Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FjMTUDAGINN 30. ÁGÚST 1906
5
dauödaga, er siöar beiS fjölmargra
fylgismanna hans. Hann fór til
Ameriku. ÞaS var ekkert veður
gert út af hingaSkomu hans. Hann
geröi það heldur ekki sjálfur.
Hann stóð ekki á gatnamótum og
prédikaði fyrir lýönum um hörm-
ungar þjóöar sitinar. En i ýmsum
l>æjum, þar sem menn voru hlyntir
rússnesku frelsisbaráttunni, var
hann beöinn aö segja sögu lýö-
lendu sinnar. Þaö geröi hann, og
geröi þaö meö hógværö og gætni,
og þó í miklu færri bæjum, heldur
en hann var beöinn um. Og nú
er Gregory Maxime talinn sá
maður, sem frelsissinnar á Rúss-
Jandi bera mest traust til allra
flokksbræöra sinna.
•Þaö má kveöa svo aö oröi, að
Gregory Maxime, sem aö eins er
þrjátíu ára aö aldri, sé eini lýð-
frelsismaöur á Rússlandi, sem
Itefir tekist að leiða fylgismenn
sína til sigurs i frelsisbaráttunni,
Jjó eigi yrði það til frambúöar .
Satt var það, að frelsisbálið,
sem hann tendraði, náöi eigi aö
breiöast út um alt Rússland, en
eigi að siöur nægöi hiö skamm-
vinna log þess, til aö sýna íbúum
Éystrasaltslandanna, dálítið af því
frelsisleiftri, sem þeir þráöu.
Maxime er hvorki sagður harð-
legur ásýndum né jötun aö vexti
rannsakaö hátt og lágt, en hann horf, en flesta aðra menn þar í
fanst hvergi. Lýölendan var aö landi.
sjálfsögðu liðin undir lok, en for-1 Þar sem Witte hefir yfirgefiö
kólfur hennar var undan sloppinn.' Rússland að líkindum fyrir fult og
Voru lagðir til höfuðs honum alt, Gapon prestur er dauöur, og
15,000 rúbla, og nákvæm leit var um Gorky getur ekki veriö aö
gerö eftir honum um alt héraöiö í . ræða eins og nú stendur, þá er
grend við Riga, en alt kom fyrir j Gregory Maxime sá maður, að á-
eitt. Hann fanst hvergi, svo helzt, liti samlanda sinna hér, sem þeirtstöðu viö þýzkan háskóla, er hann
leit út fyrir, aö hann hefði farið í telja öllum öðrum líklegri til aö þráði þó mest. En þar sem hann
jörð niður eins og töframennirnir , veröa leiðtogi frelsissinna á Rúss-jenn var félaus og þreyttur eftir
I landi í ókominni tiö, ef stjórnar- '--------- —ín"“"' A-------------
og magisterpróf i þýzkum bók-
mentum og þýzkri tungu um
haustið 1892 eftir aö eins 2]/2 árs
nám.
Hann hafði nú aö sönnu tekið
háskólapróf, en af því aö það var
viö datiskan háskóia veitti það
honum ekki aðgang að kennara-*
STUNDAR-SALA
forðum daga.
En svo stóö á hvarfi hans, sem breyting fer þar fram.
nú skal greina.
Þegar hermennirnir slógu liring
um húsið, var Maxime ásamt meö
fjörutíu öðrum ræöumönnum uppi
á leiksviöspallinum inni í husinu,
kappsaman próflestur, þá treysti
hann sér nú ekki, aö leggja út í
nýjan próflestur og próftöku við
þýzkan háskóla. Hann tók þ ví
boði frá sænskum aöalsmanni í
t . , ' ■ 'x- ■ • v , Höganas i Sviþjóö, Nordenfelt að
Island a ymsa goði vmi meðal|.__r^, ____________1_______,______.
Matjistcr Carl Kuchler.
á hvitum og mislitum kvenblouses
á laugardagsmorguninn kl. 7.30.
