Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 30.08.1906, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. ÁGÚST 1906 DENVER og HELGA eða VIÐ RÚSSNESKU HIRÐINA. SKÁLDSAGA eftir ARTHUR W. MARCHMONT. Eg veitti henni nákvæma eftirtekt þegar hún sagði þetta, og fanst mér ekki betur, en hún væ|ri ráðin í aS bjóSa honum byrginn. „Getur vel veríS,‘‘ svaraSi hann og hló stork- unarlega. „En úr þvi aS eg er kominn hingaS, þá er bezt aS þú gerir mig kunnugan gesti þínum.“ Hún hikaSi dálitla stund gSur en hún sva/aSi: „Þ.essi herra er Bandaríkjama5ur,sem talar ekki rússnesku." „Svo hann er BandaríkjamaSur? Jæja, eg býst samt viS, aS eg eigi heimting á aS kynnast vinum konu—“ í þetta sinn greip hún tafarlaust fram í fyrir honum. „Eg hefi þegar látiS þig vita, aS þessi heimsókn þín er mér mjög vanþóknanleg.“ „Eg skil þig,“ svaraSi hann svo ruddalega, aS niig dauSlangaSi til aS sparka honum út úr herberg- inu. „HvaSa tungumál talar hann?“ „Hann talar frönsku og skilur rússnesku.“ „Hvers vegna sagSirSu þaS ekki strax? Eg er fullvel aS mér í frönsku til þess aS geta tekið þátt í væntanlega mjög skemtilegum viðræðum ykkar.“ SíSan sneri hann sér aS mér og sagSi á frönsku: „Gott kveld, monsieur. ÞaS gleSur mig aS hitta ySur. Sérhver vinur konu—“ „Mr. Denver, þetta er Páll Drexel.“ , Honum brá viS það, að hún skvldi grípa þannig fram í fvrir honum í annað sinn. Og hann horfði á hana reiðulega. „ÆtlarSu að láta þessa skýringu viðvíkjandi mér nægja? Og hvers vegna?“ Þau litu hvort framan í annað, og virtist hún sjá sitt óvænna, þvt hún mælti því næst: „Eg er heitbundin Mr. Drexel.“ Hann brosti ánægjulega og neri saman höndun- um yfir þessum sigri sínum, svo hugfanginn, aS þaS fór alveg fram hjá honum hve hverft mér varð við tíðindin. „Af því leiðir, að mér er mjög kært að kynnast vinum Helgu“. Hann varpaði sér niður í hæginda- stól og neri saman feitu, freknóttu höndunum meS ákefS. Hafi mér litist hann ógeðfeldur fyrst þegar hann kom inn, var hann nú beinlínis fyrirlitlegur í mínum augum, og mér varð óglatt af að sjá búra- lega hroka gikkssvipinn á honum. Hann tók upp vindil og Þegar hann sneri sér undan til aS kveikja í honum, sá eg Helgu hrista höfuSið, bíta á vörina og þrýsta saman höndunum af geðshræringu. Eg sá ljóslega hve illa henni leiS, en mér var það til lítillar hugarhægðar. „Svo að þér eruS BandaríkjamaSur, Mr. Den- ver? X>aS er víst ánægjulegt að eiga heima þar vestra? Þvi miður hefi eg aldrei komiS þangað, en eg býst viS aS fara þangað einhverntíma." ' „Eg er viss um aS Bandarikin mundu meta rétti- lega heiðurinn af slíkri heimsókn,“ svaraði eg meS liægð; ætlun mín var alls ekki aS fara aS skjalla þenna ræfil, en hann virtist taka sér þetta til inn- tekta og svaraSi hlægjandi: , „Eg þakka fyrir góð orð yðar. Enda þótt eg ef- ist ekki um að mér yrði þar vel fagnað, held eg að eg verði að láta mér nægja þann heiður, sem Rúss- land getur boðið mér; minsta kosti fyrst um sinn.“ Hann vaggaði sér til og frá í mjúka hægindastóln-' um og virtist sannarlega vera mjög vel ánægður. „En gaman þætti mér aS því aS fræðast af ySur síðar um hið frjálslega stjómarfyrirkomulag.sem þér Bandaríkjabúar hafiS að fagna.