að öllum líkind-
um heldur ekki dragast lengi, að
ráðstafanir verða gerðar til þess,
að leiöa nægilegan og góðan vatns
forða inn í bæinn, annað hvort frá
heilnæmum vatnsbólum hér nær-
lendis, eða frá nógu mörgum og
góðum brunnþróm,sem þó að voru
áliti er óhyggilegra, en að leiða
vatn frá hreinum ám eða vötnum,
sem næst liggja, og umgæti veriö
að ræða.
í Suður-Winnipeg kveður ekki
eins mikiö að taugaveiki og áður
hefir oft átt sér stað um betta
leyti árs. í Fort Rouge t. d. er
sagt að ekki sé nein taugaveiki nú.
óyggjandi rétt.úr því skera skýrsl- bæjarsniöi aftur á. | að slíku ferðalagi lýtur, að engin
urnar við lok Ágústmánaðar næsta Byggingaefni hefir verið sent ástæða er til að ímynda sér að
ár. En undanfarin þrjú ár hefir tð tilhlutun landsstjórnarinnar i' hann muni stofna sér og mönnum
mat það, sem Free Press hefir birt ChLli, til Valparaiso, og skyldi þvi sínum í neinn ónauðsynlegan voða,
um uppskeruna, gengið mjög ná- sérstaklega varið til aö byggja eða tefla of mjög á tvær hættur tií
kvæmlega eftir, borið saman við bráðabyrgðaskýli yfir fjölda þann, * þess að komast að takmarkinu.
ársskýrslumar næstu, svo að eng- sem ekki átti þak yfir höfuð sér. j Það var ásetningur Peary’s, að
in ástæða er til að ætla, að henni Samt segja síðustu fregtiir að hafa aðalstöð sína þrjú hundruð
skeiki þetta ár neitt til muna frek- ræsting borgarinnar gangi vonum og fimtíu enskar mílur í norður
ar en áöur. betur, og margir hafa flutt í hús (fra Sabínu-höfða í Alaska og
Það er eigi vanalegt að fá jafn sín> gn fiest hus f borginni eru halda svo þaöan norður á hunda-
góða uppskerur hvert árið efti sögð tneira og minna löskuð og af slcðum yfir ís og snjóbreiðu þá,
annað. og nú hefir att sér stað hér ser gengin. J sem eftir hans áliti liggur alla leið
í f\lki. Að því hefir aðallega Járnbrautarlestir eru nú farnar fil norðurskautsins. Þegar hann
stutt tvent, hagstætt veðuráttufar að ganga aftur til bæjarins, og 'svo væri búinn að framkvæma þar
og það, að í vestari fylkjunum, skipulag að komast á. , t>ær rannsóknir er honum þóknað-
þar sem jarðvegur er tahnn afar- : Starfhýsi hafa veriö opnuð rétt ist’ ætlaSi hann sér að snúa aftur
feitur, og sérstaklega vel hæfur fyrir skemstu j borginnii en ekkert ! sömu leiö til aðalstöövarinnar.
til akurv rkju, heíir hveitirækt auk- blað hefir enn veriö gefið þar út ' í>ar ætlaöi hann sér þvi næst að
íst tiltolulega meira en annarsstað- siöan jarðskjálftarnir byrjuðu, að ,bíða’ han&a0 til ísa leysti, og halda
ar, þar eð fjöldi landnema, sem einu undanteknu.
margm hverjir hafa verið efnaðir , gamskot hafa verið gerð um alt
Bandar.kjan.enn, og vel kunnandi rikið tU hj4jpar jarðskjálftafólk-
jar ræ t, ía a ykst þangað, inu> en eigj he£ir enn fr£zt um> ag
nein
nágrannaríkjunum, .ic.na þrjátSu
og fimm þúsund dollarar frá San
Francisco.
Ýms tilboð hafa stjórninni
reis^ þar bú og haft akra stóra
Uppskeran þar vestra hefir bor-
ið langt af því, sem víðast hefir
verið hér í fylki eða áður var kunn
ugt um hér nærlendis, og af því
leiðir, að ekki er nema eöhlegt, að rn-r- n • , , . ru... ..