Á einu söluborðinu okkar verða
kven-blouses til sölu sem eru $3.50
virði. Til aö byrja meö setjum við
?ær niöur í 25 cent, og hækkar svo
verðiö á þeim um 5c á hverjum
klukkutíma. Er því um aö gera
aö koma snemma. Þessi sala verö-
ur einungis á laugardaginn.
25 böglar af álnavöru afgöng'
um, kosta $1 hver. Þeir eru meðaliö við þessum sjúkdómi
vel $1.50 virði. Meðal annars sem f ætti jafnan að hafa við hendina
. , , T Inafni, og var heimakennari hjá
erlendra þjoða, en vafalaust eng- , • ,0__ „ •<,
sem fult var af fólki. Þegar skip- ' an, er ann því heitar, og öllu ís-;.10num, 'VV”!11/1 ^
unin barst um, að hann skyldi lenzku, en Magister Car.l Kuchler |hann Þekkm^ Sma 1 sænsku
verða framseldur, röðuðu ræðu- skólakennara í Varel í Oldenburg ,°^sæns Um men um.
mcnnirnir sír umhvcrfis hann. á Þýckalandi. * Um TOnS 1893 «r hann ftv,
Þar sem þeir stoðu var leym- | Hann er fæddur 1 bænum Stoll-. fékk becrar atvinnu píá Carl
hlemmur í gólfinu, og opnuöu þeir berg j Saxlandi 12. Jan. 1869.' Bae(]ekcr í'l eipzig er gefur út
h.ann tafarlaust og letu Jeiötoga Faðir hans var kaupmaöur; and-'hinar alkunu ferðfmannabækur.
sinn sigaoan j ' a Jst 1902. Moöir hans er af j yarg Kuchler ritstjóri hinnar
°g ogangurmn 1 folkmu var svo itolskum ættum; l.f.r enn. Þau ensku útgáfu bókannnar, fór til
nuk.ð, að e.gt varð vart v.ð ha- hjon attu 10 born sonu 7 og Lundúna þá um vorið og dvaldi
vaðann af falli hans niður. Þar dætur 3> og er Carl elstur þeirra- 1 , Qktóber um haustið
niðri komst Mwme mn 1 «n,nlan ,. Ha.m gekk í barnaskó'a í fæð- fJann settist þvi næst ag 5 Leipzig
reykhaf, sem hætt var að nota fyr- ingarbæ sinum fra 1875 til 1879 , 5 sex ár hiá Baedeker
ir nokkru- khfraöi upp eftir reyk- og ; gagnfræðaskóla sama staöar j um haustið 1800 fékk
háfnum með miklum erf.ð.smun- frá i879 til i884. Þá treystust ekki kennaraembætt! vi8 læi^kóÍann
um.unz hann komst upp undirþak. forejdrar hans til fyrir íátæktar ; v , ; oióenbnro- Þar er bann
Þar var honum gerö vísbending sakir aö styrkja hann til frekara 1 ,Varel 1 OWenborg. Þar er hann
af vinum hans um Þaö, nær her- náms’ en efnaöir fööurfrændur í nU.,yfir |ennari0f e,fmr tunS“‘
liðið var farið brott.og komst hann hans hlupu þá undir bagga> komu 1 maJ’ em um skl ’ ronsku °S
þá slysalaust aftur n.ður úr reyk- honnm ^ lærðaskókun „St. Au- | Magister Kuchler kvæntist 1.
hafnum. 'gust.n . Gr.mma . Saxland., og Nóv. i893 Magdalenu dóttur
í myrkr. það sama kveld lagð. utskrifað.st hann þaðan meö bezta ( Schuberts læknis j Zwönitz 5 Sax_
hann 1 langa og hættulega ferð. vitn.sburði 1890.