“ , Eg svaraði þessari spurningu hans engu, en það virtist engan veginn draga úr málæði hans.IIann liélt áfram að þ-vaSra um hitt og þetta, fram og aft- ur. Varð mikilmenska hans og stærilæti æ auSsýnna eftir því sem hann sagði fleira. AS síðustu bar hann upp spurningu, sem eitthvaS virtist dyljast á bak viS, og sagSi: „Eg býst við að þér hafið lengi átt heima í Bandarikjunum ?“ Um leið og hann sagði þetta skotraði hann til mín refsaugunum flóttalega. „Jafnvel Bandaríkjamenn eru stundum heima hjá sér,“ svaraði eg. .... „Vel svarað, vel svarað,“ hrópaði hann skelli- lilægja'ndi. Þér Bandaríkjamenn eruS miklir ferSa- garpar. ÓtrauSir landkannendur. Er ekki svo? Þ.ér mæliS ágæta vel á franska tungu. Jafnvel engu síSur en margir Rússar; og rússnesku skiljið þér, eftir því sem Helga segir mér. Skilja margir samlandar yðar rússnesku ?“ Og enn á ný hvörfluSu órá'egu augun hans að mér. „FaSir minn var töluvert riðinn við stjórnmál, Mr. Dexel, og ólst eg því upp í Rússlandi, Þýzka- landi og Frakklandi meSan eg var á ungum aldri. Þannig atvikaðist þaS að eg lærði þau þrjú tungu- mál. Helga sendi mér þakklátt augnaráS, en Dexel tók eftir þvi; hann leit á hana hálfhissa, og við- bjóðslegt háðbros lék um þykku varirnar á honum, þegar hann tók aftur til máls. „Þér eruS mesti tungumálagarpur, finst þér ekki Helga?“ sagði hann. Síðan breytti hann rómi og spurði: „Eftir á aS hvggja, þá er víst ókominn enn sá vinur þinn er þú bjóst viS aS kæmi að finna þig í kveld?“ Eg skyldi hvaS hann var að fara. Mér duldist ekki, aS hann vissi hvern þau Helga og Bor- eski ætluðu mig vera, og að han nhafði veriS aS fara í kring um það. , Helga sá það líka og svaraði hæglátlega: „Mr. Denver, er sá eini vinur, sem eg bjóst við að heimsækti mig í kveld.“ „Hvers vegna er þá verið aS balda þessu leyndu fyrir mér? Hugkvæmdist þér ekki að eg mundi þekkja Mr. Denver Hefi eg ekki rétt fyrir —“ „Nei,“ svaraði hún hrygg og reið. „Heldurðu, ef ti.l vill, að mér sé ekkert ant um að þú komir fram fyrirætlunum þinum?“ „Eg held að réttast væri fyrir þig, Mr. Dexel, að ljúka við að reykja vindilinn þinn inni hjá Mr. Boreski.“ „Nei, þakka þér fyrir tilboðið; eg kom hingað til að sjá þig. Eg hefi ekkert við Boreski að ræða í kveld,—nema—auðvitað—“ Hann lauk ekki við setninguna en leit ti.l henn- ar íbygginn í þess stað. „Nema hvað, Mr. Dexel?“ Gremjan við hann, sem hún hafði reynt að leyna alt þangað til nú, náði valdi yfir henni. Hann sá það. „Nema þú neyðir mig til þess,“ sagði hann þrá- kelknislega. „Þér er heimilt mín vegna, aS segja alt sem þér sýnist við Mr. Boreski — eð>a hvern annan, sem vera skab“ „Þú ert líklega að gefa mér ágætis tækifæri,“ svaraði hann, leit til mín einkennilega og átti auð- sjáanlega bágt með að dy.lja bræðí sí.na. „Notaðu það þá. Varla muntu fá annað betra siðar.“ Hún sagði þetta ögrandi og fyrirlitlega. Það er jafnan óskemtilegt fyrir hvern þriðja mann sem er, að vera viðstaddur þegar trúlofaðar persónur deila, svo eg greip fram í viSræðuna og sagði: „Fyrirgefið, mademoiselle, viljið þér leyfa mér að fara ?“ „Hvert?