,,nn.i r „ „ , Chih borist fra Chihmotuium utan
uppskera fari að meðaltali vax- v
. rikisins, um það að safna fe til
svo skipi sínu til New York.
Eins og að framan er sagt, er
engin ástæða til þess að óttast um
... ..... V«. u..., au ,Peary að SVO StÖddu- Þvert a
samskot hafi verið send frá j móti Þykia Þær fregnir- setn hafa
' fengist af ísalögum og veðráttu-
fari í noröurhöfunum á þessu
sumri, bera þaö með sér, að gert
geti menn sér góðar vonir urn, að
Peary muni hepnast aö koma fram
fyrirætlunum sínum. Á hinn bóg-
. riKistns, um pað ao satna te tu . ---
• * vL or vestur an inu’ Þegar styrktar jarðskjálftafólkinu. Hefir iinn ^eta auSvitaS margar ófyrir-
etgt bera mjog oheppileg aðköst .■■ ■ ...... siáanleo’nr inlmnnír Lr,mijs :
Eftir að ofanskráð er ritað, hef-
ir borgarstjórinn,sem heim er kom
inn *úr ferð sinni austan úr fylkj-
um, lýst því yfir, að áarvatninu
verði eigi hlevpt á nema í ýtrustu
lífsnauðsyn, ef stórkostlegur elds-
voði yrði i bænum. Nú er og
skýrt frá því, að vatnið frá brunn-
þróm bæjarins muni duga, ef spar-
lega er á haldið, þangað til búið sé
að grafa nýju brunnana, sem nú
cr verið að vinna að. Skorar borg-
arstjórinn á fólk að fara svo spar
lega með vatn í húsum sínum, sem
auðið er, því að hann kvaðst því
algerlega mótfallinn, að hleypa á
áarvatninu, ef mögulegt væri 'að
komast hjá því.
----,—o------
Uppskeran í ár.
- ( , , stjórnin þakkaö fyrir tilboð þau,1 sÍaanleSar talmamr komið í veg-
minstA " U"nar aÖ en engum gefið heimild til slíkra Iinn’ en Peary 1,efir synt baS á hin-
ista kosti svo lemyi scm nl.t.x - um fyrri ferðum sínum, að hann
ryðja sér þar
braut
minsta kosti svo lengi sem álitið á ■
hveitilandinu þar vestur frá ^ 1 SmU nafni’ enda er ^ | er maSur til aS
mint-nr t'u • ekki nema eölilegt, þar eð slíkt' ®Ur 1,1 aÖ
rennur Wai anSvitaO skoíast sem fjír- ! J™4 S“" ."'t™
1 ° . i skorts yfirlýsing af rikisins liálfu. Ikvkp E,ns á5ur «
Hins vegar mun stjórnin eigi um 1 bera Þeil*’ Sem bezt td íJel<lcja>
Ástandið í Valparaiso.
það fást, þó lysthafendur styrki
Fregnirnar frá Valparaiso bera jarðskjálftafólkið sjálft án þess,
þaö með sér, að jarðskjálftunum aö það skoðist sem gert fyrir hana,
heíir haldið afram öðru hvoru alla enda mun það sjálfsagt verða gert.
fyrri viku, en eigi hafa kfppir þeir (
mikinn skaða gert, að því er séð
verður.
Norðurför Peary’s.
Nú er í óða önn verið að hreinsa 1
örugt traust til Peary’s og gera
sér mestu vonir um að honum
muni takast að ráða þessa gátu,
setn svo mörgum mannslífum og
svo miklu fé hefir verið varið til
að reyna að leysa úr á undanfar-
andi öldum.
Um beinan fjármunalegan hag
stræti borgarinnar, og starfa að eitt ar ]i8i8
því fullar tíu þúsundir manna.