Hann réð af að flytja brott úr
landi. Þau eiga 2 dætur: Magda-
Nú vildu frændur hans aö liann ,lenu> fædda lb_ xóv. 1894, og
né burðum eins og margur hefði,
ef til vill búist við. Andlitsdrætt- Rússlandi. harareyrir, sem vinir stundaði guðfræöisnám og yröi T.heú fædda 1 Túlí ioo^>
lians skutu saman handa h?num’ prestur; buðu honum styrk til j Magisfer Kuchler er mesta val
va. mjog af skornum skamti, og þess. Ln Carl vildi það ekki; hann menni og Jjúfmenni, drengur hinn
ineð það fe lagö. hann a staö austur fann það> að hugur sinn hne.göist (bezti og manna vinfastastur.Hann
eft.r Russlandi. í dularbumng. allur að tungumálum og bók- kvntist allmorgum I&lendingum
for hann fotgangand. borg ur borg mentum nýja tímans. Hann ásetti j meðan hann stunda«i náin við
og naut hjalpar og aöstoðar lyð- sér því að nema þær greinir, enda Khafnarháskóla, svo sem Bjarna
veld.ss.nna, þv. annars hefð. hann þótt frændur hans afsegSu að ■ { , y’ • Jj •
** '***•» ' h“d"’ Óvin' l-ann ,U Þe,s og cL í Tlcnzkn"
ir hans eru nær því kvenlegir-
Hann er friður sýnum og gáfuleg-
tir. Dökkhærður og dökkeygur
og augun full af fjöri. Ljúf-
mannlegur og aðlaðandi í viðmóti,
og hefir flesta þá kosti til að bera,
er nauðsynlegir eru þeim manni,
er gerast vill foringi alþýðunnar.
Merkilegasti þátturinn i sögu
þessa unga lýðveldismanns er að
líkindum hin dularfulla, og eigi
síður lánlega undankoma hans frá
borginni Riga. Nærri því sex
mánaða tíma stóöu vildustu vinir
hans í þeirri trú, aö hann hefði
verið ráöinn af dögum, eða honum
heföi veriö varpað í einhverja af
hinum fúlu mvrkvastofum í Mosk-
va eða Pétursborg.
Það var 14. Desember 1905, að
forsetastjórn Maxime í Eystra-
saltslýðlendunni endaði skyndi-
lega. Hersveitir Kosakka höfðu
um hríð barist við að brjóta veldi
hans á bak aftur. Lífi hans tókst
þeim eigi að ná, þrátt fyrir ítrek-
aöar tilfaunir. En þann dag
geröu þeir þrautraun til að ráða
hann af dögum.
Þá vildi svo til að Maxime á-
samt með ýmsum leiðtogum í lýð-
lendunni voru á fundi, og fluttu
ræður á leikhúsi einu í Riga fvrir
fjölmennum hópi áheyrenda. Vissu
þeir ekki fyrri til en sleginn var
hring.tr hermanna umnverfis hús-
ið, og heimtaö að forsetinn væri
framseldur. En er fylgismenn
harts neituðu því, var öllum sem
inni voru.skipað að fara út úr hús-
inu þannig, að einn færi út un.
dyrnar í einu, en beggja megin
dyra fylktu hermennirnrr sér og
rannsökuðu nákvæmlega hvern,
sem út fór, og töldu ómögulegt að
þeir mistu af for.ngjanum með
þessu móti.
Svo tíndust allir út úr húsinu,
en ekki urðu hermennirnir varir
við Maxime. Síöan var húsið
The DOMIINION BANK
SELKIKK ÓT.Bl'lÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við-
skiftutn baenda og annarra sveitamanna
sérstakur gaumur gefinn. _ Bréfleg innlegg
og úttektir afgreiddar, Óskað eftir bréta-
viðskiftum.