“ spurði hún og brosti. „Eg beygi mig undir yðar vilja í því efni,“ svar- aði eg hlægjandi. „Það er bezt að fá Boreski hingað,“ mælti hún og hringdi. Litli maðurinn ók sér til á stólnum mjög óró- lcgur, meöan við biðum eftir þjóninum og því næst eftir Boreski. Þegar hann var kominn inn sagði Helga fáein afsökitnarorð og fór síðan út úr her- berginu. Mér datt í hug, fyrst eftir aS þessi óskemtilegi gestur kom til sögunnar, að einhver brögS mundu í tafli. En samt sem áður grunaSi eg Helgu aldrei um það. LTm hana þóttist eg alveg viss löngu áSur. Þeir Titu snöggvast hver á annan Drexel og Boreski, þegar hinn síðarnefndi kom inn, og duldist mér ekki að vinsemd þeirna á milli hafði litlu fyrir aðfara. „Mademoiselle Helga, er venju tremur skap- stygg í kveld,“ mælti Drexel. „Þér hefðuð ekki átt aS koma hingað — fyrir- varalaust.“ „Hversvegna er verið aS fara á bak við mig með þetta ?“ „Vegna þess að hér er um mál að ræða, sem yð- tir skiftir engu, og óþarfi er að blanda yður inn í,“ svaraði Boreski stuttaralega. „Þvættingur. Eg geri það sem mér sýnist. Þeg- ar þið eruð búin að fá nóg af mér, skuluð þið láta mig vita það strax. Þið vitið hvað við liggur.“ „Eg verð að biðja yöur, Mr. Denver, allra virSingarfylst afsökunar á nærveru Mr. Drexe.l hér í kveld,“ mælti Boreski mjög kurteislega. „Þessi maðtir hefir troðiö sér inn. Hvað okkur snertir vildum við ekkert með hann hafa við þetta tæki-< færi.“ „Þá hefSi verið réttara fyrir ykkur að segja rnér hreinskilnislega frá því, hver þessi Teyndar- dómsfulli gestur ykkar var, í staS þess að láta mig j ~ „í kveld eruS þér yfirboðarinn en eg undirsát- þttrfa að vera að komast eftir því upp á eigin hönd.“ j inn. Eg er líka bara Bandaríkjamaður," og um leið „Eg tek afsökun yðar gilda, Mr. Boreski,“ , og eg sagði þetta greip eg um hönd hennar og þrýsti henni upp að vörunum. „Já, þér eruS í sannleikæt fagurlega gerSa VII. KAPITULI. Eg er ekki keisarinn. - j svaraSi eg valdsmannlega. Litli maSur kafroðnaði af heift, stökk á fætur' sigurvegarinn.“ og sagSi: I .,Eg gekk upp Tiinn breiða, „Skeð getur að einhver sjái eftir þvi síðar, sem ( stiga, og skildi viö hana niöri í ganginum. Hún gerst hefir hér í kveld.“ Hann var auðsjáanlega að ( horfði á eftir mér brosandi, og hæst ánægö að eg hóta þeim meS þessu, og það lá í augum uppi, að ( held. Sjálfur var eg vongóSur og t allra bezta ltann skoðaði vald sitt í þessu húsi eingöngu bygt á ( skapi. því sem hann gæti ógnaS íbúunum með. „Eg fyrir mitt leyti er farinn að sjá eftir því strax,“ svaraði Boreski. Honum var lagiS að fela tvíræðisbrodd í hverju orSi, enda þótt hann sýndist í fíjótu bragði einstaklega meinlaus. „Eg endurtek það, að þér hefðuö betur aldrei komið hingað.“ „Eg geri þaS, sem mér sýnist. Eg læt ekki fussa við mér fyrir ekkert." „Eg efast heldur ekki um að þér neyðið mig einhverntíma til að gera það, sem mér sýnist við yður, Mr. Drexel. Og þar eð þér áttuð ekkert er- indi hingað, er réttast fyrir ySur að hafa yður á brott.“ # Þegar hér var komið, kom þjóninn inn, mér til mikils fagnaðar, og sagði við mig; „Herbergi yöar eru til reiöu, monsieur.