Rústirnar voru ógurlegar útlits,
eins og skiljanlegt er.þegar byrjað
var á því verki, og uggað um, að
drepsótt mundi koma upp í borg-
inni, meðal annars vegna þess, að
skortur kvað þar á nægum sótt-
varnar meðulum til að draga úr á-
hrifum sóttkveikjuefnisins, sem
myndast hlýtur í jafn heitu Iofts-
Hinn 17. Júlímán siðastl. „var iaf því að finna norturskauti5> eru
frá því er Robert
Pearv lagði á stað frá Vesturheimi
á hinu nýsmíðaða gufuskipi sínu,
er „Rooseve’t” heitir, til þess að
gera nýja tilraun að komast til
norðurskautsins. í blöðunum,
víst allir nú á timum hættir að
gera sér hugmynd. Flestir munu
horfnir frá þeirri skoðun.sem einu
sinni var reynt til að halda að
mönnum, að í kring um noröur-
skautið, á allfniklu svæði, mundu
bæði austan hafsins og vestan.hafa vera is]aus höf og frj6söm lönd
menn verið að Ieiða getgátur að
því, að skip Peary’s mundi hafa
farist með allri áhöfn, þar sem
engar fregnir hefðu enn komið af
. B ( v 11 CL1 ^ 1111 11 v 1 y Ll
agi og þar er,í kös þeirri af dauð- þeim félögum síðan þeir héldu
um monnum og skepnum innan skipi sinu inn j ísbreiðuna.
um rústir hrundra húsa. Um
En nú staðhæfa menn, aftur
Svo er sagt að taugaveikin í
þessum mánuði hafi ekki verið
neitt að mun útbreiddari en í fyrra
átti sér stað, en aliskæð þó, en hún
kvað eigi vera algerlega á sömu
stöðvum og í fyrra.
í Ágústmánuði næstliðiö ár voru
sjúkdómstilfellin flest norðan við
C. P. R. brautina í nánd við Duf-
Nákvæmt mat á hinni hagfeldu
uppskeru í Nórðvesturlandinu á
þessu ári er enn eigi auðið að
birta. Þó hafa eftirlitsmenn þeir,
er blaðið Free Press sendir árlega
til að kynna sér uppskeruna nær-
lendis, nýlega komið til bæjarins
eftir tuttugu daga dvöl í helztu
hveitinýlendunum bæði í Manito
ba, Alberta og Saskatchewan, og
er álit þeirra, að uppskeran muni
verða 90,250,000 bushel í þessum
þremur fylkjum. Sánar hveitiekr-
ur á nefndu svæði eru 4,750,000
talsins, og verða þá kring um 19
bushel af ekru hverri tíl jafnaöar.
Svo leit út fyrir Iiðugri viku
siðan, að fást mundu 20 bushel af
ekrunni til jafnaðar, en miklu hit-
arnir og vindarnir, sem þá komu
hafa dregið úr því, a<> sú ætlan
manna vrði líkleg að rætast. Ann-
ars hefir það sem af er Ágústmán-
uði, verið óvanalega hagfeldur
tími fyrir uppskeruna. Stöðug
þurviðri hafa haldist allan mánuð-
inn nema fyrstu aagana. Fyrsta
og þriðja Ágúst voru rigningar-
dagar, en hina dagana alla má ó
hætt telja bjartviðrisdaga. oft
með miklu sólfari, hér í Winnipeg
og grendinni. að minsta kosti.
Mat það, sem að ofan er skýrt
frá, verður eigi haldið fram að sé
En frá vísindalegu sjónarmiði
getur allmikið verið við það unnið
að Peary gangi Vel ferðin. Og
ekki hvað sízt getur sá árangtir
hlotist af ferð hans, að framvegis
verði hætt að stofna fé og fjörvi í
hættu með slíkum ferðum, sem
ekki verða nálægt því eins lokk-
■» f , «,| , _ , J ömvutuia Iiiv-llll, aj-LUI cl
lúr rústunum og^jörðuð^g víst'er m°^’ að aIIs en&in ást3eða sé td aS (veroa natægt því eins Iokk-
talið, að enn séu þar eftfr jafn ‘' ^ -Um * °g ^ SCm Þaf andi þegar einu sinni er buiö að
I margir dauðir menn, sem rúsdrn- cr ^ ^ ^ ^ tÖfrabI^nnni af Þessuin
dularfulla stað— norðurheimskaut-
ar hylja.