sjálfsögð
aníaún háskr^rétr^rlnmið1 Styrks aB Vænta frá foreldrunum,1 Loga Melsted, dr. Valtý Guð-
mikinn haska, og ett \æri komið þvi að þau attu fult j fangl með miinHccvn; ninmo q^m.máwvni
að þvi oftar en eirm sinm, að hann
þau áttu fult í fangi með mundssyni, Bjarna Sæmundssyni
yr*i handtekinn, slapp hann ,amt 1
nnd“ y0n,St ?! “ "L/ham !níl b-vri“5‘i críiöleikamir alvar- i',|e„dingar er til Þýzkalands ha(a
ti_ Manchuriu. Afram helt liann j a a$ iiann Varö aö sjá fyrir ]<0mifS á síöari árum hafa sótt
austur eftir, yfir ófrjósamar eyöi-! J* >lfur úr bessu að öl/u Jvti komiö a siöan arum hafa sott
merkur og torfærur.unz hann kom | “r ajJe-gan Zrumioo kr, °S " h,nnar
svo sem
austur að sjávarstronamnl. Frá'j jiafði fengið j verðlaun Sfíá |estnsm,hía hc?um .
Vladivostock kornst hann me« ærSa SSinum Hann íét Z ekki " T
skipi til kínverskar hafnar.og það- fjrfal?°t TtrauðÍr út á £ V ‘ 3
túk h„n_ sér far ,jj T„nnn Lrá hugtallast °g lagði otrauður ut a Hannes Þorsteinsson ritstjori,
an tok ha n . r r t 1 Japan. hra framtiðarbrautina. (Halldór Tónsson bankaféhirðir op-
Japan komst hann. slysalaust til TT . . Taae , f„. n i HMIdor Jon - 11 ba a em öir S
Ameríku 1 Vm vetunnn hafði Carl Þor.leifur Bjarnason skolakennari.
T1L.T. . ' Kuchler lesið ritið: „Island und; Sjálfur kom magister Kuchler
Hið sviplega fall litlu lyðlend- Hellas“, eftir prófessor Dr.August' upp til íslands í fyrra sumar;
unnar hans, hefir alls eigi kæft Boltz> og vakti j^s hjá honum ferðaðist um Suðurland: Arnes-
frelsisþrana í brjosti þessa unga sterka longun til a« kynnast ís- svslu, Rangárvallasý&lu og Borg-
russneska lyðveld.ssmna. Þvert a lenzkri tungu ^ ísjenzkum bók„ arfjörð> og dvaldi hér ; Reykjavik
moti llann kvaö hafa orugga von mentum - hann spurðist því fvrir nál. 2 vikur alls. Um ferö þessa
um það að Russland verö. frjalst um þa8 hjá Dr Boltz> hverjar hefir hann ritað bók, er heitir
and aöur en langt um hður, og bækur hann ætti helzt aS fa ser> tU Unter der Mitternachtssonne
n_nJ.S!glStr.J,e.r„a,ÞeSS...l1_V1SS’ ! a« geta numið íslenzku. Dr. Boltz durch Island«.
ritaði honum aftur, aö ekki væru ; Magister Kuchler er allra manna
til neinar kenslubækur í íslenzku starfsamastur og kappsamastur
uicíi c 1 a þýzkri tungu og mundi því ráö- hvívetna; er þaö aðdáanlegt, hve
.r Russland, og það frækorn frels- ]e f ir hann aS {ara til Kaup- miklu hann hefir getaö afkastað
isinssem hann haf.saða strond- mannahafnar og ráðfæra sig iörf4um arum j ritstörfum, þrátt
um Eystrasalts muni blomgast og þeim efnum við islenzka náms- fvrir skvl(lustörf, embættisannir
, ,. , , ,. . .. , .. menn viö háskólann þar; sjálfsagt stöðuga fátækt og ýmsa aöra örð-
yrti tann *• <>•'«'. Hann hffir aflaí sér frá
I skólafríinu sumariö 1888 fór.bærrar þekkingar á tungu vorri
Kuchler því til Khafnar; fann þar 1 bókmentum og öllum högum vor
. , . . , að máli ýmsa íslendinga og meöal! ifm, og bera bækur hans og rit
Telur hannshkt þ.ng me.nlaust en þeirra Steingrim Thorsteinsson 1 geröir þess ljósan vott, hve þekk
gagns aust. ýitt sinn sagöi hann skáldið Dvaldi Kuchler þá mán-' ing hans er itarleg og hve mikið
°®’ ”a a' Slor þess mundu aðartima j Khöfn og las dönsku af ástfóstur hann hefir lagt við ísland
miklu kappi og 2 siðustu arin 1 ^ og bókmentir vorar.