“ Báðum mönnunum brá einkennilega við að heyra þetta, en þeir reyndtt að leyna því, of Drexel fór að hlægja. Herbergin, sem mér var vísað til, voru að sínu leyti eins prýði’eg og salur sá, sem mér var boöiS inn í fyrst þegar eg kom í þetta hús. Og þar eð alt virt-< ist vera útbúið með sérstakri nákvæmni og viðeig- andi viðhöfn til handa tiginbornasta aðalsmanni, fór mig að gruna það, að þau Helga og Boreski hefðu búist við þyí, að eg mundi gista þar um nóttina. Afstaða mín í þesstt máli var frámunalega ein- kennileg, og þegar eg hafði sent burtu þjóninn, sem átti að vísa mér til sængur, settist eg niSur ,kveikti í vindli og fór að hugsa mál mitt. Eitt var víst, 0g það var þaö, að Kalkov prinz, fór algerliega vilt um þaS, hver aðal tildrög skjala- Eg býð ySttr góöar nætur, Mr. Boreski,“ mælit ( hvarfsins voru. Gifting Boreski og hertogafrúar- eg. Síðan sneri eg mér að Drexel og sagði: „Ef j innar var yfirvarp eitt til að dylja aðal ástæðuna, til eg skyldi mæta yður aftur, eSa heyra eitthvað um yð- að ná fundi keisarans. En svo kænlega var því fyr- tir, getið þér verið viss um, að mér mun varla líða! ir komið, að engum gat komið það til hugar fyr en úr minni framkoma yðar hér í kveld.“ AS svo pftir nákvæma persónulega rannsókn á þessu máli. En þetta var bragö Helgu. Og það hafði hepn- ast aS nokkru levti. En þar hafði henni auðvitað mæltu sneri eg mér skyndilega frá þetm og fór ut tlr herberginu. Þegar hurðin fé.ll að stafnum heyrði eg Drexel skjátlast, er hún hafði búist viö annari eins fjarstæðu og því, að keisarinn, í eigin tiginborinni persónu, mundi kotna á fund hennar og Boreski. Þetta var svo óeðlileg hugsmíð, að eg undraðist á því, , að jafn skarpviturri konu og henni skyldi nokkurn tíma hafa getað dottiö slíkt í hug. Að eg skyldi ekki hafa verið grunaður urn aö hafa brögð í frammi var eigi síður undarlegt. ÞaS gat eg gert mér skiljanlegt á þann hátt, að með því að þeim liatði á annað borð skilist það mögulegt, að keisarinn færi á fund þeirra, varð það svo ríkt í huga þeirra, aö þau óafvitandi hjálpuðtt til að gera blekkinguna fullkomrta. Vafalaust hafði tilraun mín að sanna þeim1 hver eg væri í raun og veru, styrkt þau í þeirri trú, að egi væri keisarinn, því eins og á stóð, eftir að eg hitti Helgu fyrst í járnbrautarvagninum, var ekki nema eðTilegt og sennilegt, að eg létist vera Harper Den-> ver. Að öllu samtöldu haföi eg líka leikið sjálfan mig að því undap skildu, aö eg hafði sett dálítið keisarasniö á mig þegar þ,að var óhjákvæmilegt. Hvað ske mundi þegar hið sanna kæmist upp var langt frá að mig dreymdi þá um hið allra minsta. Á sjáifan mig hafði þetta kveld gert mjög mikla breytingu, í stað þes» að eg hafði búist við, að Bore„ki væri aSalmaðurinn, sem eg hseföi viö að j eiga, var eg nú kominn aS raun um, aö þar var ’ Helgu einni að mæta. í stað þess, að mig hafði lang- ; að mjög mikið til að endurgjalda keisaranum .líf- gjafariaun mín, meö því að kotna skjölunum aftur í Hún beygði höfuSið og horfði niður fyrir sig um hans’ °g Verið mjÖg VÍIjugur á a® stund. Svo leithún alt í einu djarflega framan j ^ki. var eg nú orðtnn óöfús á aö gera Helgu mjg sagf5i • j hvem þann greiða er eg væri fær um. Gæti eg kom- „Eg hefði varla getaö ímyndað mér, hefði eg þesstI hneykslanlega skjalamáli í viSunanlegt horf, verið búinn að kynnast yður eins mikið og nú, aö þér ; var staðráðinn í því, að hjálpa henni meö lífi og gætuð veriö eir.s harður og óbLlgjarn og þér voruð í ( sal a® framkvæma fyrirætlanir stnar. kveld.