Ýmsir eru þeir, er gert höfðu inu.
rp-r’A. 1 v 1 <• . '_iU J'cu» ci ilOIOU
arsti'* ’ ** i™ fynr bæJ' Sér * hu^arlund’ aö fréttir mundu
arstj .rn.na að halda fnði og regltt berast frá Peary í Maí leða Júní-
1 onum >j°far hafa gengið þar mánuði í sumar, en sjálfur hafði
josum ogum, og um hundrað 0g bann aldrei sagt eitt orð í þá átt
Skóscarliögg og skógþurö.
- , . - ----- ——L>,o ! Jja an, Fttba tniljón feta á dag, eða
skotnir tU^^ ^ VCn8 aður en hann fór á staS, er gæti jafnvel meira, eru þær taldar að
Hmr,I.a a ' a á a?a- gefið mönnurri, ástæðu til þess að afgreiða sögunarmylnurnar við
1 ei 'imi a \erð, sem var á búast við sliku. Enda staðhæfa Colombiaána í Oregon-ríkinu. En
um matvæ um og öðrum vörunt, nu bæði meðlimir ameriska land- Þar er ‘ákaflega trjáauðugt land
vera sú, að skógur sé allvíða ntjög
í þurð genginn í ýnisum ríkjum,
og í ýmsum héruðum lítt hægt,
eða ómögulegt að fá skógvið til
eldsneytis, þar sem áður var gnótt
trjáviðar, að því er merkir menn
segja. Þá ber og skýrsla akur-
yrkjumála deildarinnar fyrir þetta
ár, það tvíræðalaust með sér, að
hagfræðingar landsins muni mjög
kvíða trjáskorti þar í landi, innan
fárra ára. Skógarhöggið fer eigi
minkandi þar þó'viður þverri, en
skaðvænir skógareldar geisa ár-
lega og eyðileggja feikilega stór
flæmi af bezta trjáviðarlandi. Er
það kunnugra manna mál að yfir
höfuð sé skógunum þar í landi
eigi sá sómi sýndur, sem verðugt
væri, og litlar ráðstafanir gerðar
til viðhalds þeim, bæði að tryggja
þá fyrir eldi og vernda þá, svo
þeir verði ekki urn of upphöggnir,
og gjöreyddir með því móti.
Áðurnefnd skýrsla uin skógar-
högg í Bandaríkjunum fyrir síð-
asta ár, sýnir, að alls hafa verið
höggvin þar í landi nær því tutt-
tigu og átta þúsund mi.ljónir feta
af við. Hafa menn reiknað út, að
væri viður sá lagður niður í
þumlungs þykkan pall, tvö þús-
und feta breiðan, mundi hann á
lengdina spenna yfir alt svæðið á
milli NewYork og San Francisco.
—Þetta er valið dæmi til að benda
á hina geisimiklu eyðileggrg
skógarins þar i landi af manna
höndum á ári hverju.
Af eyðing skógarins Ieiðir og
það, að vmsar trjategundir hverfa
og eru að mestu horfnar algerlega
að heita má.
Utlitið þar er að minsta kosti
ekki glæsilegt orðið i þessu efni,
og eigi líklegt aö auðráðin verði
bót á því.
Sem betur fer er enn eigi of
seint að gera hyggilegar ráðstaf-
anir til að vernda skógana í Can-
ada. Skógverndunarfélag þessa
lands, sem bæði þeir Grey lands-
stjóri og Sir Wilfrid Laurier eru
mjög hlvntir, hefir þegar, og nú
síðast á umliðnum vetri, bent á
heppilegustu aðferðina til skóg-
verndunar hér í landi og eigi látið
sitt eftir liggja að grelða fyrir
henni. Hér er um eitt velferðar-
mál landsins að ræða, sem allir
velunnarar þess ættu aö styðja
með ráði og dáð. I smáu sem stóru
ættu menn að fara vel með skóg-
ana jafnvel þó nóg sýnist af þeim,
og láta víti annarra verða sér að
varnaði þar.
-------o------
Grestory Maxinie
Ungur Rússi, sem valin var for-
seti í einn lýðlendunni, sem
stofnuð hefir venð í Rússa
veldi.
eins og kunnugt er. Mylnurnar
vinna bæði dag og nótt, og skipin
hggja á ánni við hendina, til að
_ flytja burtu trjáviðarforðann.
