Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. AGUST 1906. Arni Eggertsson. Kaupiö lóÖir í Winnpeg—-og veröiö efn- aöir menn eins og þúsundir manna hafa þegaT oröiö á slíkum kaupum. ÁgóÖi hand- vissiyrir þá sem kaupa neÖantaldar lóöir: Á RUBY ST., sunnan við Portage Ave.. $22. 50 fetið. Þetta eru góð kaup. Á LENORA ST., sunnan við Portage Ave., $24.00 fetið. HORNLÓÐ Á WALNUT ST. á $35.00 fetið. Á SCOTLAND AVE.,við Pembina stræti. Að eins $20.00 fetið. ÞRETTÁN LÓÐIR áCathedral Ave., $9 fetið; rétt hjá McGregor St. '/ í pen- ingum. Afgangurinn á 1—2 árum. Þetta eru kjörkaup. Hús. Lönd. Peningalán. Eldsábyrgðir Lífsábyrgðir og fleira. Arni Eggertsson Rocm 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. ODDSON, HANSSON, VOPNI S, K. Ha/I, b. m. Xður yfirkennari vi8 piano-deildina í Gust. Adolphus College. Organisti og söngflokkstjöri í Fyrstu lót. kirkju í Winnipeg. Kenslustofur' Sandison Block, 304 Main St., og 701 Victor st. : P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL os TÓNFRÆÐI \ Útskrifaður frá 1 Kemlustofur : Sandiíon \' , músík-deildinni við ; Block. 304 Main St., og Gust, Adolphus Coll. t 701 Victor St. (| Jónas Pálsson Piaoo og Söngkennari. Eg bý nemendur undir próf í nefnd- um greinum, við Toronto University, ef óskað er eftir. Áritun: Tribune Block. WivttiPEG, Man. Ur bænum og grendinni. SjóíiS neyzluvatn yöar, landar góöir. Loftherbergi til leigu að 755 William ave. GOTT fæði og húsnætSi fæst að 646 Agnes St., Winnipeg. Herbergi til leigu í nýju og góðu httsi á Beverley st. Helzt æskt eftir einhleypu fólki. Menn snúi sér til Mrs. S. Johnson, 640 Beverley st. Jónas Helgason, 715 Ross ave., misti tæplega hálfs annars árs gamlan dreng rjensj siðastliðinn sunnudagsmorgun, 19. Ág., úr sumarveiki. Bandalag Fyrsta lút. safn. held- ur fyrsta fund sinn eftir sumarfrí- i« hinn 6. Sept. næstk. Verður þaí skemtifundur og að líkindum sér- lega vandað prógram og veitingar. Næsta mánudag fLabor Dav) kl. 1.30 e. h., er ákveðið að horn- steinninn verði lagður í byggingu Good Templara með allri þar að lútandi viðhöfn.. Lítið og gott hús C792 Notre Dame Ave.J til leigu, með húsbún- aði eða án hans. Lysthafendur snúi sér til Th. Johnson, sem verð- ur að finna í húsinu frá klukkan 6—8 á kveldin. I vörugeymsluhúsum Can. Pac. járnbrautarfélagsins hér í Winni- peg hefir nýlega fundist koffort, merkt: ÞóraSigurveig Hallbjörns- dóttir, Winnipeg. Réttur eigandi snúi sér til: J. POLSON, Immigration Hall, Winnipeg. Einhverjir óþokkar kváðu næst- liðna sunnudagsnótt hafa ráðist inn í hesthús læknis nokkurs í Gladstone, hér í fylki, og höggvið afturfæturnar af hesti hans, sem var þar inni. Hesturinn var að eins með lífsmarki um morguninn iþegar að var komið. Tíminn er kominn til aö kaupa sér hús. Þau fækka nú meö hverjum degi húsin sem hægt er aö kaupa meö sanngjörnu veröi. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áöur og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragiö því ekki, þér sem hafiö í hyggju aö eignast heimili, aö festa kaup í húsi sem allra fyrst. Viö höfum nokkur hús enn óseld, meö vægum skilmál- nm. Þaö er yöar eigin hag- ur aö finna okkur áöur en þér kaupiö annars staöar. Einnig útvegum viö elds- ábyrgöir, penmgalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt meö sanngjörnu veröi. Baking Powder, betra en súr mjólk og sóda. Oddson,Hansson& Yopni. Room 55 Tribune Buildingr Telephone 2312. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasalar 0 Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Tvö framherbergi til leigu að 747 Elgen Ave. Vatnsleiðsla í húsinu. B. Clements. SAMKOMA verður haldin 6. September undir umsjón stúkunn- ar ísland nr. 15 Ó. R. G. T. PROGRAM: 1. Andersons Orchestra. 2. Skafti Brynjólfsson.... Ræða. 3. Miss Dínusson..........Solo. 4. Kr. Stefánsson.. .. Upplestur. 5. Andersons Orchestra. 6. Miss Dínusson..........Solo. 7. Phonograph Selection. 8. G. Árnason.............Ræða. 9. Leikir og Music. Inngangur 25 cents. Byrjar kl. 8. ------o------ KENNARA vantar til að kenna við Lundi skóla yfir átta mánuði 1906 og fyrri árshelming 1907. Kenslan byrjar eins fljótt og auð- ið er. Kennarinn þarf að hafa Second eða Third Class Profes- sional kensluleyfi. Þ'eir, sem vilja sinna þessu, snúi sér til undirrit aðs. Icelandic River, 22. Ág. 1906. G. EYJÓLFSSON. Af því súrefnið í mjólkinni sífelt er á misjöfnu stigi veit bakarinn aldrei hvað mikið þarf eða lítið af sóda til þess að eyða súrnum. Hann þarf að geta sér þess til. Ef of mikið er brúkað af sóda verða kökurnar gular; ef of lítið er haft af hon- um verða þær súrar. Engar getgátur nauðsynlegar þegar brúkað er BLUE RIBBON BAKING POWDER Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhriíin. öll efnasamsetningin er nákvæmlega útreiknuð. Öll efnin af allra beztu teguod, og aldrei frá þeirri' reglu vikið minstu ögn. Góð bökun áreiðanlega viss ef notað er BLUE RIBBON BAKING POWDER. 25C. pd. Reynið það. ir rium Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WÍNNIPEG Rétt noröan viö Fyrslu lút. kirkju, Tel. 5780, LAND TIL SÖLU. Undirskrifaður hefir til sölu suðaustur af section 30, t. 23, r. 32, 1 w. Á landinu eru 100 ekr- ur plægðar, 85 ekrur sánar. Vill selja með eða án uppskerunnar. Allgott íveruhús og 65 gripa fjós. Nákvæmari upplýsingar gefur eigandi landsins J. J. Thorwardson, Churchbridge, Sask. Eg undirskrifaður hefi til sölu minnisvarða af ýmsri gerð, ýmsum stærðum og með ýmsu verði. Þ’eir sem hafa í hyggju að .láta slílc ; minningarmerki á grafir ástvina sinna ættu því að finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp lýsingar þar aö lútandi, og yfir höfuð reyna að breyta við þá eins vel og mér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. Sigurður J. Jóhannesson. Stúlkur, sem eru vanar við að sauma skyrtur og „overalls" geta fengið hæsta lcaup og stöðuga at- vinnu að 148 Princess St. Northern Shirt Co. í íslenzku búöinni á Notre Dame ave, nr. 646, næstu dyr austan viö Dominion bankann, fást ljómandi fallegir MYNDARAMMAR: $1.50 rammar fyrir $1.00 $2 00 rammar fyrir $1.40 $2.75 “ “ $i.9S $3.50 “ “ $2.65 $4.00 “ “ $2.50 $5.00 “ “ $3.80 44 karlmanna alfatnaöir, stæröir 36—44, meö goöu sniöi og úr bezta efni, veröa strax aö komast í peninga.— Til þess þaö megi veröa, slæ eg 30 cents af hverjum dollar frá vana- legu veröi. 