, , ,, , Grimma las hann svo dönsku utan
sa spadomur sannarlega skúla
Nú er hann var oröinn stúdent
1890 ásetti hann sér, þótt íélaus
væri og vonlaus um fjárstyrk frá
fylgismönnum sínum og frændum s.num, aö sækja til há-
þjóð heima á Rússlandi alt það skólans i Khöfn. Hann lagöi af
gagn, er hann má. Dagblað það stað að heiman þegar um voriö,
er hann átti og gaf út i Riga, er kom til Khafnar ,og tók þar (
nú dautt, og meðan einveldið sit- danskt stúdents próf, er veitti j
ur yið stýri i landinu, vogar hann honum aögang að háskólanáminu.
ekki að koma inn fyrir landamæri Hann las af miklu kappi, hlýddi á
Rússlands, en svo kvað vera á fyrirlestra Dr. Kromans í heim-
honum að heyra, sem hann búist speki 0g próf. Wimmers, próf.
.■igi við að þurfa lengi að vera 1 MöLlers og dr. Valtýs Guðmunds-
myndun lýðlendu s.nnar, þó
skamma stund héldist við lýði,
muni hafa afar mikla þýðingu fyr
breiðast út urt. gjöfvalt Rússa-
veldi, frá Eystrasalts í
til endimarka Síberíu.
Maxime hefir alt aðrar skoðan-
ir á dumunni en Witte greifi.
verða brotnar á bak aftur með
neitunarvaldi keisarans“, enda
hefir
ræst.
Þó að Maxime dvelji hér út-
lægur úr föðurlandi sínu, vinnur
liann
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjörum.
J GRISDALP,
bankaatjórl.
—öði
nn.
H- J-
Staka.
Yrðu orð mín svona sett
Silfur og gull eg hlyti:
Þaö, sem er, er alveg rétt
Og alt er gert af viti.
S. B. B.
Gott eftirdcemx.
Dugnaðarbóndinn er bezta eft-
irdæmi. Hann veit aö vel getur
svo farið að þurkurinn standi ekki
nema einn dag um sláttinn, og
færir sér þv. daginn vel í nyt.
Þannig ættu allir að fara að.
Harðlífi, niðurgangur og kólera
geta komið þegar minst varir.
Chamberlain’s Colic, Cholera og
Diarrhoea Remedy, sem er bezta
þeim er skal benda á Flannelettes
36 þml. breið, falleg og væn, sem
kosta I2j4c. yds.
Vindheldar kápur með bómull-
arkraga, alfóðraðar og mjög
vandaðar aö öllu leyti. Alveg sér-
stakt verö................$2.25
Veiðitreyjur úr ýmsu efni. Sér-
stakt verð...............$2.50.
Hnébuxur handa skóladrengj-
um. Þær eru með tvöföldum
hnjám og tvöföldu sæti og mjög
endingargóðar. Lika höfum við
til hina alkunnu tegund af „Lion
Brand“ fötum handa drengjum,
einhnept og tvíhnept, á $3.50 til
$5 00. Allar ermar tvöfaldar á
olnbogum. Spyrjið eftir þessum
sérstaka skólafatnaði.
Sterkar skyrtur handa verka-
mönnum. Þær eru búnar til úr
húöþykkum bómullardúk, ómögu-
legt að slíta úr þeim hnappana.
Verð 75C., 90C., $1.00 og $1.25.
Verkamannaskór, mjög vandað-
ir. Sterkir og ágætlega vel smíö-
aöir skór. Sérstakt kjörkaupaverð
$1-75-
Skólaskór handa drengjum.Sér-
staklega ætlaðir til hversdags-
brúkunar og úr ágætu efni. Alveg
sérstakt verð............$1.50.