‘ segja: „Það veit hamingjan, að þið eigið mikið i húfi — Boreski.“ Helga stóð úti fvrir dyrunum og heyrði sömu- leiðis þessi orð. „Ett hvað eg hata þenna mann,“ hrópaði hún æst, með reiði-tindrandi augnaráði. „Þá hafið þér fleiri óvini fyrir utan mig,“ mælti eg brosandi. Reiðisvipurinn á henni minkaöi þegar hún leit á ntig. „Eg vona að þér verið ekki ávalt óvinur mtnn, herra Bandaríkjamaðttr.“ „Eg gæti aldrei orðiö annað en vinur yöar — jafnvel þó eg sé fangi eins og eg er nú.“ „Á eg að senda eftir vagninum yðar, monste- ttr?“ Þetta sagði hún hálf brosandi og ertnit'ega. „Gestur minn þnrf ekki nema aS ympra á óskutn sínum, þá skal þeim tafrarlaust hlýtt af sérhverjttm þjóni þessa húss. „Þér vitið hvers vegna eg get ekki farið. Þér vitiS það—Helga.“ Eg hikaði áSur en eg nefndi skírnarnafn hennar. „Hvaða Heiga sem væri mundi sýna yður sarns- konar atlæti og yður stendur hér til boða, ef þér gerðuð henni þann heiður að hvílast undir hennar þaki.“ „Jæja, eg held því samt fram með réttu, aS eg sé fangi, en eg er vistfús fangi hér — og miklu vistfús- ari en þér sýnist aS vilja láta yður skiljast." í fám orðum sagt, eg var búian að fá einlæga „Skyldi það ekki eiga eins vel við, að eg segði ást á henni. Hún var sá indælasti kvenmaSur, sem þetta um yður? Það er eg, sem hefi beygt mig fyrir eg hafði nokkttrn tíma séð. Og þegar eg sat þarna í yðttr, en þér ekki fyrir mér, og þér þykist vera göf- ' þægttm ástarleiðsludraumi og kallaöi fram fyrir httg- uglyndar." „Já, eg er þaö.“ „Nei, þér hrífið alt og al.la nteð ofurvaldi—“ skotssjónir mínar mynd hennar í allri fegitrð henn- ar og með þeirri ar.dans tign og kjarki, sem hún I hafði til að bera, duldist mér það ekki, aS eg vildi „Eg skil yður ekki,“ svaraði hún, og hörfaði lít- feginn gefa alt sent eg átti, já jafnvel síöasta lífs-> ið eitt aftur á bak fyrir augnaráði mínu. | neista minn, til þess að- öðlast trau«t hennar, og til „Á sínttm tíma munuð þér skilja mig.‘ „Og hve nær kemur sá tími?“ Það var óþreyjtt ákefð í röddinni. | þess að geta hjálpað henni að ná því takmarki, sent hún hafði sett sér. Ómögulegt var mér að gizka á, hvað hafði getaö „Eg dirust varla að cegja yður það, svaraði eg komiö henni til að .lofast jafn ógeðslegum ístrubelgi hlíSlega „Því fvr því betra. Því fyr þvt betra,“ hrópaði haft á Boreski? hún. „Þér haldiS mér í óvissu." i „En er eg ekki sjálfttr í óvissu?“ Og eg leit til ”En hvað hata ÞenUa mann!“ hafði hún herbergisins, þar sem Mr. Drexel sat. ^ | Vl8 mig’ °S ÞaU °rS hennar hljómuðu mér enn 1 ***- tt - - 1 1 , um; og fvrirlitningar og reiðisvipurinn á andliti „Hvers vegna revnum við þa ekkt bæði að tala 6 ’ 06 F ljóslega ?“ j *’ennar Þe?ar llTln sagði þetta, stóð mér eigi síStir „Við skulum sjá til hverju fram vindur á morg- svaraöi eg og rétti fram hendina. og Páll Drexel var. Hvaða tangarhald gat hann un fyrir hugskotssjónum. Hvað var það, sem gat komiö jafn httgrakkri Hún bar sig til eins og hún ætlaði að kyssa á k°nu °g fíelgu og jafn djörfum rnanni og Boreski hana. 1 — því djarfur var hann óneitanlega — tiT aö leika ...Eg er einlæglega drottinholl,“ sagði hún lágt. þenna trúlofunar skripaleik?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.