10 prócent afsláttur af skófatnaöi. Matvöru meö betra veröi er hvergi hægt aö fá. C. B. Julius, 646 Notrc Damc Avc« hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. 1 HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAÉ Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kafiið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yður. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. 'PHONE 2511. I tinn n-ikli kláði, sem heima- komu og mörgum öðrum húð- sjúkdómum fylgir, læknast fljótt með því að bera á Chamberlain’s Salve. Þetta er óviðjafnanlegt meðal við öllum húðsjúkdómum. Fæst hjá öllum lyfsölum. A LLOWAY & rHAMPION STOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS I Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Innrn fioo.oo ávísanir: Yfir Sioo.oo ávísanir: Krónur_fL72_f£rir_doIIariiui Krónur 8,78 fyrir dollarinn öll algeng bankastörf afgreidd. Verð fyrir stærri ávísanir refið ef eftlr er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ De Laval skilvindur. Eru ódýrari en aðrar skilvindur af því þær ná öll- um smjörefnunum úr mjólkinni. skilja hana fljótt og endast æfilangt. De Laval er enn í dag, eins og jafnan síðan mtð- flótta-afls skilvindur voru fundnar upp, fremst í röö- inni af öllum sllkum vélum. Eingöngu hæstu verðlaun í St. Louis 1904. Portland 1905. The De Laval Separator Co., 14 -16 Prlncess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago, Philadelphia, San Francisco PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NCNA 8T. ’Phone 3669. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. Orr. Shha J. C. Orr, & CO Plumbing & Heating. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Skólaskór. Nú veröur fariö aö setja skól- ana og börnin þurfa skólaskó.Vér höfum mikiö úrval af skóm og stígvélum handa piltum og stúlk- um. Þangaö til á laugardaginn hinn 8. Sept. gefum vér io prc afslátt á öllum pilta- og stúlkna- skóm. Muniö þaö aö þessir skór eru meö sanngjörnu veröi og þegar þar viö bætist io prc afsláttur veröur um veruleg kjörkaup aö ræöa. Börnin vita hvar búöirnar okkar eru. Látiö þau leiöbeina yöur. B. K. skóbúöirnar 625 WiHiam Ava Phone 82. MapIeLeafRenovatingWorks Karlm. og kvenm. föt Iituð, hreins- Res. 3788 ' uð, pressuð og hætt. TEL. 482. íÁ'a’a, Jg. M. M * ÁGÆTT TÆKIFÆRI >t' >1< er nú til þess aö kaupa kventreyjur og pils. GRÁAR TREYJUR, úr bezta tweed, einhneptar og meö allra nýjasta sniöi. Vanal. kosta slíkar treyjur $3.50. Nú á....................$2.50. PILS úr serge, tweed og klæöi. Ýmiskonar sniö. Lengd frá 19—36 þml. Veröa nú seld meö afarlágu veröi, eöa aö eins á.. ..'. . .$1.50. REGNHLIFAR, handa körlum og konum, eru ný- komnar. Margar tegundir. Veröiö er frá 50C. tn..............................$3-75- <K=>0 CARSLEY & Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame 4 12 gólfábreið- ur, stærð 9—10. mjög fallegar á litinn. Vanal. á $14.00. Nd .....$8.49. 30C. GLUGGABLÆJUEFNI Á 12'/2c. 500 yds af ágætu, svissnesku gluggablæjuefni, ýmislega skreytt með kniplingum. Vanal. 30C. yds. Sérstakt verð.I2j4c. The Royal Furniture Co. Ltd. 398 Main St. WINNIPE ;; 1 ; 0 íí

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.