Jafnvel sunnudaga kváðu my.ln-
_i, ... locuiiiiiu diucusKa iana
iarðÍ mV°rU 1 gmm meÖan 4 fræ»ifelagsins og Peáry klúbbs-
ja unum sto , efir r.ú ver- ins svo nefnda. að ekki þurfi að
h £ ær, m Ur’ °g eftirlit búast við neinum fregnum af
boL f embættÍSmönnum Peary fyr en í Október eða Nóv-
hjndra v°f ancstJornar td að ember næstkomandi. Rætist von-
,, ^ Þa ’ ? nokkuö se selt ir peary’s um það> að komast ana urnar vera í gangi
* ?nx.'< a l!,t Þar a'ur en ieið tij norðurskautsins á þessu ' Áður en húshruniö og bruninn
siysið skeði, og allir kaunmenn
Kaupmenn, sumrij veröur það ekki fyr en seint
á þessu ári sem fregnir gætu bor-
ist um það með enskum hvala-
gerðar veiðamönnum.
Til styrkingar þeirri skoðun, að
Peary muni hepnast að komast
sem eigi hlýðnast því, eru neyddir
til að Ioka búðum sínum.
Ráöstafanir hafa verið
til aö afla nægra vista handa íbú-
unum, og hafa matvæli verið send
mikli skeði í San Francisco, var
feiki mikil eftirspurn eftir trjávið
frá Oregon, og ekki hefir hún
minkað síðan heldur þvert á móti.
1 fljótu bragði virðast þetta inn-
tektir miklar fyrir Oregon-ríkið,
og mótmælalaust eru það inntektir
sem gefa skjótan arð í bráðina, en
ve!t“ sé ákaflega sterklega smíöað Sllk e>öm8- skóganns getur eigi
ocr ns nlln wu ___________ orS'ð farsæl til frambúðar.
r_. „ ...„ , Lcaiy uiuiii nepnast ao 1
tra ymsum stoðum til borgarinnar * „ . . . . ,
. • . , , , ’ norður að heimskauti benda menn
en vistum utbytt meðal fátækline-a - >. »
.-• . , , iaræKiinga, a það tvent að skip han Roose_
er eigi geta keypt ser viðurværi. I , .. F , , ” ,
. i velt se akaflega sterklega smiðað
ovist eg kvað Dorgin enn 0g að öllu leyti sem haganlegast ,
vera og gera efnuðustu fjölskyld- útbúið til þess að geta þo'að ! Lltl menn á hin -vmsu riki sySra’
ur, sem þar eiga heima, ráð fyrir þrýsting íssins, og svo hitf að Seni áÖUr VOnt sögð frábærlega
að fara til Evrópu og dvelja þar p€ary hefir, á hinum fvrri ferðum Þvi um eitt skeið mun
n,e«a,, v« er a8 byggja „pp hí-. si„„n, nor5ur , höf, aflab 5«r svo ,
byh þeirra og koma reglulegu mikillar þekkingar á öllu því, er fjáruppspretta — þá mun reyndin
í hinni hörðu frelsisbaráttu, sem
staðið hefir á Rússlandi næstliðið
ai, var ein lítil Iýðlenda sett á
stofn við strendur Eystrasalts. Ó-
skelfd veifaði lnin frelsisfánanum
framan í hinn „hvita czar“ og her-
sveitir hans, en eftir örstutt við-
nám voru þessar frelsishrevfingar
brotnar á bak aftur af fjölmennum
Kósakka hersveitum, lýðlendan yf-
irbuguð og neydd tindir Rússa-
stjórn, en forseti hennar útlægur
ger og lagðar 15,000 rúblur til
höfuðs honum.
Stofnun þessarar lýðlendu var
ödtim frelsisvinum á Rússlandi
hið mesta gleðiefni, en sa fógnuð-
ur stóð ekki lengi, eins og áður er
sagt, og engum samtökum eða
hjálp varð við komiö, til handa
þessu unga ríki, sem numið var
brott úr sögunni, en forseti þess,
Gregory Maxime slapp með naum-
indum undan þeim kvalafulla