Sauðskinns - vetlingar, með
einum þumli og löngum laska á
að eins....................500.
Sérstakt verð á groceries
200 könnur af Dawson sveskj-
um í 3 pd. könnum, að eins 15C.
kannan. Þér getið sparaö yður
marga dollara með því að kaupa
vörurnar hér heima fyrir. Pening-
arnir sem þér sendið í burtu úr
bygðinni tU að kaupa vörur fyrir
eru tapaöir að því leyti að með
þeim verður ekki unnið neitt í
hennar þarfir.
J. F PUMEBT0N& CO.
af því bráðra aðgerða þarf viö,og
öll töf getur liaft dauðann í för
með sér. Fæst hjá öllum lyfsölum.
Vei fflln’s
cor. Toronto 4 wellington St.
Nýjar kartöflur . ...io pd. á 25C.
Ný epli
Sykur,
Tomatoes ...
Peas
Pears, Plums og Greengages ,
Steik,
Stew Beef. ..
V erdin’s.
Glenboro.
Man.
óþörf útgjöld.
Bráð kóleruköst, niðurgangur og
blóðsótt, koma fyrirvaralaust og
þurfa skjótrar lækningar. Það er
óþarfa kostnaður að vera að kalla
lækni, þó slíkt komi fvrir, ef
..Chamberlain’s Colic, Cholera and
Diarrhoea Remedy“ er við hend-
ina. Ein inntaka af því læknar
sjúklinginn á styttri tíma en þarf
til þess að sækja lækni. Það með-
al bregst aldrei, hversu bráður og
ákafur sem sjúkdómurinn er. Ekk-
ert heimili ætti að vera án þessa
meðals. Fæst hjá öllum lyfsölum.
Í
Tlie Riit. Portage f.umlier Co.
H.IdVLIT3±I3D_
AÐALSTAÐL RINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang-
bönd, glugga. hurðir, dyrumbúninga.
rent og útsagað byggingaskraut, kassa
og laupa til flutninga.
Bezta „Maple Flooring“ ætíð til.
Pöntunum i. rjávið úr pine, spruce o* tamarac nákvæmur gaumur gefina.
Strifstofnr og niylnar i Norwood. T-“'
t
*
L-
4210
I
The Alex. Black Lumber Co., Ltd.
Verzla með allskonar VIÐAR.TEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið.
Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð
loftborð, klæöning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsagerðar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
fel. 59fi. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
útlegðinni, en geti farið óáreittur sonar í málfræði. En svo var hann
til ættlands síns. j þá felitill og fátækur, aö hann
Hann er doctor í heimspcki og mun eigi ósjaldan hafa beint liðiö
öðlaðist þanntitil við háskólann í sult, enda haföi hann eigi annaö fé
Pétursborg. Er mælt, að jafnvel en þaö, sem hann fékk fyrir il-
íhaldsmenn á Rússlandi hafi mjög sögn í þýzku og blaðagreinir, er
inikið álit á honum fyrir vitsmuni hann sendi þýzkum blöðum. En
l.ans og góöa hæfilegleika, og telji nám sitt stundaöi hann mjög ræki- ' ul ekkert gátu hjálpað. — Frank
hann betur fallinn til að koma Iega og tók heimspekispróf sum- Jones, Pikeville, Ind. — Þetta
rússneskri menningu í viðunanlegt ariö 1891 meö góöum vitnisburöi meðal fæst hjá öllum lyfsölum.
Mikil eftirspnrn.
Eftirspurnin hér eftir Chamber-
lain’s Colic, Cholera and Diarr-
hoea Remedy hefir verið svo mik-
il aö eg hefi sjaldnast getað haft
nægilegar birgðir. Það hefir lækn-
að hér blóösótt þegar önnur með-
The John Arbuthnot Co. Ltd.
HÚSAVIÐUR. HARÐVARA. GLUGGAR og HURÐIR,
innviðir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áður en þér
festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér.
Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588
Útibú: •* ROSS & TECUMSEH. “ 3700
“ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591